Greinar miðvikudaginn 19. október 2022

Fréttir

19. október 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Aðflutningur ber uppi íbúafjölgun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríflega 60% af íbúafjölgun á Íslandi frá miðju ári 2010 eru tilkomin vegna erlendra ríkisborgara. Fjölgaði þeim þannig um ríflega 38.400 fram á mitt þetta ár en íslenskum ríkisborgurum um ríflega 25 þúsund. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Ávinningur orkuskipta um 1.400 milljarðar

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Efnahagslegur ávinningur Íslands af orkuskiptum fram til ársins 2060 getur numið 1.400 milljörðum króna, sem samsvarar fjármögnun heilbrigðiskerfisins í nær 5 ár. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Beitt og hvöss umræða með ráðherra

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það var mikill hiti á þessum fundi og samstaða meðal lækna. Það er enda alls staðar búið að skera inn að beini og ömurlegur veruleiki að vinna við sem læknir að geta ekki boðið upp á betri þjónustu en raunin er,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands. Meira
19. október 2022 | Erlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Búa sig undir erfiðan vetur

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is 1.162 bæir og þorp í níu héruðum Úkraínu glímdu við rafmagnsleysi í gær eftir að Rússar héldu áfram árásum sínum á raforkuver og aðra innviði í orkuframleiðslu Úkraínumanna. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Bændur fá styrk úr sjóði Geðhjálpar

Úthlutað var í gær úr Styrktarsjóði geðheilbrigðismála til 17 verkefna. Þetta er önnur úthlutun sjóðsins, sem Geðhjálp stofnaði eftir sölu á fasteigninni við Túngötu 7 í Reykjavík. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Dagur breytingaskeiðsins haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti

Alþjóðlegur dagur breytingaskeiðs kvenna var í fyrsta skipti haldinn hátíðlegur hér á landi í gær á Grand Hótel. „Það má alveg koma fram að við Harpa værum ekki hér ef ekki væri fyrir hormónameðferð. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Álftanes Guðni Th. Jóhannesson forseti er duglegur að mæta á kappleiki íþróttafélagsins á Álftanesi. Hér fylgist hann með körfuboltaleik gegn Keflvíkingum í vikunni og meðferðis var bakpoki, sem ekki fylgir sögunni hvað var í. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Eldvarnarefni mælast í hvölum

Rannsóknir á sýnum úr langreyðum sem veiddar voru hér við land sumarið 2018 sýna að eldvarnarefni sem notuð eru í dag safnast upp í kúm og berast einnig til fóstra þeirra. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fagna tillögu í borgarstjórn um rafíþróttir

Forsvarsmenn Fylkis, Ármanns og KR fagna tillögu Björns Gíslasonar, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem lögð var fyrir borgarstjórn í gær. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Forsetafrúr ræða bókmenntaarfinn

Tvær forsetafrúr koma saman í Norræna húsinu í dag og ræða um bókmenntir á viðburði sem ber yfirskriftina Skipt um sjónarhorn: Bókmenntir og þjóðerniskennd. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Íbúar eru mótfallnir nýju auglýsingaskilti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Íbúar húsa við Klambratún eru afar óhressir með þá ákvörðun borgaryfirvalda að heimila uppsetningu á auglýsingaskilti við Lönguhlíð. Alls bárust 33 athugasemdir þegar uppsetning skiltisins var grenndarkynnt. Að baki mótmælunum eru fleiri einstaklingar því nokkrar athugasemdir voru í nafni húsfélaga. Íbúarnir höfðu ekki erindi sem erfiði og skiltið fer upp. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kerfið fjársvelt en ráðherra vill knýja fram breytingar

