Greinar fimmtudaginn 25. ágúst 2022

Fréttir

25. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 498 orð | 4 myndir

Átakanlegt að missa fóstur fimm sinnum

Vinkonurnar Aníta og Svandís eru orðlausar yfir vinsældum nýs hlaðvarps sem þær byrjuðu með um liðna helgi, hlaðvarpsins Er þetta fyrsta barn? en fyrsti þáttur, þar sem Svandís lýsir upplifun sinni af fósturmissi, flaug beint í fyrsta sæti á Apple Podcast. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð

Átta tillögur að úrbótum

Samkeppniseftirlitið þarf að formfesta betur skipulag innra eftirlits og innleiða innri endurskoðun í samræmi við ákvæði laga. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Áttstrendingurinn endurbyggður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Verkið er tekið í áföngum og samkvæmt því sem fjárveitingar hverju sinni duga til,“ segir Björn Svavarsson, smiður hjá Ýri á Sauðárkróki. Hann er umsjónarmaður með þeirri endurbyggingu Silfrastaðakirkju í Blönduhlíð í Skagafirði sem nú stendur yfir. Meira
25. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

„Úkraína getur og mun sigra“

Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands heimsótti Kænugarð óvænt í gær líkt og getið er hér að ofan, og sagði hann að alþjóðasamfélagið yrði að standa saman og halda uppi þrýstingi á Rússa um að láta af innrásinni. Meira
25. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 749 orð | 1 mynd

„Við munum berjast til þrautar“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí forseti Úkraínu hét því í gær að Úkraínumenn myndu berjast gegn innrás Rússa þar til yfir lyki, og að þeir myndu hvorki gefast upp né sætta sig við málamiðlanir. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Byggt við Grensásdeild

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra skrifaði í gær undir samning Nýs Landspítala ohf. við Nordic Office of Architecture og EFLU verkfræðistofu vegna fullnaðarhönnunar á nýbyggingu við Grensásdeild Landspítala. Meira
25. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 87 orð | 8 myndir

Framlengdu sumarið með Chanel

Himinninn, sólin og hafið eru innblástur fyrir naglalakkslínu sumarsins hjá tískuhúsinu Chanel. Litirnir eru ferskur andvari inn í haustið en í línunni má finna tvo gullfallega appelsínugula liti sem minna einna helst á fallegt sólsetur yfir Faxaflóa. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Frysta verð á mat og nauðsynjum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1292 orð | 3 myndir

Gerum kröfur til duglegra nemenda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Starfið hér í skólanum er skemmtilegt og skapandi. Þá finnst mér samskiptin við nemendur afar gefandi,“ segir Sólveig Guðrún Hannesdóttir, nýr rektor Menntaskólans í Reykavík. „Auðvitað er ekkert samhengi milli þess að farnast vel í lífinu og vera með góðar einkunnir í framhaldsskóla. Hins vegar er mikilvægt að unglingar fái í námi sínu undirstöðu, læri vinnubrögð og tileinki sér þrautseigju. Seigla og úthald eru afar mikilvægir eiginleikar þegar kemur til dæmis að háskólanámi. Hér viljum við efla slíkt meðal nemenda, enda er MR skóli sem gerir kröfur sem ekki verður dregið úr.“ Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 4 myndir

Haldið upp á þjóðhátíðardag Úkraínu

Þjóðhátíðardagur Úkraínu var í gær, 24. ágúst, en þá var 31 ár liðið frá því landið fékk sjálfstæði. Í gær voru einnig liðnir sex mánuðir frá því Rússar gerðu innrás í landið. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hákon

Biksvart Fátt er sumarlegra en ilmurinn af glænýju malbiki enda vinna við það almennt fylgifiskur sumarsins. Gatnakerfinu þarf að halda við þótt af og til hafi það umferðartafir í för með sér. Meira
25. ágúst 2022 | Innlent - greinar | 535 orð | 2 myndir

Hjálpar ungmennum að finna neistann

Alexander „Lexi“ Kárason er einn þeirra sem standa fyrir verkefninu Finndu neistann en hann hefur ástríðu fyrir því að hjálpa ungmennum, sem ekki finna sig í hefðbundnu námsumhverfi, að finna sín áhugasvið og tilgang í lífinu. Hann ræddi um verkefnið í Ísland vaknar á K100 í vikunni. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Krefjast fjögurra daga vinnuviku

VR og LÍV gera þá kröfu að vinnuvikan verði stytt í fjóra daga, eða sem svarar 32 stundum á viku, án skerðingar á launum. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 4 myndir

