Greinar mánudaginn 29. ágúst 2022

Fréttir

29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

1.400 bóluskammtar gegn apabólu

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Ísland á von á 1.400 bóluefnaskömmtum gegn apabólu og verða þeir gefnir á næstunni. Þetta staðfestir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir í samtali við Morgunblaðið. Áður hefur Ísland fengið 40 skammta af bóluefninu að láni frá Dönum. Alls hafa 12 manns greinst með apabólu hérlendis. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Amelía Rún og Adam Orri skoða stórhyrnda hrútana í Nýlendu

Fjárrag eru verk sem tilheyra haustinu og í mörg horn er að líta. Gróður er nú aðeins farinn að sölna þannig að græn grös verða senn gul og því þarf stundum að færa sauðfé milli hólfa eða gera aðrar ráðstafanir. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Andrej Kúrkov hlýtur bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness 2022

Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov kemur til Íslands í september til að veita alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku þegar verðlaunin verða veitt í þriðja sinn. Verðlaunin verða afhent í í hátíðarsal Háskóla Íslands 7. september... Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ari Páll Karlsson

Skip Glæsifleyinu Norwegian Prima var gefið nafn við hátíðlega athöfn í Reykjavík um helgina. Hollywood-stjarnan Katy Perry var þó á bak og burt þegar ljósmyndara bar... Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Aukin ásókn í verðtryggð lán

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Stýrivextir Seðlabankans hafa hækkað um 3,5 prósentustig það sem af er ári. Una Jónsdóttir, forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans, segir í samtali við Morgunblaðið að aukna ásókn í verðtryggð lán megi rekja til ofannefndra vaxtahækkana. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Áhöld uppi um mönnun á Landspítalanum

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Mönnun Landspítala var rædd ítarlega á öðrum stjórnarfundi Landspítala sem haldinn var á föstudaginn að sögn Runólfs Pálssonar, forstjóra Landspítalans. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir

Áætlaður kostnaður einn og hálfur milljarður

Fréttaskýring Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hefur með höndum að koma upp aðstöðu fyrir þjónustu ríkisins við borgarana. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

„Sá klikkaðasti sem ég hef upplifað hérna í stríðinu“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Óskar Hallgrímsson, íslenskur ljósmyndari sem búsettur er í Úkraínu, varð í gær vitni að björgunarleiðangri þar sem 16 úkraínskum borgurum var komið í skjól frá Rússlandsher. Meira
29. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Biðla til alþjóðasamfélagsins

Stjórnvöld í Pakistan biðla til alþjóðasamfélagsins um aðstoð í glímu sinni við gríðarleg flóð í landinu. Í gær höfðu 119 manns bæst í tölu látinna sólarhringinn áður. Stóð fjöldinn í 1. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Byrjun septembermánaðar gæti borið keim af sumrinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Eftir kuldatíð síðustu vikur er nú loksins útlit fyrir hlýnandi veður, jafnvel þótt september sé handan við hornið. Rakt, hlýtt loft úr suðvestri kemur nú að landinu og ryður á brott þrálátu köldu háloftadragi sem legið hefur við landið að undanförnu. Þetta eru lýsingar Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings á stöðu mála og framvindunni. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Dómurinn stakk í augun

Prófessor í félagsfræði segist undrandi á nýföllnum dómi er varðar stunguárás í miðbænum. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Eldgosi er lokið

„Eldgosinu er lokið,“ segir Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands. Síðast sást glóð í eldgígnum í Meradölum á sunnudag um þar síðustu helgi, það er 21. ágúst. Þá hafði gosið staðið í átján daga. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Endurbæta á Laxárbrúna í Kjósinni

Brúin yfir Laxá í Kjós er löskuð og öxulþungi bíla sem þar er ekið yfir miðast nú við 10 tonn. Þá miðast heildarþyngd þeirra bíla sem yfir aka við 40 tonnin. Undanþáguflutningar um svæðið fara því fram um Kjósarskarðsveg. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Fagleg rök mæla með Sauðárkróki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Auðvitað á faglegt mat á að ráða því hvar varavöllur millilandaflugs Íslendinga skuli vera. Í því efni mælir margt með Sauðárkróki,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði. Tilefnið er viðtal við Hjörleif Jóhannesson, flugstjóra hjá Icelandair, í Morgunblaðinu sl. laugardag. Þar lýsir hann þeirri skoðun sinni að styrkja eigi Alexandersflugvöll á Sauðárkróki í sessi. Eldgos á Reykjanesskaga ráði því að hugmyndir um flugvallarbyggingu í Hvassahrauni séu að renna út í sandinn. Nýrra kosta þurfi að leita. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Fundað með Flame og Bambus í dag

