Greinar föstudaginn 21. október 2022

Fréttir

21. október 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

116 með fleiri en eina umsókn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Á tæplega fimm ára tímabili, frá janúar 2018 til október 2022, lögðu 116 einstaklingar fram fleiri en eina umsókn um vernd hér á landi. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 1236 orð | 6 myndir

Atvinnulífið í október

Kaup og kjör. Vextir og verðbólga. Aðföng og útflutningur. Verslun og þjónusta. Útgerð og iðnaður. Samkeppni og opinberi geirinn. Hvernig stendur atvinnulífið á Íslandi? Morgunblaðið tók stöðuna. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Bílar víkja úr Kvosinni

Kirkjustræti og Templarasundi verður breytt í göngugötur og því munu bílar víkja af þessu svæði Kvosarinnar í miðbænum. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Engu svarað um Kobba Láka

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Innviðaráðuneytið svarar því ekki hvort björgunarbáturinn Kobbi Láka getur fengið undanþágu frá reglugerð sem krefst þess að hann sé sjálfréttandi. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Fagnar kjörinu sem muni skila betra jafnvægi í stjórn Sýnar

Jón Skaftason, nýr formaður aðalstjórnar Sýnar, fékk flest atkvæði þegar ný stjórn félagsins var kosin á hluthafafundi í gær. Næstur kom Hákon Stefánsson en þeir tveir höfðu afgerandi mestan stuðning. Páll Gíslason var í þriðja sæti og er áfram í... Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fimmaurar urðu að 100 þúsund kalli

Fulltrúi Fimmaurabrandarafjelagsins, Árni Reynir Alfreðsson, kom nýlega færandi hendi í hús Krabbameinsfélagsins með 100 þúsund króna styrk til átaksins gegn brjóstakrabbameini. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 450 orð | 2 myndir

Finna þarf sóknargjöldum farveg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir ekki ljóst hvaða afstöðu nefndin tekur til stjórnarfrumvarps sem gerir ráð fyrir að sóknargjöld til trúfélaga lækki. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Flestir flóttamenn frá tveimur löndum

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Talið er að um 4.500 hælisleitendur muni koma til Íslands í ár, en þegar hefur 3.271 sótt um alþjóðlega vernd hér, samkvæmt nýjustu tölum Útlendingastofnunar. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð

Gagnrýndi Fiskistofu í ræðu sinni

„Hefur Fiskistofa aldrei heyrt um meðalhófsreglu?“ spurði Arthur Bogason, formaður Landssambands smábátaeigenda (LS), í setningarræðu sinni á aðalfundi LS í gær. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð

Gæti sparað 150 milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íbúðalánasjóður verður gjaldþrota innan tólf ára að öllu óbreyttu og þá mun reyna á ríkisábyrgð að baki honum. Þetta sýnir ný skýrsla sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur látið vinna og lögð verður fyrir Alþingi. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hafþór Hreiðarsson

Speglun Þegar landsmenn vakna í fyrramálið er veturinn formlega genginn í garð. Haustveðrið hefur víða verið fallegt, eins og við Kaldbakstjarnir sunnan... Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Jafet fékk orðu frá Rúmeníuforseta

Alexandru Gradinar, sendiherra Rúmeníu með aðsetur í Danmörku, sæmdi á dögunum Jafet Ólafsson, konsúl Rúmeníu á Íslandi, orðu frá forseta Rúmeníu fyrir vel unnin störf. Jafet hefur verið konsúll sl. 14 ár en lætur af því starfi 1. mars á næsta ári. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Kindakjötið hefur selst vel í ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kindakjöt hefur selst vel á innanlandsmarkaði á árinu. Á síðustu 12 mánuðum er aukningin rúm 14% frá sama tímabili í fyrra. Ekki er komið í ljós hvaða áhrif hækkun kindakjöts nú í sláturtíðinni hefur á söluna. Meira
21. október 2022 | Innlent - greinar | 253 orð | 3 myndir

