Greinar þriðjudaginn 30. ágúst 2022

Fréttir

30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

„Mjög slæmt ef þessi tengsl rofna“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Eins og kemur fram í umsögninni liggja fræðileg rök því til grundvallar að festa þetta ártal, þau eru hvort tveggja byggingarsöguleg og skipulagsleg,“ segir Gísli Óskarsson, sviðsstjóri lögfræðisviðs Minjastofnunar Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

BHM vill hefja kjaraviðræður við atvinnulífið og ríkið strax

Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
30. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Bilun leiddi til frestunar

Ekkert varð af fyrirhuguðu geimskoti Artemis 1-flaugarinnar í gær, þar sem bilun í einni af eldflaugum geimfarsins þýddi að ekki þótti vogandi að skjóta því á loft. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Bjarni og Anton Helgi verðlaunaðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bjarni Guðmundsson hlaut Borgfirsku menningarverðlaunin og Anton Helgi Jónsson hlaut Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Brotlegum fyrirtækjum verði refsað

„Þegar fyrirtæki brjóta vísvitandi á launafólki þá þarf að refsa fyrir slíkt,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Engin svör frá vararíkissaksóknara

Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari hefur hvorki svarað símtölum né skriflegum fyrirspurnum Morgunblaðsins vegna formlegrar áminningar sem hann fékk í starfi vegna ummæla sem hann lét falla á Facebook. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Forvitnar andarnefjur á Akureyri

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl.is Þrjár andarnefjur hafa haldið sig í Akureyrarhöfn síðan á laugardag. Ania Wójcik, leiðsögumaður hjá Hvalaskoðun Akureyrar, segir andarnefjur vanalega halda sig fjarri landi og því sé um óvenjulegan atburð að ræða. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Fundað um leikskólann

Reykjavíkurborg kynnti í gær áform um framtíðarnýtingu húsnæðisins undir leikskólann Bakka í Grafarvogi. Þar var lagt til að börn með leikskólapláss þar yrðu flutt yfir í aðra starfsstöð leikskólans í Hamravík. Meira
30. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Gagnsóknin í Kerson sögð hafin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínumenn hófu í gær öfluga stórskotahríð á skotmörk vítt og breitt um Kerson-hérað og var hún sögð marka upphaf gagnsóknar, sem hafi það að markmiði að frelsa borgina undan hernámsliði Rússa. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Hákon

Fararsnið Sumarið hefur ekki verið upp á marga fiska og margir landsmenn hafa flogið til heitari landa í frí. Vel má vera að gæsirnar í Vatnsmýrinni séu farnar að ókyrrast og hugi að... Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Heiða Björg nýr formaður SAS

Heiða Björg Hilmisdóttir borgarfulltrúi verður næsti formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga en atkvæðagreiðslu meðal landsþingsfulltrúa lauk í gær. Á kjörskrá voru 152 landsþingsfulltrúar og var kosningaþátttaka 98,03%. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Heimsfrægur brasilískur töframaður á Íslandi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hermann vann þolreiðina

Lið Líflands með Hermann Árnason sem knapa sigraði í þolreiðarkeppi Landssambands hestamannafélaga, Survive Iceland 2022, sem lauk á Rjúpnavöllum á sunnudag. Heildartími Hermanns var 14 klukkustundir og 11 mínútur. Í öðru sæti varð lið H. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Hús Hæstaréttar verði móttökuhús

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Byggingafulltrúi Reykjavíkur hefur veitt Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum leyfi til að breyta innra skipulagi gamla Hæstaréttarhússins við Lindargötu. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 3 myndir

Húsið „vígt“ 40 árum eftir byggingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Félagsheimilið hefur reynst íbúunum vel. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lítill boltasækir að störfum við Ráðhúsið

Þótt Tjörnin í miðbæ Reykjavíkur þyki falleg eru eflaust fáir spenntir fyrir því að stinga sér til sunds í hana enda vatnið afar gruggugt og kalt. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Mistur lagði yfir höfuðborgina í gær og skyggði á útsýni

Óvenju lítið skyggni var á höfuðborgarsvæðinu í gær vegna misturs sem lá yfir borginni. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands var um tvenns konar mistur að ræða. Annars vegar svifryk vegna sandfoks frá söndum á Suðurlandi og hins vegar raka. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Nýtt íbúðarhverfi á Bíldudal

