Greinar föstudaginn 2. september 2022

Fréttir

2. september 2022 | Erlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Aðstæður kannaðar við kjarnorkuverið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Birtir brátt til í kirkjunni

„Við erum að endurnýja allan ljósabúnað bæði úti og inni í kirkjuskipinu, þannig að það er mikið undir,“ segir Sigríður Hjálmarsdóttir framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju en þar verður byggingin nú nútímavædd með LED-lýsingu. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Haustverkin September er genginn í garð og þá er ekki seinna vænna að klára útiverkin áður en veturinn skellur... Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð

Einar Vestmannaeyjar bætast við á ári

Allt útlit er fyrir að á þessu ári sæki ríflega þrjú þúsund manns um alþjóðlega vernd á Íslandi, sem eru nær þrisvar sinnum fleiri en í fyrra. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Ekki hlaupið að því að hýsa flóttafólkið

Yfir fimm tugir flóttamanna komu til landsins í síðustu viku, þar af 32 frá Úkraínu. Þá hafa alls 1.564 flóttamenn frá Úkraínu komið hingað til lands það sem af er ári en í heild eru þeir 2.548 sem hafa komið hingað frá upphafi árs. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Ekki þráðbein áhrif til Íslands

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Vissulega hefur margt verið í gangi í löndunum í kringum okkur, miklar hækkanir á orkuverði og í raun bara orkukrísa,“ segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, er Morgunblaðið spyr hana út í hugsanlegar verðsveiflur á íslenskum orkuvettvangi. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Engin samninganefnd

Samninganefnd ríkisins fyrir komandi viðræður við samtök opinberra starfsmanna um nýja kjarasamninga hefur ekki verið skipuð. Ekki liggur heldur fyrir hver verður formaður hennar. Meira
2. september 2022 | Erlendar fréttir | 86 orð

Féll út um glugga og lést

Rússneskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Ravil Maganov, framkvæmdastjóri Lukoil-olíufélagsins, hefði dáið af sárum sínum eftir að hann féll út um glugga á 6. hæð sjúkrahúss í Moskvu. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Flóttafólk streymir að

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Flóttafólk frá Úkraínu heldur áfram að streyma til landsins. Í síðustu viku komu alls 52 flóttamenn til landsins og þar af voru 32 frá Úkraínu. Þetta segir Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðastjóri teymis um móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð

Funda um Suðurnesjalínu

Forseti bæjarstjórnar Voga hefur óskað eftir fundi með forstjóra Landsnets til að athuga hvort mögulegt sé að komast að sameiginlegri niðurstöðu um lagningu Suðurnesjalínu í gegnum sveitarfélagið. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Grænn september á vegum kirkjunnar

Kirkjudeildir, sem samanlagt telja 2,5 milljarða kristins fólks um allan heim, standa saman að Grænum september – The season of Creation – á hverju ári. Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í Grænum september frá því 2017. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Lokafrágangur við mikilvægt hringtorg

Unnið er að því að tengja nýja hringtorgið á vegamótum Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar. Áætlað er að umferð verði hleypt á það og nýjan Suðurlandsveg að Kirkjuferjuvegi á fimmtudaginn í næstu viku. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Lækka verð á um 400 vörunúmerum

Samkaup tilkynntu í gær að verð yrði lækkað á fleiri en 400 vörunúmerum undir merkjum Änglamark og X-tra í öllum verslunum sínum. Þær eru rúmlega 60 víða um land og eru undir merkjum Nettó, Krambúðarinnar, Kjörbúðarinnar og Iceland. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Mikil þátttaka í fyrsta þættinum

Það var mikið fjör þegar spurningaþátturinn Ertu viss? hóf göngu sína á mbl.is í gær í beinni útsendingu. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Reynt að finna sameiginlega lausn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsnefnd sveitarfélagsins Voga leggur til að umsókn Landsnets, um framkvæmdaleyfi til að leggja nýja Suðurnesjalínu sem loftlínu við hlið eldri Suðurnesjalínu, verði hafnað. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Ríkisstjórnarfundur á Vestfjörðum í gærdag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Umhverfismál, íslensk tunga og hagsmunir Vestfjarða voru til umfjöllunar þegar ríkisstjórnin hélt sinn árlega sumarfund á Ísafirði í gær. Ráðherrar og fylgdarlið þeirra fóru með flugi vestur í bítið. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð

Saka stjórnvöld um áhugaleysi

Læknar í höfuðborginni segja stjórnvöld sýna sjúkratryggðum borgurum landsins áhugaleysi og hafa brugðist þeirri skyldu sinni að tryggja órofna lögboðna sjúkratryggingu landsmanna. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð

