Greinar þriðjudaginn 18. október 2022

Fréttir

18. október 2022 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

30 sóknir „tæknilega gjaldþrota“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forysta kirkjuþings gerir athugasemdir við að gert sé ráð fyrir 5% lækkun sóknargjalds í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár og að krónutalan verði þar með nokkru lægri en var á síðasta ári, á sama tíma og verðbólgan er um 10%. Í umsögn um „bandorminn“ sem er til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd kemur fram að áætlað er að 30 söfnuðir geti talist ógjaldfærir vegna skertra sóknargjalda á undanförnum árum. Segja mætti að þeir væru tæknilega gjaldþrota. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Abbi og eg og abbi verðlaunuð

Færeyska myndabókin Abbi og eg og abbi (Afi og ég og afi) eftir Dánial Hoydal sem Annika Øyrabø myndlýsir hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Vestnorræna ráðsins 2022. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

„Óboðlegt og hættulegt ástand“

Núverandi ástand í heilbrigðiskerfinu er „óboðlegt og hættulegt“ að mati Læknafélags Íslands, sem á aðalfundi sínum um helgina samþykkti ákall til ríkisstjórnarinnar „vegna ríkjandi neyðarástands í heilbrigðiskerfinu“. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Bóka- og bíóhátíð í Hafnarfirði

Hundruð leikskólabarna mættu til opnunarhátíðar Bóka- og bíóhátíðar barnanna 2022 í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði í gærmorgun þar sem elstu börn leikskólanna fengu að upplifa það hvernig bók verður að leikriti. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Mannlíf Skrautlegt um að litast hér við Skólavörðustíg. Konan á bekknum hafði um margt að hugsa enda fátt betra en að setjast niður í rólegheitum og spá í lífið og... Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Fangar tíðarandann í nýrri örlagasögu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Garðyrkju- og umhverfishagfræðingurinn Steinn Kárason (steinn.is) hefur sent frá sér skáldsöguna Glaðlega leikur skugginn í sólskininu. „Þetta er örlagasaga sem ég skrifa með fullorðna lesendur í huga en höfðar líka til ungmenna,“ segir hann. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fá fé til kaupa á fleiri svefnvélum

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkratryggingum Íslands fjármagn til að kaupa 1.000 svefnöndunarvélar sem ætlaðar eru til að meðhöndla kæfisvefn. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fáir farsímar endurunnir

Áætla má að um 11 þúsund farsímum hafi verið skilað í endurvinnslu til Efnarásar, dótturfélags Hringrásar, hér á landi undanfarin tvö ár. Meira
18. október 2022 | Erlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Fátt getur bjargað Liz Truss úr þessu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Æ fleiri segja stóru spurninguna vera hvenær Liz Truss, forsætisráðherra Breta, hrökklist frá völdum, ekki hvort. Þær raddir voru þegar farnar að heyrast eftir að hún lét undan þrýstingi og rak Kwasi Kwarteng, vin sinn og samherja, úr embætti fjármálaráðherra í liðinni viku og skipaði Jeremy Hunt í hans stað. Meira
18. október 2022 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fjórir handteknir vegna grunsamlegrar myndatöku

Lögreglan í Noregi tilkynnti í gær að hún hefði handtekið fjóra Rússa vegna gruns um að þeir hefðu tekið ljósmyndir af stöðum, þar sem myndatökur eru stranglega bannaðar. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Flöskuskeytið fimm mánuði á ferð

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Langanesið virðist vinsæl póststöð fyrir flöskuskeyti, miðað við þann fjölda skeyta sem Guðjón Gamalíelsson hefur fundið þar á göngum sínum um fjörurnar. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Herjólfur gægist út úr flotkvínni

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur IV er nú í flotkví Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfirði þar sem sinnt er hefðbundnu viðhaldi sem ekki er hægt að vinna á meðan skipið siglir samkvæmt stífri áætlun. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Innanlandsflug brátt kolefnishlutlaust

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Í kjafti á kröftugri eldstöð

