Greinar laugardaginn 22. október 2022

Fréttir

22. október 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

60 milljónir króna í styrki til góðgerðarmála

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Stofnfundur Kiwanisklúbbsins Elliða var 23. október 1972 og halda félagsmenn upp á 50 ára afmælið í kvöld. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

638 mál óafgreidd hjá Persónuvernd

Persónuvemd segir nauðsynlegt að fjölga stöðugildum hjá stofnuninni um 10 en þótt gert sé ráð fyrir því í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi að fjárframlag hækki um 39 milljónir króna á næsta ári með það að markmiði að styrkja starfsemi stofnunarinnar séu... Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Búsifjar fyrir Samtök iðnaðarins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tuttugu íslensk fyrirtæki í matvælaframleiðslu hafa sagt sig úr Samtökum iðnaðarins. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Spegill Björgun 2022 fer fram í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu þessa dagana. Ráðstefnugestir hafa viljað njóta haustsólarinnar á milli erinda, jafnvel til að gaumgæfa þau enn... Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð

Ekki endilega raunhæfur draumur

Aðspurður hvort Rúmenía og Moldóva ættu að sameinast á ný segir Albu-Comanescu þá hugmynd hafa lengi verið uppi, en þar takist á rómantík og raunsæi. Hann bendir á að Moldóva hafi fyrst verið aðskilin frá Rúmenum árið 1812 þegar Alexander 1. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Frávísun eða brottvísun eftir synjun

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Útlendingastofnun segir að það fari eftir þeirri málsmeðferð sem umsókn fær hvort umsækjanda um vernd sé vísað brott í kjölfar synjunar eða ekki. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 1182 orð | 2 myndir

Lítum núna upp til Úkraínumanna

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Jaðarsvæði [eins og Ísland og Rúmenía] eru oft mjög svipuð,“ segir sagnfræðingurinn Radu Albu-Comanescu, en hann er lektor í Evrópufræðum við Babes-Bolyai-háskólann í Rúmeníu. Hann flutti erindi um samskipti Rúmena og Úkraínumanna í Safnahúsinu í gær á sérstakri ráðstefnu á vegum rannsóknasetursins EDDU við Háskóla Íslands, en ráðstefnan fjallaði um stríðsfrásagnir með áherslu á Úkraínustríðið, alþjóðlegar krísur og baráttu um þjóðarminni, út frá sjónarhóli bæði rúmenskra og íslenskra fræðimanna. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Magnús Magnússon kveður gamla landið

Magnús Magnússon nam staðar og fékk sér nesti í Mývatnssveit á dögunum, sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann var að yfirgefa landið fyrir fullt og fast og flytja búferlum til bæjarins Hólmastrandar í Noregi ásamt... Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Matey, tugmilljarða fjárfestingar og Kveikjum neistann

Úr bæjarlífinu Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Það var merkt framtak þegar veitingamenn í Vestmannaeyjum og stóru fiskvinnslufyrirtækin þar slógu saman og efndu til stórveislu sem fékk nafn við hæfi, Matey. Meira
22. október 2022 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Meloni tekin við stjórnartaumunum

Giorgia Meloni varð í gær fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra á Ítalíu, en flokkur hennar, Bræðralag Ítalíu, vann mikinn kosningasigur í þingkosningunum í september. Meira
22. október 2022 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Mordaunt tilkynnir framboð

Ráðherrann Penny Mordaunt varð í gær fyrst til þess að tilkynna um framboð sitt í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins, en framboðsfrestur rennur út á mánudaginn. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 1508 orð | 3 myndir

Nýir hluthafar ná meirihluta

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, tekur á móti blaðamanni í Rauða herberginu hjá Vodafone. Þaðan er útsýni yfir borgina og sundin. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Ný Jökulsárbrú tæp tvö ár í byggingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nú, þegar nýja brúin yfir Jökulsá á Sólheimasandi hefur verið tekin í notkun, er engin einbreið brú á hringveginum frá Reykjavík og austur fyrir Kirkjubæjarklaustur. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Nýtur stuðnings stjórnar

Yngvi Halldórsson, forstjóri Sýnar, segist njóta trausts nýrrar stjórnar til að leiða félagið áfram. Hann deili þeirri skoðun að félagið sé undirverðlagt á markaði. Meira
22. október 2022 | Erlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Óttast um öryggi stíflunnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 953 orð | 1 mynd

Pólitík í hnotskurn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skýr stefna, trúverðugleiki og sjálfstraust fólksins í forystusveit til að koma góðum málum í framkvæmd. Þetta er pólitík í hnotskurn og engin geimvísindi,“ segir Guðmundur Árni Stefánsson. „Já, ég trúi því að ég geti lagt flokknum mínum, Samfylkingunni, og nýjum formanni hennar lið. Þótt fráfarandi forysta hafi gert margt gott tala tölur sínu máli. Á engan hátt er viðunandi að í hverjum alþingiskosningum á eftir öðrum sé flokkur jafnaðarmanna með fylgi í kringum 10%. Þessu verður að breyta.“ Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð

Ráðherra olli titringi á fjármálamarkaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Réttindi barna best tryggð hér á landi

Ísland er það land þar sem réttindi barna standa styrkustum fótum, að mati hollensku samtakanna KidsRights. Er það fjórða árið í röð sem Ísland er efst á þessum lista en samtökin hafa birt hann árlega undanfarinn áratug. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ríkið annist innheimtu meðlaga

Ríkisendurskoðun leggur til að ábyrgð á innheimtu meðlaga verði endurskilgreind og að innheimtumönnum ríkissjóðs verði falin ábyrgð á verkefninu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um úttekt á Innheimtustofnun sveitarfélaga. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Um þúsund í Hörpu að ræða leit og björgun

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og verndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar, setti í gær ráðstefnuna Björgun sem fram fer í Hörpu. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Uppfærður eftir flóðið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð

Útlendingafrumvarpið lagt fram í fimmta sinn á þingi

Stjórnarfrumvarpi dómsmálaráðherra um útlendinga (alþjóðlega vernd) var útbýtt á Alþingi í gær. Helstu efnislegu breytingarnar lúta að heimild heilbrigðisyfirvalda til vinnslu persónuupplýsinga um útlendinga. Meira
22. október 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Vök fagnar útgáfu í Gamla Bíói

Hljómsveitin Vök hélt útgáfutónleika í Gamla Bíói í gærkvöldi. Þriðja hljómplata Vakar var frumflutt á tónleikunum. Þetta er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar frá 2019. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2022 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

70 til Noregs, 700 til Íslands

Birgir Þórarinsson alþingismaður hefur farið víða að kynna sér aðstæður þeirra sem höllum fæti standa í heiminum, sem eru ófáir. Hann tók þátt í umræðu á þingi í vikunni um stöðuna á landamærunum með tilliti til aukins fjölda hælisleitenda, sem fram fór að frumkvæði Bergþórs Ólasonar þingmanns. Meira
22. október 2022 | Leiðarar | 690 orð

Hinn nýi Maó?

Xi Jinping virðist enn ætla að treysta tök sín Meira
22. október 2022 | Reykjavíkurbréf | 1639 orð | 1 mynd

Það getur allt gerst í pólitík og líka næstum allt

Hann hefur löngum þótt heldur tilgerðarlegur, frasinn um að vika sé langur tími í pólitík. Það á jú almennt við um flest í tilverunni þegar eitthvað óvænt gerist án þess að gera boð á undan sér. Meira

Menning

22. október 2022 | Myndlist | 499 orð | 4 myndir

Að greina trén frá skóginum

Ásmundarsafn við Sigtún. Sýningarstjórar: Aldís Snorradóttir og Edda Halldórsdóttir. Opið er alla daga kl. 13-17. Meira
22. október 2022 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Eins konar lokahóf eða hápunktur

Myndlistarmaðurinn Árni Már Erlingsson opnar í dag kl. 16 sýninguna Öldur aldanna – útfjara í galleríinu Listamönnum, Skúlagötu 32. Meira
22. október 2022 | Tónlist | 955 orð | 2 myndir

Hægt að hafa gaman þótt allt sé í steik

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ást, dauði og sálfræðingar koma við sögu á Ungfrú Íslandi , fyrstu breiðskífu rafpoppstríósins Kvikindis sem kom út fyrir fáeinum dögum. Meira
22. október 2022 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Klikkaðar myndir sem gleðja og ekki

Í október hef ég ekki náð að horfa á jafnmargar hryllingsmyndir og ég hefði viljað en þó hefur mér tekist að horfa á þær nokkrar. Til að mynda tvær frá síðasta ári sem ég missti af þá. Þær eru Malignant og Spiral: From the Book of Saw . Meira
22. október 2022 | Bókmenntir | 858 orð | 3 myndir

Landhelgi í takti við alþjóðalög

Eftir Guðna Th. Jóhannesson. Innb. 518 bls. myndir og skrár. Sögufélag, Reykjavík 2022. Meira
22. október 2022 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Lokahnykkur á verðlaunaverkefni

Málþingið Vísitasíur: Listir, umboð og inngilding, verður haldið í dag kl. 13-19 í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi. Meira
22. október 2022 | Bókmenntir | 807 orð | 3 myndir

Margröddun mæðgna snertir hjartarætur

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur. JPV 2022. 138 bls. innbundin. Meira
22. október 2022 | Tónlist | 541 orð | 3 myndir

Með algert tangarhald

Ný plata þeremínleikarans og hljóðarkitektsins Heklu Magnúsdóttur heitir hinu magnaða nafni Xiuxiuejar. Pistilritari kastaði sér fagnandi á hljóðbylgjurnar. Meira
22. október 2022 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Óperan Brothers sýnd í Eldborg