Kveðja Laugarvatn þvert á vilja

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Til stendur að leggja niður hjólhýsabyggð á Laugarvatni en margir eigendur hjólhýsa á svæðinu fengu nýlega bréf frá sveitarstjórn Bláskógabyggðar þess efnis að til stæði að loka fyrir rafmagn og vatn á svæðinu hinn 1. september. Þyrftu eigendurnir því að taka saman dótið sitt sem fyrst og yfirgefa svæðið. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Makríll útbreiddari hér en á síðasta ári

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útbreiðsla makríls reyndist vera mun meiri við Ísland í sumar, samkvæmt mælingu, en undanfarin tvö ár. Mældist makríll fyrir austan, sunnan og vestan land. Mesti þéttleikinn var fyrir suðaustan land. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Margt óljóst eftir árásina á Blönduósi

Lögreglan á Norðurlandi eystra, sem fer með rannsókn skotárásarinnar á Blönduósi, telur sig hafa grófa mynd af því sem gerðist að morgni sunnudagsins. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Menningarveisla á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Akureyrarbær fagnar 160 ára afmæli sínu í næstu viku, 29. ágúst, en haldið verður upp á tímamótin með veglegri Akureyrarvöku um komandi helgi. Fjölbreytt dagskrá verður í boði frá föstudegi til sunnudags. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Minningarreitur vígður

Vígsla minningarreits á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað fer fram klukkan þrjú síðdegis í dag, en Síldarvinnslan lét reisa reitinn sem helgaður er þeim sem látist hafa við störf hjá fyrirtækinu. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Nýr rektor og nærri 700 nemar

Reynslan af styttingu náms til stúdentsprófs, úr fjórum árum í þrjú, er misjöfn. Þetta segir Sólveig Guðrún Hannesdóttir, nýr rektor Menntaskólans í Reykjavík. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Nýr spurningaþáttur fer í loftið á mbl.is

Spurningaþátturinn Ertu viss? hefur göngu sína á mbl.is á fyrsta degi septembermánaðar, í umsjón systranna Evu Ruzu, útvarps- og stjörnufréttakonu á útvarpsstöðinni K100, og Tinnu Miljevic. „Við erum sjúklega spenntar. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 4 myndir

Opna fyrir fleiri möguleika á hringleiðum

Unnið er að undirbúningi að gerð nýrra göngu- og hjólabrúa í Elliðaárdal og Víðidal. Var staða undirbúningsins kynnt á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar í seinustu viku. Í samræmi við deiliskipulag svæðisins er m.a. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Óvíst hvað verður um prammann

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki liggur fyrir hvað gert verður við flakið af fóðurprammanum sem sökk í Reyðarfirði í byrjun síðasta árs. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Silungakvintettinn á Kvoslæk á sunnudag

Tónleikarnir Rut og vinir hennar sunnudaginn 28. ágúst kl. 15 eru lokaviðburður sumardagskrár í Hlöðunni á Kvoslæk í Fljótshlíð í Rangárþingi eystra. Undir samheitinu Gleðistund hafa tveir fyrirlestrar og einir tónleikar verið á Kvoslæk í sumar. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Skammur tími til að rífa niður hjólhýsin við Laugarvatn

Unnar Atli Guðmundsson rífur hýsi sitt í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni sem stendur til að leggja niður. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Smábátasjómenn segja Fiskistofu skorta þekkingu á uppboðum

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 754 orð | 2 myndir

Stór helgi fram undan á Siglufirði

Sigurður Ægisson sae@sae.is Um komandi helgi verður mikið um að vera í Siglufirði. Á laugardag, 27. ágúst, verður Gústa guðsmanns minnst með samveru, en á mánudag, 29. ágúst, hefði hann orðið 125 ára gamall. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 1174 orð | 4 myndir

Stórstjörnur í kokkaheiminum mæta til Eyja

Matarhátíðin Matey verður haldin í Vestmannaeyjum hinn 8.-10. september næstkomandi en þar taka veitingastaðir, fiskframleiðendur og þjónustuaðilar á svæðinu höndum saman til að sameina úrvalshráefni og framúrskarandi matreiðslu. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Stúlkur og konur koma mun verr út

Baksvið Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Allt of stór hópur fullorðinna og barna og ungmenna metur andlega heilsu sína slæma og stigmögnun er í hópi þeirra sem upplifa einmanaleika. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Úkraínumenn munu ekki gefast upp