Kristjana S. Williams hannar fyrir Bioeffect

Íslenski listamaðurinn Kristjana S. Williams fékk það verkefni á dögunum að hanna umbúðir undir gjafasett íslenska húðvörumerkisins Bioeffect. Ævintýraheimur Kristjönu hefur heillað heimsbyggðina en verk eftir hana eru sýnd um heim allan. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kveikja neista og kynna árangurinn

Verkefnið Kveikjum neistann í Vestmannaeyjum, sem gengur út á að bæta kennslu og árangur í læsi, þykir þegar hafa áhrif. Farið verður yfir árangurinn í Sagnheimum í Safnahúsi Vestmannaeyja í dag. Fundur hefst kl. 11. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð

Leitað að heitu vatni á Kjalarnesi

Veitur, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, áforma umfangsmikla leit að heitu vatni á Kjalarnesi. Sótt hefur verið um leyfi til að bora nokkrar rannsóknarholur og hefur skipulagsfulltrúi Reykjavíkur mælt með því að framkvæmdaleyfi verði veitt. Meira
21. október 2022 | Erlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd

Martröð í Downingstræti

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Liz Truss sagði í gær af sér sem forsætisráðherra Bretlands, eftir einungis 45 daga setu í embættinu. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Menningarganga um alla Árborg

Á morgun, laugardaginn 22. október, verður í fyrsta sinn menningarganga í Árborg. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Metsumar að baki og metið rækilega slegið næsta sumar

Vertíð skemmtiferðaskipa lauk formlega 12. október síðastliðinn þegar farþegaskipið Ambience lét úr höfn í Reykjavík. Þetta er meðalstórt skip, rúmlega 70 þúsund brúttótonn. Nýtt met í fjölda farþega hjá Faxaflóahöfnum var sett á nýliðnu sumri. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Mikilvægi EES-samningsins áréttað

Mikilvægi samningsins um Evrópska efnahagssvæðið var áréttað á málþingi sem haldið var í Háskóla Íslands gær í tilefni af heimsókn Maros Sefcovic, varaforseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hingað til lands. Á þessu ári eru þrjátíu ár liðin frá því samningurinn var gerður. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 3 myndir

Mikilvægt hlutverk

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Mun brátt selja 20% hlut í Útvarpi Sögu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Til stendur að selja 20% hlut í Útvarpi Sögu og er nú unnið að undirbúningu sölunnar. Þetta staðfestir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri og eigandi Útvarps Sögu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 469 orð | 2 myndir

Nýtt fjölbýli Búseta rís á Kirkjusandi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kirkjusandsreiturinn á Laugarnesi hefur verið að byggjast upp síðustu misserin og nú er komin myndarleg íbúabyggð þar sem áður voru höfuðstöðvar Strætó og enn fyrr fiskverkun, eða allt frá árinu 1900. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Opna Batahús fyrir konur sem hafa afplánað dóm

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, vígði í gær nýtt kvennaúrræði Batahúss, hvar konum sem hafa komið úr refsivist gefst kostur á að koma sér af stað út í samfélagið á ný, í vernduðu og vinsamlegu umhverfi. Meira
21. október 2022 | Innlent - greinar | 733 orð | 3 myndir

Ómetanlegar samverustundir

Gleðiskruddurnar Marit og Yrja deildu gleðimola vikunnar í Ísland vaknar og vöktu athygli á mikilvægi óskertrar athygli og samverustunda fyrir fjölskyldur. Meira
21. október 2022 | Erlendar fréttir | 76 orð

Reisa járngirðingu á landamærunum

Finnsk stjórnvöld tilkynntu í vikunni að þau hygðust setja upp járngirðingar á landamærum Finnlands og Rússlands. Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sagði í gær að hún vonaðist til þess að framkvæmdir gætu hafist svo fljótt sem auðið væri. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Rokkópera um kóng öræfa og jökla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Rokkóperan Fjalla-Eyvindur og Halla eftir tónlistarmanninn og tónskáldið Jóhann Helgason er komin út á geisladiski og fróðleg tónlistarbók fylgir með. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Segir af sér eftir 45 daga

