Greinar fimmtudaginn 20. október 2022

Fréttir

20. október 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

20 milljónir í rafíþróttadeildir

Tillaga Sjálfstæðisflokksins um að veita 20 milljóna króna styrk til þeirra íþróttafélaga í Reykjavík sem starfrækja rafíþróttadeild var samþykkt einróma á borgarstjórnarfundi í fyrradag og vísað á fjárhagsáætlun næsta árs. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Bókabíllinn verði lagður niður

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Borgarbókasafnið leggur til að starfsemi bókabílsins Höfðingja verði lögð niður í drögum að nýrri fjárhagsáætlun. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Börn úr Álftanesskóla ræddu við finnsku forsetahjónin

Ríkisheimsókn forsetahjónanna Sauli Niinistö, forseta Finnlands, og Jenni Haukio forsetafrúar hófst í gær með formlegri móttökuathöfn á Bessastöðum þar sem forseti kynnti ráðherra ríkisstjórnar Íslands fyrir forsetahjónunum finnsku. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Eins og maður sé kominn aftur heim

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er eins og maður sé kominn aftur heim, alveg stórkostlegt. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Góð afkoma í verslun og ferðaþjónustan aftur á skrið

Árlegur listi Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki var birtur í gær á sérstakri hátíð í Hörpu. Sérstakt aukablað fylgir með Morgunblaðinu í dag þar sem fjallað er um hóp fyrirtækja á listanum og ýmsar tölulegar staðreyndir sem honum fylgja. Meira
20. október 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Heitir því að sitja áfram í embætti

Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, hét því í gær að hún myndi sitja áfram í embætti, er hún sat fyrir svörum í hinum vikulega fyrirspurnatíma forsætisráðherra í neðri deild breska þingsins í gær. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Hlustendum fjölgar mikið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Breska rokksveitin Uriah Heep gerði undantekningu á annars ófrávíkjanlegri reglu sinni þegar hún veitti hljómsveitinni Nostal leyfi til þess að gefa út íslenska útgáfu af laginu One Minute, sem kom út 2014. Lagið Mín leið í flutningi Nostal kom því út á dögunum og hefur verið vel tekið jafnt innan lands sem utan, að sögn Bjarna Ómars Haraldssonar, lagasmiðs, söngvara og kassagítarleikara sveitarinnar. „Virkur hlustendahópur okkar á netinu hefur þrjátíufaldast,“ staðhæfir hann. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hætta á að valdinu verði misbeitt

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Eftirliti með þeim þvingunaraðgerðum sem lögreglan hefur heimild til að beita í dag, þá sérstaklega símhlustun, er stórlega ábótavant að mati Sigurðar Arnar Hilmarssonar, formanns Lögmannafélags Íslands. Telur hann brýnt að efla eftirlit með lögreglu áður en frumvarp dómsmálaráðherra um forvirkar rannsóknarheimildir verði lögfest. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð

Hætta siglingum til Íslands yfir háveturinn

Smyril Line hefur ákveðið að hætta siglingum farþegaferjunnar Norrænu til Íslands yfir háveturinn. Ástæðan er átak fyrirtækisins í að draga úr orkunotkun og að haga flutningum á hagkvæmari hátt. Síðasta ferðin á þessu ári verður farin 21. desember. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Jólaskrautið sett upp í borginni

Þótt enn séu rúmir tveir mánuðir til jóla er undirbúningur víða hafinn og jólavörur eru farnar að fást í verslunum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu við það í gær að koma fyrir jólaskreytingum í miðborginni. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Kallað eftir úrbótum fyrir börn fanga

Embætti umboðsmanns barna hefur sent bréf til dómsmálaráðherra til að vekja athygli á réttindum og stöðu barna sem eiga foreldra í fangelsum. Vitnað er í tvær skýrslur sem embættið lét vinna fyrir sig í sumar um börn fanga. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Kórónuveirufaraldurinn dró úr lífslíkum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Greina mátti verulegt frávik í lífslíkum fólks í hinum ýmsu heimshlutum á seinna ári kórónuveirufaraldursins, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru á mánudag. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Framkvæmdir Víða eru framkvæmdir í gangi þótt kominn sé... Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Leita þjónustu á Höfða

