Greinar miðvikudaginn 12. október 2022

Fréttir

12. október 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Alþýðusambandið klofið í herðar niður

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambands Íslands og Verkalýðsfélags Akraness, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, drógu öll framboð sín til forystu Alþýðusambands... Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð

Áfram í haldi vegna Ólafsfjarðarmálsins

Sá sem hefur setið í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar lögreglunnar á Norðurlandi eystra á mannsláti á Ólafsfirði hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald allt til 7. nóvember. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Boða 2. áfanga nýs miðbæjar á Selfossi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Tillögur að seinni áfanga hins nýja en þó gamla miðbæjar á Selfossi liggja nú fyrir. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Bæjarfulltrúar skoðuðu bankahús

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Forystufólk í bæjarmálum á Akureyri skoðaði í gær Landsbankahúsið þar í bæ með hugsanleg kaup bæjarins á því í huga. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Draumurinn úti eftir tap í Portúgal

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður ekki á meðal þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári eftir svekkjandi tap gegn Portúgal í umspili í Pacos de Ferreira í Portúgal í gær. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Eitt gigg á ári til að rifja upp gullátið í útlöndum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við stefnum ekki að því að verða fræg heldur bara að skemmta okkur og öðrum. Það skemmta sér allir vel í kringum þetta band,“ segir Örvar Daði Marinósson, söngvari Hljómsveitarinnar 2007. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Ekki von á miklum áhrifum á Íslandi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er víst að álagning auðlindaskatts á hagnað fiskeldisfélaga í Noregi muni hafa áhrif á stóru íslensku fiskeldisfyrirtækin sem öll eru að meirihluta til í norskri eigu. Það er helst að sameining móðurfélaga Arctic Fish og Arnarlax geti dottið upp fyrir vegna veikingar þeirra auk þess sem samkeppnisyfirvöld á Íslandi og í Evrópusambandinu hafa ekki enn samþykkt samrunann. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Erlendir sérfræðingar velkomnir

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ríkisstjórnin hyggst grípa til sérstakra aðgerða til þess að auðvelda fyrirtækjum hér á landi að ráða til sín sérfræðinga frá löndum utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES). Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fjöldi í varðhaldi hverju sinni

Lögreglan á Suðurnesjum hefur mátt sæta gríðarlegu álagi vegna verkefna sem tengjast Keflavíkurflugvelli að undanförnu. Þar vega þungt flóttamannamál annars vegar og ólöglegur fíkniefnainnflutningur hins vegar. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð

Flugstöðinni breytt og líkur á nýju metári

Baldur Arnarson Höskuldur Daði Magnússon Koma um tveggja milljóna erlendra ferðamanna á næsta ári gæti skilað ferðaþjónustunni um 600 milljörðum íslenskra króna á næsta ári, samkvæmt áætlun Íslandsbanka. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Gott fyrsta skref en þó bara „dropi í hafið“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Mennta- og barnamálaráðuneytið ætlar að veita sveitarfélögunum stuðning sem nemur um 338 milljónum króna vegna barna á flótta skólaárið 2022-2023. Meira
12. október 2022 | Erlendar fréttir | 898 orð | 1 mynd

Heita að draga Pútín til ábyrgðar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Leiðtogar sjö helstu iðnríkja heims héldu neyðarfund í gær til þess að ræða stórauknar eldflaugaárásir Rússa á óbreytta borgara í Úkraínu. Leiðtogarnir fordæmdu árásirnar í sameiginlegri yfirlýsingu eftir fundinn og sögðu að óheftar árásir á óbreytta borgara væru stríðsglæpur. Hétu leiðtogarnir því að Vladimír Pútín Rússlandsforseti og aðrir sem staðið hefðu að baki árásunum yrðu dregnir til ábyrgðar. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hugur og hjarta með heimalands mót

Fullfermi íslenskra stuðningsmanna við gljáfægðan farkost sinn í vöggu púrtvínsgerðar allar götur síðan á 17. öld, borginni Porto í Portúgal, í gær. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kostnaður eykst um 200 þúsund

