Greinar þriðjudaginn 13. september 2022

Fréttir

13. september 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

89 milljarða hallaspá

Halli ríkissjóðs er áætlaður 89 milljarðar króna á næsta ári sem er tæpum 100 milljörðum minna en áætlað var í fjárlögum fyrir yfirstandandi ár. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari

Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari lést sl. sunnudag, 64 ára að aldri. Anna Guðný fæddist í Reykjavík 6. september 1958. Foreldrar hennar eru hjónin Aagot Árnadóttir og Guðmundur Þ. Halldórsson, búsett í Mosfellsbæ. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Akkerið látið falla Þýska freigátan Hessen hefur verið í Reykjavíkurhöfn frá því á fimmtudaginn, en þá sá ljósmyndari Morgunblaðsins þegar skipið lét akkerið falla við ytri... Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Fíklarnir fá sólarhring

„Ákveðin svæði, þar sem vitað er að fíklar halda sig gjarnan, eru undir eftirliti, eins og til dæmis bílastæðahús. Starfsfólk borgarinnar hreinsar alltaf allt svona upp um leið og það rekst á það eða fær ábendingu. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fleiri vilja fljúga til Lundúna

Nadine Guðrún Yaghi, forstöðumaður samskiptasviðs hjá Play, sagði í samtali við mbl.is í gær að sala hefði aukist á flugferðum til Lundúna í kjölfar andláts Elísabetar Bretadrottningar. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Forsetahjónin verða viðstödd útförina

Forseti lýðveldisins, Guðni Th. Jóhannesson, og Eliza Reid eiginkona hans hafa þegið boð frá Karli 3. Bretakonungi um að vera viðstödd útför Elísabetar 2. Bretadrottningar, en hún fer fram þriðjudaginn 19. september nk. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fyrsta tré á Íslandi sem nær 30 metrum

„Þarna kom fjölmenni saman, 80 eða 90 manns, og forsætisráðherra mældi tréð sem reyndist vera 30,15 metra hátt,“ segir Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið um Tré ársins 2022 sem valið var... Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Fyrstu hádegistónleikar vetrarins í Hafnarborg haldnir í dag kl. 12

Fyrstu hádegistónleikar vetrarins í Hafnarborg verða haldnir í dag, þriðjudag, kl. 12, og marka þeir upphaf 20. starfsárs tónleikaraðarinnar í safninu. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Geysissvæðið gersemi á heimsvísu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í heild sinni er Geysissvæðið þjóðargersemi. Verndargildi þess er hátt, bæði á lands- og heimsvísu. Helstu forsendur fyrir vernd svæðisins eru jarðhitinn og goshverirnir, þá fyrst og fremst Geysir. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 576 orð | 2 myndir

Hallinn minnkar um 100 milljarða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Afkoma ríkissjóðs batnar verulega á næsta ári, samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fyrir fjölmiðlafólki og almenningi í gærmorgun. Halli ríkissjóðs er áætlaður 89 milljarðar á næsta ári sem er tæpum 100 milljörðum króna minna en áætlað var í fjárlögum fyrir árið 2022. Skýrist þetta af auknum tekjum vegna aukinna umsvifa í þjóðfélaginu en hluta þeirra hefur verið ráðstafað til hækkunar bóta. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 1078 orð | 5 myndir

Hóflegur vöxtur útgjalda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gert er ráð fyrir hóflegum útgjaldavexti ríkisins á næsta ári þar sem hagvöxtur verði nýttur til að styrkja fjárhagsstöðu ríkissjóðs og unnið gegn þenslu og verðbólgu. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Íslendingar forvitnir um kynlífsklúbba og „swing“

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Fullorðið fólk á Íslandi er afar forvitið um málefni á borð við kynlífsklúbba, opin sambönd og makaskipti (e. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Krónan opnuð á Akureyri í haust

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vinna er nú í fullum gangi við frágang á nýbyggingu við Tryggvabraut á Akureyri sem mun hýsa nýja verslun Krónunnar, sem áformað er að opna í lok nóvember næstkomandi. Byggingin er rúmlega 2. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Málningin strípuð af Hljómskálanum