Fólk af Suðurnesjum hefur leitað töluvert til Heilsugæslunnar Höfða á Bíldshöfða 9 í Reykjavík og er hún með á annað þúsund skjólstæðinga þaðan á skrá hjá sér. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð

Lést eftir slys við Kirkjufell

Einn maður lést í slysi á Kirkjufelli við Grundarfjörð á Snæfellsnesi í gær. Klukkan hálffjögur í gær voru lögreglan og björgunarsveitir kallaðar út vegna slyssins. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Móttökustöð Sorpu fleygt út úr Kópavogi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er ekki viss um að íbúar í Kópavogi verði ánægðir með þessa þjónustuskerðingu. Það hefur verið gríðarleg umferð um þessa stöð,“ segir Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Myglaðir skólar um alla borg

Fréttaskýring Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Alls hefur fundist mygla í 24 grunn- og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Þar af eru 14 leikskólar og 10 grunnskólar. Þá hafa fimm skólar þurft að flytja starfsemi sína annað og fljótlega bætast tveir við. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Mygla í 24 skólum í Reykjavík

Alls hefur fundist mygla í 24 grunn- og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Þar af eru 14 leikskólar og 10 grunnskólar. Þá hafa fimm skólar þurft að flytja starfsemi sína annað og fljótlega bætast tveir við. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Skoða menningarframlög frá veitum

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Lilja Dögg Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra, lagði á þriðjudaginn fram minnisblað fyrir ríkisstjórn þar sem farið er yfir mismunandi útfærslum menningarframlags streymsiveitna til Evrópuríkja. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Spítalinn þarf að skerða þjónustu

Að óbreyttu þarf Landspítalinn að skerða þjónustu sína á komandi ári. Runólfur Pálsson forstjóri segir í umsögn um fjárlagafrumvarp að slík staða sé alvarleg. Þá sé það áhyggjuefni að framlag til tækjakaupa hafi lækkað á undanförnum árum. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sungið til heiðurs Helenu Eyjólfs

„Tilgangurinn með tónleikunum er að heiðra hana Helenu. Það er löngu tímabært að gera það. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Taka á móti mold í nýja kirkjugarðinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið jákvætt í beiðni um framkvæmdaleyfi vegna móttöku efnis í nýjan grafreit í landi Lambhaga í vesturhlíð Úlfarsfells. Grafreiturinn verður skammt fyrir ofan verslun Bauhaus. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Um 32% bílaflotans eru yngri en fimm ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bílafloti Íslendinga er með þeim yngri í samanburði nokkurra landa í Evrópu. Meira
20. október 2022 | Erlendar fréttir | 876 orð | 1 mynd

Undirbúa brottflutning frá Kerson

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti í gær yfir herlögum í héruðunum fjórum í Úkraínu, sem Rússar innlimuðu ólöglega í lok september. Yfirlýsingin kom á sama tíma og leppstjórar hans í Kerson-héraði yfirgáfu borgina, þar sem Úkraínuher er sagður færast sífellt nær henni. Meira
20. október 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þurrkurinn nýttur til útiverka

Eftir miklar rigningar á Norðausturlandi undanfarið var það vel þegið að sjá til sólar nú í byrjun vikunnar. Margir vona að það fari góður kafli í hönd en tún eru mjög blaut. Ár og lækir eru eins og í vorleysingum. Meira

Ritstjórnargreinar

20. október 2022 | Staksteinar | 163 orð | 1 mynd

„Útlendingamál í ólestri“

Endaleysan um óglögmæta innflytjendur versnar dag frá degi, og ár frá ári. Meira
20. október 2022 | Leiðarar | 697 orð

Stjórnlaust ástand

Málefni hælisleitenda þarf að ræða af öfgaleysi og ábyrgð Meira

Menning

20. október 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Fálkar í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur

Fálkar nefnist ljósmyndasýning Daníels Bergmann sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í dag, fimmtudag, kl. 16. Í tilkynningu segir að við lok síðustu aldar hafi Daníel byrjað að ljósmynda fálka í íslenskri náttúru og að mestu leyti af … Meira
20. október 2022 | Menningarlíf | 893 orð | 2 myndir

Ferðalag fram og til baka

Myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson opnar sýningu í dag, fimmtudag, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi sem hann kallar Leiðni og eftir tvo daga aðra sýningu í Berg Contemporary á Feneyjatvíæringsverki sínu, „Perpetual Motion“ eða „Ævarandi hreyfingu“ Meira
20. október 2022 | Menningarlíf | 899 orð | 3 myndir

Langaði að gera sjoppulega músík

Ég hugsa um einn dag í einu og ekki um hvað ég ætli að verða. Meira
20. október 2022 | Menningarlíf | 35 orð | 1 mynd

Sýnir í Gróttu

Þorbjörg Þórðardóttir textíllistakona opnar sýningu í Gallerí Gróttu í dag kl. 17 á verkum sem hún vann með listvefnaði og blandaðri tækni. Hugmyndir sínar sækir hún til íslenskrar náttúru og vinnur úr á óhlutbundinn hátt. Meira
20. október 2022 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Verk gerð með sérsmíðuðum verkfærum

Sýning Linus Lohmanns, Pacing, verður opnuð í dag í Gryfjunni í Ásmundarsal. Verkin vann Lohmann með sérsmíðuðum værkfærum, teiknibyssu og blekblöndunarvél, í sérstökum punktastíl sem er aðferð sem Linus hefur… Meira
20. október 2022 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Önnur einkasýning Örnu í i8

Sýning á nýjum verkum eftir Örnu Óttarsdóttur verður opnuð í dag í galleríinu i8 við Tryggvagötu. Er það önnur einkasýning hennar í galleríinu. Meira

Umræðan

20. október 2022 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Búsetuúrræði fyrir flóttamenn

Bryndís Haraldsdóttir: "Í nágrannalöndunum er tekið á móti flóttafólki á einum stað þar sem það býr fyrst um sinn, þetta er gert til að vernda þennan viðkvæma hóp." Meira
20. október 2022 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Eflum varnir íslensks samfélags

Ólafur Ísleifsson: "Við ættum að reisa sömu varnir á Íslandi og nauðsynlegt hefur verið talið í Danmörku." Meira
20. október 2022 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Hún er 10 ára!

Já, í dag er stórafmæli, sem þó er haldið í bláum skugga. Tíu ár eru frá því að þjóðin greiddi atkvæði um hvort tillögur stjórnlagaráðs skyldu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá. Meira
20. október 2022 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Styrk löggæsla í almannaþágu

Þorsteinn Sæmundsson: "Það hefur aldrei verið brýnna en nú að styrkja stoðir löggæslunnar." Meira

Minningargreinar

20. október 2022 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Anna S. Herskind

Anna S. Herskind leikkona og síðar sjúkraliði fæddist 22. júní 1944. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 12. október 2022. Anna var lífdóttir Elínar B. Ólafsdóttur. Hún var kjördóttir Axels Herskind og Ástu Þórarinsdóttur (Herskind/Möller). Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Esther Guðmarsdóttir

Esther Guðmarsdóttir fæddist 2. september 1947 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 11. október 2022. Foreldrar hennar voru Emelía Lárusdóttir, f. 23. september 1918, d. 10. október 1988, og Guðmar Ingiber Guðmundsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 3053 orð | 1 mynd

Eyþór Baldursson

Eyþór Baldursson fæddist í Reykjavík 21. janúar 1945. Hann lést á heimili sínu 10. október 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Þorgeirsdóttir, f. 17. júlí 1915, og Baldur Eyþórsson, f. 2. september 1917. Systkini Eyþórs eru Þorgeir, f. 1942, Hildur, f. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1161 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Tryggvi Jakobsson

