Greinar fimmtudaginn 1. september 2022

Fréttir

1. september 2022 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Arfleifðar Gorbatsjevs minnst víða um heim

Margir hafa minnst arfleifðar Míkhaíls Gorbatsjevs, hinsta leiðtoga Sovétríkjanna, sem lést 91 árs í Moskvu í fyrradag. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

„Ræðum auðvitað við okkar viðsemjendur þegar þeir óska“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Byggt við flugstöðina á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Útlit er fyrir að þær framkvæmdir sem nú standa yfir við viðbyggingu við Akureyrarflugvöll tefjist um sex mánuði. Meira
1. september 2022 | Innlent - greinar | 169 orð | 6 myndir

Eins og að gera upp á milli barnanna

Ásthildur Hannesdóttir asthildur@mbl.is Tónlistarkonan Helga Soffía Ólafsdóttir, sem gjarnan gengur undir listamannsnafninu Heía, hefur haft næma tilfinningu fyrir tónlist frá unga aldri. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Ekkert húllumhæ er Þórólfur kvaddi

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is „Jú jú, þetta er stór dagur í mínu lífi – það er merkilegur áfangi að hætta að vinna. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ertu viss? fer í loftið í kvöld

Gáfnaljósum á öllum aldri gefst nú kostur á að spreyta sig á vel völdum spurningum heiman úr stofu þegar fyrsti þáttur af Ertu viss? verður sýndur í beinni útsendingu í kvöld, fimmtudagskvöld. Þátturinn hefst á slaginu kl. 19.00 á mbl. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fáir „sumardagar“ í borginni

„Eins og fram hefur komið á þessum vettvangi áður hafa hlýir dagar verið mjög fáir í sumar, sérstaklega um landið sunnan- og vestanvert, en einnig sums staðar fyrir norðan og austan. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Fleiri konur en karlar nota nú ADHD-lyf

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Notkun ADHD-lyfja hefur aukist mikið á undanförnum áratug. Í Talnabrunni, nýju fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, kemur fram að á árinu 2021 hafi notkun mest notuðu lyfjanna (metýlfenidat) numið sem svarar til rúmlega 51 skilgreinds dagskammts á hverja 1000 íbúa á dag en var 43 dagskammtar á árinu á undan. Aukningin nemur 19,1% á milli ára. Meiri aukning hefur orðið hjá konum en körlum og eru konur nú komnar í meirihluta fullorðinna notenda. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 1553 orð | 4 myndir

Flókin og margslungin arfleifð

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikhaíl Gorbatsjov, síðasti leiðtogi Sovétríkjanna, skilur eftir sig flókna og margslungna arfleifð, en hann lést í fyrradag, 91 árs að aldri. Þjóðarleiðtogar í vestrænum ríkjum minntust hans einkum í gær sem friðflytjanda, sem hefði gert möguleg endalok kalda stríðsins og sameiningu Þýskalands. Minning hans verður þó blendnari eftir því sem austar dregur í Evrópu. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Geimfaraþjálfun í Stefánshelli nú lokið

Geimfaraþjálfun rannsóknarhópsins Chill-ICE, sem fór fram í Stefánshelli í Hallmundarhrauni í ágúst, er nú lokið. Verkefnið, sem hópurinn vinnur að, er hluti af híbýlahönnun fyrir tunglið og Mars. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir

Halda glæsilega uppskeruhátíð á laugardaginn

Haldin verður uppskeruhátíð á Flúðum á laugardaginn þar sem uppskerunni er fagnað og gestum og gangandi gefst færi á að nálgast ferska uppskeru beint frá bændum. Meira
1. september 2022 | Erlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Harðir bardagar í Kerson

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sókn Úkraínuhers heldur áfram af miklum krafti og segja úkraínskir embættismenn að hernum hafi orðið mjög ágengt. Þeir segja að mjög sé að rússneskum sveitum þrengt og að Úkraínuher hafi náð fótfestu í héruðunum Kerson, Beryslav og Kakhovka. Í Moskvu segja fulltrúar stjórnvalda hins vegar að sóknin hafi þegar mistekist og að Úkraínumenn hafi misst mikið lið og hergögn. Fregnir af svæðinu herma að ákaflega hart sé barist um svæðið allt og erfitt að átta sig á því hvorum gangi betur. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 4 myndir