Hafist var handa í gær við að strípa málninguna af Hljómskálanum og var hann því svarthvítur á litinn þegar ljósmyndara blaðsins bar að garði. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Metnaður í genunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Mikil uppbygging og fjölgun starfa

Nýjar íbúðir í byggingu hafa jafnan verið fjörutíu til sextíu í Skagafirði frá því að uppbygging hófst þar að nýju. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Mjög líklegt að drottningin hafi fengið í soðið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar líkur eru á því að hans hátign, Karl konungur III., hafi fært móður sinni íslenskan lax í soðið eftir fengsælar veiðiferðir til Íslands. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir

Óvissutímar virðast vera fram undan

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fordæmalaus röð kreppuvaldandi erfiðleika, þeirra á meðal kórónuveirufaraldurinn, hafa valdið fimm ára bakslagi í framförum og þróun mannkyns, samkvæmt nýrri skýrslu þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP). Afleiðingin er bylgja óvissu sem fer um heiminn, að sögn AFP-fréttastofunnar. Heiti skýrslunnar er „Óvissutímar, óstöðugt líf“ sem endurspeglar efnið. Meira
13. september 2022 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Réttindi kvenna engin í landinu

Afganskar konur báru fram tilfinningaþrungið ákall til Sameinuðu þjóðanna í gær um viðbrögð gegn mannréttindabrotum í Afganistan eftir að talíbanar komust til valda í landinu á síðasta ári. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 677 orð | 4 myndir

Skagfirðingum fjölgar og mikið byggt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Taflinu hefur verið snúið við,“ segir Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri í Skagafirði. Meira
13. september 2022 | Erlendar fréttir | 752 orð | 1 mynd

Úkraína með harða leiftursókn

Her Úkraínu hóf mikla gagnsókn á hernumdu svæðunum í Karkív-héraði í austurhluta landsins fyrir helgi og hefur hann náð að frelsa stór landsvæði undan yfirráðum Rússa. Sóknin er þeirra stærsti sigur frá því að herlið Rússa hörfaði frá Kænugarði í apríl síðastliðnum. Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Vildi meiri stuðning við heimilin

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Steinþór Stefánsson Kristján Þórður Snæbjarnarson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það blasa við að í raun og veru sé frekar verið að skera niður með fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2023, sem kynnt var í gær, en byggja... Meira
13. september 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þing aftur sett með gamla laginu

153. löggjafarþing Alþingis verður sett í dag og mun athöfnin að þessu sinni taka mið af því sem var fyrir heimsfaraldurinn. Athöfnin hefst kl. 13. Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2022 | Leiðarar | 333 orð

Betur má ef duga skal

Fjárlagafrumvarpið er skattborgurum ekki hagfellt Meira
13. september 2022 | Leiðarar | 249 orð

Stríðsgæfan snýst í Úkraínu

Hauslausum her Rússa stökkt á flótta Meira
13. september 2022 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Útrás þjónustusviðs borgarinnar?

Það verður ekki af áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins í borgarráði tekið að hann lætur til sín taka. Í bókunum fulltrúans er meðal annars vikið að alvarlegri fjárhagsstöðu borgarinnar og í einni þeirra segir að í ljósi hennar leggi Flokkur fólksins til að „dregið verði úr útrás þjónustu- og nýsköpunarsviðs (ÞON)“. Meira

Menning

13. september 2022 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Allt er vænt sem vel er grænt

Marvel-teiknimyndasögurnar hafa getið af sér urmul kvikmynda og sjónvarpsþátta, en frá árinu 2008 var farið markvisst í að flétta saman „Marvel-söguheiminn“, þar sem nánast hver einasta kvikmynd var tengd innbyrðis. Meira
13. september 2022 | Kvikmyndir | 290 orð | 5 myndir

Gullið fékkst fyrir ópíóíðalyf

Bandaríski leikstjórinn Laura Poitras vann Gullljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir heimildarmynd sína, All the Beauty and the Bloodshed . Verðlaunin eru veitt fyrir bestu kvikmynd hátíðarinnar, sem í ár var haldin í 79. sinn. Meira
13. september 2022 | Bókmenntir | 178 orð | 1 mynd

