Greinar föstudaginn 16. september 2022

Fréttir

16. september 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

20 milljarða evra hagnaður

Hagnaðartölur ágústmánaðar af eldsneytissölu tóku mikið stökk í Noregi. Skýringin er hækkun á eldsneytisverði í Evrópu, en Noregur er núna stærsti útflytjandi eldsneytis í álfunni eftir að Rússar stórminnkuðu sölu til Evrópu. Meira
16. september 2022 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Ásýnd samstöðu mikilvægt mótvægi við Vesturlönd

„Kína er tilbúið til að taka höndum saman með Rússlandi og taka að sér leiðandi hlutverk á heimssviðinu til að tryggja stöðugleika og jákvæð áhrif,“ sagði Xi Jingping, forseti Kína, á fundi Sjanghæ-sambandsins í Samarkand í Úsbekistan í gær. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

„Hroðalegar“ verðhækkanir fyrir almenning

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Maður fær bara í magann við að sjá þessar hækkanir. Þetta verður ekki auðvelt fyrir almenning,“ segir Fanney Hauksdóttir, eigandi verslunarinnar Kauptúns á Vopnafirði. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Birtingarmynd af mikilli neyð

„Þetta er birtingarmynd þess að á Íslandi, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu, er fjöldinn allur af heimilislausu fólki,“ segir Svala Jóhannesdóttir, sérfræðingur í skaðaminnkun og einn stofnenda Matthildar, samtaka um skaðaminnkun á Íslandi. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Boðar nýjar ívilnanir vegna rafbíla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir mikilvægt að auka fyrirsjáanleika í stuðningi við kaup á hreinorkubílum. Meira
16. september 2022 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bretar þakka fyrir vel unnin störf

Gífurlegur mannfjöldi er í borginni til að votta Elísabetu II. Bretadrottningu virðingu sína, en hún var við völd í rúm 70 ár, lengur en nokkur breskur þjóðhöfðingi. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Sól Í bláum skugga sungu Stuðmenn fyrir áratugum og hér er engu líkara en skugginn sá sé kominn upp á vegg við Brynjólfsgötuna í logandi geislum septembersólar er dagsljós þverr að... Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Fjórum flokkum úrgangs safnað 2023

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hefja á söfnun fjögurra flokka úrgangs frá heimilum á höfuðborgarsvæðinu á næsta ári. Flokkarnir eru pappír, plast, lífrænn eldhúsúrgangur og blandað sorp. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Flokkað í fernt á höfuðborgarsvæðinu

Unnið er að undirbúningi breyttrar sorphirðu í Reykjavík og samræmingu á höfuðborgarsvæðinu öllu. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fugl ársins er maríuerlan

Maríuerla var á dögunum valin Fugl ársins 2022 af 2.100 þátttakendum í kosningu Fuglaverndar. Alls 21% kjósenda valdi maríuerlu, en í 2. og 3. sæti lentu himbrimi og auðnutittlingur. – Maríuerla er farfugl sem á Íslandi er gjarnan við... Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Fyrrverandi fangar í gluggum Hegningarhússins

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Ef gengið er fram hjá Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg 9 má sjá myndir í gluggunum á framhlið hússins, af mönnum sem hafa ófrjálsir gist húsið, sem var fangelsi í um 144 ár. Myndirnar eru hluti af myndlistarsýningunni Ljós í steini en hún samanstendur af 24 portrettmyndum. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Heilsuhátíð í Mosfellsbæ um helgina

Heilsuhátíðin Heimsljós verður haldin í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ nú um helgina. Hún hefst raunar á heilunarguðsþjónustu sem verður í kirkjunni á Lágafelli kl. 20 í kvöld. Þá stund leiðir sr. Arndís Bernharðsdóttir. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Klukkan slær rétt í vinnu og félagsstörfum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Úrsmíðameistarinn Björn Árni Ágústsson, formaður Úrsmíðafélags Íslands, hefur starfað við fagið í um 54 ár. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Knapi raffáks við aftanskæru

