Greinar laugardaginn 10. september 2022

Fréttir

10. september 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Atvinnulausum fækkar lítið

Skráð atvinnuleysi var 3,1% í ágúst, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Er það 0,1% minna en í júlí. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð

„Greiðslur“ eiga að koma í stað „bóta“

Orðið „greiðslur“ á að koma að miklu leyti í stað orðsins „bætur“ og orðið „greiðsluþegi“ í stað orðsins „bótaþegi“ í drögum að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar og lögum um... Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Betra vopn gegn verðbólgunni

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að útgáfa skuldabréfa væri skilvirkari leið til að ná niður verðbólgu en vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands. En bilið milli vaxtanna og verðbólgu hefur aukist. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Borgin fjölgar rafbílastæðum

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur hefur samþykkt að 260 stæði á 54 stöðum víðs vegar um borgina verði merkt sem bifreiðastæði sem eingöngu eru ætluð bifreiðum í rafhleðslu. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Djörf ákvörðun hjá ráðherra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er djörf ákvörðun hjá dómsmálaráðherra. Sveitarstjórnarfólk um allt land hefur kallað eftir því að stjórnvöld fari með verkefni og störf út fyrir höfuðborgarsvæðið. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Egg og beikon vikulega

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nokkur tilboð hafa borist í ljósmyndir í myndaröðinni „Hafið er svart“ eftir Ægi Óskar Gunnarsson, en allur ágóði af sölunni rennur til kvenfélagsins Hringsins. Meira
10. september 2022 | Erlendar fréttir | 153 orð | 6 myndir

Elísabetar miklu minnst

Þjóðarsorg er í Bretlandi, krúnulendum þess og fleiri löndum Samveldisins og Elísabetar II. drottningar er víða minnst með ýmsum hætti. Karl konungur III. ávarpaði þjóðina í sjónvarpi í fyrsta sinn eftir að hann hlaut konungstign. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 2 myndir

Elísabetar minnst um allan heim

Elísabetar II. Bretadrottningar, sem féll frá á fimmtudag, var minnst víða um heim í gær. Minningabók um Elísabetu lá frammi í breska sendiráðinu í gær. Forsetahjónin, Guðni Th. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Félagsbústaðir eiga 3.030 íbúðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Félagsbústaðir í Reykjavík eiga 3.030 leiguíbúðir sem metnar eru á 148 milljarða króna samkvæmt fasteignamati. Er eign Félagsbústaða rúmlega 5% allra íbúða í Reykjavík. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra boðar aukið aðhald

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnir fjárlagafrumvarp næsta árs á mánudag. Hann segir í samtali við Morgunblaðið að í sumar hafi verið ákveðið að auka aðhald meira en áður var ráð fyrir gert í frumvarpinu. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Flatarmál skóga hefur aukist mikið

Flatarmál skóga og birkikjarrs á Íslandi hefur aukist um 12,8 kílóhektara á milli áranna 2010 og 2020. Þetta kemur m.a. fram í svari Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þingmanns Miðflokksins á Alþingi. Meira
10. september 2022 | Erlendar fréttir | 129 orð

FME oftaldi verulega útlán til fyrirtækja

Fjármálareikningar fjármálafyrirtækja fyrir annan ársfjórðung 2022, sem birtir voru í liðinni viku á vef Seðlabankans, hafa verið teknir úr birtingu vegna misræmis sem fram kom í þeim. Í tilkynningu á vef bankans segir að unnið sé að rýni á gögnunum. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð

Hluta Hverfisgötu lokað eftir helgi

Verktakinn Alma verk hyggst loka Hverfisgötu við Rauðarárstíg í byrjun næstu viku eða frá Lögreglustöðinni við Hlemm að Laugavegi. Byrjað verður að loka götunni á mánudaginn og verkið klárað á þriðjudag. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Innsýn í stjórnstöð NATÓ