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vesturbyggð er að skipuleggja nýja íbúðarbyggð í landi Hóls í Bíldudal, skammt frá innkomunni í þorpið. Þar verður hægt að byggja 56 íbúðir í einbýlis-, par- og raðhúsum og einu fjölbýlishúsi. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Paola nýr formaður innflytjendaráðs

Paola Cardenas hefur verið skipuð formaður innflytjendaráðs. Paola er sálfræðingur, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Sannreyna þarf afdrif úrgangs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Koma þarf á skilvirkum leiðum til að sannreyna raunveruleg afdrif úrgangs að því marki sem unnt er. Setja þarf fram skilmála um hvaða gagna er krafist til staðfestingar á því og hvernig vottun þeirra skuli háttað. Einnig þarf að skoða hvernig hægt er að stuðla að aukinni endurvinnslu hérlendis. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sunak segir sóttvarnir í Covid á veikum grunni byggðar

Rishi Sunak, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, segir að hinar hörðu sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins í Bretlandi, hafi verið byggðar á veikum vísindalegum grunni. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Uppbygging flugvallar kostar 6 ma. króna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hugmyndir um að Alexandersflugvöllur við Sauðárkrók verði varavöllur fyrir aðra velli landsins þar sem millilandaflug gæti farið um eru ekki nýjar af nálinni. Fyrir fjórum árum lagði Bjarni Jónsson, þingmaður VG, fram á Alþingi fyrirspurn um hvaða fjárfestingar þyrfti svo Alexandersvöllur gæti orðið vottaður varaflugvöllur fyrir millilandavélar sem ekki gætu lent á öðrum flugvöllum landsins. Í svari Sigurðar Inga Jóhannssonar, þá samgönguráðherra, kom fram að fjárfestingin sem til þyrfti vegna þessa gæti verið á bilinu 4-5 milljarðar króna. Meira
30. ágúst 2022 | Erlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Vísindamennirnir áttu ekki að fá völdin

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Þegar kórónuveirufaraldurinn hófst gat enginn vitað hvað í vændum var, hvernig veiran myndi breiðast út, hver dánartíðni yrði eða annað. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

XG í samstarfi við sænskar getraunir

Dómsmálaráðuneytið býður upp á umsagnir um nýjan getraunaleik Íslenskra getrauna í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þurfa að bæta við sig lóðsum

Vegna aukinna umsvifa fram undan hafa Faxaflóahafnir auglýst eftir réttindafólki, skipstjórum og vélstjórum, til hafnarþjónustu. Meira
30. ágúst 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Þuríður Pálsdóttir jarðsungin

Útför Þuríðar Pálsdóttir söngkonu fór fram frá Dómkirkjunni í gær. Sr. Sveinn Valgeirsson jarðsöng, organisti var Kári Kárason Þormar, Bryndís Halla Gylfadóttir lék á selló, Einar Gilbertsson söng einsöng og Dómkórinn og kvennakór sungu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2022 | Leiðarar | 419 orð

Eilífðarstríð Íhaldsflokks

Loks glittir í lok baráttunnar um leiðtogasætið í breska Íhaldsflokknum Meira
30. ágúst 2022 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Úrelt fyrirkomulag á vinnumarkaði

Fram undan er ný kjaralota á vinnumarkaði og hún hefur þegar kallað fram óraunsæjar kröfugerðir og lítt dulbúnar hótanir um verkfallsátök. Samtök atvinnulífsins, SA, hafa tekið saman upplýsingar um hve mjög slíkar kjaralotur dragast á langinn hér á landi, samningar dragast jafnvel árum saman með tilheyrandi óvissu og kostnaði. Meira
30. ágúst 2022 | Leiðarar | 198 orð

Vandinn er ekki náttúrulögmál

Í höfuðstað Norðurlands er nóg af leikskólaplássum, ólíkt hinum höfuðstaðnum Meira

Menning

30. ágúst 2022 | Leiklist | 115 orð | 1 mynd

Á eigin vegum í leikhúskaffi

Fyrsta leikhúskaffi Borgarbókasafnsins í Kringlunni og Borgarleikhússins fer fram í dag kl. 17.30. Meira
30. ágúst 2022 | Bókmenntir | 153 orð | 1 mynd

