Greinar mánudaginn 19. september 2022

Fréttir

19. september 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Bryndís sækist eftir ritaranum

„Ég hef þá skoðun, eins og margir, að það væri eðlilegt að sveitarstjórnarstigið hefði sterkari rödd og ásýnd innan forystu flokksins,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Meira
19. september 2022 | Erlendar fréttir | 679 orð | 3 myndir

Drottningin kvödd hinsta sinni

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Elísabet 2. Bretadrottning verður lögð til hinstu hvílu í dag, en breska ríkið hóf undirbúning fyrir útför hennar fyrst á sjöunda áratug 20. aldar. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Önd í Elliðaárdal Það getur verið gaman að fara í Elliðaárdalinn, sér í lagi að hausti til þegar trén fara að skipta litum. Þessi önd hefur þó líklega aðra sýn á dalinn en við... Meira
19. september 2022 | Erlendar fréttir | 3 orð

ELÍSABETAR 2. BRETADROTTNINGAR...

ELÍSABETAR 2. Meira
19. september 2022 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fordæmdi árás Asera

Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fordæmdi í gær „ólöglega árás“ Aserbaídsjan á Armeníu í síðustu viku. Stjórnvöld beggja ríkja hafa sakað hin um að eiga upptök að skærunum, en rúmlega 200 manns féllu í þeim. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Formaðurinn ætlar ekki að segja af sér

Arnaldur Bárðarson, formaður Prestafélags Íslands, ætlar ekki að verða við ákalli Félags prestvígðra kvenna um að hann segi af sér embætti vegna vanhæfis. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir

Háværar kröfur um stríðsglæpadómstól

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hljóp rúma 214 kílómetra á tæpum 30 klst.

Kristján Svanur Eymundsson, hlauparinn sem vann Bakgarðshlaup Náttúruhlaupa í Heiðmörk í gær, er hæstánægður og kveðst hafa getað hlaupið lengra. Lét hann þó 214,4 kílómetra duga í þetta skiptið. Hlaupið hófst kl. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hrafn Jökulsson, rithöfundur

Hrafn Jökulsson, rithöfundur og skákmaður, er látinn, 56 ára að aldri. Hrafn fæddist 1. nóvember 1965, en foreldrar hans voru Jóhanna Kristjónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður (f. 14. febrúar 1940, d. 11. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hressilegt Rugby í rigningunni

„Þetta var mjög skemmtilegt, en þetta voru fyrstu leikirnir okkar frá því að heimsfaraldurinn byrjaði,“ segir Birnir Orri Pétursson, forseti Rugbyfélags Reykjavíkur, en félagið atti kappi við sjóliða af breska herskipinu HMS Enterprise á... Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Ísland öruggasta landið fyrir þá sem stunda fjarvinnu

Ísland er öruggasta landið sem býður upp á dvalarleyfi fyrir fólk í fjarvinnu, samkvæmt vefsíðunni lemon.io. sem sérhæfir sig í málefnum frumkvöðla. Þar er byggt á tölum frá Global Peace Index. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Mannsandinn er alltaf samur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég varð að skrá þessar sögur,“ segir Þórir Guðmundsson fréttamaður og nú starfsmaður fjölþjóðaliðs Atlantshafsbandalagsins í Eistlandi. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Maríuerlan valin fugl ársins í árlegri keppni

Maríuerla hefur verið valin fugl ársins í samnefndri keppni sem Fuglavernd stóð fyrir annað árið í röð. Alls kepptu sjö fuglategundir um titilinn en fimm fuglanna höfðu kosningastjóra sem unnu ötult og óeigingjarnt kynningarstarf fyrir sína smávini. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Minntust drottningarinnar í Hallgrímskirkju

Biskupsstofa, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Hallgrímskirkja stóðu fyrir sérstakri minningarathöfn í gærkvöldi um Elísabetu 2. Bretadrottningu. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mjög margt sem spilar inn í

Rannsókn talmeina- og málfræðinga bendir til þess að tvítyngd börn með íslensku sem annað mál læri takmarkaða íslensku í leikskólum. Niðurstöður sýna að tvítyngd börn sýni mun slakari færni í íslensku samanborið við meðalgetu eintyngdra. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Olíuleki í heimkynnum mjaldranna