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Áhættan af ferðum um þessar slóðir er þekkt og starf okkar miðast við þann veruleika,“ segir Guðjón Þorsteinn Guðmundsson hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Katlatrack. Starfsemi fyrirtækisins tók nýja stefnu um helgina þegar jarðskjálfta varð vart í austanverðum Mýrdalsjökli. Snarpasti skjálftinn var 3,8 að styrk og tveir 3,0. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Margir komu að björgunarstarfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stór hópur fólks tók þátt í aðgerðum í Grímsey á laugardagskvöld til bjargar manni í bíl sem fór út af vegi sunnarlega á eynni og þar um 10-12 metra um bratta brekku niður í flæðarmál. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Menntamálastofnun verður lögð niður

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, kynnti í gær viðamiklar breytingar sem ráðist verður í á menntakerfinu. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Mikil batamerki í mörgum atvinnugreinum milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta margra stærstu atvinnugreina landsins hefur aukist um tugi prósenta milli ára, ef horft er til tímabilsins frá janúar og fram í ágúst. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Milljörðum farsíma fleygt á heimsvísu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Á dögunum var haldinn alþjóðadagur raftækjaúrgangs og af því tilefni birtist grein á vef samtaka um endurvinnslu raftækja, WEEE Forum, þar sem fram kom að nú séu 16 milljarðar farsíma í umferð á heimsvísu. Talið er að af þeim verði 5,3 milljörðum fleygt á árinu. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ný heilsugæsla í Keflavík

Sjúkratryggingar hafa gengið að tilboði Heilsugæslunnar Höfða í rekstur nýrrar einkarekinnar heilsugæslustöðvar í Reykjanesbæ. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Nýr ráðherra með Íslandstengingu

Jeremy Hunt, sem í síðustu viku tók við embætti fjármálaráðherra í Bretlandi, hefur sögulega tengingu við Ísland. Faðir hans er Nicholas John Steynsham Hunt, skipherra í flota hennar hátignar forðum daga. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Rangur texti við mynd

Rangt nafn var undir mynd við grein Meyvants Þórólfssonar, „Græna planið – „barnvæn borgarrými?“, sem birtist í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Rannsóknarstofnun hlaut verðlaun

Þýska rannsóknarstofnunin Alfred Wegener hlaut verðlaun Hringborðs norðurslóða um helgina. Í kjölfar þess bauð sérstakur fulltrúi þýsku ríkisstjórnarinnar hringborðinu að halda þing í Berlín snemma árs 2024. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Reisa vindmyllur við Lagarfoss

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ef ekki þarf að gera umhverfismat á framkvæmdum við tvær vindmyllur, sem Orkusalan hyggst reisa við Lagarfossvirkjun á Fljótsdalshéraði, mun fyrirtækið hefja rannsóknir á vindi með 30 metra háu mælimastri. Mælt verður í heilt ár og ef niðurstöðurnar gefa tilefni til að reisa vindmyllur, má búast við að framkvæmdir taki eitt og hálft ár. Meira
18. október 2022 | Erlendar fréttir | 1001 orð | 2 myndir

Réðust með drónum á Kænugarð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Að minnsta kosti fjórir létust í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, í gærmorgun þegar Rússar gerðu árásir á borgina með svokölluðum „kamikaze“ eða sjálfseyðandi drónum. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Setji sér stefnu fyrir besta æviskeiðið

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Tekist á um stöðu hælisleitenda

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra sagði á Alþingi í gær að í ráðuneytinu stæði yfir vinna að fjölmörgum atriðum til að styrkja kerfið varðandi umsóknir um alþjóðlega vernd og gæði málavinnslu. Það væri m.a. Meira
18. október 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vetrarsól í Öxnadal

Hér blasir við snævi þakinn Öxnadalurinn baðaður geislum sólar á fallegum vetrardegi. Varfærnir bílstjórar láta ekki blekkjast af hlýrri birtunni, en veruleg hálka er á Öxnadalsheiðinni um þessar mundir. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2022 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Bjálfaríki?

