Ólafur Hansson fæddist 18. september 1909 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Hans O. Devik, f. 1867, d. 1920, símaverkfræðingur fra Gloppen í Noregi, og Pálína Ólafía Pétursdóttir, f. 1876, d. 1964. Ólafur lauk stúdentsprófi frá MR og cand.mag.
Meira