Guðmundur Tryggvi Jakobsson fæddist 18. febrúar 1958 í Hafnarfirði. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 10. október 2022.Foreldrar Guðmundar eru Jakob Helgason, bólstrari og garðyrkjubóndi, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Guðmundur Tryggvi Jakobsson

Guðmundur Tryggvi Jakobsson fæddist 18. febrúar 1958 í Hafnarfirði. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 10. október 2022. Foreldrar Guðmundar eru Jakob Helgason, bólstrari og garðyrkjubóndi, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 1856 orð | 1 mynd

Inga Guðmundsdóttir

Inga Guðmundsdóttir, póstafgreiðslumaður og aðstoðarútibússtjóri, fæddist 1. nóvember 1931 í Nýjabæ í Sandvíkurhreppi. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. október 2022. Foreldrar hennar voru Kristín Kristjánsdóttir, f. 20.6. 1904, d. 23.8. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Sigríður Ingólfsdóttir

Sigríður Ingólfsdóttir fæddist 4. desember 1942. Hún lést á HSU Vestmannaeyjum 10. október 2022. Foreldrar hennar voru Hjörtur Ingólfur Þorvaldsson, leigubílstjóri og verkamaður, f. 17.1. 1910, d. 23.11. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Sigríður Karlsdóttir

Sigríður Karlsdóttir fæddist á Mýri í Bárðardal 4. nóvember 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 8. október 2022. Foreldrar hennar voru Karl Jónsson, f. 7. júní 1901, d. 21. apríl 1979, og Björg Haraldsdóttir, f. 24. september 1906, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 3164 orð | 1 mynd

Svava Bjarkadóttir

Svava Bjarkadóttir fæddist 14. ágúst 1991. Hún lést 4. október 2022. Foreldrar hennar eru Bjarki Sigurðsson, f. 28. júlí 1967, og Hólmfríður Jónasdóttir, f. 10. júní 1966. Systkini Svövu: Ágúst Berg Arnarsson, f. 3.7. Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 2628 orð | 1 mynd

Svavar Pétur Eysteinsson

Svavar Pétur Eysteinsson fæddist í Reykjavík 26. apríl 1977. Hann lést á deild 11E á Landspítalanum 29. september 2022. Foreldrar hans eru Eysteinn Pétursson, f. 28.12. 1939, og Aldís Hjaltadóttir, f. 13.1. 1942. Systir hans er Elsa Þórey, f. 24.3.... Meira  Kaupa minningabók
20. október 2022 | Minningargreinar | 1764 orð | 1 mynd

Þórður Baldur Sigurðsson

Þórður Baldur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu á Hömrum í Mosfellsbæ 6. október 2022. Foreldrar Þórðar voru Sigurður Þórðarson, f. 2.4. 1903, d. 24.12. 1965, og Ólafía Hjaltested, f. 9.6. 1898, d. 14.7. 1954. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. október 2022 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Alvotech í samstarf við kanadískt lyfjafyrirtæki

Alvotech og kanadíska lyfjafyrirtækið JAMP Pharma Group tilkynntu í gær að þau hefðu gert samkomulag um að bæta tveimur nýjum fyrirhuguðum líftæknilyfjahliðstæðum Alvotech við núverandi samstarf. Meira
20. október 2022 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Múlakaffi opnar Intro á Höfðatorgi

Veitingafélagið Múlakaffi hefur opnað nýtt hádegishlaðborð í glerskálanum í Turninum á Höfðatorgi. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að um sé að ræða hluta af nýrri stefnu sem er vaxandi í nýbyggingum fyrir fyrirtæki og stofnanir. Meira
20. október 2022 | Viðskiptafréttir | 541 orð | 2 myndir

Nýsköpunin heldur áfram

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Origo er með ríflega tíu spennandi verkefni í þróun sem gætu sprungið út á komandi árum og orðið öflugar vörur á markaði. Þetta segir Jón Björnsson, forstjóri fyrirtækisins. Meira