Morgunblaðið sagði að Útlendingastofnun hefði upplýst dómsmálaráðuneytið um að einungis tveir af þeim 12 sem Alþingi veitti ríkisborgararétt með lögum hefðu uppfyllt skilyrði þess. Hefur málið vakið mikla furðu. Meira
18. október 2022 | Leiðarar | 614 orð

Kosningaspennan eykst

Repúblikanar telja sig vísa með meirihluta í fulltrúadeild en öldungadeildin sé tæpari Meira

Menning

18. október 2022 | Tónlist | 151 orð | 1 mynd

Aurora flytur lög Unu við ljóð Huldu

Kammerkórinn Aurora frumflytur á tónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, miðvikudagskvöld, tíu ný sönglög eftir Unu Stefánsdóttur sem samin voru við ljóð Huldu – Unnar Benediktsdóttur Bjarklind (1881-1946). Meira
18. október 2022 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Haustdagskrá hefst

Boðið verður upp á menningarviðburði í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í vetur með tónleikum, flutningi hljóðrita og kynningum á sögulegu efni. Meira
18. október 2022 | Leiklist | 1050 orð | 2 myndir

Hvað er í pokanum?

Eftir Grímu Kristjánsdóttur og hópinn. Leikstjórn: Rafael Bianciotto. Leikmynd og búningar: Eva Björg Harðardóttir. Lýsing: Arnar Ingvarsson. Tónlist: Þórður Sigurðarson. Leikari: Gríma Kristjánsdóttir. Meira
18. október 2022 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Hvítum dvergi fagnað

Hljómsveitin Mosi frændi heldur útgáfutónleika á Lemmy í kvöld, 18. október, ásamt feminíska pönkbandinu Ekkert. Meira
18. október 2022 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Listamenn valdir fyrir D

Listasafn Reykjavíkur hefur kynnt til sögunnar þá listamenn sem koma til með að sýna í sýningaröð D-salar Hafnarhúss á næsta ári og verða fjórar sýningar í röðinni. Meira
18. október 2022 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Mengi hlaut heiðursverðlaun

Tónleikastaðurinn Mengi hlaut heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins sem afhent voru í Ráðhúsi Reykjavíkur í síðustu viku. Meira
18. október 2022 | Kvikmyndir | 246 orð | 1 mynd

Robbie Coltrane sem lék Hagrid er látinn

Aðdáendur Harry Potter-kvikmyndanna eru meðal þeirra kvikmyndaunnenda sem syrgja skoska leikarann Robbie Coltrane sem lést fyrir helgi, 72 ára að aldri, en hann lék tryggðatröllið Rubeus Hagrid í öllum átta kvikmyndunum um galdrastrákinn. Meira
18. október 2022 | Fjölmiðlar | 236 orð | 1 mynd

Skrímslið Dahmer

Viðbjóðslegir raðmorðingjar hafa löngum verið vinsælt umfjöllunarefni í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum og einn þeirra er Jeffrey Dahmer sem fjallað er um í nýjum þáttum á Netflix, Monster: The Jeffrey Dahmer Story. Meira
18. október 2022 | Bókmenntir | 622 orð | 1 mynd

Tímamót í sögu verðlauna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Natasha S. hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar sem Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhenti í Höfða. Meira

Umræðan

18. október 2022 | Aðsent efni | 1417 orð | 1 mynd

Er Sólon Íslandus endurborinn?

Gunnlaugur Auðunn Júlíusson: "Nokkrar vangaveltur vegna fréttar í Mbl. um árangur gegn loftslagsbreytingum með ofanímokstri skurða á Móbergi á Rauðasandi." Meira
18. október 2022 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Kveikjum neistann

Eftir Halldór Benjamín Þorbergsson: "Lagt er upp með að skólastarfið allt litist af virðingu, tillitssemi og hugarfari grósku." Meira
18. október 2022 | Aðsent efni | 347 orð | 1 mynd

Nær en þú heldur

Sigurbjörn Þorkelsson: "Njótum þess að fá að vera óendanlega dýrmætar manneskjur." Meira
18. október 2022 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Samkynhneigð og trú

Jón Sigurgeirsson: "Samkynhneigð er meðfæddur eiginleiki sem verður ekki breytt." Meira
18. október 2022 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Sjór og land í Laugardal

Flestir Íslendingar þurfa ekki að rekja ættir sínar lengi til að finna tengingu við landbúnað eða sjávarútveg. Þjóðin átti afkomu sína og viðurværi alfarið að rekja til þessara greina fyrir ótrúlega stuttum tíma. Meira
18. október 2022 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Ungt fólk og vopnaburður – nýr veruleiki