Javier Marías látinn, 70 ára að aldri

Spænski rithöfundurinn Javier Marías er látinn, 70 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í Madríd á sunnudag eftir langvarandi glímu við lungnabólgu. Samkvæmt The Guardian hafa margir minnst hans í dagblaðinu El País . Meira
13. september 2022 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Lars Vogt látinn, 51 árs

Klassíski píanóleikarinn, tónskáldið og kennarinn Lars Vogt er látinn, 51 árs að aldri. Í frétt The New York Times segir að Vogt hafi verið næmur píanisti og einkar þægilegur í samstarfi og því m.a. eftirsóttur af kammersveitum. Meira
13. september 2022 | Hönnun | 97 orð | 1 mynd

MAP arkitektar hanna þjóðleikhús Færeyinga í Þórshöfn

Arkitektastofan MAP arkitektar vann samkeppni um hönnun fyrsta þjóðleikhúss Færeyja sem reisa á við höfnina í Þórshöfn. Segir í frétt á vef færeyska ríkisútvarpsins, Kringvarpsins, að dómnefnd hafi verið einróma í áliti sínu. Meira
13. september 2022 | Menningarlíf | 126 orð | 1 mynd

Rannsóknir á sjúkdómum fyrri alda

„Nálægðin við heimilið: Áhrif berkla og annarra langvinnra öndunarfærasjúkdóma á Íslandi á miðöldum“ er yfirskrift erindis sem dr. Cecilia Collins, mannabeina- og fornmeinafræðingur, flytur í Þjóðminjasafninu í dag kl. 12. Meira
13. september 2022 | Tónlist | 637 orð | 2 myndir

Rokk í Reykjavík í Reykjavík

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hinir umfangsmiklu rokktónleikar, Rokk í Reykjavík, sem fara áttu fram í íþróttahúsinu í Kaplakrika í Hafnarfirði nú á laugardag, 17. september, verða þess í stað haldnir í Origo-höllinni 30. desember. Meira
13. september 2022 | Myndlist | 98 orð | 1 mynd

Sýningartími framlengdur

Sýningartími sýningarinnar BROT í Galleríi Gróttu hefur verið framlengdur til og með 1. október. Á sýningunni sýnir Sigrún Ólöf Einarsdóttir glerlistakona verk sem hugsuð eru sem óður til náttúrunnar. Meira

Umræðan

13. september 2022 | Pistlar | 375 orð | 1 mynd

Auðvelda leiðin

Ýmis jákvæð teikn má finna í nýbirtu fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þar er til dæmis gert ráð fyrir að dregið verði úr hallarekstri ríkissjóðs, sem er allt of mikill og mun meiri en hann hefði átt að verða. Meira
13. september 2022 | Aðsent efni | 397 orð | 2 myndir

Burt með stimpilklukkuna úr grunnskólum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur og Helgu Þórðardóttur: "Það ætti að treysta grunnskólakennurum til að sinna undirbúningi fyrir kennslu þegar það hentar." Meira
13. september 2022 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Mikilvægur þjóðfélagshópur án þjónustu

Eftir Pétur Magnússon: "Við breytinguna fellur niður mikilvæg og sérhæfð þjónusta sem um 50 einstaklingar hafa notið árlega. Ekki liggur fyrir hvaða úrræði taka við." Meira
13. september 2022 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Ranglega sakfelldur?