„Þessi málaflokkur er gríðarlega undirfjármagnaður og við höfum áhyggjur af því að ráðherra nái ekki sínum málum fram að óbreyttu. Það eru ekki fjárheimildir til að ráðast í neitt átak til að bæta stöðuna en það er akkúrat það sem þarf. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Lagasmiður út úr þægindarammanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Um þessar mundir eru 40 ár síðan lagasmiðurinn og gítarleikarinn Guðmundur Jónsson skrifaði undir fyrsta plötusamning sinn. „Þetta voru mikil vatnaskil, stór stund að fá slíkan samning fyrir ungan gítarleikara blautan á bak við eyrun, því samningur skildi á milli manna og drengja á þessum tímum,“ segir hann. Guðmundur var þá í hljómsveitinni Kikk, ásamt Siggu Beinteins og fleiri góðum félögum. „Við vorum tvítug og fengum plötusamning hjá Steinari Berg og gáfum út eina EP-plötu. Þá byrjaði boltinn að rúlla, við komumst út úr bílskúrnum og í eitthvað stærra og meira.“ Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Landafjandakvartett Sigurðar Flosasonar leikur á Múlanum

Landafjandakvartett Sigurðar Flosasonar kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Landsréttur staðfesti 4 vikna gæsluvarðhald

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, viðurkennir að það hafi verið óþægilegt að fá fregnir af því að hann væri á lista manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi, grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk, yfir fólk sem þeir... Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Litlar líkur taldar á lykt og hávaða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjórar kærur vegna áforma um uppbyggingu þörungavinnslu á hafnarsvæði Skipavíkur í Stykkishólmi hafa borist úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Myndun hafnarbylgju möguleg

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjórða alþjóðlega ráðstefnan um jarðskjálfta á Norðurlandi, NorthQuake 2022, var sett á Húsavík í gær. Ráðstefnunni lýkur á morgun. Um fjörutíu gestir sitja ráðstefnuna, bæði íslenskir og útlendir. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Rekur sögu Hegningarhússins af mikilli innlifun

Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson segir frá Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg af mikilli innlifun. Þangað leiddi hann gesti sögugöngu sinnar á dögunum. Meira
19. október 2022 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Segir Xi hafa skapað spennu

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, varaði við því í fyrrakvöld að kínverskum stjórnvöldum lægi nú meira á en áður að ná eyjunni Taívan undir sitt vald, með góðu eða illu. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 274 orð | 2 myndir

Telja að þjónusta við íbúa skerðist við breytingar

Sveitarstjórnirnar í uppsveitum Árnessýslu hafa áhyggjur af skerðingu á þjónustu sem íbúar verða fyrir vegna áforma Lyfju um breytingar á lyfjaafgreiðslunni í Laugarási. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Uppbygging kærð

Fjórar kærur vegna áforma um uppbyggingu þörungavinnslu á hafnarsvæði Skipavíkur í Stykkishólmi hafa borist úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Útlendingamálin reyna á stjórnina

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Margvísleg mál munu reyna mjög á ríkisstjórnarsamstarfið á næstunni og þar eru útlendingamálin sjálfsagt efst á blaði, þó af nógu öðru sé að taka. Meira
19. október 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Var hafnað en kom aftur og sótti um vernd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hingað til lands hafa komið einstaklingar og sótt um hæli sem hafa áður sótt hér um hæli, verið synjað um hæli eða dregið umsóknir sínar til baka en ekki verið formlega vísað brott með endurkomubanni. Þetta staðfestir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum. Hann kveðst ekki geta tjáð sig um einstök mál. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2022 | Staksteinar | 159 orð | 2 myndir

Anað í ógöngur

Innflytjendamál eru víða í ógöngum. Biden ákvað á fyrsta degi að koma þeim þangað hjá sér. Hann hefur setið í næstum tvö ár og er búinn að missa meira en tvær milljónir ólöglegra yfir fyrrverandi landamæri Bandaríkjanna. Þar er allt á suðupunkti. Samanburður við Ísland fæst ef deilt er með 1.000 og sýnir að við erum verri en Biden! Páll Vilhjálmsson skrifar: Meira
19. október 2022 | Leiðarar | 294 orð

Anað út í ógöngur

Rekstur Strætó er viðvarandi vonbrigði en samt er haldið áfram með borgarlínuna Meira
19. október 2022 | Leiðarar | 324 orð

Blandaðar fréttir af þrálátu stríði

Margt knýr á um lok Úkraínustríðs, en þó ekki víst að það dugi til Meira

Menning

19. október 2022 | Bókmenntir | 397 orð | 3 myndir

Adam í gini ljónsins

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning 2022. Innb., 337 bls. Meira
19. október 2022 | Leiklist | 1229 orð | 2 myndir

Af litlum neista...