Íslenska óperan sýnir óperuna Brothers eftir Daníel Bjarnason í kvöld kl. 20 í Eldborg. Verkið fjallar um fórnarkostnað stríðs, bræðralag og ástir og er byggt á samnefndri kvikmynd danska leikstjórans Susanne Bier. Meira
22. október 2022 | Tónlist | 230 orð | 1 mynd

Skapa vettvang klassískra söngvara

Tónlistarhátíðin Óperudagar hefst á morgun, sunnudag 23. október, og stendur til 5. nóvember. „Óperudagar er hátíð klassískra söngvara og þeirra samstarfsfólks. Meira
22. október 2022 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

WindWorks lýkur með klarinettutónleikum

Tónlistarhátíðinni WindWorks lýkur með tónleikum kl. 14 í dag í Sjóminjasafninu. Þar leika klarinettuleikararnir Ármann Helgason og Helga Björg Arnardóttir tónsmíðar Elínar Gunnlaugsdóttur og Francis Poulencs, ásamt öðrum verkum. Meira
22. október 2022 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Þrjár kynslóðir koma saman í Hörpu

Tónleikaröð Kammermúsíkklúbbsins heldur áfram á morgun í Norðurljósum í Hörpu kl. 16 en þá munu Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og félagar flytja píanókvintett Johannesar Brahms og píanókvintett frá 1907 eftir bandaríska tónskáldið Amy Beach. Meira

Umræðan

22. október 2022 | Pistlar | 842 orð | 1 mynd

Af svartagallsrausi heimsendaspámanna

Staðreyndin er hins vegar sú að þrátt fyrir öll vandamálin fer heimurinn batnandi. Meira
22. október 2022 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Almannatryggingaþega að lífskjaraborðinu

Ríkisstjórnin á að tryggja aðkomu heildarsamtaka öryrkja og ellilífeyrisþega þegar kemur að viðræðum ríkisstjórnarinnar og fulltrúa vinnuveitenda og launþega til að ljúka komandi kjarasamningsviðræðum. Meira
22. október 2022 | Velvakandi | 149 orð | 1 mynd

Getur þeim verið alvara?

Það sverfur til stáls í innflytjendamálum og farið er að ræða staðreyndir þótt einhverjir haldi enn í orðhengilshátt og reyni tilfinningatrixin. Meira
22. október 2022 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Hvers virði er uppruni íslenskra sjávarafurða?

Valgerður Árnadóttir: "Mikilvægt er að sjávarútvegur og fiskeldi auki heildarvöxt með því að nýta sér íslenskan uppruna á uppbyggilegan máta en ekki á kostnað hans." Meira
22. október 2022 | Pistlar | 771 orð | 1 mynd

Útlendingamál í nýjan farveg

Það er hvorki viðunandi að opna landið vegna afleiðinga sósíalisma í Venesúela né með því að taka fjögur ár til að rannsaka og dæma um fölsuð ferðaskilríki. Meira
22. október 2022 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Vandað, einfalt, skýrt

Hugtökin þrjú í fyrirsögninni er að finna í íslensku tungumálalögunum frá 2011. Þar segir í 10. grein: „Mál það sem er notað í starfsemi ríkis og sveitarfélaga eða á vegum þeirra skal vera vandað, einfalt og skýrt. Meira
22. október 2022 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Vindorka er hluti af lausninni

Magnús B. Jóhannesson: "Vindlundur Storm Orku getur verið hluti af lausninni." Meira
22. október 2022 | Pistlar | 312 orð

Wroclaw, október 2022

Eftir að ég hafði setið þing Mont Pelerin-samtakanna í Osló 4.-8. Meira

Minningargreinar

22. október 2022 | Minningargreinar | 554 orð | 1 mynd

Alma Levy Ágústsdóttir

Alma Levy Ágústsdóttir fæddist 24. ágúst 1929. Hún lést 13. október 2022. Útför fór fram 21. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 2327 orð | 1 mynd

Ásbjörn Ólafur Sveinsson

Ásbjörn Ólafur Sveinsson fæddist á Siglufirði 24. nóvember 1942. Hann lést á heimili sínu 11. október 2022. Foreldrar hans voru Sveinn Ásmundsson byggingameistari, f. 16. júní 1909, d. 26. febrúar 1966, og Margrét Snæbjörnsdóttir húsfreyja, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 2445 orð | 1 mynd

Ásmundur Þórhallsson

Ásmundur Þórhallsson fæddist á Ormsstöðum í Eiðaþinghá 28. september 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 10. október 2022. Foreldrar hans voru Sigrún Guðlaugsdóttir frá Fremstafelli Köldukinn S-Þing., f. 30. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 1998 orð | 1 mynd

Eyþór Baldursson

Eyþór Baldursson fæddist 21. janúar 1945. Hann lést 10. október 2022. Útför hans fór fram 20. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 635 orð | 1 mynd

