Greinar föstudaginn 26. ágúst 2022

Fréttir

26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Áhyggjur vegna sjúkraflutninga

„Við höfum lesið um þetta í fjölmiðlum eins og aðrir og sjúkraflutningafólk sem þarna ekur um hefur þegar lýst ákveðnum áhyggjum,“ segir Birgir Finnsson, aðstoðarslökkviliðsstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, um endurgerð gatnamóta... Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Eins og að leita í myrkri að vatnsleka á Suðureyri

Starfsmenn Ísafjarðarbæjar hafa, með aðstoð verktaka og ráðgjafa, unnið að því í sumar að finna vatnsleka í vatnsveitunni á Suðureyri. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 245 orð | 2 myndir

Fái meiri aðkomu að rannsókn mála

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Birgir Jónasson, lögreglustjóri á Norðurlandi vestra, er ósammála því fyrirkomulagi að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra annist rannsókn tiltekinna sakamála í hans umdæmi. Fyrirkomulag þetta „er ekki heppilegt,“ að hans sögn. Kallar lögreglustjórinn því eftir breytingum án tafar. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Féll ofan í nýja sprungu í Snæfelli

„Það lítur út fyrir að sprunga hafi opnast í jöklinum, á gönguleiðinni. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Frelsisvitinn rís á Hellissandi

Frelsisvitinn, skúlptúr eftir listamanninn Jo Kley, var hífður á sinn stað á Hellissandi á Snæfellsnesi í gær. Verkið er hluti af stórri listaverkaröð hans, KleyCity, sem samanstendur af hátt í þrjátíu vitum víðs vegar um heiminn. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Græn uppskerumessa um helgina

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlotta@mbl.is Bæjarhátíð Seltjarnarness hefst í dag eftir tveggja ára hlé og stendur yfir helgina. Græn uppskerumessa fer fram í Seltjarnarneskirkju kl. 11 á sunnudag. Hefur messan alltaf verið mjög vel sótt. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gætu stutt betur við orkuskipti í fiskeldi

Stjórnvöld geta stutt betur við fyrirtæki í fiskeldi til þess að stuðla að hraðari orkuskiptum, að sögn Þorsteins Mássonar, framkvæmdastjóra Bláma á Vestfjörðum. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Harpa skipuð þjóðminjavörður

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, hefur skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar. Harpa á að baki tuttugu ára feril við söfn og hefur frá 2017 verið safnstjóri Listasafns Íslands. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Hjónavígslur til skoðunar í Eyjum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Frá og með 1. september mun könnun skilyrða til hjónavígslu, sem prestar og forstöðumenn lífsskoðunarfélaga hafa hingað til í flestum tilvikum haft með höndum, færast til sýslumannsins í Vestmannaeyjum. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 667 orð | 1 mynd

Kemur heim til vinningshafa og syngur

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
26. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Kjarnorkuverið aftengt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Kjarnorkuverið í Saporisjía var í gær aftengt orkuneti Úkraínu. Úkraínska kjarnorkumálastofnunin Energoatom sagði í tilkynningu í gær að þeir tveir af sex kjarnaofnum sem enn eru í notkun væru ekki lengur tengdir við orkunetið, eftir að eldsvoði í nálægu kolaveri eyðilagði síðustu rafmagnslínuna sem tengdi verið við kapalinn. Hinum þremur línunum var grandað í stórskotahríð Rússa. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 814 orð | 3 myndir

Kröftuga baráttu og samtal við fólkið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að mörgu leyti er tímabært og ástæða til að verkalýðshreyfingin reki á næstunni kröftugri baráttu en verið hefur. Tóninn af hálfu viðsemjenda okkar er harðari en áður og því verður að svara. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Leiðtogar Eystrasaltsríkja heimsóttu þingið

Engels Levits, forseti Lettlands, ritaði í gestabók Alþingis ásamt öðrum leiðtogum Eystrasaltsríkjanna í gær. Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, leiddi þá um húsakynni löggjafarþingsins og stendur hér álengdar ásamt Alar Karis, forseta Eistlands. Meira
26. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Macron í heimsókn til Alsír