Heillandi saga um hagsmuni þjóðar

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þorskastríðin eru þjóðarsaga um sjálfsagða baráttu Íslendinga fyrir því að fá full yfirráð yfir auðlindinni umhverfis landið,“ segir Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur og forseti Íslands. Í dag, 1. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Hráefnisverð óvenju hátt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Verð á hráefni hefur verið óvenju hátt það sem af er ári og hefur það haft veruleg áhrif á rekstur fiskvinnslna sem ekki reka útgerð samhliða starfsemi sinni eða með öðrum hætti hafa greiðan aðgang að hráefni. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Sjónarspil Eldgosið í Meradölum er kannski búið en það er allt í lagi að láta sig dreyma um sjónarspilið sem bar fyrir augu gesta við gosstöðvarnar. Og hver veit hvenær næst fer að... Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Laugardalshöll að verða tilbúin

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í þá langþráðu stund að Laugardalshöllin verði tilbúin til notkunar eftir gagngerar endurbætur. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Leyfilegur heildarafli verður í takt við ráðgjöf Hafró

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur ákveðið að leyfilegur heildarafli fiskveiðiársins 2022/2023, sem hefst á morgun, verði í takt við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og hefur undirritað reglugerð þess efnis. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Lífið, listin og Ljósanótt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 115 viðburðir voru í gær komnir á skrá yfir dagskráratriði á Ljósanótt í Reykjanesbæ, sem verður sett í dag. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Ljósakvöld í Guðbjargargarðinum í Múlakoti

Til að varðveita Guðbjargargarð í Múlakoti í Fljótshlíð og vinna að endurbótum á húsakosti þar efnir Vinafélag gamla bæjarins í Múlakoti til Ljósakvölds í Guðbjargargarði klukkan 19.30 laugardaginn 3. september. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 689 orð | 3 myndir

Löngusker eini kosturinn?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýr flugvöllur í Hvassahrauni sunnan Hafnarfjarðar komst enn og aftur í umræðuna þegar byrjaði að gjósa að nýju á Reykjanesi í síðasta mánuði. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs og oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík, sagði í viðtali við túrista.is að ef svo færi að hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni yrðu slegnar út af borðinu vildi hann strax hefja vinnu við að skoða aðra kosti sem fjallað var um í skýrslu Rögnunefndarinnar svokölluðu frá árinu 2015. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Markaði djúp spor í heimssöguna

Þjóðarleiðtogar víða um heim minnast nú Mikhaíls Gorbatsjevs, síðasta leiðtoga Sovétríkjanna sem lést í fyrradag. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð

Metfjöldi gistinátta hér á landi í júlí

Heildarfjöldi gistinátta á skráðum gististöðum á landinu öllu í júlí var samtals 1.550.600 og hefur aldrei verið meiri í einum mánuði hér á landi. Það jafngildir því að rúmlega 50 þúsund hafi gist hverja nótt hér á landinu í mánuðinum. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð

Reiðubúin til viðræðna

Það stendur ekki á ríkisvaldinu að hefja samtöl fyrir komandi kjaraviðræður, ef opinberu félögin eru einhuga um þá ósk, að sögn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Reiknað út frá Norðausturlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Skotvís vekur athygli á því að mat Náttúrufræðistofnunar á veiðiþoli rjúpnastofnsins fyrir haustið sé eingöngu reiknað út frá stöðunni á Norðausturlandi. Þar sé stofninn í sögulegu lágmarki. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 2036 orð | 6 myndir

Saga hausarans í Bakka

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „En hvað segir mamma þín um þetta allt? Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

September genginn í garð og regnkápur dregnar fram

Fyrsti dagur septembermánaðar er runninn upp og styttist þá óðfluga í haustið með tilheyrandi rigningu og roki. Áköf úrkoma var í gær á suðvesturhorni landsins og sýndu mælingar allt að 12,6 mm á klukkustund á Ölkelduhálsi. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Skerðing fjárhagsaðstoðar er króna á móti krónu

Sveitarfélög veita flóttafólki fjárhagsaðstoð á meðan það er að fóta sig í samfélaginu. Fjárhæðin sjálf er undir hverju sveitarfélagi komin og því ljóst að hún er ekki sú sama alls staðar. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir fjölskyldu Evu Hrundar