Áætlað er að kostnaður meðalkúabús aukist um 150-200 þúsund krónur á ári vegna boðaðrar hækkunar á úrvinnslugjaldi á heyrúlluplast. Bændasamtök leggjast eindregið gegn hækkuninni. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Regnhlífaveður Regnhlífarnar komu í góðar þarfir hjá ferðamönnum sem skoðuðu Sólfarið við Skúlagötu í gær en víða á landinu rigndi eins og hellt væri úr... Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Lýsa megnri óánægju með hækkun gjalda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greina má megna óánægju með áform um nýtt varaflugvallagjald og hækkun áfengis- og tóbaksgjalds í fríhöfnum í umsögnum um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Icelandair og Isavia gera ýmsar athugasemdir við þessa þætti frumvarpsins. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Margir koma fyrir milligöngu annarra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Fullyrða má að margir komi hingað til lands fyrir milligöngu annarra og geta því, eftir komu til landsins, verið skuldbundnir þessum aðilum til lengri eða skemmri tíma. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Myndstef styrkir

Myndstef, höfundarréttarsamtök sjónlistafólks á Íslandi, veittu á dögunum styrki til starfandi myndhöfunda á Íslandi, samtals 17 milljónir króna. Þessar styrkveitingar eru árlegar og á sl. 20 árum hefur verið úthlutað alls 152 milljónum kr. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð | 3 myndir

Óboðnir gestir ræddir á málþingi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óboðnir gestir er yfirskrift haustmálþings Garðyrkjuskólans á Reykjum/FSU sem haldið verður á morgun á Reykjum kl. 13.00-16.15. Guðríður Helgadóttir, garðyrkjufræðingur hjá FSU, flytur inngang. Meira
12. október 2022 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Óttast harkalegar aðgerðir í Íran

Mannréttindasamtök lýstu yfir þungum áhyggjum sínum í gær vegna fregna um að íranskar öryggissveitir væru að beita miklu afli til þess að kveða niður mótmæli gegn klerkastjórninni í borginni Sanandaj í Kúrdistan-héraði Írans. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Óvægin umræða um frambjóðendur útslagið

Baldur S. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Vantar 2,2 milljarða fyrir ný lyf

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Lyfjanefnd Landspítala mun ekki hafa svigrúm til þess að taka ný lyf í notkun á árinu 2023 og fjárveitingar munu vart nægja til að viðhalda í öllum tilvikum lyfjameðferð sem þegar er hafin. Meira
12. október 2022 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Vilja auka kvóta um 2,5 milljónir lítra

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á mjólkurafurðum hefur verið góð á árinu og er það ekki síst þakkað fjölgun ferðafólks frá löndum þar sem hefð er fyrir mikilli mjólkurneyslu. Framleiðsla kúabúanna tók við sér síðsumars eftir frekar slaka byrjun. Nú lítur út fyrir að auka þurfi heildarkvóta næsta árs um 2,5 milljónir lítra til að halda framleiðslu og sölu á innanlandsmarkaði í jafnvægi. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2022 | Leiðarar | 639 orð

ASÍ og þys út af engu

Upplausnin í ASÍ má ekki breiðast út. Meira
12. október 2022 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Borgarlínan og barnagjöldin

Umboðsmaður barna sendi Strætó fyrirspurn í fyrra vegna mikillar hækkunar á árskorti ungmenna. Í janúar á þessu ári fékk borgarstjóri svo bréf frá umboðsmanninum þar sem einnig var óskað skýringa á þessum hækkunum í ljósi yfirlýstrar stefnu meirihlutans í borginni. Sem kunnugt er svaraði borgarstjóri engu fyrr en eftir að umboðsmaðurinn ítrekaði bréf sitt um miðjan síðasta mánuð og málið fékk athygli fjölmiðla. Meira

Menning

12. október 2022 | Tónlist | 390 orð | 1 mynd

„Tökum hljóðfærin strax upp“

Djasskvartettinn KuVenda kemur fram á Jazzklúbbnum Múlanum á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudag, og hefjast leikar klukkan 20. Meira
12. október 2022 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Forskot tekið á List án landamæra með opnun samsýningar í Y galleríi

Listahátíðin List án landamæra verður sett í Gerðubergi á laugardaginn af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og er dagskráin einkar fjölbreytt að venju. Meira
12. október 2022 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

JFDR semur við Houndstooth

Jófríður Ákadóttir, sem gengur undir listamannsnafninu JFDR, hefur undirritað útgáfusamning við bresku tónlistarútgáfuna Houndstooth. Meira
12. október 2022 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Málþing um Molière í Veröld

