Greinar laugardaginn 1. október 2022

Fréttir

1. október 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Afhjúpaði minnisvarða

Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins, afhjúpaði á miðvikudag minnisvarða um samskipti Íslands og Eistlands í eistneska utanríkisráðuneytinu í Tallinn. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Allir tilbúnir að þétta raðirnar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Ég er þakklát fyrir hversu uppbyggilegt þingið var. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Innsigling Morgunbirtan er dulúðug þegar siglt er inn til Færeyja með ferjunni Norrænu og farþegarnar virða fyrir sér grænar hlíðar eyjanna vafðar... Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Biden hótar afleiðingum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Bandaríkin og Atlantshafsbandalagið óttast ekki Vladimír Pútín Rússlandsforseta, að sögn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bjartsýnisspá fyrir 2071

Hið íslenska þjóðvinafélag heldur í dag málþing í tilefni af 150 ára afmæli félagsins, sem raunar var á síðasta ári. Málþingið ber yfirskriftina Bjartsýnisspá fyrir árið 2071 og hefst klukkan 14 í Grósku við Bjargargötu í Reykjavík. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Dæmdar bætur eftir slys í þrekprófi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Slökkviliðsmanni hjá Isavia voru dæmdar bætur í Landsrétti á þriðjudag vegna líkamstjóns, sem hann hlaut eftir að hann missti æfingabrúðu og hrasaði í þrekprófi í starfi sínu. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Einn allra elsti skólinn á Íslandi

Stjörnuskoðun, greining á konunglegu drama í sögu Bretlands, mannfræðirannsókn á menningu ólíkra námshópa og smásjárskoðun á lífríki Læksins í Hafnarfirði. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Einstök málverk á sýningu í járnsmiðju Héðins

Einstök málverk eftir marga af frumherjum íslenskrar myndlistar verða sýnd í dag í vélsmiðjunni Héðni við Gjáhellu í Hafnarfirði. Þetta eru verk sem Markús Ívarsson, járnsmiður og stofnandi Héðins, eignaðist á fyrri hluta 20. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Enn eru mikil verkefni fram undan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikill áfangi og ástæða til að óska íbúum Norðausturlands, Landsneti og þjóðinni allri til hamingju með að þetta skuli loksins vera komið. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 711 orð | 1 mynd

Eru að taka milljónir á ári

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Hér voru menn bara farnir að fá leyfi hingað og þangað til að smíða og kaupa byssur og þá skrifaði ég umboðsmanni Alþingis, það eru svona fimm-sex ár síðan,“ segir Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður í samtali við Morgunblaðið. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Fagurbleikar októberstjörnur fyrir gott málefni

Í tilefni átaksins Bleiku slaufunnar hafa Blómaval og Húsasmiðjan hafið sölu á bleikri októberstjörnu. Árni Reynir Alfreðsson, forstöðumaður markaðsmála frá Krabbameinsfélagi Íslands, tók formlega við fyrsta blóminu fyrr í vikunni. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fleiri fengu fljótt innlögn á LSH

Fleiri sjúklingar en áður, sem komu á bráðamóttöku Landspítalans, þurftu ekki að bíða eftir innlögn í rúm á legudeild eða fengu innlögn minna en klukkustund eftir komu á spítalann. Þetta hlutfall hefur ekki verið hærra frá árinu 2016. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Forgangsraðað vegna manneklu

Mjög mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi, sem greint var frá í gær, er ekki tilkomið vegna þess að fleiri leiti þangað en venjulega. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð

Gert verður við flugvél Icelandair í Lundúnum eftir árekstur við Korean Air

Icelandair fékk leyfi frá lögreglunni í Bretlandi í fyrrakvöld, til að losa farangur úr flugvél félagsins sem vél Korean Air rakst utan í á Heathrow-flugvelli á miðvikudag. Hliðarstél Icelandair-vélarinnar skemmdist við áreksturinn. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Heillandi heimur í Höllinni

Vísindavaka verður sett í Laugardalshöll klukkan 13 í dag, laugardag, en hún er haldin samtímis í 340 borgum og bæjum í 25 löndum víðsvegar um Evrópu undir heitinu European Researchers‘ Night. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Íslenska sönglagið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tónleikaröðin „Ár íslenska einsöngslagsins“ hófst með tónleikum til heiðurs Jónasi Ingimundarsyni í Salnum í byrjun september. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Kolmunnastofn styrkist