Gunty hlaut verðlaun Waterstones

Bandaríski rithöfundurinn Tess Gunty hlaut fyrir helgi verðlaun Waterstones-bókabúðakeðjunnar fyrir bestu skáldsögu sem nú eru veitt í fyrsta sinn. Verðlaunin hlaut Gunty fyrir bókina The Rabbit Hutch . Meira
30. ágúst 2022 | Tónlist | 132 orð

Heldur fyrirlestur um Ruth Hanson

Ruth Hanson varð fyrst kvenna til að koma með beinum hætti að kvikmyndagerð á Íslandi en hún var bæði íþróttamaður og frumkvöðull, eins og segir í tilkynningu frá Þjóðminjasafni Íslands en þar verður í dag kl. 12 fluttur fyrirlestur um Hanson. Meira
30. ágúst 2022 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Sex Pistols djömmuðu í eldhúsinu

Ég hef aðgang að ansi hreint mörgum erlendum efnisveitum enda mikilvægt fyrir blaðamenn að fylgjast vel með í heimi sjónvarps og afþreyingar. Ein slík veita hefur þó lent milli stafs og hurðar hjá mér – Hulu. Hver gefur þessu annars svona nafn? Meira
30. ágúst 2022 | Kvikmyndir | 570 orð | 3 myndir

Súrrealismi og þjóðsagnaarfur

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is It Hatched var frumsýnd á A-kvikmyndahátíðinni Austin Film Festival í fyrrahaust og vann einnig til verðlauna sem besta alþjóðlega myndin á Midwest Weird Fest-hátíðinni í byrjun mars á þessu ári. Meira
30. ágúst 2022 | Tónlist | 192 orð | 6 myndir

Swift sigursæl sem fyrr

Myndbandaverðlaun MTV, MTV Video Music Awards, voru afhent í fyrradag í New Jersey í Bandaríkjunum og hlaut Taylor Swift tvenn verðlaun, fyrir besta langa tónlistarmyndbandið og svo aðalverðlaunin, tónlistarmyndband ársins, við lagið „All Too... Meira

Umræðan

30. ágúst 2022 | Pistlar | 379 orð | 1 mynd

Norðurslóðir á krossgötum

Málefni norðurslóða skipta Ísland höfuðmáli en málefni svæðisins hafa á undanförnum árum notið sívaxandi athygli ríkja heimsins. Ísland hefur gert sig gildandi í norðurslóðamálefnum. Meira
30. ágúst 2022 | Aðsent efni | 862 orð | 1 mynd

Skyldi umhverfisráðherra vera á leiðinni austur? Vonandi ekki!

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Víða um heim eru hreindýrin og ímynd þeirra nátengd jólahaldi og jólagleði. Hafa því margir ferðamenn af því gleði að fara austur og leita hreindýra." Meira
30. ágúst 2022 | Aðsent efni | 1612 orð | 1 mynd

Um þá sem þora...

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Mér var stórlega misboðið að heyra leiðtoga vestrænna lýðræðisríkja áminna undirokaðar þjóðir um, að þær ættu að sætta sig við örlög sín til þess að við á Vesturlöndum gætum notið „friðar og stöðugleika“." Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1524 orð | 2 myndir

Ásgeir Svanbergsson

Ásgeir Svanbergsson fæddist 4. október 1932 á Álftamýri í Arnarfirði. Hann lést á Hömrum í Mosfellsbæ 15. ágúst 2022. Foreldrar Ásgeirs voru Svanberg Sveinsson, málari á Ísafirði, f. 1907, og Þorbjörg Kristjánsdóttir, kennari, f. 1910. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Ásta Kröyer

Ásta Kröyer fæddist 17. desember 1946. Hún lést 16. júlí 2022. Útförin fór fram 12. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 491 orð | 1 mynd

Einar Pálsson

Einar Pálsson fæddist 26. desember 1943. Hann lést 19. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Gréta Geirsdóttir

Gréta Geirsdóttir fæddist á Hjalteyri 19. desember 1939. Hún ólst upp í Hrísey og gekk í skóla á Akureyri. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 17. ágúst 2022 eftir skyndileg veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Elín Sveinsdóttir, húsmóðir, f. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1973 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigfúsdóttir

Guðbjörg Sigfúsdóttir fæddist á Seyðisfirði 11. desember 1949. Hún lést á líknardeild Landspítalans 15. ágúst 2022. Hún var dóttir hjónanna Elínar Ragnhildar Þorgeirsdóttur, húsmóður og verkakonu, f. 1928, d. 2017, og Sigfúsar Einarssonar, sjómanns, f. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 799 orð | 1 mynd