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hóf í gær þriggja daga opinbera heimsókn sína til Alsír en heimsókninni er ætlað að bæta samskipti ríkjanna tveggja. Í ár eru 60 ár liðin frá því að Alsír fékk sjálfstæði frá Frökkum eftir harðvítugt frelsisstríð. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 236 orð

Málarekstri gegn Sjólasystkinum lokið

Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, lýsti því yfir við upphafi þinghalds í gærmorgun að fallið hefði verið frá öllum ákærum á hendur bræðrunum Haraldi Reyni og Guðmundi Steinari Jónssonum, oft kenndum við útgerðarfélagið... Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð

Rekin verði hörð barátta

Ástæða er til að verkalýðshreyfingin reki á næstunni kröftugri baráttu en verið hefur. Tóninn í viðsemjendum er harðari en áður og samtök launafólks gætu því þurft að beita afli til að ná nýjum kjarasamningum í haust. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ríkissaksóknari þögull í máli Helga

Óvíst er hvort ríkissaksóknari hafi eða muni áminna vararíkissaksóknara fyrir ummæli sem hann lét falla í garð samkynhneigðra á opinberum vettvangi. Ummælin vöktu mikil viðbrögð meðal almennings og reiði. Sigríður J. Meira
26. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Segir af sér vegna morðsins á Abe

Itaru Nakamura, ríkislögreglustjóri í Japan, tilkynnti í gær að hann myndi segja af sér þar sem rannsókn hefði leitt í ljós alvarlega ágalla á öryggisgæslunni í kringum Shinzo Abe, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Abe var myrtur 8. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Setja aftur út fisk í kvíar í Reyðarfirði

Austfirska laxeldisfyrirtækið Ice Fish Farm er að setja út seiði í kvíaból í Fáskrúðsfirði og í framhaldinu verður settur út fiskur í stöðvar í innri hluta Reyðarfjarðar. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Tafsöm leit að leka á vatnslögninni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn Ísafjarðarbæjar hafa með aðstoð verktaka og ráðgjafa unnið að því í sumar að finna vatnsleka í vatnsveitunni á Suðureyri. Búið er að einangra vandamálið við eina og hálfa götu og fyrir dyrum stendur að þrengja leitarsvæðið enn frekar til þess að ekki þurfi að grafa upp heila götu til að finna lekann. Meira
26. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð

Tilfellum apabólu fækkar í Evrópu

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin WHO greindi frá því í gær að 5.213 ný tilfelli af apabólu hefðu verið tilkynnt í vikunni, sem væri fækkun um rúmlega fimmtung frá fyrri viku, þegar 5.907 tilfelli greindust. Mátti rekja þá þróun til fækkunar tilfella í... Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 625 orð | 3 myndir

Unnið að landtengingum fóðurpramma

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið jarðefnaeldsneyti er notað við rekstur fóðurpramma, vinnubáta og brunnbáta sem þjóna sjóeldi. Fyrirtækin hafa möguleika á að draga mjög úr notkuninni með því að tengja fóðurpramma við rafmagn í landi, eins og þau eru byrjuð á, landtengja brunnbáta og taka í notkun vinnubáta með rafmagns- eða tvíorkukerfum og tvíorkukerfum í þeim fóðurprömmum sem ekki er kostur á að tengja rafmagni í landi. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Verkið ekki fullfjármagnað

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlotta@mbl.is Enn vantar 20 til 30 milljónir króna svo hægt sé að ljúka við byggingu nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey. Þetta staðfestir Alfreð Garðarsson, formaður sóknarnefndar kirkjunnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Vill umræðu um flugvöllinn í borgarstjórn

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, ætlar að fara fram á umræður um Reykjavíkurflugvöll á fyrsta borgarstjórnarfundi eftir sumarfrí, en fundurinn verður haldinn í byrjun september nk. Tilefnið er það almenna mat jarðvísindamanna að nú sé hafið nýtt eldsumbrotaskeið á Reykjanesi. Hefur einn vísindamanna meðal annars sagt hugsanlegt stæði flugvallar í Hvassahrauni staðsett „ofan í eldgosabelti“. Meira
26. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð

Þrjár konur rektorar Rangt var sagt í Morgunblaðinu í gær að aðeins tvær...

