Greinar mánudaginn 3. október 2022

Fréttir

3. október 2022 | Innlendar fréttir | 849 orð | 1 mynd

300 samningar senn lausir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
3. október 2022 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Á annað hundrað látnir eftir troðning

Í það minnsta 125 eru látnir eftir að mikill troðningur skapaðist á knattspyrnuleikvangi í Indónesíu. Slysið er eitt það mannskæðasta í íþróttasögunni. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Miðborg Þótt komið sé fram í október er landið fullt af ferðamönnum. Á götum miðborgar Reykjavíkur eru margir á ferð auk þess sem litríkur víkingur í dúkkulíki setur svip á... Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fimmta hver skipun gerð án auglýsingar

Í um 20% embættisskipana á árunum 2009 til 2022 var um að ræða flutning embættismanns án auglýsingar. Þetta kemur fram í samantekt forsætisráðuneytisins sem birt var á vef Stjórnarráðsins síðdegis í gær. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fjarskiptafyrirtækin stoppi í götin

Við endurnýjun og úthlutun tíðniréttinda þarf að ná samkomulagi við fjarskiptafyrirtækin um uppbyggingu, rekstur og viðhald á innviðum sem tryggja öruggt farsímasamband á þjóðvegum úti um land. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð

Fólk oft að klára allan ellilífeyrinn sinn

Tíðni netglæpa sem eldri borgarar verða fyrir hér á landi hefur aukist verulega á undanförnum árum. Fjórir eldri borgarar á Íslandi hafa tapað yfir 60 milljónum króna í svikamyllum af þessu tagi og nemur hæsta fjárhæðin tæpum 90 milljónum. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Glötum gríðarlegum verðmætum

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir það stærsta verkefni þjóðarinnar að efla íslenska tungu. Í íslenskunni sé allur menningararfur Íslendinga fólginn, sem og framtíð þjóðarinnar. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Grillið, grillið, grillið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Götulýsingin mun taka breytingum á næstunni

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Götulýsing á Akranesi kemur til með að taka breytingum á næstunni og nýir þjónustuaðilar taka við. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Haaland halda engin bönd

Erling Haaland skoraði þrennu fyrir Manchester City þegar liðið lagði nágranna sína í Manchester United, 6:3, í ótrúlegum borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla í gær. Meira
3. október 2022 | Erlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Hafa endurheimt Líman

Úkraínumenn hafa endurheimt öll völd í bænum Líman í Dónetskhéraði í austurhluta Úkraínu en enginn rússneskur hermaður er nú þar sjáanlegur. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Haustveður á landinu

Haustið er komið og lægðirnar laumast að landinu, hver á fætur annarri. Í dag má búast við hægum vindi af suðvestri og dálítilli vætu hér og þar um landið. Svo fer að rigna allvíða síðdegis og í kvöld og vindur verður víða 8-15 m/sek. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hrútar þuklaðir og skáldið heiðrað

Menningardagar á Raufarhöfn náðu hápunkti sínum á laugardaginn þegar hrútadagurinn var haldinn hátíðlegur. Því tilheyrir að bændur af svæðinu mæta með hrúta sína til sýnis og sölu í reiðhöllina sem stendur fyrir ofan þorpið. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hugvíkkandi efni til gagns

Ari Páll Karlsson ari@mbl. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Kostir Alexandersflugvallar verði greindir

Innviðaráðherra á að gera ítarlega athugun á kostum þess að gera Alexandersflugvöll á Sauðárkróki að varavelli annara millilandaflugvalla landsins, skv. þingsályktunartillögu sem Bjarni Jónsson þingmaður VG hefur lagt fram á Alþingi. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Leita að nýju skólahúsnæði vegna myglu

Reykjavíkurborg vinnur nú að því að finna nýtt húsnæði fyrir nemendur Vogaskóla, en mygla greindist í húsnæði skólans í síðustu viku. Myglan fannst á skrifstofum skólans, sem eru á jarðhæð, og á annarri hæð í nýbyggingu þar sem kennslusvæði nemenda í 4. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Listadagskrá til styrktar Úkraínu haldin í Kaldalóni Hörpu í kvöld

„Ég skapa ekki tónlist, hún skapar mig“ er yfirskrift dagskrár sem samtökin Artists4Ukraine standa fyrir í Kaldalóni Hörpu í kvöld kl. 18.30. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Meiri stuðningur við Úkraínu

