Greinar fimmtudaginn 15. september 2022

Fréttir

15. september 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Aukin skipaumferð krefst siglingaleiða

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Samgöngustofa hefur hafið vinnu við að skilgreina siglingaleiðir á innsævi við Ísland sem til þessa hefur aðeins verið gert við Reykjanes. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Áhersla á öryggi á óvissutímum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi í gær. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Haustar að Trén við Laufásveg eru aðeins farin að skarta haustlitunum, enda er farið að húma fljótt að kvöldi og kólna í veðri. Það er þó enn færi til þess að rölta um og hjóla áður en laufin... Meira
15. september 2022 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

„Við göngum fram á við til sigurs“

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti í gær borgina Isíum í austurhluta landsins, en hún er ein stærsta borgin sem Úkraínuher hefur frelsað frá Rússum í leiftursókn sinni síðustu daga. Meira
15. september 2022 | Erlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Boða „réttláta skipan“ heimsmála

Forseti Kína, Xi Jinping, lenti í Kasakstan í gær og hitti forseta landsins, Kassym-Jomart Tokayev, en heimsóknin er fyrsta utanlandsferð forsetans frá Kína frá upphafi heimsfaraldursins. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 938 orð | 5 myndir

Bóndi á Bustarfelli í 15. ættlið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Notalegur svali er í lofti á fallegu síðdegi í september. Smalar hóa og hundar gelta þegar sauðfé er rekið úr gerði inn í almenninginn í Teigsrétt í Vopnafirði. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Dísella og Danzmayr í kvöld

Dísella Lárusdóttir syngur einsöng með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fagna auknu samstarfi háskólanna

Rektorar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst fagna nýjum samstarfssjóði sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar, hefur sett á fót. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustudeginum fagnað í gær

Hinn árlegi ferðaþjónustudagur fór fram í gær í Norðurljósum í Hörpu. Samtök ferðaþjónustunnar stóðu fyrir deginum en á fundinum var fjallað um ferðaþjónustu með tilliti til verðmætasköpunar og stöðunnar í hagkerfinu. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Fiskeldisgjald hækki um 800 milljónir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisstjórnin boðar í fjárlagafrumvarpi næsta árs ríflega 40% hækkun á gjaldi af laxaframleiðslu sjóeldisfyrirtækja til fiskeldissjóðs. Þá stendur til að breyta viðmiðum við að reikna út gjaldstofninn, þannig að gjaldið hækki enn meira. Þegar gjaldið verður að fullu komið til framkvæmda verða innheimtir 2,6 milljarðar í þennan sjóð í stað 1,8 milljarða að óbreyttum lögum, miðað við 50 þúsund tonna framleiðslu og heimsmarkaðsverð á laxi eins og það hefur þróast í ár. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 492 orð | 1 mynd

Flamberuð ostakaka

„Mig hefur alltaf langað til að prófa að flambera marengs á köku og loksins lét ég verða af því! Nú verður ekki aftur snúið. Ætli ég fari ekki að flambera allt núna því þetta var svo gott! Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð

Getur skapað verðskrið

Baldur Arnarson Þóroddur Bjarnason Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir fyrirhugaðar skattahækkanir á rafbíla munu hafa mikil áhrif á eftirspurn. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Gosið ólíkt flestöllum gosum

„Rannsóknirnar sýna að undanfari eldgossins í Fagradalsfjalli var ólíkur undanfara margra gosa í heiminum og efnasamsetning hraunsins breyttist eftir því sem leið á gosið,“ segir í tilkynningu sem Háskóli Íslands gaf frá sér í tilefni þess... Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Grynnslin ekki í umhverfismat

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhuguð dýpkun Grynnslanna fyrir utan Hornafjarðarós sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Samið var við Björgun ehf. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 725 orð | 3 myndir

Gæti hækkað verð nýrra rafbíla um 2-3 milljónir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Friðbert Friðbertsson forstjóri Heklu segir röskun á aðfangakeðjum í kórónuveirufaraldrinum og stríðið í Úkraínu eiga þátt í að afhendingartími nýrra bifreiða hafi lengst. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Haustdrykkirnir mættir

Drykkjarseðlar kaffihúsa eru þessa dagana fullir af girnilegum nýjum drykkjum, enda nálgast veturinn óðfluga með sínum alkunnu notalegheitum. Á Te & kaffi kennir ýmissa grasa. Meira
15. september 2022 | Innlent - greinar | 550 orð | 2 myndir