Ökumann rafhlaupahjóls ber við himin í haustsvalanum þar sem hann virðir hnígandi sól fyrir sér við aftanskæru, gamalt og hljómfagurt heiti yfir ljósaskipti sem á sér rætur í skáldamáli. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Litlar tekjur af lóninu

Tvö ferðaþjónustufyrirtæki gagnrýna Vatnajökulsþjóðgarð fyrir að veita ekki svör við fyrirspurnum um leyfisveitingar er varða bátasiglingar á Jökulsárlóni. Meira
16. september 2022 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Lofar stuðningi út stríðið

Ursula von der Leyen, framkvæmdastjóri Evrópusambandsins, sagði á fundi í Kænugarði með Volodomír Selenskí, forseta Úkraínu, í gær að þjóð hans hefði stuðning Evrópu. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Maðkinn tínir þrátt um byggð eða flugu fríða

Margur Íslendingurinn sem kominn er af því allra léttasta minnist Heiðlóukvæðis Jónasar Hallgrímssonar úr hinum eftirminnilegu og fagurbláu Skólaljóðum þeirra Kristjáns J. Gunnarssonar og Halldórs Péturssonar sem teiknaði listilegar myndir við ljóðin. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Marea hlaut Bláskelina í ár

Sprotafyrirtækið Marea hlaut Bláskelina í ár. Verðlaunin eru veitt af umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Möppudýr kerfisins og lýðræðishallinn

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Það hefur verið við nóg að vera í Lundúnum síðustu daga, ríkisstjórnarskipti hurfu nánast í skuggann af andláti Elísabetar drottningar, svo lesendum fyrirgefst því þó það hafi farið fram hjá þeim, að fyrsta verk fjármálaráðherrans Kwasi Kwarteng á fyrsta degi í embætti var að reka ráðuneytisstjórann Sir Tom Scholar. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra

Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra, er látinn, 84 ára að aldri. Ragnar fæddist í Reykjavík 8. júlí 1938. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Arnalds, útgefandi og stórkaupmaður, og Guðrún Jónsdóttir Laxdal kaupkona. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ragnar býður sig fram til forseta ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, ætlar að bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands á þingi sambandsins sem fer fram í lok október. Þetta staðfesti Ragnar í samtali við mbl.is. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Sjá tækifæri til breytinga í Hlíðunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er engin neyð hérna en fólk langar í meiri stemningu. Við viljum bara sáldra smá jákvæðu kryddi í hverfið,“ segir Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður og íbúi í Hlíðunum. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sprengju eytt með vatnsbyssu og róbóta

Sprengjugerð meðal ungmenna á Selfossi er vaxandi vandamál og þurfti lögregla ásamt slökkviliði að grípa til aðgerða vegna sprengju sem skilin hafði verið eftir á mótum Tryggvagötu og Engjavegar í gær. Meira
16. september 2022 | Erlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Stjórnarskipti fram undan í Svíþjóð

Búist er við að Ulf Kristersson, leiðtogi hægri flokksins Moderaterna, fái formlegt umboð til ríkisstjórnarmyndunar strax í næstu viku, en Magdalena Andersson forsætisráðherra sagði af sér í fyrrakvöld þegar ljóst var að hægri öflin í Svíþjóð hefðu... Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Veiðar á norsk-íslenskri síld byrja vel

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur útgerða eru bjartsýnir á síldarvertíðina. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Velsæld mest í heimi á Íslandi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ísland getur enn og aftur talist best í heimi ef litið er til mælinga á hamingju fólks og efnalegrar velferðar þess. Það finnast ögn sælli þjóðir og einnig ögn ríkari, en á Íslandi næst jafnbestur árangur á báðum sviðum, eins og sjá má á myndritinu að ofan, þar sem Ísland er efst til vinstri. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð | 2 myndir

Vilja lækka sóknargjöldin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði lækkuð úr 1.107 krónum í 1.055 krónur á mann á mánuði 2023. Gert er ráð fyrir 2. Meira
16. september 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 2 myndir

Þátttaka fram úr björtustu vonum

Þriðji þáttur Ertu viss?, spurningaþáttar mbl.is, fór í loftið í gærkvöldi. Þátttaka fór fram úr björtustu vonum og keppnin hörð um vinningana, sem voru ekki af verri endanum. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2022 | Leiðarar | 824 orð

