Áformað er Móberg, nýtt hjúkrunarheimili Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi, verði opnað í september. Nokkuð er um liðið síðan framkvæmdum lauk að mestu og húsið var frágengið. Fólk á Suðurlandi er því orðið langeygt eftir að byggingin komist í gagnið, enda er mikil þörf í héraði á fleiri hjúkrunarrýmum fyrir eldra fólk.
Meira