Guðrún Hugborg Marinósdóttir

Guðrún Hugborg Marinósdóttir snyrtifræðingur fæddist í Reykjavík 27. september 1953. Hún lést 30. júlí 2022 á Háskólasjúkrahúsinu í Torrevieja á Spáni. Guðrún var dóttir Einu Laufeyjar Guðjónsdóttur, f. 28. september 1930, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Jón Emanúel Júlíus Júlíusson

Jón Emanúel Júlíus Júlíusson fæddist 19. desember 1942. Hann lést 4. ágúst 2022. Útför Jóns fór fram 15. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 971 orð | 1 mynd

Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson fæddist á Daðastöðum í Reykjadal, S-Þing., 4. júlí 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 18. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Jón Kjartansson, f. 28.11. 1894, d. 10.2. 1947, og Kristjana Sigvaldadóttir, f. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Vilborg Einarsdóttir

Vilborg Einarsdóttir fæddist 5. júlí 1984. Hún lést 13. ágúst 2022. Útför Vilborgar fór fram 22. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Þórarinn Óskarsson

Þórarinn Óskarsson fæddist í Reykjavík 10. júní 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Þórhildur Þóarinsdóttir, húsfreyja í Reykjavík, f. 17. september 1918 á Teigi í Vopnafirði, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2022 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Þórný Kristín Sigmundsdóttir

Þórný Kristín Sigmundsdóttir fæddist 11. maí 1954. Hún lést 13. júlí 2022. Útför Þórnýjar fór fram 12. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Rekstur IKEA skilar miklum hagnaði

Hagnaður Miklatorgs ehf., sem rekur IKEA á Íslandi, nam í fyrra tæpum 824 milljónum króna, samanborið við hagnað upp á tæpar 500 milljónir króna árið áður. Meira
30. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Síðasta Beoing 747-flugvélin í framleiðslu

Ný Boeing 747-8-júmbóþota er nú í smíðum í verksmiðju bandaríska flugvélaframleiðandans, sem væri ekki í frásögur færandi nema hvað þar er á ferðinni síðasta Boeing 747-vélin sem framleidd verður. Meira
30. ágúst 2022 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 3 myndir

Til höfuðs fákeppni á markaði

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýtt miðasölufyrirtæki, MiðiX, er byrjað að ryðja sér til rúms á íslenska viðburðamarkaðnum. Ómar Már Jónsson framkvæmdastjóri segir félagið sérhæfa sig í netsölu miða á viðburði s.s. á tónleika, leiksýningar, íþróttaviðburði og í raun hvar þar sem þörf er á sölu aðgöngumiða. Enginn viðburður er of lítill eða of stór að sögn Ómars. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Baráttumaður. S-AV Norður &spade;Á7 &heart;K985 ⋄863 &klubs;K754...

Baráttumaður. S-AV Norður &spade;Á7 &heart;K985 ⋄863 &klubs;K754 Vestur Austur &spade;KD8632 &spade;105 &heart;D &heart;Á107643 ⋄DG ⋄ÁK102 &klubs;ÁD86 &klubs;9 Suður &spade;G94 &heart;G2 ⋄9754 &klubs;G1032 Suður spilar 3G dobluð. Meira
30. ágúst 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Fegurðardrottning ætlar að útskrifast

Fegurðardrottningin og Verzlingurinn Hrafnhildur Haraldsdóttir segir óraunverulegt að hafa hlotið titilinn „Miss Universe Iceland“. Meira
30. ágúst 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Að bera af e-m merkir oftast að skara fram úr e-m . „Eitt er mér óvenjuvel gefið: hógværð. Þar tel ég mig bera af öðrum umsækjendum.“ Jafnan jákvætt. „Hann ber af fyrir skepnuskap“ væri mælt í kaldhæðni. Meira
30. ágúst 2022 | Árnað heilla | 527 orð | 4 myndir

Mottóið er að lifa og njóta

Bjarni Ingvarsson fæddist 30. ágúst 1952 á Blönduósi en ólst upp ásamt þremur systkinum sínum á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu, við öll almenn sveitastörf þess tíma. Meira
30. ágúst 2022 | Í dag | 251 orð

Um vísuna og gras etið af túnum

Maðurinn Með Hattinn yrkir á Boðnarmiði: Frá hagyrðingum líða létt ljóðin slyng úr muna. Mörg er kynngi mögnuð frétt meitluð í hringhenduna. Enn yrkir Maðurinn: Hvað er vísan annað en orða og stuðlaleikur? Líkt og ýmsir aðrir menn iðka ég hann keikur. Meira
30. ágúst 2022 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd

Undanfarin ár hefur orðið algengara að sterk netskákmót séu haldin. Sem...

