Greinar laugardaginn 3. september 2022

Fréttir

3. september 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir stórfellt skattalagabrot

Karlmaður um fimmtugt hefur verið ákærður fyrir meiri háttar skattalagabrot með því að hafa árin 2017 og 2018 vantalið útskatt og oftalið innskatt í rekstri einkahlutafélags þar sem hann var skráður bæði stjórnarmaður og framkvæmdastjóri. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

„Dropinn sem fyllti mælinn“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Um nokkuð langt skeið hafa sérfræðilæknar á stofum tekið að sér tryggingamiðlun fyrir sína skjólstæðinga,“ segir Ragnar Freyr Ingvarsson, formaður Læknafélags Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

„Þetta eru stórar áskoranir“

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Verið er að endurskoða samninga við sveitarfélög um samræmda móttöku flóttafólks sem tekur við eftir að fólk er búið að fá vernd, segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Borgin stígur á bremsuna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg var rekin með 8.893 milljón króna halla fyrstu sex mánuði ársins 2022. „Mikilvægt er að bregðast strax við og vinna að því að stöðva hallarekstur borgarinnar og mun fjármálahópur borgarinnar vinna að því,“ segir í bókun meiri- hlutaflokkanna í borgarráði sl. fimmtudag, þegar árshlutareikning- ur Reykjavíkurborgar fyrir janúar-- júní 2022 var lagður fram. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Störukeppni Hundurinn Þruma á Nýlendu 2 fylgist grannt með sauðfénu á bænum, og virðist nánast sem ein ærin sé komin í störukeppni við Þrumu. Ekki fylgir sögunni hvort þeirra... Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Ekkert gaman að standa í biðröð

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Þetta hefur gengið ágætlega þótt hér hafi nú verið dálítið þokusælt síðustu daga,“ segir Jóhann G. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Fleiri hlynntir en andvígir bjórsölu

Ríflega fjórir af hverjum tíu eru hlynntir því að bjór sé seldur á landsleikjum í knattspyrnu á Laugardalsvelli, en um þriðjungur er andvígur því samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Um 24% voru hvorki hlynnt né andvíg slíkri áfengissölu. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Fyrsti Íslandsmeistarinn í Mario Kart

Ástbjört Viðja Harðardóttir vidja@mbl.is Natasja Dagbjartardóttir kom, sá og sigraði í Kópavogi um síðustu helgi þegar hún vann fyrsta Íslandsmeistaramótið í tölvuleiknum Mario Kart með yfirburðum. Meira
3. september 2022 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

G7-ríki boða verðþak á rússneska olíu

Sjö helstu iðnríki heims tilkynntu í gær að þau stefndu að því að setja verðþak á olíu sem flutt er inn frá Rússlandi til að tryggja að Rússar hagnist ekki á hækkandi orkuverði. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hafdís valin prestur í Laufásprestakalli

Biskup Íslands auglýsti fyrir nokkru eftir sóknarpresti til þjónustu í Laufásprestakalli, Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi. Umsóknarfrestur rann út 21. ágúst síðastliðinn og var Hafdís Davíðsdóttir guðfræðingur eini umsækjandinn. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Kallar á endurskoðun fyrri áætlana

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikilvægum innviðum eins og Reykjanesbraut og Suðurnesjalínu stendur ógn af hraunrennsli og jarðskjálftum vegna eldsumbrota á Reykjanesskaganum. Sú staðreynd, að ný eldsumbrotahrina er hafin, kallar á að fyrri áætlanir um staðsetningu á mikilvægum innviðum, eins og nýrri Suðurnesjalínu, verði endurskoðaðar. Þetta kemur fram í skýrslu um náttúru- og eldgosavá í sveitarfélaginu Vogum sem Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir sveitarfélagið. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kemur börnum í Afríku í háskóla

Prófessorinn Gunnar Stefánsson hjálpar fátækum nemendum í Afríku að komast til náms. Hann hannaði sérstakt kerfi sem kennir ungmennum stærðfræði og í staðinn fá þau rafmyntina Broskalla. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Komið að fyrstu stóru réttadögunum

Fyrsta stóra réttahelgi haustsins er nú um helgina. Í dag og á morgun verður víða réttað, sérstaklega þó á Norðurlandi. Fjár- og mannmargar réttir verða aftur á móti á Suðurlandi og í Borgarfirði um næstu helgi. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Langþráð Ljósanótt nær hápunkti í dag

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Bæjarhátíðin Ljósanótt stendur nú sem hæst. Bæjarbúar voru orðnir nokkuð óþreyjufullir eftir tveggja ára pásu. Mér sýnist á dagskránni að hún hafi náð fyrri hæðum. Meira
3. september 2022 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Neyð vegna flóða í Pakistan

Hajira Bibi jafnar út leðju á gólfi húss síns í þorpinu Jindi í Pakistan. Gríðarleg úrkoma á monsúntímabilinu hefur valdið miklum flóðum í Pakistan og er nú nærri þriðjungur landsins undir vatni. Að minnsta kosti 1. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Nýr vetrargarður mótaður í Breiðholti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir hefjast fljótlega við svonefndan „vetrargarð“ efst í Seljahverfi í Breiðholti, þar sem hægt verður að skipuleggja alls kyns íþróttamót og aðra viðburði allan ársins hring. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Rampur númer 130 vígður í gær

