Greinar þriðjudaginn 11. október 2022

Fréttir

11. október 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Alls 84 gist í fjöldahjálparstöð

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Alls hafa 84 einstaklingar gist í fjöldahjálparstöðinni í Borgartúni frá því hún var opnuð á þriðjudag í síðustu viku. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

„Snýst um að móta stefnu ASÍ“

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Viðbúið er að draga muni til tíðinda í dag, á öðrum degi þingsins og herma heimildir blaðsins að tilkynnt verði um þrjú framboð í dag; í embætti fyrsta, annars og þriðja varaforseta ASÍ. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Breiðablik Íslandsmeistari

Breiðablik er Íslandsmeistari karla í knattspyrnu, í annað sinn í sögu félagsins, eftir að Stjarnan gerði sér lítið fyrir og lagði Víking úr Reykjavík að velli í efri hluta Bestu deildarinnar á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Brýnt að lög um landamæri verði afgreidd

Hlutfallslega tekur Ísland á móti langflestum flóttamönnum frá Venesúela í Evrópu og er í fimmta sæti yfir þau lönd sem taka á móti flestum flóttamönnum frá þessu Suður-Ameríkulandi. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Málað Þótt komið sé vel fram í októbermánuð viðrar enn til útiverka og listmálunar. Hér er málari frá Juan Pictures Art að störfum við Bókasafn... Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Fjarðabyggð sé hringrásarhagkerfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Uppbygging á grænum orkugarði í Fjarðabyggð er um þessar mundir áherslumál bæjaryfirvalda þar. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fordæmir „algjöra grimmd“ Pútíns

Rússar hefndu í gær fyrir árásina á brúna yfir Kertsj-sundið með því að skjóta rúmlega 80 eldflaugum á borgaraleg skotmörk vítt og breitt um Úkraínu. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Full flugvél af stuðningsfólki

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fjölmargir Íslendingar verða á áhorfendapöllunum þegar íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því portúgalska í umspilsleik um sæti á HM 2023 í dag. Meira
11. október 2022 | Erlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Hefndu sín á óbreyttum borgurum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti hét því í gær að sífellt harðari aðgerðum yrði beitt til þess að svara árásum Úkraínumanna, eftir að Rússaher skaut rúmlega 80 eldflaugum á borgaraleg skotmörk vítt og breitt um Úkraínu. Að minnsta kosti 11 manns fórust í árásunum og 89 særðust, en eldflaugaárásirnar voru sagðar hefnd Rússa fyrir árásina á brúna yfir Kertsj-sundið um helgina. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Hyggjast rannsaka gjafagjörninginn

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara um að vísa frá kæru þrotabús heildverslunarinnar Eggerts Kristjánssonar ehf. á hendur Skúla Gunnari Sigfússyni, fyrrverandi eiganda fyrirtækisins. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Jafnrétti í forgrunn

Samráð nefnist nýtt jafnréttisráð Samkaupa sem sett var á laggirnar á jafnréttisdögum fyrirtækisins, sem fram fóru í liðinni viku. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jarðgangagjaldið hljómar illa

Hugmyndir innviðaráðherra um að innheimta veggjöld í jarðgöngum til þess að fjármagna samgönguframkvæmdir hljóma ekki vel. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kennsl borin á líkið er fannst við Gróttu

Búið er að bera kennsl á lík sem fannst í fjörunni við Gróttuvita á Seltjarnarnesi á ellefta tímanum sl. sunnudagsmorgun. Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti þetta í samtali við mbl. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 800 orð | 2 myndir

Leiguþak leysir ekki húsnæðisskortinn

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og að líkindum næsti forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), hefur lengi gagnrýnt leigumarkaðinn, fordæmt „svívirðilega framkomu“ leigufélaga sem stýrðist af „taumlausri græðgi“. Nú í aðdraganda kjarasamninga hafa hann og fleiri bryddað upp á þessu á ný og vilja að hið opinbera hlutist til um að komið verði á „leiguþaki“ eða „leigubremsum“. Þau sjónarmið eru ekki bundin við verkalýðsforystuna, en nýleg könnun bendir til að ríflega 70% landsmanna séu hlynnt leiguþaki. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Lúðrasveitir til að kalla fólkið saman

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lúðrasveit Reykjavíkur fagnar 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni var ákveðið að halda tvenna sérstaka tónleika. Þeir fyrri voru í vor en þeir seinni verða í salnum Kaldalóni í Hörpu miðvikudaginn 16. nóvember. Þetta verður jafnframt í síðasta sinn sem Lárus Halldór Grímsson stjórnar sveitinni, en það hefur hann gert undanfarin 24 ár. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nýliðun á leikskólum í Hafnarfirði