Þrjár konur rektorar Rangt var sagt í Morgunblaðinu í gær að aðeins tvær konur hefðu hingað til gegnt embætti rektors Menntaskólans í Reykjavík. Þær eru þrjár. Ragnheiður Torfadóttir var rektor skólans frá 1995-2001. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2022 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

8,3% neikvætt svigrúm Eflingar

Tveir starfsmenn Viðskiptaráðs svöruðu í grein hér í blaðinu í gær sjónarmiðum Eflingar um að „við undirritun kjarasamninga í haust hækki laun sem nemur 7,5% verðbólgu samkvæmt spá Hagstofu auk spár um 2% framleiðniaukningu, samtals að meðaltali 9,5% með flatri hækkun upp á kr. 66.000 fyrir alla tekjuhópa. Fullyrt er að svigrúm sé til þessa. Jafnframt er því haldið fram að þessar launahækkanir muni ekki hafa áhrif á verðlag.“ Meira
26. ágúst 2022 | Leiðarar | 647 orð

Vonandi talar Boris enn í nafni þings og þjóðar

Það var gott hjá Boris að hafa það sitt síðasta verk (að sinni?) að birtast í Kænugarði Meira

Menning

26. ágúst 2022 | Bókmenntir | 705 orð | 3 myndir

Eyjan fagra, hvað?

Eftir Áslaugu Torfadóttur og Ragnar Egilsson. Lesarar: Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Stefán Hallur Stefánsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Vignir Rafn Valþórsson og Juan Camillo Roman Estrada. Storytel, 2022. Sex þættir. Meira
26. ágúst 2022 | Myndlist | 129 orð | 1 mynd

Grónar leiðir Aðalheiðar í Grafíksal

Sýning Aðalheiðar Valgeirsdóttur var opnuð í gær í Grafíksalnum í Hafnarhúsi. Sýningin ber yfirskriftina Grónar leiðir og eru verk Aðalheiðar flest unnin á þessu ári og þá bæði olíumálverk og vatnslitamyndir. Meira
26. ágúst 2022 | Myndlist | 683 orð | 2 myndir

Hamraborgin eina borgin á Íslandi

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Listahátíðin Hamraborg Festival verður haldin í annað sinn helgina 26.-28. ágúst. Meira
26. ágúst 2022 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi ganga á Úlfarsfell

Borgarbókasafnið menningarhús í Úlfarsárdal stendur fyrir göngu upp á Úlfarsfell í dag, föstudag, kl. 17 með glæpasagnahöfundinum Yrsu Sigurðardóttur og tónlistarmanninum Snorra Helgasyni. Meira
26. ágúst 2022 | Myndlist | 189 orð | 1 mynd

Húsfyllir á opnunardegi CHART

Norræna listkaupstefnan CHART hófst í Charlottenborg í Kaupmannahöfn í gær þegar boðsgestum var boðið að kynna sér framlag þeirra galleríia sem taka þátt, en þetta er í tíunda skiptið sem þessi kaupstefna helstu norrænu myndlistargalleríanna er haldin... Meira
26. ágúst 2022 | Myndlist | 133 orð | 1 mynd

Verk seld til styrktar Hringnum

Ægir Gunnarsson hefur opnað ljósmyndasýningu í Listagjánni í Bókasafni Árborgar og mun ágóði af sölu verkanna renna til kvenfélagsins Hringsins. Meira

Umræðan

26. ágúst 2022 | Pistlar | 390 orð | 1 mynd

Hvassahraun – minningargrein

Kastljós staðfesti það sem nær allir vissu nú þegar, í þætti sínum 23. ágúst sl., að ekki verður hægt að hola niður nýjum flugvelli í Hvassahrauni. Meira
26. ágúst 2022 | Velvakandi | 140 orð | 1 mynd

Íbúum ofboðið vegna hljóðmengunar og óþæginda

Í umræðunni um flugvöllinn í Vatnsmýrinni fá íbúar umhverfis flugvöllinn litla athygli. Ný íbúðarhverfi hafa byggst upp á síðastliðnum árum og eru enn í örum vexti og nýtt íbúðarhverfi í Skerjafirði er fyrirhugað. Meira
26. ágúst 2022 | Aðsent efni | 390 orð | 2 myndir