Samruni talinn hindra samkeppni

Samkeppniseftirlitið telur að samruni Haga og Eldum rétt leiði til styrkingar á markaðsráðandi stöðu Haga á dagvörumarkaði og sömuleiðis á markaðsráðandi stöðu Eldum rétt á líklegum markaði fyrir sölu samsettra matarpakka í gegnum netið. Meira
2. september 2022 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Taívan skaut niður dróna

Taívanski herinn tilkynnti í gær að hann hefði skotið niður „borgaralegan dróna“, sem farið hefði yfir bannsvæði á smáeyjunni Shiyu en hún er um fjórum kílómetrum frá ströndum Kína. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 498 orð | 2 myndir

Tími fyrir sjálfstætt fólk á Laugarvatni

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tolleringar og góðlátlegur skepnuskapur á nýnemadegi

Sólin skein í miðbæ Reykjavíkur í gær þegar nýnemar í Menntaskólanum í Reykjavík fengu hefðbundnar móttökur í skólanum þegar þeir þurftu að þola tolleringar. Meira
2. september 2022 | Innlendar fréttir | 673 orð | 2 myndir

Útlendingamálin enn og aftur í deiglunni

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Á þessu ári hafa nú þegar 2.550 manns sótt um alþjóðlega vernd á Íslandi, sem eru nær þrisvar sinnum fleiri en í fyrra og vel ríflega tvisvar sinnum fleiri en þegar næstflestir sóttu um alþjóðlega vernd hér á landi. Haldi fjölgunin áfram sem horfir munu þeir vera rúmlega þrjú þúsund í árslok, um 0,8% af íbúafjölda landsins. Mestu munar um fólk á flótta frá innrás Rússa frá Úkraínu, en jafnvel þegar sá fjöldi er undanskilinn blasir við að straumurinn hingað til lands hefur þyngst mjög mikið, ár frá ári. Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2022 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Hví segið þér ekki það sem mér finnst?

Óvissa í alþjóðamálum varð Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur þingmanni Viðreisnar tilefni til þess að stinga niður penna á bólakaf í Fréttablaðið á þriðjudag. Meginstefið var að láðst hefði að ræða Evrópumálin á Alþingi vegna stríðsins í Úkraínu og kvartaði hún undan því að það mætti „bara ræða Evrópumál þegar meirihluti er fyrir því að sækja um aðild á Alþingi“. Sem er auðvitað alls ekki þannig vaxið. Meira
2. september 2022 | Leiðarar | 728 orð

Þrengingar og vetrarveður veikja vonir

Efnahagsþvinganir allra tíma urðu hælkrókur á þá sjálfa Meira

Menning

2. september 2022 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

„Bar sál Íslands í hjarta sínu og rödd“

Tónleikar sem Sigurður Bragason barítón og Hjálmar Sighvatsson píanóleikari héldu í tónleikasal Villa Wahnfried, heimilis Richards Wagners í Bayreuth, fyrr í þessum mánuði, fá lofsamlega umfjöllun hjá Frank Piontek, sem skrifar fyrir Kulturbrief ,... Meira
2. september 2022 | Leiklist | 885 orð | 2 myndir

„Fremur til að skynja en skilja“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Meira
2. september 2022 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Einleikskonsertar frá ýmsum tímum í Klassíkinni okkar í Eldborg

RÚV og Sinfóníuhljómsveit Íslands bjóða landsmönnum í tónlistarveislu í beinni útsendingu frá Hörpu í kvöld kl. 20.15 með þættinum og tónleikunum Klassíkin okkar og er þetta sjöunda árið í röð sem slíkur viðburður er haldinn. Meira
2. september 2022 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd

List sem hrífur áhorfendur með sér

Fjallað er um sýningu á verkum Sigurjóns Ólafssonar á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn í danska listtímaritinu Kunstavisen . Sýningin nefnist Digte i træ (Ljóð skorin í tré) og samanstendur af tréskúlptúrum. Meira
2. september 2022 | Kvikmyndir | 44 orð | 4 myndir

Sérstök hátíðarsýning var haldin í Háskólabíói í vikunni á kvikmyndinni...