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra segir spennu vegna stríðsins í Úkraínu vera að aukast frekar en hitt og að Ísland muni bæta í stuðning við Úkraínumenn. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nám og nýsköpun í Neskaupstað

Námskynning í háriðnum og rafvirkjun, spurningaleikur, síldarsmakk og nýsköpun. Bryddað var upp á þessu og fleiru á Tæknidegi fjölskyldunnar í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað um helgina. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 702 orð | 4 myndir

Nýr Þór er svissneskur vasahnífur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sterkt byggingarlag, hraði, kraftmiklar vélar, grunnrista, mikil dráttargeta, lætur vel að stjórn og góð aðstaða fyrir áhöfn. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ný vinnubrögð hjá ríkissáttasemjara

Um 200 manns úr samninganefndum launafólks og -greiðenda hafa að undanförnu sótt námstefnur á vegum ríkissáttasemjara. Þar er farið yfir t.d. samningatækni, samskipti og efnahagsmál í aðdraganda viðræðna um kjarasamninga. Námið er nýmæli. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Rannsókn á vettvangi er lokið

Búið er að hreinsa brunarústirnar þar sem áður var þvotta- og verslunarhúsnæði Vasks á Egilsstöðum eftir stórbrunann þar síðasta miðvikudag. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sendlingur sem senn verður grár

Í Biblíunni segir frá fuglum himinsins, sem svo sannarlega gleðja. Sendlingur er lágfættur og kubbslegur vaðfugl; hálsstuttur og goggurinn er smár. Á vetrum tekur fuglinn gráan svip og nú er sá svipur óðum að færast yfir búkinn. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Stórslys æft á flugvelli

Tvær flugvélar skullu saman, eldur logaði og um 60 manns slösuðust. Í þessum dúr var staðan á Reykjavíkurflugvelli á laugardagsmorgun þar sem haldin var flugslysaæfing á vegum Almannavarna og Isavia. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Strætó hefði getað farið í þrot

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Alexandra Briem, forseti borgarstjórnar og fulltrúi borgarinnar í stjórn Strætó, segir hækkun gjaldskrár Strætó hafa verið nauðsynlega, ella hefði fyrirtækið farið í þrot. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Stærsta verkefni þjóðarinnar

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra segir það stærsta verkefni þjóðarinnar að efla íslenska tungu. Ef þjóðin hætti að tala íslensku minnki samkeppnishæfni Íslendinga auk þess sem gríðarleg verðmæti glatist. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 812 orð | 2 myndir

Sumir tapað meira en 60 milljónum króna

Karlotta Líf Sumarliðadóttir karlottalif@mbl.is Tíðni netglæpa sem eldri borgarar verða fyrir hér á landi hefur aukist verulega á undanförnum árum, samkvæmt tölum lögreglu frá árinu 2017 til dagsins í dag. Um tvo flokka er að ræða, annars vegar fjárfestasvindl og hins vegar traustsvindl. „Þetta eru þeir flokkar sem við sjáum langmest tjón í, og í þeim eru fleiri en 90% þolenda 50 ára og eldri, og innan þess hóps er meira en helmingur 67 ára og eldri,“ segir G. Jökull Gíslason, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Tregafull stund þegar skellt verður í lás í Brynju

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Kúnnarnir eru miður sín enda hafa þeir alltaf getað komið í Brynju og fengið flest sem þá hefur vantað. Þetta eru erfiðir tímar fyrir miðborgina,“ segir Brynjólfur H. Björnsson, kaupmaður í versluninni Brynju við Laugaveg. Meira
3. október 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tvísýnar kosningar til forsetaembættis

Kjörstöðum var lokað í Brasilíu í gærkvöldi eftir að landsmenn höfðu meðal annars gengið til kosninga um forseta landsins. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 861 orð | 2 myndir

Umskipti og tækifæri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Loftslagsmál þurfa hvarvetna að vera efst á blaði,“ segir Nótt Thorberg forstöðumaður Grænvangs sem er samstarfsvettvangur atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Meira
3. október 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð

Útgerðin treg að styrkja skipakaup

Björgunarfélag Vestmannaeyja tók um helgina við Þór, nýju björgunarskipi. Björgunarskipið nýja, sem smíðað var í Finnlandi, kostar 285 milljónir. Ríkið borgar helminginn, en leitað er stuðnings fyrir hinum hlutanum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2022 | Leiðarar | 725 orð

Barið á mótmælendum

Í Íran og Afganistan fá konur að finna illa fyrir kúgurunum þessa dagana Meira
3. október 2022 | Staksteinar | 227 orð | 2 myndir

Stórmál sem ekki eru rædd

Nokkur umræða spannst á Alþingi í liðinni viku vegna fréttar Morgunblaðsins um ástandið í einstökum bæjarfélögum vegna mikils fjölda flóttamanna sem hingað leita. Eins og fram kom í fyrirspurn Guðbrands Einarssonar til félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur fjölgað hratt í þessum hópi að undanförnu og lýst var yfir hættustigi á landamærunum um miðjan síðasta mánuð. Meira

Menning

3. október 2022 | Leiklist | 1030 orð | 2 myndir

Ég um mig frá mér til mín

Eftir Florian Zeller. Íslensk þýðing: Sverrir Norland. Leikstjórn: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Leikmynd og búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljóðmynd: Jón Örn Eiríksson. Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir. Meira
3. október 2022 | Bókmenntir | 384 orð | 3 myndir

Skemmtilegar og frumlegar sögur

Eftir Guðjón Baldursson. Sæmundur 2022. 122 bls. kilja. Meira
3. október 2022 | Bókmenntir | 991 orð | 9 myndir

Stúfur í blíðu og stríðu

Hurðaskellir og Stúfur snúa aftur Stúfur hættir að vera jólasveinn ***½ Texti: Eva Rún Þorgeirsdóttir. Myndir: Blær Guðmundsdóttir. Bókabeitan 2019, 69 bls. Meira

Umræðan

3. október 2022 | Aðsent efni | 705 orð | 1 mynd

Eyðilegging umferðarmannvirkja

Sigurður Oddsson: "Gatnakerfi borgarinnar er byggt með gjöldum á bíla. Hefur meirihlutinn leyfi til að eyðileggja umferðarmannvirki í þeim tilgangi að tefja umferð?" Meira
3. október 2022 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Ég er farinn að hallast að fáfræðinni

Hjörtur Sævar Steinason: "Mér er það gjörsamlega óskiljanlegt hví þeir fiskar og menn eru ekki löngu farnir að spjalla saman!" Meira
3. október 2022 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Í átt til áratugar aðgerða í forvörnum

Aðalsteinn Gunnarsson: "Núna er að hefjast október, sem við tileinkum lýðheilsu. Bleikur október krabbameins og „sober“ október þar sem við hvetjum til minni áfengisneyslu." Meira
3. október 2022 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn – til hvers?

Viðskiptablaðið vakti athygli á því í pistli Óðins 21. september að ríkisstjórnin hefði í raun tekið lífskjör landsmanna að láni og að uppsafnaður hallarekstur áranna 2019-2023 væri samanlagt 571 milljarður. Meira
3. október 2022 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Uppgangur og uppsagnir í brothættum byggðum

Pétur Hafsteinn Pálsson: "Ég virði það við þessa þingmenn að nú er ekki, eins og áður var gert, verið að fela það af hvaða sjómönnum vinnan er tekin og til hverra hún er færð." Meira
3. október 2022 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan

Gunnar Björnsson: "Svo mikið er víst, að hefði líf kirkjunnar verið undir börnum hennar komið, myndu andstæðingar hennar fyrir löngu hafa hrósað sigri." Meira

Minningargreinar

3. október 2022 | Minningargreinar | 3248 orð | 1 mynd

Guðmundur Ásmundsson

Guðmundur Ásmundsson fæddist 9. mars 1960 í Ásgarði, Grímsnesi. Hann lést á heimili sínu í Basking Ridge, New Jersey 11. september 2022. Foreldrar hans voru Ásmundur Eiríksson oddviti og bóndi, f. 1921, d. 1984, og Sigríður Eiríksdóttir bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2022 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Jón Hjörtur Gunnlaugsson