Ákvæði stjórnarskrár eru ekki valkvæð

Samtök atvinnulífs virðast of meðvirk við að skáka ákvæðum stjórnarskrár til hliðar Meira
16. september 2022 | Staksteinar | 150 orð | 1 mynd

Óhjákvæmilegt að orkupakka saman

Ákvörðun Sjálfstæðisflokksins um orkupakka 3, þvert ofan í ótvíræðar yfirlýsingar á þingi, var dapurleg og óskiljanleg. Meira

Menning

16. september 2022 | Kvikmyndir | 520 orð | 1 mynd

56% kvikmynda í leikstjórn kvenna

Kynningarfundur vegna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, RIFF, sem fram fer 29. september til 9. október, var haldinn í gær. Þar var stiklað á stóru í umfangsmikilli dagskránni. Hátíðin hefst að venju með sýningu opnunarmyndar. Meira
16. september 2022 | Tónlist | 261 orð | 2 myndir

Björk og Árni verðlaunuð á By:Larm

Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hlutu í gær verðlaun NOMEX fyrir framlag sitt til tónlistargeirans á Íslandi. NOMEX er s samstarfsverkefni Útflutningsmiðstöðvar íslenskrar tónlistar og systurskrifstofa hennar á Norðurlöndunum. Meira
16. september 2022 | Leiklist | 902 orð | 2 myndir

Hjartnæm saga af samfélagi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er mikilvæg saga með ríkt erindi. Meira
16. september 2022 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd

Jón Hólm veit allt um Land Rover

Meistari Jón Hólm nefnist ljósmyndasýning Tómasar Jónssonar sem opnuð var í fyrradag á kaffihúsinu Mokka við Skólavörðustíg. Um sýninguna segir Tómas m.a: „Að vera sér-vitur er aðdáunarvert. Meira
16. september 2022 | Myndlist | 138 orð | 1 mynd

Málar verk sín með náttúrulegum efnum

Margrét Jónsdóttir opnar í dag kl. 16 sýninguna Útópía/ Staðleysa í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu, hafnarmegin. Margrét sýnir þar verk sem hún hefur unnið að síðastliðin þrjú ár og málað með náttúrulegum efnum, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
16. september 2022 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Skúlagata fagnar útgáfu á Húrra

Raftónlistarhópurinn Skúlagata blæs til hátíðar á skemmtistaðnum Húrra í kvöld kl. 21 í tilefni af útgáfu tveggja hljómplatna á vegum hópsins. Það eru plöturnar Margrét með in3dee og Kúlomb með Kraftgalla sem báðar komu út í gær. Meira
16. september 2022 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Stavros Papadopulos í Mengi

Spunasveitin og tríóið Stavros Papadopulos frá Slóvakíu treður upp í Mengi í kvöld kl. 21. Er sveitin sögð miðla tónlistarlegum könnunarferðum Önnu Èonková og leggja megináherslu á mannsröddina í öllum sínum fjölbreytileika. Meira

Umræðan

16. september 2022 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Á hvaða vegferð er Samfylkingin?

Ole Anton Bieltvedt: "Reynslan er þýðingarmikil, færir mönnum þroska, dýpri sýn og betri skilning á mönnum og málefnum sem meðfædd greind eða góð menntun ná ekki að jafna." Meira
16. september 2022 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Kastljós

Werner Ívan Rasmusson: "Drottningin lét ávallt það sem hún áleit skyldu sína fyrir land og þjóð sitja í fyrirrúmi" Meira
16. september 2022 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd

Réttarríkið riðar á fótunum

Arnar Þór Jónsson: "Með þögninni kallar „lögfræðingasamfélagið“ yfir sig áfellisdóm og tortryggni, líkt og sá sem ber í bresti niðurníddrar byggingar." Meira
16. september 2022 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Sterkari háskólar fyrir betri framtíð

Háskólar gegna margþættu og þýðingarmiklu hlutverki. Þar verður til ný og mikilvæg þekking á grundvelli margvíslegra rannsókna auk þess sem reynsla kynslóðanna er þar varðveitt og henni viðhaldið. Meira
16. september 2022 | Velvakandi | 129 orð | 1 mynd