Sérstök hátíðarsýning var haldin í Háskólabíói í vikunni á kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur sem byggist á skáldsögu Bergsveins Birgissonar. Meira
2. september 2022 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Uggi sýnir málverk í Núllinu

Myndlistarmaðurinn Hallur Karlsson, sem gengur undir listamannsnafninu Uggi, opnaði sýningu í gær í Núllinu, galleríi neðst í Bankastræti við hlið stjórnarráðsins sem áður gegndi hlutverki almenningsklósetts. Er það önnur sýning Ugga í Núllinu. Meira
2. september 2022 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Williams til í að semja fyrir Bond

Hið níræða kvikmyndatónskáld John Williams er enn í fullu fjöri og segist gjarnan vilja semja tónlistina við næstu kvikmynd um njósnarann James Bond. Williams hefur samið tónlist við fjölda Hollywood-mynda, m.a. Meira

Umræðan

2. september 2022 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Framfarir og erlend fjárfesting

Þegar litið er á einstök framfaraskeið í sögu þjóðarinnar kemur í ljós hve frjáls utanríkisviðskipti og innstreymi erlends fjármagns hefur haft þar mikið að segja. Meira
2. september 2022 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Grænn september í ljósum loga

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Þjóðkirkjan hefur tekið virkan þátt í Grænum september frá því 2017 og staðið fyrir því að forystufólk af akri alþjóðlegrar kristni hefur látið að sér kveða á Hringborði norðurslóða." Meira
2. september 2022 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Netstreymi að aukast á heimsvísu

Eftir Hólmgeir Baldursson: "Straumspilun var 34,8% af heildarsjónvarpsnotkun í júlí síðastliðnum, sem er tæplega 23% aukning frá síðasta ári." Meira
2. september 2022 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Skoðanir um sögu Íslands á 13. öld

Eftir Björn S. Stefánsson: "Rannsókn sagnfræðinga leiddi í ljós, að langvarandi borgarastyrjaldir stafa gjarna af erlendri íhutun, svo sem á Íslandi á 13. öld." Meira
2. september 2022 | Aðsent efni | 1354 orð | 1 mynd

Þrautseigja úkraínsku þjóðarinnar um sex mánaða skeið

Eftir Michelle Yerkin: "Við stöndum áfram með Úkraínu og liðsinnum henni í baráttunni fyrir lífi þjóðarinnar, um leið og við styrkjum og eflum varnir Evrópu og lýðræðislegan grundvöll ríkja álfunnar." Meira

Minningargreinar

2. september 2022 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Birgir Guðjónsson

Birgir fæddist á Bæ á Selströnd við Steingrímsfjörð 27. júlí 1940. Hann andaðist á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. ágúst 2022. Hann var sonur hjónanna Guðjóns Guðmundssonar frá Bæ á Selströnd, f. 18.3. 1916, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargreinar | 1483 orð | 1 mynd

Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir Heiðdal

Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir Heiðdal fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörkinni 10. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Sigurðsson Heiðdal, f. 1912, d. 2005, og María Gyða Hjálmtýsdóttir Heiðdal, f. 1913, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargreinar | 6463 orð | 1 mynd

Sigurgeir Kjartansson

Sigurgeir Kjartansson skurðlæknir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 7. mars 1938. Hann lést 25. ágúst 2022. Foreldrar: Kjartan Einarsson bóndi í Þórisholti, f. 27. ágúst 1893, d. 28. júlí 1970, og Þorgerður Einarsdóttir, f. 28. mars 1901, d. 7. janúar 2003. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1927 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurgeir Kjartansson

Sigurgeir Kjartansson skurðlæknir fæddist í Þórisholti í Mýrdal 7. mars 1938. Hann lést 25. ágúst 2022. Foreldrar: Kjartan Einarsson bóndi í Þórisholti, f. 27. ágúst 1893, d. 28. júlí 1970, og Þorgerður Einarsdóttir, f. 28. mars 1901, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargreinar | 1442 orð | 1 mynd

Sigurjón Hannesson

Sigurjón Hannesson fæddist á Akranesi 18. ágúst 1938. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 21. ágúst 2022. Foreldrar hans voru hjónin Hannes Þjóðbjörnsson, f. 20. janúar 1905, d. 2. október 1984, og Rannveig Jóhannesdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargreinar | 1719 orð | 1 mynd

Svandís Jónasína Þóroddsdóttir

Svandís Jónasína Þóroddsdóttir (Góa), fæddist í Jóngrund á Hofsósi 17. febrúar 1941. Hún andaðist 20. ágúst 2022 á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks. Foreldrar hennar voru Þóroddur Pálmi Jóhannsson, f. 5. mars 1894, d. 4. maí 1965, og Ólöf Jósefsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargreinar | 2521 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðjón Gunnarsson

