Greinar mánudaginn 26. september 2022

Fréttir

26. september 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 4 myndir

Aftakaveður olli gríðarlegu tjóni

Miklar skemmdir urðu á íbúðarhúsnæði sem og atvinnuhúsnæði, ökutækjum og gróðri víða á norðan- og austanverðu landinu vegna veðurofsans sem geisaði í gær. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

„Biðlistar eru dauðans alvara“

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is „Það er alveg vitað hvað þarf að gera. Það er alveg vitað hvað það kostar. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Brauðtertan boðar endurkomu

„Ég bara man ekkert hver vann, elskan mín, ég mætti bara þarna í Ormsson og smakkaði terturnar, við vorum að velja fallegustu, bestu, frumlegustu og mest elegant brauðtertuna,“ segir Margrét Sigfúsdóttir, formaður dómnefndar á... Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Börn skoða Chromo Sapiens

Mikið var um að vera í höfuðstöðvum Shoplifter í gær þar sem boðið var upp á hellaskoðun fyrir börn á öllum aldri og fjölskyldur þeirra. Meira
26. september 2022 | Erlendar fréttir | 1292 orð | 2 myndir

Gæti hið óhugsanlega gerst?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þegar Vladimír Pútín Rússlandsforseti tilkynnti um hina „takmörkuðu herkvaðningu“ rússneskra varaliðsmanna í síðustu viku vék hann einnig örfáum orðum að þeim möguleika að Rússar myndu beita kjarnorkuvopnum til að verja sig, ef rússnesku landsvæði væri ógnað. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Haustið sendir landsmönnum kaldar kveðjur með fyrstu lægðinni

Fyrsta haustlægðin gaf ekkert eftir þegar hún skall á landinu í gær. Ölduhæð á Norðurlandi var illviðráðanleg og sterkar vindhviður skullu miskunnarlaust á austanverðu landinu. Björgunarsveitir landsins sinntu yfir 200 útköllum sem 350 manns komu að. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Blíða Það viðraði vel fyrir flugdreka í Reykjavík í gær en veðrið á landinu var mjög... Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Langförulasta spendýr jarðarinnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hnúfubakskýrin Theresia synti frá ströndum Norður-Noregs, suður í Karíbahaf og svo aftur til baka norður í Barentshaf með viðkomu á Íslandsmiðum. Ferðalagið tók hana næstum eitt ár. Hnúfubakurinn er langförulasta spendýr jarðar, samkvæmt frétt norska ríkisútvarpsins NRK. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Leiðsögn á morgun um sýningu helgaða Íslandsleiðangri Banks

Í tengslum við sýninguna um Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks árið 1772 munu höfundar sýningarinnar, Anna Agnarsdóttir og Sumarliði Ísleifsson, segja frá leiðangrinum í máli og myndum og veita leiðsögn um sýninguna í Þjóðarbókhlöðu á morgun, þriðjudag,... Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 444 orð | 2 myndir

Margrét ánægð á hlaupum í áratugi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Líkamsrækt er með ýmsum hætti og hjá Margréti Elíasdóttur snýst hún fyrst og fremst um hlaup. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 799 orð | 3 myndir

Mikilvægar breytingar til sjálfbærni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Ný Brúarvirkjun vígð um helgina

Brúarvirkjun í Biskupstungum var formlega vígð við hátíðlega athöfn á laugardaginn. Tómas Már Sigurðsson, forstjóri HS Orku, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fluttu ávörp við tilefnið. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sá grunaði neitar öllum ásökunum

„Ég held að það hafi gengið bara mjög friðsamlega fyrir sig. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Segir nafnbirtinguna óvönduð vinnubrögð

Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is „Þeir eru komnir miklu lengra í rannsókn á honum, þeir eru með símann og tölvuna hans. Það var ekkert vesen á því að afhenda lögreglu lykilorð að öllum tækjunum. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Semur tónlist fyrir M. Night Shyamalan