Hélt að bíóið væri fyrir sig

Leikkonan unga Elín Sif Hall er að upplifa sitt fyrsta leikár í Borgarleikhúsinu og stígur nú sín fyrstu skref í leiksýningunni Níu lífum. Hún ræddi um líf og starf í Ísland vaknar á K100 í vikunni. Meira
15. september 2022 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hinsta förin frá Buckingham-höll

London Elísabet II. hefur yfirgefið heimili sitt í London í síðasta sinn. Í gær opnaðist hlið Buckingham-hallar kl. 2:22 og kista drottningar var send af stað á hestvagni til Westminster Hall þar sem kistan verður fram að útförinni á mánudag. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hækka gjald á sjókvíaeldi

Ríkisstjórnin hyggst hækka gjald sem greitt er af eldi á laxi í sjókvíum úr 3,5 í 5%. Gjaldið rennur í fiskeldissjóð. Jafnframt er viðmiðunartímabili breytt. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hæstiréttur tekur Vatnsenda fyrir

Hæstiréttur mun taka fyrir mál nokkurra erfingja Sigurðar K. Hjaltested gegn Kópavogsbæ, sem varðar milljarðakröfur vegna eignarnáms bæjarins á Vatnsendajörðinni. Hinn 25. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Ísland í 3. sæti lista um eftirlaunavísitölu

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísland er nú í þriðja sæti, með 79% árangur, á lista yfir löndin tíu sem standa best hvað varðar eftirlaunavísitölu fjárstýringarfyrirtækisins Natixis. Vísitalan á að endurspegla öryggi og styrk eftirlaunakerfa og gera kleift að bera saman stöðu slíkra kerfa í hinum ýmsu löndum. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Jákvætt skref í harðri samkeppni um nemendur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég lít á þetta sem mjög jákvætt skref í þá átt að íslenskir háskólar vinni meira saman. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Kraftur og hátt tónsvið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ungverskir hljóðfærasmiðir leggja nú lokahönd á uppsetningu og stillingu á nýju í pípuorgeli í Grafarvogskirkju í Reykjavík sem verður vígt við hátíðarguðþjónustu næstkomandi sunnudag kl. 11. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Kynna vog með mestu vatnsheldni sem til er

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Eltak hefur átt í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Ohaus um hönnun nýrrar vogar sem verður frumsýnd hér á landi á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll í næstu viku. Jónas Á. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 317 orð

Leggja fram kröfur í næstu viku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrsti formlegi samningafundur samflots iðnaðarmannafélaga og Samtaka atvinnulífsins (SA) vegna komandi kjarasamninga verður í næstu viku. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 486 orð | 4 myndir

Loks byggt á Klapparstígslóð?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á fundi í síðastu viku að auglýsa breytingu á deiliskipulagi Skuggahverfis vegna lóðar nr. 19 við Klapparstíg. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 710 orð | 2 myndir

Mikilvægt að auka gæði þjónustu við ferðamenn

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Auka þarf gæði í þjónustu við ferðamenn sem hingað koma. Þetta segir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Arctic Adventures en fyrirtækið er afar umsvifamikið í afþreyingarþjónustu hér á landi. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Njóta haustsólargeislanna

Það eru fleiri en borgarbúar Reykjavíkur sem notið hafa haustsólargeislanna sem vermt hafa andlit undanfarna daga. Hestar nutu í mestu makindum í gær þegar ljósmyndara bar að garði, nærri Rauðavatni, utan við Reykjavík. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Nýtt stæði fyrir rútur á Mýrargötu

Í vikunni var útbúið stæði fyrir rútur í Mýrargötu, vestan gatnamótanna við Hlésgötu. Við þessa aðgerð þrengir að bílaumferð. Því var miðlína götunnar færð til suðurs til að auðvelda umferð bíla sem aka í vesturátt. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 1239 orð | 2 myndir