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) lagði til í gær að dregið yrði úr veiðum á norsk-íslenskri síld um 15% og makríl um 2% á næsta ári en að veiðar á kolmunna yrðu auknar um 81%. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 773 orð | 2 myndir

Leit hafin að nýrri Breiðafjarðarferju

Úr bæjarlífnu Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Ferjan Baldur sem nú sinnir siglingum yfir Breiðafjörð er komin til ára sinna. Tvisvar hafa komið upp alvarlegar bilanir í vél sem olli því að skipið varð vélarvana. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 872 orð | 4 myndir

Listin er leiðarljós í starfseminni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Listir í öllum sínum blæbrigðum hafa alltaf verið leiðarljós í starfsemi okkar,“ segir Halldór Lárusson stjórnarformaður Héðins hf. Í dag, 1. október kl. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Læknar erlendis trúðu ekki barninu

Hinn átta ára gamli Sindri Sæberg slasaðist illa í trampólíngarði á Tenerife í ágústbyrjun og braut báða hæla og ökkla. Meira
1. október 2022 | Erlendar fréttir | 1231 orð | 3 myndir

Munu aldrei semja við Pútín

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Mygla í nýbyggingu Vogaskóla

Mygla hefur komið í ljós á kennslusvæðum í Vogaskóla á annarri hæð í nýbyggingu skólans sem og á skrifstofum á jarðhæð. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Nýr göngustígur í Gufunesið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Strandvegi í Grafarvogi, til móts við Rimahverfi, niður í Gufunes. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Nýtt vaktakerfi hjá slökkviliðinu

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS) er að taka upp nýtt vaktavinnukerfi. Því fylgir mesta breyting sem orðið hefur hjá SHS frá stofnun árið 2000. Nýja kerfinu fylgir stytting vinnuvikunnar hjá starfsfólkinu. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Óvíst um ávinning hjá undir 59 ára

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vísbendingar eru um að örvunarbólusetningar gegn Covid-19 geti verið til meiri skaða en gagns hjá aldurshópnum 18-29 ára. Þetta kemur fram í nýlegri grein eftir Kevin Bardosh við háskólana í Washington og Edinborg og átta aðra vísindamenn, sem starfa m.a. við háskólana í Oxford, Kaliforníu og Toronto og Harvard-háskóla, auk Johns Hopkins-háskóla. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Sex stór verkefni á svipuðum tíma

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við finnum auðvitað fyrir því að það er samkeppni um fólk en það hefur tekist að púsla þessu vel saman,“ segir Arnbjörg Hafliðadóttir, framleiðandi hjá Glassriver. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Sýklaónæmi ein helsta heilbrigðisógnin

Baksvið Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi hefur dregist saman frá 2017, segir í nýrri skýrslu landlæknisembættisins um sýklalyfjanotkun og sýklalyfjaónæmi baktería í mönnum og dýrum á Íslandi 2021. Áhuga vekur að ávísunum sýklalyfja fækkaði sérstaklega mikið árið 2020 þegar Covid-19-faraldurinn stóð sem hæst, en þá fækkaði heimsóknum til heilsugæslulækna. Einnig stuðluðu samkomutakmarkanir að því að bæði börn og fullorðnir fengu almennt færri sýkingar. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Tillaga um hugvíkkandi efni

Alþingismenn úr sjö flokkum taka höndum saman og leggja fram þingsályktunartillögu um að breytingar verði gerðar til að heimila rannsóknir og tilraunir með hugvíkkandi efnið sílósbín í geðlækningaskyni. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Umferðarþungi ofmetinn í spám?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin birti í sumar áætlun um umhverfismat fyrir væntanlegan vegstokk á Sæbraut. Skipulagsstofnun hefur leitað umsagna hjá þeim aðilum sem lögbundið er að gera, til dæmis Reykjavíkurborg. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Uppsögn eftir að söluferli ON hófst

Reykjavíkurborg sagði upp samningi sínum við Orku náttúrunnar, ON, um götulýsingarþjónustu eftir að söluferli þjónustunnar hófst í september sl. Það sama gerði Vegagerðin. Þá sagði Akranes upp samningi sínum síðasta vor. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Útför Ragnars Arnalds

Útför Ragnars Arnalds, rithöfundar, alþingismanns og ráðherra, var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Séra Hjálmar Jónsson jarðsöng. Meira
1. október 2022 | Innlendar fréttir | 925 orð | 4 myndir

Þýðir þrekvirki Snorra á frönsku

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is François-Xavier Dillmann, prófessor emeritus frá Sorbonne í París, hefur um árabil einbeitt sér að fornnorrænum fræðum og gefið út vandaðar franskar þýðingar á verkum Snorra Sturlusonar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. október 2022 | Leiðarar | 252 orð

Hvatning?