Þórarinn Guðjón Gunnarsson fæddist á Vagnsstöðum í Suðursveit 5. febrúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, 23. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Gunnar Jens Gíslason, f. 28.11. 1904, d. 12.9. 1992, og Sigríður Þórarinsdóttir, f. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2022 | Minningargreinar | 1369 orð | 1 mynd

Þórður Kárason

Þórður Kárason fæddist í Reykjavík 16. júlí 1987. Hann varð bráðkvaddur 24. ágúst 2022. Foreldrar hans eru Anna Þórðardóttir sérkennari, f. 3. september 1960, og Kári Grétarsson pípulagningarmeistari, f. 11. maí 1960. Bróðir hans er Grétar Kárason, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2022 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Aukin velta með bæði hlutabréf og skuldabréf

Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöllinni námu 73,7 milljörðum króna í ágúst og jukust um 31% á milli mánaða. Aftur á móti drógust viðskipti saman um 14% á milli ára þegar horft er til ágústs í fyrra. Meira
2. september 2022 | Viðskiptafréttir | 317 orð

Bara pláss fyrir einn nýjan í stjórn

Jóhann Hjartarson fékk flest atkvæði, nærri 25% atkvæða, í stjórn Sýnar í kjöri sem fram fór á hluthafafundi félagsins á miðvikudaginn. Meira
2. september 2022 | Viðskiptafréttir | 410 orð | 2 myndir

Mikil velferð í Kópavogi og jákvæð þróun í Árborg

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Velferð íbúa í Kópavogi mælist mikil samanborið við önnur sveitarfélög samkvæmt Framfaravoginni 2022 sem gefin var út í vikunni. Hvað velferð íbúa Árborgar áhrærir þá hefur á sama tíma margt þar breyst til batnaðar. Meira

Fastir þættir

2. september 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bg4 5. h3 Bh5 6. c4 e6 7. d4 Be7 8...

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. 0-0 Bg4 5. h3 Bh5 6. c4 e6 7. d4 Be7 8. Rc3 0-0 9. Re5 Rfd7 10. cxd5 Rxe5 11. dxe5 exd5 12. g4 Bg6 13. f4 f5 14. Be3 Ra6 15. Hc1 Kh8 16. Rxd5 cxd5 17. Dxd5 b6 18. Dxa8 Dxa8 19. Bxa8 Hxa8 20. Hfd1 Kg8 21. e6 Bc5 22. Meira
2. september 2022 | Árnað heilla | 278 orð | 1 mynd

Anna María Bogadóttir

50 ára Anna fæddist á Akureyri en ólst upp á Eskifirði og flutti til Reykjavíkur á unglingsárunum. Hún býr nú í miðbænum. Anna er með BA í frönsku frá HÍ, MA-gráðu í menningarfræði og M.Sc. Meira
2. september 2022 | Fastir þættir | 169 orð

HM kvenna. S-AV Norður &spade;52 &heart;5 ⋄ÁD732 &klubs;108532...

HM kvenna. S-AV Norður &spade;52 &heart;5 ⋄ÁD732 &klubs;108532 Vestur Austur &spade;DG743 &spade;10986 &heart;86 &heart;Á74 ⋄K654 ⋄108 &klubs;D4 &klubs;ÁK96 Suður &spade;ÁK &heart;KDG10932 ⋄G9 &klubs;G7 Suður spilar 5&heart;. Meira
2. september 2022 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Köttur bjargaði eiganda sínum

Sam Felstead, 42 ára gömul kona frá Bretlandi, þakkar ketti sínum fyrir að vera á lífi en hún er þess fullviss að hún hefði dáið í svefni ef kötturinn hefði ekki vakið hana með látum þegar hún fékk hjartaáfall í svefni á dögunum. Meira
2. september 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Það er gaman að ímynda sér hvernig málið liti út og hljómaði ef flest orð væru jafnstutt og sögnin að lá . Látum þetta duga um það; nú er það myndin að lást: sjást yfir e-ð , gleyma e-u . Hún er ópersónuleg , þ.e. Meira
2. september 2022 | Árnað heilla | 966 orð | 3 myndir

Með marga bolta á lofti

Helga Halldórsdóttir fæddist 2. september 1962 í Reykjavík og dvaldi fyrstu mánuðina með móður sinni hjá móðurforeldrum í Hrútsholti. Árið 1963 giftist móðir Helgu kjörföður hennar, Halldóri Ásgrímssyni frá Borg í Miklaholtshreppi. Meira
2. september 2022 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Stundum þarf dýpt fremur en breidd