Alls eru komnir upp 130 rampar fyrir tilstilli átaksins Römpum upp Ísland. Nýjasti rampurinn fór upp við sumarbúðirnar í Reykjadal og var hann vígður við hátíðlega athöfn í gær. Var Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands meðal viðstaddra. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Reglur sem miðast við áhrifavalda en gilda um alla

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Neytendastofa gaf í vikunni út uppfærðar leiðbeiningar um merkingar auglýsinga á samfélagsmiðlum. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 316 orð

Reksturinn tekur dýfu

Afkoma stórra sveitarfélaga var mun verri á fyrri helmingi ársins en gert var ráð fyrir við afgreiðslu fjárhagsáætlana fyrir árið og meiri halli á rekstrinum. „Að láta rekstur sveitarfélaga standa undir sér í sumum tilvikum er erfitt. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Sextíu ára og eldri senn boðaðir í fjórðu sprautu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hyggst boða 60 ára og eldri í fjórðu Covid-bólusetninguna og bólusetningu gegn inflúensu um leið. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Staða málanna í Úkraínu rædd á fundi í Reykjavík

Alþjóðlegur tveggja daga leiðtogafundur á Íslandi um Úkraínu á vegum Norðurlandaráðs og Eystrasaltsþingsins hefst í Reykjavík á mánudaginn. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Stórsigur og þær þurfa eitt stig enn

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu komst í gærkvöldi í efsta sætið í undanriðli heimsmeistaramótsins með stórsigri, 6:0, á Hvít-Rússum á Kópavogsvellinum. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Taka ekki fýl í haust

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdælingar hafa farið sér hægt í fýlaveiðum í haust af ótta við fuglaflensuna og sumir taka engan fýl að þessu sinni. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Taka til sinna ráða

Foreldrar barna á leikskólanum Bakka í Staðahverfi í Grafarvogi hafa nú gripið til þess ráðs að auglýsa eftir börnum til að fylla laus pláss á leikskólanum. Meira
3. september 2022 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Tekjur af viðtali við Díönu til góðgerðamála

Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í gær, að tekjur, sem fengust af sölu viðtals við Díönu prinsessu árið 1995, hefðu verið gefnar til góðgerðarmála. Alls er um að ræða 1,42 milljónir punda, jafnvirði rúmlega 230 milljóna króna. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Uppskeruhátíð eftir gróskumikið sumar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sumarið hefur verið gróskumikið, þótt stundum hafi komið kuldakaflar svo hægt hefur á sprettu,“ segir Þröstur Jónsson garðyrkjubóndi á Flúðum. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 679 orð | 2 myndir

Vafi leikur á lögmæti sóttvarnaaðgerða

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Töluverðar umræður hafa sprottið í Bretlandi um réttmæti og grundvöll sóttvarnaaðgerða eftir að Rishi Sunak fyrrverandi fjármálaráðherra upplýsti að ákvarðanir um þær hefðu verið teknar á afar hæpnum forsendum og ekki hafi mátt ræða neinar mótbárur við ríkisstjórnarborðið, hvað þá annars staðar. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vatnselgur í Hvassaleiti

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út seint í gærkvöldi þar sem stór vatnslögn hafði farið í sundur við Hvassaleiti. Myndaðist þungur flaumur, og varaði slökkviliðið við því að vatn kynni að flæða inn í kjallara í nærliggjandi húsum. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Veiðin undir meðaltali

Eggert Skúlason eggertskula@mbl.is Það er kominn haustbragur á laxveiðina og fyrstu laxveiðiánum verður lokað fyrri hluta septembermánaðar. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Verðbólga setur strik í reikning

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meiri verðbólga en gert var ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlana hefur mikil áhrif á rekstrarniðurstöðu fyrstu sex mánaða ársins hjá sveitarfélögum landsins. Meira
3. september 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Öldungaráðið minntist útfærslu landhelginnar

Öldungaráð fyrrverandi starfsmanna Landhelgisgæslunnar kom saman í fyrrakvöld til að halda upp á að 50 ár voru þá liðin frá því fiskveiðilögsaga Íslands var færð út í 50 sjómílur. „Við hittumst alltaf einu sinni í mánuði. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2022 | Leiðarar | 773 orð

Dularfull dauðsföll

Andlát yfirmanna og stjórnenda rússneskra orkufyrirtækja vekja grunsemdir Meira
3. september 2022 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hvers vegna eru aðrar reglur hér?