Úkraína

Þær hræðilegu þjáningar sem úkraínska þjóðin hefur þurft að ganga í gegnum síðan Rússar réðust inn í landið fyrir rúmu hálfu ári eru þyngri en tárum taki. Það gott að Íslendingar hafi tekið vel á móti þeim úkraínsku flóttamönnum sem leitað hafa hingað. Meira

Minningargreinar

16. september 2022 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Hafdís Magnúsdóttir

Hafdís Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 12. september 1955. Hún lést á líknardeild LSH 4. september 2022. Foreldrar hennar voru Helga Guðnadóttir, f. 3.1. 1928, d. 11.12. 1979, og Magnús Jónsson, f. 5.1. 1909, d. 28.8. 1979. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

Helga Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1960. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst 2022 eftir langvinn veikindi. Foreldrar hennar voru Sigurður Ísfeld Frímannsson, f. 4.9. 1930 á Tumastöðum í Fljótshlíð, d. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 2476 orð | 1 mynd

Helga Þráinsdóttir

Helga Þráinsdóttir fæddist 14. júlí 1989. Hún lést 6. september 2022. Útför hennar fór fram 15. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Hilmar Örn Kolbeins

Hilmar Örn Kolbeins fæddist 18. október 1976. Hann lést 5. september 2022. Útför hans fór fram 15. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 2023 orð | 1 mynd

Ibsen Angantýsson

Ibsen Angantýsson fæddist 3. október 1941 á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann lést á heimili sínu, Njarðarvöllum 6, 4. september 2022. Foreldrar hans voru Angantýr Guðmundsson skipstjóri, f. 1. júlí 1916, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 563 orð | 1 mynd

Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir Heiðdal

Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir Heiðdal fæddist 26. ágúst 1936. Hún lést 10. ágúst 2022. Útför Jóhönnu fór fram 2. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Jón Pétursson

Jón Pétursson var fæddur í Kasthvammi í Laxárdal í S-Þing 27. nóvember 1932. Hann lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 4. september 2022. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson, bóndi í Árhvammi Laxárdal, og kona hans, Regína K. Frímannsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Sigurður H. Sigurþórsson

Sigurður Haraldur Sigurþórsson fæddist á Hemlu í Vestur-Landeyjum 7. júní 1936. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands 5. september 2022. Foreldrar hans voru Ágústa M. Guðmundsdóttir frá Sigluvík, f. 7.8. 1915, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Gunnarsson

Skarphéðinn Gunnarsson fæddist 1. desember 1964. Hann lést 4. september 2022. Útför hans fór fram 15. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2022 | Minningargreinar | 2685 orð | 1 mynd

Viðar Karlsson

Viðar Karlsson fæddist í Vestmannaeyjum 26. nóvember 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 7. september 2022. Foreldrar Viðars voru Sigríður Sóley Sveinsdóttir, f. 1913, d. 2003, og Karl Óskar Guðmundsson, skipstjóri, f. 1911, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2022 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 1 mynd

Fleiri sakna svara frá þjóðgarðinum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferðaþjónustufyrirtækið South East ehf. segist ekki fá efnislega meðferð á umsókn um heimild til siglinga á Jökulsárlóni. Fyrirtækið hafi þann 26. apríl síðastliðinn sótt um heimild til Vatnajökulsþjóðgarðs til þess að gera út tvo zodiac-báta næsta sumar, þ.e. 2023. Meira
16. september 2022 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Söluverðið lækkaði um 8,5 milljarða

Síminn náði í gærmorgun samkomulagi við franska fjárfestingasjóðinn Ardian um kaup þess síðarnefnda á dóttufélagi Símans, Mílu. Meira