Eftir Adolf Smára Unnarsson. Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Leikmynd: Hildur Evlalía Unnarsdóttir. Búningar: Arturs Zorgis. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Tónlist og hljóðmynd: Aron Þór Arnarsson. Myndbandshönnun: Ásta Jónína Arnardóttir. Meira
19. október 2022 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd

Gott kosningasjónvarp í Danmörku

Fyrir áhugafólk um dönsk stjórnmál er sannkölluð gósentíð nú um stundir þegar kemur að því að velja áhugavert sjónvarpsefni. Nýverið var tilkynnt að þingkosningar yrðu haldnar í Danmörku þriðjudaginn 1. Meira
19. október 2022 | Hugvísindi | 86 orð | 1 mynd

Hádegisfundur um mannréttindabrot

Í tilefni af útkomu bókarinnar Vegabréf: Íslenskt eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur standa Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og Forlagið fyrir hádegisfundi í dag, miðvikudag, í stofu 101 í Odda Háskóla Íslands. Hefst fundurinn klukkan 12. Meira
19. október 2022 | Menningarlíf | 49 orð

Í frétt um liðna helgi um opnun sýningar á myndverkum eftir mæðgurnar...

Í frétt um liðna helgi um opnun sýningar á myndverkum eftir mæðgurnar Louisu Matthíasdóttur (2017-2000) og Temmu Bell (f. 1945) var rangt farið með heimilisfang sýningarsalarins, Listheima. Salurinn er í Súðarvogi 48. Meira
19. október 2022 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Karunatilaka hlaut Booker-verðlaunin

Rithöfundurinn Shehan Karunatilaka hreppti Booker-bókmenntaverðlaunin í ár fyrir söguna The Seven Moons of Maali Almeida en verðlaunin eru veitt fyrir skáldverk skrifað og gefið út á ensku. Meira
19. október 2022 | Bókmenntir | 934 orð | 2 myndir

Saga er alltaf beitt vopn í baráttu

Dagmál Árni Matthíasson arnim@mbl.is Sögufélag gaf á dögunum út bókina Mennirnir með bleika þríhyrninginn , frásögn Josefs Kohouts sem Hans Neumann skrásetti og gaf út undir höfundarnafninu Heinz Heger 1972. Meira

Umræðan

19. október 2022 | Aðsent efni | 868 orð | 1 mynd

Efnahagslegur vítahringur Evrópusambandsins

Óli Björn Kárason: "Undirstöður Þýskalands sem efnahagslegs stórveldis líkjast brauðlöppum. Orkukreppan bætist ofan á gríðarlega erfiðleika og skuldsetta ríkissjóði." Meira
19. október 2022 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Frá Túnis til Hveragerðis

Kryddilmurinn úr eldhúsinu tekur á móti Söfu þegar hún kemur heim eftir langan skóladag. Hún gleymir ljótu orðunum sem krakkarnir hreyttu í hana vegna þess eins að hún fékk hrós frá kennaranum. Hnúturinn í maganum er horfinn. Meira
19. október 2022 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Hver er Guð?

Hjörtur Sævar Steinason: "Það bara má ekki, sagði Guð!" Meira
19. október 2022 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Með augum vagnstjóra

Einar Ingvi Magnússon: "Vagnstjórar hafa fengið nóg af vanrækslu borgaryfirvalda í garð viðskiptavina strætó og krefjast úrbóta hið fyrsta." Meira
19. október 2022 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Móttaka hælisleitenda og Reykjanesbær

Margrét Þórarinsdóttir: "Reykjanesbær er einfaldlega kominn að þolmörkum hvað varðar þjónustu við flóttafólk." Meira

Minningargreinar

19. október 2022 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Agla Bjarnadóttir

Agla Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 23. apríl 1942. Hún lést 1. október 2022 á Landspítalanum. Agla var dóttir Egils Guðmundssonar og Guðmundu Guðmundsdóttur en hann lést árið 1941. Systur Öglu: Katrín, f. 1934, d. 2018, og Lea, f. 1938. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Eva Hrund Pétursdóttir