Kolbrún Baldursdóttir: "Gerendur ofbeldis sem taka upp myndbönd og birta á samfélagsmiðlum hugsa ekki alltaf út í það að myndefnið verði aðgengilegt á netinu um ókomna tíð" Meira

Minningargreinar

18. október 2022 | Minningargreinar | 1325 orð | 1 mynd

Brynjólfur Aðalsteinn Brynjólfsson

Brynjólfur Aðalsteinn Brynjólfsson fæddist á Ísafirði 26. ágúst 1948. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. október 2022. Hann var sonur hjónanna Brynjólfs Jónssonar, f. 14. desember 1923, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Elva Gestsdóttir

Elva Gestsdóttir fæddist 26. apríl 2000. Hún lést 1. október 2022. Útför hennar fór fram 10. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 6084 orð | 1 mynd

Eva Hrund Pétursdóttir

Eva Hrund Pétursdóttir fæddist 13. janúar 1969 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu á Blönduósi þann 21. ágúst 2022. Foreldrar Evu eru Pétur Guðmundsson, f. 17. ágúst 1945, og Svandís Ottósdóttir, f. 30. september 1947, d. 21. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1269 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Hrund Pétursdóttir

Eva Hrund Pétursdóttir fæddist þann 13. janúar 1969 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu á Blönduósi þann 21. ágúst 2022.Foreldrar Evu eru Pétur Guðmundsson, f. 17. ágúst 1945 og Svandís Ottósdóttir, f. 30. september 1947, d. 21. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Gígja Jóhannsdóttir

Gígja Jóhannsdóttir fæddist 15. nóvember 1932. Hún lést 19. september 2022. Útför hennar fór fram 6. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Gísli Jens Friðjónsson

Gísli Jens Friðjónsson fæddist 26. apríl 1947. Hann lést 1. október 2022. Útför fór fram 11. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson fæddist 1. nóvember 1965. Hann lést 17. september 2022. Útför Hrafns var gerð 30. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Jón Ágúst Ólafsson

Jón Ágúst Ólafsson fæddist 10. ágúst 1925. Hann 20. september 2022. Útförin fór fram 29. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 531 orð | 1 mynd

Lilja Hallgrímsdóttir

Lilja Hallgrímsdóttir fæddist 4. apríl 1938. Hún lést 30. september 2022. Útförin fór fram 15. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Lilja Pétursdóttir

Lilja Pétursdóttir fæddist 17. ágúst 1964. Hún lést 14. september 2022. Útför Lilju fór fram 6. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2022 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Margrét Kristjana Sigurpálsdóttir

Margrét Kristjana Sigurpálsdóttir fæddist 5. febrúar 1925. Hún lést 6. október 2022. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. október 2022 | Viðskiptafréttir | 816 orð | 2 myndir

Mikill vöxtur í mörgum greinum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta margra atvinnugreina hefur aukist mikið frá því í fyrra, ef horft er til tímabilsins frá janúar til ágúst. Meira
18. október 2022 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Umdeilt lán borgarinnar fyrir fjárfestingaráætlun

Borgarráð samþykkti fyrr í þessum mánuði að taka tilboði Landsbankans í langtímalánaramma til 15 ára, að fjárhæð allt að sex milljörðum. Meira

Fastir þættir

18. október 2022 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. h3 Bh5 5. 0-0 Rd7 6. d4 e6 7. c4 Rgf6...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. h3 Bh5 5. 0-0 Rd7 6. d4 e6 7. c4 Rgf6 8. cxd5 exd5 9. Re5 Bg6 10. Rc3 Rxe5 11. dxe5 Re4 12. Rxe4 dxe4 13. Da4 Dd7 14. Kh2 c5 15. Dc4 Dd4 16. Db5+ Dd7 17. a4 0-0-0 18. Bf4 Be7 19. Hfc1 Dd5 20. b4 b6 21. Meira
18. október 2022 | Fastir þættir | 161 orð

Aftansöngur. S-Allir Norður &spade;G4 &heart;K85 ⋄ÁD1054 &klubs;632...