Ísak Gabríel Regal isak@mbl.is Íslenska tónskáldið Herdís Stefánsdóttir semur tónlistina fyrir nýju kvikmyndina úr smiðju bandaríska leikstjórans M. Night Shyamalan. Myndin heitir Knock at the Cabin og kemur út í mars á næsta ári. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 446 orð | 3 myndir

Stefnuleysi í málefnum flóttafólks

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að stefnu skorti hjá ríkinu í málefnum flóttafólks. Áfram sest flóttafólk að í bænum þrátt fyrir að innviðir í sveitarfélaginu séu sprungnir að sögn Rósu. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Stefnuleysi og húsnæðisvandi í flóttafólksmálum

Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir að til þess að geta sinnt flóttafólki vel eins og vilji er til þurfi að vera skýr stefna ríkisins í málefnum flóttafólks „en ekki að bregðast við eftir á þegar allt er komið yfir... Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tíu ár liðin frá því að Hús sjávarklasans var opnað

Í dag eru tíu ár frá því að Hús sjávarklasans var opnað á Grandagarði 16 við Gömlu höfnina í Reykjavík. Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, segir endalaus tækifæri í íslenskum sjávarútvegi og hlakkar hann til að sjá klasann vaxa enn frekar. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 714 orð | 2 myndir

Tvö ár í fangelsi fyrir akstur rafskútu?

Fréttaskýring Tómas Arnar Þorláksson tomasarnar@mbl.is Það er slæmt að við setjum alltaf meiri og meiri boð og bönn á umhverfisvænan fararmáta í staðinn fyrir að hægja enn frekar á einkabílnum. Við þurfum að einbeita okkur að alvöru vandamálinu sem er að bílarnir eru að keyra of hratt,“ segir Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp, um frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar um breytingar á umferðarlögum. Breytingarnar hafa ýmis áhrif á notkun rafhlaupahjóla og annarra smáfarartækja. Starfshópur smáfarartækja á vegum innviðaráðuneytisins skilaði skýrslu í júní og eru þessar breytingar lagðar til samkvæmt tillögum hans. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 3 myndir

Vilja verða ritari Sjálfstæðisflokksins

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Þrír kjörnir fulltrúar í Sjálfstæðisflokknum hafa nú tilkynnt að þau sækist eftir kjöri til ritara flokksins á næsta landsfundi hans, fyrstu helgina í nóvember. Meira
26. september 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Æfðu viðbrögð við flugslysi á Ísafirði

Um 200 manns tóku þátt í flugslysaæfingu almannavarna og Isavia á Ísafjarðarflugvelli á laugardag, þar sem æfð voru viðbrögð við flugslysi á eða við flugvöllinn. Æfingin byggðist á því að flugvél, með 29 farþegum og áhöfn um borð, hefði farist. Meira

Ritstjórnargreinar

26. september 2022 | Staksteinar | 252 orð | 1 mynd

Fjölmiðlum mismunað

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um ríkisstyrki til fjölmiðla í pistli á mbl.is og bendir þar á að þessir styrkir hampi smærri miðlum. Vísar hann í þessu sambandi í samantekt sem birt var í Viðskiptamogganum í liðinni viku. Hann segir forvitnilegt að rýna í þessar upplýsingar og telur muninn sem er á milli miðla eftirtektarverðan. Meira
26. september 2022 | Leiðarar | 785 orð

Ólíkar hliðar framfara

Framfarir eru fagnaðarefni en bregðast þarf við skuggahliðunum Meira

Menning

26. september 2022 | Bókmenntir | 2515 orð | 2 myndir

Ábyrgðin á vændi hvílir hjá kaupendum

Bókarkafli Í bókinni Venjulegar konur ræðir Brynhildur Björnsdóttir við sex íslenskar konur sem hafa verið í vændi, konur sem bera sára reynslu sína ekki utan á sér og lýsa aðstæðum sem aldrei ættu að viðgangast. Meira
26. september 2022 | Dans | 44 orð | 6 myndir

Frægar kvikmyndastjörnur á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni...