Eftir Hauk Ágústsson: "Ef ekki er unnt að ná markmiðinu öðruvísi en með lygi er heimilt að ljúga." Meira
13. september 2022 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Ríkisvæðing stjórnmála, endómetríósa og ríkisstarfsmenn

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Þá er mikilvægt að tryggja að við kaffærum ekki atvinnulífið með óhóflegum kröfum og eftirliti." Meira
13. september 2022 | Aðsent efni | 638 orð | 2 myndir

Umhverfis- og skipulagsslys í Grundarfirði

Eftir Gauk Garðarsson: "Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir hundrað herbergja hótel og fimm smáhýsi í landi Skerðingsstaða." Meira

Minningargreinar

13. september 2022 | Minningargreinar | 6536 orð | 1 mynd

Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir

Guðbjörg Anna Þorvarðardóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1951. Hún lést 28. ágúst 2022. Guðbjörg Anna var dóttir hjónanna Önnu Einarsdóttur húsmóður, f. 4.11. 1921, d. 11.11. 1998, og Þorvarðar Kjerúlf Þorsteinssonar, f. 24.11. 1917, d. 30.8. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2022 | Minningargreinar | 1885 orð | 1 mynd

Hildur Einarsdóttir

Hildur Einarsdóttir fæddist 26. janúar 1958 í Reykjavík. Hún lést 5. september 2022. Foreldrar hennar eru hjónin Sesselja Þorbjörg Gunnarsdóttir og Einar Baldur Ásgeirsson, sem lést fyrir sex árum. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2022 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Kristín Erla Bjarnadóttir

Kristín Erla Bjarnadóttir fæddist á Blönduósi 7. október 1942. Hún lést 2. september 2022. Hún var dóttir hjónanna Jónínu Alexöndru Kristjánsdóttur, f. 25. nóvember 1925, d. 30. maí 2011, og Bjarna Kristinssonar, f. 28. apríl 1915, d. 18. febrúar 1982. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2022 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Oddný Helgadóttir

Oddný Helgadóttir fæddist 9. júlí 1932. Hún lést 31. ágúst 2022. Útför Oddnýjar fór fram 7. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2022 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Sigrún María Guðnadóttir

Sigrún María Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 16. október 1946. Hún lést á deild K5 á Landakoti 25. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru Guðni Frímann Ingimundarson, f. 1. apríl 1923, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2022 | Viðskiptafréttir | 912 orð | 2 myndir

Hækkar verð rafbíla um 40%

Baldur Arnarson Stefán E. Stefánsson Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, áætlar að meðalverð á rafbílum geti hækkað um tæpar tvær milljónir króna þegar núverandi ívilnanir renna sitt skeið. Meira

Fastir þættir

13. september 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Rc6 4. Rc3 Bb4 5. Dc2 d6 6. Bd2 0-0 7. a3 Bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Rc6 4. Rc3 Bb4 5. Dc2 d6 6. Bd2 0-0 7. a3 Bxc3 8. Bxc3 De7 9. e3 e5 10. d5 Rb8 11. Rd2 a5 12. b3 b5 13. Be2 bxc4 14. bxc4 Rbd7 15. Rb3 a4 16. Rd2 Rc5 17. 0-0 Bd7 18. Bb4 Ra6 19. Hfb1 Hfb8 20. e4 Be8 21. Dd3 Rd7 22. Bd1 Rdc5 23. Meira
13. september 2022 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

70 ára Aðalsteinn Ólafsson frá Hellissandi er 70 ára í dag. Fjölskyldan...

70 ára Aðalsteinn Ólafsson frá Hellissandi er 70 ára í dag. Fjölskyldan óskar honum innilega til hamingju með... Meira
13. september 2022 | Fastir þættir | 160 orð

Á skotskónum. A-NS Norður &spade;ÁG1074 &heart;KG105 ⋄D6 &klubs;ÁG...

Á skotskónum. A-NS Norður &spade;ÁG1074 &heart;KG105 ⋄D6 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;D952 &spade;K8 &heart;9 &heart;D732 ⋄K972 ⋄105 &klubs;D832 &klubs;109654 Suður &spade;63 &heart;Á864 ⋄ÁG843 &klubs;K7 Suður spilar 4&heart;. Meira
13. september 2022 | Í dag | 321 orð

Ást og brást og borg fyrir torg

Bjarki Karlsson skrifar á Boðnarmjöð: „Ef íslenzkt skáld setur orðið * ás t* í rímstöðu eru lesendur illa sviknir ef hann fer ekki bráðum að * þjást * eða minnast á eitthvað sem * brást *. Meira
13. september 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Bubbi: „Rosalegar sögur sem ég er að fá“