Raforkumál eru þjóðaröryggismál

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Er ekki tími til kominn að þjóðin hugi að því að dreifa áhættunni af rekstri raforkukerfisins áður en áföllin ríða yfir?" Meira
26. ágúst 2022 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Samofnir þræðir í þrjátíu ár

Eftir Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur: "Heimsókn forseta og utanríkisráðherra Eystrasaltsríkjanna til Íslands er kærkomið tækifæri til að styrkja enn betur þessi nánu og góðu tengsl." Meira
26. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1286 orð | 1 mynd

Þrotabú íslensku bankanna og greiðslujafnaðarvandamál

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sá er þetta ritar var og er í góðu sambandi við bandarískan lögmann sem er sérfræðingur í hópmálsóknum og nauðasamningum." Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1641 orð | 1 mynd

Birgir Björnsson

Birgir Björnsson fæddist á Siglufirði 17. september 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 16. ágúst 2022. Foreldrar Birgis voru Björn Þórðarson skipstjóri, f. 19. september 1913 á Hraunum í Fljótum, d. 5. janúar 2006, og Júlía Halldórsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2022 | Minningargreinar | 960 orð | 1 mynd

Björgvin Ragnarsson

Björgvin Ragnarsson fæddist á Hofsósi 17. maí 1956. Hann lést á blóðmeinadeild Landspítalans, 15. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Ragnar Þóroddsson, f. 1930, d. 2018, og Svanhvít Pálsdóttir, f. 1936, d. 1998. Systkini Björgvins eru Jóhann Kristinn, f. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3534 orð | 1 mynd

Dóra Hannesdóttir

Dóra Hannesdóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 1929. Hún lést 22. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Hannes Friðsteinsson, f. 3. jan. 1894, d. 27. júlí 1977, og Guðrún Hallbjarnardóttir, f. 3. feb. 1896, d. 29. júlí 1940, og áttu þau fimm börn. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2022 | Minningargreinar | 9418 orð | 1 mynd

Eiríkur Ómar Guðmundsson

Eiríkur Ómar Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 28. september 1969. Hann lést í Reykjavík 8. ágúst 2022. Foreldrar hans eru Guðfinna E. Benjamínsdóttir og Guðmundur P. Sigmundsson, en hann lést 25. ágúst 2006. Bræður Eiríks eru Kristján og Sigmundur. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2022 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Guðmundur Hansson

Guðmundur Hansson fæddist 12. maí 1962. Hann lést 5. ágúst 2022. Útför Guðmundar var gerð 22. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2022 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Ólafur Yngvi Högnason

Ólafur Yngvi Högnason glerskurðarmaður fæddist 23. september 1953 í Reykjavík. Hann lést á sjúkrahúsi í Alicante, Spáni 19. júlí 2022. Foreldrar hans voru hjónin Högni Torfason, f. 1924, d. 1990, og Guðbjörg Halldóra Guðbjartsdóttir, f. 1925, d. 1992. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 866 orð | 2 myndir

Féllu frá máli við upphaf þinghalds

Fréttaskýring Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Sjaldgæfur atburður átti sér stað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Við upphaf þinghalds lýsti Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, því yfir að fallið hefði verið frá öllum ákærum á hendur sakborningum. Eðli málsins samkvæmt felldi héraðsdómari því málið niður og er því þar með lokið. Meira
26. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 219 orð | 1 mynd

Hagnaður Brims 3,2 milljarðar

Sjávarútvegsfyrirtækið Brim hagnaðist um 22,5 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi eða um jafnvirði 3,2 milljarða króna. Hagnaðurinn jókst talsvert milli ára því á öðrum fjórðungi 2021 hagnaðist Brim um 12,3 milljónir evra eða 1,7 milljarða kr. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. d4 Bf5 5. 0-0 e6 6. c4 Be7 7. Rc3 Re4...