Söfnun er hafin fyrir fjölskyldu Evu Hrundar Pétursdóttur sem lést í skotárás á Blönduósi 21. ágúst. Líkt og áður hefur verið greint frá varð eiginmaður Evu Hrundar, Kári Kárason, einnig fyrir skoti í árásinni og særðist alvarlega. Meira
1. september 2022 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Trump sagður hafa hamlað réttvísinni

Bandaríska dómsmálaráðuneytið greindi frá því að „líklega [hefði verið] reynt að hamla rannsókn ríkisvaldsins“ á skjölum í fórum Donalds Trumps, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í aðsetri hans í Mar-a-Lago í Flórída. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð

Viðgerð á Laugardalshöll að ljúka

Stefnt er að því að gagngerum endurbótum á Laugardalshöll ljúki um mánaðamótin september/október. Leggja þurfti nýtt parket á gólf hússins. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vinna frekar en að taka námslán

Margar skýringar eru taldar liggja að baki því að heildarupphæð námslána hefur minnkað. Ein er sú að flestir námsmenn reyna að komast sem mest hjá því að taka námslán og vinna frekar með námi. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Vinna til að losna við að taka lán

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildarfjárhæð námslána hefur dregist jafnt og þétt saman á undanförnum árum þótt umsóknum hafi fjölgað eftir samþykkt laga um Menntasjóð námsmanna á árinu 2020. Meira
1. september 2022 | Innlendar fréttir | 311 orð | 2 myndir

Þjónustu flóttafólks vísað á ríkið

Steinþór Stefánsson steinthors@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2022 | Leiðarar | 737 orð

Mikhaíl Gorbatsjev

Gorbatsjev kveður og eftirmælin hljóta um margt að vera góð eða að minnsta kosti sanngjörn Meira
1. september 2022 | Staksteinar | 230 orð | 2 myndir

Þungar byrðar skattgreiðenda

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa síðustu daga lýst ólíkri afstöðu til skatta og skattahækkana og þarf svo sem ekki að koma á óvart. Forsætisráðherra úr Vinstri-grænum hefur áhuga á að hækka fjármagnstekjuskatt en fjármálaráðherra úr Sjálfstæðisflokki vill það ekki og vísar til þess í svari til Morgunblaðsins að ekki sé gert ráð fyrir skattahækkunum í stjórnarsáttmála. Meira

Menning

1. september 2022 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Aðskotadýr í Sjóminjasafninu

Aðskotadýr nefnist listsýning Hlutverkaseturs sem opnuð verður í Bryggjusal Sjóminjasafnsins í Reykjavík í dag kl. 16. Forseti Íslands, Guðni Th. Meira
1. september 2022 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Charlbi Dean látin aðeins 32 ára

Suðurafríska fyrirsætan og leikkonan Charlbi Dean er látin, aðeins 32 ára að aldri. Í frétt BBC um málið kemur fram að Dean hafi látist á spítala eftir „óvænt veikindi“. Meira
1. september 2022 | Tónlist | 743 orð | 2 myndir

Fullorðinsævintýraópera

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ein af óperum Þórunnar Guðmundsdóttur, Mærþöll , verður frumsýnd í nýrri uppfærslu í Gamla bíói í kvöld kl. 20 en hún var upphaflega samin fyrir nemendur úr Tónlistarskólanum í Reykjavík og frumflutt vorið 2006. Meira
1. september 2022 | Leiklist | 1849 orð | 2 myndir

Góð tilfinning að fara aftur af stað

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það má segja að leiðarstef leikársins sé að lifa af. Meira
1. september 2022 | Kvikmyndir | 1291 orð | 3 myndir

Hvað ef ég hefði breytt öðruvísi?

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is. Gamall maður ritar bréf til látinnar ástkonu sinnar og minnist þess þegar hann var ungur bóndi á 5. Meira
1. september 2022 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Már heldur tónleika í Stapa áður en hann heldur til Englands í nám

Már Gunnarsson, tónlistarmaður og sundkappi, hefur nú ákveðið að leggja sundskýluna á hilluna og snúa sér alfarið að tónlist. Meira
1. september 2022 | Fólk í fréttum | 828 orð | 1 mynd

Náið samtal milli húsa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
1. september 2022 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Nýtt myndlistarráð

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur skipað í nýtt myndlistarráð og tók það til starfa nú síðla sumars en skipunartímabil nefndarmanna er til þriggja ára, til 30. júní 2025. Meira
1. september 2022 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Rock afþakkaði boð á Óskarinn