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Fagfélögin ætla að funda með eigendum veitingastaðanna Flame og Bambus í dag vegna ásakana á hendur stöðunum tveimur um stórfelldan launaþjófnað. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð

Harma handtökuna

Illugi Jökulsson og Elísabet Kristín Jökulsdóttir, systkini Hrafns Jökulssonar, harma handtöku hans á Brú í Hrútafirði árið 2020. Segja þau ástvini hans hafa óttast um heilsu hans og því rætt við lögregluna um að litið yrði til hans. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Hertekin Mosfellssveit var til sýnis

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mosfellssveitin var hernumið svæði enda þótt nú sé eðlilega farið að fenna yfir þá sögu. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hlyni sómi sýndur

„Tónlistin hefur verið, síðan ég var strákur, stór hluti af lífinu. Mér finnst því afar vænt um þennan heiður sem mér er sýndur,“ segir Hlynur Snær Theódórsson trúbadorsöngvari og nýr sveitarlistamaður Rangárþings eystra. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 939 orð | 3 myndir

Kirkjan hefur stórt hlutverk

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mikilvægt er að kirkjan starfi í aðstæðum hvers tíma, í samfélagi þar sem hugsunarháttur fólksins breytist hratt. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Mönnun leikskóla stærsta áskorunin

Árelía Eydís Guðmundsdóttir, formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar, segir að tillögunum sem borgarráð lagði fram á dögunum miði vel áfram. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Nýtt liðskiptasetur styttir biðtíma

Opnað hefur verið nýtt liðskiptasetur á Akranesi. „Þetta framtak mun gera okkur kleift að fjölga liðskiptaaðgerðum á landinu og hjálpa okkur að mæta vaxandi þörf fyrir slíkar aðgerðir,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Meira
29. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Ók vörubifreið inn í miðja hverfishátíð

Sex eru látin og sjö slösuð, eftir að vöruflutningabíll ók inn í veislutjald þar sem fram fór hverfishátíð, um 30 kílómetrum suður af borginni Rotterdam í Hollandi. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin fundar vestra

Ríkisstjórnin heldur árlegan sumarfund sinn á Ísafirði nú í vikunni. Frá því fyrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við völdum, haustið 2019, hefur tíðkast að halda fund einu sinni á ári utan Reykjavíkur. Slíkt hefur verið gert, t.d. Meira
29. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Sigldu um Taívansund

Tvö bandarísk herskip sigldu í gegnum Taívansund aðfaranótt sunnudags, að sögn bandaríska sjóhersins. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkt gerist síðan Kínverjar efndu til heræfinga í kringum eyjuna. Meira
29. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sjálfboðaliðar mættu á heræfingu

Nýir hermenn sjálfboðaliða hersveitarinnar Dsjokar Dúdajev Tsétsén tóku þátt í heræfingu á laugardag í Kænugarði. Innrás Rússa í Úkraínu hófst 24. febrúar og eru því rúmir sex mánuðir frá því að átökin brutust út. Meira
29. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Ögn gæti flogið aftur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ögnin vekur alltaf athygli enda þótt hún sé ekki fleyg. En hver veit nema vélin fari í loftið á næstu árum,“ segir Elías Erlingsson flugvirki. Hann er einn liðsmanna Íslenska flugsögufélagsins sem ásamt fleiri samtökum stóð að hátíðinni Wings and Wheel í Mosfellsbæ um helgina. Þar mátti sjá margt af því helsta í íslensku einkaflugi, grasrótarstarfi sem er jafnan forsmekkurinn að þróun til framtíðar. Sjá mátti fjölmargar vélar af ýmsum gerðum og stærðum á Tungubakkaflugvelli og flugmenn sýndu leikni sína í háloftunum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2022 | Staksteinar | 248 orð | 1 mynd

Gleymast heilsársstörfin?