Fastir þættir

16. september 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 c6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bd6 9. 0-0 0-0 10. e4 e5 11. Bg5 a6 12. Re2 He8 13. Dc2 c5 14. dxc5 Rxc5 15. Hfd1 De7 16. a3 Be6 17. b4 Bb3 18. Db2 Bxd1 19. bxc5 Bxc5 20. Bxf6 Bxa3 21. Hxa3 Dxf6 22. Meira
16. september 2022 | Árnað heilla | 140 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Heiðurshjónin Gunnar A. Þorláksson og Kolbrún Hauksdóttir fagna 60 ára brúðkaupsafmæli en þau voru gefin saman 15. september 1962 í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni. Þau eru og hafa allan sinn búskap verið búsett í Reykjavík. Meira
16. september 2022 | Í dag | 286 orð

Gangnaskil og heillaráð frá lækni

Einar K. Guðfinnsson sendi mér góðan póst: „Þoka setti svip sinn á og tafði fyrir gangnamönnum norður á Skaga (og svo sem víðar). Meira
16. september 2022 | Árnað heilla | 690 orð | 4 myndir

Helsta ástríðan er starfið

Lilja Sif Þorsteinsdóttir er fædd 16. september 1982 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég málaði mikið sem barn og unglingur og fékk nokkrar viðurkenningar og verðlaun fyrir myndlist á yngri árum. Meira
16. september 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Málið væri eflaust leiðinlegra ef alltaf væri fullt vit í því. Eldibrandur er spýta eða lurkur með logandi eldi í og að þjóta eins og eldibrandur þýðir að þjóta mjög hratt, hlaupa allt hvað af tekur . Meira
16. september 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Páll Óskar: „Það gerðist eitthvað“

„Það leit ekki út fyrir að koma neitt voðalega vel út en það gerðist eitthvað,“ sagði Páll Óskar spurður út í samstarf sitt við hörpuleikarann Moniku Abendroth en þau hafa spilað saman síðastliðin 20 ár. Meira
16. september 2022 | Í dag | 45 orð | 3 myndir

Sigurhefð sem þú tínir ekki upp af jörðinni

Brynjar Þór Björnsson lagði körfuknattleiksskóna á hilluna á dögunum eftir afar farsælan feril en hann varð átta sinnum Íslandsmeistari með KR og þrívegis bikarmeistari. Meira
16. september 2022 | Fastir þættir | 162 orð

Vafasamt útspil. A-AV Norður &spade;Á10765 &heart;KG983 ⋄D2...

Vafasamt útspil. A-AV Norður &spade;Á10765 &heart;KG983 ⋄D2 &klubs;D Vestur Austur &spade;KD9 &spade;G42 &heart;104 &heart;2 ⋄10985 ⋄KG73 &klubs;KG82 &klubs;109764 Suður &spade;83 &heart;ÁD765 ⋄Á64 &klubs;Á53 Suður spilar 6&heart;. Meira
16. september 2022 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Þegar blaðamaðurinn ber vitni

Ástralski verðlaunablaðamaðurinn Hedley Thomas bar vitni í sumar í réttarhöldum yfir Christopher Dawson. Dawson var sakaður um að hafa orðið eiginkonu sinni, Lynette Dawson, að bana í janúar árið 1982. Meira

Íþróttir

16. september 2022 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla A-RIÐILL: Bodö/Glimt – Zürich 2:1 • Alfons...

Evrópudeild karla A-RIÐILL: Bodö/Glimt – Zürich 2:1 • Alfons Sampsted lék allan leikinn með Bodö/Glimt. Arsenal – PSV Eindhoven frestað *Bodö/Glimt 4, Arsenal 3, PSV 1, Zürich 0. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Federer hættir í næstu viku

Svisslendingurinn Roger Federer, einn af sigursælustu tennismönnum sögunnar, ætlar að hætta keppni að loknu Laver-mótinu í London í næstu viku. Hann tilkynnti þetta í gær. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 819 orð | 3 myndir

Gerum okkur vonir um og stefnum á fyrsta sæti

Í Lúxemborg Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Öll fimm lið Íslands á Evrópumótinu í hópfimleikum keppa í úrslitum í dag og á morgun, eftir að karla- og kvennalið fullorðinna tryggðu sér sæti á meðal þeirra bestu í gær. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Isabella aftur til Breiðabliks