Í tilefni af því að í ár eru 400 ár liðin frá fæðingu þjóðskálds Frakka, Jean-Baptistes Poquelins eða Molières, hefur verið blásið til þrískiptrar menningarveislu honum til heiðurs. Meira
12. október 2022 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Nokkrir tónleikar á hátíðinni í dag

Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar er nú haldin í Reykjavík og Kópavogi. Nokkrir viðburðir eru á dagskrá í dag, miðvikudag. Í Salnum heldur norska slagverkssveitin Pinquins tónleika kl. 12.15. Flutt verða verk eftir sex tónskáld. Kl. Meira
12. október 2022 | Bókmenntir | 1321 orð | 2 myndir

Verðum að vopnast bjartsýni

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta átti upphaflega ekki að verða bók. Ég átti það til að sofna á rauðu ljósi og ein af leiðunum sem ég fann til þess að halda mér vakandi var að skrifa. Meira
12. október 2022 | Bókmenntir | 78 orð | 1 mynd

Þrjú skáld í fyrstu Kveikju haustsins

Kveikja nefnist viðburðaröð hugvekja, lista og fræða um eld, innblástur, skrif, skáldskap, hugsun, skynjun og sköpun í Borgarbókasafninu. Fyrsta Kveikja haustsins fer fram í kvöld kl. Meira

Umræðan

12. október 2022 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

20 þúsund íbúðir – næstu fimm ár

Gestur Ólafsson: "Auðvitað eigum við sem fyrst að forvinna skipulag allra hugsanlegra byggingarsvæða í Reykjavík og meta hvernig hagkvæmast er að byggja þau." Meira
12. október 2022 | Pistlar | 345 orð | 1 mynd

66% fleiri flóttamenn en í „opnum dyrum“ Merkel

Þjóðverjar tóku á móti 1,2 milljónum flóttamanna á árunum 2015 og 2016. Það þótti í öllu samhengi risavaxin aðgerð, enda setti þessi ákvörðun þýskra stjórnvalda gríðarlegan þrýsting á öll grunnkerfi landsins. Meira
12. október 2022 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Bara nokkrar sekúndur skipta máli!

Jón Svavarsson: "Búmm! Það fór flugvél fram af braut og allt í volli!" Meira
12. október 2022 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Staða ísíþrótta í Reykjavík

Þóra Gunnarsdóttir: "Það er hér með skorað á íbúa Reykjavíkur að greiða atkvæði með byggingu stækkunar á Skautahöllinni í Laugardal." Meira
12. október 2022 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Þakkir, hvatning

Þórey Guðmundsdóttir: "Fordómar af öllu tagi virðast vera þrælvinsæl afstaða þessa dagana. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur mátt þola sitt af hverju." Meira
12. október 2022 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Þriðja stoð fjárhagslegs sjálfstæðis

Óli Björn Kárason: "Gegn hugmyndafræði eymdarinnar standa þeir sem berjast fyrir því að gera sem flestum kleift að verða eignafólk og tryggja þeim fjárhagslegt sjálfstæði" Meira

Minningargreinar

12. október 2022 | Minningargreinar | 593 orð | 1 mynd

Árdís Björnsdóttir

Árdís Björnsdóttir fæddist á Hraunkoti í Aðaldal 8. nóvember 1930. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. september 2022. Foreldrar hennar voru Björn Ármannsson, f. á Hraunkoti 19.1. 1902, d. 18.8. 1970, og Kristín Kjartansdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2022 | Minningargreinar | 1439 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurðardóttir

Guðbjörg fæddist á Djúpuvík 15. október 1953. Hún lést á Landspítalanum 24. september 2022. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson útgerðarmaður og Ína Jensen. Guðbjörg var yngst tíu systkina. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2022 | Minningargreinar | 2208 orð | 1 mynd

Guðmundur Már Sigurðsson

Guðmundur Már Sigurðsson fæddist 23. janúar 1945 á Hvammstanga. Hann lést á líknardeild Landspítalans 4. október 2022. Foreldrar Guðmundur voru Sigurður Gíslason, f. 1905, d. 1977, og Ingigerður Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 1903, d. 1990. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2022 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Hallgerður Pétursdóttir