Guðmundur Tryggvi Jakobsson

Guðmundur Tryggvi Jakobsson fæddist 18. febrúar 1958. Hann lést 10. október 2022. Útför hans fór fram 20. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 149 orð | 1 mynd

Guðni Ásmundsson

Guðni Ásmundsson fæddist 9. september 1938. Hann lést 8. október 2022. Útför Guðna fór fram 15. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Guðrún Svanfríður Stefánsdóttir

Guðrún Svanfríður Stefánsdóttir (Fríða) fæddist 21. mars 1926 á Sigríðarstöðum í Flókadal. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði 8. október 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Jósefsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Magnús Örn Sölvason

Magnús Örn Sölvason fæddist 3. nóvember 1980. Hann lést 23. september 2022. Magnús Örn var jarðsunginn 3. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 247 orð | 1 mynd

Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir

Ólöf Þórey Eyjólfsdóttir fæddist 25. maí 1946. Hún lést 6. október 2022. Útför Ólafar fór fram 17. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 2265 orð | 1 mynd

Svava Bjarkadóttir

Svava Bjarkadóttir fæddist 14. ágúst 1991. Hún lést 4. október 2022. Útför fór fram 20. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Svavar Pétur Eysteinsson

Svavar Pétur Eysteinsson fæddist 26. apríl 1977. Hann lést 29. september 2022. Útför hans fór fram 20. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2022 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Þorvaldur Búason

Þorvaldur Búason fæddist í Hveragerði 11. mars 1937. Hann lést 6. október 2022. Foreldrar hans voru Búi Þorvaldsson, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2022 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Auknar tekjur en minni hagnaður hjá Aton.JL

Samskiptafyrirtækið Aton.JL velti 826,3 milljónum króna í fyrra og jukust tekjurnar um liðlega 110 milljónir milli ára. Hagnaður félagsins á síðasta ári nam 3,1 milljón króna og dróst verulega saman frá 2020 þegar hann nam 35,2 milljónum. Meira
22. október 2022 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 2 myndir

Hefur áhrif á getu lífeyrissjóða til greiðslu lífeyris

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sú ákvörðun fjármála- og efnahagsráðherra að hóta lánardrottnum ÍL-sjóðs, áður Íbúðalánasjóðs, því að fyrirtækið verði sett í slitameðferð nema þeir gefi gríðarlegar fjárhæðir eftir og taki skuldbindingar þess í fangið, olli miklum titringi í fjármálakerfinu hér á landi. Margir starfsmenn lífeyrissjóða og sjóðastýringafyrirtækja vöktu nær alla aðfaranótt föstudagsins til þess að átta sig á hvaða áhrif yfirlýsing ráðherra myndi hafa á verðmyndun með skráð skuldabréf ÍL-sjóðs, þegar markaðir opnuðu aftur í gærmorgun. Meira
22. október 2022 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Icelandair lækkar talsvert í kjölfar uppgjörs

Hlutabréf Icelandair Group lækkuðu um 3,9% í viðskiptum í Kauphöll í gær í viðskiptum sem námu 385 milljónum króna. Kemur lækkunin í kjölfar þess að félagið skilaði uppgjöri fyrir þriðja ársfjórðung með 7,7 milljarða hagnaði. Meira
22. október 2022 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Nefndin samstíga við síðustu vaxtahækkun

Full samstaða var um það meðal allra fimm nefndarmanna peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands að hækka meginvexti bankans um 0,25 prósentur. Nefndin hittist á fundum 3.-4. október síðastliðinn en niðurstaða hennar var kynnt fyrir opnun markaða þann 5. Meira

Daglegt líf

22. október 2022 | Daglegt líf | 768 orð | 4 myndir

Safnið miklu meira en bara bækur

Hundrað ára bókasafn. Hátíð haldin í Hafnarfirði. Menningarstofnun í miðbænum með fjölbreyttri starfsemi sem er í stöðugri þróun. Fróðleikur og fjölmenning. Pólsk þjóðhátíð stendur fyrir dyrum. Meira

Fastir þættir

22. október 2022 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

60 ára

Laufey Anna Ingimundardóttir frá Bæ í Reykhólasveit er 60 ára á morgun, sunnudag, 23. október. Hún ætlar bjóða ættingjum og vinum í afmæliskaffi milli kl. 15 og 19 á sunnudaginn á heimili sínu, Grundartúni 10, Hvammstanga, og hlakkar til að sjá... Meira
22. október 2022 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

90 ára

Einar Gunnarsson málarameistari fagnaði 90 árum 20. október 2022. Einar var formaður Málarameistarafélagsins lengi og sat einnig í stjórn þess. Meira
22. október 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

„Fullorðnir einstaklingar að tala um börn“

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, segir að fullorðið fólk þurfi að hugsa sinn gang í sambandi við viðbrögð sín á netinu í tengslum við eineltismálið sem hefur verið í umræðunni undanfarna daga. Meira
22. október 2022 | Í dag | 235 orð

