Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þegar ég byrjaði að kenna ungbarnasund fyrir 16 árum, þá upplifði ég að það snerist mest um að venja barnið við vatn, kenna því að kafa og annað slíkt. Nú finnst mér samverustundin skipta mestu máli,“ segir Erla Guðmundsdóttir, sundkennari, íþróttafræðingur og heilsumarkþjálfi, en hún kennir ungbarnasund í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði, sem ætlað er fyrir börn á aldrinum þriggja mánaða til tveggja ára.
Meira