Í Keflavík má finna stjórnstöð Atlantshafsbandalagsins á Keflavíkurflugvelli (CRC Keflavík) en þangað hafa líklega fáir komið. Í gær var fjölmiðlum boðið að skoða þar aðstæður og taka myndir. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Votviðri Ferðamennirnir, sem spókuðu sig í miðbæ Reykjavíkur í gær, þurftu að búa sig vel. Eftir að hafa fengið frábært veður í vikunni máttu þeir þola lárétta haustrigningu að hætti... Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Líf og fjör í tímum með Jóel

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Leiklistarvika er vinsæll viðburður í Grunnskólanum á Þórshöfn en þá er leikarinn góðkunni, Jóel Ingi Sæmundsson, í skólanum þar sem allir bekkir njóta einstakrar og líflegrar leiðsagnar hans. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Magnús sýnir hressileg og grípandi málverk hjá Listamönnum

„Rólegur Snati, ég er 500 manns“ er heiti sýningar myndlistarmannsins Magnúsar Helgasonar sem verður opnuð í Listamönnum galleríi á Skúlagötu 32 í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð

Mikill árangur af stofnfrumumeðferð

Tékkneski læknirinn Jaroslav Michálek segir engan vafa leika á því að stofnfrumumeðferð geti bætt heilsu fólks, ekki síst þeirra sem þjást af liðverkjum. Undanfarinn áratug hefur hann framkvæmt 3. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óvissustigi lýst yfir á Norðurlandi í gær

Ríkislögreglustjóri hefur, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra, lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ráðherra ítrekar afstöðu til flugvallar

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ítrekar í skriflegu svari við fyrirspurn á Alþingi þá afstöðu sína að ekki sé unnt að fallast á áætlanir Reykjavíkurborgar um fyrirhugaða byggð í Skerjafirði að óbreyttu. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ríkulega útbúinn fóðurprammi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýr fóðurprammi sem Arctic Fish hefur keypt frá ScaleAQ mun þjóna nýjasta kvíabóli fyrirtækisins, við Hvestu í Arnarfirði. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sjálfsvígsforvarnir nú í brennidepli

Í kynningarskyni er þessa dagana efnt til margvíslegra viðburða í tilefni af alþjóðadegi sjálfsvígsforvarna sem er í dag, 10. september. Boðskapur dagsins er að stuðla að forvörnum sjálfsvíga og minnast þeirra sem látist hafa í sjálfsvígum. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Skólamunir til sýnis í síðasta skipti í dag

Skólamunastofa Austurbæjarskóla verður opin almenningi í síðasta sinn í dag, laugardag, frá kl. 11-14. Gengið er inn frá horni Vitastígs og Bergþórugötu, á móts við Vitabarinn. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Umsvif sem telja níu milljarða króna

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Stærsta beina erlenda fjárfestingin í menningu hér á landi lítur dagsins ljós með tilkomu tæplega níu milljarða króna kvikmyndaverkefnis á vegum HBO í samstarfi við TrueNorth. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 625 orð | 5 myndir

Veiddi lax á Íslandi á árum áður

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Karl konungur III. kom oft til Íslands á yngri árum til laxveiða. Hann kom fyrst sumarið 1975 og veiddi í Hofsá í Vopnafirði í boði Skota, Booths að nafni, sem þá var með ána á leigu. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Virkilega sár yfir framkomunni

„Sérfræðingarnir sem áttu að hjálpa mér virtust ekki hafa áhuga á að leita að orsök vandans. Þau trúðu mér ekki og það var sagt beint við mig. Ekki var reynt að fela það,“ segir Alice Viktoria Kent í viðtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Yrðlingur er yndi

„Finnur er bæði góður og gæfur,“ segir Sævar Guðjónsson á Mjóeyri við Eskifjörð. Yrðlingur sem þar er í fóstri vekur eftirtekt og er yndi gesta ferðaþjónustunnar sem þau Sævar og Berglind Ingvarsdóttir kona hans starfrækja. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Þjónustan lögð af um áramót

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sjúkratryggingar Íslands hafa einhliða sagt upp samningi við Reykjalund, um starfsendurhæfingu sem þar er sinnt. Meira
10. september 2022 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Þversnið þjóðfélags á fjögur þúsund síðum

Sviðsljós Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2022 | Reykjavíkurbréf | 1568 orð | 2 myndir

Auðmýkt var helsti styrkur hennar

Athyglisvert var að sumir þeirra, sem kvöddu drottninguna sína og tjáðu þakklæti sitt og aðdáun, tóku þó fram að þeir væru ekki hlynntir konungdæmi sem slíku, en það breytti engu um álit þeirra á frábærri framgöngu drottningarinnar alla hennar tíð. Meira
10. september 2022 | Leiðarar | 829 orð

Hvert stefnir í stríðinu?