Raunveruleikinn hverfur ekki með því að neita að horfast í augu við hann Meira
1. október 2022 | Leiðarar | 390 orð

Of lengi að rannsaka

Rannsókn kynferðisglæpa má ekki dragast von úr viti Meira
1. október 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Ofvaxna regluverkið

Bergþór Ólason vakti á Alþingi athygli á nýrri skýrslu Samtaka iðnaðarins og þeim tillögum sem í henni eru og snúa að því að meta nánar íþyngjandi áhrif nýrra lagaákvæða, að fylgja hagsmunum Íslands eftir gagnvart Evrópureglum og að þær verði innleiddar án íþyngjandi viðbótarkvaða. Meira
1. október 2022 | Reykjavíkurbréf | 1728 orð | 1 mynd

Pútín opnar á vopnahlé – ESB andar léttar

Nú hefur Pútín skyndilega opnað á friðarviðræður í stríði sínu við Úkraínu. Hann veit að ríki ESB verða himinlifandi. Og allt minnir þetta á 2014. Þá fékk hann Krímskaga í heimatilbúinni kosningu, varð svo við þeim „óskum“ sem í „niðurstöðum“ hennar komu fram. Meira

Menning

1. október 2022 | Myndlist | 1247 orð | 2 myndir

Allt hluti af sköpunarferlinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Jæja. Þá er loksins komið að því, yfirlitssýningu á verkum Guðjóns Ketilssonar sem lengi hefur verið með áhugaverðustu myndlistarmönnum landsins. Meira
1. október 2022 | Kvikmyndir | 209 orð | 1 mynd

Átylla fyrir sjúkt fólk eins og mig

Þá er október genginn í garð og átyllan fyrir því að horfa á (enn fleiri) hryllingsmyndir og -þætti í mánuðinum kærkomin fyrir sjúkt fólk á við mig. Meira
1. október 2022 | Tónlist | 37 orð | 4 myndir

Benni Hemm Hemm fagnaði í vikunni útkomu nýrrar plötu sinnar, sem...

Benni Hemm Hemm fagnaði í vikunni útkomu nýrrar plötu sinnar, sem nefnist Lending, í Tjarnarbíói ásamt hljómsveit. Blásið var í alla lúðrana, nýjustu smellir hljómsveitarinnar fengu að hljóma og háleynilegir gestir komu fram við góðar viðtökur... Meira
1. október 2022 | Kvikmyndir | 156 orð | 1 mynd

Fyrsta leikstjórnarverkefni Sigurjóns sýnt á RIFF

Heimildarmyndin Exxtinction Emergency , eða Útdauði neyðarástand , verður frumsýnd á morgun, 2. október, á RIFF og er hún eftir Sigurjón Sighvatsson og Scott Hardie. Meira
1. október 2022 | Tónlist | 2009 orð | 5 myndir

Í algjöru banastuði

VIÐTAL Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Ég var fjórtán ára þegar ég stóð inni í herberginu mínu í Árbænum, hlustandi á útvarp Rót. Meira
1. október 2022 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Keypti kvikmyndaréttinn að Húsinu

Framleiðslufyrirtæki Hannesar Þórs Halldórssonar, Floodlights, hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók Stefáns Mána, Húsinu . Er haft eftir Hannesi í tilkynningu að Húsið sé dimm og drungaleg saga og efni í góða kvikmynd. Meira
1. október 2022 | Myndlist | 180 orð | 1 mynd

Lawrence Weiner minnst í verkum

Í sölum Regen Projects í Los Angeles, stofnunar sem sýnir samtímamyndlist, hefur verið sett upp viðamikil sýning með verkum fjölda listamanna til minningar um Lawrence Weiner (1942-2021). Meira
1. október 2022 | Kvikmyndir | 690 orð | 2 myndir

Lækningarmáttur karíókísins

Leikstjóri: Einari Paakkanen. Finnland, 2022. 76 mín. Sýnd á RIFF. Meira
1. október 2022 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Rússar sniðganga Óskarsverðlaunin

