Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, rifjar upp á blog.is þegar vinstri stjórnin, sem hann sat í, sótti um inngöngu í Evrópusambandið. Hann var andsnúinn umsókninni og minnir nú á þær blekkingar sem viðhafðar voru um að undanþágur frá tilteknu regluverki væru mögulegar. Svo var vitaskuld ekki, eins og stækkunarstjóri ESB benti á.
Meira