Horft til stjarnanna

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hryssan þetta heiti ber. Hetja kvikmyndanna er. Vínsopi það vera má. Vel á lofti megum sjá. Helgi R. Einarsson leysir gátuna þannig: Frekar stygg er Stjarna mín. Stjörnur myndir prýða. Meira
22. október 2022 | Árnað heilla | 166 orð | 1 mynd

Jón Espólín

Jón Jónsson Espólín fæddist 22. október 1769 á Espihóli í Eyjafirði og kenndi sig við þann bæ. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jakobsson, f. 1738, d. 1808, sýslumaður og Sigríður Stefánsdóttir, f. 1734, d. 1818. Meira
22. október 2022 | Fastir þættir | 160 orð

Kelsey. N-Allir Norður &spade;D5 &heart;ÁK1072 ⋄ÁDG3 &klubs;85...

Kelsey. N-Allir Norður &spade;D5 &heart;ÁK1072 ⋄ÁDG3 &klubs;85 Vestur Austur &spade;G76 &spade;K82 &heart;84 &heart;DG93 ⋄10862 ⋄K95 &klubs;G743 &klubs;1096 Suður &spade;Á10943 &heart;65 ⋄74 &klubs;ÁKD2 Suður spilar 3G. Meira
22. október 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Margir hafa barist gegn því að forða slysi , enda kynni orðalagið ekki góðri lukku að stýra: „Reyndu að forða slysi og óku á ljósastaur“ (Tíminn 1981). Málvöndum hefur þótt það réttdræpt. En færð hafa verið rök að því að í því sé fullt vit. Meira
22. október 2022 | Í dag | 1377 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Sunnudagur 23. október. Sunnudagaskóli kl. 11. Bleik messa kl. 20. Kvennakórinn Ymur leiðir söng ásamt konum úr Kór Akraneskirkju og Kór Saurbæjarprestakalls, undir stjórn Zsuszönnu Budai og Sigríðar Elliðadóttur. Meira
22. október 2022 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í opnum flokki Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í opnum flokki Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Mayrhofen í Austurríki. Rúmenski stórmeistarinn Bogdan-Daniel Deac (2.707) hafði svart gegn ungverska alþjóðlega meistaranum Albert Bokros (2.453) . 61.... h3! 62. gxh3 Hf3+! Meira
22. október 2022 | Fastir þættir | 588 orð | 5 myndir

Víkingaklúbburinn og Taflfélag Garðabæjar í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga

Ef að líkum lætur munu Víkingaklúbburinn og Taflfélag Garðabæjar berjast um efsta sætið á Íslandsmóti skákfélaga en eftir fyrri umferð „Kviku-deildarinnar“, sem nefnd er eftir aðalstyrktaraðila Íslandsmótsins, eru liðin jöfn að stigum en... Meira
22. október 2022 | Árnað heilla | 703 orð | 4 myndir

Þar sem lognið á lögheimili

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir fæddist 22. október 1982 á Siglufirði þar sem lognið á lögheimili, að sögn Hönnu, og ólst hún þar upp. „Þetta var rólegt og frjálst samfélag og allir úti á kvöldin að leika. Meira

Íþróttir

22. október 2022 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Auðvelt hjá Val og Selfossi

Handboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Danmörk OB – Lyngby 3:1 • Aron Elís Þrándarson kom inn á sem...

Danmörk OB – Lyngby 3:1 • Aron Elís Þrándarson kom inn á sem varamaður á 56. mínútu hjá OB. • Sævar Atli Magnússon lék fyrri hálfleikinn fyrir Lyngby en Alfreð Finnbogason verður frá keppni fram í janúar vegna meiðsla. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Eygló Fanndal Evrópumeistari

Eygló Fanndal Sturludóttir vann í gær til fyrstu gullverðlauna Íslendings á Evrópumeistaramóti í ólympískum lyftingum í sögunni þegar hún keppti á EM Junior og U23 í Tírana í Albaníu. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, og Sigurður Ragnar...

Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ, og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, hafa að undanförnu velt upp hugmyndum um breytingar á deildakeppninni í fótbolta með það fyrir augum að ungir leikmenn sem eru að berjast um sæti í liðum í... Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Halep í bann eftir fall á lyfjaprófi

Rúmenska tenniskonan Simona Halep hefur verið úrskurðuð í bann frá keppni til bráðabirgða eftir að hún féll á lyfjaprófi í ágúst. Hún greindist þá með ólöglega efnið roxadustat, sem örvar framleiðslu rauðra blóðkorna, í blóðinu. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 739 orð | 2 myndir

Hlakka til að sanna mig hjá nýjum þjálfara

Fótbolti Ólafur Pálsson oap@mbl.is Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Bayern München í þýsku 1. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Árbær: Leiknir R. – Keflavík L13...