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Rc6 4. d4 Bf5 5. 0-0 e6 6. c4 Be7 7. Rc3 Re4 8. Rd2 Rxd2 9. Bxd2 dxc4 10. e4 Bg6 11. d5 exd5 12. Rxd5 0-0 13. Bc3 f6 14. Da4 Bf7 15. Had1 Bd6 16. Dxc4 Re5 17. De2 Bxd5 18. Hxd5 c6 19. Hd2 De7 20. f4 Rf7 21. Hfd1 Hfd8 22. Meira
26. ágúst 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Fíll skilaði töpuðum barnsskó

Hjartagæska dýra kemur bersýnilega í ljós í myndbandi sem hefur verið í dreifingu á netmiðlum síðastliðna daga. Meira
26. ágúst 2022 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Gömlu grínbrýnin leysa gátuna aftur

Ég veit varla hvað ég á að gera á þriðjudagskvöldum, nú þegar annarri seríunni af Only Murders in the Building, sem sýnd er á Disney+-streymisveitunni, er lokið. Meira
26. ágúst 2022 | Í dag | 322 orð

Hundadagar, te og tjara

Hundadagar eru tiltekið skeið sumars um heitasta tímann og nú talið frá 13. júlí (Margrétarmessu) til 23. ágúst eða 6 vikur hér á landi. Ólafur Stefánsson, Syðri-Reykjum, orti á þriðjudag, 23. Meira
26. ágúst 2022 | Fastir þættir | 161 orð

Höfðingjabrids. S-Enginn Norður &spade;2 &heart;982 ⋄G10972...

Höfðingjabrids. S-Enginn Norður &spade;2 &heart;982 ⋄G10972 &klubs;K1095 Vestur Austur &spade;Á10954 &spade;KD863 &heart;G73 &heart;D1054 ⋄4 ⋄D6 &klubs;DG73 &klubs;64 Suður &spade;G7 &heart;ÁK6 ⋄ÁK853 &klubs;Á82 Suður spilar 3G. Meira
26. ágúst 2022 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Kópavogur Max Manúel Schramm fæddist 1. janúar 2022 kl. 21.47 á...

Kópavogur Max Manúel Schramm fæddist 1. janúar 2022 kl. 21.47 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 3.564 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Gísli Örn Reynisson Schramm og Helen Halldórsdóttir... Meira
26. ágúst 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

„Lóan er komin að kveða burt snjóinn, / að kveða burt leiðindin, það getur hún.“ Lóan getur hins vegar ekki kveðið upp dóm . Annars mundi hún örugglega gera það rétt og kveða hann upp en ekki „kveðja“ eins og sést og heyrist. Meira
26. ágúst 2022 | Árnað heilla | 110 orð | 1 mynd

Sigríður Dröfn Ámundadóttir

50 ára Sigga ólst upp í Breiðholti og Mosfellsbæ og býr nú í smáíbúðahverfinu. Hún er leikskólakennari að mennt, með meistaragráðu í mannauðsstjórnun frá HR. Hún er skólastjóri og rekstraraðili Regnbogans leikskóla ásamt eiginmanni sínum. Meira
26. ágúst 2022 | Árnað heilla | 710 orð | 4 myndir

Vann alla tíð við ferðaþjónustu

Erna Hauksdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1947 og ólst upp í Smáíbúðahverfinu með fjórum yngri bræðrum. Hún gekk í Breiðagerðisskóla og Réttarholtsskóla. Meira
26. ágúst 2022 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Öll börn eiga skilið sömu tækifæri

Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar sér stóra hluti í íþróttinni þrátt fyrir að hún hafi einungis æft þríþraut frá árinu 2016 en hún þurfti að hætta við keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 vegna... Meira

Íþróttir

26. ágúst 2022 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

*Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék í gær fyrsta...

*Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék í gær fyrsta hringinn á Indoor Golf Group Challenge-mótinu á pari, en mótið er hluti af áskorendamótaröð Evrópu. Leikið er í Helsingborg í Svíþjóð. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Berglind gerði tveggja ára samning við Paris SG

Íslenska landsliðskonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við franska knattspyrnufélagið Paris Saint Germain. Hún kemur til stórliðsins úr höfuðborg Frakklands frá Brann í Noregi. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: SönderjyskE – Skjern 26:28...

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: SönderjyskE – Skjern 26:28 • Sveinn Jóhannsson lék ekki með Skjern vegna... Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

EM U16 kvenna Leikið um 9.-16. sæti í Podgorica: Ísland – Rúmenía...