Aftansöngur. S-Allir Norður &spade;G4 &heart;K85 ⋄ÁD1054 &klubs;632 Vestur Austur &spade;10983 &spade;D762 &heart;G94 &heart;D1063 ⋄K972 ⋄G &klubs;D8 &klubs;KG95 Suður &spade;ÁK5 &heart;Á72 ⋄863 &klubs;Á1074 Suður spilar 3G. Meira
18. október 2022 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Ásta Kristín Benediktsdóttir

40 ára Ásta ólst upp á Arnarvatni í Mývatnssveit og hún býr þar og í Reykjavík. Hún er með doktorspróf í íslenskum bókmenntum frá HÍ og University College Dublin. Ásta er lektor í íslensku við menningardeild HÍ. Meira
18. október 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Gefur „fullsterkum“ milljón

Kraftlyftingakeppnin Hvammsvíkur-Víkingurinn verður haldin í fyrsta skipti við sjóböðin í Hvammsvík 22. október. Skúli Mogensen, eigandi sjóbaðanna, efnir til keppninnar í samstarfi við World Class. Hann ræddi við Ísland vaknar um keppnina í gær. Meira
18. október 2022 | Í dag | 237 orð

Gluggablóm og fleira fagurt

Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Gluggablóm“: Í Gullu gluggakistu greri lítið blóm, hún staldraði stundum hjá því og strauk það fingurgóm. Meira
18. október 2022 | Árnað heilla | 746 orð | 4 myndir

Hélt afmælistónleika um helgina

Guðrún Erlingsdóttir fæddist 18. október 1962 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. „Ég bjó reyndar í Reykjavík í gosinu, en við fjölskyldan komum til baka ári seinna. Ég var í skátunum og handbolta, var rosagóður varamaður þar. Meira
18. október 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Maðurinn með bleika þríhyrninginn

Hafdís Erla Hafsteinsdóttir ræðir um samkynhneigð í Þýskalandi á árunum fyrir og eftir stríð og um bleika þríhyrninginn sem hommar þurftu að bera í fangabúðum og varð síðar að baráttumerki... Meira
18. október 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Orðtakið að rugla saman reytum er einn af mörgum góðkunningjum þáttarins, það gerir stafsetningin og merkingin. Reytur eru (litlar) eigur og orðtakið merkir að ganga í hjónaband ; par leggur saman eigur sínar og sameinast. Meira
18. október 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Elvý Rós Guðmundsdóttir fæddist 18. júlí 2022 kl. 8.19...

Seltjarnarnes Elvý Rós Guðmundsdóttir fæddist 18. júlí 2022 kl. 8.19. Hún vó 3.516 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jenný June Tómasdóttir og Guðmundur Árni Ólafsson... Meira

Íþróttir

18. október 2022 | Íþróttir | 306 orð | 1 mynd

Allt eftir bókinni í bikarnum

32-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarsins, lauk í gærkvöldi með fimm leikjum. Þar var allt eftir bókinni þar sem Valur, Tindastóll, Keflavík, Njarðvík og Selfoss komust áfram í 16-liða úrslit. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Benzema og Putellas unnu Gullknöttinn

Franski knattspyrnumaðurinn Karim Benzema hlaut Gullknöttinn í fyrsta sinn þegar verðlaunaafhending franska tímaritsins France Football fór fram í París í Frakklandi í gærkvöldi. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Björn bestur í 25. umferðinni

Björn Daníel Sverrisson, miðjumaður FH, var besti leikmaðurinn í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta sem var leikin um síðustu helgi, að mati Morgunblaðsins. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Danmörk Köbenhavn – Ringköbing 32:29 • Elín Jóna...

Danmörk Köbenhavn – Ringköbing 32:29 • Elín Jóna Þorsteinsdóttir lék ekki í marki Ringköbing vegna meiðsla. Liðið er með 4 stig eftir 8 leiki í 12. sæti af 14 liðum í... Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ísafjörður: Hörður...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ísafjörður: Hörður – Selfoss 19 ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SR 19. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ingibjörg í liði umferðarinnar

Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er í liði umferðarinnar í norsku úrvalsdeildinni hjá síðu deildarinnar, eftir frammistöðu sína um helgina. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Í ár er árið . Þetta tímabil mun ég horfa á fleiri leiki í NBA-deildinni...

Í ár er árið . Þetta tímabil mun ég horfa á fleiri leiki í NBA-deildinni í körfuknattleik. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Ítalía Lecce – Fiorentina 1:1 • Þórir Jóhann Helgason kom inn...

