Greinar miðvikudaginn 5. október 2022

Fréttir

5. október 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð

ASÍ semji við tryggingafélögin

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) styður meginefni tillögu átta aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands (SGS) að ályktun um að ASÍ eigi frumkvæði að gerð allsherjarsamnings við íslensku tryggingafélögin um hagkvæmar heimilis- og... Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

„Framboðinu á lóðum er bara stýrt“

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Ein fullkomnasta sviflína í heimi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við bíðum eftir framkvæmdaleyfi frá Hveragerðisbæ. Það á að koma fljótlega og þá förum við að reisa sviflínuna. Meira
5. október 2022 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Eldflaugarskotið fordæmt víða

Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið, Bandaríkin og Suður-Kórea voru á meðal þeirra ríkja sem fordæmdu í gær eldflaugarskot Norður-Kóreumanna í fyrrinótt, en eldflaugin flaug yfir Japan. Meira
5. október 2022 | Erlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Flýja stöður sínar í Kerson

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínuher náði að stökkva rússneskum hersveitum á flótta á löngum kafla víglínunnar í Kerson-héraði í suðri í gær. Þá héldu hersveitir þeirra í austri áfram uppi gagnsóknum sínum. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Friðarsúla Yoko Ono verður tendruð á ný næsta sunnudag

Friðarsúlan í Viðey verður tendruð í sextánda skipti sunnudaginn 9. október kl. 20. Þetta listaverk Yoko Ono er ávallt tendrað á fæðingardegi eiginmanns hennar, tónlistarmannsins Johns Lennons, enda verkið gert til minningar um hann. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Gamli Herjólfur fer nú aftur í áætlun

Gamli Herjólfur kom til Vestmannaeyja í gær. Hann mun leysa Herjólf af í siglingum á milli lands og Eyja á meðan ferjan fer í slipp í Hafnarfirði. Áætlað hefur verið að skipið fari í slipp 8. þessa mánaðar og verði frá í allt að þrjár vikur. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Ljósadýrð Norðurljósin eru farin að skoppa um himinhvolfin á fögrum haustkvöldum. Hér er Húsavíkurvitinn baðaður í norðurljósunum eitt kvöldið... Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Holdlegar fýsnir á bókmenntakvöldi

„Garðurinn þrífst ef hann fær smá blóð“ er yfirskrift bókmenntakvölds sem haldið er í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.30. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hressir bræður skemmtu gestum í Himnalóni

Bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir sungu á góðgerðartónleikum í Sky Lagoon, eða Himnalóni eins og það gæti útlagst á íslensku, í gærkvöldi. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð

Húsnæðismál utandyra

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Framboðinu á lóðum er bara stýrt, eins og lóðaskorturinn sýnir. Þau sjónarmið komu fram hjá meirihlutanum að ekki mætti leysa vandann á framboðshliðinni of hratt. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Ian er versti fellibylurinn í sögu Flórída

Baksvið Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jafntefli við fyrrverandi heimsmeistara

Jóhann Hjartarson gerði jafntefli við fyrrverandi heimsmeistarann Viswanathan Anand í fyrstu umferð Evrópumóts taflfélaga sem fór fram í fyrradag. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Leggja til 75% minni loðnuafla í vetur

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Meta kostnað af styttingu vinnutíma

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga ætlar að leggja mat á kostnað við upptöku nýs vaktafyrirkomulags og styttingu vinnutíma slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mikil lækkun á markaði sl. vikur

Markaðsvirði hlutabréfa í Kauphöllinni lækkaði um rúma 260 milljarða króna frá miðjum september til upphafsdags viðskipta í þessari viku. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Músíkmeðferð fyrir börn og ungmenni

Hafnarfjarðarbær og Hljóma músíkmeðferð hafa undirritað samstarfssamning um músíkmeðferð fyrir börn og ungmenni í Hafnarfirði. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Opna fjöldahjálparmiðstöð í Borgartúni

Rými er fyrir rúmlega eitt hundrað manns í nýrri fjöldahjálparstöð sem opnuð var á vegum Rauða krossins í Borgartúni í gær. Greint var frá því að teymi félags- og vinnumarkaðsráðherra hefði ekki undan móttöku flóttafólks og því væri gripið þessa ráðs. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Puerto Rico áhrifavaldur