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hét því í gær að Úkraínumenn myndu aldrei gefast upp fyrir innrás Rússa, en í gær var þess minnst að 31 ár er liðið frá því að landið sagði sig frá Sovétríkjunum. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Vistvænar samgöngur verða sífellt vinsælli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hópurinn var stór og leiðin greið þegar nýr hjólreiða- og göngustígur í Mosfellsbæ var formlega opnaður í gær. Stígurinn er frá félagsheimilinu Brúarlandi, fram hjá bæjargarðinum og yfir í Leirvogstungu. Meira
25. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð

Þensla lengir vinnuvikuna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil þensla er á vinnumarkaði um þessar mundir og segir Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur Seðlabankans verulegar líkur á því að hagkerfið ofhitni. Meira

Ritstjórnargreinar

25. ágúst 2022 | Leiðarar | 698 orð

Hálft ár af hörmungum

Brýnt er að samstaðan með Úkraínu haldi Meira
25. ágúst 2022 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Óraunsæ kröfugerð

Kröfugerð félaga verslunarmanna gagnvart Samtökum atvinnulífsins sem birt var í gær mætti ef til vill frekar kalla óskalista, hún verður að minnsta kosti ekki sögð raunsæ. Meira

Menning

25. ágúst 2022 | Leiklist | 2166 orð | 2 myndir

„Leikhúsið er sameinandi afl“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Verkefnavalið í vetur ber þess merki að leikhúsið er sameinandi afl. Þetta birtist m.a. Meira
25. ágúst 2022 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Klikkaði heillandi glæpamaðurinn

Um daginn datt ég niður á fjarska skemmtilega þáttaröð á streymisveitunni Netflix, leikna þætti um hann Clark Olofsson, einn af frægari glæpamönnum Svíþjóðar. Hann hefur varið meira en helmingi ævi sinnar í fangelsi en á þó ævintýralegt líf að baki. Meira
25. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 654 orð | 2 myndir

Konungur ljónanna

Leikstjórn: Baltasar Kormákur. Handrit: Ryan Engle. Aðalleikarar: Idris Elba, Leah Jeffries, Iyana Halley og Sharlto Copley. Bandaríkin, 2022. 93 mín. Meira
25. ágúst 2022 | Hugvísindi | 132 orð | 1 mynd

Málþing um náttúruna í Kakalaskála

Náttúran er yfirskrift málþings sem haldið verður á laugardag, 27. ágúst, kl. 14 í Kakalaskála í Skagafirði. Á því verður fjallað um náttúruna frá ýmsum hliðum, m.a. bókmenntalegum, heimspekilegum og siðferðilegum. Meira
25. ágúst 2022 | Leiklist | 90 orð | 1 mynd

Nýútskrifuð leikkona í Níu lífum

Elín Hall þreytir frumraun sína sem leikkona á Stóra sviði Borgarleikhússins í sýningunni Níu líf en hún tekur við hlutverki Reiða Bubba, Ingu og Brynju af Rakel Björk Björnsdóttur. Elín útskrifaðist frá LHÍ í vor og fór þar með hlutverk Ófelíu í... Meira
25. ágúst 2022 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Prinsinn veitir leiðsögn um sýningu sína

Svavar Pétur Eysteinsson, einnig þekktur undir listamannsnafninu Prins Póló, verður með leiðsögn um sýningu sína Hvernig ertu? í Gerðubergi í Breiðholti í dag, fimmtudag, kl. 16. Meira
25. ágúst 2022 | Myndlist | 589 orð | 3 myndir

Safn Rósu inni á safni Einars

Ísak Gabríel Regal isak@mbl. Meira
25. ágúst 2022 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Samkoma ólíkra þátta í Nýlistasafninu

Þau standast ekki tímann er titill sýningar sem opnuð verður í dag, 25. ágúst, kl. 17 í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu. Meira
25. ágúst 2022 | Tónlist | 185 orð | 1 mynd

Thurston Moore heldur tónleika

Bandaríski tónlistarmaðurinn Thurston Moore er væntanlegur hingað til lands með hljómsveit sinni og heldur tónleika í Hljómahöll 9. október næstkomandi. Meira
25. ágúst 2022 | Myndlist | 1272 orð | 1 mynd

Tungumálið er fallegasta kerfið

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnaði sýningu um nýliðna helgi í galleríinu Berg Contemporary að Klapparstíg 16 sem ber heitið Líking . Meira

Umræðan

25. ágúst 2022 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Forvarnarmódel í lýðheilsu