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þjónustubátur Sea Life Trust í Vestmannaeyjum sökk í Klettsvík, sem olli olíuleka. Því geta mjaldrarnir, Litla-Hvít og Litla Grá, ekki flutt í víkina fyrir veturinn. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Prjóna fyrir kalda fætur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra mælir með því af öllu hjarta að þau sem geti prjónað ullarsokka úr alvöru íslenskri hlýrri ull fari inn á vefinn Sendum hlýju. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð

Rannsókn á sprengingunum miðar vel

Rannsókn máls er varðar heimatilbúnar sprengjur á Selfossi miðar vel, að sögn Odds Árnasonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ráðstefna ENOC haldin í Hörpu

Árleg ráðstefna Samtaka umboðsmanna barna í Evrópu (ENOC) hefst í dag og stendur fram á miðvikudag. Ráðstefnan er að þessu sinni haldin í Hörpu. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Réttardagur er hátíðisdagur

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Fjöldinn allur af fólki og fé var í Dalsrétt í Þistilfirði fyrir viku þar sem einstök veðurblíða jók á gleðina og fjörið sem jafnan fylgir réttardeginum. Um Dalsrétt fara 2.500 til 3. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Saga Fáskrúðsfjarðar rakin frá landnámi

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Smári Geirsson rithöfundur afhenti fyrstu eintökin af Fáskrúðsfjarðarsögu í útgáfuhófi á fimmtudag, sem haldið var í félagsheimilinu Skrúði á Fáskrúðsfirði. Bókin er gefin út í þremur bindum og er um 1.800 síður. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Skoða þurfi málið frá mörgum hliðum

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Nýleg rannsókn talmeinafræðinga bendir til þess að tvítyngd börn með íslensku sem annað mál læri takmarkaða íslensku í leikskólum. Niðurstöður sýna að tvítyngd börn sýni mun slakari færni í íslensku samanborið við meðalgetu eintyngdra jafnaldra. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Skólarnir halda áfram samstarfi

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, og Joan T.A. Gabel, rektor Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum, hafa undirritað samning um áframhaldandi samstarf milli skólanna til næstu fimm ára. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Stöðugt á ferð og flugi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Málarameistarinn Einar Þorsteinsson er farinn að hugsa sér til hreyfings og horfa til útlanda. Hann hefur heimsótt 113 lönd frá því hann flaug tvítugur til Kaupmannahafnar 1966, en hefur ekki farið úr landi síðan 2007. „Heilsan bilaði og þegar ég var orðinn ferðafær á ný skall Covid á, þannig að ég hef verið ragur við að ferðast en nú styttist í næsta ævintýri.“ Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Telur 35 þúsund íbúðir raunhæft markmið

„Iðnaðurinn getur byggt upp þessar 35 þúsund íbúðir á næstu tíu árum. Það er alveg raunhæft. En ef þetta á að ganga upp þá þurfa sveitarfélögin að vinna talsvert öðruvísi úr málunum en þau hafa gert. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tilnefnd til Médicis-verðlaunanna

Sorgarmarsinn (eða Requiem á frönsku) eftir Gyrði Elíasson í þýðingu Catherine Eyjólfsson hefur verið tilnefnd til frönsku Médicis-verðlaunanna. Langlistinn, sem inniheldur tólf bækur, var birtur fyrir helgi, en stuttlistinn verður birtur 11. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Tíu ár frá stofnun Pírata

Aðalfundur Pírata fór fram um helgina. Þar kusu Píratar nýja framkvæmdastjórn flokksins og fögnuðu einnig því að tíu ár eru liðin frá stofnun flokksins. Hann var settur á laggirnar árið 2012 í kjölfar Búsáhaldabyltingar. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 2 myndir

Tíu sönglög í tuttugu fermetrum

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Uppbygging algjörlega nauðsynleg

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra kynnti í síðustu viku rammasamning sem kvað á um uppbyggingu 35 þúsund íbúða á næstu tíu árum. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir í samtali við Morgunblaðið að áform stjórnvalda leggist vel í iðnaðinn. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Verkið komið vel á veg

Senn líður að því að síðasti steinninn verði settur í hluta snjóflóðavarnargarðs á Patreksfirði, sem hefur útlínur er svipa til V á hvolfi. Snjóflóðavarnagarðarnir eru staðsettir í hlíðum Brellna, ofan við íbúabyggð á Patreksfirði. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Þráinn Bertelsson hlaut heiðursverðlaun fyrir ómetanlegt framlag