Í hryllingnum glittir í ánægjulega þróun, en varasamt er að ofmeta árangurinn eða vanmeta Rússa Meira
10. september 2022 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Óhreina hreina orka Íslands

Margt er athugavert við orkumál í Evrópusambandinu og ekki ofmælt að þeir sem þar hafa ráðið ríkjum á liðnum árum hafa staðið sig dæmalaust illa í að tryggja orkuöryggi ríkja sambandsins. Meira

Menning

10. september 2022 | Tónlist | 609 orð | 3 myndir

Aftur í ræturnar

Djassgítarleikarinn Andrés Þór á að baki gifturíkan feril og á nýjasta hljómdiski sínum leitar hann aftur til baka, til áranna er hann var að byrja þetta brölt. Meira
10. september 2022 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Drama til að kynna slæma kvikmynd?

Síðar í mánuðinum verður kvikmyndin Don't Worry Darling frumsýnd hér á landi. Hún hefur vakið talsvert umtal undanfarnar vikur en það stafar lítið sem ekkert af myndinni sjálfri. Meira
10. september 2022 | Bókmenntir | 120 orð | 1 mynd

Fimmtungur breskra barna er án bóka

Rétt tæplega fimmtungur, eða 18,6%, breskra barna á aldrinum fimm til átta ára, hefur ekki aðgang að bókum á heimili sínu. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn National Literacy Trust, en The Guardian greinir frá. Meira
10. september 2022 | Fólk í fréttum | 957 orð | 1 mynd

Flísar úr flæði tímans

Ragnheidur Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég byrjaði að vinna þessa sýningu út frá hugleiðingum um stöðu náttúrunnar nú á tímum loftslagsbreytinga og hvar við mannkynið stæðum í því samhengi. Meira
10. september 2022 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Gengið milli verka á lokadegi Hjólsins V

Sumarsýningu Myndhöggvarafélagsins, Hjólið V: Allt í góðu , lýkur um helgina. Meira
10. september 2022 | Bókmenntir | 383 orð | 3 myndir

Heilaþvottur í háloftum

Eftir Clare Mackintosh. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. JPV útgáfa 2022. Kilja, 424 bls. Meira
10. september 2022 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Hildur hlýtur heiðursverðlaun í Toronto

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlýtur heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til kvikmynda á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, sem hófst í vikunni og stendur til 18. september. Meira
10. september 2022 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Komur og brottfarir Önnu Hallin

Sýning myndlistarkonunnar Önnu Hallin, „Komur og brottfarir“, verður opnuð í Höggmyndagarðinum við Nýlendugötu 17a í dag, laugardag, klukkan 17. Meira
10. september 2022 | Leiklist | 149 orð | 1 mynd

Leiksýningin Fullorðin komin suður í Þjóðleikhúskjallarann

Fyrsta sýning á leikritinu Fullorðin verður í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld en eftir að hafa gengið fyrir fullu húsi tvö leikár á Akureyri mætir Fullorðin nú í Þjóðleikhúsið. Meira
10. september 2022 | Myndlist | 439 orð | 1 mynd

Lærdómsríkt ferli

„Þetta tók svolítið á, var löng fæðing að finna hvað ég vildi gera hér,“ segir myndlistarmaðurinn Unndór Egill Jónsson brosandi þegar hann er spurður hvort það hafi ekki verið ögrandi að vera boðið að setja upp sýningu með verkum... Meira
10. september 2022 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Næturveröld Ernu Mistar sýnd í Portfolio galleríi