Oft sagður of ungur og örgeðja

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Sagan endar á sólarlagi. Ég mun ekki stofna fleiri flokka og ekki fara í meiri baráttu til réttlætis fyrir þá sem ég tel að þurfi stuðning,“ segir Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti undir Eyjafjöllum, um tildrög bókarinnar Handrit – baráttusaga fullhugans, séra Halldórs í Holti. Hann skrifar sögu sína sjálfur og gefur út. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Rúmlega 2.000 Rússar komið í ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Liðlega tvö þúsund Rússar hafa komið til landsins það sem af er ári. Meira
15. september 2022 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Rændi banka til að ná í eigið sparifé

Kona gekk inn í Blom-bankann í Beirút í gær með leikfangabyssu og fór út með þúsundir dollara til að borga fyrir krabbameinsferð systur sinnar. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Sjálfstætt fólk á hjóli á hringvegi landsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ísland og Kanada fagna 75 ára stjórnmálasambandi þjóðanna í ár. Af því tilefni verður sendinefnd Kanada á árlegri ráðstefnu Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í Hörpu 13.-15. Meira
15. september 2022 | Innlent - greinar | 275 orð | 4 myndir

Skartaðu perlufesti til minningar um drottninguna

Elísabet II. féll frá á fimmtudaginn var 96 ára að aldri. Mánudaginn 19. september verður hún jarðsungin frá Westminster Abbey í Lundúnum. Greint var frá því á BBC að útförin myndi jafnframt marka síðasta dag þjóðarsorgar. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Stór jólatónleikatörn farin af stað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tónlistarfólk hefur mátt þola miklar búsifjar síðustu tvö ár vegna kórónuveirunnar. Hin mikla útgerð sem verið hefur í kringum jólatónleika tók á sig mikið högg og lagðist í sumum tilvikum af. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stundum þarf maður að flambera!

Það er talað um að flambera þegar eldur er notaður beint í eldamennsku. Það er oft gert með tilþrifum á veitingastöðum en í heimahúsum er algengast að nota litla gasbrennara. Algengast er sjálfsagt að flambera franska eftirréttinn crème brûlée. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Sögðu af líkamlegu ofbeldi

Fjórtán af 34 viðmælendum höfunda skýrslu um meðferðarheimilið í Laugalandi og Varpholti greindu frá því að hafa verið beittir líkamlegu ofbeldi í vistinni. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

VR í mál gegn Eflingu

VR hefur stefnt Eflingu vegna uppsagnar trúnaðarmanns félagsins, Gabríels Benjamins, og verður málið tekið fyrir í félagsdómi 11. október næstkomandi. Meira
15. september 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Það gengur hægt að lækka eldsneytið

„Eldsneyti hér heima hefur ekki lækkað í samræmi við það sem er að gerast í öðrum löndum, við sjáum ekki sömu þróun hér,“ segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2022 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Heggur sá sem...

Baldur Þór Þorvaldsson verkfræðingur telur, eins og margir fleiri, að Elliðaárnar séu og hafi lengi verið ein helsta prýði Reykjavíkur. Löngum hafi bæjarbúar tíðkað á góðviðrisdögum að fara þangað í skemmtiferðir. Þar hafi borgarstjóri löngum „opnað“ árnar og síðustu árin „Reykvíkingur ársins“ einnig kallaður til. Frægar myndir eru til frá veiðiskap forðum, og þar kom Kristján X. til veiða, og gekk vel við sögufrægan Sjávarfossinn, enda þá kóngur Íslands með öðru. Meira
15. september 2022 | Leiðarar | 633 orð

Orkumál og skautun

Málamiðlun um orkunýtingu og orkuskipti. Meira

Menning

15. september 2022 | Kvikmyndir | 1454 orð | 3 myndir

„Ég vil alltaf ögra sjálfri mér“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Abbababb! verður frumsýnd boðsgestum í kvöld og hefjast almennar sýningar á morgun, 16. september. Abbababb! Meira
15. september 2022 | Myndlist | 492 orð | 1 mynd

Gerum þetta með glæsibrag

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Um helgina verður mikið um að vera í sendiherrabústað Íslendinga í Vínarborg. Meira
15. september 2022 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Gísli Örn gefur til góðgerðarmála

Leikarinn Gísli Örn Garðarsson, sem hlotið hefur afbragðsviðtökur fyrir frammistöðu sína í sýningunni Ég hleyp í Borgarleikhúsinu, ákvað við byrjun æfinga að gefa allar sínar tekjur af sýningunni til góðgerðarmála. Meira
15. september 2022 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd

Íslendingar eyða of miklu, hvað er til ráða?