KNATTSPYRNA Besta deild karla: Árbær: Leiknir R. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KR krækti í Bandaríkjamann

Körfuknattleiksdeild KR tilkynnti í gærkvöldi að Bandaríkjamaðurinn Elbert Matthews væri búinn að skrifa undir samning þess efnis að hann léki með liðinu á nýhöfnu tímabili. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – KA 34:24 Valur – ÍR 35:25 Fram...

Olísdeild karla Selfoss – KA 34:24 Valur – ÍR 35:25 Fram – Grótta 29:29 Staðan: Valur 7601225:18712 Fram 7331203:1989 ÍBV 5320188:1468 Selfoss 6312180:1747 FH 6222163:1696 Afturelding 5212131:1295 Haukar 6213164:1635 Grótta... Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Skórnir á hilluna hjá Frakkanum

Franski knattspyrnumaðurinn Franck Ribéry tilkynnti á Instagram í gær að skórnir væru komnir á hilluna, heldur fyrr en hann hafði áætlað. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Stjarnan 80:92 Njarðvík – Tindastóll...

Subway-deild karla ÍR – Stjarnan 80:92 Njarðvík – Tindastóll 91:68 Staðan: Haukar 330296:2596 Keflavík 330270:2536 Stjarnan 321262:2484 Valur 321243:2414 Njarðvík 321259:2374 Breiðablik 321337:3324 Tindastóll 312233:2432 Grindavík... Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 283 orð

Tíu nýliðar gegn HM-liði Sádi-Arabíu

Tíu nýliðar eru í hópi karlalandsliðsins í knattspyrnu sem Arnar Þór Viðarsson valdi fyrir vináttulandsleik gegn Sádi-Arabíu sem fram fer í Riyadh 6. nóvember. Þá hafa aðeins fimm leikmenn í 23 manna hópi spilað meira en tvo A-landsleiki. Meira
22. október 2022 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Öruggur sigur Njarðvíkur

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Njarðvík vann öruggan 23 stiga sigur á Tindastóli, 91:68, þegar liðin mættust í 3. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi. Meira

Sunnudagsblað

22. október 2022 | Sunnudagsblað | 254 orð | 1 mynd

Allt öðruvísi upplifun

Segðu mér frá þessum óperukvöldverði? Fjórir ungir söngvarar stofnuðu félagsskapinn Kammeróperuna og fengu þessa hugmynd að slá saman óperu og kvöldverði. Þau fengu mig til að leikstýra, staðfæra og þýða Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 2776 orð | 15 myndir

Beinn og breiður vegur, Noregur

Eftir á að hyggja segja hjónin tímann á Hólmaströnd hafa verið eins og samfellt sumarfrí í þrjú ár, þannig að hugurinn leitaði alltaf út aftur enda þótt þeim liði ljómandi vel á Íslandi. Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Dæmdur bankaræningi á flótta

Hasar Shantaram nefnist nýr myndaflokkur í 12 hlutum sem efnisveitan Apple TV+ hefur hafið sýningar á. Hann byggist á samnefndri metsölubók Gregorys Davids Roberts frá 2003 sem mun vera innblásin af hans eigin lífi Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 209 orð | 1 mynd

Enginn vill vera hataður

Hatursorðræða í netheimum er víðar til umfjöllunar þessa dagana en hér á hjara veraldar. Serj Tankian, hinn armenskættaði söngvari armensk-bandaríska málmbandsins System of a Down, gerir hana að umtalsefni í viðtali við miðilinn CivilNet Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 1181 orð | 2 myndir

Fjársjóður í hættu vegna fjárskorts

Í gömlu frystihúsi sem eitt sinn hýsti fiskvinnsluskóla eru verðmæti íslenskrar kvikmyndasögu varðveitt til framtíðar. Forstöðumaðurinn, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir, tók á móti blaðamanni og sýndi honum húsakynnin, ræddi um hlutverk safnsins og lét… Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Frá Havaí til Sikileyjar

Framhald Myndaflokkurinn The White Lotus mæltist vel fyrir í fyrra og sópaði til sín Emmyverðlaunum. Upphaflega var bara talað um eina seríu en nú er von á annarri á efnisveitunni HBO í Bandaríkjunum sem gerist á nýjum stað, Sikiley í stað Havaí… Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Fylgir hatur meiki?

Hatur Cristina Scabbia, söngkona ítalska goþþmálmbandsins Lacuna Coil, segir hatur ekki óhjákvæmilegan fylgifisk velgengni. „Margir segja að eigi maður sér hatendur þá hafi maður meikað það,“ segir hún í samtali við miðilinn Powerful Reactions Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 98 orð | 2 myndir

Gekk inn en kom aldrei aftur út

Unglingsstúlka hverfur í undirgöngunum alræmdu við Hamraborg í Kópavogi og rannsóknarlögreglumaðurinn Halldór þarf að leita til fortíðar til að leysa ráðgátuna um hvarf stúlkunnar – og besta vinar síns sem hvarf með ótrúlega svipuðum hætti mörgum árum áður Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 597 orð | 2 myndir