Jón Hjörtur Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1952. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 23. september 2022. Foreldar Jóns voru Gunnlaugur Jónsson vegaeftirlitsmaður, f. 1927, d. 1991, og Guðrún Gíslína Guðnadóttir bókbindari, f. 1930, d. 2003. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2022 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Jón Karl Scheving

Jón Karl Scheving fæddist í Reykjavík, í Miðtúni 70 í heimahúsi 11. október 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. september 2022. Foreldrar Jóns Karls voru Jóhanna Ólafía Jóna Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2022 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist á Grund í Dýrafirði, 7. júní, 1924, dóttir Guðmundar Hákonarsonar, vélargæslumanns, f. 16. janúar 1872, á Læk í Mýrarhreppi, d. 1. júní 1928, og Valgerðar Einarsdóttur, húsfreyju, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2022 | Minningargreinar | 1656 orð | 1 mynd

Magnús Örn Sölvason

Magnús Örn Sölvason fæddist 3. nóvember 1980 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á Landspítalanum 23. september 2022. Foreldrar Magnúsar Arnar eru Hrefna Magnúsdóttir, f. 1. maí 1956, og Sölvi Steinn Alfreðsson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2022 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Óskar Lárusson

Óskar Lárusson fæddist í Reykjavík 20. september 1942. Hann lést á Skógarbæ 16. ágúst 2022. Foreldrar Óskars voru Jóhanna Jónsdóttir matráðskona, f. í Stafholtstungum 2. apríl 1922, d. 12. október 2009, og Lárus Óskarsson heildsali, f. í Reykjavík 15. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2022 | Minningargreinar | 2373 orð | 1 mynd

Yngvi Örn Guðmundsson

Yngvi Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1938. Hann lést 16. september 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Einarsson frá Miðdal, f. 1895, d. 1963, og Lydía Pálsdóttir, f. 1911, d. 2000. Systkini Yngva eru Einar Steinmóður, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. október 2022 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Elon Musk sýnir vélmenni

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla efndi á föstudag til viðburðar sem helgaður var gervigreind. Hápunktur viðburðarins var þegar Elon Musk forstjóri fyrirtækisins sýndi gestum róbota sem fengið hefur nafnið Optimus. Meira
3. október 2022 | Viðskiptafréttir | 243 orð

Hægir á vexti útflutningsgreina í S-Kóreu

Markaðsgreinendur fylgjast náið með útflutningstölum Suður-Kóreu til að mæla þrótt alþjóðahagkerfisins, enda er landið fjórða stærsta hagkerfi Asíu, heimkynni alþjóðlegra risafyrirtækja á borð við Samsung , Hyundai, LG og Kia , og umsvifamikið í... Meira
3. október 2022 | Viðskiptafréttir | 761 orð | 3 myndir

Litlu atriðin skipta máli

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

3. október 2022 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0 8. Bc4 d6 9. Rf3 Bxa6 10. Bxa6 Rxa6 11. 0-0 Da5 12. a4 Hfb8 13. Ha3 Hb4 14. e5 Rg4 15. exd6 exd6 16. Rb5 Db6 17. b3 Rc7 18. Rxc7 Dxc7 19. Bd2 Hb6 20. a5 Hbb8 21. Dc2 Rf6 22. Meira
3. október 2022 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

„Það væru allir í þessu ef þetta væri einfalt“

Risar úr heimi stafrænnar markaðssetningar munu tala á ráðstefnunni SAHARA Festival sem haldin verður í Silfurbergssal Hörpu 3. nóvember. Meðal fyrirtækja sem verða með fyrirlestur eru Amazon, Google, Metaverse, TikTok og Pinterest. Meira
3. október 2022 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Ingibjörg Garðarsdóttir

50 ára Inga ólst upp á Fáskrúðsfirði og í Breiðholti en flutti á Selfoss 13 ára og býr þar. Hún er viðskiptafræðingur að mennt og með mastersgráðu í verkefnastjórnun frá verkfræðideild HÍ. Meira
3. október 2022 | Í dag | 245 orð

Lipurtá og lukkunnar pamfíll

Þessar limrur fylgdu lausn Helga R. Einarssonar á gátunni á laugardag: Eftirmæli Karl hafði ýmsa kosti og konum féll vel er hann brosti, en gáfurnar hans þessa geðþekka manns minntu' á götin á mjólkurosti. Meira
3. október 2022 | Í dag | 48 orð