Það er verðbólga, Íslendingar eyða of miklu og Háskóli Íslands gerir kröfu um viðveru mína á lesstofunni stærstan hluta sólarhringsins. Hvað gerir þá lítill námsmaður með ólýsanlega útþrá? Meira
15. september 2022 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Leika frumsamið efni í hádeginu í dag

Ástrún Friðbjörnsdóttir söngkona og Ívar Símonarson gítarleikari leika frumsamið efni eftir Ástrúnu á fyrstu hádegistónleikum vetrarins í Fríkirkjunni við Tjörnina í dag kl. 12. Meira
15. september 2022 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Rottenberg fjallar um sögu fordóma

Anda Rottenberg, sýningarstjóri, listfræðingur og gagnrýnandi í Varsjá, er þriðji gestur Umræðuþráða 2022. Viðburðurinn, sem fram fer á ensku, er haldinn í Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20 og þarf að ská sig fyrir fram á vef safnsins. Meira
15. september 2022 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Schneider með fyrirlestur og stjórnar

Tónskáldið og stórsveitarstjórinn Maria Schneider flytur erindi í Dynjanda, tónleikasal tónlistardeildar Listaháskóla Íslands í Skipholti 31, í dag, fimmtudag, kl. 16. Þar fjallar hún um feril sinn, hugmyndir og verk. Meira
15. september 2022 | Myndlist | 284 orð | 1 mynd

Vísindi og menning

Arctic Festival hefst í dag og stendur hátíðin yfir til 30. september með margs konar menningarviðburðum. Meira
15. september 2022 | Kvikmyndir | 913 orð | 3 myndir

Það þarf að loka þessari holu!!!

Leikstjórn: Elvar Gunnarsson. Handrit: Elvar Gunnarsson, Ingimar Sveinsson og Magnús Ómarsson. Aðalleikarar: Vivian Ólafsdóttir, Gunnar Kristinsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Þór Tulinius, Halldór Gylfason, Björn Jörundur Friðbjörnsson og Magnús Ómarsson. Ísland, 2021. 96 mín. Meira

Umræðan

15. september 2022 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Djúpríki slaufunarmenningar

Sigurður Sigurðsson: "Landspítalinn í núverandi mynd í eigin húsnæði með lyfjum, tækjum og starfsfólki er stjórnsýslulega bara horfinn í djúpríki slaufunarmenningar." Meira
15. september 2022 | Velvakandi | 141 orð | 1 mynd

Hvíldu þig hvíldin er góð

Þá er VR búið lýsa sínum kröfum í þjóðarbúið og menn setur hljóða. Aðalkrafan er stytting vinnuviku í fjóra daga. Ekki gefur það tilefni til bjartsýni um þjóðarhag og vandséð að slíkt yrði nokkrum til góðs. Meira
15. september 2022 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

Skuggalegar horfur um veröld víða

Hjörleifur Guttormsson: "Afleiðingar stigvaxandi hlýnunar lofthjúpsins hafa á liðnu sumri víða birst í 40-50 gráðu hita og staðbundinni úrkomu í áður óþekktum mæli." Meira
15. september 2022 | Pistlar | 416 orð | 1 mynd

Vextir hafa hækkað um 633%

Í verðbólgunni sem nú geisar hefur ríkisstjórnin tekið sér stöðu gegn heimilunum í landinu og með fjármálafyrirtækjunum og róið á gamalkunnug mið til að þau afli sem aldrei fyrr. Meira

Minningargreinar

15. september 2022 | Minningargreinar | 935 orð | 1 mynd

Guðný Kristleifsdóttir

Guðný Kristleifsdóttir fæddist á Landspítalanum 13. október 1972. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. ágúst 2022. Foreldrar hennar eru Bergljót Kristjánsdóttir, f. 19. júní 1938, og Kristleifur Guðni Einarsson, f. 23. maí 1933. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2022 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

Helga Þráinsdóttir

Helga Þráinsdóttir fæddist á Selfossi 14. júlí 1989. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 6. september 2022. Foreldrar hennar eru Þórdís Lilja Gísladóttir, deildarforseti deildar heilsueflingar, íþrótta og tómstunda við Háskóla Íslands, f. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2022 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Hilmar Örn Kolbeins