„Ég er hjátrúarfullur. Meira
13. september 2022 | Árnað heilla | 1096 orð | 3 myndir

Erfitt að hætta að vinna

Sigurður Oddsson fæddist í Reykjavík 13. september 1942. „Ég átti heima á Háteigsvegi til 10 ára aldurs, er við fluttum í hús efst á Flókagötu. Húsið var með stóran bílskúr, sem Plastprent kom í, þegar ég var 15 ára. Meira
13. september 2022 | Árnað heilla | 180 orð | 1 mynd

Eyrún Eggertsdóttir

40 ára Eyrún er Reykvíkingur, ólst upp í Hlíðunum og býr þar. Hún er með BS-próf í sálfræði við Háskóla Íslands og er stofnandi og framkvæmdastjóri Róró, fyrirtækis sem býr til dúkkur sem auðvelda börnum að sofna. Meira
13. september 2022 | Í dag | 40 orð | 3 myndir

Fullorðnir fá enga kynfræðslu

Kynlífsklúbbar, smokkakennsla, blæðingar og femínískt klám voru meðal þeirra málefna sem voru rædd þegar kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, kom í Dagmál. Meira
13. september 2022 | Í dag | 49 orð

Málið

Náttúr -legur merkir eðlilegur , sjálfsagður (og náttúr -lega þá eðlilega , auðvitað : „Að tveir plús tveir séu fimm er náttúr lega tóm vitleysa“). Meira

Íþróttir

13. september 2022 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Þróttur R. – Keflavík 2:3 Staðan: Valur...

Besta deild kvenna Þróttur R. – Keflavík 2:3 Staðan: Valur 14112142:635 Breiðablik 1492335:729 Stjarnan 1584334:1528 Þróttur R. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Danmörk Ribe-Esbjerg – Nordsjælland 35:23 • Ágúst Elí...

Danmörk Ribe-Esbjerg – Nordsjælland 35:23 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 14 skot í marki Ribe-Esbjerg. Elvar Ásgeirsson skoraði tvö mörk fyrir liðið og Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði einnig tvö... Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Dýrmætur sigur Keflavíkur á Þrótti

Keflavík steig stórt og mikilvægt skref í átt að því að tryggja sæti sitt í Bestu deild kvenna í knattspyrnu að ári með sterkum 3:2-útisigri á Þrótti úr Reykjavík í 15. umferð deildarinnar í Laugardalnum í gærkvöld. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 651 orð | 5 myndir

* Fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir er meidd og missir því af...

* Fimleikakonan Kolbrún Þöll Þorradóttir er meidd og missir því af Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Lúxemborg og hefst í vikunni. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Ívar bestur í 21. umferðinni

Ívar Örn Árnason, varnarmaður KA, var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Jasmín best í 14. umferð

Jasmín Erla Ingadóttir úr Stjörnunni var besti leikmaðurinn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Jasmín skoraði þrennu þegar Stjarnan vann Aftureldingu, 7:1, og er orðin markahæsti leikmaður deildarinnar með 10 mörk. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Hlíðarendi: Valur – Breiðablik...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Hlíðarendi: Valur – Breiðablik 19.15 Varmá: Afturelding – KR 19. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 1050 orð | 2 myndir

Sambo snýst um styrk, liðleika og aga

Sambo Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Bardagaíþróttin sambo er í vexti hér á landi en félagið Sambo 80 hefur verið starfrækt í Hafnarfirði frá árinu 2019. Íþróttin er stunduð í tæplega 200 löndum og fékk hún inngöngu í ÍSÍ fyrr á þessu ári. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Stelpurnar fyrirmyndir fyrir strákana

Í Lúxemborg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Núna erum við að fara að skoða aðstæður og prófa gólfið, trampólínið og dýnuna. Meira
13. september 2022 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Um þetta leyti fyrir fimm árum var ég staddur í Helsinki í Finnlandi og...

Um þetta leyti fyrir fimm árum var ég staddur í Helsinki í Finnlandi og fylgdist með Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket eins og mótið er kallað á alþjóðlega vísu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.