Eva Hrund Pétursdóttir fæddist 13. janúar 1969. Hún lést 21. ágúst 2022. Útför Evu fór fram 18. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Gylfi Jónsson

Gylfi Jónsson, fyrrverandi flugstjóri, fæddist í Reykjavík 25. mars 1938. Hann lést 27. september 2022. Foreldrar Gylfa voru Jón Björnsson, innkaupastjóri hjá SÍS, f. 18. mars 1901 á Varmá, Lágafellssókn, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 912 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Haraldsdóttir

Hrafnhildur Haraldsdóttir fæddist á Patreksfirði 9. október 1954. Hún lést á heimili sínu 5. október 2022. Foreldrar hennar voru Haraldur Ólafsson, f. 25. maí 1931 í Reykjavík, d. 14. ágúst 2005, og Gróa Ólafsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Hörður Baldur Sigurðsson

Hörður Baldur Sigurðsson fæddist 20. janúar 1932. Hann andaðist 10. apríl 2022. Hann var jarðsunginn frá Kolbeinsstaðakirkju 30. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Karen Irene Guðrún Bergmann Jónsdóttir

Karen Irene Guðrún Bergmann Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1937 en fluttist barnung til Hafnarfjarðar, þar sem hún ólst upp hjá foreldrum sínum. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 20. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 7. júní 1924. Hún lést 25. september 2022. Kristín var jarðsungin 3. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Líney Guðmundsdóttir

Líney Guðmundsdóttir fæddist 27. febrúar 1919 á Austarahól í Flókadal í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 3. október 2022. Foreldrar hennar voru Ólöf Anna Björnsdóttir, f. 29.9.1895, d. 10.3. 1989, og Guðmundur Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 889 orð | 1 mynd | ókeypis

Líney Guðmundsdóttir

Líney Guðmundsdóttir fæddist 27. febrúar 1919 á Austarahól í Flókadal í Skagafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 3. október 2022.Foreldrar hennar voru Ólöf Anna Björnsdóttir, f. 29.9.1895, d. 10.3. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2022 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Sjöfn Kristínardóttir

Sjöfn Kristínardóttir fæddist 17. maí 1937 á Reyðarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 7. október 2022. Móðir hennar var Kristín Hólmfríður Nikulásdóttir, f. 2. október 1896, d. 27. október 1981. Sammæðra systkini voru: Ingvar Ólason, f. 13. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

19. október 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0-0 Rf6 9. Df3 Be7 10. Dg3 Rh5 11. Df3 Rf6 12. Dg3 0-0 13. Bh6 Re8 14. Bf4 f6 15. Had1 Kh8 16. Bc1 Rd6 17. Kh1 Rf7 18. Hfe1 d4 19. Re2 e5 20. c3 c5 21. b4 dxc3 22. Bxa6 Rd6... Meira
19. október 2022 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Hera fer alein í bústað í viku

Hera Björk söngkona var gestur Helgarútgáfunnar um nýliðna helgi en hún ræddi þar meðal annars um þá hefð, sem hún hefur vanið sig á, að fara reglulega alein í sumarbústað í eina viku til að hlaða batteríin og gera bókstaflega ekki neitt nema slaka á. Meira
19. október 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

„Ef við gerum það sem mér finnst heimboðið að gera ...“ hafði ónefndur fjölmiðill eftir málfræðingi sem trúlega hefur nú sagt einboðið . Það þýðir: sjálfsagt , augljóst, einsætt, óhjákvæmilegt, liggur beint við. Meira
19. október 2022 | Árnað heilla | 682 orð | 4 myndir

Mótmælti byggingu húss síns

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir er fædd 19. október 1962 á Fæðingarheimili Reykjavíkur og ólst upp á Bergstaðastræti 70. Meira
19. október 2022 | Árnað heilla | 373 orð | 1 mynd