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður fjallar um vandann sem Ísland er búið að koma sér í með reglum um innflytjendamál. Jón bendir á að ýmsir hafi lagst á árar um að fjölga ólöglegum innflytjendum eða hælisleitendum og að þessu fylgi mikill kostnaður. Þá setur hann mikla fjölgun innflytjenda í samhengi við skort á íbúðarhúsnæði, heimilislæknum, leikskólum, skólum og svo framvegis. Meira
3. september 2022 | Reykjavíkurbréf | 1819 orð | 3 myndir

Ýtt við minningasafni

Borgarstjórinn ætlaði að læðast út um eldhúsdyrnar austan megin en hikaði. „Þeir“ munu rífa þessar síður úr, þegar ég er farinn, hugsaði hann. Gekk inn í hornið. Náði í stóru gestabókina og læddist út með bókina undir hendinni. Meira

Menning

3. september 2022 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Auður Tékklands í Hörpu á morgun

Píanóleikarinn Erna Vala Arnardóttir, fiðluleikarinn Sólveig Vaka Eyþórsdóttir, víóluleikarinn Anna Elísabet Sigurðardóttir og sellóleikarinn Hjörtur Páll Eggertsson bjóða til tónleika í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
3. september 2022 | Leiklist | 919 orð | 1 mynd

„Ég er mjög sáttur við ferilinn“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hef starfað sem leikari og leikhúsmaður í rúm 40 ár. Í heimsfaraldrinum fór ég að leiða hugann að því að með einhverju móti lýkur þessum ferli og mig langaði að loka hringnum með fallegum hætti,“ segir Karl Ágúst Úlfsson um leiksýninguna Fíflið sem hann frumsýnir í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Meira
3. september 2022 | Leiklist | 898 orð | 1 mynd

„Öllum líður vel í Tjarnarbíói“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég er ótrúlega spennt. Ég brenn fyrir þessu og hlakka til að sjá allar þessar sýningar og bjóða fólk velkomið í húsið,“ segir Sara Martí Guðmundsdóttir, nýr leikhússtjóri í Tjarnarbíói. Meira
3. september 2022 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Fimm stórsöngvarar og Hrönn flytja sönglög Jónasar í Salnum á morgun

„Sönglög Jónasar Ingimundarsonar“ er yfirskrift tónleika í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudag, kl. 13.30, en þeir eru í tónleikaröðinni „Ár íslenska einsöngslagsins“. Meira
3. september 2022 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta perluuppboð vetrarins

Fyrsta perluuppboði vetrarins hjá Fold uppboðshúsi stendur nú sem hæst á vefnum og í sölum gallerísins við Rauðarárstíg, en uppboðinu lýkur á mánudag. Boðin eru upp verk eftir m.a. Meira
3. september 2022 | Tónlist | 83 orð

Gyða Valtýs í Mengi

Tónlistarkonurnar Josephine Foster og Gyða Valtýsdóttir koma fram á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21. Í tilkynningu kemur fram að bandaríska fjöllistakonan Josephine Foster hafi komið víða við sem lagahöfundur, söngkona, hljóðfæraleikari og ljóðskáld. Meira
3. september 2022 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Hallfríðar minnst á tónleikum á morgun

Íslenski flautukórinn heldur tónleika í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, kl. 17. „Með tónleikunum vilja íslenskir flautuleikarar minnast Hallfríðar Ólafsdóttur flautuleikara sem féll frá 4. Meira
3. september 2022 | Kvikmyndir | 42 orð | 4 myndir

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var sett í 79. sinn í vikunni og stendur til...

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum var sett í 79. sinn í vikunni og stendur til 10. september. Á opnunarhátíðinni hlaut Catherine Deneuve Gullljón fyrir ævistarf sitt. Meira
3. september 2022 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Listamannaspjall og tónleikar í dag

Eggert Pétursson, Ingólfur Arnarsson, Kees Visser og Rúrí taka þátt í samræðum um myndlist og alþjóðleg tengsl á áttunda áratugnum og listsköpun þeirra í Listasafni Árnesinga í dag, laugardag, kl. 14. Meira
3. september 2022 | Kvikmyndir | 700 orð | 2 myndir

Notar tökuvélina sem pensil

Leikstjórn: Ása Helga Hjörleifsdóttir. Handrit: Bergsveinn Birgisson, Ottó Geir Borg og Ása Helga Hjörleifsdóttir. Aðalleikarar: Hera Hilmarsdóttir, Aníta Briem og Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Ísland, 2022. 112 mín. Meira
3. september 2022 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Ný verk á hádegistónleikum í dag

Steingrímur Þórhallsson kemur fram á tónleikum í Hallgrímskirkju í dag, laugardag, kl. 12. Steingrímur starfar sem organisti við Neskirkju í Reykjavík. Undanfarin ár hefur hann einnig snúið sér að tónsmíðum, samhliða tónleikahaldi og kórstjórn. Meira
3. september 2022 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Óreiða Péturs Gauts í Galleríi Fold

Óreiða nefnist sýning sem Pétur Gautur opnar í Galleríi Fold í dag kl. 14. „Pétur Gautur er vel þekktur fyrir uppstillingar sínar og djarft litaval í málverkum. Meira
3. september 2022 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Reykelsisgjörningur í Nýlistasafninu

To Burn, Forest, Fire er heiti gjörnings, svokallaðrar reykelsisathafnar sem fer fram í Nýlistasafninu í Marshall-húsinu í dag, laugardag, kl. 15. Meira
3. september 2022 | Tónlist | 504 orð | 3 myndir