Margt fróðlegt er að finna í blaðinu 200 mílur, sérblaði Morgunblaðsins um sjávarútveg, sem kom út um helgina. Þar var til að mynda rætt við Pétur Hafstein Pálsson, framkvæmdastjóra og einn eigenda Vísis í Grindavík, og komið víða við. Pétur vakti meðal annars athygli á því að með stærri og stöndugri útgerðarfyrirtækjum, svo sem með sameiningu Vísis og Síldarvinnslunnar, megi frekar tryggja örugg heilsársstörf en með smærri útgerðum. Meira
29. ágúst 2022 | Leiðarar | 794 orð

Við höfum val

Glíman við verðbólguna getur verið stutt og árangursrík eða langdregin og kostnaðarsöm Meira

Menning

29. ágúst 2022 | Menningarlíf | 998 orð | 6 myndir

„Ólík öllum öðrum listamessum“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
29. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 40 orð | 6 myndir

Menningarviðburðir á heimsminjaskrá UNESCO og frægir listamenn á ferð og...

Menningarviðburðir á heimsminjaskrá UNESCO og frægir listamenn á ferð og flugi um heiminn voru á meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í liðinni viku. Meira

Umræðan

29. ágúst 2022 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Atkvæðasmölun Steingríms J.

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Í tölublaði FÍB-blaðsins voru áhugamenn um gerð vegganga undir Vaðlaheiði sakaðir um falsrök" Meira
29. ágúst 2022 | Aðsent efni | 467 orð | 4 myndir

Ástæða hærra raforkuverðs í Evrópu

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Hækkun á gasverði er aðalástæða hærra raforkuverðs í Evrópu. Orkupakkinn eða sæstrengur hefur ekkert með það að gera." Meira
29. ágúst 2022 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Enn um flugvelli

Flugvöllur hér, flugvöllur þar – eitt er samt alveg augljóst og öruggt mál: Í ljósi þess, að verið er að byggja upp Landssjúkrahús við Hringbrautina, þá hlýtur það að liggja í augum uppi, hvað sem hver segir, að það er þörf á aðstöðu fyrir... Meira
29. ágúst 2022 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Hvað er hybrid? Hvað er strandveiðibátur?

Eftir Hjört Sævar Steinason: "Í raun má segja að við notum rafmagn sem aðalaflgjafa!" Meira
29. ágúst 2022 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Hættum þessu!

Nýsköpun í heilbrigðisþjónustu er ein af megináherslum Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur nýsköpunarráðherra. Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1208 orð | 1 mynd

Anna Margrét Pálsdóttir

Anna Margrét Pálsdóttir fæddist í Berufirði í Reykhólasveit 17. maí 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 6. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 27.1. 1899, d. 28.8. 1978, og Páll Finnbogi Gíslason, f. 7.8. 1884, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 131 orð | 1 mynd

Elna Þórarinsdóttir

Elna Þórarinsdóttir fæddist 8. september 1943. Hún andaðist 8. ágúst 2022. Útför hennar fór fram 18. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

Erla Ásmundsdóttir

Erla Ásmundsdóttir fæddist í Reykjavík 28. maí 1931. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 29. júlí 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Stefánsson, f. 1899, d. 1984, og Dagmar Einarsdóttir, f. 1907, d. 1942. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 913 orð | 1 mynd

Garðar Þorgrímsson

Garðar Þorgrímsson, vélstjóri frá Selnesi á Breiðdalsvík, lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum 4. ágúst 2022. Hann fæddist 9. október 1932, sonur hjónanna Þorgríms Guðmundssonar, f. 1. ágúst 1883, d. 11. janúar 1956, og Oddnýjar Þórunnar Erlendsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Ingveldur Lárusdóttir Hjaltested

Ingveldur Lárusdóttir Hjaltested fæddist 22. maí 1934. Hún lést 22. júní 2022. Ingveldur missti maka sinn, Einar Þ. Einarsson, 31. mars 2010. Börn Ingveldar og Einars: Þorgrímur Jón, f. 12.1. 1953, d. 17.11. 2005, Einar Þór, 4.11. 1954, Lárus, f. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Ólafur Andrés Ingimundarson