Nicole Leigh Mosty

50 ára Nicole fæddist í bænum Three Rivers í Michigan í Bandaríkjunum og ólst þar upp en fluttist til Íslands ásamt tilvonandi eiginmanni sínum 1999 og býr í Breiðholti og á Ísafirði. Meira
19. október 2022 | Í dag | 28 orð | 3 myndir

Róðurinn þyngist hjá ríkisstjórninni

Stjórnarandstöðuþingmennirnir Bergþór Ólason í Miðflokki og Sigmar Guðmundsson í Viðreisn eru gestir Dagmála, en þeim ber saman um að ýmis mál muni reynast ríkisstjórninni erfið á nýhöfnum... Meira
19. október 2022 | Í dag | 293 orð

Smáfréttir og annað gott

Ingólfur Ómar sendi mér stöku: Angur bugað alúð fær andinn flugið tekur. Eflist dugur, gáski grær, gleðin huga vekur. Meira
19. október 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Trompkúnstir. S-AV Norður &spade;KD4 &heart;ÁG53 ⋄94 &klubs;8742...

Trompkúnstir. S-AV Norður &spade;KD4 &heart;ÁG53 ⋄94 &klubs;8742 Vestur Austur &spade;10862 &spade;73 &heart;8 &heart;D964 ⋄KD1083 ⋄ÁG72 &klubs;G103 &klubs;D96 Suður &spade;ÁG95 &heart;K1072 ⋄65 &klubs;ÁK5 Suður spilar 4&heart;. Meira

Íþróttir

19. október 2022 | Íþróttir | 3445 orð | 13 myndir

Ánægðir með fjölgun en vilja enda mótið fyrr

Besta deildin Víðir Sigurðsson Gunnar Egill Daníelsson Jóhann Ingi Hafþórsson Mikið hefur verið rætt og ritað um nýja fyrirkomulagið á keppni í Bestu deild karla í fótbolta að undanförnu en þar hafa nú verið leiknar þrjár umferðir af fimm í... Meira
19. október 2022 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

England Brighton – Nottingham F 0:0 Crystal Palace – Wolves...

England Brighton – Nottingham F 0:0 Crystal Palace – Wolves 2:1 Staðan: Arsenal 1090124:1027 Manchester City 1072133:1023 Tottenham 1072122:1023 Chelsea 961215:1019 Manchester Utd 951313:1516 Newcastle 1036117:915 Brighton 1043314:1115... Meira
19. október 2022 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Grindavík: Grindavík – Valur 18.15 Njarðvík: Njarðvík – Breiðablik 19.15 Keflavík: Keflavík – ÍR 19.15 Dalhús: Fjölnir – Haukar 20.15 1. Meira
19. október 2022 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

Meistaradeild FIBA H-riðill: Bnei Herzliya – Rytas Vilnius 90:85...

Meistaradeild FIBA H-riðill: Bnei Herzliya – Rytas Vilnius 90:85 • Elvar Már Friðriksson skoraði 3 stig, tók 1 frákast og gaf 6 stoðsendingar á 19 mínútum fyrir Rytas. *Peristeri 4, Tenerife 2, Bnei Herezliya 2, Rytas Vilnius... Meira
19. október 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Hörður – Selfoss 32:35 Staðan: Valur 6501190:16210...

Olísdeild karla Hörður – Selfoss 32:35 Staðan: Valur 6501190:16210 ÍBV 5320188:1468 Fram 6321174:1698 Haukar 5212138:1365 Afturelding 5212131:1295 Selfoss 5212146:1505 KA 5212143:1405 Grótta 5203139:1354 Stjarnan 5122141:1464 FH 5122136:1434 ÍR... Meira
19. október 2022 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

*Selfoss vann sinn annan sigur í Olísdeild karla í handbolta á...