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vinkonurnar Linda Rós Ragnarsdóttir og Svanhildur Eva Stefánsdóttir byrjuðu að spila ýmis spil saman fyrir um fjórðungi aldar og stofnuðu fyrirtækið Spilavini fyrir 15 árum. „Eitt sinn, þegar við sátum við að spila Puerto Rico, veltum við því fyrir okkur hvað við vildum gera í framtíðinni og niðurstaðan var að eiga og reka verslun með spil,“ segir sú síðarnefnda. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Rafmyntagröftur mætir algjörum afgangi

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Óhjákvæmilegt er að forgangsraða nýju framboði af raforku hér á landi til kaupenda, svo mikil er eftirspurnin eftir grænni íslenskri orku. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 476 orð

Sameiginlegt sveitarfélag aftur án nafns

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Svífa eins og fuglinn frjáls yfir Svartagili

„Við bíðum eftir framkvæmdaleyfi frá Hveragerðisbæ. Það á að koma fljótlega og þá förum við að reisa sviflínuna. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Umturna jarðhæðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verið er að umturna jarðhæð Hótels Ísafjarðar. Veitingasalurinn verður stækkaður og gerður hótelbar við nýja afgreiðslu. Meira
5. október 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Öfgar grafa síður um sig á Íslandi

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. október 2022 | Leiðarar | 398 orð

Ástandið í Reykjavík versnar enn

Hvað þarf til að meirihlutinn viðurkenni mistök í skipulagsmálum? Meira
5. október 2022 | Leiðarar | 310 orð

Ekki horfir vel um olíu

Olían hefur lækkað að undanförnu en hætt er við að hún hækki á nýjan leik Meira
5. október 2022 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Heimagerður vandi

Huginn og Muninn Viðskiptablaðsins benda á að miklar tafir á skilum Ríkisendurskoðunar á Íslandsbankaskýrslu hafi vakið undrun og spennu, ekki þá síst hvort í henni muni felast ábendingar um pólitísk afskipti. Meira

Menning

5. október 2022 | Kvikmyndir | 797 orð | 2 myndir

„Ég bara elska sundlaugar“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýningar hefjast í dag í Bíó Paradís á nýjustu heimildarmynd sunddýrkandans Jóns Karls Helgasonar, Sundlaugasögum . Meira
5. október 2022 | Fjölmiðlar | 232 orð | 1 mynd

Ekki tala við mig um Jeffrey Dahmer

Nú eru allir að horfa á Monster: The Jeffrey Dahmer Story á Netflix. Þættirnir fjalla um fjöldamorðingjann Jeffrey Dahmer sem myrti 17 unga karlmenn og drengi á níunda áratugnum. Meira
5. október 2022 | Bókmenntir | 1025 orð | 4 myndir

Hrjóstrugt og gróft en ljóðrænt

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er fyrsta bókin mín. Meira
5. október 2022 | Bókmenntir | 179 orð | 1 mynd

Hvers er sæmdin?

Hvers er sæmdin? er yfirskrift málþings um höfundarrétt og siðferði sem fram fer í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag, miðvikudag, milli kl. 15.00 og 16.30. Meira

Umræðan

5. október 2022 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Farið að hvessa um vindorkuna

Djúpstæður ágreiningur stjórnarflokkanna þriggja á síðasta kjörtímabili varðandi hálendisþjóðgarð, sem þó var eitt af kjölfestumálunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, gerði að verkum að málið var andvana fætt. Meira
5. október 2022 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Hið íslenska þjóðvinafélag minnir á sig

Hjörleifur Guttormsson: "Mikil fjölgun innflytjenda kallar á allt önnur málstök en hingað til varðandi íslenskukennslu, framboð á námsleiðum og kynningu á meginreglum." Meira
5. október 2022 | Aðsent efni | 217 orð | 1 mynd

SÁÁ í 45 ár

Hilmar Kristensson: "Starfsemi SÁÁ er jafn mikilvæg nú og við stofnun." Meira

Minningargreinar

5. október 2022 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Guðni Rúnar Þórisson