„Framkvæmdanefnd rússnesku kvikmyndaakademíunnar hefur ákveðið að tilnefna enga rússneska mynd til Óskarsverðlaunanna,“ segir í tilkynningu sem nefndin sendi frá sér fyrr í vikunni. Meira
1. október 2022 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Sjá má Hrólf syngja Macbeth

Óperan Macbeth eftir Giuseppe Verdi verður sýnd ókeypis á OperaVision frá deginum í gær fram til 30. mars 2023. Hrólfur Sæmundsson barítón, sem sungið hefur talsvert í óperunni í Aachen, fer með titilhlutverkið í sýningunni. Meira
1. október 2022 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Von í myrkri í Norðurljósum

Fiðluleikarinn Rannveig Marta Sarc og píanóleikarinn Mathias Halvorsen koma fram á tónleikum í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Sígildum sunnudögum. Meira
1. október 2022 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Þekkt orgelverk, lög úr kvikmyndum og Eurovision-smellir á hátíð

Orgelhátíð barnanna fer fram í Hallgrímskirkju í dag, 1. október, frá kl. 12. Hefjast þá orgeltónleikar fyrir alla fjölskylduna og verða leikin þekktustu orgelverk sögunnar ásamt þekktum lögum úr kvikmyndum og Eurovision-smellir. Meira
1. október 2022 | Bókmenntir | 196 orð | 1 mynd

Þorpið hlaut Capital Crime-verðlaun

Þorpið eftir Ragnar Jónasson hlaut á fimmtudagskvöld Capital Crime-verðlaunin í flokki hljóðbóka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgefanda hans. „Það var leikkonan Amanda Rey sem las en hún hefur verið tilnefnd til BAFTA-verðlaunanna. Meira

Umræðan

1. október 2022 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

„Gróðrarstía andlegrar veiklunar“

Alma Björk Ástþórsdóttir: "Fyrir mörg börn samtímans er skólakerfið gróðrarstía andlegrar veiklunar." Meira
1. október 2022 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

BMI er gagnlegt

Pálmi Stefánsson: "BMI má nota til að besta vöxt, sem eykur lífslíkur og minnkar óþarfa fitu, og komast þannig hjá langvinnum sjúkdómum." Meira
1. október 2022 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Evrópumál

Einar Benediktsson: "Spurningin sem nú vaknar er hvort yfirgangur Rússa kalli ekki á ný viðbrögð og breyttar aðstæður í Evrópu?" Meira
1. október 2022 | Pistlar | 811 orð | 1 mynd

Fjölþátta stríð á Eystrasalti

Þennan sama fimmtudagsmorgun sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Alþingi að skemmdarverkið á gasleiðslunum færði „ógnina mjög nærri okkur“. Meira
1. október 2022 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Heimsstyrjöldina þriðju?

Haukur Jóhannsson: "Katrín Jakobsdóttir og Þórdís Gylfadóttir hætta á þriðju heimsstyrjöld. Ísland ætti að stuðla að friði." Meira
1. október 2022 | Pistlar | 445 orð | 2 myndir

Nýmál Orwells

Stóri bróðir er alþekktur úr bókinni 1984 eftir George Orwell, sem var rituð 1948 og kom út í nýrri þýðingu Þórdísar Bachmann 2015. Stóri bróðir er alltumlykjandi yfirvald sem fylgist með hverri hreyfingu og hugsun þegna framtíðarríkisins. Meira
1. október 2022 | Pistlar | 382 orð | 1 mynd

Samstöðuaðgerðir á verðbólgutímum

Í vikunni kynnti ríkisstjórn Noregs áform um auðlindagjöld sem eiga að skila ríkissjóði 33 milljörðum norskra króna eða sem nemur hátt í einu prósenti af vergri landsframleiðslu landsins. Meira
1. október 2022 | Aðsent efni | 787 orð | 2 myndir

Skrifum söguna áfram á íslensku

Lilja Dögg Alfreðsdóttir: "Heyranleiki og sýnileiki íslenskunnar er grundvöllurinn að því að við sem hér búum og gestir sem koma kynnist íslensku samfélagi á forsendum íslenskunnar." Meira
1. október 2022 | Pistlar | 266 orð