Leikarinn og grínistinn Chris Rock segir að sér hafi verið boðið að vera kynnir á Óskarsverðlaununum á næsta ári en hann hafi afþakkað boðið. Meira
1. september 2022 | Myndlist | 323 orð | 1 mynd

Saumavélar og Ráð í safnahúsum Duus

Ljósanótt hefst í dag í Reykjanesbæ og verður því fagnað m.a. með opnun nýrra sýninga Listasafns Reykjanesbæjar og Byggðasafns Reykjanesbæjar í Duus-safnahúsum kl. 18. Í Byggðasafni Reykjanesbæjar verður opnuð sýningin Hér sit ég og sauma . Meira

Umræðan

1. september 2022 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Brjóta sveitarstjórnir á íbúum?

Eftir Hauk Arnþórsson: "Sveitarstjórnir þurfa að greina á milli stjórnmálalegra ákvarðana og stjórnsýslu, en ekki villa um fyrir almenningi í því efni, enda þótt leiðtogar beins lýðræðis hafi sterka pólitíska stöðu." Meira
1. september 2022 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Stillum áttavitann í fiskeldismálum

Það eru gömul sannindi og ný að ef þú veist ekki hvert þú stefnir skiptir engu máli hvaða leið þú velur. Síðustu ár hefur orðið ævintýralega hröð uppbygging í fiskeldi. Meira
1. september 2022 | Aðsent efni | 256 orð | 2 myndir

Tæknilæsi aldraðra

Eftir Jón Gunnar Hannesson og Jóhann Ólafsson: "Þetta er bráðnauðynlegt námskeið til að komast betur inn í nútímann." Meira
1. september 2022 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Útfærsla fiskveiðilögsögunnar í 50 sjómílur 1972

Eftir Halldór B. Nellett: "Með útfærslunni í 50 sjómílur náðist að mestu að útiloka útlendinga frá fengsælustu fiskimiðum landsins." Meira
1. september 2022 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Verðmæti lóða, við hvað á að miða?

Eftir Jón Hlöðver Áskelsson: "Mér finnst tengingin við Vatnsmýrina veita mér tækifæri til að tengjast svo ótalmörgu innan bærilegra tímamarka." Meira

Minningargreinar

1. september 2022 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Árni Gærdbo

Árni Gærdbo fæddist í Vogi Suðurey í Færeyjum, sonur Mariu Gærdbo húsmóður og Peturs Gærdbo sjómanns. Hann andaðist á Droplaugarstöðum 19. ágúst 2022. Árni var elstur sjö systkina og eru fimm á lífi. Synir Árna og Huldu Markúsdóttur, d. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2022 | Minningargreinar | 1418 orð | 1 mynd

Björn Sverrisson

Björn Sverrisson, fv. eldvarnaeftirlitsmaður og varaslökkviliðsstjóri, fæddist 18. desember 1937 í Viðvík í Viðvíkurhreppi, Skagafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 17. ágúst 2022. Foreldar Björns voru Sverrir Björnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2022 | Minningargreinar | 2831 orð | 1 mynd

Karl Sævar Benediktsson

Karl Sævar Benediktsson, skólastjóri og sérkennari, fæddist í Reykjavík 23. febrúar 1934. Hann lést 19. júlí 2022. Hann var sonur Aðalheiðar Kristnýjar Stefánsdóttur, f. 26.7. 1914, d. 23.2. 1987, og Benedikts Gabríels Guðmundssonar, f. 26.7. 1908, d.... Meira  Kaupa minningabók
1. september 2022 | Minningargreinar | 1924 orð | 1 mynd

Sigríður Stephensen Pálsdóttir

Sigríður Stephensen Pálsdóttir fæddist í Ásgeirshúsi á Húsavík 4. júlí 1938. Hún lést á Landspítala Fossvogi 18. júlí 2022. Foreldrar Sigríðar voru Bára Kristjánsdóttir húsmóðir, f. 27.12. 1910, d. 9.8. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2022 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Steinþór Þorsteinsson

Steinþór Þorsteinsson fæddist í Búðarnesi í Hörgárdal 25. maí 1925. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð 24. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Marselína Hansdóttir húsfreyja og Þorsteinn Steinþórsson bóndi á Efri-Vindheimum. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2022 | Minningargreinar | 895 orð | 1 mynd