Guðni Rúnar Þórisson múrari fæddist í Reykjavík 1. júní 1955. Hann varð bráðkvaddur 23. september 2022. Foreldrar hans voru Þórir Rafn Guðnason múrari, f. 23. október 1928, d. 12. febrúar 2009, og Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja, f. 14. september 1929. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

Inga Einarsdóttir

Inga Einarsdóttir fæddist 27. maí 1930 á Bergstaðastræti 24b í Reykjavík. Hún lést 16. september 2022 á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Jónsdóttir, f. 26. júlí 1893, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

Ísleifur Helgi Waage

Ísleifur Helgi Waage fæddist 5. febrúar 1961 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 23. september 2022. Foreldrar hans voru Guðný Hulda Ísleifsdóttir Waage, f. 28.4. 1938, d. 28.6. 2022, og Eggert Stefán Sigurðsson Waage, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 2999 orð | 1 mynd

Jóhannes Bergur Helgason

Jóhannes Bergur Helgason fæddist í Reykjavík 25. júní 1946. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 25. september 2022. Foreldrar hans voru hjónin Líney Jóhannesdóttir rithöfundur frá Laxamýri og Helgi Bergsson hagfræðingur. Þau eignuðust þrjú börn. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 229 orð | 1 mynd

Ólafur Jón Ólafsson

Ólafur Jón Ólafsson fæddist 31. mars 1981. Hann lést 15. september 2022. Útför Óla Jóns fór fram 29. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

Soffía Jensdóttir

Soffía Jensdóttir fæddist á Minna-Garði í Dýrafirði 29. júní 1935. Hún lést á Landakoti 21. september 2022. Hún var dóttir hjónanna Jens Jónssonar, bónda og kennara, f. 6. september 1890, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1184 orð | 1 mynd | ókeypis

Sófus Páll Helgason

Sófus Páll Helgason fæddist 7. ágúst 1958 á Raufarhöfn. Hann lést á Tenerife 12. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Sófus Páll Helgason

Sófus Páll Helgason fæddist 7. ágúst 1958 á Raufarhöfn. Hann lést á Tenerife 12. september 2022. Foreldrar hans eru Halldóra Jósefa Hólmgrímsdóttir, f. 1936, og Helgi Sigurður Pálsson, lögregluþjónn á Húsavík, f. 1934, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
5. október 2022 | Minningargreinar | 1071 orð | 1 mynd

Steinþór Björgvin Þorsteinsson

Steinþór Björgvin Þorsteinsson fæddist 25. maí 1937 á Skagaströnd. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 28. september 2022. Foreldrar Steinþórs voru Hólmfríður Kristjánsdóttir, f. 8. mars 1897, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

5. október 2022 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. d4 d6 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 a6...

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 0-0 5. d4 d6 6. 0-0 Rc6 7. Rc3 a6 8. b3 Hb8 9. Bb2 Bf5 10. d5 Ra5 11. Rd4 Bd7 12. Dd2 c5 13. dxc6 bxc6 14. e4 Dc8 15. Hfe1 e5 16. Rde2 Bh3 17. Had1 Rb7 18. Rc1 Bxg2 19. Kxg2 Re8 20. Ba3 f5 21. c5 f4 22. f3 Hf6 23. Meira
5. október 2022 | Árnað heilla | 108 orð | 2 myndir

Ari Steinar Hilmarsson

30 ára Ari fæddist í Bærum í Noregi, ólst upp í Kópavogi og býr á Akureyri. Hann er húsasmiður að mennt og vinnur hjá Byggingarfélaginu Hyrnu. Áhugamálin eru snjóbretti, fjallahjól og veiði. Fjölskylda Maki er Bergdís Sigfúsdóttir, f. Meira
5. október 2022 | Árnað heilla | 910 orð | 3 myndir

Áhugamálin mörg og fjölbreytt

Hjördís Halldórsdóttir fæddist 5. október 1972 á Akureyri og ólst þar upp. „Öll sumur var farið vestur í Djúp að heimsækja æskuslóðir föður míns, oftast í slagtogi með bræðrum hans. Meira
5. október 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Bandarískir aðdáendur Laufeyjar björguðu málunum