Ítalía Lecce – Fiorentina 1:1 • Þórir Jóhann Helgason kom inn á sem varamaður á 89. mínútu hjá Lecce. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Jón Axel heim til Grindavíkur

Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er kominn með félagaskipti til Grindavíkur. Hann lék með Crailsheim í Þýskalandi seinni hluta síðasta tímabils. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Mun sitja inni í rúman mánuð

Knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, þarf að sitja í varðhaldi næstu fimm vikurnar, eða til 21. nóvember. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 1224 orð | 2 myndir

Mæta allir heilir til leiks

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Keppnistímabilið í NBA-deildinni í körfuknattleik hefst í nótt með viðureign Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Að venju eru mörg lið til kölluð þegar lagt er mat á möguleika á titlinum, en það er ávallt mikil óvissa um möguleika bestu liðanna í byrjun keppnistímabilsins, þrátt fyrir æfingaleiki þeirra fyrir upphaf tímabilsins. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Ómar Ingi klár í slaginn á ný

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, er tilbúinn í slaginn með Þýskalandsmeisturum Magdeburg á ný eftir að hafa misst af tveimur síðustu leikjum liðsins og landsleikjum Íslands. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Reynir að fá lögheimili á Íslandi

Á borði Þjóðskrár liggur umsókn um að flytja lögheimili knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar frá Englandi til Íslands. Meira
18. október 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla 32ja liða úrslit: Tindastóll – Haukar 88:71...

VÍS-bikar karla 32ja liða úrslit: Tindastóll – Haukar 88:71 Njarðvík – Þróttur V 110:77 Álftanes – Keflavík 75:94 ÍA – Selfoss 63:77 Valur – Breiðablik 111:90 Sindri – ÍR 0:20 *Sindri gaf leikinn. Meira

Ýmis aukablöð

18. október 2022 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

12

Aukin sjálfvirknivæðing er framtíð í fóðrun, segir Höskuldur Steinarsson, framkvæmdastjóri Scale AQ á... Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

24

Það sem byrjaði sem tilraunaverkefni 2012 er nú með um 50 starfsmenn og veltir 1,5 milljörðum króna. Orri Björnsson, forstjóri Algalífs, segir vöxtinn nema 15% á... Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

26

Silfurstjarnan er á ákjósanlegum stað fyrir landeldi. Þar er bæði nægt ferskt vatn, salt vatn, sjór og... Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

30

Í skoðun er að bæta við fjórða skipinu vegna eftirspurnar eftir flutningi á ferskum laxi sjóleiðina vestur um haf, að sögn Sigurðar Orra Jónssonar hjá... Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

4

Það er löngu orðið tímabært að ráðast í heildræna stefnumótun fyrir eldis- og ræktunargreinar hér á landi, að mati Svandísar Svavarsdóttur... Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 26 orð | 1 mynd

6

Það er stöðugt viðfangsefni að efla reksturinn. Takast þarf á við mörg flókin verkefni, samhliða vexti í framleiðslu, að sögn Stein Ove Tveiten, framkvæmdastjóri Arctic... Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 1075 orð | 3 myndir

Drifkraftur aukinna lífsgæða

Undanfarin misseri hafa að mörgu leyti verið mjög góð fyrir laxeldisfyrirtækin. Stöðugur vöxtur í greininni, vaxandi eftirspurn og ekki síst hagstætt afurðaverð á mörkuðum. Það hefur þó ekki gert það að einföldu verki að reka fyrirtæki af þessum toga. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 966 orð | 4 myndir

Fiskeldi orðið burðarás í atvinnulífinu

Samherji fiskeldi og Ice Fish Farm byggja upp gamalgrónar fiskeldisstöðvar í Öxarfirði og Kelduhverfi. Á annað hundrað fjölskyldur hafa hluta af tekjum sínum af eldi. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 789 orð | 3 myndir

Fjárfestir fór til Úkraínu frekar en að rækta krækling á Íslandi

Rekstrarumhverfi kræklingaræktar er mun betra í öðrum löndum. Hátt flækjustig og kostnaður vegna sýnatöku hefur gert út af við greinina. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 877 orð | 3 myndir