Isabella Sigurðardóttir, landsliðskona í körfuknattleik, er gengin til liðs við Breiðablik á nýjan leik en hún hefur leikið með South Adelaide Panthers í Ástralíu undanfarna mánuði. Isabella er 25 ára miðherji og á átta A-landsleiki að baki. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Sauðárkrókur: Tindastóll...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Lengjudeildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – FH 19.15 Víkin: Víkingur R. – Fjölnir 19.15 Árbær: Fylkir – Grindavík 19.15 Kórinn: HK – Fjarð/Hött/Leiknir 19.15 Ásvellir: Haukar – Augnablik 19.15 3. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Vesturbæ

Roberts Freimanis er genginn til liðs við karlalið KR og mun hann leika með liðinu á komandi keppnistímabili í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, Subway-deildinni. Freimanis, sem er 31 árs gamall, er 205 sentímetra hár framherji. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – Haukar 33:29 Selfoss – Grótta 28:27...

Olísdeild karla ÍR – Haukar 33:29 Selfoss – Grótta 28:27 Stjarnan – Fram 24:24 Staðan: Fram 211057:503 Stjarnan 211057:523 Grótta 210158:482 Selfoss 210154:602 ÍR 210153:602 Valur 110025:242 Haukar 210156:542 Hörður 00000:00 ÍBV... Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 205 orð | 2 myndir

* Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum með...

* Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum með Magdeburg þegar liðið vann 30:28-sigur gegn Dinamo Búkarest í A-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik í Rúmeníu í gær. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Sandra best í 15. umferðinni

Sandra María Jessen, framherji Þórs/KA, var besti leikmaðurinn í 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Snýr aftur á Hlíðarenda

Frank Aron Booker er genginn til liðs við Íslandsmeistara Vals í körfuknattleik á nýjan leik eftir að hafa leikið með Breiðabliki á síðustu leiktíð. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Stjarnan slapp með skrekkinn

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Leó Snær Pétursson reyndist hetja Stjörnunnar þegar liðið tók á móti Fram í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar, í TM-höllinni í Garðabæ í gær. Meira
16. september 2022 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Stjarnan vann meistarana

Darija Zecevic átti stórleik í marki Stjörnunnar þegar liðið vann öruggan sigur gegn Íslandsmeisturum Fram í 1. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, í TM-höllinni í Garðabæ í gær. Meira

Ýmis aukablöð

16. september 2022 | Blaðaukar | 2009 orð | 2 myndir

Áhyggjurnar hurfu þegar frumburðurinn kom í heiminn

Steinunn Eldflaug Harðardóttir , betur þekkt sem dj. flugvél og geimskip, á dæturnar Eldeyju og Lílú með sambýlismanni sínum, Ísak Ívarssyni. Steinunn segir lífið vera ævintýri sem vaxi með móðurhlutverkinu. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 718 orð | 3 myndir

„Ég held það hafi alltaf blundað í mér pabbi“

Guðmundur Felixson og Þuríður Blær Jóhannsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn, soninn Arnald Snæ, fyrir tveimur árum. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 1958 orð | 1 mynd

„Ég sjálf er fósturbarn“

Fjölskyldufræðingurinn Soffía Ellertsdóttir er fjögurra barna móðir sem hefur tekið um 20 börn í tímabundið eða varanlegt fóstur ásamt eiginmanni sínum, Tómasi Tómassyni. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 1710 orð | 2 myndir

„Móðurhlutverkið er jafnyndislegt og það er krefjandi“

Nadia Margrét Jamchi sjúkraþjálfari eignaðist sitt fyrsta barn í fyrra með sambýlismanni sínum Pétri Andreasi Maack. Hún hefur mikinn áhuga á kvenlíkamanum og jókst sá áhugi þegar hún gekk með dóttur sína. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 1697 orð | 2 myndir

„Vissi alltaf að ég myndi eignast stóra fjölskyldu“

Ástrós Rut Sigurðardóttir segist alltaf hafa vitað að hún vildi eignast stóra fjölskyldu. Frá því að hún var lítil stelpa sá hún fyrir sér stóra fjölskyldu við stórt matarborð. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 1335 orð | 6 myndir