Ólafur Andrés Ingimundarson fæddist 22. nóvember 1933. Hann lést 17. júlí 2022. Útför Ólafs fór fram 12. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Sigmar Sigurðsson

Sigmar fæddist í Keflavík 8. ágúst 1956. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 23. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson, f. 14.9. 1930, d. 14.3. 2008, og Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir, f. 23.8. 1932, d. 15.8. 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargrein á mbl.is | 934 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigmar Sigurðsson

Sigmar fæddist í Keflavík 8. ágúst 1956. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 23. ágúst síðastliðinn.Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson, f. 14.9. 1930, d. 14.3. 2008 og Sigrún Sigurlaug Sigfúsdóttir, f.23.8. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 2012 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Þorleifsdóttir

Sigurbjörg Þorleifsdóttir fæddist 14. maí 1959 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 15. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Þorleifur Hallbertsson, f. 27.4. 1931, d. 27.10. 2010, og Sigríður Kristjánsdóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2022 | Minningargreinar | 3978 orð | 1 mynd

Þuríður Pálsdóttir

Þuríður Pálsdóttir söngkona og tónlistarkennari fæddist í Reykjavík 11. mars 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 12. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Páll Ísólfsson tónskáld og organisti og Kristín Norðmann píanókennari. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Gasbirgðir Þýskalands vaxa hratt

Stjórnvöld í Þýskalandi segja að þeim gangi hraðar en vænst var að safna gasbirgðum fyrir veturinn. Meira
29. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 681 orð | 2 myndir

Myndi spara samfélaginu ómældar vinnustundir

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrr á þessu ári samþykkti danska þingið ný lög sem skylda fyrirtæki til að halda einvörðungu stafrænt bókhald. Þýðir þetta að í viðskiptum á milli lögaðila heyra útprentaðir reikningar sögunni til og fyrirtæki munu þurfa að nota bókhaldskerfi sem fengið hafa blessun stjórnvalda og fullnægja skýrum reglum, s.s. um örugga varðveislu gagna hjá vottuðum aðila, og að reikningar séu samkvæmt samræmdum evrópskum stöðlum og svo að ólík kerfi geti talað saman vandræðalaust –jafnvel á milli landa. Meira
29. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Verslanir í BNA með miklar birgðir

Margar bandarískar verslanakeðjur standa frammi fyrir því að þurfa að selja mikið magn af varningi á niðursettu verði til að rýma fyrir jólavörum. Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2022 | Í dag | 251 orð

Á Njáluslóðum og axarskaftasmiðjan

Ég fékk sendan góðan póst: „Magnús Halldórsson í Hvolsvelli orti í orðastað Guðna Ágústssonar sem sendi Rangæingum mikla ádrepu nýlega í Dagskránni á Selfossi og taldi að þeir sýndu Njálssögu lítinn sóma og brenndu svínarif og steiktu hamborgara í... Meira
29. ágúst 2022 | Í dag | 29 orð | 3 myndir

Áskoranir og spennandi tímar framundan

Sara Martí Guðmundsdóttir, nýr leikhússtjóri Tjarnarbíós, hlakkar til að bjóða fólk velkomið í endurbætt leikhús en minnir einnig á þær áskoranir sem sjálfstæða sviðslistasenan glímir við, þá sérstaklega... Meira
29. ágúst 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

„Fæ raunverulega, líkamlega gæsahúð oft á dag“

Nýtt leikár er nú hafið hjá Borgarleikhúsinu en Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri ræddi um alla þá töfra sem vænta má í leikhúsinu á árinu í Ísland vaknar í vikunni. Leikhúsárið hófst formlega á föstudag með 103. Meira
29. ágúst 2022 | Árnað heilla | 883 orð | 4 myndir

Brautryðjandi innan réttarvísinda

Svend Richter er fæddur 29. ágúst 1947 í Reykjavík og ólst upp í Vogahverfi. Hann var í sveit í fimm sumur á Svarfhóli í Svínadal í Hvalfirði. Meira
29. ágúst 2022 | Árnað heilla | 312 orð | 1 mynd

Guðný Guðjónsdóttir

50 ára Guðný ólst upp á Akranesi en býr í Mosfellsbæ. Hún er með BS-gráðu frá University of Nevada í Las Vegas í hótelstjórnun og MBA gráðu í alþjóðaviðskiptum frá San Diego State University. Meira
29. ágúst 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