Gervigreind er framtíð fóðrunar

Aukin sjálfvirknivæðing í fóðrun með öflugum myndavélakerfum og gervigreind kemur líklega til með að setja svip sinn á eldisgreinarnar á komandi árum, að sögn Höskuldar Steinarssonar, framkvæmdastjóra Scale AQ á Íslandi. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 167 orð | 1 mynd

Grundvöllur aukinnar sjálfbærni

Á Íslandi er laxeldið vel þekkt, sem og eldi annarra laxfiska. Um heim allan er þó umfangsmikið eldi annarra tegunda svo sem tilapíueldi og styrjueldi sem framleiðir dýrasta kavíar heims. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 1069 orð | 3 myndir

Hefur orðið lyftistöng fyrir atvinnulífið í fámennari byggðum

Gott væri að fara að fordæmi Færeyinga og fela einni miðlægri stofnun að hafa eftirlit með fiskeldi á Íslandi og annast úthlutun leyfa. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 968 orð | 3 myndir

Helmingur laxins sjóleiðina til Ameríku

Eimskip hefur flutt ferskan lax sjóleiðina vestur um haf í um eitt og hálft ár og hefur reynslan verið mjög góð að sögn Sigurðar Orra Jónssonar, forstöðumanns útflutnings hjá félaginu. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 1103 orð | 2 myndir

Innlend verksmiðja anni eftirspurn

„Okkur þykir glórulaust að flytja út fiskimjöl og lýsi til þess að flytja inn fiskafóður til baka. Það er hvorki gott fyrir þjóðarbúið né umhverfið,“ segir Gunnar Örn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Laxár fiskafóðurs á Akureyri. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Ísland náttúrulega ákjósanlegt

Ísland hefur náttúrulega eiginleika sem styrkja stöðu þess sem ákjósanlegs staðar fyrir landeldi og örþörungarækt. Í því samhengi má nefna aðgengi að fersku vatni, saltvatni, sjó, jarðvarma og ekki síst grænni orku á samkeppnishæfu verði. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 258 orð | 2 myndir

Lagareldi verður brátt fjórða stoð íslenska hagkerfisins

Það er enginn vafi um að eldið sé komið til að vera og eru umsvif eldisgreinanna allra, svokallaðs lagareldis, orðin slík að styttist í að til verði fjórða stoðin í íslenska hagkerfinu. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 645 orð | 1 mynd

Löngu tímabær stefnumótun

Íslensk stjórnvöld hefur skort skýra framtíðarsýn fyrir eldis- og ræktunargreinar hér á landi að mati Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra. Hún segir ekki síður mikilvægt fyrir öll fyrirtæki undir hatti lagareldis að stjórnvöld hafi skýra framtíðarsýn og sterkt regluverk í málaflokknum. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 1116 orð | 3 myndir

Markaðurinn vex um 15% á ári

Eftir stækkun mun framleiðslugeta Algalífs þrefaldast. Fyrirtækið hyggur m.a. á sókn inn á Asíumarkað. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 559 orð | 2 myndir

Markmiðið að auka þekkingu

Ráðstefnan Lagarlíf hefur vaxið fiskur um hrygg frá því hún fór fram í fyrsta sinn 2017, að sögn Halldórs Halldórssonar, stjórnarformanns Strandbúnaðar – sem skipuleggur Lagarlíf. Hann telur mikilvægt fyrir eldis- og ræktunargreinar að koma saman og deila þekkingu sinni og upplifun. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 1062 orð | 3 myndir

Má telja hve margar lúsarlirfur eru á laxinum

Búnaðurinn sem Vaki hefur þróað er í notkun hjá fiskeldisfyrirtækjum um allan heim. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 1134 orð | 3 myndir

Vilja fjórfalda vaxtarhraðann

Aðstæður til kynbóta á eldislaxi eru mjög góðar á Íslandi og mikil vinna lögð í rannsóknir. Meira
18. október 2022 | Blaðaukar | 856 orð | 3 myndir

Það má segja áhugaverða sögu um íslenskan eldislax

Íslenskt laxeldi státar af hreinu umhverfi, sjálfbærni og notkun endurnýjanlegrar orku. Æ stærri hópur neytenda leggur áherslu á einmitt þessa þætti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.