Rífandi hrátt rokkabillí

Ný plata söngkonunnar Fríðu Dísar, Lipstick on , kom greinarhöfundi á óvart en þar fer dúndrandi öruggt og valdeflandi rokk og ról sem setti hann eiginlega á hliðina. Meira
3. september 2022 | Leiklist | 91 orð | 1 mynd

Umbúðalaust-hátíð í Borgarleikhúsinu

Verkefnið Umbúðalaust í Borgarleikhúsinu hlaut Sprota ársins á Grímunni 2022 . Verkin þrjú sem frumsýnd voru undir merkjum þess á liðnu leikári verða sýnd á Nýja sviðinu í kvöld. Sviðslistahópurinn Toxic Kings sýnir How to make love to a man kl. 18. Meira
3. september 2022 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Vinna saman sem doubletrouble

Portrett129 nefnist sýning sem Dóra Emilsdóttir og Kristín Gunnlaugsdóttir opnuðu í gær í Listvali á Granda á Hólmaslóð 6. Þær vinna saman undir heitinu doubletrouble. Meira

Umræðan

3. september 2022 | Pistlar | 483 orð | 2 myndir

„Við stöndum saman, öll sem eitt ...“

Sú viðleitni mín að gæta kynhlutleysis í tungutakspistlunum hefur hin síðari ár komist í tísku vegna málvitundarvakningar í jafnréttismálum – sem hófst með „nýju“ Biblíuþýðingunni árið 2007 og hét þá mál beggja kynja en er orðið að... Meira
3. september 2022 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Er héraðssjúkrahús svarið?

Heilbrigðiskerfið er lífæð samfélagsins. Við treystum á að fá góða þjónustu þegar á reynir og allar kannanir sýna að almenningur á Íslandi vill sterkt, opinbert heilbrigðiskerfi. Meira
3. september 2022 | Pistlar | 761 orð | 1 mynd

Gjörbreyting í hánorðri

Samhliða því sem Kanadamenn láta meira að sér kveða í sameiginlegu varnarátaki eykst áhugi bandarískra stjórnvalda á norðurslóðum jafnt og þétt. Meira
3. september 2022 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Hugleiðingar um sorphirðu

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Með því að bjóða út sorphirðu í einu póstnúmeri og meta árangurinn er hægt að kanna kosti og galla þess verklags." Meira
3. september 2022 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Hverfisfljót – einstakt svæði í hættu

Eftir Tryggva Felixson: "Framtíðarkynslóðir Íslendinga missa mikilvægan kafla úr sköpunarsögu landsins verði af Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti í Skaftárhreppi." Meira
3. september 2022 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Hvers eigum við að gjalda?

Eftir Anton Örn Kærnested: "Aðgengi að íþróttavöllum í Reykjavík." Meira
3. september 2022 | Pistlar | 288 orð

Ísland og Eystrasaltslönd

Í tilefni hins furðulega upphlaups Jóns Baldvins Hannibalssonar vegna þess, að hann er ekki alltaf einn á sviði, þegar Eystrasaltslönd eru nefnd, má rifja upp nokkur atriði. Meira
3. september 2022 | Velvakandi | 103 orð | 1 mynd

Síðasta rjúpan?

Í Morgunblaðið 18. ágúst sl. var skrifað um fækkun rjúpunnar. Það hefur verið gert reglulega í nokkur ár. Laust fyrir 1970 komu rjúpur í hópum inn á tún, yfirleitt í marsmánuði, og var engu líkara en þær væru að halda fund. Meira
3. september 2022 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Stríðið í Úkraínu breytti afstöðu Norðurlanda til varnarmála

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Ísland hefur mikla hagsmuni af öflugu og góðu samstarfi Norðurlanda." Meira

Minningargreinar

3. september 2022 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Albert Júlíus Sigurðsson

Albert Júlíus Sigurðsson fæddist 5. maí 1951. Hann lést 11. ágúst 2022. Útför hans fór fram 18. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 219 orð | 1 mynd

Anna Guðlaug Sigurjónsdóttir

Anna Guðlaug Sigurjónsdóttir fæddist 25. febrúar 1927. Hún andaðist 28. júlí 2022. Útför hennar fór fram 5. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 2039 orð | 1 mynd

Elín Ágústa Ingimundardóttir

Elín Ágústa Ingimundardóttir fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Ingimundur Gunnar Jörundsson trésmiður, f. 26.2. 1922, d. 16.10. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargrein á mbl.is | 969 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Ágústa Ingimundardóttir

Elín Ágústa Ingimundardóttir fæddist í Reykjavík 20. ágúst 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Ingimundur Gunnar Jörundsson trésmiður, f. 26.2. 1922, d. 16.10. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Eva Berglind Tulinius

Eva Berglind Tulinius fæddist 9. febrúar 1990. Hún lést 13. ágúst 2022. Útför hennar fór fram 24. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Jóhann Gústafsson

Jóhann Gústafsson fæddist 10. janúar 1939 á Brautarhóli í Glerárþorpi. Hann lést á HSN á Akureyri 18. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Ríkharður Gústaf Jónsson, f. 29.1. 1923, d. 8.9. 1974, og Þorgerður Kristjánsdóttir, f. 17.2. 1924, d. 1.3. 2004. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Kristín Kristinsdóttir