Tuttugu og þrír nýir nemar í leikskólakennarafræðum hafa undirritað námssamning við Hafnarfjarðarbæ. Þar fyrir utan eru fimm starfsmenn leikskóla í námi í leikskólabrú. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 278 orð

Ráðherra vill ganga lengra

„Það eru seglar í okkar lagaumhverfi sem gera það að verkum að vandinn er eins mikill og raun ber vitni hér, hlutfallslega sá langmesti ef horft er til nágrannaþjóða okkar í Evrópu,“ sagði Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, í svari við... Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Ræddu um að drepa Sólveigu Önnu og Gunnar Smára

Landsréttur féllst í gær á að stytta varðhald yfir mönnunum tveimur, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi og einangrun vegna meints undirbúnings á hryðjuverkum, úr tveimur vikum í eina. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Sjáist varla á mælum

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Veðurstofa Íslands býst við að lítið jökulhlaup hefjist í Grímsvötnum í dag og fari niður Gígjukvísl. Þetta sagði Salóme Jórunn Bernharðsdóttir, náttúruvársérfræðingur á stofunni, í samtali við mbl. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð

Sleppt úr haldi og ekki lengur grunur um saknæmt athæfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sleppt tveimur mönnum úr haldi sem handteknir voru í tengslum við rannsókn á andláti konu í Laugardal um helgina. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Snyrtilegar flóttamannabúðir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Að mínum dómi býr flóttafólk í flóttamannabúðum í Grikklandi við mannsæmandi aðstæður,“ segir Birgir Þórarinsson, alþingismaður. Hann heimsótti nýlega tvennar slíkar búðir. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Stefnir í metuppskeru

Gott útlit er með uppskeru af kornökrunum í Gunnarsholti sem eru þeir stærstu á landinu. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Styðja við frjálsa fjölmiðla

„Við fengum kynningu á fjölmiðlaumhverfinu bæði í Noregi og Danmörku, stuðningi við einkarekna fjölmiðla, skilyrðum sem ríkisfjölmiðlar búa við og afstöðu blaðamannafélaga og fjölmiðlafyrirtækja til þessa umhverfis,“ segir Bryndís... Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð

Sýknaður af ákæru fyrir farsímanotkun

Héraðsdómur Reykjaness hefur sýknað karlmann af ákæru lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fyrir að hafa talað í farsíma undir stýri. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Taka undir ákall nemenda

Barnaheill taka heilshugar undir ákall nemenda um viðbrögð og forvarnir gegn kynferðisofbeldi. Telja samtökin að fræða þurfi starfsfólk, kennara og stjórnendur um kynferðisofbeldi og hvernig eigi að bregðast við því. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Tjón upp á tugi milljóna á Oddeyri

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Náttúruhamfarastofnun Íslands, NTÍ, hefur borist á fjórða tug tilkynninga um tjón í kjölfar illviðrisins sem reið yfir landið fyrir um hálfum mánuði. Meira
11. október 2022 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Yfirmaður netöryggismála settur af vegna Rússatengsla

Þýskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Nancy Faeser, innanríkisráðherra Þýskalands, vildi víkja Arne Schönbohm, yfirmanni netöryggisstofnunar þýska alríkisins, BSI, til hliðar vegna meintra tengsla hans við leyniþjónustustofnanir Rússlands. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Þungavigtarfólk á Arctic Circle í ár

Þing Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, verður haldið í Hörpu og á Reykjavík Edition-hótelinu frá fimmtudegi og fram á sunnudag. Þingið verður enn fjölmennara en í fyrra og þar verða yfir 200 málstofur með um 600 ræðumönnum. Áætlað er að yfir 2. Meira
11. október 2022 | Innlendar fréttir | 651 orð | 5 myndir

Öflugt þing, iðandi mannlíf og færeyskt fjör á Arctic Circle

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Mér sýnist allt stefna í að þing Hringborðs norðurslóða verði öflugra en nokkru sinni fyrr þrátt fyrir ýmsar erfiðar aðstæður,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands og forsvarsmaður Arctic Circle, sem sett verður í Hörpu á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2022 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

„Flóttamenn“ og fölsuð vegabréf

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifar pistil á mbl.is þar sem hann fjallar um neyðarástand í flóttamannamálum. Hann segir að ef málefni innflytjenda ber á góma „við íbúa hinna Norðurlandanna eða Íslendinga sem hafa þar búið í lengri eða skemmri tíma er viðkomandi fljótur að vara okkur Íslendinga við. Meira
11. október 2022 | Leiðarar | 645 orð