Liz Truss, forsætisráðherra Bretlands, sagði í gær af sér embætti eftir að ljóst varð að hún hefði glatað trausti þingflokks Íhaldsflokksins. Meira
21. október 2022 | Erlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Skammta rafmagn vegna árása

Úkraínumenn hófu í gær að skammta rafmagn vegna árása Rússa á raforkuver og aðra orkuinnviði landsins undanfarnar tvær vikur. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sungið fyrir friði í Úkraínu og heimi öllum í Langholtskirkju í kvöld

Haldnir verða friðartónleikar í Langholtskirkju í kvöld kl. 19.30 undir yfirskriftinni Raddir friðarins. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 696 orð | 4 myndir

Sýnir mýkri hliðina í nýrri bók

Metsöluhöfundurinn Elenora Rós sendir frá sér nýja bók fyrir jólin en bókin en væntanleg í verslanir í næstu viku. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir

Tuttugu smáhús dreifast um borgina

Baksvið Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Á næstu dögum verða þrjú smáhús við Kleppsmýrarveg í Reykjavík tekin í notkun og þá eru smáhúsin fyrir heimilislausa orðin tíu talsins frá því að fyrstu húsin á vegum velferðarsviðs voru opnuð árið 2020. Stefnt er að því að taka tíu hús til viðbótar í notkun á næstu mánuðum. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Tvö flutningaskip í stað Norrænu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Smyril Line mun leysa vöruflutninga frá Seyðisfirði með því að bæta tveimur litlum fjölnotaskipum félagsins inn í nýja siglingaáætlun, á meðan Norræna tekur sér frí frá siglingum til Íslands í vetur. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Útför Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló

Útför listamannsins Svavars Péturs Eysteinssonar, Prins Póló, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Kóróna Prinsins skreytti kistuna ásamt blómum og mátti sjá glitta í hana þegar kistan var borin út úr kirkjunni. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 1006 orð | 1 mynd

Veiðin hefur hrunið á svæði 2

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps hefur verulegar áhyggjur af stöðu hreindýrastofnsins og leggur til að hreindýr á veiðisvæði 2 verði friðuð í nokkurn tíma, jafnvel næstu tvö ár. Það verði gert til að gefa dýrunum næði til að koma aftur inn á svæðið. Þetta var samþykkt á fundi sveitarstjórnarinnar 6. september 2022. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Veitur ætla að skoða Kjalarnes

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Veitur, dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur, áforma umfangsmikla leit að heitu vatni á Kjalarnesi. Meira
21. október 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Verða að svara spurningum úr sal

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl. Meira
21. október 2022 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Vill ræða við Erdogan um NATO-aðild

Ulf Kristersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í gær að hann væri tilbúinn til þess að halda til Tyrklands til að ræða umsókn Svíþjóðar og Finnlands um inngöngu í Atlantshafsbandalagið. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2022 | Staksteinar | 230 orð | 2 myndir

Bjargar hann, öðru sinni?

Liz Truss fékk ekki eitt hundrað rólega daga til að fóta sig í embætti eins og stundum er talað um að nýir menn fái. Hún fékk varla daginn, ólgan byrjaði um leið og hún tók við. Eða, ef til vill er réttara að segja að ólgan hafi haldið áfram þrátt fyrir að nýr leiðtogi Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands væri tekinn við. Meira
21. október 2022 | Leiðarar | 507 orð

Hver átti frumkvæði að frumkvæðinu?

Er SKE komið í pólitíska veiðiferð eða vísindalegan rannsóknarleiðangur? Meira

Menning

21. október 2022 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Ein skemmtilegasta sjónvarpsíþróttin

Undanfarin ár hefur ljósvaki dagsins fylgst meira og meira með bandarísku NFL-deildinni í ruðningi. Eins og hjá mörgum kviknaði áhuginn eftir að hafa horft á Ofurskálarleikinn, Super Bowl. Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 523 orð | 3 myndir

Frásögn full af litbrigðum

Skáldsaga Þetta rauða það er ástin ★★★★· Eftir Rögnu Sigurðardóttur. Mál og menning, 2022. Innbundin, 272 bls. Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 1550 orð | 1 mynd