Breytti bílskúrnum í leikherbergi

Samkvæmisdansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir bjó til leikherbergi fyrir börnin sín tvö í bílskúrnum. Hanna og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eiga þau Vladimir Óla átta ára og Kíru Sif tveggja og hálfs árs. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 539 orð | 7 myndir

Forðast leiðinlegt fólk og fýlupúka

Ólafur Örn Steinunnar Ólafsson veitingamaður nýtur þess að grilla með fjölskyldunni. Þegar Óli dregur fram grilltangirnar fá allir eitthvað við sitt hæfi, sérstaklega unglingarnir á heimilinu. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 120 orð | 17 myndir

Grænt og haustlegt í skólann

Allir krakkar ættu að geta fundið sig í hinum ýmsu grænu tónum í skólanum í vetur. Á haustin er ekkert skemmtilegra en að hoppa í pollum í rigningunni. Þá er gott að vera í fallegum grænum stígvélum og regnfötum. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd

Notalegt krílanudd

Nudd er góð leið til þess að tengjast ungbörnum og læra betur inn á þau. Hrönn Guðjónsdóttir ungbarnanuddkennari starfar á stofunni Nálastungur og nudd og býður þar upp á námskeið í ungbarnanuddi. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 45 orð | 14 myndir

Nýr heimur í herberginu

Búðu til herbergi handa barninu þínu þar sem er rými fyrir skapandi leik. Litli listamaðurinn á heimilinu getur búið til nýjan heim á hverjum degi í tjaldinu sínu, málað listaverk á trönum og leikið leikrit á bak við falleg leiktjöld. Ævintýrin gerast inni í herbergi. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 502 orð | 1 mynd

Skólanestið hefur breyst mikið

Sylvía Haukdal Brynjarsdóttir sætabrauðskokkur passar upp á fjölbreytnina þegar hún útbýr skólanesti. Hún segir nestið hafa breyst mikið síðan hún var lítil. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | Gudrunselma@mbl.is Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 659 orð | 12 myndir

Spenntust fyrir því að innrétta barnaherbergið

Hin þriggja ára gamla Rebekka Björg Sveinsdóttir á fallegt og notalegt herbergi. Sunna Þorsteinsdóttir naut þess að pæla í heildarútliti herbergisins og hvernig þörfum dóttur hennar væri mætt í herberginu. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 1131 orð | 2 myndir

Toppurinn er að vera heima með barninu

Þórarinn Þórarinsson blaðamaður var nýorðinn fimmtugur þegar hann eignaðist yngsta barnið sitt með unnustu sinni, Theódóru Björk Guðjónsdóttur. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 68 orð | 7 myndir

Vagnar eru hásæti barnanna

Það þurfa öll börn og allir foreldrar að eiga almennilegan vagn. Meira að segja kóngafólkið. Breska konungsfjölskyldan hefur lengi vel verið þekkt fyrir ást sína á Silver Cross-merkinu og var móðirin og drottningin Elísabet II. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 1922 orð | 4 myndir

Var spenntari fyrir barni en maka

Valgerður Tryggvadóttir eignaðist soninn Atla Fannar Valgerðarson í byrjun árs. Fyrir nokkrum árum áttaði Valgerður sig á því að hún væri spenntari fyrir því að eignast barn heldur en að bíða eftir því að draumaprinsinn bankaði upp á. Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 36 orð | 11 myndir

Við elskum bleikt eins og Barbie og Elvis

Það var ekki bara Barbie sem átti bleikan bíl heldur líka goðsögnin Elvis Presley. Bleikt fer öllum vel, duglegum og sterkum stelpum og sætum strákum. Það er nóg af fallegum bleikum fötum í búðum í... Meira
16. september 2022 | Blaðaukar | 620 orð | 2 myndir

Þarf vagninn að vera í stíl við fötin?

Tilveran fer á hvolf þegar von er á nýju barni inn á heimilið. Að mörgu er að huga og auðvelt að missa sjónar á því sem skiptir raunverulegu máli og týna sér í einhverri gufu sem skilar engu. Það er auðvelt að spila á tilfinningar í þessu samhengi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.