„Ég hef skrifað reiðbrennandi alla mína ævi“ sagði maður á netinu fyrir nokkrum árum, ekki ýkja gamall, og elsta dæmi á timarit.is er úr Fálkanum frá 1944. Reiprennandi er málið. Meira
29. ágúst 2022 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í opnum flokki ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Chennai á Indlandi. Sænski stórmeistarinn Emanuel Berg (2.533) hafði hvítt gegn Hasan Mehdi Parag (2.227) frá Bangladess. 85. Hxg5! hxg5 86. Meira
29. ágúst 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Þung alslemma. N-AV Norður &spade;ÁK &heart;DG85 ⋄K2 &klubs;ÁKG109...

Þung alslemma. N-AV Norður &spade;ÁK &heart;DG85 ⋄K2 &klubs;ÁKG109 Vestur Austur &spade;102 &spade;64 &heart;K42 &heart;Á109762 ⋄D83 ⋄G1074 &klubs;85432 &klubs;7 Suður &spade;DG98753 &heart;-- ⋄Á965 &klubs;D6 Suður spilar 7&spade;. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2022 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

England Southampton – Manchester United 0:1 Brentford &ndash...

England Southampton – Manchester United 0:1 Brentford – Everton 1:1 Brighton – Leeds 1:0 Chelsea – Leicester 2:1 Liverpool – Bournemouth 9:0 Manchester City – Crystal Palace 4:2 Arsenal – Fulham 2:1 Aston Villa... Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Enn vinnur Ísland í spennutrylli í Ólafssal

Undankeppni HM Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Ísland á áfram fína möguleika á að komast í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta eftir magnaðan 91:88-sigur á Úkraínu í framlengdum spennutrylli í Ólafssal á Ásvöllum á laugardagskvöld. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 17 orð | 1 mynd

Knattspyrna Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – Fram 19.15 2...

Knattspyrna Besta deild karla: Hlíðarendi: Valur – Fram 19.15 2. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 681 orð | 5 myndir

* Kristall Máni Ingason gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk fyrir...

* Kristall Máni Ingason gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk fyrir Rosenborg gegn Tromsö í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi en lokatölur urðu 4:3 fyrir Tromsö. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Langþráður bikar Vals

Bikarúrslit Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur varð á laugardag bikarmeistari kvenna í fótbolta, í fyrsta skipti frá árinu 2011, er liðið vann 2:1-sigur á Breiðabliki á Laugardalsvelli. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar kvenna Úrslitaleikur: Breiðablik – Valur 1:2 Besta...

Mjólkurbikar kvenna Úrslitaleikur: Breiðablik – Valur 1:2 Besta deild karla ÍBV – Stjarnan 3:1 KA – Víkingur R. 2:3 Keflavík – ÍA 0:1 KR – FH 0:0 Breiðablik – Leiknir R. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 795 orð | 3 myndir

Níu stiga forskot Blika

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik náði í gærkvöldi níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með afar sannfærandi 4:0-sigri á heimavelli gegn botnliði Leiknis úr Reykjavík. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Níu stiga forskot Breiðabliks

Breiðablik náði í gærkvöldi níu stiga forskoti á toppi Bestu deildar karla í fótbolta með öruggum 4:0-heimasigri á Leikni úr Reykjavík á Kópavogsvelli. Þar sem ÍA vann 1:0-sigur á Keflavík á útivelli er Leiknir kominn í botnsætið. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla L-riðill: Ísland – Úkraína (frl.) 91:88...

Undankeppni HM karla L-riðill: Ísland – Úkraína (frl.) 91:88 Holland – Spánn 64:86 Ítalía – Georgía 91:84 Staðan: Spánn 10, Ítalía 10, Ísland 8, Georgía 6, Úkraína 2, Holland 0. EM U16 kvenna B-deild í Podgorica, leikur um 11. Meira
29. ágúst 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarinn, 1. umferð: Konstanz – Gummersbach 29:35 &bull...

Þýskaland Bikarinn, 1. umferð: Konstanz – Gummersbach 29:35 • Elliði Snær Viðarsson skoraði 2 mörk fyrir Gummersbach en Hákon Daði Styrmisson er meiddur. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.