„Þetta kemur ánægjulega á óvart. Meira
19. september 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Þýddi Eddukvæðin á úkraínsku

Hin úkraínska Marína Voinova hefur hlotið sérstaka viðurkenningu Konunglegu Gústafs Adolfs-stofnunarinnar í Uppsölum í Svíþjóð fyrir nýja þýðingu sína á Eddukvæðunum úr forníslensku yfir á úkraínsku. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2022 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Boðið upp í blekkingarleik

Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, rifjar upp á blog.is þegar vinstri stjórnin, sem hann sat í, sótti um inngöngu í Evrópusambandið. Hann var andsnúinn umsókninni og minnir nú á þær blekkingar sem viðhafðar voru um að undanþágur frá tilteknu regluverki væru mögulegar. Svo var vitaskuld ekki, eins og stækkunarstjóri ESB benti á. Meira
19. september 2022 | Leiðarar | 716 orð

Í óefni stefnir

Fjölgun opinberra starfsmanna er langt umfram fjölgun landsmanna Meira

Menning

19. september 2022 | Kvikmyndir | 1358 orð | 5 myndir

„Eins og ferskur vindur inn í fagið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta kemur ánægjulega á óvart. Meira
19. september 2022 | Leiklist | 12 orð | 5 myndir

Skraf Jón Ólafsson og Unnur Ösp Stefánsdóttir ræða málin úti í sal. ...

Söngleikurinn Sem á himni var frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins á föstudag. Leikstjóri uppfærslunnar er Unnur Ösp Stefánsdóttir og tónlistarstjóri Jón Ólafsson. Í burðarhlutverkum eru Elmar Gilbertsson og Salka Sól Eyfeld. Ljósmyndari Morgunblaðsins fékk að fylgjast með baksviðs. Meira

Umræðan

19. september 2022 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Borgarlínudraumur og umferðaráætlanir í Reykjavík

Elías Elíasson: "Áætlunargerðin bak við borgarlínudrauminn er verulega langt frá þeim gæðum sem þurfa að vera." Meira
19. september 2022 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Er kúrsinn réttur?

Helgi Laxdal: "Verða staðgöngumæður algengur kostur þeirra sem vilja eignast börn en losna undan erfiði og þrautum meðgöngu og fæðingar?" Meira
19. september 2022 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Nú get ég ekki orða bundist

Hjörleifur Hallgríms: "Sitt lítið af hverju en allt jafn nauðsynlegt." Meira
19. september 2022 | Pistlar | 417 orð | 1 mynd

Píratar í áratug og meira

Píratahreyfingin er 16 ára gömul á heimsvísu en 10 ára gömul á Íslandi. Meira
19. september 2022 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Rafmagnsverð

Guðmundur Ólafsson: "Rafmagnsreikningur gæti orðið 40.000 kr. á mánuði á Íslandi." Meira

Minningargreinar

19. september 2022 | Minningargreinar | 1999 orð | 1 mynd

Arnar Ívar Sigurbjörnsson

Arnar Ívar Sigurbjörnsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1945. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 7. september 2022. Foreldrar hans voru Ingólfína Sigríður Eggertsdóttir, f. 10. maí 1924, d. 3. maí 1996, og Sigurbjörn Guðmundur Björnsson, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 1990 orð | 1 mynd

Ásdís Valdimarsdóttir

Ásdís Valdimarsdóttir fæddist á Hólmavík 12. maí 1942. Hún lést 11. september 2022. Foreldrar hennar voru Eybjörg Áskelsdóttir, húsmóðir, f. 10. jan. 1910 á Bassastöðum við Steingrímsfjörð, d. 29. jan. 1992, og Valdimar Guðmundsson, trésmíðameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Guðný Erla Guðmundsdóttir

Guðný Erla Guðmundsdóttir fæddist 22. desember 1954 í Keflavík. Hún lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri 5. september 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Frímannsson húsasmiður, f. 25. apríl 1929, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 11. september 2022. Foreldrar hennar voru Pétur Kristinsson blikksmiður, f. 31. október 1917, d. 19. ágúst 1984, og Steinunn R.G. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 507 orð | 1 mynd

Halldór Thorsteinson

Halldór Thorsteinson fæddist 4. febrúar 1930. Hann lést 14. september 2022. Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Ólína Sæmundsdóttir