Kristín Kristinsdóttir fæddist 11. ágúst 1942 á Laufásvegi 58 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. ágúst 2022. Kristín var dóttir kaupmannshjónanna Kristins Guðmundssonar, f. 13.8. 1900, d. 4.7. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 690 orð | 2 myndir

Pétur Uzoamaka Nwaokoro Destinysson

Pétur Uzoamaka Nwaokoro Destinysson fæddist 5. júlí 2018. Hann lést 4. ágúst 2022. Útför Péturs fór fram 19. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Stefán Rafn Elinbergsson

Stefán Rafn Elinbergsson fæddist 16. desember 1961. Hann lést 7. ágúst 2022. Útför hans fór fram 16. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Viðar H. Jónsson

Viðar H. Jónsson fæddist 4. júní 1950. Hann varð bráðkvaddur 3. ágúst 2022. Útför Viðars fór fram 23. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2022 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Vilborg Einarsdóttir

Vilborg Einarsdóttir fæddist 5. júlí 1984. Hún lést 13. ágúst 2022. Útför Vilborgar fór fram 22. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2022 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Grænt í vikulok

Hlutabréfamarkaðurinn tók ágætlega við sér í vikulok eftir að hafa lækkað nokkuð fyrr í vikunni. Síldarvinnslan hækkaði um 4,2% í gær í 380 milljóna króna viðskiptum, en hækkaði þó aðeins um 2% í vikunni. Meira
3. september 2022 | Viðskiptafréttir | 756 orð | 2 myndir

Landsmenn sólgnir í pílukast

Baksvið Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Píluæðið, sem hófst meðan hið hefðbundna skemmtanalíf lá niðri í heimsfaraldrinum, virðist hvergi nærri í rénun ef marka má eigendur tveggja stærstu pílustaðanna í miðbæ Reykjavíkur. Báðir staðir opnuðu á hátindi Covid-faraldursins, reiða sig á fyrirtækjaheimsóknir og eru vinsælir meðal vinahópa ungra Íslendinga. Meira

Daglegt líf

3. september 2022 | Daglegt líf | 746 orð | 2 myndir

Skapa vettvang fyrir samveru

Eitt stærsta samfélagsverkefni Borgarbókasafnsins fyrir börn og unglinga er klúbbastarf fyrir aðdáendur Anime og Harry Potter. Meira

Fastir þættir

3. september 2022 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. Dc2 Rf6 5. g3 dxc4 6. Dxc4 b5 7. Db3 Bb7...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 e6 4. Dc2 Rf6 5. g3 dxc4 6. Dxc4 b5 7. Db3 Bb7 8. Bg2 a6 9. Be3 Rbd7 10. a4 c5 11. axb5 Bd5 12. Dc2 cxd4 13. Bxd4 axb5 14. Hxa8 Dxa8 15. 0-0 Be7 16. Rc3 Bc6 17. Rh4 Bxg2 18. Rxg2 b4 19. Rb5 0-0 20. Hc1 h6 21. Ra7 Bd6 22. Meira
3. september 2022 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Barst ómetanlegt bréf frá látnum syni

Foreldrar manns sem lést aðeins 29 ára gamall, fengu á dögunum ómetanleg 33 ára gömul skilaboð í hendurnar frá syni sínum. Meira
3. september 2022 | Í dag | 207 orð | 1 mynd

„Ég drep hann“

Sú var tíðin að stjörnunum í Hollywood var pakkað inn í bómull og almenningur fékk bara þá mynd af þeim, sem kvikmyndaverunum þóknaðist að setja fram. Og vitaskuld voru það yfirleitt glansmyndir. Meira
3. september 2022 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

Björn Stefán Arnarson

30 ára Björn ólst upp á Siglufirði en býr í Vestmannaeyjum. Hann er stýrimannsmenntaður og er sjómaður á Ísleifi VE í Eyjum. Fjölskylda Eiginkona Björns er Arna Björk Guðjónsdóttir, f. 1991, vinnur við þrif á Herjólfi. Dóttir þeirra er Malen Röfn, f. Meira
3. september 2022 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

Björn Th. Björnsson

Björn Theódór Björnsson fæddist 3. september 1922 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Baldvin Björnsson, 1879, d. 1945, gullsmiður og listmálari, og Martha Clara Björnsson, fædd Bemm, f. 1886 í Leipzig, d. 1957. Meira
3. september 2022 | Árnað heilla | 772 orð | 3 myndir

Býr til sýndarvitverur

Hannes Högni Vilhjálmsson fæddist 3. september 1972 í Reykjavík og ólst upp í Þingholtunum þangað til hann var sjö ára. Meira
3. september 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Erfið staða. V-AV Norður &spade;952 &heart;10 ⋄KD432 &klubs;DG53...