Sýning á verkum eftir myndlistarkonuna Ernu Mist, Næturveröld , verður opnuð í Portfolio gallerí á Hverfisgötu 71 í dag, laugardag, kl. 16. Í tilkynningu segir: Erna Mist (f. Meira
10. september 2022 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Segir frá mannamyndum Kjarvals

Aðalsteinn Ingólfsson sýningarstjóri verður með leiðsögn um sýninguna Andlit úr skýjum – mannamyndir Jóhannesar S. Kjarvals á Kjarvalsstöðum á morgun, sunnudag, kl. 14. Meira
10. september 2022 | Tónlist | 1254 orð | 2 myndir

Tónleikaveisla virtúósins

Af píanótónlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fyrir tæpum sjö árum sótti hin rómaða breska sinfóníuhljómsveit Philharmonia Orchestra Ísland heim og hélt eftirminnilega tónleika í Eldborgarsal Hörpu. Meira
10. september 2022 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Zappa, Land og synir og Charulata í Bíóteki

Bíótekið, sem er með reglulegar kvikmyndasýningar á vegum Kvikmyndasafns Íslands í Bíó Paradís einn sunnudag í mánuði, verður með fyrstu sýningar í nýrri haustsýningarröð á morgun, sunnudag, en þá verða sýndar þrjár kvikmyndir. Meira

Umræðan

10. september 2022 | Pistlar | 792 orð | 1 mynd

Heift í bandarískri pólitík

Biden var ómyrkur í máli um nauðsyn þess að verja og treysta lýðræðisstoðir Bandaríkjanna gegn Trumpismanum í flokki repúblikana. Meira
10. september 2022 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Hvítrússneskri andspyrnuhreyfingu vex fiskur um hrygg

Eftir Sławomir Sierakowski: "Reynsla Pólverja gæti orðið sýnidæmi um það sem Hvíta-Rússland á í vændum." Meira
10. september 2022 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Land og líf

Fyrir stuttu gaf matvælaráðuneytið út samræmda áætlun í landgræðslu og skógrækt, ásamt aðgerðaáætlun til næstu fimm ára. Meira
10. september 2022 | Bréf til blaðsins | 1 orð

Minningar...

Minningar Meira
10. september 2022 | Pistlar | 292 orð

Óskhyggjan tapaði

Í þjóðaratkvæðagreiðslu í Síle 4. september 2022 höfnuðu kjósendur með 62% atkvæða frumvarpi að nýrri stjórnarskrá, sem sérstakt stjórnlagaþing hafði samið. Þótti kjósendum frumvarpið allt of langt og allt of róttækt. Meira
10. september 2022 | Pistlar | 412 orð | 2 myndir

Pólitík og málfræði

Nemandi (kvenkyns): Kennari, þú fórst um daginn í leik með okkur sem þú kallaðir „stafsetningu og stjórnmál“. Mig langar núna að bjóða upp á tilbrigðið „pólitík og málfræði“ í tilefni af formannskosningu í Samfylkingunni. Meira
10. september 2022 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Til þeirra sem misst hafa og syrgja og sakna

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Tárin eru dýrmætar daggir, perlur úr lind minninganna. Minninga sem tjá kærleika og ást, væntumþykju og þakklæti fyrir liðna tíma." Meira

Minningargreinar

10. september 2022 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

Aðalbjörg J. Hólmsteinsdóttir

Aðalbjörg Jakobína Hólmsteinsdóttir fæddist 21. janúar 1926 á Grjótnesi á Melrakkasléttu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 29. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2022 | Minningargreinar | 320 orð | 1 mynd

Elías Jón Sveinsson

Elías Jón Sveinsson fæddist 16. apríl 1966. Hann lést 9. ágúst 2022. Útför hans fór fram 24. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2022 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Frida Peterson

Frida Peterson, fædd í þennan heim Hólmfríður Benediktsdóttir á Hvammstanga á Íslandi, fékk friðsamlega brottför frá þessum heimi 7. ágúst 2022 í Covington í Washington. Frida verður jarðsett að ári liðnu við hlið foreldra sinna í Kirkjuhvammi á Hvammstanga hinn 12. ágúst 2023. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2022 | Minningargreinar | 305 orð | 1 mynd