Frægar kvikmyndastjörnur á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni, sjóðheitur tangó í Argentínu, glæsilegur ballett í Kólumbíu, rappari á tónleikum á Spáni og fornleifar frá miðöldum í Frakklandi eru meðal þess sem fjölhæfir ljósmyndarar... Meira

Umræðan

26. september 2022 | Aðsent efni | 213 orð | 1 mynd

Hugdetta í Færeyjaferð

Þorsteinn Sæmundsson: "Ættu strætisvagnaferðir að vera ókeypis?" Meira
26. september 2022 | Aðsent efni | 1046 orð | 1 mynd

Hvaða starfi gegnir þú í þjóðarskútunni?

Arnar Þór Jónsson: "Með vísan til þokukenndra hugtaka á borð við „falsfréttir“ geta stjórnvöld tekið sér leyfi til að banna hvers kyns umræðu á opinberum vettvangi." Meira
26. september 2022 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Kjarasamningar og kvennakjör

Lög um launajöfnuð karla og kvenna tóku gildi árið 1961. Meira
26. september 2022 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Menningarstoðir í laxabyggðum

Björn S. Stefánsson: "Menntasetur landsins að fornu voru helst nærri laxveiðiám. Lax var geymdir í ís í jarðhýsi og fluttur út sem riklingur." Meira
26. september 2022 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Svik Framsóknar við Reykvíkinga

Sigurður Oddsson: "Hjá Degi helgar tilgangurinn meðalið og skipta þá loforð og skriflegir samningar engu máli, sbr. hringtorg sem tefur umferð í stað mislægra gatnamóta." Meira
26. september 2022 | Aðsent efni | 699 orð | 1 mynd

Þar sem ánægjan mælist mest

Berglind Ósk Guðmundsdóttir: "Kostir einkarekinna heilsugæslustöðva eru ótvíræðir og full ástæða til að bjóða ekki einungis upp á þann kost á höfuðborgarsvæðinu heldur líka utan." Meira

Minningargreinar

26. september 2022 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Björg Guðnadóttir

Björg Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1940. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 4. september 2022. Hún var dóttir hjónanna Sigurbjargar Ingileifar Ólafsdóttur og Guðna Jóseps Einarssonar. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 676 orð | 1 mynd

Björn Skafti Björnsson

Björn Skafti Björnsson fæddist á Neðri-Þverá í Vesturhópi 17. apríl 1936. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 1. september 2022. Foreldrar Björns Skafta voru Árni Björn Jakobsson, bóndi á Neðri-Þverá, f. 1. september 1889, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

Edda Björnsdóttir

Edda Björnsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 12. júlí 1933. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 11. september 2022. Foreldrar hennar voru Björn Jóhann Andrésson, f. 25. apríl 1896, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Gréta Viðars Jónsdóttir

Gréta Viðars Jónsdóttir fæddist á Stóru-Hvalsá í Hrútafirði 30. janúar 1943. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. september 2022 í faðmi fjölskyldunnar. Móðir hennar var Anna Helga Sigfúsdóttir, f. 12. júní 1918, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Gústav Kristján Gústavsson

Gústav Kristján Gústavsson fæddist í Reykjavík 9. júní 1960. Hann lést á Landspítalanum, Fossvogi, 15. september 2022. Gústav var sonur hjónanna Gústavs Kristjáns Gústavssonar, f. 19.1 1928, d. 31.3. 2014, og Báru Gerðar Vilhjálmsdóttur, f. 31.8. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 831 orð | 1 mynd

Jón Kristinn Haraldsson

Jón Kristinn Haraldsson fæddist í Reykjavík 10. júní 1947. Hann lést 23. ágúst 2022 á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hans voru Haraldur Loftsson beykir, f. 3. ágúst 1893, d. 13. júní 1965, og Sigurbjörg Hjartardóttir húsfreyja, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Lovísa Tómasdóttir

Lovísa Tómasdóttir fæddist 13. júní 1938. Hún lést 4. ágúst 2022. Útför Lovísu hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Pálína Júlíusdóttir