Split, september 2022

Það var fróðlegt á dögunum að gista tvær gamlar verslunarborgir í Evrópu, Tallinn í Eistlandi og Split í Króatíu. Meira
1. október 2022 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Það er hægt að breyta módelinu

Því hefur löngum verið hampað norræna kerfinu þar sem kratisminn, sem á auðvitað rætur í marxismanum, hefur verið upphaf og endir flestra ákvarðana, líka þegar „hægri“ stjórnir hafa verið við völd. Meira

Minningargreinar

1. október 2022 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Jónína Kristmanns Johns

Jónína (Nína) Kristmanns Johns fæddist í Vestmannaeyjum 1. október 1934. Hún lést í Lake Wylie, SC, í Bandaríkjunum 27. júní 2022. Hún var dóttir hjónanna Inga Kristmanns bankafulltrúa frá Garðastöðum í Vestmannaeyjum, f. 13. nóvember 1905, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2022 | Minningargreinar | 5279 orð | 1 mynd

Samúel Jón Einarsson

Samúel Jón Einarsson fæddist á Ísafirði 7. janúar 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða 20. september 2022. Foreldrar hans voru Elísabet Samúelsdóttir, f. 18. ágúst 1913, d. 25. maí 1974, og Einar Þ. Gunnlaugsson, f. 10. mars 1905, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
1. október 2022 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Sigurður H. Sigurþórsson

Sigurður Haraldur Sigurþórsson fæddist 7. júní 1936. Hann lést 5. september 2022. Útför var 16. september 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. október 2022 | Viðskiptafréttir | 412 orð | 2 myndir

Reykjavíkurborg segir upp samningi um götulýsingu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Reykjavíkurborg hefur sagt upp samningi sínum við Orku náttúrunnar, ON, um götulýsingarþjónustu. Tekjur ON vegna samningsins námu 320 milljónum króna á síðasta ári. Heildartekjur götulýsingarþjónustunnar námu um 600 milljónum króna árið 2021 eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins á dögunum um fyrirhugaða sölu þjónustunnar. Meira
1. október 2022 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 1 mynd

Síminn leiddi hækkanir á síðasta degi mánaðar

Hlutabréf í Kauphöllinni hækkuðu nokkuð hressilega í gærdag, ef horft er til þess hversu mikið þau hafa lækkað síðustu tvær vikurnar. Meira

Daglegt líf

1. október 2022 | Daglegt líf | 911 orð | 5 myndir

Langflestir vilja koma aftur

„Hér getur listafólk dvalið til að vinna að sínum verkum, umvafið náttúrufegurð og í nálægð við allt sem tilheyrir þorpinu,“ segir Alda Sigurðardóttir um Gullkistu á Laugarvatni, alþjóðlega miðstöð fyrir listafólk. Meira

Fastir þættir

1. október 2022 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c5 6. dxc5 Da5 7. Hc1 Re4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 c5 6. dxc5 Da5 7. Hc1 Re4 8. cxd5 Rxc3 9. Dd2 Dxa2 10. Hxc3 Bxc3 11. Dxc3 Da1+ 12. Kd2 f6 13. Rf3 0-0 14. Meira
1. október 2022 | Árnað heilla | 120 orð | 1 mynd

70 ára

Helga Þórarinsdóttir er sjötug í dag. Hún er borinn og barnfæddur Grindvíkingur. Hún hefur búið þar lengst af ævinnar, utan 17 ára í Reykjavík, en er komin heim aftur fyrir nokkrum árum. Meira
1. október 2022 | Árnað heilla | 829 orð | 3 myndir

Frábærir kennarar áhrifavaldar

Arna Hauksdóttir fæddist 1. október 1972 í Reykjavík og átti fyrst heima á Rauðalæk en annars ólst hún upp í Smáíbúðahverfinu. Meira
1. október 2022 | Í dag | 69 orð | 1 mynd

Íslandsvinur fylgir nýrri köllun

Skoski tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Lewis Capaldi hefur leitað á ný mið meðfram tónlistinni og hefur nú gefið út sínar eigin frosnu súrdeigspítsur, „Lewis Capaldi's Big Sexy Pizzas“. Meira
1. október 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Hálf- hljómar það hrottalega, sem stundum heyrist, að „berja mönnum kjark í brjóst“. Kannski hafi slegið saman orðtökunum að berja sér á brjóst (þ.e. kvarta og kveina ellegar upphefja sjálfan sig ) og að blása e-m e-u í brjóst – t.d. Meira
1. október 2022 | Í dag | 1151 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu, Thelmu og Sigga. Meira
1. október 2022 | Árnað heilla | 160 orð | 1 mynd