Djasssöngkonan geysivinsæla Laufey Lín Jónsdóttir deildi skemmtilegri uppákomu frá tónleikaferðalagi sínu í Bandaríkjunum á tiktoksíðu sinni. Meira
5. október 2022 | Í dag | 318 orð

Hugsað til Bjarna frá Gröf

Mógils Katan sendi mér góðan póst: „Þegar ég fór að heiman á fimmtudaginn greip ég með mér nokkra ólesna Mogga. Skemmtilegasta lesningin fannst mér Vísnahornið frá þriðjudeginum, Vel yrkir séra Hjálmar. Meira
5. október 2022 | Í dag | 64 orð

Málið

Forðum varð kýr ekki mjólkuð nema maður legði hönd að verki. Óhægt er að mjólka kú með bók í hendi. Í fornritum segir varla af vígfimri kú. Algengara er að kenna fólk til föður og móður en til kýr. Sem sagt: kýr, kú, kú, kýr. Meira
5. október 2022 | Fastir þættir | 159 orð

Slöpp slemma. A-AV Norður &spade;KD1083 &heart;K842 ⋄Á64 &klubs;9...

Slöpp slemma. A-AV Norður &spade;KD1083 &heart;K842 ⋄Á64 &klubs;9 Vestur Austur &spade;54 &spade;7 &heart;D6 &heart;G9753 ⋄KG1092 ⋄87 &klubs;D1072 &klubs;ÁKG53 Suður &spade;ÁG962 &heart;Á10 ⋄D53 &klubs;864 Suður spilar 6&spade;. Meira
5. október 2022 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Öfgar á Íslandi og umheiminum

Öfgahyggja hefur víða risið undanfarin ár og gefið hefur verið til kynna að öfgar kunni að búa að baki hryðjuverkamálinu svonefna. Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðiprófessor ræðir öfgahyggju á Íslandi og tengsl út í... Meira

Íþróttir

5. október 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Báðir þjálfararnir hættir

Jón Stefán Jónsson og Perry Mclachlan eru hættir störfum sem þjálfarar kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu þrátt fyrir að hafa skrifað undir þriggja ára samning fyrir ári. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Einar í eins leiks bann

Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram í handbolta, hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna ummæla sem hann lét falla í viðtali við Vísi eftir leik Fram og FH í Olísdeildinni 29. september síðastliðinn. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 2. umferð, seinni leikir: Amicitia Zürich &ndash...

Evrópudeild karla 2. umferð, seinni leikir: Amicitia Zürich – Benidorm 34:30 • Ólafur Guðmundsson skoraði 4 mörk fyrir Amicitia sem tapaði, 58:64 samanlagt. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 15.30...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 15.30 Víkin: Víkingur R. – Valur 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Garðabær: Stjarnan – KA/Þór 18 Hlíðarendi: Valur – Fram 19. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 260 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning...

*Knattspyrnumaðurinn Sigurður Egill Lárusson hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2025. Sigurður Egill var að verða samningslaus, en hefur nú ákveðið að framlengja samninginn sinn við Hlíðarendafélagið. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Liverpool sannfærandi í breskum slag

Liverpool vann sannfærandi 2:0-sigur á Rangers í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Enska liðið var töluvert betra en það skoska og hefði sigurinn getað orðið mun stærri. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Liverpool – Rangers 2:0 Ajax...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Liverpool – Rangers 2:0 Ajax – Napoli 1:6 Staðan: Napoli 330013:29 Liverpool 32015:56 Ajax 31026:83 Rangers 30030:90 B-RIÐILL: Club Brugge – Atlético Madrid 2:0 Porto – Leverkusen 2:0 Staðan: Club... Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 720 orð | 2 myndir

Náði ekki öllum mínum markmiðum

Best í Bestu Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Takk, ég er mjög ánægð,“ voru fyrstu viðbrögð Olgu Sevcovu, lettnesku landsliðskonunnar hjá ÍBV, þegar henni var tjáð að hún væri besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta 2022 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
5. október 2022 | Íþróttir | 801 orð | 3 myndir

Olga best í deildinni

Uppgjör 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Olga Sevcova, lettneska landsliðskonan í liði ÍBV, var besti leikmaður nýliðins tímabils í Bestu deild kvenna í fótbolta samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Viðskiptablað