Heltekinn af slíkum rauntímaspuna

„Ég vil kljást við það stórkostlega náttúruafl sem tónlistin getur verið. Eins og hún birtist tærust. Ég er heltekinn af slíkum rauntímaspuna,“ segir píanóleikarinn snjalli Davíð Þór Jónsson Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Myndband á einni virtustu hátíð heims

Tónlistarmyndband við lag Ásgeirs Trausta, „Snowblind“, í leikstjórn Erlends Sveinssonar, hefur verið valið inn á Camera Image, eina virtustu hátíð heims á sviði tónlistarmyndbanda. Myndbandið er í flokki sem nefnist Music Video… Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 465 orð | 2 myndir

Óvænt uppgjör vinkvenna

Skáldsaga Trúnaður ★★★★· Eftir Rebekku Sif Stefánsdóttur. Lesarar: Orri Huginn Ágústsson, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir, Þórey Birgisdóttir, Birna Pétursdóttir og Katla Njálsdóttir. Storytel 2022, 212 bls Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 574 orð | 1 mynd

Persónugallerí Vesturlands

Smárabíó, Laugarásbíó og Háskólabíó Sumarljós og svo kemur nóttin ★★★★½ Leikstjórn: Elfar Aðalsteinsson. Handrit: Eflar Aðalsteinsson. Aðalleikarar: Heiða Reed, Ólafur Darri Ólafsson, Svandís Dóra Einarsdóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Siggi Ingvarsson, Þorsteinn Bachmann, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Atli Óskar Fjalarsson, Jóhann Sigurðarson, Anna María Pitt og Víkingur Kristjánsson. Ísland, 2022. 110 mín. Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Ráðstefna um íslenskan kveðskap

Ráðstefna um íslenskan kveðskap á 17.-19. öld verður haldin á vegum Árnastofnunar og Háskóla Íslands í dag og á morgun, 21. og 22. október, í Veröld – húsi Vigdísar. Fyrirlesarar koma víða að, segir í tilkynningu, meðal annars frá Danmörku, Noregi, Sviss, Þýskalandi og Kanada Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 1134 orð | 1 mynd

Sögur í ýmsum formum heilla

„Það eru örugglega liðin um sjö ár síðan ég samdi fyrsta lagið á plötuna, en megnið af efninu var samið á tveggja ára tímabili fyrir upptökur,“ segir Anna Sóley Ásmundsdóttir um ellefu laga breiðskífu sína, Modern Age Ophelia, sem hún hefur sent frá sér Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Tvö verk Önnu hljóðrituð í Norðurljósum

Flutningur Sinfóníuhljómsveitar Íslands á tveimur nýlegum verkum eftir tónskáldið Önnu Þorvaldsdóttur, Aion og Archora, verður hljóðritaður í vikunni í Norðurljósasal Hörpu fyrir bandaríska útgáfufyrirtækið Sono Lumius Meira
21. október 2022 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Vatnslitafélagið sýnir í Gallerí göngum

Sýning á verkum félagsmanna í Vatnslitafélagi Íslands var opnuð í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í gær, fimmtudag. Vatnslitafélagið var stofnað árið 2019 og er opið öllum sem stunda vatnslitamálun. Félagar eru nú 220 talsins, á aldrinum 28 til 96… Meira

Umræðan

21. október 2022 | Aðsent efni | 1771 orð | 1 mynd

Að njóta sannmælis?

Jón Baldvin Hannibalsson: "„Réttarkerfið hefur vísað öllum söguburðinum frá, á þeim forsendum, að ekki hafi verið um refsivert athæfi að ræða. Og dómskerfið hefur bætt um betur með því að lýsa tvær forystukonur MeToo-hreyfingarinnar berar að ærumeiðandi ósannindum.“" Meira
21. október 2022 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Bara nokkrar sekúndur skipta máli

Jón Svavarsson: "Búmm! Það fór flugvél fram af braut og allt í volli!" Meira
21. október 2022 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Erum við að standa okkar plikt?