Ólafur Hansson

Ólafur Hansson fæddist 18. september 1909 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Hans O. Devik, f. 1867, d. 1920, símaverkfræðingur fra Gloppen í Noregi, og Pálína Ólafía Pétursdóttir, f. 1876, d. 1964. Ólafur lauk stúdentsprófi frá MR og cand.mag. Meira
1. október 2022 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd

Silja Rán Arnarsdóttir

30 ára Silja ólst upp í Grundarfirði en er nú búsett í Reykjavík. Hún vinnur sem saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Silja Rán var formaður Orator, félags laganema við HÍ, og varð í 2. sæti í kúluvarpi á silfurmóti ÍR. Meira
1. október 2022 | Í dag | 257 orð

Skrattinn sjálfur

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Illur þykir þessi maður. Þrjótur í neðra hábölvaður. Ekki gott á hendi að hafa. Hann er galdrakarl án vafa. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Mannskratti hann mikill er. Mun svo skratti í neðra. Meira
1. október 2022 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 23.00 The Invisible Man

Óttakennd ráðgáta frá 2020 með Elisabeth Moss í aðalhlutverki. Þegar ofbeldisfullur, fyrrverandi eiginmaður Ceciliu fremur sjálfsmorð og erfir hana að umtalsverðum fjármunum, fer hana að gruna að dauði hans hafi verið settur á svið. Meira
1. október 2022 | Fastir þættir | 575 orð | 4 myndir

Yfirlýsingar FIDE og Magnúsar Carlsens

Í vikunni birtust yfirlýsingar um mál sem skekið hefur skákheiminn og ratað í helstu stórblöð veraldar og frægt „tíst“ Elons Musks er varða ásakanir Magnúsar Carlsens á hendur Hans Niemann. Meira

Íþróttir

1. október 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

1. deild karla Skallagrímur – Sindri 80:85 Ármann – Fjölnir...

1. deild karla Skallagrímur – Sindri 80:85 Ármann – Fjölnir 112:110 Selfoss – Hrunamenn 103:88 Hamar – Álftanes 92:95 Þór Ak. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Atli er efstur í M-gjöfinni

M-gjöfin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Atli Sigurjónsson kantmaður KR-inga hefur verið besti leikmaður Bestu deildar karla á yfirstandandi keppnistímabili samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, þegar 22 umferðum er lokið af 27 í deildinni. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Frábær innkoma Sveindísar

Sveindís Jane Jónsdóttir fór á kostum fyrir Wolfsburg þegar liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með 6:1-stórsigri Wolfsburg en Sveindís Jane kom inn á sem varamaður hjá þýska liðinu á 66. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fyrsta markið í Hollandi

Kristian Nökkvi Hlynsson var á skotskónum fyrir Jong Ajax þegar liðið heimsótti Zwolle í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Haris Medunjanin kom Zwolle yfir á 62. mínútu áður en Kristian jafnaði metin fyrir Jong Ajax á 80. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Í vikunni fóru af stað fréttir um að Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ...

Í vikunni fóru af stað fréttir um að Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ hefði fyrr á árinu rætt við Heimi Hallgrímsson um mögulega endurkomu hans í starf landsliðsþjálfara karla. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Jafnt í frábærum leik

Stjarnan gerði sitt annað jafntefli í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á tímabilinu þegar liðið tók á móti Haukum í TM-höllinni í Garðabæ í 4. umferð deildarinnar í gær. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalur: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalur: FH – Víkingur R L16 Besta deild kvenna, lokaumferð: Hlíðarendi: Valur – Selfoss L14 Garðabær: Stjarnan – Keflavík L14 Kópavogur: Breiðablik – Þróttur R L14 Eyjar: ÍBV... Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Lætur af störfum í Grindavík

Alfreð Elías Jóhannsson verður ekki áfram þjálfari karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu á næsta tímabili. „Nú er það orðið ljóst að ég mun ekki halda áfram störfum hjá knattspyrnudeild Grindavíkur á komandi tímabili. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 67 orð

Missir af stórleiknum

Harry Maguire, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður ekki með liðinu á morgun þegar United heimsækir Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Etihad-völlinn í Manchester. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – Haukar 29:29 Staðan: Valur 4400122:988...