Valdís Valdimarsdóttir

Valdís Valdimarsdóttir fæddist á Hólmavík 8. maí 1951. Hún lést 22. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Eybjörg Ásgeirsdóttir, f. 10. janúar 1910 á Bassastöðum við Steingrímsfjörð, d. 29. janúar 1992, og Valdimar Guðmundsson, f. 16. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2022 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Gunnar Smári í fjölmiðlarekstur

Alþýðufélagið hefur stofnað fjölmiðlafyrirtækið Samstöðina ehf. Félagið hefur haldið úti dagskrá á samnefndri vefrás frá 2020. Formaður stjórnar er Gunnar Smári Egilsson, formaður Sósíalistaflokks Íslands. Meira
1. september 2022 | Viðskiptafréttir | 712 orð | 2 myndir

Vísitalan hjálpaði til í faraldrinum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Saima Ashraf, ein af fimmtíu og einum borgarfulltrúa í borgarhlutanum Barking og Dagenham, sem er einn af þrjátíu og tveimur borgarhlutum Lundúnaborgar, og aðstoðarborgarhlutastjóri, segir að innleiðing Vísitölu félagslegra framfara (e. Social Progress Imperative, SPI), sem hófst fyrir fimm árum síðan, hafi hjálpað mikið til í faraldrinum. „Margir hafa margir litið til okkar árangurs í Covid-faraldrinum þar sem við hagnýttum okkur upplýsingar sem fengust í gegnum vísitöluna,“ segir Ashraf. Meira

Daglegt líf

1. september 2022 | Daglegt líf | 1122 orð | 3 myndir

Fjarvera þegar fíknin tekur yfir

„Ég fæ alltaf smá sting í hjartað þegar fólk segir við mig að það sé svo hissa að ég sé matarfíkill, trúi því kannski varla, af því ég hafi ekki verið feit. Meira
1. september 2022 | Daglegt líf | 908 orð | 3 myndir

Smástjarnaþjarkastjórar framtíðar

„Eftir því sem skammtatölvum, vélmennum, gervigreind og nanótækni fleygir fram munu skapast tækifæri sem við getum enn ekki ímyndað okkur,“ segir Bryony Mathew, breski sendiherrann á Íslandi, sem gaf út barnabók á íslensku um framtíðarstörf. Meira

Fastir þættir

1. september 2022 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bc5 4. d3 0-0 5. Rf3 d6 6. Rc3 c6 7. 0-0 a5 8...

1. c4 e5 2. g3 Rf6 3. Bg2 Bc5 4. d3 0-0 5. Rf3 d6 6. Rc3 c6 7. 0-0 a5 8. d4 exd4 9. Rxd4 a4 10. e3 a3 11. Dc2 He8 12. Rb3 axb2 13. Bxb2 Be6 14. Rxc5 dxc5 15. Re2 Rbd7 16. Rf4 De7 17. a4 Ha6 18. Hfb1 Hea8 19. Bc3 H6a7 20. a5 Re8 21. Dd3 Rdf6 22. Meira
1. september 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Ástin er ráðgáta og manneskjan líka

Leikstjórinn Ása Helga Hjörleifsdóttir segir kvikmyndina Svar við bréfi Helgu fjalla um ást í meinum og hvað það er að vera manneskja. Myndin er byggð á samnefndri bók Bergsveins... Meira
1. september 2022 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

„Það lést maður í höndunum á mér“

Pælarinn og hlaðvarpsstjórnandinn Þórarinn Hjartarson varð fyrir ógleymanlegri lífsreynslu fyrir um viku síðan þegar maður lést í höndunum á honum. Meira
1. september 2022 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

Bjarni Tómasson

60 ára Bjarni ólst upp í Holtunum í Reykjavík en býr í Mosfellsbæ. Hann er framkvæmdastjóri fasteignafélagsins Esja eignir, sem er í eigu þeirra hjóna. Þau eru að fara að breyta gömlu húsnæði í Skipholti í íbúðahótel. Meira
1. september 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Nanna Guðmundsdóttir fæddist 5. janúar 2022 kl. 8.43. Hún...

