Greinar miðvikudaginn 26. október 2022

Fréttir

26. október 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Auka verðtryggð útlán

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þau heimili sem slá lán hjá viðskiptabönkunum fyrir húsnæðiskaupum og endurfjármögnun eldri lána með veð í íbúðarhúsnæði treysta í auknum mæli á verðtryggða vexti. Þetta sýna nýjar tölur Seðlabankans. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 607 orð | 1 mynd

Árið 2021 var sjóðum þungt í skauti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nærri 500 hjúkrunarfræðingar fengu sjúkradagpeninga úr styrktarsjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á síðasta ári, 3,2% félagsfólks. Eru það tæplega 90% fleiri styrkþegar en á árinu 2019 en það var dæmigert ár fyrir árin áður en kórónuveirufaraldurinn skall á. Miðað við þróunina það sem af er ári ríkir bjartsýni um að þeim fari aftur fækkandi sem sækja um sjúkradagpeninga en formaður félagsins segir of snemmt að fullyrða um það. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Morgunbirta Sólin náði að varpa smá geislum gegnum skýin á höfuðstöðvar Innness við Korngarða í gærmorgun. Þó sáu landsmenn lítið til deildarmyrkva á sólu sökum... Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fyrsti fundur eftir átökin

Fyrsti miðstjórnarfundur Alþýðusambands Íslands fer fram í dag eftir gríðarleg átök innan verkalýðshreyfingarinnar. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Guðlaugur Þór spáir í formannsframboð

Andrés Magnússon andres@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veltir nú fyrir sér að bjóða sig fram til formennsku í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi um aðra helgi. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Hélt að allt færi og endalokin væru í nánd

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur Ragnar Sigurðsson, Óli á Stapa, hóf störf sem lögreglumaður í Vestmannaeyjum í ársbyrjun 1973, þá 41 árs. Skömmu síðar, nánar tiltekið aðfaranótt þriðjudagsins 23. janúar, byrjaði þar eldgos sem stóð til 3. Meira
26. október 2022 | Erlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Hyggst lagfæra mistökin

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Karl 3. Bretakonungur fól í gær Rishi Sunak, nýkjörnum leiðtoga Íhaldsflokksins, að mynda ríkisstjórn, eftir að Liz Truss sagði af sér um morguninn. Sunak, sem er 42 ára gamall, er fyrsti forsætisráðherrann af indverskum uppruna og jafnframt sá yngsti til að gegna embættinu frá árinu 1812. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Íslenskan er lifandi kvikindi

Hvatningarverðlaun Vigdísar Finnbogadóttur voru veitt í fyrsta sinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, og Vigdísi Finnbogadóttur. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ítölsk stemning í Salnum hjá Gissuri Páli og Matthildi Önnu í kvöld

Tenórsöngvarinn Gissur Páll Gissurarson og píanóleikarinn Matthildur Anna Gísladóttir hyggjast vera á suðrænum nótum á tónleikum sínum í tónleikaröðinni „Syngjandi í Salnum“ í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Kemur dómurinn á óvart

Icelandair braut ekki lög um stöðu trúnaðarmanna eða öryggistrúnaðarmanna með uppsögn Ólafar Helgu Adolfsdóttur í ágúst í fyrra, en hún hafði starfað í hlaðdeild fyrirtækisins á Reykjavíkurflugvelli. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Kórónuveiran ógnar enn á heimsvísu

Um 55% Íslendinga hafa greinst með kórónuveiruna og sennilega fleiri samkvæmt því sem mótefnamælingar benda til. Þá hafa margir sýkst oftar en einu sinni. Hlutfall jákvæðra sýna undanfarið hefur verið um 30% sem bendir til að smit sé útbreitt. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Máni þat né vissi, hvat hann megins átti

Verkamenn í indversku borginni Gurgaon, um 30 kílómetra frá höfuðborginni Nýju-Delí, virða fyrir sér sólmyrkva sem sjáanlegur var víða um heim í gær. Var þar um að ræða deildarmyrkva, sem svo kallast, en þá hylur tunglið sólina aðeins að hluta. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Mikil samstaða en flækjustigið of hátt

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Á tveggja ára tímabili kórónuveirufaraldursins, frá mars 2020 til 25. febrúar 2022, setti heilbrigðisráðherra alls 47 reglugerðir um einangrun, sóttkví og sóttvarnatakmarkanir á landamærum. Birt var 61 auglýsing og reglugerð um samkomutakmarkanir og 31 auglýsing og reglugerð sérstaklega um takmarkanir á skólastarfi. Flækjustigið var of hátt að mati nefndar sem falið var að greina áfallastjórnun íslenskra stjórnvalda í faraldrinum en nefndin hefur skilað forsætisráðherra tæplega 550 blaðsíðna skýrslu sinni, sem rædd var á fundi ríkisstjórnarinnar í gær. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 980 orð | 5 myndir