EM U16 kvenna Leikið um 9.-16. sæti í Podgorica: Ísland – Rúmenía 68:62 *Ísland leikur við Svartfjallaland um 9.-12. sæti í dag. Undankeppni HM karla I-riðill: Lettland – Tyrkland 111:85 Serbía – Grikkland (frl. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

FH leikur í efstu deild að ári

FH leikur í efstu deild kvenna í knattspyrnu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð, eftir öruggan sigur gegn Grindavík í 1. deild kvenna í knattspyrnu, Lengjudeildinni, í 16. umferð deildarinnar á Grindavíkurvelli í gær. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ísland í 34. sæti í Frakklandi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 34. sæti eftir tvo daga á heimsmeistaramóti áhugamanna í golfi, en leikið í Frakklandi. Keppt er á tveimur völlum; Le Golf National og Golf de Saint-Nom-La-Bretèche, sem eru rétt utan við París. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Íslendingarnir á leið til Manchester

Íslendingalið København dróst í G-riðil Meistaradeildar karla í knattspyrnu á komandi keppnistímabili ásamt Manchester City, Sevilla og Borussia Dortmund en dregið var í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Íslendingarnir mæta City

Íslendingalið Köbenhavn dróst í G-riðil Meistaradeildar karla í knattspyrnu á komandi keppnistímabili ásamt Manchester City, Sevilla og Borussia Dortmund en dregið var í riðlakeppnina í Istanbúl í Tyrklandi í gær. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Karlalandsliðið stendur í stað

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum heimslista FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, en nýr listi var gefinn út í dag. Ísland er í 63. sæti líkt og á síðasta lista, sem var gefinn út hinn 23. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Knattspyrna 2. deild karla: Þorlákshöfn: Ægir – Njarðvík 18...

Knattspyrna 2. deild karla: Þorlákshöfn: Ægir – Njarðvík 18 Nettóhöllin: Haukar – ÍR 19.15 2. deild kvenna, efri hluti: Seltjarnarnes: Grótta – ÍA 19.15 Framvöllur: Fram – KH 19. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Lengjudeild kvenna Grindavík – FH 0:4 Tindastóll – Fjölnir...

Lengjudeild kvenna Grindavík – FH 0:4 Tindastóll – Fjölnir 5:0 HK – Víkingur R. 1:2 Fylkir – Augnablik 1:1 Staðan: FH 16124044:740 Tindastóll 16114136:1337 HK 16103329:1433 Víkingur R. 16102432:2132 Fjarð/Hött/Leik. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Lithái í Garðabæinn

Julius Jucikas er genginn til liðs við karlalið Stjörnunnar í körfuknattleik og mun hann leika með liðinu á komandi keppnistímabili í úrvalsdeild karla, Subway-deildinni. Það var Karfan. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Martens ekki með Hollandi

Andries Jonker, sem var á miðvikudag kynntur sem nýr landsliðsþjálfari kvennaliðs Hollands í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn fyrir leik Hollands og Íslands í Utrecht 6. september. Leikurinn er úrslitaleikur um sæti á HM á næsta ári. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 887 orð | 2 myndir

Martröð í Svartfjallalandi

Blak Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég hef sloppið rosalega vel og get lítið kvartað miðað við aðra,“ sagði Thelma Dögg Grétarsdóttir, landsliðsfyrirliði í blaki, í samtali við Morgunblaðið. Meira
26. ágúst 2022 | Íþróttir | 406 orð | 2 myndir

Yfirburðir Benzema en tvísýnt hjá Putellas

Best í Evrópu Víðir Sigurðsson Istanbúl Spánverjinn Alexia Putellas og Frakkinn Karim Benzema voru gærkvöld krýnd knattspyrnukona og knattspyrnumaður ársins 2022 í Evrópu í kjöri UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu, og ESM, Samtaka evrópskra... Meira

Ýmis aukablöð

26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 484 orð | 2 myndir

„Mér leiðist að vera í lélegu formi“

Unnsteinn Ingi Júlíusson, heimilislæknir á Húsavík, notar áfengi í hófi til þess að hugsa sem best um heilsuna. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1561 orð | 2 myndir