Verndað óefni

Íslensk yfirvöld virðast ekki ráða við sitt verkefni. Það er mikið alvörumál Meira

Menning

11. október 2022 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Daniel Barenboim dregur sig í hlé

Hinn virti hljómsveitarstjóri Daniel Barenboim tilkynnti á dögunum að af heilsufarsástæðum muni hann hætta að koma fram. Meira
11. október 2022 | Hugvísindi | 81 orð | 1 mynd

Fjallar um torf í hádegisfyrirlestri

Sigríður Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Hólum, heldur fyrirlestur sem ber heitið Torf til bygginga í dag kl. Meira
11. október 2022 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Friðrik Þór heiðraður á hátíð í Lübeck

Kvikmyndaleikstjórinn Friðrik Þór Friðriksson mun hljóta heiðursverðlaun á norrænum kvikmyndadögum í Lübeck, Nordic Film Days, sem fara fram 2.-6. nóvember. Á opnunarkvöldinu mun Friðrik veita verðlaununum viðtöku í CineStar Filmpalast-kvikmyndahúsinu. Meira
11. október 2022 | Bókmenntir | 333 orð | 3 myndir

Glæpir í skjóli trúarbragða

Eftir Lone Theils. Friðrika Benónýsdóttir þýddi. Ugla 2022. Kilja, 294 bls. Meira
11. október 2022 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Haraldur sýnir í nýju galleríi, Glerhúsinu

Á laugardag var opnuð í Glerhúsinu sýning Haraldar Jónssonar, Bráð . Meira
11. október 2022 | Tónlist | 284 orð | 1 mynd

Hinir árlegu Norrænu músíkdagar hefjast í dag

Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar 2022 hefst í dag, þriðjudag, og stendur fram á laugardag í Reykjavík og Kópavogi. Hátíðin hefst með viðburði í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag kl. 16 en kynnt verða ný norræn hljóðfæri í þróun og notkun. Meira
11. október 2022 | Bókmenntir | 519 orð | 3 myndir

Í landi nýrra tilfinninga

Eftir Sunnu Dís Másdóttur. Mál og menning, 2022. Kilja, 45 bls. Meira
11. október 2022 | Tónlist | 34 orð | 3 myndir

Vel heppnuð tilraunastarfsemi

Extreme Chill-hátíðin fór fram í 13. skipti í miðborginni um helgina. Tónleikar og viðburðir fóru fram víða og innlendir og erlendir tónlistarmenn komu fram. Hátíðin hefur með hverju árinu aukist að umfangi og... Meira

Umræðan

11. október 2022 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Hindrar EES fríverzlun við Bandaríkin?

Hjörtur J. Guðmundsson: "Við Íslendingar stöndum utan tollamúra Evrópusambandsins með aðildinni að EES-samningnum en erum hins vegar innan regluverksmúra þess." Meira
11. október 2022 | Aðsent efni | 392 orð | 4 myndir

Húsnæðisverð lækkar

Halldór Kári Sigurðarson: "Horft fram á við er ljóst að húsnæðisverð mun halda áfram að lækka að nafnvirði á næstu mánuðum." Meira
11. október 2022 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Reykjavík úti að aka

Jónas Elíasson: "Skipulagsyfirvöld í Reykjavík vega ómaklega að Vegagerðinni í umsögn um Sæbrautarstokk." Meira
11. október 2022 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Ríkið þarf að greiða fyrir þjónustuna

Kjördæmaviku þingmanna er nýlokið, þar sem þingmönnum gefst kærkomið tækifæri til að ferðast um, ræða við fólk, heimsækja fyrirtæki, stofnanir og sveitastjórnarfólk. Meira

Minningargreinar

11. október 2022 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd

Ása María Kristinsdóttir

Ása María fæddist þann 24. júlí 1934 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunuarheimilinu Sóltúni 30. september 2022. Foreldrar hennar voru Avona Josefine Jensen húsmóðir, f. 16. október 1911 í Waag á Suðurey í Færeyjum, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2022 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Ásrún Helga Kristinsdóttir

Ásrún Helga Kristinsdóttir fæddist 6. ágúst 1939 í Hafnarfirði, en fluttist nokkurra daga gömul til Reykjavíkur. Hún andaðist 30. september 2022 í Skógarbæ. Foreldrar hennar voru Kristinn Sigurðsson, f. 27. febrúar 1912, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2022 | Minningargreinar | 5217 orð | 1 mynd