Hallgerður Pétursdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 13. janúar 1948. Hún varð bráðkvödd í Vestmannaeyjum að kvöldi 24. september 2022. Foreldrar hennar voru Pétur Stefánsson, f. 1.5. 1917, d. 24.11. 1993 og Sigrún Magnúsdóttir, f. 23.5. 1920, d. 17.4.... Meira  Kaupa minningabók
12. október 2022 | Minningargreinar | 2869 orð | 1 mynd

Kristinn Þór Styrmisson

Kristinn Þór Styrmisson fæddist 25. ágúst 2000. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 29. september 2022. Foreldrar hans eru Kristín Erla Ingimarsdóttir kennari og bóndi, f. 24.2. 1976, og Styrmir Þór Þorsteinsson vélvirki og bóndi, f. 1.2. 1974. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1323 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigursteinn Jósefsson

Sigursteinn Jósefsson fæddist 11. apríl 1946 í Reykjavík. Hann lést 30. september 2022 í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landsspítalans. Foreldrar hans voru Jósef Jón Sigurðsson, f. 18.12. 1918, d. 27.4. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2022 | Minningargreinar | 2185 orð | 1 mynd

Sigursteinn Jósefsson

Sigursteinn Jósefsson fæddist 11. apríl 1946 í Reykjavík. Hann lést 30. september 2022 í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild Landsspítalans. Foreldrar hans voru Jósef Jón Sigurðsson, f. 18.12. 1918, d. 27.4. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

12. október 2022 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 Rc6 6. f3 b6 7. e4 Ba6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. a3 Bxc3+ 5. bxc3 Rc6 6. f3 b6 7. e4 Ba6 8. Bd3 Ra5 9. De2 d6 10. Rh3 Dd7 11. Hb1 c5 12. Rf2 Da4 13. e5 dxe5 14. dxe5 Rd7 15. Re4 Rb7 16. Bg5 h6 17. Bh4 Dc6 18. f4 Dc7 19. 0-0 g5 20. fxg5 hxg5 21. Meira
12. október 2022 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Gamall draumur rættist hjá Selmu

Það er nóg að gera hjá Selmu Björnsdóttur um þessar mundir en hún er meðal annars búin að taka að sér að leika í hryllingsmynd eftir bókinni Kulda eftir Yrsu í lok árs. „Ég er nú gamall hryllingsmyndanörd. Meira
12. október 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Maður hefur varla spáð í bolla síðan 2008, svo margir heimtuðu endurgreiðslu. En þá sjaldan það gerist snýr maður, eftir sem áður, bollanum á hvolf þegar drukkið hefur verið úr honum: maður hvolfir bollanum . Meira
12. október 2022 | Fastir þættir | 160 orð

Orðlaus. N-AV Norður &spade;ÁD85 &heart;KDG2 ⋄1075 &klubs;86 Vestur...

Orðlaus. N-AV Norður &spade;ÁD85 &heart;KDG2 ⋄1075 &klubs;86 Vestur Austur &spade;93 &spade;KG102 &heart;Á54 &heart;76 ⋄ÁG42 ⋄KD98 &klubs;ÁG109 &klubs;KD2 Suður &spade;764 &heart;10983 ⋄63 &klubs;7543 Suður spilar 4&heart;. Meira
12. október 2022 | Árnað heilla | 552 orð | 5 myndir

Ráku skóverslun í 44 ár

Lóa Aðalbjörg Bjarnadóttir fæddist 12. október 1922 á Arngerðareyri við Ísafjarðardjúp, þar sem hún bjó til ársins 1927. Meira
12. október 2022 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þór Óskarsson

70 ára Rögnvaldur er fæddur og uppalinn Ísfirðingur. Hann fæddist og ólst upp í Faktorshúsinu, en hefur búið á Hlíðarvegi frá árinu 2000. Hann hefur alltaf búið á Ísafirði fyrir utan tvö ár í Jönköping í Svíþjóð þar sem hann vann sem bakari. Meira
12. október 2022 | Í dag | 84 orð | 3 myndir

Skortur á heilbrigðri sjálfsvirðingu hefur víðtæk áhrif

Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi og fyrirlesari, hefur viðamikla reynslu og þekkingu á félagslega sviðinu. Meira
12. október 2022 | Í dag | 186 orð | 1 mynd

