Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Vínsérfræðingurinn Berglind Helgadóttir öðlaðist nýverið titilinn DipWSET, sem er fjórða og hæsta gráða sem einn virtasti vínskóli í heimi veitir. Skólinn, sem er í London, er á vegum samtakanna Wine and Spirits Education Trust sem starfrækt hafa verið í marga áratugi og eru með útibú um allan heim.
Meira