Hilmar Örn Kolbeins fæddist í Reykjavík 18. október 1976. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. september 2022. Foreldrar Hilmars Arnar voru þau Páll Hilmar Kolbeins, f. 13. maí 1940, d. 31. janúar 1997, og Helga Sigríður Claessen, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2022 | Minningargreinar | 1252 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Gunnarsson

Skarphéðinn Gunnarsson fæddist 1. desember 1964 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 4. september 2022. Foreldrar hans eru Jóhanna Skarphéðinsdóttir, f. 11. febrúar 1941 á Bíldudal, og Gunnar Pálmason, f. 26. júní 1944 á Skagaströnd. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2022 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Stein Ingólf Henriksen (Brói)

Stein Ingólf Henriksen (Brói) fæddist á Akureyri 10. janúar 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 5. september 2022. Foreldrar hans voru Árdís Guðlaugsdóttir Henriksen, f. 19.3. 1917, d. 27.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2022 | Viðskiptafréttir | 679 orð | 3 myndir

20 nýjar hraðhleðslustöðvar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Verslunar- og þjónustufyrirtækið Olís og hleðslufyrirtækið Ísorka hafa undirritað samstarfssamning um uppbyggingu á neti hraðhleðslustöðva sem staðsettar verða á þjónustu- og sjálfsafgreiðslustöðvum Olís um allt land. Stefnt er að uppbyggingu 20 staðsetninga innan tveggja ára þar sem rafbílaeigendur geta hlaðið bifreiðar sínar með fyrsta flokks búnaði. Meira
15. september 2022 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Eignir sjóðanna jukust aftur í júlí

Eignir íslenskra lífeyrissjóða jukust um 236,7 milljarða króna í júlímánuði og snerist þá við þróun þriggja fyrri mánaða þar sem eignir þeirra rýrnuðu samanlagt um 269 milljarða. Meira

Daglegt líf

15. september 2022 | Daglegt líf | 1081 orð | 2 myndir

Ást og frelsi, ekki hefðir og venjur

„Múmínhúsið í Múmíndal er opið fyrir öll, þar er alls konar fólk alltaf velkomið og fjölskyldan reynir að vera góð við öll. Meira
15. september 2022 | Daglegt líf | 816 orð | 5 myndir

Fóstrar landræmu og býr til skart

Sigrún Elfa sendi fyrirspurn til sveitarfélagsins í Hveragerði, hvort hún mætti gróðursetja fjölær blóm og sjá um svæði meðfram gangstíg við hús hennar þar sem átti að vera grasræma. Því var vel tekið og nú gleður það alla sem fram hjá ganga. Meira

Fastir þættir

15. september 2022 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6 8. Bd3 dxc4 9. Bxc4 b5 10. Be2 e5 11. 0-0 exd4 12. exd4 Be6 13. Bf3 Rd5 14. He1 Db6 15. Rge4 Be7 16. Rxd5 Bxd5 17. b4 a5 18. Rc5 Bxf3 19. Dxf3 Bf6 20. Be3 Hd8 21. Re4 Bxd4 22. Meira
15. september 2022 | Í dag | 274 orð

Af sýslumanni Íslands

Ármann Þorgrímsson yrkir á Boðnarmiði af því tilefni að sýslumaður Íslands verður á Húsavík: Eins og flestir eflaust sjá er sá staður réttur þar sem mesta þörf var á þar var karlinn settur. Meira
15. september 2022 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Jón Ómar Gunnarsson

40 ára Jón Ómar er Reykvíkingur, ólst upp í Breiðholtinu en býr í Vesturbænum. Hann lauk embættisprófi frá Háskóla Íslands árið 2008 og vígðist sama ár sem æskulýðsprestur KFUM og KFUK og Kristilegu skólahreyfingarinnar. Meira
15. september 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Sitt er hvort að horfa uppnuminn á sólarupprásina og að verða uppnuminn til himins. Hið fyrra á við um hrifningarástand , hið síðara er öllu róttækara: í Nýja testamentinu varð Jesús uppnuminn til himins . Meira
15. september 2022 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Nýja Aríel vekur athygli: „Er hún svört?“

Disney hefur nú loks frumsýnt fyrstu örstikluna fyrir leiknu kvikmyndina Litlu hafmeyjuna (The Little Mermaid) og hefur stiklan vakið gífurlega athygli. Þar má sjá leik- og söngkonuna ungu Halle Bailey í fyrsta sinn í hlutverki litlu hafmeyjunnar Aríel. Meira
15. september 2022 | Í dag | 43 orð | 3 myndir