Nokkur umræða hefur spunnist í Bretlandi um fjárframlög til BBC Radio 3, útvarpsrásar sem einkum sinnir sígildri tónlist í víðri merkingu. Þar liggur niðurskurður í loftinu og er vísað til þess að dagskrárgerð Radio 3 sé dýr, en hlustun takmörkuð. Meira
2. september 2022 | Í dag | 43 orð | 3 myndir

Sækist ekki eftir að vera í sviðsljósinu

Guðrún Aspelund tók við starfi sóttvarnalæknis í gær eftir að hafa starfað í þrjú ár á sóttvarnasviði og áður sem barnaskurðlæknir. Meira
2. september 2022 | Í dag | 280 orð

Vísurnar lærast og birtast

Mér þykir vænt um það, sem Jón Atli Játvarðarson skrifar á Boðnarmjöð : „Stundum heyri ég frá kunningjum mínum að þeir hafi séð vísur eftir mig í Mogganum, í vísnaþætti sem Halldór Blöndal hefur prókúru fyrir. Meira

Íþróttir

2. september 2022 | Íþróttir | 213 orð | 2 myndir

* Alfreð Finnbogason , landsliðsmaður í knattspyrnu, er formlega genginn...

* Alfreð Finnbogason , landsliðsmaður í knattspyrnu, er formlega genginn til liðs við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Hann stóðst læknisskoðun hjá danska félaginu í gær og skrifaði í kjölfarið undir eins árs samning. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Davíð kom FH í úrslitaleik gegn Víkingi

Bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Bikarúrslitaleikur karla í fótbolta 2022 verður endurtekning á úrslitaleiknum frá árinu 2019, allavega að því leyti að það verða FH og Víkingur sem mætast á Laugardalsvellinum laugardaginn 1. október. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

EM karla A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu: Spánn – Búlgaría 114:87...

EM karla A-RIÐILL, Tbilisi, Georgíu: Spánn – Búlgaría 114:87 Tyrkland – Svartfjallaland 72:68 Belgía – Georgía (frl. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 625 orð | 2 myndir

Fara á toppinn með sigri

HM 2023 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Allt er undir hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu þegar liðið tekur á móti Hvíta-Rússlandi í C-riðli í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli í dag. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Frá Juventus til Liverpool

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Arthur Melo er genginn til liðs við Liverpool á láni frá Juventus. Arthur, sem er 26 ára gamall, skrifaði undir samning sem gildir út yfirstandandi keppnistímabil en hann er uppalinn hjá Gremio í heimalandi sínu. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Góð byrjun hjá Íslendingunum

Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg þegar liðið vann 31:30-útisigur gegn Hamburg í 1. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM kvenna: Laugardalur: Ísland – H.-Rússland 17.30 1. deild karla, Lengjudeildin: Kórinn: HK – Fjölnir 19.15 Varmá: Afturelding – Fylkir 19.15 Seltjarnarnes: Grótta – Kórdrengir 20 3. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 57 orð | 2 myndir

Leiðrétt úrvalslið ágústmánaðar hjá konum og körlum

Þegar úrvalslið ágústmánaðar í Bestu deild karla í knattspyrnu var birt í blaðinu í gær og lið ágústmánaðar í Bestu deild kvenna var birt síðasta laugardag, féllu því miður niður nöfn varamannanna sem valdir voru í hópinn. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: FH – KA 2:1 *FH mætir Víkingi R. í...

Mjólkurbikar karla Undanúrslit: FH – KA 2:1 *FH mætir Víkingi R. í úrslitaleik á Laugardalsvellinum 1. október. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Næstdýrastur í sögu United

Manchester United gekk í gær frá kaupum á brasilíska knattspyrnumanninum Antony Matheus dos Santos frá Ajax fyrir tæplega 82 milljónir punda. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Raunhæft að komast í riðlakeppnina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valskonur fengu erfitt en alls ekki óviðráðanlegt verkefni þegar dregið var til 2. umferðar í Meistaradeild kvenna í fótbolta í gær. Þær mæta Tékklandsmeisturum Slavia Prag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Hlíðarenda 20. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Þriðji sigur United í röð

Jadon Sancho reyndist hetja Manchester United þegar liðið heimsótti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á King Power-völlinn í Leicester í 5. umferð deildarinnar í gær. Meira
2. september 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Þýskaland Hamburg – Flensburg 30:31 • Teitur Örn Einarsson...

Þýskaland Hamburg – Flensburg 30:31 • Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk fyrir Flensburg. Hannover-Burgdorf – Leipzig 25:22 • Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.