Svandís Jónasína Þóroddsdóttir

Svandís Jónasína Þóroddsdóttir, Góa, fæddist 17. febrúar 1941. Hún andaðist 20. ágúst 2022. Útförin fór fram 2. september 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2022 | Viðskiptafréttir | 880 orð | 3 myndir

Leið til að afstýra kreppu á Íslandi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir útgáfu skuldabréfa geta reynst skilvirkari leið til að draga úr verðbólgu en vaxtahækkanir Seðlabanka Íslands. Meira

Daglegt líf

10. september 2022 | Daglegt líf | 775 orð | 2 myndir

Sjö samheldnar Kennósystur

„Við höfum aldrei gefist upp eða fellt niður fund,“ segir Helga Einarsdóttir um sig og vinkonur sínar sem hafa hist fjórum sinnum á hverju ári undanfarin 35 ár. Þar fyrir utan ganga þær líka stundum saman á laugardögum. Meira

Fastir þættir

10. september 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Bxc3+ 5. bxc3 d6 6. Dd3 Rbd7 7. g3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 Bxc3+ 5. bxc3 d6 6. Dd3 Rbd7 7. g3 b6 8. Rd2 Bb7 9. e4 e5 10. Bg2 0-0 11. 0-0 He8 12. Ba3 Rf8 13. Hae1 Dd7 14. f4 Da4 15. fxe5 dxe5 16. Bxf8 Hxf8 17. Rf3 Rd7 18. Bh3 Hae8 19. Db1 exd4 20. cxd4 Rb8 21. Dd3 Ba6 22. Meira
10. september 2022 | Árnað heilla | 336 orð | 1 mynd

40 ára

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir fæddist 11. september 1982 og verður því fertug á morgun. Meira
10. september 2022 | Í dag | 80 orð | 2 myndir

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
10. september 2022 | Árnað heilla | 174 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist 11. september 1884 á Grund í Höfðahverfi, S-Þing. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Helgason bóndi, f. 1851, d. 1938, og Sigurfljóð Einarsdóttir ljósmóðir, f. 1849, d. 1935. Meira
10. september 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Lof og last. N-AV Norður &spade;83 &heart;ÁK10873 ⋄9 &klubs;ÁK96...

Lof og last. N-AV Norður &spade;83 &heart;ÁK10873 ⋄9 &klubs;ÁK96 Vestur Austur &spade;962 &spade;KD75 &heart;D64 &heart;92 ⋄D6532 ⋄KG1074 &klubs;43 &klubs;85 Suður &spade;ÁG104 &heart;G5 ⋄Á8 &klubs;DG1072 Suður spilar 7&klubs;. Meira
10. september 2022 | Fastir þættir | 579 orð | 5 myndir

Magnús Carlsen skuldar skýringu á brotthvarfi sínu

Eftir þriðju umferð Sinqufield-mótsins í St. Louis barst tilkynning frá Magnúsi Carlsen um að hann væri hættur keppni, en bætti því við að sér hefði alltaf líkað vel að tefla í St. Louis og vonaðist til að koma þangað síðar. Skákhátíðin, sem m.a. Meira
10. september 2022 | Í dag | 68 orð

Málið

Vik er m.a. ( smá ) hreyfing – eða smávinna . Að eiga ekki hægt um vik þýðir beinlínis að eiga ekki auðvelt með að hreyfa sig en annars að vera ekki í góðri aðstöðu . Meira
10. september 2022 | Í dag | 1219 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakór Akureyrarkirkju leiðir söng ásamt Svavari Knúti. Stjórnandi er Þorvaldur Örn Davíðsson. Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Sonja Kro. Veitingar í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu... Meira
10. september 2022 | Árnað heilla | 730 orð | 3 myndir

Mikil dýramanneskja

Herdís Hallmarsdóttir fæddist 10. september 1972 á Húsavík en átti fyrstu sex árin heima í Stokkhólmi þar sem foreldrar hennar voru við nám. Meira
10. september 2022 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Skrítnustu matarsamsetningar Íslendinga