Ólína Sæmundsdóttir fæddist á Stað í Steingrímsfirði 4. maí 1926. Hún lést á öldrunarheimili Hrafnistu í Hafnarfirði 6. september 2022. Hún var dóttir hjónanna Þórkötlu Soffíu Ólafsdóttur, f. 11. janúar 1892, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 415 orð | 1 mynd

Sigríður Atladóttir

Sigríður Atladóttir fæddist 13. desember 1933. Hún lést 1. september 2022. Útför Sigríðar fór fram 12. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Steinunn Jónsdóttir

Steinunn Jónsdóttir fæddist í Hnífsdal 15. júní 1921. Hún lést á Skjóli 6. september 2022. Foreldrar hennar voru Jón Jóhannesson, f. 1889, d. 1927, og Guðríður Aðalbjörg Óladóttir, f. 1896, d. 1982. Steinunn giftist hinn 16. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2022 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Sæunn Axelsdóttir

Sæunn Halldóra Axelsdóttir fæddist í Ólafsfirði 25. febrúar 1942. Hún lést á sjúkrahúsinu á Siglufirði 12. september 2022. Sæunn var dóttir hjónanna Péturs Axels Péturssonar, sjómanns í Ólafsfirði, f. 4.1. 1912, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2022 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Mikið líf á álmarkaði en verð á niðurleið

Viðskipti með framvirka kaupsamninga á áli hafa aukist mikið samkvæmt mælingum bandaríska fjármálafyrirtækisins CME Group. Var veltan á þriðja ársfjórðungi 359% meiri en á fyrsta ársfjórðungi og var slegið met þann 14. Meira
19. september 2022 | Viðskiptafréttir | 865 orð | 3 myndir

Veiti stuðning á réttum forsendum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vaxandi umræða á sér stað um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja; hvort fyrirtæki eigi að láta sig tiltekna málaflokka varða og þá hvernig. Var t.d. töluvert gert úr því í sumar að sum íslensk fyrirtæki væru dugleg að skreyta sig með regnbogafánum á hinsegin dögum og birta sérstakar auglýsingar í tilefni hinsegin daga en vanræktu að styðja í verki við málstað hinsegin fólks. Lýsti framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 þessu sem „regnbogaþvotti“ og vísaði þar til svokallaðs „grænþvottar“ þar sem fyrirtæki ráðast í yfirborðskenndar aðgerðir til að virðast umhverfisvænni en þau eru í raun. Meira

Fastir þættir

19. september 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 Rc6 7. Be3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Df3 Rc6 7. Be3 Rf6 8. 0-0-0 Be7 9. Be2 0-0 10. g4 d6 11. g5 Rxd4 12. Bxd4 Rd7 13. Dg3 b5 14. a3 Bb7 15. h4 Hac8 16. f4 e5 17. Bf2 d5 18. fxe5 dxe4 19. Bg4 Rxe5 20. Bxc8 Hxc8 21. Hhe1 Bd6 22. Meira
19. september 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

85 ára

Sigmar Sævaldsson , fyrrverandi rafvélavirki á Dalvík, er 85 ára í dag. Hann verður heima á afmælisdaginn og fagnar deginum með fjölskyldu sinni, eiginkonunni Ástu Einarsdóttur og börnum, barnabörnum og... Meira
19. september 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Dikta hvetur fólk til að leita inn á við

Rokksveitin Dikta hefur nú gefið út sitt fyrsta lag í þrjú ár, lagið Dig Deeper. Meira
19. september 2022 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Gunnar Smári Magnússon

50 ára Gunnar Smári ólst upp í Fagrahvammi í Berufirði og á Djúpavogi en býr í Garðabæ. Hann er byggingaiðnfræðingur og húsasmíðameistari frá HR og rekur eigið fyrirtæki sem nefnist Verkstýring. Meira
19. september 2022 | Fastir þættir | 165 orð

Hindurvitni. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;ÁK ⋄KG10832 &klubs;643...