Veittuð vitavonlausustu veisluvínin

Skemmtiþættir á borð við Kappsmál, Kviss og Stóra sviðið eru ágætis afþreying og tilbreyting frá leiknu efni. Svo henta þeir prýðilega fyrir alla fjölskylduna sem getur þá hópast saman fyrir framan skjáinn. Meira
12. október 2022 | Í dag | 264 orð

Vetur konungur og Kjarnaskógur

Á Boðnarmiði yrkir Ólafur Stefánsson: Vetur kóngur viðsjáll læðist, veit ei nokkur hvernig fer. Fjallahringur kápu klæðist kaldan morgun í október. Pétur Stefánsson kveður: Oft er líf mitt upp í mót engum hér að gagni. Meira

Íþróttir

12. október 2022 | Íþróttir | 1179 orð | 3 myndir

Ein ákvörðun sem öllu breytti

Í Porto Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við 1:4-tap fyrir Portúgal eftir framlengingu í Pacos de Ferreira þar í landi í gær. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Ásvellir: Ísland – Ísrael...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla: Ásvellir: Ísland – Ísrael 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Fjölnir 18.15 Skógarsel: ÍR – Njarðvík 19.15 Origo-höll: Valur – Keflavík 20.15 1. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Hefja leik í undankeppni EM 2024

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur leik í undankeppni EM 2024 í kvöld þegar liðið tekur á móti Ísrael á Ásvöllum í Hafnarfirði en Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska liðsins, á von á erfiðum leik. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 107 orð

Henderson í vandræðum

Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á hegðun Jordans Hendersons, fyrirliða Liverpool, í leik liðsins gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn var. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Jafnt hjá danska Íslendingaliðinu gegn Englandsmeisturunum

Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Köbenhavn sem gerði jafntefli gegn Englandsmeisturum Manchester City í G-riðli Meistaradeildar karla í knattspyrnu í Danmörku í gær. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Leikurinn gegn Ísrael er verkefni sem þarf að taka mjög alvarlega

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, býst við hörkuleik gegn Ísrael á Ásvöllum í dag. Leikurinn er fyrsti leikur Íslands í undankeppni Evrópumótsins en lokakeppnin fer fram í Þýskalandi í byrjun árs 2024. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Matthías bestur í 24. umferðinni

Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var besti leikmaður 24. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Haukar – Grindavík 74:62 Staðan: Keflavík...

Subway-deild kvenna Haukar – Grindavík 74:62 Staðan: Keflavík 330258:1966 Haukar 431321:2526 Valur 321230:1904 Njarðvík 321244:2404 Breiðablik 312181:2372 Grindavík 413275:3032 Fjölnir 312217:2322 ÍR 303170:2460 Spánn B-deild: Alicante –... Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Umspil, úrslit: Portúgal – Ísland (frl.) 4:1...

Undankeppni HM kvenna Umspil, úrslit: Portúgal – Ísland (frl.) 4:1 *Portúgal fer í umspil í Nýja-Sjálandi sem fer fram dagana 18.-23. febrúar á næsta ári. Sviss – Wales (frl.) 2:1 *Sviss er komið á HM. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Valur byrjar á heimavelli

EHF, handknattleikssamband Evrópu, staðfesti í gær leikjaniðurröðun fyrir riðlakeppni Evrópudeildar karla. Íslands- og bikarmeistarar Vals eru í B-riðli ásamt Ferencváros, Benidorm, Flensburg, Aix og Ystad. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 345 orð | 3 myndir

*Þeir Halldór Smári Sigurðsson , Júlíus Magnússon og Karl Friðleifur...

*Þeir Halldór Smári Sigurðsson , Júlíus Magnússon og Karl Friðleifur Gunnarsson , leikmenn bikarmeistara Víkings úr Reykjavík, voru allir úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær. Meira
12. október 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þrenna á Ásvöllum

Keira Robinson fór á kostum fyrir Hauka þegar liðið vann nokkuð sannfærandi sigur gegn Grindavík í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, á Ásvöllum í Hafnarfirði í 4. umferð deildarinnar í gær. Meira

Viðskiptablað

12. október 2022 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Ferðamenn álíka margir og 2016

Ferðaþjónusta Skarphéðinn Steinarsson ferðamálastjóri segir útlit fyrir að hingað komi 1,65 til 1,7 milljónir erlendra ferðamanna í ár. Það yrði nærri fjöldanum 2016 (sjá graf). Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru um 1. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 84 orð | 1 mynd