Hugleiðingar um ilminn af lífinu

Og takið eftir, það er tilhugsunin við að hefja lesturinn yfir ilmandi kaffinu sem skapar augnablikið. Það er ekki kaffið sjálft eða það sem stendur í blaðinu. Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 349 orð | 5 myndir

Inngangur að efnafræði mjög fyndin frásögn

Ég hef mikla unun af að lesa. Ómissandi finnst mér að lesa helst kortér til hálftíma uppi í rúmi fyrir svefninn og oft kemur fyrir að við hjónin fáum að trufla lestur hvort annars með því að deila einhverju áhugaverðu sem við erum að lesa hverju sinni Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Íslensk kjötsúpa

3 lítrar vatn 1,5-2 kg súpukjöt ½ dl hrísgrjón (má sleppa) 2 msk salt (og örlítill hvítur pipar) 5-8 gulrætur 8-10 kartöflur 1-2 rófur (smáar) ¼ hvítkálshaus 1 laukur 1 dl súpujurtir Skolið kjötið og setjið í pott ásamt þremur lítrum af vatni Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 972 orð | 1 mynd

Kátt er á jólunum, koma þau senn…

Þingmenn í undirnefnd, sem fer yfir umsóknir um ríkisborgararétt, andæfðu því að þeir hefðu kastað til höndunum við verkið, en vildu ekki heldur ræða um veitingu þingsins á ríkisborgararétti til nokkurra einstaklinga Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 577 orð | 5 myndir

Kjötsúpa betri daginn eftir

Fátt er betra á köldum vetrardegi en alvöru íslensk kjötsúpa. Nú eða einhvers konar útgáfa af henni, en viðmælendur Sunnudagsblaðsins segja að kjötsúpan hafi þróast með árunum. Þau eru óhrædd við að krydda eða bæta við grænmeti eftir hentugleika og segja um að gera að leika sér við kjötsúpugerðina Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 964 orð | 8 myndir

Kreppan bjargaði húsinu

Það er skemmtilegt að takast á við bæði að búa til eitthvað nýtt og eins að varðveita það gamla. Það þarf að vega og meta hvað er vert að varðveita og ég vil að við varðveitum gömul hús sem eru hluti af okkar menningararfleifð. Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Lokaður inni til 18 ára aldurs

Gæði „Sorglegir, fallegir, bráðsnjallir,“ segir gagnrýnandi breska blaðsins The Guardian um nýja sjónvarpsþætti, Somewhere Boy, sem sýndir eru á Channel 4 þar í landi, og gefur þeim fullt hús stjarna, fimm stykki Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Lærir ekki að gera listaverk

„Maður lærir ekki að búa til listaverk, það er af og frá. En það er hægt að læra að skoða og það er hægt að læra tækni og listasögu, annað ekki. Hitt er svo annað hvort maður lærir af lífinu eða lærir alls ekki – og svo fæðast einstaka… Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 1051 orð | 3 myndir

Meira en bara farþegi í strætó

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 734 orð | 1 mynd

Prinsessan og heilarinn

Ósló. AFP. | Prinsessan talar við engla og elskar sjálfskipuðan heilara, sem selur lækningamyntir. Þau eru ekki í neinum vafa um samband sitt, en gengur treglega að vinna hugi og hjörtu Norðmanna Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 913 orð | 2 myndir

Skellti Slátrarinn Skallaskrímslinu?

Hvernig er það, lagsi, eru menn alveg hættir að gefa svipmiklum knattspyrnumönnum þessa heims viðurnefni?“ spurði sparkelskur maður félaga sinn á dögunum, þegar fundum þeirra bar saman á förnum vegi Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 404 orð

Undarlegt skak í klaustrinu

Litli munkurinn, í sínum gamla, síða munkakyrtli sem bundinn var um hann miðjan með reipi, hafði fært sig nær vinkonunni. Þar hafði hann í frammi ósæmilega tilburði, svokallað skak, svo ég noti pent orð yfir það sem ég sá vera að gerast. Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 1332 orð | 2 myndir

Vald hinna áhugalausu

Ósvöruðu símtölin, sem um árabil hafa glóð á farsímaskjáum landsmanna, eru til dæmis málfarslegur þvættingur, sem aldrei hefði átt að sjást opinberlega. Á íslensku er hringingum mögulega svarað – jafnvel (látið) ósvarað, en lýsingarorðið ósvaraður er jafnfráleitt og þegar orðið símtal er haft um samtal sem átti sér einmitt ekki stað. Meira
22. október 2022 | Sunnudagsblað | 965 orð | 3 myndir

Þrass og kruss

Einn frægasti og örlagaríkasti fundur málmsögunnar fór fram í reykmettuðu bakherbergi í New York 11. apríl 1983. Þrír meðlimir ungs og upprennandi þrassbands, sem kallaði sig Metallica, þeir James Hetfield, Lars Ulrich og Cliff Burton, komu þá saman og ákváðu að reka þann fjórða, Dave Mustaine Meira