Hindurvitni. S-NS Norður &spade;Á7 &heart;ÁK ⋄KG10832 &klubs;643 Vestur Austur &spade;G9853 &spade;10642 &heart;G96 &heart;10875 ⋄Á965 ⋄4 &klubs;K &klubs;10985 Suður &spade;KD &heart;D432 ⋄D7 &klubs;ÁDG72 Suður spilar 6⋄. Meira
19. september 2022 | Í dag | 49 orð | 3 myndir

Leiddist út í blaðamennsku

Bjarni Harðarson, rithöfundur og forleggjari, hefur lengi sýslað með orð. Meira
19. september 2022 | Árnað heilla | 905 orð | 4 myndir

Listin bjargar ekki heiminum

Sigurður Örn Brynjólfsson er fæddur 19. september 1947 á Baldursgötu í Reykjavík í húsinu sem afi hans og amma áttu. „Fríða frænka mín, systir ömmu, tók á móti mér. Hún var ljósmóðir. Það var því mikil fjölskyldustemning þegar ég fæddist. Meira
19. september 2022 | Í dag | 62 orð

Málið

Sé mér „ummunað“ um e-ð hef ég kannski ruglast á því að muna um e-ð og að vera umhugað um e-ð. Aðalatriðið er að ég meina hið síðarnefnda (og hugsanlega skilst það): að mér er annt um þetta, ég hef áhuga á því, ég er áfram um það –... Meira
19. september 2022 | Í dag | 252 orð

Vísur um eitt og annað

Þessi limra, Mælirinn fullur, fylgdi lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni: Er Hlín eftir því hjó að Hannes ýsur dró og hrúta skar hér og þar af honum fékk 'ún nóg. Meira

Íþróttir

19. september 2022 | Íþróttir | 492 orð | 1 mynd

Besta deild karla Fram – Keflavík 4:8 Valur – KA 0:1...

Besta deild karla Fram – Keflavík 4:8 Valur – KA 0:1 Stjarnan – FH 2:1 ÍA – Leiknir R. 1:2 Breiðablik – ÍBV 3:0 Víkingur R. – KR 2:2 Staðan í efri hluta: Breiðablik 22163355:2351 Víkingur R. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 708 orð | 2 myndir

Breiðablik þarf átta stig

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Breiðablik þarf í mesta lagi átta stig úr leikjunum fimm á lokaspretti Bestu deildar karla í fótbolta í október til að verða Íslandsmeistari 2022. Eftir leiki 22. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

England Wolves – Manchester City 0:3 Newcastle – Bournemouth...

England Wolves – Manchester City 0:3 Newcastle – Bournemouth 1:1 Tottenham – Leicester 6:2 Brentford – Arsenal 0:3 Everton – West Ham 1:0 Staðan: Arsenal 760117:718 Manchester City 752023:617 Tottenham 752018:717 Brighton... Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Fara stolt heim frá Lúxemborg

EM í hópfimleikum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Kvenna- og karlalandslið Íslands í hópfimleikum gátu farið stolt heim eftir vel heppnaðan úrslitadag á Evrópumótinu í Lúxemborg, á laugardag. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Fjórði EM-titill Spánverja

Spánverjar unnu sinn fjórða Evrópumeistaratitil í körfuknattleik karla í gærkvöld þegar þeir lögðu Frakka að velli í úrslitaleik í Berlín, 88:76. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Garðabær: Stjarnan – Þróttur R...

KNATTSPYRNA Besta deild kvenna: Garðabær: Stjarnan – Þróttur R. 19. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 643 orð | 5 myndir

*Nýliðar Selfoss fóru vel af stað í úrvalsdeild kvenna í handbolta í...

*Nýliðar Selfoss fóru vel af stað í úrvalsdeild kvenna í handbolta í fyrrakvöld og sigruðu HK í Kórnum, 32:25. Katla María Magnúsdóttir skoraði níu mörk fyrir Selfyssinga og Rakel Guðjónsdóttir átta en Leandra Náttsól Salvamoser gerði fimm mörk fyrir... Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ótrúlegar tölur hjá Collier

Njarðvík sigraði Hauka, 94:87, í framlengdum leik í Meistarakeppni kvenna í körfuknattleik þegar liðin hófu tímabilið í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöld. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 496 orð

Valur einu stigi frá titlinum

Besta deildin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fátt, mjög fátt, getur komið í veg fyrir að Valskonur verði tvöfaldir meistarar í fótboltanum árið 2022 eftir að þær lögðu ÍBV að velli í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 3:0. Meira
19. september 2022 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Þýskaland Blomberg-Lippe – Metzingen 29:27 • Sandra...

Þýskaland Blomberg-Lippe – Metzingen 29:27 • Sandra Erlingsdóttir skoraði 3 mörk fyrir Metzingen. Bad Wildungen – Sachsen Zwickau 29:28 • Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði 5 mörk fyrir Sachsen Zwickau. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.