Gísli Jens Friðjónsson

Gísli Jens Friðjónsson, fv. forstjóri Hagvagna og Hópbíla, fæddist í Reykjavík 26. apríl 1947. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 1. október 2022. Foreldrar hans voru Friðjón Guðbjörnsson vélstjóri, f. 23. október 1905, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2022 | Minningargreinar | 2295 orð | 1 mynd

Hallgrímur Skaptason

Hallgrímur Skaptason skipasmiður og framkvæmdastjóri fæddist á Grenivík 23. desember 1937. Hann lést á Kristnesspítala 27. september 2022. Foreldrar hans voru Skapti Áskelsson, f. 20. júní 1908, d. 3. júlí 1993, og Guðfinna Hallgrímsdóttir, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2022 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Jóna Magnea Jónsdóttir

Jóna Magnea Jónsdóttir fæddist 27. ágúst 1934 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 27. september 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Magnea G. Ágústsdóttir, f. 1.4. 1913, d. 21.1. 1988, og Jón Einarsson, f. 18.9. 1906, d. 21.7. 1983. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2022 | Minningargreinar | 2348 orð | 1 mynd

Margrét Karlsdóttir

Vegna mistaka við vinnslu birtust minningagreinar ekki á útfarardegi. Morgunblaðið biður aðstandendur og aðra hlutaðeigandi velvirðingar á því. Margrét Karlsdóttir fæddist á Húsavík 8. janúar 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum 2. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2022 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Unnur Einarsdóttir

Unnur Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, fæddist 12. júní 1934 á Stóra-Fjalli, Mýrarsýslu. Hún lést á deild 11G, Landspítala við Hringbraut, 29. september 2022. Foreldrar hennar voru Einar Sigurðsson, f. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2022 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið er komið undir 3%

Samkvæmt áætlun Vinnumálastofnunar var 2,8 prósent atvinnuleysi á landinu í september. Það er í fyrsta sinn síðan í desember 2018 sem atvinnuleysi mælist undir þremur prósentustigum, að því er lesa má úr talnagrunni Vinnumálastofnunar. Um 5. Meira
11. október 2022 | Viðskiptafréttir | 459 orð | 2 myndir

Saksóknari lætur rannsaka ráðstafanir Skúla í Subway

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi þá ákvörðun héraðssaksóknara að vísa frá kæru þrotabús heildverslunarinnar Eggerts Kristjánssonar ehf. (nú nefnt EK1923) á hendur Skúla Gunnari Sigfússyni, oftast kenndum við Subway. Er ákvörðun saksóknara nýjasta vendingin í dæmafáu hnútukasti sem ratað hefur með margvíslegum og ófyrirséðum hætti fyrir dómstóla síðustu árin. Meira
11. október 2022 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 1 mynd

Vattarnes með um þrjá milljarða króna í eigin fé

Hagnaður Vattarness ehf. nam á síðasta ári tæpum 540 milljónum króna, samanborið við tæplega 200 milljóna króna tap árið á undan. Meira

Fastir þættir

11. október 2022 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Be7 7. 0-0 0-0 8. c4 Rf6 9. Rc3 dxc4 10. Bxc4 Rbd7 11. Bf4 Rb6 12. Bb3 Rbd5 13. Bg3 Rxc3 14. bxc3 Re4 15. Re5 Rf6 16. He1 c6 17. Bh4 Dc7 18. Meira
11. október 2022 | Árnað heilla | 626 orð | 4 myndir

Aðallagasmiður og gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns

Guðmundur Jónsson fæddist 11. október 1962 í Hafnarfirði þar sem hann er nú búsettur. „Ég fæddist þar bara af því að það var allt fullt á fæðingarstofum í Reykjavík, en annars bjuggu foreldrar mínir í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
11. október 2022 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Henti systur sinni fram af 40 m hárri byggingu

Jón Viðar Arnþórsson, eigandi Icelandic stunts og Týs MMA í Sporthúsinu, hefur tekið þátt í fjölmörgum áhættuatriðum fyrir kvikmyndir og þætti í gegnum tíðina ásamt systur sinni, Immu Helgu. Meira
11. október 2022 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Hulda Jónsdóttir

40 ára Hulda ólst upp á Sauðárkróki en býr í Garðabæ. Hún vinnur á lagernum hjá Kemi. Áhugamálin eru fjölskyldan, hönnun, mótorsport og veiði. Fjölskylda Maki Huldu er Páll Ragnar Pálsson, f. 1980, leiðtogi vatns og fráveitu hjá Veitum. Meira
11. október 2022 | Í dag | 227 orð | 2 myndir