Fastir þættir

20. október 2022 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. d3 d4...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. He1 a6 6. Bf1 d5 7. d3 d4 8. e5 Rg6 9. g3 Dc7 10. Bg2 Rgxe5 11. Rxe5 Rxe5 12. Bf4 Bd6 13. Dh5 Rg6 14. Bxd6 Dxd6 15. Rd2 0-0 16. Re4 Dc7 17. Dxc5 Dxc5 18. Rxc5 Hb8 19. a4 b6 20. Rb3 Hd8 21. f4 Re7 22. Meira
20. október 2022 | Árnað heilla | 56 orð

Málið

Stundum eignast orð eða orðasamband – fyrir misskilning – tvíbura með aðra, jafnvel þveröfuga, merkingu. Svo er um ekki ósjaldan sem þýðir sjaldan (ekki og ó- eyða hvort öðru) en í augum sumra merkir (all) oft . Meira
20. október 2022 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

Origo er nýsköpunarfyrirtæki ársins

Þótt Origo standi á áratugagömlum grunni er það í fremstu röð þegar kemur að tækniþróun hér á landi. Nýverið seldi það 40% hlut sinn í fyrirtækinu Tempo, sem spratt upp innan vébanda þess. Söluandvirði hlutarins var 28 milljarðar króna. Meira
20. október 2022 | Árnað heilla | 112 orð | 2 myndir

Rannveig Elsa Magnúsdóttir

30 ára Rannveig ólst upp í Suðurhlíðunum í Kópavogi en er búin að færa sig yfir í Norðurhlíðarnar. Hún er að leggja lokahönd á nám í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri. Áhugamálin eru að borða góðan mat, jóga og hreyfing. Meira
20. október 2022 | Í dag | 141 orð | 1 mynd

Skapaðu þitt draumaheimili

Tiltektar- og hönnunarþættir á Netflix geta verið hin besta skemmtun og geta gefið góðar hugmyndir um uppröðun og framkvæmdir á eigin heimili. Meira
20. október 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Styrkja Birnu sem berst við krabbamein í þriðja sinn

Slegið verður upp tónleikum til styrktar hinni 33 ára gömlu Birnu Kristmundsdóttur í dag í Verkstæðinu, Vitanum Mathúsi á Akureyri en Birna berst nú í þriðja sinn við krabbamein. Birna býr á Akureyri ásamt eiginmanni sínum og tveggja ára syni þeirra. Meira
20. október 2022 | Í dag | 251 orð

Stökur Þórarins frá Skúfi og fleira gott

Ég hitti Karl Gauta Hjaltason á Kaffivagninum um helgina og í framhaldi af okkar spjalli sendi hann mér þennan góða póst: „Þegar við tókumst í hendur skaut upp þessari vísu eftir langafa minn, Þórarin Þorleifsson (1899-1973), sem oftast er kenndur... Meira
20. október 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Tignarlegur tígull. S-Allir Norður &spade;76 &heart;ÁK73 ⋄ÁDG93...

Tignarlegur tígull. S-Allir Norður &spade;76 &heart;ÁK73 ⋄ÁDG93 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;G1083 &spade;942 &heart;G92 &heart;10865 ⋄762 ⋄K84 &klubs;875 &klubs;1032 Suður &spade;ÁKD5 &heart;D4 ⋄105 &klubs;ÁKD64 Suður spilar 7G. Meira
20. október 2022 | Árnað heilla | 906 orð | 4 myndir

Ævin hefur verið ferðalag

Sverrir Haukur Gunnlaugsson er fæddur 20. október 1942 í Kaupmannahöfn. „Það má segja að frá upphafi hafi ævi mín verið eitt ferðalag. Meira

Íþróttir

20. október 2022 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

England Bournemouth – Southampton 0:2 Liverpool – West Ham...