Nakamura lagði Magnús Carlsen

Skák Helgi Ólafsson helol@simnet. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nýja borholan í notkun á Nesinu

Hitaveita Seltjarnarness hefur tekið í notkun nýja borholu. Nýja holan, sem fékk heitið SN-17, fór í fullan rekstur þriðjudaginn 18. október. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Nærri 500 hjúkrunarfræðingar veiktust

Nærri 500 hjúkrunarfræðingar fengu sjúkradagpeninga úr styrktarsjóði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á síðasta ári, 3,2% félagsfólks. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Rafmagnið langódýrast á Íslandi

Verð á raforku til venjulegra heimila hefur haldist nær óbreytt undanfarin átta ár, að því er fram kemur í samantekt Hagstofunnar. Í útreikningnum er leiðrétt fyrir gjaldmiðlum og miðað við notkun á bilinu 2.500 til 5.000 kílóvött. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Rauða hárið og uppreisnarandinn

Ég er svo óumræðilega þreytt á eilífum lögregluþáttum um morð, ofbeldi, þunglyndi og annan ófögnuð að ég fagna ógurlega þegar sjónvarpsþætti um eitthvað annað og skemmtilegra rekur á fjörur mínar. Meira
26. október 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð

Rússneskur njósnari handtekinn í Tromsø

Gagnnjósnadeild norsku öryggislögreglunnar PST tilkynnti í gær að hún hefði handtekið mann, sem grunaður væri um að hafa stundað njósnir fyrir Rússa. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 389 orð | 2 myndir

Samþykkt að sameina sóknir á þremur svæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við erum að ná rekstrinum í jafnvægi enda er aðhald á öllum sviðum,“ segir Drífa Hjartardóttir á Keldum, forseti kirkjuþings. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Sjóðirnir fá minna í sinn hlut

Þeir lífeyrissjóðir sem eiga hlut í Símanum munu fá um 18 milljarða króna í sinn hlut verði tillaga stjórnar Símans samþykkt á hluthafafundi sem haldinn er í dag. Meira
26. október 2022 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Styður enn ESB, NATO og Úkraínu

Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu flutti fyrstu stefnuræðu sína á ítalska þinginu í gær og ítrekaði þar stuðning ríkisstjórnar sinnar við Evrópusambandið, varnarsamstarf vestrænna ríka og stuðning við Úkraínu. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Verðir hafsins brugðust skjótt við neyðarkalli

Landhelgisgæslan var fljót á vettvang og varðskipið Þór dró flutningaskipið EF AVA að landi í gær í kjölfar sprengingar í vélarrúmi þess. Edda Rut Björnsdóttir, sem ræddi við mbl. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Viðbót í innanlandsflugi Icelandair

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Icelandair hyggst á næstu mánuðum bæta við sjöttu flugvélinni í þann flota sem notaður er til innanlands- og Grænlandsflugs félagsins. Til stendur að fá vél af gerðinni Dash-8 Q-400 en fyrir er Icelandair með tvær slíkar vélar í rekstri og svo þrjár af gerðinni Dash-8 Q-200. Meira
26. október 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Þarf að ræða verkefni sveitarfélaga

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Forystumenn á sveitarstjórnarstigi segja þörf á nýju og heildstæðu samtali um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga, en jafnframt þá tekjustofna, sem standa eiga undir þeim verkefnum. Meira
26. október 2022 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Þörf á nýrri Marshall-áætlun

Olaf Scholz Þýskalandskanslari sagði í gær að það myndi verða verkefni næstu kynslóða að reisa Úkraínu úr rústum stríðsins. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2022 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Enn er þrengt að íbúum Vesturbæjar

Í Vesturbænum í Reykjavík er byggð mjög þétt og hefur orðið æ þéttari á liðnum árum í samræmi við stefnu meirihlutans í Reykjavík um ofuráherslu á þéttingu byggðar. Sú stefna hefur ekkert breyst með þeirri innáskiptingu sem varð í síðustu kosningum og ekkert sem bendir til að nokkuð muni breytast. Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs voru dæmi um þessa þéttingu, sérstaklega fyrirhuguð bygging á örlítilli þríhyrningslaga lóð á horni Nýlendugötu og Seljavegar. Meira
26. október 2022 | Leiðarar | 579 orð

Þráhyggjan skilar engu

Sláandi er hversu litlu fé ESB-ríkin verja til eigin varna og álfunnar. Þau eru alfarið í skjóli NATO Meira