Hús er manns gaman

Ég er svo undarlega innréttaður að ég hef meira gaman af fólki en húsum. Það gæti þó verið að breytast, þökk sé vandaðri dagskrárgerð í íslensku sjónvarpi upp á síðkastið. Meira
11. október 2022 | Í dag | 63 orð

Málið

Sjái maður Bretakonung í beinni útsendingu er ljóst – m.a. – að hann er ótýndur með ý -i. Hins vegar er hann ekki ótíndur (þ.e.: óvalinn) með í -i. Það er aftur haft um okkur alþýðuna, venjulegt pakk: ótíndur almúgi . Oftar þó um þrjóta . Meira
11. október 2022 | Í dag | 301 orð

Organisti og harmónikuleikari níræður

Baldur frændi minn Hafstað sendi mér góðan póst á föstudag: „Reynir Jónasson organisti og landsfrægur harmónikuleikari varð níræður þann 26. september síðastliðinn. Meira
11. október 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Leó Hlynsson Brekkan fæddist 11. október 2021 kl. 11.00 og á...

Reykjavík Leó Hlynsson Brekkan fæddist 11. október 2021 kl. 11.00 og á því eins árs afmæli í dag. Foreldrar hans eru Hanna Mia Brekkan og Hlynur Sæmundsson... Meira
11. október 2022 | Í dag | 37 orð | 3 myndir

Verðum að þora að kalla eftir ábyrgð

Þrátt fyrir miklar framfarir síðustu ár, þegar kemur að jafnrétti kynjanna, þá virðist knattspyrnuheimurinn enn vera litaður af mikilli karllægni. Meira

Íþróttir

11. október 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

1. deild karla Álftanes – Selfoss 97:91 Staðan: Sindri 330263:2056...

1. deild karla Álftanes – Selfoss 97:91 Staðan: Sindri 330263:2056 Álftanes 330282:2686 Selfoss 321283:2374 ÍA 321245:2404 Ármann 321288:2874 Hamar 312283:2752 Skallagrímur 312250:2532 Hrunamenn 312271:2912 Fjölnir 303237:2900 Þór Ak. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Allt undir hjá Íslandi í Portúgal

Í dag rennur stóra stundin upp í Pacos de Ferreira í Portúgal. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi og komist þannig á heimsmeistaramót í fyrsta skipti. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins er skrifaður frá Porto í Portúgal þar sem spennan...

Bakvörður dagsins er skrifaður frá Porto í Portúgal þar sem spennan fyrir einum mikilvægasta, ef ekki almikilvægasta, leik íslenskrar kvennaknattspyrnusögu fer stigvaxandi. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Besta deild karla Efri hluti: Stjarnan – Víkingur R. 2:1 Staðan...

Besta deild karla Efri hluti: Stjarnan – Víkingur R. 2:1 Staðan: Breiðablik 24183360:2457 Víkingur R. 24137462:3646 KA 24144647:2846 KR 24810639:3634 Stjarnan 2497842:4634 Valur 24951041:3732 Neðri hluti: FH – Leiknir R. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 806 orð | 2 myndir

Breiðablik Íslandsmeistari 2022

Besta deildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 899 orð | 2 myndir

Einn leikur skilur á milli feigs og ófeigs

Í Porto Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Í dag rennur stóra stundin upp í Pacos de Ferreira í Portúgal. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sér sæti á HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi og komist þannig á heimsmeistaramót í fyrsta skipti. Til þess þarf liðið líklega að hafa betur í venjulegum leiktíma gegn heimakonum í Portúgal, sem freista þess sömuleiðis að komast á HM í fyrsta sinn. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Selfoss U – Valur U 30:30 Staðan: Valur U...

Grill 66-deild karla Selfoss U – Valur U 30:30 Staðan: Valur U 321089:835 HK 3210105:875 KA U 3210104:995 Þór Ak. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ásvellir: Haukar...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Ásvellir: Haukar – Grindavík 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir 19. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 55 orð

Rangt þjóðerni hjá mótherjum Vals Í blaðinu í gær var rangt farið með...

Rangt þjóðerni hjá mótherjum Vals Í blaðinu í gær var rangt farið með þegar sagt frá þjóðerni Dunajská Streda, mótherja Vals, í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handknattleik. Meira
11. október 2022 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Tveir lykilmenn fjarverandi hjá Íslandi

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður án þeirra Ómars Inga Magnússonar og Viktors Gísla Hallgrímssonar þegar liðið mætir Ísrael á morgun á Ásvöllum í Hafnarfirði og Eistlandi í Tallinn 15. október í undankeppni EM 2024. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.