Undarlegar matarsamsetningar voru til umræðu hjá þeim Kristínu Sif og Yngva Eysteins í Ísland vaknar í vikunni en hlustendur hringdu og mæltu með óvenjulegum matarsamsetningum. Meira
10. september 2022 | Í dag | 72 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 23.15 Dreamland

Eugene Evans dreymir um að komast burt úr bænum sem hann býr í, sem er í Texas í Bandaríkjunum á tímum kreppunnar miklu. Dag einn finnur hann særða konu á flótta sem er nýbúin að ræna banka. Meira
10. september 2022 | Í dag | 215 orð

Tírir á tíkarskarinu

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Húsbóndnum hlýðin er. Hóru nefnum slíka. Oft í sendiferðir fer. Farartæki líka. Þessi er lausn Helga R. Einarssonar: Tík með hvolpa kannast við. Með kroppinn tíkur „díla“. Meira

Íþróttir

10. september 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Aftur upp í efstu deild með stæl

Tindastóll tryggði sér í gærkvöld sæti í Bestu deild kvenna í knattspyrnu að nýju með öruggum 5:0-sigri á Augnabliki í 1. deildinni, Lengjudeildinni, á Kópavogsvelli. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna KR – Valur 0:6 ÍBV – Breiðablik 0:0...

Besta deild kvenna KR – Valur 0:6 ÍBV – Breiðablik 0:0 Staðan: Valur 14112142:635 Breiðablik 1492335:729 Stjarnan 1483333:1427 Þróttur R. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Blóðtaka fyrir Real Madríd

Karim Benzema, fyrirliði knattspyrnuliðs Real Madríd á Spáni, verður frá næstu vikurnar vegna meiðsla. Þetta tilkynnti spænska félagið á samfélagsmiðlum sínum. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 134 orð

Engir leikir á Englandi um helgina

Enska úrvalsdeildin og enska knattspyrnusambandið ákváðu í gær að fresta öllum leikjum helgarinnar í öllum deildum vegna andláts Elísabetar drottningar á fimmtudaginn. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Guðrún lauk keppni í Sviss

Guðrún Brá Björgvinsdóttir lauk í gær keppni á Swiss Ladies Open golfmótinu í Holzhäuern í Sviss þegar hún lék annan hring mótsins á einu höggi yfir pari vallarins. Mótið er liður í Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í álfunni. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Haukar byrja á góðum sigri

Haukar unnu sterkan 27:21-sigur á KA í 1. umferð Olísdeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Eftir jafnræði í byrjun leiks náði KA fjögurra marka forystu í tvígang. Haukar unnu sig aftur inn í leikinn og var staðan jöfn, 11:11, í leikhléi. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér...

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu sem fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári í fyrsta sinn í sögunni. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kaplakriki: FH – ÍA S14 KA-völlur...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kaplakriki: FH – ÍA S14 KA-völlur: KA – Breiðablik S14 Meistaravellir: KR – Stjarnan S14 Keflavík: Keflavík – Víkingur R S14 Hásteinsvöllur: ÍBV – Fram S14 Breiðholt: Leiknir R. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – KA 27:21 Staðan: Grótta 110031:202 Fram...

Olísdeild karla Haukar – KA 27:21 Staðan: Grótta 110031:202 Fram 110033:262 Haukar 110027:212 Stjarnan 110033:282 Valur 110025:242 Hörður 0000:0 ÍBV 0000:0 Afturelding 100124:250 FH 100128:330 KA 100121:270 Selfoss 100126:330 ÍR 100120:310... Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Tveir Evrópuleikir í Eyjum

ÍBV getur um helgina tryggt sér sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta en Eyjamenn leika við Holon frá Ísrael á heimavelli í dag og á morgun, klukkan 16 báða dagana. Sigurliðið í þessari viðureign mætir Donbas frá Úkraínu í 2. umferð... Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Valur skrefi nær titilinum

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Verður áfram í Úlfarsárdalnum

