Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Æ fleiri segja stóru spurninguna vera hvenær Liz Truss, forsætisráðherra Breta, hrökklist frá völdum, ekki hvort. Þær raddir voru þegar farnar að heyrast eftir að hún lét undan þrýstingi og rak Kwasi Kwarteng, vin sinn og samherja, úr embætti fjármálaráðherra í liðinni viku og skipaði Jeremy Hunt í hans stað.
Meira