Sér mikil tækifæri í Alaska

Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Arctic Adventures segir mikil tækifæri framundan í ferðaþjónustu í Alaska. Meira
15. september 2022 | Árnað heilla | 659 orð | 4 myndir

Stærstu stundirnar í lífinu

Guðrún Guðmunda Eggertsdóttir fæddist 15. september 1947 í Laxárdal í Þistilfirði. „Foreldrar mínir voru sauðfjárbændur, við vorum átta systkinin en auk þess voru aukabörn send í sveitina á sumrin og mjög gestkvæmt var á heimilinu. Meira

Íþróttir

15. september 2022 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Þór/KA – ÍBV 3:3 Staðan: Valur 15113143:736...

Besta deild kvenna Þór/KA – ÍBV 3:3 Staðan: Valur 15113143:736 Breiðablik 1593336:830 Stjarnan 1584334:1528 Þróttur R. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

EM karla 8-liða úrslit: Frakkland – Ítalía 93:85 Slóvenía &ndash...

EM karla 8-liða úrslit: Frakkland – Ítalía 93:85 Slóvenía – Pólland 87:90 *Frakkland og Pólland mætast í undanúrslitum á morgun en Þýskaland og Spánn eigast við í hinum... Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fjórir nýliðar í landsliðinu

Fjórir nýliðar eru í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik sem kemur saman til æfinga hér á landi dagana 26. september til 1. október. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael 5. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Framlengdi á Selfossi

Knattspyrnukonan Sif Atladóttir hefur framlengt samning sinn við Selfoss en samningurinn gildir út keppnistímabilið 2024. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 148 orð

Fyrsti leikurinn í Garðabæ

Keppni í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, hefst í kvöld í TM-höllinni í Garðabæ. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Selfoss: Selfoss &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Selfoss: Selfoss – Grótta 19.30 Skógarsel: ÍR – Haukar 19. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Ísak 16. Íslendingurinn sem spilar í Meistaradeildinni

Ísak Bergmann Jóhannesson varð í gærkvöldi 16. Íslendingurinn til þess að spila í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þegar hann var í byrjunarliði Köbenhavn sem gerði markalaust jafntefli gegn Sevilla í Danmörku. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla Kielce – Nantes 40:33 • Haukur Þrastarson...

Meistaradeild karla Kielce – Nantes 40:33 • Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Kielce. • Viktor Gísli Hallgrímsson varði ekki skot í marki Nantes. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Sandra María bjargaði Akureyringum

Sandra María Jessen reyndist hetja Þórs/KA þegar liðið tók á móti ÍBV í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í 15. umferð deildarinnar á SaltPay-vellinum á Akureyri í gær. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 363 orð | 1 mynd

Stelpurnar með þriðja besta árangurinn

Í Lúxemborg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stúlknalandsliðið í hópfimleikum hafnaði í þriðja sæti í undanúrslitum á EM í Lúxemborg í gærkvöldi og tryggði sér sæti í úrslitum með sannfærandi hætti. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 1157 orð | 1 mynd

Verður erfitt að eiga við Valsliðið

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sólveig Lára Kjærnested, fyrrverandi handknattleikskona og þjálfari ÍR í 1. deild kvenna, á von á jafnri og spennandi keppni á Íslandsmóti kvenna í handknattleik í vetur. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 70 orð

ÞÓR/KA – ÍBV 3:3 0:1 Kristín Erna Sigurlásdóttir 15. 1:1...

ÞÓR/KA – ÍBV 3:3 0:1 Kristín Erna Sigurlásdóttir 15. 1:1 Sjálfsmark 16. 1:2 Madison Wolfbauer 47. 2:2 Sandra María Jessen 67. 2:3 Kristín Erna Sigurlásdóttir 69. 3:3 Sandra María Jessen 85. Meira
15. september 2022 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Þriggja ára sonur minn er byrjaður að mæta á fótboltaæfingar. Hann...

Þriggja ára sonur minn er byrjaður að mæta á fótboltaæfingar. Hann verður reyndar fjögurra ára í desember en hann er búinn að mæta á fjórar æfingar núna og skora nokkur mörk. Mjög ánægður með sjálfan sig. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.