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Tiago Fernandes hefur framlengt samning sinn við Fram. Þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum sínum en samningurinn er til næstu tveggja ára og gildir út keppnistímabilið 2024. Meira
10. september 2022 | Íþróttir | 591 orð | 1 mynd

Við elskum að fara erfiðu leiðina en ætlum á HM

Umspil HM Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir annað hvort Portúgal eða Belgíu á útivelli í 2. umferð umspilsins um laust sæti á HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Meira

Sunnudagsblað

10. september 2022 | Sunnudagsblað | 1082 orð | 2 myndir

Aldahvörf við fráfall drottningar

Önnur af helstu vatnslögnum Reykjavíkurborgar brast, með þeirri afleiðingu að mikið flæddi í Hvassaleiti, svo af hlutust miklar skemmdir. Veitur gáfu út yfirlýsingu um að hugur þeirra væri hjá íbúum, sem var þeim vafalaust til mikillar hugarhægðar. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Andri Ívar Gunnarsson Já, það getur verið þægilegt þegar ég þarf á því...

Andri Ívar Gunnarsson Já, það getur verið þægilegt þegar ég þarf á því að... Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 615 orð | 1 mynd

Á allan hátt sterkari á svellinu

„Lífið er svo mikið, mikið betra. Það er kannski ekki beinlínis hægt að kalla þetta yngingarlyf en maður verður á allan hátt sterkari á svellinu eftir svona meðferð og núna get ég gert hluti sem ég hef ekki getað gert í tíu ár eða meira. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 889 orð | 2 myndir

„Á því miður meira erindi í dag“

Bókin Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum er skrifuð frá sjónarhóli óbreytta hermannsins og er hörð ádeila á tilgangsleysi stríðs. Bókin kom út fyrir tæpri öld og hefur haft mikil áhrif. Mynd gerð eftir henni er framlag Þjóðverja til Óskarsverðlaunanna. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Bersögul og pirrandi

Umsagnir Enda þótt kvikmynd Andrews Dominiks, Blonde, sem fjallar um ævi leikkonunnar Marilyn Monroe, komi ekki í bíó fyrr en 18. september og inn á efnisveituna Netflix tíu dögum síðar eru umsagnir um hana þegar farnar að birtast í blöðum. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Davíð Alexander Kristjánsson Nei, ég hef ekki prófað þær og er fljótur...

Davíð Alexander Kristjánsson Nei, ég hef ekki prófað þær og er fljótur að ganga í... Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 454 orð | 1 mynd

Drottning deyr

Hún á þetta allt skilið,“ sagði 100 ára gömul vinkona mín sem horfði opinmynnt á dýrðina með mér. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 30 orð | 10 myndir

Drottning kveður

Elísabet II. Englandsdrottning lést á fimmtudaginn og er syrgð um allan heim. Hún kom víða við á langri ævi og sinnti ófáu embættisverkinu. Við skulum minnast hennar hátignar í myndum. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 4101 orð | 5 myndir

Gripið í taumana á örlagastundu

Alice Viktoria Kent var skorin upp í Þýskalandi vegna æðavandamála í kviðarholi en á Landspítalanum var lengi vel talið að um lystarstol væri að ræða. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 2187 orð | 1 mynd

Í leit að bestu lausninni

Tékkneski læknirinn Jaroslav Michálek hefur um tíu ára skeið stundað stofnfrumulækningar á stofu sinni í Brno og segir árangurinn mjög góðan. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Júrókvínbomba af dýrari gerðinni

MANN Brian May og Roger Taylor missa helst ekki af góðum minningartónleikum og voru að sjálfsögðu á Wembley um síðustu helgi, rétt eins og fyrir þrjátíu árum þegar þeir heiðruðu minningu félaga síns Freddies Mercurys. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 11. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 755 orð | 1 mynd

Langavitleysa á leið á Löngusker

En hvað með að halda á sjó út? Hugmyndin um flugvöll á uppfyllingum á Lönguskerjum í Skerjafirði hefur nú að nýju dúkkað upp. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 351 orð | 4 myndir

Las norska textann með íslensku talinu

Síðari ár les ég minna og minna af skáldverkum en meira af ritum um hagfræði og sagnfræði. Ég dreg hér fram þrjú hagfræðirit sem ég tel að allir ættu að lesa. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 35 orð

Margrét Eir kemur fram á tónleikum til heiðurs Fleetwood Mac á Akureyri...