Í sérstakri umræðu um stöðu mála á landamærum og fjölda hælisleitenda, sem fram fór á Alþingi á mánudaginn, komu nokkrir þingmenn inn á það í ræðum sínum að við ættum að bera höfuðið hátt, vera stolt þjóð á meðal þjóða og svo framvegis. Meira
21. október 2022 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Heilagt vopn misnotað við pólitískar hreinsanir í Flokki fólksins

Þorsteinn Hjaltason: "Ásaka saklausa um kynferðisáreitni vitandi um sakleysi þeirra en sýna enga iðrun eða löngun til að biðjast afsökunar." Meira
21. október 2022 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Kvikmyndir og geðbót

Vilhjálmur Bjarnason: "Útibússtjóri varð að taka djarfa ákvörðun þegar við völd sat vond ríkisstjórn og loðnuleysi í sjó. Veðið var heiðursmaðurinn Jakob." Meira
21. október 2022 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Landbúnaður og bændur troðfylltu Höllina

Guðni Ágústsson: "„Hollur er heimafenginn baggi,“ og við treystum bændum okkar vel, stækkum þeirra hlutdeild enn í hverju eldhúsi." Meira

Minningargreinar

21. október 2022 | Minningargreinar | 2793 orð | 1 mynd

Alma Levy Ágústsdóttir

Alma Levy Ágústsdóttir fæddist í Ánastaðaseli á Vatnsnesi 24. ágúst 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hvammstanga, 13. október 2022. Alma var dóttir hjónanna Ágústs Frímanns Jakobssonar, f. 10. júní 1895, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1410 orð | 1 mynd | ókeypis

Alma Levý Ágústsdóttir

Alma Levý Ágústsdóttir fæddist í Ánastaðaseli á Vatnsnesi 24. ágúst 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hvammstanga, 13. október 2022.Alma var dóttir hjónanna Ágústs Frímanns Jakobssonar, f. 10. júní 1895, d. 30. nóv. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1841 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Ásdís Sæmundsdóttir

Auður Ásdís Sæmundsdóttir fæddist 2. ágúst 1925 í Vestri-Leirárgörðum í Leirársveit og ólst upp í Sigtúnum á Akranesi. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 10. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Auður Ásdís Sæmundsdóttir

Auður Ásdís Sæmundsdóttir fæddist 2. ágúst 1925 í Vestri-Leirárgörðum í Leirársveit og ólst upp í Sigtúnum á Akranesi. Hún lést á dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 10. október 2022. Foreldrar hennar voru Sæmundur Eggertsson frá Vestri-Leirárgörðum, f. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Ásgeir Halldórsson

Ásgeir Halldórsson fæddist 30. júlí árið 1946 á Laugarásvegi í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. október 2022. Faðir hans var Halldór Erlendsson, f. 1919, d. 1975, íþrótta- og smíðakennari. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Elsebeth Finnsson

Elsebeth Finnsson (fædd Jacobsen) fæddist á Viðareiði í Færeyjum 27. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 17. október 2022. Foreldrar hennar voru Janus Jacobsen og Hanna Jacobsen. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 3041 orð | 1 mynd

Friðjón Örn Friðjónsson

Friðjón Örn Friðjónsson fæddist 19. maí 1956 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Sléttuvegi 25, 21. september 2022. Hann var sonur hjónanna Friðjóns Sigurðssonar, f. 16.3. 1914, d. 14.10. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1181 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Þorfinnsdóttir

Kristín Þorfinnsdóttir fæddist 21. maí 1958 á Selfossi. Hún lést 8. október 2022 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi.Foreldrar hennar voru hjónin Þorfinnur Tómasson, ökukennari, f. 24. maí 1920, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 3049 orð | 1 mynd

Kristín Þorfinnsdóttir

Kristín Þorfinnsdóttir fæddist 21. maí 1958 á Selfossi. Hún lést 8. október 2022 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Foreldrar hennar voru hjónin Þorfinnur Tómasson ökukennari, f. 24. maí 1920, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 582 orð | 1 mynd

Ólafur Jón Ólafsson

Ólafur Jón Ólafsson fæddist 31. mars 1981. Hann lést 15. september 2022. Útför Óla Jóns fór fram 29. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 925 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurgeirsson

Ólafur Sigurgeirsson fæddist 19. ágúst 1965. Hann lést 6. október 2022. Foreldrar hans, Guðrún Mánadóttir og Sigurgeir Ólafsson, höfðu flutt á Garðarsbraut 51b árið áður og þar var því bernskuheimili Óla, eins og hann var alltaf kallaður. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 2825 orð | 1 mynd

Ragna Aðalsteinsdóttir

Ragna Aðalsteinsdóttir fæddist á Laugabóli í Ögurhreppi 6. febrúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri 13. október 2022. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Jónasson bóndi á Laugabóli, f. 23. apríl 1888, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 1255 orð | 1 mynd

Stefán Þór Guðmundsson

Stefán Þór Guðmundsson fæddist í Keflavík 30. september 1939. Hann lést á heimili sínu, Suðurgötu 36, Sandgerði, 8. október 2022. Faðir hans var Guðmundur Dagbjartsson, d. 2015, og móðir hans Guðný Nanna Stefánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 3120 orð | 1 mynd

Svanfríður Steinsdóttir

Svanfríður Steinsdóttir fæddist á Hrauni á Skaga 18. október 1926. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra Sauðárkróki 8. október 2022. Foreldrar hennar voru Steinn Leó Sveinsson, bóndi og hreppstjóri á Hrauni á Skaga, f. 17. janúar 1886, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2022 | Minningargreinar | 2433 orð | 1 mynd

Þóra Bryndís Þórisdóttir

Þóra Bryndís Þórisdóttir fæddist í Reykjavík þann 17. apríl 1971. Hún lést 9. október 2022 á Seltjarnarnesi. Foreldrar hennar eru Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi, f. 7. maí 1938, og Rúna Gísladóttir, kennari og myndlistarmaður, f. 3. september... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2022 | Viðskiptafréttir | 862 orð | 3 myndir

450 milljarða tjón að öllu óbreyttu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þótt Íbúðalánasjóður hafi fyrir margt löngu dregið sig að mestu út af samkeppnismarkaði með húsnæðislán, heldur vandi ríkissjóðs af starfsemi hans frá fyrri árum áfram að vaxa. Svo rammt kveður að vanda þessum að fjármála- og efnahagsráðherra metur það svo að ríkissjóður þurfi að leggja sjóðnum til 450 milljarða króna á næstu 22 árum, þ.e. fram til ársins 2044 (200 milljarða króna að núvirði). Sem stendur nemur tap sjóðsins, sem nú ber heitir ÍL-sjóður, 1,5 milljarði króna í hverjum mánuði, jafnvirði 18 milljarða á ársgrundvelli. Meira
21. október 2022 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Mikill neikvæður viðsnúningur hjá VÍS

Tryggingafélagið VÍS tapaði 69,6 milljónum króna á þriðja fjórðungi ársins samanborið við 2,2 milljarða króna hagnað yfir sama tímabil í fyrra. Munar þar mestu um hrun í tekjum af fjárfestingastarfsemi fyrirtækisins. Meira
21. október 2022 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Sterkt uppgjör þrátt fyrir hátt olíuverð

Icelandair Group skilaði 7,7 milljarða króna hagnaði á þriðja ársfjórðungi samanborið við 2,5 milljarða hagnað á sama fjórðungi í fyrra. Meira

Daglegt líf

21. október 2022 | Daglegt líf | 1037 orð | 4 myndir

Ég ber alla hesta saman við hann

„Ég mun sennilega aldrei finna neinn sem er eins og hann. Enginn kemst með hóftá þar sem hann hefur hófskegg,“ segir Guðrún Erna Þórisdóttir um öldunginn Glæsi sem er á fertugsaldri. Meira

Fastir þættir

21. október 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 Be7 5. Bb2 0-0 6. Rc3 b6 7. cxd5 exd5...