Erfið staða. V-AV Norður &spade;952 &heart;10 ⋄KD432 &klubs;DG53 Vestur Austur &spade;KG6 &spade;43 &heart;Á9642 &heart;DG875 ⋄986 ⋄5 &klubs;2 &klubs;ÁK987 Suður &spade;ÁD1087 &heart;K3 ⋄ÁG107 &klubs;64 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. september 2022 | Fastir þættir | 543 orð | 4 myndir

Gullverðlaun og tvö silfur á NM ungmenna

Vignir Vatnar Stefánsson vann glæsilegan sigur í A-flokki Norðurlandamóts ungmenna sem fram fór í Helsingborg í Svíþjóð um síðustu helgi. Vignir vann allar sex skákir sínar í mótinu og er þetta þriðji Norðurlandameistaratitillinn sem hann vinnur. Meira
3. september 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Aldrei heyrir maður minnst á bragðlausan franskan mat, bara misdásamlegt bragð af honum. Eða að honum. Hvort tveggja tíðkast þótt maður sjálfur sé vanur að finna bragð af mat. Meira
3. september 2022 | Í dag | 1071 orð | 1 mynd

Messur

ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 13. Fyrsta samverustund sunnudagaskólans á þessu hausti verður í umsjá barnastarfsleiðtoganna Emmu og Þorsteins. Sr. Meira
3. september 2022 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Malen Röfn Björnsdóttir fæddist 3. september 2021 og á...

Vestmannaeyjar Malen Röfn Björnsdóttir fæddist 3. september 2021 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó við fæðingu 3.700 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Björn Stefán Arnarson og Arna Björk Guðjónsdóttir... Meira
3. september 2022 | Í dag | 225 orð

Þeir eru ólíkir sveinarnir

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Nafn það margur maður ber. Mesti dólgur er sá ver. Engilhreinn með sóma og sann. Sérmenntaður víst er hann. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Nafnið Sveinn ber margur maður. Mesti dólgur Skugga-Sveinn. Meira

Íþróttir

3. september 2022 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Danmörk Midtjylland – Skjern 18:32 • Sveinn Jóhannsson lék...

Danmörk Midtjylland – Skjern 18:32 • Sveinn Jóhannsson lék ekki með Skjern vegna meiðsla. Fredericia – Skanderborg 24:22 • Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði ekki fyrir Fredericia. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

EM karla C-RIÐILL, Mílanó, Ítalíu: Úkraína – Bretland 90:61...

EM karla C-RIÐILL, Mílanó, Ítalíu: Úkraína – Bretland 90:61 Króatía – Grikkland 85:89 Ítalía – Eistland 83:62 D-RIÐILL, Prag, Tékklandi: Ísrael – Finnland (frl. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðlaugur við hlið Jónatans

Guðlaugur Arnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs KA í handknattleik og mun stýra liðinu ásamt Jónatani Magnússyni, sem fyrir var þjálfari þess. Ásamt því mun Guðlaugur þjálfa U-lið KA og 3. flokk karla með Sverre Jakobssyni. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

HK aftur í hóp þeirra bestu

HK leikur í efstu deild karla í knattspyrnu, Bestu deildinni, á næstu leiktíð eftir sigur gegn Fjölni í 1. deildinni, Lengjudeildinni, í Kórnum í Kópavogi í 20. umferð deildarinnar í gær. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 106 orð | 2 myndir

* Jeremy Smith mun leika með karlaliði Breiðabliks í úrvalsdeildinni...

* Jeremy Smith mun leika með karlaliði Breiðabliks í úrvalsdeildinni, Subway-deildinni, á komandi keppnistímabili. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Breiðholt: Leiknir R. – FH S14...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Breiðholt: Leiknir R. – FH S14 Víkin: Víkingur R. – ÍBV S14 Úlfarsárdalur: Fram – KA S17 Akranes: ÍA – KR S17 Garðabær: Stjarnan – Keflavík S19.15 1. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Breiðholtið

ÍR hefur samið við tvo leikmenn fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þar sem liðið er nýliði. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 1467 orð | 3 myndir

Níutíu mínútum frá HM í Eyjaálfu

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þær eru aðeins níutíu mínútum frá sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta skipti. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 291 orð | 1 mynd

Nökkvi Þeyr Þórisson hefur slegið í gegn í fótboltanum í ár...

Nökkvi Þeyr Þórisson hefur slegið í gegn í fótboltanum í ár. Dalvíkingurinn hefur skorað 22 mörk fyrir KA í deild og bikar og þar af 17 í Bestu deild karla þar sem hann er nú farinn að hóta því að slá markametið fræga. Meira
3. september 2022 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Ísland – Hvíta-Rússland 6:0...

Undankeppni HM kvenna C-RIÐILL: Ísland – Hvíta-Rússland 6:0 Staðan: Ísland 760125:218 Holland 752030:317 Tékkland 722318:108 Hvíta-Rússland 72147:197 Kýpur 80172:481 Leikir sem eftir eru: 5.9. Tékkland – Hvíta-Rússland 6.9. Meira

Sunnudagsblað

3. september 2022 | Sunnudagsblað | 302 orð | 1 mynd

Að kunna að meta LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ - 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, það hefur verið mikill titringur í kringum þig. Annað hvort hefurðu verið á fullu eða allt verið eins og frosið í kringum þig. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 347 orð | 1 mynd

Að lifa er að þora SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER - 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn. Ég lendi oft í því að fólk spyrji mig: Veistu í hvaða merki ég er? Meirihlutinn af því fólki eru nefnilega Sporðdrekar. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 386 orð | 1 mynd