Ýmis aukablöð

22. október 2022 | Blaðaukar | 586 orð | 6 myndir

„Ef ég hefði ekki kunnað að prjóna hefði ég drepist úr leiðindum“

Glódís Ingólfsdóttir, lögfræðingur og prjónaáhugakona, byrjaði að prjóna í kórónuveirufaraldrinum og hefur ekki hætt. Hún er nýbyrjuð að prjóna á sjálfa sig en finnst skemmtilegra að prjóna litlar krúttlegar flíkur. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | Gudruselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

„Ef ég kemst smá á vélsleða þá er það himnaríki“

Jón Viðar Arnþórsson, umsjónarmaður áhættuatriða í kvikmyndum og bardagaíþróttaþjálfari, kann best við sig úti í potti í brjáluðu veðri á veturna. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 736 orð | 3 myndir

„Ég er algjört heimadýr“

Haustið er uppáhaldsárstíð Báru Atladóttur, hönnuðar og eiganda Brár verslunar. Að kveikja á fjölda kerta með unnustanum Juan Gabriel Silva Fernandez og elda góða súpu er lykillinn að fullkomnu haustkvöldi. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 867 orð | 7 myndir

„Ég æfi mikið inni í bílskúr“

Hjördís Ýr Ólafsdóttir kennari og hönnuður nýtur þess að hafa það notalegt heima með fjölskyldunni yfir vetrartímann. Hún bjó lengi í sól og hita og finnst gott að komast reglulega í sólina. Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 511 orð | 2 myndir

„Hvað var ég að spá?“

Veturinn er mættur með öllum sínum töfrum. Þegar þessi árstíð kemur skiptir máli að fólk sé tilbúið fyrir kaldara veðurfar sem getur haft áhrif á líkama og sál. Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 565 orð | 8 myndir

„Kósíheit par exelans í fyrsta sæti á þessum tíma“

Katrín Aagestad Gunnarsdóttir, markaðsstjóri Nova, er tilbúin í komandi vetur. Hún stefnir á að reyna fyrir sér á snjóbretti í vetur á milli þess sem hún eldar súpur. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 1243 orð | 8 myndir

„Það er fyrst og fremst fjallamennskan og útivistin sem togar“

Sigurður Sóleyjarson er talsmaður Advanced Shelter á Íslandi sem framleiðir handgerð fjallaskíði og fjallabretti. Ísland er eitt stórt leiksvæði fyrir fólk sem finnst gaman að renna sér í fjöllunum. Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Bækurnar sem fá þig til að leggja frá þér símann og hverfa inn í annan heim

Þráir þú að fá pásu frá glanslífi félagsmiðla og vilt fá eitthvað bitastæðara í staðinn? Hér er listi yfir nokkrar sem þú ættir alls ekki að missa af. Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 220 orð | 3 myndir

Fáðu frísklegri húð

Þegar daginn tekur að stytta er fullkominn tími til þess að taka inn húðvörur með mikla virkni, eins og til dæmis vörur með retínóli og ávaxtasýrum. Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 567 orð | 1 mynd

Jónas von Kattakaffihús vekur Júlíu á morgnana

Júlía Margrét Einarsdóttir rithöfundur elskar dimmar nætur og segist alls ekki vera sumarmanneskja. Hún fer stresslaus inn í veturinn, ætlar að lesa bækur eftir aðra og skreppa í stelpuferð til Tenerife. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | Gudrunselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 164 orð | 3 myndir

Laus og liðugur og ætlar meira út að borða

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson er til í komandi vetur. Hann ætlar að skella sér til Spánar í vetur og vera duglegur að fara út að borða í Reykjavík. Gudrun Selma Sigurjónsdóttir | Gudrunselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 117 orð | 18 myndir

Láttu taka eftir þér í vetur

Það ætti enginn að týnast í fjallinu í vetur eða á leiðinni í vinnu og skóla. Það er nóg til af líflegum og hlýjum fatnaði sem lífgar upp á skammdegið og kemur í veg fyrir óhöpp. Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 928 orð | 3 myndir

Miðaldrar yfir sig í útivist

Það kom Evu Magnúsdóttur stjórnendaráðgjafa á óvart hversu vel henni gekk að ná tökum á gönguskíðaíþróttinni þrátt fyrir að vera ekki tvítug lengur. Hún bíður spennt eftir snjónum og er hætt að bíða endalaust eftir vorinu. Gudrun Selma Sigurjónsdóttir| gudrunselma@mbl.is Meira
22. október 2022 | Blaðaukar | 403 orð | 10 myndir

Viltu vera upp á þitt besta í vetur?

Nú þegar fer að kólna er mikilvægt að gefa húðinni aukinn raka og næringu svo hún haldist ljómandi og geislandi. Hér eru nokkrar hugmyndir að húðvörum sem gætu hjálpað þér að glóa í vetur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.