Olísdeild karla Stjarnan – Haukar 29:29 Staðan: Valur 4400122:988 Fram 4220110:1016 Haukar 4211112:1095 Grótta 4202112:1054 ÍBV 3120109:944 Stjarnan 4121114:1104 ÍR 4202116:1374 Afturelding 4112104:1033 Selfoss 4112111:1183 KA 4112105:1153 FH... Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 1478 orð | 4 myndir

Söguleg bikarúrslit í dag?

Bikarúrslit Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Víkingar geta komist í lítinn hóp sigursælla íslenskra knattspyrnufélaga í dag, takist þeim að leggja FH að velli í úrslitaleiknum í bikarkeppni karla, Mjólkurbikarnum, á Laugardalsvellinum. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Þeir bestu komu frá United

Hollendingurinn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri karlaliðs Manchester United, var útnefndur stjóri septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Meira
1. október 2022 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Þýskaland Wolfsburg – Leverkusen 6:1 • Sveindís Jane...

Þýskaland Wolfsburg – Leverkusen 6:1 • Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn á sem varamaður hjá Wolfsburg á 66. mínútu, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Meira

Sunnudagsblað

1. október 2022 | Sunnudagsblað | 70 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Góð tónlist og létt spjall. 13...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Góð tónlist og létt spjall. 13 til 16 100% helgi með Heiðari Austmann Heiðar Austmann og besta tónlistin á sunnudegi. Heiðar er góður að þefa uppi það sem fjölskyldan getur gert sér til skemmtunar á sunnudögum. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Barneignir voru bakslag

Ósanngirni Breska leikkonan Selin Hizli segir bakslag hafa komið í feril sinn eftir að hún átti tvíbura 24 ára gömul. Bransinn hafi ekki sýnt hinni ungu móður neinn skilning. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Borgir munu skjálfa!

Helgin í ensku úrvalsdeildinni er ekki fyrir hjartveika, tvöfaldur borgarslagur. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 1067 orð | 3 myndir

Bönd sem hafa þurrkast út

Hvað eiga The Ramones, The Jimi Hendrix Experience og Molly Hatchet sameiginlegt? Jú, allir stofnmeðlimir þessara rokksveita eru farnir yfir móðuna miklu. Og enginn þeirra varð sjötugur. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Carmen Nogales Nei, smá. Síðast sá ég mynd Pedros Almodóvars Madres...

Carmen Nogales Nei, smá. Síðast sá ég mynd Pedros Almodóvars Madres... Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Daníel Ágústsson Nei. Síðast sá ég myndina Come Play...

Daníel Ágústsson Nei. Síðast sá ég myndina Come... Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Eyþór Borgþórsson Nei, ekki nógu oft...

Eyþór Borgþórsson Nei, ekki nógu... Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Faraldurinn stýrði plötunni

Faraldur „Platan hefði orðið allt öðruvísi og jafnvel aldrei orðið til, alla vega ekki með þessum hætti. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Fólk þarf svigrúm til að melta nýju lögin

Svigrúm Málmbandið Butcher Babies hefur verið duglegt að senda frá sér lög í ár og fyrra og nú liggur ný breiðskífa fyrir, sú fjórða í röðinni. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 489 orð | 2 myndir

Frakkland í ljósum logum

París. AFP. | Romain Gavras vakti fyrst athygli með sláandi tónlistarmyndböndum fyrir listamenn á borð við Kanye West og MIA, en nú hefur hann haslað sér völl í heimi kvikmyndanna og nýjasta afurð hans fjallar um ólgu og óróa í borgum Frakklands. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Gekkst undir aðra hjartaaðgerð

Hjarta Richie Faulkner, gítarleikari málmbandsins Judas Priest, greindi frá því á Facebook á dögunum að hann hefði gengist undir aðra opna hjartaaðgerð á einu ári í ágúst síðastliðnum. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Sveinbjörnsdóttir Nei. Síðast sá ég Síðustu veiðiferðina...