Pálína Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 1. mars 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 29. ágúst 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Rannveig Guðjónsdóttir, f. 23.12. 1905, d. 13.12. 1996, og (Teitur) Júlíus Jónsson, f. 21.7. 1902, d. 26.8. 1992. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Árdís Lárusdóttir

Árdís fæddist á Siglufirði 14. september 1954. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 16. september 2022. Foreldrar Árdísar voru Lárus Beck Wormsson, f. 1. maí 1920, d. 9. apríl 2007, og Guðlaug Helga Meyvantsdóttir, f. 22. mars 1923, d.... Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 861 orð | 1 mynd

Sigurður Ástráðsson

Sigurður Ástráðsson fæddist 11. desember 1945. Hann lést 16. júlí 2022. Sigurður var jarðsunginn 27. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2022 | Minningargreinar | 608 orð | 1 mynd

Sveinn Jensson

Sveinn Jensson fæddist á Seyðisfirði 12. júní 1928. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. ágúst 2022. Foreldrar hans voru Esther Jóhannesdóttir, f. 24. maí 1907, d. 9. janúar 1990, og Jens Pétur Sveinsson, f. 17. október 1905, d. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. september 2022 | Viðskiptafréttir | 731 orð | 2 myndir

Aðgerðirnar voru ekki ókeypis

Viðtal Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Þær verðbólgutölur sem við erum að sjá beggja vegna Atlantshafsins eru afleiðingar þeirra miklu efnahagsaðgerða sem ríki heims réðust í vegna kórónuveirufaraldursins, og ættu ekki að koma neinum á óvart. Meira
26. september 2022 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Man. Utd. tapar en slær met í launakostnaði

Enska knattspyrnuliðið Manchester United tapaði á síðasta ári um 115,5 milljónum sterlingspunda. Frá þessu er greint á vef BBC en fjárhagstímabili félagsins lýkur í júní. Meira
26. september 2022 | Viðskiptafréttir | 326 orð | 1 mynd

ON setur 600 milljóna króna götulýsingu á sölu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Orka náttúrunnar, ON, hefur auglýst götulýsingarþjónustu sína til sölu. Tekjur ON af þjónustunni árið 2021 námu 588,7 milljónum króna, sem nemur 2,61% af heildartekjum fyrirtækisins. Meira

Fastir þættir

26. september 2022 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. f4 a6 7. Rxc6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. f4 a6 7. Rxc6 Dxc6 8. Bd3 Bc5 9. De2 Re7 10. Bd2 d6 11. 0-0-0 Bd7 12. Dg4 g6 13. Dh4 Bd4 14. Hhf1 Db6 15. Bc4 d5 16. Bb3 dxe4 17. Rxe4 Rd5 18. Meira
26. september 2022 | Í dag | 25 orð | 3 myndir

„Biðlistar eru dauðans alvara“

Vilhjálmur Hjálmarsson og Hrannar Björn Arnarsson, formaður og framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna, telja tíðni á ADHD-greiningum og lyfjameðferð munu koma til með að hækka á komandi... Meira
26. september 2022 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Einar Ottó Hallgrímsson

30 ára Ottó er Vestmanneyingur, fæddur þar og uppalinn, og býr á Höfðavegi. Hann útskrifaðist úr Stýrimannaskólanum 2016 og er háseti á Sigurði VE. Hann er í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Önnur áhugamál Ottós eru að vera með vinum og ferðast. Meira
26. september 2022 | Í dag | 263 orð

Eitt leiðir af öðru

Þessar limrur fylgdu lausn Helga R. Einarssonar á gátunni á laugardag: Of seint í rassinn gripið Hannes á hreinleikann pressaði er um holdsins girndirnar messaði, en sá eftir því ellinni í er alfaðir hina' alla blessaði. Meira
26. september 2022 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Er þetta ástæðan fyrir reiðinni á Twitter?