Eftir Jóhann Steinar Ingimundarson: "Íslenska forvarnarmódelið hefur skilað góðum árangri í baráttunni gegn áfengis- og tóbaksnotkun og nú er kominn tími á að ráðast í næsta átak." Meira
25. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1300 orð | 1 mynd

Í boði bannsins – hugleiðing

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Svo leiðast neytendur út í afbrot til að fjármagna neyslu sína. Strákar brjótast inn og stela og stelpur selja sig. Er þetta ekki dásamlegt?" Meira
25. ágúst 2022 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Svikin við Afganistan

Fyrir réttu ári féll Afganistan aftur í hendur talibana og 20 ára veru NATO og stofnana Sameinuðu þjóðanna í landinu lauk. Forsetinn, Ashraf Ghani, flúði land og fullyrt er að hann hafi haft með sér illa fengin auðæfi. Meira
25. ágúst 2022 | Aðsent efni | 943 orð | 5 myndir

Vill Efling lækka laun?

Eftir Elísu Örnu Hilmarsdóttur og Jóhannes Stefánsson: "Framleiðni hagkerfisins samkvæmt skilgreiningu Eflingar mun því fyrirsjáanlega dragast saman um 5,4%." Meira

Minningargreinar

25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Dagný Sigurgeirsdóttir

Dagný Sigurgeirsdóttir fæddist 23. maí 1935. Hún lést 13. ágúst 2022. Útför hennar fór fram 24. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Dóra Hjartar Thordarson

Dóra Hjartar fæddist 30. maí 1937. Hún lést 2. maí 2022. Minningarathöfn fór fram 24. ágúst 2022. Þau leiðu mistök voru gerð í æviágripi að Stefan Thor var sagður hafa gifst Yvonne Marie, en þar átti að standa Gunnar Þór. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1105 orð | 1 mynd

Elías Jón Sveinsson

Elías Jón Sveinsson fæddist 16. apríl 1966. Hann lést 9. ágúst 2022. Útför hans fór fram 24. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Eva Berglind Tulinius

Eva Berglind Tulinius fæddist 9. febrúar 1990. Hún lést 13. ágúst 2022. Útför hennar fór fram 24. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3492 orð | 1 mynd

Grétar Samúelsson

Grétar Samúelsson húsasmíðameistari fæddist 19. janúar 1942 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 5. júlí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Sigurðardóttir, f. 25.8. 1917, d. 20.6. 2002, og Samúel Kristinn Sigurðsson, f. 19.9. 1909, d. 11.8. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2293 orð | 1 mynd

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir

Ingibjörg Skarphéðinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. október 1931. Hún lést á Mánateig, Hrafnistu, 11. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Jóhanna Ingvarsdóttir Norðfjörð, f. 10.6. 1911, d. 30.12. 2008, og Skarphéðinn Jónsson, f. 16.2. 1907, d. 18.2. 1990. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2947 orð | 1 mynd

Karl Magnús Svafar Karlsson

Karl Magnús Svafar Karlsson fæddist í Hellisgerði í Hafnarfirði 6. mars 1931. Hann lést 10. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Karl Kristjánsson, f. 28.7. 1900 í Miklaholtsseli í Staðarsveit, d. 21.8. 1958, og Stefanía María Jónsdóttir, f. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1717 orð | 1 mynd

Kristján Guðbjartsson Bergman

Kristján Guðbjartsson Bergman, til heimilis á Vesturbrún 39, fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1942. Hann andaðist umvafinn ástvinum á heimili sínu 30. júlí 2022. Foreldrar Kristjáns voru Guðbjartur Sigurgísli Bergmann Kristjánsson frá Reykjavík, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1093 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Birna Björnsdóttir

Ólöf Birna Björnsdóttir fæddist á Auðkúlu í Húnavatnssýslu 2. apríl 1934. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. ágúst 2022 eftir skamma dvöl þar.Foreldrar hennar voru Björn Stefánsson prófastur, f. 13. mars 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2174 orð | 1 mynd

Ólöf Birna Björnsdóttir

Ólöf Birna Björnsdóttir fæddist á Auðkúlu í Húnavatnssýslu 2. apríl 1934. Hún lést á Droplaugarstöðum 14. ágúst 2022 eftir skamma dvöl þar. Foreldrar hennar voru Björn Stefánsson prófastur, f. 13. mars 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd

Þorbjörg Hilbertsdóttir

Þorbjörg Hilbertsdóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1939. Hún lést á Landakotsspítala 6. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Ásta Þorkelsdóttir, f. 27. desember 1908, d. 7. nóvember 1996, og Hilbert Jón Björnsson, f. 10. mars 1914, d. 19. nóvember 1974. Meira  Kaupa minningabók
25. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Þorsteinn Viðar Ragnarsson

Þorsteinn Viðar Ragnarsson fæddist 1. október 1936. Hann lést 27. júlí 2022. Útför hans fór fram 19. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 414 orð | 2 myndir

„Verulegar vísbendingar um að hagkerfið sé að ofhitna“

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vísbendingar eru uppi um að minni sláttur sé á fasteignamarkaðnum nú en verið hefur síðustu misseri. Þrátt fyrir það er sá tónn sleginn í skilaboðum Seðlabankans að vænta megi hita á markaðnum næstu mánuði. Meira
25. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Hlutverk Samkeppniseftirlitsins endurskoðað

Þorgeir Örlygsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, mun leiða starfshóp sem falið er að skoða leiðir til að skapa eftirliti samkeppnis- og neytendamála nýja stjórnsýslulega stöðu innan stofnanakerfis ríkisins. Meira
25. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Staðir Dominos fá andlitslyftingu

Eins og viðskiptavinir Domino's Pizza hafa tekið eftir er matsölustaður fyrirtækisins í Hraunbæ í Reykjavík lokaður. Magnús Hafliðason forstjóri segir að verið sé að breyta og bæta. „Við erum að stækka verslunina til að auka afköst. Meira

Daglegt líf

25. ágúst 2022 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Fólki býðst að ganga inn í ilmheim íslenskra heimila 1772

„Ímyndaðu þér að þú gangir inn í íslenskan torfbæ árið 1772. Þú þarft að beygja þig undir þykkan rekaviðardrumb áður en þú stígur inn á vel þjappað moldargólfið. Á móti þér kemur reykur frá brennandi birkigreinum í eldstæðinu á gólfinu. Meira
25. ágúst 2022 | Daglegt líf | 628 orð | 2 myndir

Gunna gekk aftur af ásetningi

Bjarni Harðarson verður með uppistand um Gunnu Ívars í Hellunum við Hellu um helgina. Meira

Fastir þættir

25. ágúst 2022 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Bd2...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Bb4 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Bd2 dxc4 8. Bxc4 Bd6 9. Dc2 e5 10. dxe5 Rxe5 11. Be2 Rxf3+ 12. gxf3 a6 13. 0-0-0 b5 14. Hhg1 b4 15. Re4 Rxe4 16. fxe4 De7 17. f4 a5 18. e5 Bc5 19. Hg5 Ba6 20. Hdg1 g6 21. Bxa6 Hxa6 22. Meira
25. ágúst 2022 | Árnað heilla | 935 orð | 3 myndir

Á lífsins leið í sjötíu ár

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir fæddist 25. ágúst 1952 í Reykjavík. „Ég fæddist í fjölskylduhúsi móður minnar á Vesturgötu en flutti að Jörva við Vesturlandsveg þar sem foreldrar mínir reistu nokkurs konar menningar- og hestabúgarð. Meira
25. ágúst 2022 | Í dag | 45 orð

Málið

„[G]amlar og sannferðugar historíur greina frá heilugum kvensniftum.“ Tilv. í Ritmálssafni í skáldsögu Jóns Björnssonar Jómfrú Þórdís. Sannferðugur : sandfærdig – beint úr dönsku og þýðir sannur , trúverðugur , traustur , áreiðanlegur... Meira
25. ágúst 2022 | Í dag | 298 orð

Saltkjöt og Elli kerling

Páll Jónasson í Hlíð orti og er í nýútkominni ljóðabók eftir hann, – „Bland í poka“: Öfugmælavísa: Veit ég í eldi vatnið frýs, veit ég að kettir elska mýs og þingmenn í pontu segja satt og sægreifar borga tekjuskatt. Meira
25. ágúst 2022 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Seðlabankanum er vandi á höndum

Seðlabankinn þarf að tempra hagkerfið, sem virðist komið á yfirsnúning, ekki síst vegna ferðaþjónustunnar sem hefur náð vopnum sínum og meira til. Jón Bjarki Bentsson og Una Jónsdóttir fara yfir stöðuna í... Meira
25. ágúst 2022 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Tveggja ára stúlka beit snák

Tveggja ára stúlka frá Tyrklandi hefur vakið mikla athygli eftir að hún beit snák, líklega til bana, eftir að hafa verið bitin í andlitið. Stúlkan, sem hefur verið kölluð S.E. Meira
25. ágúst 2022 | Árnað heilla | 298 orð | 1 mynd

Yrsa Þöll Gylfadóttir

40 ára Yrsa ólst upp í Nova Scotia í Kanada fram að sex ára aldri en síðan í Garðabæ. Nú býr hún í Vesturbænum í Reykjavík. Yrsa lærði frönsku og bókmenntir við Sorbonne-háskóla í París. Auk þess hefur hún búið í Bordeaux, í Montréal og í Svíþjóð. Meira
25. ágúst 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Þung slemma. S-AV Norður &spade;842 &heart;6 ⋄D8652 &klubs;KD53...

