„Þarna kom fjölmenni saman, 80 eða 90 manns, og forsætisráðherra mældi tréð sem reyndist vera 30,15 metra hátt,“ segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið um Tré ársins 2022 sem valið var...
Meira