Alltaf fyrstur til að brosa KRABBINN | 21. JÚNÍ - 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, það er svo mikilvægt fyrir þig að réttlætið nái fram að ganga. Þú vilt vera sanngjarn og gjafmildur við alla og særa engan. En núna er tímabil þar sem þú þarft að taka ákörðun um það hvað er þess virði að berjast fyrir. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 2909 orð | 3 myndir

Alltaf spennandi að fá bilaða myndavél í hendurnar

Valur R. Jóhannsson var ekki gamall þegar hann byrjaði að taka heimilistæki í sundur, til að sjá úr hverju þau væru gerð. Hann hefur lengst af unnið við að gera við myndavélar og mun gera áfram þótt hann hafi lokað verslun sinni, Fotovali, í vikunni. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Arnar Gauti Sverrisson Að hafa eignast börn...

Arnar Gauti Sverrisson Að hafa eignast... Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 947 orð | 4 myndir

„Ég held að þetta sé komið“

Spánverjinn Fabio Teixidó kom til Íslands árið 2008 til að læra íslensku og er hér enn. Hann hefur nú lokið meistaranámi í íslensku og valdi sér frumlegt umfjöllunarefni í lokaritgerðinni. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 520 orð | 3 myndir

„Ljós heimsins er horfið“

Dína prinsessa snerti streng í mörgum og þegar þess var minnst á miðvikudag að 25 ár voru liðin frá því að hún lést með hörmulegum hætti í bílslysi með ljósmyndara slúðurblaðanna á hælunum aðeins 36 ára gömul lögðu margir blóm fyrir utan heimili hennar... Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 344 orð | 1 mynd

Breyta til og skipta um lit NAUTIÐ | 20. APRÍL - 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, þú ert sú manngerð sem boðar vorkomuna og gefur öðrum von. Þú lendir í sérkennilegum augnablikum og einhverju óvenjulegu, sérstaklega fyrstu tólf dagana í september. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Eins og sterkasti stormur STEINGEITIN | 22. DESEMBER - 19. JANÚAR

Elsku Steingeitn mín. Í þessu lífi getur þú lent aftur og aftur í svipaðri vitleysu. Veðjað rangt á ástina, treyst ekki að þú haldir vinnunni eða farið alltaf á sama barinn. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 203 orð | 1 mynd

Ekið á aldraða

Einar sló á þráðinn til Velvakanda í Morgunblaðinu í byrjun september 1982 og sagði farir sínar ekki sléttar: „Ég var að lesa smáfrétt í blaðinu í gær (fimmtud. 2. sept.) og hún kom illa við mig, ekki síst þar sem nú er ár aldraðra. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 428 orð | 1 mynd

Ekkert banda við ríkin lengur

Það er allt í ruglinu hérna. Þetta er alveg galið. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 348 orð | 1 mynd

Ekki láta setja þig í hólf BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER - 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn. Þú þarft að hafa mikið að gera og marga möguleika til að stefna langt. Þú þolir ekki vinnustaði eða skóla þar sem lognmolla er í kringum þig. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Ekki nógu góð eiginkona

Drama Áhugafólk um lagadrama í sjónvarpi ætti að fá eitthvað fyrir sig undir lok mánaðarins þegar efnisveitan Hulu tekur myndaflokkinn Reasonable Doubt til sýningar. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 1909 orð | 5 myndir

Enginn trúði þessu í byrjun

Tölfræðingurinn og prófessorinn Gunnar Stefánsson veit fátt skemmtilegra en að vinna að menntunarverkefni sínu sem hjálpar fátækum nemendum í Afríku að komast til náms. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Eva Laufey: „Þetta var kærkomin breyting“

„Þetta var kærkomin breyting,“ segir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sem tók við starfi markaðs- og upplifunarstjóra Hagkaups fyrir tæplega þremur vikum og nýtur nýja starfsins í botn. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 261 orð | 7 myndir

Ég er búin að liggja í krimmum í sumar

Sumarið er góður tími fyrir alls konar yndislestur. Ég er búin að liggja í krimmum enda fátt betra til að hreinsa hugann en að sökkva sér í góðar glæpasögur. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 1897 orð | 6 myndir

Fiskabúrið

Fiskabúr komu fram á Bretlandi um miðja 19. öld og kviknaði æði, sem meðal annars var forleikurinn að merkum rannsóknarleiðangri um úthöfin. Fiskabúrin heilluðu hvort sem þau voru í heimahúsum eða á sædýrasöfnum og höfðu kannski meiri áhrif en ætla mætti við fyrstu sýn. Gísli Pálsson gpals@hi.is Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Forvitni og þor TVÍBURINN | 21. MAÍ - 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þú ert svolítið eins og rafmagnsvír þar sem á stendur Háspenna/Lífshætta. Þú átt það til að fara allt of hratt og brjóta allar reglur eða að fara alls ekki neitt. Þú leggst svolítið í híði þegar veturinn kemur ef þú mögulega getur. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Fólk sér þig í nýju ljósi VATNSBERINN | 20. JANÚAR - 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, það er svo margt líkt með þér og þeim sem eru í Voginni. Þú átt erfitt með að ákveða þig, það er svo mikið að gerast í þínum heila. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 959 orð | 3 myndir