*Selfoss vann sinn annan sigur í Olísdeild karla í handbolta á leiktíðinni er liðið heimsótti nýliða Harðar á Ísafjörð í gærkvöldi. Urðu lokatölur 35:32. Einar Sverrisson fór á kostum fyrir Selfoss og skoraði 13 mörk. Meira

Viðskiptablað

19. október 2022 | Viðskiptablað | 1255 orð | 1 mynd

Elska skaltu launþegann

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Ný hreyfing hefur orðið til á samfélagsmiðlum þar sem fólk er hvatt til að gera alls ekki meira í vinnunni en það fær borgað fyrir. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 357 orð | 1 mynd

Endurtekið efni hjá Sýn

Á morgun verður kosið í stjórn Sýnar í þriðja og líklega síðasta sinn á þessu ári. Atburðarásin í kringum ítrekuð stjórnarkjör hefur verið óvenjuleg og óheppileg fyrir félagið en ekki endilega fyrir hlutabréfamarkaðinn í heild sinni. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Fá 35 milljónir aukalega fyrir úttekt

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Samkeppniseftirlitið fær greiddar 35 milljónir króna til að ráðast í úttekt sem stofnunin hafði frumkvæði að. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Fullt tungl fyllir vasa Björns Braga

Athafnamenn Hagnaður útgáfufélagsins Fulls tungls ehf. nam í fyrra um 54,9 milljónum króna, en félagið var stofnað í mars í fyrra. Fullt tungl er í eigu Bananalýðveldisins, sem er í eigu Björns Braga Arnarssonar. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 548 orð | 2 myndir

Getum við hætt að auglýsa?

Ör vöxtur íslenskrar ferðaþjónustu síðastliðinn áratug hefur skilað landsmönnum bættum lífskjörum, atvinnusköpun, jákvæðri byggðaþróun og fjölbreyttara efnahagslífi. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 745 orð | 1 mynd

Hægir ekki á markaðinum í bráð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í faraldrinum varð kippur í eftirspurn eftir fraktflugi. Nýir eigendur hafa þrefaldað starfsemi Bláfugls á aðeins tæpum þremur árum. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 344 orð | 1 mynd

Ísey skyrbar segir skilið við Hagkaup

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagkaup hefur sagt upp leigusamningi við rekstraraðila Ísey Skyrbars í þremur verslunum fyrirtækisins. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 398 orð | 1 mynd

Kvenleg klassík mætir aftur á svæðið

Það má ekki segja það upphátt, en allir vita að karlmenn nota fín úr til að sýna hvar þeir standa í goggunarröðinni. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 968 orð | 4 myndir

Mikil breyting á vinnumarkaði

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall erlendra ríkisborgara sem eru búsettir í sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá miðju ári 2010, ef undan er skilinn Garðabær en þar hefur hlutfallið tæplega tvöfaldast. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 571 orð | 1 mynd

Nýjar reglur um landamerki

Þess vegna má velta fyrir sér hvort landeigendur sem eiga í deilum vegna landamerkja og einkum ef milli þeirra ríkir fjandskapur og þeir sjá ekki fram á að nokkur leið sé að sætta þær deilur eigi að drífa sig og höfða mál fyrir dómi fyrir 1. janúar 2024 Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Pósturinn tapar 118,5 milljónum á hálfu ári

Ríkisrekstur Íslandspóstur tapaði 118,5 milljónum króna á fyrri hluta ársins, samanborið við 146 milljóna króna tap á fyrri hluta árs 2021. Tekjur fyrirtækisins drógust saman um 181 milljón á tímabilinu og rekstrarkostnaður dróst saman um 77,3... Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 190 orð | 2 myndir

Styrkja útflutning á íslenskri myndlist

Annar stofnenda Bergs Contemporary segir listmarkaðinn á Íslandi að þroskast. Margir safni list. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 2485 orð | 2 myndir

Vilja efla mannlíf og list í borginni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Við Klapparstíg í Reykjavík hefur Ingibjörg Jónsdóttir byggt upp listagalleríið Berg Contemporary. Ný viðbygging við galleríið verður opnuð 22. Meira
19. október 2022 | Viðskiptablað | 914 orð | 1 mynd

Vonandi að stýrivextir lækki sem fyrst

Fyrir einu og hálfu ári ákvað Elvar Orri Hreinsson að söðla um. Hann kvaddi fjármálageirann og tók við stöðu framkvæmdastjóra hjá Verkfærum ehf. sem selur tæki og búnað til jarðvinnuverktaka, framleiðslufyrirtækja, sjávarútvegsfyrirtækja o.fl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.