1. Rf3 d5 2. e3 Rf6 3. c4 e6 4. b3 Be7 5. Bb2 0-0 6. Rc3 b6 7. cxd5 exd5 8. d4 c5 9. Be2 Bb7 10. 0-0 Rbd7 11. Bd3 He8 12. Hc1 Hc8 13. Re2 cxd4 14. Rexd4 Hxc1 15. Dxc1 Db8 16. Rf5 Bf8 17. Da1 a6 18. Rh6+ gxh6 19. Bxf6 Dd6 20. Bd4 Rc5 21. Bc2 Re4 22. Meira
21. október 2022 | Árnað heilla | 111 orð | 1 mynd

Birna Björk Þorkelsdóttir

40 ára Birna er Reykvíkingur en býr í Njarðvík. Hún er á þriðja ári í íþrótta- og heilsufræði við HÍ. Birna er fyrrverandi landsliðskona í blaki. Áhugamálin eru hreyfing, að ferðast og að vera með fjölskyldu og vinum. Meira
21. október 2022 | Fastir þættir | 165 orð

Ekki einfalt. S-Allir Norður &spade;ÁKG83 &heart;K10 ⋄954...

Ekki einfalt. S-Allir Norður &spade;ÁKG83 &heart;K10 ⋄954 &klubs;DG4 Vestur Austur &spade;10972 &spade;654 &heart;54 &heart;972 ⋄KDG32 ⋄Á106 &klubs;K6 &klubs;Á1097 Suður &spade;D &heart;ÁDG863 ⋄87 &klubs;8532 Suður spilar 4&heart;. Meira
21. október 2022 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Íslandsvinir og Óskarshafar syngja fyrir Úkraínu

Írski Íslandsvinurinn Glen Hansard hefur gefið út lagið Take Heart ásamt tékknesku verðlaunasöngkonunni Markétu Irglovu, sem er búsett hér á landi, og góðgerðarsamtökunum Ukrainian Action. Meira
21. október 2022 | Árnað heilla | 723 orð | 5 myndir

Kenndi íþróttir og söng

Elín Sigurvinsdóttir fæddist 21. október 1937 á Egilsgötu 18 í Reykjavík. „Þarna voru kennarabústaðir, en foreldrar mínar voru kennarar og í allri Egilsgötunni upp úr og niður úr voru kennarabústaðir. En svo átti ég alltaf heima í Hlíðunum. Meira
21. október 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Birnir Andrason fæddist 25. mars 2022 kl. 0.55 á...

Kópavogur Birnir Andrason fæddist 25. mars 2022 kl. 0.55 á Landspítalanum. Hann vó 3.806 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Andri Valgeirsson og Sigríður... Meira
21. október 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Úrdráttur er það kallað þegar notuð eru veikari orð um e-ð en efni standa til. Annað orð um sama fyrirbæri, og mörgum klárlega tamara, er understatement . Úrdráttur sést nú oft um nokkuð sem ber líkt heiti: útdráttur , og þýðir yfirlit eða ágrip . Meira
21. október 2022 | Í dag | 281 orð

Stela og éta frítt

Jón Atli Játvarðarson skrifar á Boðnarmjöð: „Svo hart ganga sportveiðimenn gegn atvinnulífi á Vestfjörðum að þeir láta ríkisstofnanir stráfella alla laxa í Mjólká. Meira
21. október 2022 | Í dag | 42 orð | 3 myndir

Söguleg orðaskipti við Hringborðið

Hringborð norðurslóða hefur löngu fest sig í sessi sem árlegur stórviðburður hér á landi. Viðburðurinn stækkar með hverju árinu og verður mikilvægari vettvangur á alþjóðavísu. Meira

Íþróttir

21. október 2022 | Íþróttir | 1193 orð | 2 myndir

Efla þarf yngri landsliðin

Fótbolti Ólafur Pálsson oap@mbl.is Jörundur Áki Sveinsson, var nýlega ráðinn í starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs hjá KSÍ, Knattspyrnusambandi Íslands. Jörundur Áki tekur við af Arnari Þór Viðarssyni en hann hafði þó sinnt verkefnum sviðsstjóra sem sneru að yngri landsliðum Íslands síðan í lok júlí. Blaðamaður tók Jörund Áka tali og spurði hann út í starfið og hvort hann sæi fyrir sér breytingar á því í náinni framtíð. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

England Fulham – Aston Villa 3:0 Leicester – Leeds 2:0...