Hrafnhildur Sveinbjörnsdóttir Nei. Síðast sá ég Síðustu... Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 700 orð | 3 myndir

Játaði glæp tuttugu árum síðar

Heildverslunin Nordgold er hundrað og tuttugu ára gamalt fyrirtæki. Sæmundur Norðfjörð er fjórði ættliður sem rekur fyrirtækið. Hann rifjar upp söguna og segir meðal annars frá innbroti sem var upplýst rúmum tveimur áratugum eftir að það var framið. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Jón Jónsson gefur út lag eftir Auð

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson hefur gefið út lagið Ég var ekki þar sem hann samdi með tónlistarmanninum Auðuni Lútherssyni eða Auði, eins og hann er jafnan kallaður. Bæði lag og texti eru eftir þá Jón og Auð en lagið var samið fyrir aðeins 14 dögum. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 250 orð | 1 mynd

Kona í fyrsta sinn á þingi sjómanna

Kona sat þing Sjómannasambands Íslands sem fulltrúi í fyrsta skipti haustið 1972. Hrefna Pétursdóttir hét hún og átti aðild að Þernufélagi Íslands sem átti rétt á fulltrúa. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 2. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

List gegn stríði í Hörpu

Býrð þú og starfar í Úkraínu? Já, ég bý í Lviv en ferðast oft um heiminn til að kynna list mína en ég er fatahönnuður. Ég sendi gjarnan ágóðann af minni vinnu til hersins í Úkraínu en bróðir minn er einmitt nú í hernum. Segðu mér frá list þinni. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 2210 orð | 4 myndir

Mamma sjáðu, ég ætla að hoppa!

Í langþráðri fjölskylduferð til Tenerife fór ekki allt sem skyldi, en slysin gera ekki boð á undan sér. Hinn átta ára gamli Sindri Sæberg slasaðist illa í trampólíngarði og braut báða hæla og ökkla. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 2472 orð | 2 myndir

Með Ísland vel á heilanum

Daisy L. Neijmann ólst upp í litlum bæ rétt fyrir utan Amsterdam. Hún byrjaði sextán ára að kenna sjálfri sér íslensku og eitt leiddi af öðru. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 1049 orð | 2 myndir

Römm er sú taug

Þjóðin hélt inn í liðna helgi með hryðjuverk á heilanum, slegin eftir að lögregla tilkynnti að hún hefði afstýrt yfirvofandi hryðjuverkaárás, sennilegast á Alþingi eða lögreglu. Einu gilti þótt fullyrt væri að hætta væri liðin hjá, óhugurinn ríkti... Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 776 orð | 1 mynd

Sköpunarmáttur friðar

Sjálfstætt og fullvalda Ísland tekur því skýra afstöðu með því að lögum og reglum verði komið yfir þá sem rjúfa þann frið. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Stærsti kjarnakljúfur Evrópu á fulla ferð

Kjarnakljúfurinn Olkiluoto 3 er nú komin á fullt skrið í Finnlandi eftir miklar tafir. Samnefnt kjarnorkuver er nú helsta raforkuver Evrópu, samkvæmt upplýsingum frá TVO, sem rekur verið, og þriðji öflugasti rafmagnsframleiðandi heims. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Svilar í hvaða sögu?

Svar: Svilarnir Björn í Mörk og Kári Sölmundarson eru sögupersónur í Njálu. Kári slapp úr brennunni á Bergþórshvoli, sem hann vildi hefna fyrir, og leitaði þá til Björns. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 346 orð | 7 myndir

Til að róa hugann

Í gegnum tíðina hefur lestur gefið mér mikið. Það er mín leið til að komast í einhvers konar núvitundarástand, róa hugann og einbeita mér að orðum. Ekkert jafnast á við að enda erilsaman dag á nærandi lestri. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 584 orð | 9 myndir

Vildi bara kaupa íbúð með baðkari

Uppáhaldsstaður Auðar Ýrar Elísabetardóttur á fallegu heimili hennar Hlíðunum í Reykjavík er baðkarið en Auður setti þau skilyrði þegar hún og eiginmaður hennar Marínó Sigurðsson voru í fasteignaleit að það væri baðkar í henni. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 3533 orð | 7 myndir

Þú dóst ekki nógu mikið, Ingvar!

Hann vakti athygli þegar hann felldi vindmylluna í Þykkvabænum á dögunum. Með bros á vör og viljann að vopni. Ingvar Jóel Ingvarsson hefur lifað ævintýralegu lífi. Meira
1. október 2022 | Sunnudagsblað | 457 orð | 1 mynd

Örsaga Þorvalds

Þessi gjörningur er ekki afturkræfur gagnvart Guði, kona. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.