Þung slemma. S-AV Norður &spade;842 &heart;6 ⋄D8652 &klubs;KD53 Vestur Austur &spade;9653 &spade;D107 &heart;K10852 &heart;D43 ⋄3 ⋄K107 &klubs;G98 &klubs;10642 Suður &spade;ÁKG &heart;ÁG97 ⋄ÁG94 &klubs;Á7 Suður spilar 6⋄. Meira

Íþróttir

25. ágúst 2022 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Annar sigur Selfoss í röð

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss fór upp í fimmta sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta með öruggum 2:0-útisigri á Keflavík í 14. umferðinni í gærkvöldi. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ásdís aftur heim í Val

Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir er komin aftur til Vals eftir eins árs lánsdvöl hjá Lugi í Svíþjóð. Ásdís samdi við Lugi fyrir einu og hálfu ári og gerði þá tveggja ára lánssamning. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 715 orð | 2 myndir

„Ég gat ekki einu sinni pantað tíma í klippingu“

Ítalía Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Keflavík – Selfoss 0:2 Staðan: Valur...

Besta deild kvenna Keflavík – Selfoss 0:2 Staðan: Valur 13102136:632 Breiðablik 1391335:728 Stjarnan 1483333:1427 Þróttur R. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: Skanderborg – Nyköbing 27:32...

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: Skanderborg – Nyköbing 27:32 *Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk fyrir Skanderborg. Ringköbing – Silkeborg-Voel 27:33 *Lovísa Thompson skoraði ekki fyrir Ringköbing. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Frá Bergen til Parísar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er gengin í raðir franska stórliðsins París Saint-Germain. Kemur hún frá norska meistaraliðinu Brann. Frá þessu er greint á vef norska félagsins. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Ísland mætti ofjarli sínum

Undankeppni HM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íslendingalið í riðlakeppnina

Danmerkurmeistarar FC Köbenhavn eru komnir í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir markalaust jafntefli á útivelli gegn Trabzonspor frá Tyrklandi í gærkvöldi. FCK vann fyrri leikinn á heimavelli, 2:1, og einvígið því með sömu markatölu. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Jonker ráðinn til Hollands

Hollenska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt ráðningu á nýjum þjálfara A-landsliðs kvenna. Sá heitir Andries Jonker og er 59 ára gamall Hollendingur. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Knattspyrna Lengjudeild kvenna, 1. deild: Grindavík: Grindavík &ndash...

Knattspyrna Lengjudeild kvenna, 1. deild: Grindavík: Grindavík – FH 18 Árbær: Fylkir – Augnablik 19.15 Kórinn: HK – Víkingur R. 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Fjölnir 19. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Spánverjar reyndust of sterkir

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola 57:87-tap á útivelli gegn Spánverjum er liðin mættust í fyrsta leik í lokaumferð undankeppni heimsmeistaramótsins í Pamplona á Norður-Spáni í gærkvöldi. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla L-riðill: Spánn – Ísland 87:57 Georgía...

Undankeppni HM karla L-riðill: Spánn – Ísland 87:57 Georgía – Holland 77:66 Úkraína – Ítalía 97:89 Staðan: Spánn 9, Ítalía 9, Georgía 8, Ísland 8, Úkraína 6, Holland 5. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Þótt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi ekki tekist að vinna...

Þótt íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafi ekki tekist að vinna leik á Evrópumótinu á Englandi í sumar er greinilegt að ákveðnir leikmenn heilluðu með frammistöðu sinni á mótinu. Meira
25. ágúst 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Þriðji bróðirinn til Svíþjóðar

Knattspyrnumaðurinn Daníel Tristan Guðjohnsen hefur skrifað undir þriggja ára samning við Svíþjóðarmeistara Malmö. Daníel Tristan, sem er 16 ára gamall sóknarmaður, kemur frá akademíu spænska stórveldisins Real Madríd. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.