Félag Péturs hagnaðist um 303,5 milljónir

Fjárfestingar PÁJ Invest ehf. hagnaðist um 303,5 milljónir króna árið 2021, samanborið við 42,6 milljóna króna hagnað árið áður. Félagið er að fullu í eigu Péturs Árna Jónssonar. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 671 orð | 1 mynd

Frestun á birtingu innherjaupplýsinga

Í viðmiðunarreglunum eru einnig nefnd nokkur dæmi um það hvenær sé ekki heimilt að fresta birtingu innherjaupplýsinga enda væri frestunin líkleg til þess að villa um fyrir almenningi. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 209 orð | 2 myndir

Gestir upplifi flugstöðina sem íslenska

Mikil endurnýjun er fram undan í verslun og veitingaþjónustu í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 1125 orð | 1 mynd

Gættu að því sem þú segir

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Montreaux ai@mbl.is Fjártæknirisanum PayPal þótti fullkomlega eðlilegt að áskilja sér rétt til að sekta viðskiptavini sína fyrir rangar skoðanir. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 570 orð | 1 mynd

Kreppa og áhlaup

Andrúmsloft ótta elur á tortryggni og grefur undan trausti og gerir öll venjuleg viðskipti erfiðari fyrir vikið og þegar þau hiksta getur það dýpkað niðursveifluna og aukið óttann enn þá frekar og á endanum orðið til vítahringur sem erfitt er að rjúfa. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 750 orð | 1 mynd

Leitt að beint flug sé ekki enn í boði

Gaman hefur verið að sjá hvernig stjórnmála- og viðskiptasamband Íslands og Indlands styrkist ár frá ári. Í fyrra tók nýr sendiherra til starfa í indverska sendiráðinu í Reykjavík og hefur B. Shyam haft gaman af að kynnast íslensku samfélagi. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 362 orð | 1 mynd

Lítil samkeppni um fyrsta sætið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Toyota reyndist mest selda fólksbílamerkið á fyrstu níu mánuðum ársins. Mikið þarf að gerast til að velta japanska risanum úr efsta sætinu fyrir árslok. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 1697 orð | 5 myndir

Miklar breytingar verða á flugstöðinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miklar breytingar eru fram undan á verslunar- og veitingarými á Keflavíkurflugvelli í kjölfar þess að þjónustan var boðin út á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 775 orð | 1 mynd

Næga vinnu að fá fyrir rafvirkja

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kennari í rafvirkjun segir sterkari nemendur en áður sækja í rafvirkjanámið. Miklir og góðir tekjumöguleikar séu fyrir rafvirkja. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 642 orð | 1 mynd

Risavaxna olnbogabarnið til sölu

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Áhrif eignarhlutar Landsbankans í Eyri Invest á afkomu bankans hafa verið talsverð á undanförnum árum. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 279 orð

Samfélagsbankaþvæla

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Umræða um svonefnda samfélagsbanka skýtur reglulega upp kollinum, þá helst hjá fólki sem starfar ekki í bankakerfinu en þráir þó að sýsla með annarra manna fé. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 313 orð | 2 myndir

Spá metári í ferðaþjónustunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna hærri tekna á hvern ferðamann gæti næsta ár skilað meiri tekjum í ferðaþjónustu en fyrra metárið 2018. Þó eru blikur á lofti. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 618 orð | 3 myndir

Stór og mikill heimur opnast í þessum flöskum

Það var ekki lítil skelfing sem greip um sig meðal Rómverjanna þegar þeir áttuðu sig á hvað það var sem glitti í ofarlega í fjallaskörðunum í norðri. Það var 218 árum fyrir Kristsburð. Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 338 orð

Verður ekki til af sjálfu sér

Útflutningsverðmæti loðnu nam á síðasta ári rúmum 24 milljörðum króna, sem er um tvöfalt meira en síðustu tvö ár þar á undan (miðað við verðlag 2021). Meira
12. október 2022 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Ölgerðin hagnast á öðrum ársfjórðungi

Framleiðsla Hagnaður Ölgerðarinnar á öðrum ársfjórðungi rekstrarársins (rekstrarárið stendur frá 1. mars til 28. febrúar) nam 887 milljónum króna, samanborið við 693 milljónir yfir sama tímabil í fyrra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.