Best að borða mat án innihaldslýsingar

Lukka Pálsdóttir rekur fyrirtækið Greenfit sem sérhæfir sig í heilsufarsmælingum. Hún segir að í niðurstöðum þeirri liggi það fyrir að mjög margir séu með of háan blóðsykur og það komi á óvart hve margt ungt íþróttafólk sé í þeim hópi. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Blóðsykursvænn þeytingur

Hafi maður viðað að sér þekkingu á blóðsykri og hvaða matvæli hreyfa hvað mest við blóðsykrinum er ekki flókið að sjá að hefðbundnir þeytingar eru síður en svo góðir fyrir blóðsykurinn. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1075 orð | 3 myndir

Breytti um lífsstíl á Kanarí

Listakonan Heidi Strand hefur undanfarin ár dvalið um þrjá mánuði á Kanaríeyjum yfir háveturinn ásamt eiginmanni sínum Matthíasi Kristiansen. Þegar þau dvelja ytra breytist lífstakturinn; þau ganga meira og borða hollari mat. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1338 orð | 2 myndir

Ein af mikilvægari vísbendingum um eigið heilsuástand

Rafn Franklín Hrafnsson einkaþjálfari segir að blóðsykurinn segi mjög mikið um heilsufar fólks. Hann bendir á að fólk eigi að beina athyglinni að innra útliti, ekki því ytra. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1725 orð | 3 myndir

Fékk blöðrur í andlitið af streitu og álagi

Sandra Líf lagði ákaflega hart að sér enda stefndi hún á toppinn. Fór svo á endanum að hún keyrði sig út og hrundi bæði líkamlega og andlega. Við tók langt bataferli. Ásgeir Ingvarsson | ai@mbl.is Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 545 orð | 6 myndir

Hugað að heilsunni á nýjum slóðum

Fjölmargar áhugaverðar ferðir eru í boði í haust þar sem markmiðið er að endurnæra líkama og sál með hugleiðslu, slökun og lærdómi á nýjum slóðum. Hér er dæmi um nokkrar af þeim heilsuferðum sem íslensku ferðaskrifstofunnar eru að bjóða upp á í haust. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 1191 orð | 4 myndir

Hvers vegna þarf blóðsykurinn að vera í jafnvægi?

Reglulega eru nýir matarkúrar kynntir til leiks. Fólk á að hætta þessu og hinu til þess að ná hinu fullkomna jafnvægi í lífinu. Eitt er þó áberandi sem sameinar flesta heimsins matarkúra. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 839 orð | 2 myndir

Minna áfengi og meiri hreyfing

Læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk fær áminningu um mikilvægi góðrar heilsu alla daga en skyldi starfsstéttin huga betur að eigin heilsu en aðrir landsmenn? Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 875 orð | 1 mynd

Negldir skór, fastir hlaupatímar, ull og endurskin

Fólk byrjar gjarnan að hlaupa á vorin og sumrin en gefst svo upp þegar veturinn skellur á. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 591 orð | 2 myndir

Snjóþvegnir þarmar

Leitin að hinu fullkomna jafnvægi í lífinu getur verið flókið. Það getur tekið fólk heila mannsævi að finna rétta taktinn þegar kemur að heilsunni. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 569 orð | 4 myndir

Tekur bara einn dag í einu

Elísabet Metta Ásgeirsdóttir eigandi veitingastaðarins Maikai hefur í nægu að snúast þessa dagana en hún og unnusti hennar Ágúst Freyr Hallsson opnuðu á dögunum nýjan veitingastað, Kualua, í mathöllinni á Hafnartorgi. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 293 orð | 11 myndir

Tryllt íþróttaföt fyrir veturinn

Eftir sumarmánuðina er fátt betra en að koma sér í góða rútínu á ný. Með haustinu virðist aukinn metnaður færast í landann, ekki síður hvað viðkemur hreyfingu. Meira
26. ágúst 2022 | Blaðaukar | 413 orð | 3 myndir

Vellíðan sem fylgir hreyfingunni er hvatinn

Steinunn Þórðardóttir öldrunarlæknir og formaður Læknafélags Íslands segist ekki vera fædd nein sérstök íþróttatýpa. Hún hefur vanið sig á að reyna að hreyfa sig eitthvað á hverjum degi. Snæfríður Ingadóttir | snaeja@gmail.com Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.