Margrét Eir kemur fram á tónleikum til heiðurs Fleetwood Mac á Akureyri 10. september og í Bæjarbíói í Hafnarfirði 22. september. Öll lögin af plötunni Rumours, sem kom út fyrir 45 árum, eru á... Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 467 orð | 2 myndir

Metáhorf á síðasta leikinn

Það voru óneitanlega stór tímamót í íþróttaheiminum fyrr í mánuðinum þegar bandaríska tennisstjarnan Serena Williams lagði spaðann á hilluna umtöluðu eftir langan og einstakan feril. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Óvenjulegar mælingar

Rokkstjóri Aldrei fór ég suður fór yfir sérstöðu tónlistarhátíðarinnar Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Réttað hvar í Aðaldal?

Hófadynur heyrist, gá í hundum og jarm í kindum. Smalar hóa á brúnum og reka fjársafnið á undan sér til byggða. Svona verður þetta meðal annars norður í Aðaldal um helgina. Í réttunum þar í sveit verður fé dregið í dilka á morgun. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Sandra Já, ég nota þær á Íslandi en ekki er mikið um þær í heimalandi...

Sandra Já, ég nota þær á Íslandi en ekki er mikið um þær í heimalandi mínu Venesúela. Þar eru þær... Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 245 orð | 1 mynd

Sá sveitina í Nashville

Hvers vegna Fleetwood Mac? Tónleikar til heiðurs hljómsveitinni hafa verið haldnir af og til en Eiður Arnas hefur haldið utan um það. Lögin eru stórkostleg og textarnir frábærir. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Sirry Ósk Jóhannsdóttir Já, ég nota þær á hverjum degi og fer á þeim í...

Sirry Ósk Jóhannsdóttir Já, ég nota þær á hverjum degi og fer á þeim í... Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Sonur lífsins, Geddy gamli og fleiri góðir

UM Taylor Hawkins mun hafa verið mikill Rush-maður enda hafði Neil Peart víðtæk og varanleg áhrif á sér yngri trommara. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Svartur á leik – aftur

Minning Fyrri minningartónleikarnir um Taylor sáluga Hawkins, trymbil rokkbandsins Foo Fighters, fóru fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum um liðna helgi og voru fjölsóttir og að flestra mati prýðilega heppnaðir. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Vaknaði við þjóf sem var að stela bílnum hans

Yngvi Eysteins opnaði sig um óþægilega lífsreynslu sem hann varð fyrir þegar hann vaknaði upp við það um miðja nótt að einhver óprúttinn náungi var að ræna bílnum hans, í morgunþættinum Ísland vaknar. „Ég sef ekkert sérstaklega fast. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 184 orð | 1 mynd

Verzlanir í nýtízkuhorf

Velvakandi hefur greinilega farið réttum megin fram úr rúminu daginn sem hann reit eftirfarandi línur í Moggann sinn í september 1952: „Gaman er að vera áhorfandi að, hvernig verzlanir bæjarins færast hröðum skrefum í nýtízkuhorf. Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 1031 orð | 3 myndir

Þar sem sæðið flæðir

Enda þótt húmorinn knýi læknadramað Þetta verður vont áfram þykir það um margt stinga á kýlum á breskum spítölum. Höfundurinn, Adam Kay, byggir líka á eigin reynslu sem unglæknir. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. september 2022 | Sunnudagsblað | 3434 orð | 2 myndir

Þurfum að hugsa í gæðum

Anna Birna Jensdóttir, sem verið hefur framkvæmdastjóri Öldungs hf. í rúm 20 ár eða frá stofnun Sóltúns hjúkrunarheimilis, lætur senn af störfum en tekur við sem starfandi stjórnarformaður hjá Sóltúni heilbrigðisþjónustu ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.