5. október 2022 | Viðskiptablað | 202 orð | 2 myndir

Aftur bjart yfir flugi á Keflavíkurflugvelli

Flugþjónustufyrirtækið Airport Associates hyggur á aukin umsvif á Keflavíkurflugvelli á næstu árum. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Alþingi Íslendinga embættismanna

Ríkisstofnanir eru ekki óskeikular heldur og ófá dæmi um að starfsmenn ríkisskattstjóra geri mistök við tollflokkun. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 317 orð

ASÍ stimplar sig úr leik

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Allt stefnir í að fólkið sem á síðustu árum hefur unnið markvisst að því að stofna til átaka á vinnumarkaði nái Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) undir sig í næstu viku. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 2825 orð | 1 mynd

Hafa vaxið með alþjóðafluginu á Keflavíkurflugvelli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigþór Kristinn Skúlason, forstjóri Airport Associates á Keflavíkurflugvelli, hefur starfað hjá fyrirtækinu síðan það var stofnað fyrir aldarfjórðungi. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 666 orð | 1 mynd

Hvenær leiðir umferðarslys til örorku?

Að mati undirritaðs mætti endurskoða margt í þessu ferli. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 740 orð | 1 mynd

Ljón frá París sem er til í hvað sem er

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ég er í senn nautnaseggur og naumhyggjumaður: ég reyni að sanka ekki að mér hlutum umhugsunarlaust en legg þeim mun meira upp úr gæðum, endingu og notagildi. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn í Kompaní

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Markaðsráðstefna Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins og mbl.is, er vel sótt þessa dagana. Endurnýjunarhlutfall í klúbbnum er hátt. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Mun hærri upphæðir í boltanum

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Liðin í Bestu deild karla fá töluvert hærri upphæðir í ár en áður. Tekjum er að mestu skipt jafnt og liðin fá að jafnaði rúmar 20 milljónir. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 107 orð | 1 mynd

Myndform færir út kvíarnar

Tekjur heildsölunnar Myndforms námu tæplega 615 milljónum króna í fyrra en voru til samanburðar 544 milljónir króna árið áður. Það er ríflega 13% aukning í sölu. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 150 orð | 2 myndir

Rangt að ræða um sölutregðu á íbúðum

Byggingarmarkaður Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG Verks, segir að þótt hægt hafi á sölu íbúða fari því fjarri að ræða megi um sölutregðu. Tilefnið er umræða um áhrif vaxtahækkana Seðlabankans á fasteignamarkaðinn. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 930 orð | 1 mynd

Tókst að afstýra bankaáhlaupi

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Pervin Dadashova hefur tekist á við netárásir Rússa í Úkraínustríðinu. Átökin sýna glögglega að slíkar árásir eru orðnar hluti af nútímahernaði. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 741 orð | 1 mynd

Tækifæri fyrir íslenska kolefnisbindingu

Nýr maður í brúnni hjá EY þekkir reksturinn út og inn enda hefur Guðjón Norðfjörð starfað hjá fyrirtækinu um langt skeið. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Undir borginni komið að fá þriðja aðila inn

Stefnt er að því að ljúka samningum um kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar fyrir 15. desember nk. Þetta segir Erling Freyr Guðmundsson framkvæmdastjóri Ljósleiðarans í skriflegu svari til ViðskiptaMoggans. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 398 orð

Uppgjöf stjórnmálamanna fyrir hinu opinbera

Það er, og hefur yfirleitt verið, erfitt að losa fyrirtæki úr eigu hins opinbera, hvort sem úr hendi ríkis eða sveitarfélaga. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 634 orð | 2 myndir

Yfir 260 milljarðar þurrkuðust út

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Mikil lækkun varð á íslenskum hlutabréfamarkaði síðari hluta september. Markaðsaðilar eru þó bjartsýnir á bata til lengri tíma. Meira
5. október 2022 | Viðskiptablað | 1425 orð | 1 mynd

Ys og þys út af nokkrum prósentum

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Það er merkilegt hve mikið fjaðrafok skapaðist í kringum hófstilltar skattalækkunarhugmyndir Liz Truss og Kwasis Kwartengs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.