Undanfarin ár hefur orðið algengara að sterk netskákmót séu haldin. Sem dæmi hafa skákþjónustufyrirtæki á vegum heimsmeistarans Magnusar Carlsens haldið slík mót, m.a. er ein mótaröð kennd við hugbúnaðarfyrirtækið Meltwater. Meira
30. ágúst 2022 | Árnað heilla | 115 orð | 2 myndir

Unnur Sædís Jónsdóttir

40 ára Unnur Sædís ólst upp á Drangsnesi en býr í Reykjavík. Hún er sérfræðingur í íþróttasjúkraþjálfun, með meistaragráðu frá Háskóla Íslands, og er í doktorsnámi við Gautaborgarháskóla. Unnur Sædís vinnur í Gáska sjúkraþjálfun en er í fæðingarorlofi. Meira
30. ágúst 2022 | Í dag | 63 orð | 3 myndir

Ætlaði aldrei aftur til Íslands

Alda Björk Ólafsdóttir er ein þeirra fáu Íslendinga sem segja má að hafi slegið í gegn á erlendri grundu en hún spilaði meðal annars fyrir 80.000 manns á Wembley í London á 10. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2022 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Besta deild karla Valur – Fram 1:1 Staðan: Breiðablik...

Besta deild karla Valur – Fram 1:1 Staðan: Breiðablik 19143250:2145 KA 19113540:2336 Víkingur R. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: Skive – Fredericia 30:29 *Einar...

Danmörk Bikarinn, 16-liða úrslit: Skive – Fredericia 30:29 *Einar Þorsteinn Ólafsson komst ekki á blað hjá Fredericia. Guðmundur Guðmundsson þjálfar liðið. Holstebro – Mors 24:27 *Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðarþjálfari... Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Emil kominn aftur á fulla ferð

Knattspyrnumaðurinn Emil Ásmundsson hefur þurft að glíma við þrálát meiðsli mörg undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Finnur næstu þrjú ár hjá Val

Körfuknattleiksþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Vísir greindi frá. Finnur gerði Val að Íslandsmeisturum í fyrsta sinn í 39 ár í maí síðastliðnum, en hann tók við sem þjálfari liðsins árið 2020. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

Knattspyrna 3. deild karla: Hvamms.: Korm./Hvöt – Dalv./Rey. 17.30...

Knattspyrna 3. deild karla: Hvamms.: Korm./Hvöt – Dalv./Rey. 17. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 988 orð | 2 myndir

Loksins kominn á gott ról eftir erfið ár

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Emil Ásmundsson hefur þurft að glíma við langvarandi og þrálát meiðsli mörg undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Perla Sól var í sigurliði Evrópuúrvalsins

Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR, Íslandsmeistari og Evrópumeistari 16 ára og yngri, stóð uppi sem sigurvegari með úrvalsliði Evrópu þegar það hafði betur gegn úrvalsliði Bretlands og Írlands í Vagliano-bikarnum, sem fram fór á Blairgowrie-golfvellinum... Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Pohl tryggði Frömurum stig

Valur og Fram skildu jöfn, 1:1, þegar þau mættust í 19. umferð Bestu deildarinnar í knattspyrnu karla á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Samúel samdi í Grikklandi

Knattspyrnumaðurinn Samúel Kári Friðjónsson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við gríska úrvalsdeildarliðið Atromitos. Kemur Samúel Kári frá norska félaginu Viking, þar sem hann hefur leikið undanfarin tæp tvö ár. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Undrabarnið Erling Braut Haaland hefur þegar skorað sex mörk fyrir...

Undrabarnið Erling Braut Haaland hefur þegar skorað sex mörk fyrir Manchester City í fyrstu fjórum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Meira
30. ágúst 2022 | Íþróttir | 781 orð | 1 mynd

Þörfin fyrir lífsstílsbreytingu vó þyngst

Golf Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tilkynnti um liðna helgi í myndskeiði að hún væri hætt þátttöku í keppnisgolfi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.