Ný bandarísk rannsókn gefur til kynna að hægt sé að tengja hitastig við árásargjarna hegðun á netinu, sem til dæmis getur komið fram í hatursorðræðu á Twitter. Meira
26. september 2022 | Árnað heilla | 759 orð | 4 myndir

Leggur líf og sál í vinnuna

Brynhildur Guðjónsdóttir er fædd 26. september 1972 í Värnamo í Svíþjóð. Hún ólst upp í Kópavogi og gekk þar í Digranesskóla, ef frá er talið árið 1979 þegar fjölskyldan bjó í Gautaborg. „Ég hef alltaf verið fróðleiksfús. Meira
26. september 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

„Ég ber á góma“ hljómar ónotalega, ekki síst í eyrum þess sem ég ber á gómana á. Sem betur fer er það ekki leyfilegt, mig á að bera á góma í þolfalli . „ Mig ber örugglega á góma (þ.e. Meira
26. september 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Kristján Berg Einarsson fæddist 7. desember 2021 kl...

Vestmannaeyjar Kristján Berg Einarsson fæddist 7. desember 2021 kl. 05.25. Hann vó 3.450 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Einar Ottó Hallgrímsson og Halla Björk Jónsdóttir... Meira

Íþróttir

26. september 2022 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

Besta deild kvenna Afturelding – Valur 1:3 Þróttur R. – KR...

Besta deild kvenna Afturelding – Valur 1:3 Þróttur R. – KR 5:0 Selfoss – Breiðablik 2:0 Keflavík – ÍBV 1:2 Staðan: Valur 17133149:842 Breiðablik 17103439:1033 Stjarnan 1694336:1531 Þróttur R. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fullt hús hjá Val og Stjörnunni

Valur og Stjarnan eru einu liðin með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta, en 2. umferðin var leikin um helgina. Valskonur líta vel út í upphafi móts. Liðið vann afar sannfærandi 27:18-útisigur á Selfossi á laugardag. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 657 orð | 5 myndir

* Ísak Snær Þorvaldsson , sóknarmaður úr Breiðabliki, hefur dregið sig...

* Ísak Snær Þorvaldsson , sóknarmaður úr Breiðabliki, hefur dregið sig úr hópi 21-árs landsliðsins í fótbolta fyrir seinni umspilsleikinn gegn Tékkum sem fram fer á morgun. KSÍ tilkynnti þetta á laugardag og skýrði frá því að ástæðan væri sýking í tönn. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Litháen Juventus – Rytas Vilnius 88:90 • Elvar Már...

Litháen Juventus – Rytas Vilnius 88:90 • Elvar Már Friðriksson skoraði 4 stig, tók 4 fráköst og gaf 4 stoðsendingar á 23 mínútum með Rytas. 1. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Möguleikinn á efsta sætinu úr sögunni

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á ekki lengur möguleika á að hafna í efsta sæti riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir að Ísrael vann 2:1-sigur á Albaníu á laugardag og tryggði sér toppsætið. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fram – HK 39:14 ÍBV – Stjarnan 22:24...

Olísdeild kvenna Fram – HK 39:14 ÍBV – Stjarnan 22:24 Selfoss – Valur 18:27 KA/Þór – Haukar 26:25 Staðan: Valur 220064:404 Stjarnan 220050:424 ÍBV 210150:512 Fram 210159:402 Selfoss 210150:522 KA/Þór 210153:532 Haukar 200247:630... Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 1223 orð | 2 myndir

Trúðum ekki að við gætum tapað

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur gulltryggði sér Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta annað árið í röð með 3:1-útisigri á Aftureldingu á laugardag. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Valur og Stjarnan með fullt hús

Valur og Stjarnan eru einu liðin með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta, en 2. umferðin var leikin um helgina. Valskonur líta vel út í upphafi móts. Liðið vann afar sannfærandi 27:18-útisigur á Selfossi á laugardag. Meira
26. september 2022 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Tékkland – Portúgal 0:4 Spánn...

Þjóðadeild UEFA A-deild, 2. riðill: Tékkland – Portúgal 0:4 Spánn – Sviss 1:2 *Portúgal 10, Spánn 8, Sviss 6, Tékkland 4. A-deild, 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.