Hafnarfjörður Nanna Guðmundsdóttir fæddist 5. janúar 2022 kl. 8.43. Hún vó 3.240 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Helgason og Yrsa Stelludóttir... Meira
1. september 2022 | Í dag | 203 orð | 1 mynd

Kissinger er enn í kallfæri fjölmiðla

Í gær ræddi ég við fyrirliðann á vinnustaðnum þegar Bretadrottning birtist á skjánum á Sky News. Meira
1. september 2022 | Í dag | 50 orð

Málið

Eiginleikinn hugrekki er mjög bundinn við fólk, en líka oft eignaður dýrum, (þótt sumir segi að við séum þá að manngera þau). Hvað sem því líður getur mannsnafn ekki verið „hugrakkt“. Meira
1. september 2022 | Árnað heilla | 828 orð | 5 myndir

Með ólæknandi Ítalíuþrá

Helga Ingibjörg Sigurbjarnadóttir fæddist 1. september 1972 í Reykjavík. Hún ólst fyrst upp í Norðurmýri en frá sex ára aldri í Hólahverfi í Breiðholti. Meira
1. september 2022 | Í dag | 276 orð

Orð tekur við af orði

Dálítið hvasst í dag, sagði Gunnar J. Straumland á Boðnarmiði á þriðjudag og lét fylgja þessa skemmtilegu þulu. Mörg orðanna þekki ég úr daglegu tali, önnur ekki. Bísingsvindur, barviðri, bylur, túða, steglingur. Meira

Íþróttir

1. september 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Arsenal enn á toppnum með fullt hús

Arsenal er áfram með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla eftir að hafa lagt Aston Villa, 2:1, í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Ekki var laust við eftirvæntingu vegna leiks íslenska kvennalandsliðsins...

Ekki var laust við eftirvæntingu vegna leiks íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM 2023, sem fer fram á Laugardalsvelli á morgun. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Kjálkabrotnaði í árás þjófa

Knattspyrnumaðurinn Pierre-Emerick Aubameyang hjá Barcelona iðkar ekki íþróttina næstu vikur eftir að hann kjálkabrotnaði í árás innbrotsþjófa á sunnudag. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, undanúrslit: Kaplakrikavöllur: FH...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, undanúrslit: Kaplakrikavöllur: FH – KA... Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: Breiðablik – Víkingur R. 0:3...

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: Breiðablik – Víkingur R. 0:3 *Leiknum var nýlokið þegar blaðið fór í prentun í gær. Umfjöllun um leikinn og viðtöl má sjá á mbl.is/sport/efstadeild. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Nökkvi bestur í ágúst

Nökkvi Þeyr Þórisson, sóknarmaður KA í knattspyrnu karla, er leikmaður ágústmánaðar samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðins, M-gjöfinni. Nökkvi Þeyr hefur leikið afar vel á tímabilinu og er markahæstur í Bestu deildinni með 17 mörk í 19 leikjum. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Nökkvi bestur í Bestu deildinni í ágústmánuði

Nökkvi Þeyr Þórisson, markahæsti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta, var besti leikmaður deildarinnar í ágústmánuði samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Nökkvi fékk sex M í umferðum 16 til 19 en 15. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Ómar Ingi kom að 14 mörkum

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handbolta, fór á kostum í liði Magdeburgar er hann skoraði sex mörk og gaf átta stoðsendingar í 33:36-tapi fyrir Kiel í þýska meistarabikarnum í gærkvöldi. Var Ómar Ingi markahæstur í liði Magdeburgar. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sjö ára samningur í London

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Wesley Fofana á 75 milljónir punda. Kemur hann frá Leicester City og skrifaði undir sjö ára samning við Lundúnafélagið. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Snýr aftur eftir langa fjarveru

Körfuknattleiksmaðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur gert samning við Njarðvík eftir að hafa afplánað tæplega fjögurra ára bann, en hann féll á lyfjaprófi 16. október 2018. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir

Stuðningurinn gefur öllum aukakraft

Undankeppni HM Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Vissi að ég gæti þetta

Bestur í ágúst Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég er ógeðslega svekktur með seinasta leik. Við áttum skilið að vinna hann og þá værum við í enn betri stöðu. Það er nóg eftir af mótinu. Meira
1. september 2022 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Þýskaland Meistarabikar: Magdeburg – Kiel 33:36 • Ómar Ingi...

Þýskaland Meistarabikar: Magdeburg – Kiel 33:36 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 6 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.