England Bournemouth – Southampton 0:2 Liverpool – West Ham 1:0 Brentford – Chelsea 0:0 Newcastle – Everton 1:0 Manchester United – Tottenham (2:0) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Staðan fyrir leik Man. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Fjórir fara frá Valsmönnum

Að minnsta kosti fjórir leikmenn yfirgefa herbúðir karlaliðs Vals í fótbolta eftir leiktíðina. Vísir greindi frá því í gær að þeir Arnór Smárason og Sebastian Hedlund fengju ekki nýjan samning hjá félaginu, en samningar þeirra renna út eftir tímabilið. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Heimaleikjabanni aflétt

Heimaleikjabannið, sem Knattspyrnusamband Íslands úrskurðaði bikarmeistara Víkings úr Reykjavík í eftir úrslitaleik liðsins við FH fyrr í mánuðinum, hefur verið fellt úr gildi. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Í toppbaráttu á lokamótinu

Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Keili, lék á 65 höggum, eða á 7 höggum undir pari vallarins, á fyrsta hring lokamóts tímabilsins á Nordic-atvinnumannamótaröðinni, sem hófst á eyjunni Mön í Danmörku í gær. Axel er í 2.-3. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Jón Axel leikur með Grindavík

Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur og mun leika með liðinu á komandi leiktíð. Jón Axel er 25 ára gamall og hefur leikið í atvinnumennsku í Þýskalandi og á Ítalíu undanfarin tvö ár. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Keflavík ein á toppnum

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Keflavík lenti ekki í nokkrum vandræðum með nýliða ÍR þegar liðin mættust í 5. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Keflavík í gærkvöldi. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Keflavík með fullt hús stiga á toppnum

Keflavík vann auðveldan 72:40-sigur á nýliðum ÍR þegar liðin mættust í 5. umferð Subway-deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Keflavík er því með fullt hús stiga á toppi deildarinnar en ÍR er án stiga á botninum. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorláksh.: Þór Þ...

Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorláksh.: Þór Þ. – Höttur 18.15 Frostaskjól: KR – Haukar 19.15 Hlíðarendi: Valur – Breiðablik 19.15 Keflavík: Keflavík – Grindavík 20.15 1. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Naumur heimasigur hjá Liverpool-mönnum

Liverpool vann nauman 1:0-heimasigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Sigurinn var sá annar í röð hjá Liverpool með markatölunni eftir 1:0-sigurinn á Manchester City á sunnudaginn var. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – Valur 26:31 Staðan: Valur 4400122:888...

Olísdeild kvenna ÍBV – Valur 26:31 Staðan: Valur 4400122:888 Stjarnan 4400120:868 ÍBV 4202107:1004 Fram 4202102:844 KA/Þór 420298:1044 Haukar 4103103:1172 Selfoss 4103105:1182 HK 400483:1430 Heimsbikar félagsliða A-riðill: Al Kuwait – Kielce... Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Grindavík – Valur 72:80 Njarðvík &ndash...

Subway-deild kvenna Grindavík – Valur 72:80 Njarðvík – Breiðablik 94:79 Keflavík – ÍR 72:40 Fjölnir – Haukar (25:34) Staðan fyrir leik Fjölnis og Hauka: Keflavík 550408:31110 Njarðvík 541416:3898 Haukar 431321:2526 Valur... Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Valskonur með fullt hús stiga í toppsætinu

Valur er enn með fullt hús stiga á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta eftir 31:26-útisigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gær. Leikurinn var sá síðasti í fjórðu umferð deildarinnar, en honum var seinkað vegna þátttöku beggja liða í Evrópubikarnum. Meira
20. október 2022 | Íþróttir | 1277 orð | 2 myndir

Verður maður ekki að nýta sín tækifæri?

Fótbolti Ólafur Pálsson oap@mbl.is Jasmín Erla Ingadóttir er markadrottning Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í ár en keppni í deildinni lauk í byrjun október. Jasmín, sem er hluti af skemmtilegu liði Stjörnunnar sem hafnaði í öðru sæti Íslandsmótsins og tryggði sér sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, skoraði 11 mörk í 18 leikjum í deildinni. Blaðamaður spjallaði við Jasmín Erlu og spurði hverju mætti þakka árangur hennar í sumar og gott gengi Stjörnunnar. Meira

Ýmis aukablöð

20. október 2022 | Blaðaukar | 1197 orð | 3 myndir

„Alltaf vitað að í Brimi starfar framúrskarandi starfsfólk“

6. sæti Brim Stórt 6. sæti Guðmundur Kristjánsson Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 1096 orð | 3 myndir

