Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Á fundi borgarstjórnar á þriðjudag var tillaga sjálfstæðismanna um uppbyggingu á Geldinganesi felld með fjórtán atkvæðum borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna. Einar Þorsteinsson, borgarfulltrúi Framsóknar og væntanlegur borgarstjóri, segir það ekki lýsandi fyrir stöðuna í húsnæðismálum borgarinnar.
Meira