Frammi fyrir stuði og mönnum

Það rann upp fyrir mér ljós á útitónleikum bæjarhátíðarinnar Í túninu heima: Stuðmenn munu aldrei leggja upp laupana. Menn munu koma og fara en söngvarnir deyja aldrei frekar en orðsporið forðum enda sígildir og þjóðinni þarfir. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 306 orð | 1 mynd

Hákarl eða skrautfiskur FISKARNIR | 19. FEBRÚAR - 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, að sjálfsögðu eruð þið tveir Fiskar sem táknið þetta merki. Annar Fiskurinn er hákarl en hinn er skrautfiskur. Maður veit aldrei hvorum maður mætir, hákarlinum eða skrautfiskinum. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 939 orð | 4 myndir

Hélt ég kynni ekki að fitja upp

Hún kunni varla að fitja upp þegar vinkona hennar henti til hennar prjónum og dokku fyrir meira en áratug. Linda Björk varð strax hugfangin og heldur nú úti heimasíðu þar sem hún selur eigin uppskriftir. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hvar eru jarðgöngin?

Frá Ísafirði er ekið um Kirkjubólshlíð, fyrir Arnarnes við Djúpið og þaðan inn Álftafjörð til Súðavíkur. Á þessari leið er berggangur sem liggur í sjó fram og þar í gegn eru fyrstu veggöngin á Íslandi. Þau eru 35 metra löng og voru gerð árið 1948. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Júlíus Sigurbjörnsson Grundvöllurinn að minni tilveru er konan mín...

Júlíus Sigurbjörnsson Grundvöllurinn að minni tilveru er konan mín, þannig að hafa gifst konunni... Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Karlotta Kristín Árnadóttir Að hafa flutt til Egilsstaða...

Karlotta Kristín Árnadóttir Að hafa flutt til... Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 4. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Margir vilja Nita krafta hennar

Iðin Það er í mörg horn að líta hjá gítarleikaranum Nitu Strauss. Hún lét af störfum í sumar sem gítarleikari í bandi Alice Coopers og tilkynnti fáeinum dögum síðar að hér eftir myndi hún gegna sama hlutverki hjá Demi Lovato á tónleikaferðum hennar. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

María Bjargmundsdóttir Að hafa hætt að vinna núna...

María Bjargmundsdóttir Að hafa hætt að vinna... Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 141 orð | 2 myndir

Minnast fórnarlamba sjálfsvíga

Heimildarmynd um sjálfsvíg, Út úr myrkrinu, sýnd á RÚV og í Bíói Paradís. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Ó, hæ, ó, kölski kemur til Ohio

Skjálfti Haustið er á næstu grösum og þá fer sitthvað dularfullt á stjá. Það á við um sjónvarp sem annað og efnisveitan Netflix tók fyrir helgina til sýninga nýjan myndaflokk, Kölski í Ohio (Devil in Ohio). Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Setur lífið í annan gír MEYJAN | 23. ÁGÚST - 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, það er svo merkilegt að vera fæddur á þessum tíma sem tengir sumarið við haustið og nýtt tímabil er að hefjast hjá flestum. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Steely Dan í hálfa öld

Hvernig kviknaði hugmyndin að þessum tónleikum? Þetta hefur verið á teikniborðinu í hátt í tíu ár! Við Þórir Úlfarsson og Jóhann Hjörleifsson ræddum þetta okkar á milli og töluðum mikið en tókum aldrei upp hljóðfærin. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 358 orð | 1 mynd

Sterkt karma HRÚTURINN | 21. MARS - 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þú hefur fengið alls kyns leiðinlegar fréttir að undanförnu. Þú lætur svo oft þessi leiðindi stjórna skapi þínu sem svo bitna á öðrum sem síst skyldi. En þú ert ekkert fórnarlamb eða píslarvottur. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 139 orð | 1 mynd

Var hvíldinni feginn

Pása Robb Flynn, forsprakki bandaríska málmbandsins Machine Head, er ekki sannfærður um að hann komi til með að túra fram á grafarbakkann. Þetta rann upp fyrir kappanum meðan hann hvíldi lúin bein í heimsfaraldrinum. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 640 orð | 2 myndir

Vestfjarðagleraugun

Það er bæði sanngjarnt og skynsamlegt að gera Vestfjörðum kleift að sækja fram – í þágu okkar allra. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 1213 orð | 2 myndir

Vitni þögul vetrar komu boða

Veiðieftirlit Fiskistofu kom upp um nýja tegund brota með drónaeftirliti sínu en þá hentu menn blóðguðum fiski fyrir borð ef verðmeiri fiskur veiddist. Eins sást þegar strandveiðibátur færði afla yfir í krókaaflamarksbát áður en haldið var til hafnar. Meira
3. september 2022 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Þú kemur fyrst í mark VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, líf þitt er líkt og jafnvægisafl vogarinnar. Stundum er allt eins fullkomið og þú vilt en svo allt í einu kemur eitthvað annað í ljós. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.