„Mitt eldsneyti er að afgreiða kúnnann“

448. sæti Hljóðfærahúsið Meðalstórt 194. sæti Arnar Þór Gíslason Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 23 orð | 1 mynd

Betri afurðir

Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brims segir félagið hafa lagt mikla áherslu á að straumlínulaga flæði hráefnis til að bæta meðhöndlun og hámarka gæði... Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Byggja fleiri svítur

Elín Svafa Thoroddsen, sem rekur Hótel Geysi ásamt manni sínum og tengdafjölskyldu, fjallar um varðveislu sögunnar og nýja tíma í... Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 188 orð

Fasteignir eiga ekki að endast að eilífu

Stundum er Bortækni fengin til að hreinsa út úr byggingum þar sem orðið hafa rakaskemmdir eða þörf er á að skipta út gömlum klæðningum fyrir nýjar. Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 634 orð | 1 mynd

Framúrskarandi árangur með sjálfbærni að leiðarljósi

Í 13 ár hefur Creditinfo unnið greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitt Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir góðan árangur. Erfiðar ákvarðanir og þrotlaus vinna liggja að baki framúrskarandi árangri fyrirtækja. Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 481 orð | 1 mynd

Fyrirtækin búa til hagsældina

Hólmfríður Guðmundsdóttir var 24 ára nýbökuð móðir þegar hún sá að það var vöntun á tískufatnaði fyrir konur í stærri stærðum, íslenskar víkingakonur. Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 1335 orð | 1 mynd

Getum haft mikil áhrif

12. sæti Reginn Stórt 12. sæti Helgi S. Gunnarsson Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 814 orð | 1 mynd

Komu að 100 milljarða viðskiptum

109. sæti Logos Stórt 109. sæti Helga Melkorka Óttarsdóttir Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 874 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn frá fyrsta degi

661. sæti Sahara Lítið 99. sæti Davíð Lúther Sigurðsson Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 436 orð | 2 myndir

Niðurstaða dómnefndar

Í dómnefnd um hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu sátu þau Erla Tryggvadóttir, formaður, Jón Geir Pétursson og Sigríður Guðjónsdóttir. Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 811 orð | 1 mynd

Reis upp eins og fuglinn Fönix

867. sæti Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar ehf. Lítið 867. sæti Þráinn E. Gíslason Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Stærstu merkin

Arnar Þór Gíslason framkvæmdastjóri Hljóðfærahússins ræðir um rekstur félagsins og þá unun að geta veitt viðskiptavinum góða... Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 645 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin þurfa að auka framboð á lóðum

835. sæti Bortækni Meðalstórt 398. sæti Halldór Egill Kristjánsson Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 998 orð | 5 myndir

Sögunni gerð góð skil innan um lúxus og náttúru

238. sæti Hótel Geysir Stórt 197. sæti Elín Svafa Thoroddsen Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 1295 orð | 1 mynd

Teymið það sem öllu máli skiptir

40. sæti Stefnir Stórt 40. sæti Jón Finnbogason Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 679 orð | 3 myndir

Vandamál sem ekki er hægt að laga með því að segja „hókus pókus“

62. sæti HS Veitur Stórt 62. sæti Júlíus Jónsson Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 22 orð | 1 mynd

Veltan jókst hratt

Hólmfríður Guðmundsdóttir var 24 ára þegar hún stofnaði verslunina Curvy. Fyrsti lagerinn rúmaðist á tveimur fataslám en verslunin þurfti fljótt fleiri... Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 1195 orð | 3 myndir

Verslunin var fyrst bara tvær fataslár

420. sæti Curvy Lítið15. sæti Hólmfríður Guðmundsdóttir Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Viljum vera í fremsta flokki

Reginn hf. hlýtur hvatningarverðlaun Creditinfo og Festu. Helgi S. Meira
20. október 2022 | Blaðaukar | 995 orð | 2 myndir

Þekkja viðskiptavinahópinn vel

326. sæti Bústólpi Stórt 218. sæti Hólmgeir Karlsson Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.