England Fulham – Aston Villa 3:0 Leicester – Leeds 2:0 Staðan: Arsenal 1090124:1027 Manchester City 1072133:1023 Tottenham 1172222:1223 Chelsea 1062215:1020 Manchester Utd. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur...

Handknattleikur Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur – ÍR 19.30 Selfoss: Selfoss – KA 19.30 Úlfarsárd. Fram – Grótta 20 1. deild karla, Grill 66 deildin: Kórinn: HK – Þór 19.30 1. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Heimaleikur Leiknis í Árbæ

Forsvarsmenn Leiknis úr Reykjavík hafa tekið ákvörðun um að færa síðasta heimaleik sinn á keppnistímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta á Würth-völlinn í Árbænum, en óvíst er hvort heimavöllur liðsins verður leikfær á laugardag er Leiknir mætir... Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Jasmín og Katrín riftu báðar

Jasmín Erla Ingadóttir, markadrottning Bestu deildar kvenna í fótbolta, hefur rift samningi sínum við Stjörnuna, þar sem hún stefnir á atvinnumennsku. Sóknarmaðurinn Katrín Ásbjörnsdóttir hefur einnig rift samningi sínum við félagið. Vísir greinir frá. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Jörundur tekur við af Arnari Þór

Jörundur Áki Sveinsson var nýlega ráðinn í starf sviðsstjóra knattspyrnusviðs hjá KSÍ. Jörundur Áki tekur við af Arnari Þór Viðarssyni en hann hafði þó sinnt verkefnum sviðsstjóra sem sneru að yngri landsliðum Íslands síðan í lok júlí. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

KR-ingar áfram í miklum vandræðum

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stórveldið KR er í miklum vandræðum í Subway-deild karla í körfubolta, en liðið er enn án stiga eftir stórt 83:108-tap á heimavelli gegn nýliðum Hauka í 3. umferðinni í gærkvöldi. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Haukar 27:26 Staðan: Valur 6501190:16210 ÍBV...

Olísdeild karla FH – Haukar 27:26 Staðan: Valur 6501190:16210 ÍBV 5320188:1468 Fram 6321174:1698 FH 6222163:1696 Haukar 6213164:1635 Afturelding 5212131:1295 Selfoss 5212146:1505 KA 5212143:1405 Grótta 5203139:1354 Stjarnan 5122141:1464 ÍR... Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ronaldo neitaði að koma inn á

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á í 2:0-sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á miðvikudagskvöld. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Síðastliðinn mánudag mættust Tindastóll og Haukar í bikarkeppni karla í...

Síðastliðinn mánudag mættust Tindastóll og Haukar í bikarkeppni karla í körfubolta. Tindastóll vann 88:71 og fór með sannfærandi hætti í næstu umferð. Tindastóll getur þó ekki fagnað sætinu í 16-liða úrslitunum enn þá. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Þ. – Höttur 89:91 KR – Haukar 83:108...

Subway-deild karla Þór Þ. – Höttur 89:91 KR – Haukar 83:108 Valur – Breiðablik 99:90 Keflavík – Grindavík (51:36) *Leiknum var ekki lokið áður en blaðið fór í prentun. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Sveindís lagði upp tvö mörk í Meistaradeildinni

Sveindís Jane Jónsdóttir átti góðan leik fyrir Þýskalandsmeistara Wolfsburg er liðið vann öruggan 4:0-heimasigur á St. Polten frá Austurríki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Sveindís lagði upp annað mark leiksins á Ewu Pajor á... Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Sætur sigur FH í æsispennandi grannaslag

FH vann magnaðan Hafnarfjarðarslag í Olísdeild karla í handbolta í Kaplakrika í gærkvöldi, 27:26. FH-ingar byrjuðu gríðarlega vel, því staðan var orðin 6:2 snemma leiks. Meira
21. október 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Tvö Íslendingalið í undanúrslit

Íslendingaliðin Magdeburg frá Þýskalandi og Kielce frá Póllandi tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum heimsbikars karla í handbolta með öruggum sigrum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.