Málið

Maður leggur andstæðing í glímu. Og lætur kné fylgja kviði : fylgir sigrinum eftir. Sest t.d. ofan á hann og kastar mæðinni. Gengur líka (með breyttri aðferð) t.d. í brauðtertukeppni. Bara mannlegt. Meira
3. október 2022 | Árnað heilla | 799 orð | 3 myndir

Næg verkefni fram undan

Anna Dóra Antonsdóttir fæddist 3. október 1952 á Dalvík. „Þar ólst ég upp undir vökulum augum foreldra minna, nágranna og karlanna við höfnina sem litu eftir því að börn færu sér ekki að voða á flækingi við bryggjur. Meira
3. október 2022 | Í dag | 126 orð | 3 myndir

Sigrar og mistök á toppi Afríku

Fjölmiðlahjónin og fjallageiturnar Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson gengu á hæsta fjall Afríku í september. Meira
3. október 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Stykkishólmur Kristmann Hjörtur fæddist 9. mars 2022. Hann vó 3.626 g og...

Stykkishólmur Kristmann Hjörtur fæddist 9. mars 2022. Hann vó 3.626 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Gunnar Bragi Jónasson og Ásta Kristný Hjaltalín... Meira

Íþróttir

3. október 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Ármann – Tindastóll 78:66 Hamar/Þór &ndash...

1. deild kvenna Ármann – Tindastóll 78:66 Hamar/Þór – Breiðablik b 111:43 Spánn Zaragoza – Murcia 64:81 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 2 stig, tók 2 fráköst og gaf 3 stoðsendingar á 16 mínútum fyrir Zaragoza. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Besta deild karla Efri hluti: KA – KR 1:0 Staðan: Breiðablik...

Besta deild karla Efri hluti: KA – KR 1:0 Staðan: Breiðablik 22163355:2351 KA 23144546:2646 Víkingur R. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

England Arsenal – Tottenham 3:1 Bournemouth – Brentford 0:0...

England Arsenal – Tottenham 3:1 Bournemouth – Brentford 0:0 Crystal Palace – Chelsea 1:2 Fulham – Newcastle 1:4 Liverpool – Brighton 3:3 Southampton – Everton 1:2 West Ham – Wolves 2:0 Manch. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 588 orð | 1 mynd

Evrópusæti innan seilingar

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is KA fór langt með að tryggja sér Evrópusæti með því að hafa betur gegn KR, 1:0, þegar liðin mættust í efri hluta Bestu deildar karla í knattspyrnu á Greifavelli KA-manna á Akureyri í gær. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 643 orð | 5 myndir

*Karlalið Vals í körfuknattleik tryggði sér sigur í Meistarakeppni KKÍ...

*Karlalið Vals í körfuknattleik tryggði sér sigur í Meistarakeppni KKÍ með því að hafa naumlega betur gegn Stjörnunni, 80:77, í æsispennandi leik í Origo-höllinni á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kópavogur: Breiðablik – Stjarnan...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Kópavogur: Breiðablik – Stjarnan 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur – Fram 19. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Níu marka veisla í Manchester

Ótrúleg byrjun Norðmannsins Erlings Haalands hjá Manchester City hélt áfram í gær er hann skoraði þrjú mörk og lagði upp tvö til viðbótar í 6:3-heimasigri á Manchester United í grannaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Hörður 43:25 Staðan: Valur 4400122:988 ÍBV...

Olísdeild karla ÍBV – Hörður 43:25 Staðan: Valur 4400122:988 ÍBV 4220152:1196 Fram 4220110:1016 Haukar 4211112:1095 Grótta 4202112:1054 Stjarnan 4121114:1104 ÍR 4202116:1374 Afturelding 4112104:1033 Selfoss 4112111:1183 KA 4112105:1153 FH... Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Stjarnan í Evrópu með stæl

Fótboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Katrín Ásbjörnsdóttir skoraði þrennu fyrir Stjörnuna þegar liðið vann öruggan 4:0-sigur á Keflavík í lokaumferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á laugardag. Með sigrinum tryggði Stjarnan sér 2. Meira
3. október 2022 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Þriðji bikartitillinn í röð

Víkingur úr Reykjavík tryggði sér á laugardag bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu karla þegar liðið vann FH 3:2 í stórskemmtilegum framlengdum úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.