Menning

26. október 2022 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Bento Box-tríó kemur fram á Múlanum

Á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld klukkan 20, kemur fram Bento Box-tríó. Í tilkynningu segir að með einstakri hljóðfæraskipan og sándi hafi Bento Box Tríó skapað sér nafn sem ein af mest spennandi ungu djasshljómsveitum Noregs Meira
26. október 2022 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Berdreymi lofuð í umsögn í Politiken

Berdreymi, kvikmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, sem er framlag Íslands til keppni um Óskarsverðlaun í ár, fær afar lofsamlega dóma í danska dagblaðinu Politiken. Gefur rýnir blaðsins myndinni fimm hjörtu af sex mögulegum Meira
26. október 2022 | Menningarlíf | 853 orð | 3 myndir

Heillandi frásögn!

Endurminningar Guðrún Borgfjörð: Endurminningar ★★★★· Ritstjóri: Anna Agnarsdóttir 311 bls., myndir, skýringar, skrár. Sæmundur, 2022 Meira
26. október 2022 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Hundur í óskilum á Akranesi á morgun

Dúettinn Hundur í óskilum, skipaður þeim Hjörleifi Hjartarsyni og Eiríki Stephensen, kemur fram á tónleikum Kalman - listafélags í Vinaminni, safnaðarheimili Akraneskirkju annað kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20 Meira
26. október 2022 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Ímyndunarveiki Molières leiklesin í dag

Leikarar Þjóðleikhússins leiklesa í dag, miðvikudag, kl. 17, Ímyndunarveikina eftir Molière í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Tilefnið er að um þessar mundir eru 400 ár liðin frá því að hinn franski meistari gamanleikjanna fæddist, sem nú er minnst víða Meira
26. október 2022 | Menningarlíf | 949 orð | 2 myndir

Tímalaus og tvítugur frumburður

„Það gengur bara mjög vel, þetta er skemmtilega kaotískt, reyndar, af því við höldum þetta sjálfir,“ segir tónlistarmaðurinn og tónskáldið Úlfur Eldjárn þegar blaðamaður spyr hann hvernig gangi að skipuleggja tónleika Meira

Umræðan

26. október 2022 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Höfðingjavald og lánshæfismat: Endurvinnslan

Arnaldur Máni Finnsson: "Maður spyr sig stundum að því á hvaða tímum við lifum – en veit þó að því verður aðeins svarað þegar sagnfræðingar framtíðarinnar draga fram stóru línurnar um hugmyndir og siðferði hvers tíma." Meira
26. október 2022 | Aðsent efni | 1051 orð | 1 mynd

Í frelsinu felst styrkur

Óli Björn Kárason: "Síðustu misseri hefur umræða um samtök launafólks því miður einkennst af deilum og innanmeinum. Nái frumvarpið að breyta því er til mikils unnið." Meira
26. október 2022 | Aðsent efni | 662 orð | 2 myndir

Mál og læsi

Lovísa Hallgrímsdóttir: "Verum þó minnug þess að læsi hefst við fyrsta hjal, þar er grunnurinn lagður." Meira
26. október 2022 | Aðsent efni | 860 orð | 1 mynd

Skriftin – ein af undirstöðum lesturs

Freyja Bergsveinsdóttir: "Í um 30 ár hafa íslenskir kennaranemar ekki fengið kennslu í því sem þeir eiga að kenna, þ.e.a.s. skrift." Meira
26. október 2022 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Viðbrögð við vindmyllum

Haukur Ágústsson: "Við búum enn við sæmilega óspillta náttúru – er vit í að spilla henni enn frekar en orðið er?" Meira
26. október 2022 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Þarf ný útlendingalög?

Í gær var rætt á þingi útlendingafrumvarp Jóns Gunnarssonar. Meira

Minningargreinar

26. október 2022 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Óðinn Rögnvaldsson

Óðinn Rögnvaldsson fæddist 24. október 1928. Hann andaðist 24. september 2022. Útför hans fór fram 10. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2022 | Minningargreinar | 1009 orð | 1 mynd

Ólöf Þórey Halldórsdóttir

Ólöf Þórey Halldórsdóttir fæddist 11. mars 1952 í Vestmannaeyjum. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Borgarspítalanum í Reykjavík 11. október 2022. Foreldrar hennar voru Halldór Jón Jónsson, f. 1926, d. 1999, og Halldóra Jónsdóttir, f. 1924, d. 2007. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2022 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinn Karlsson

Sigurður Sveinn Karlsson fæddist á Hvammstanga 12. febrúar 1927. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. október 2022. Foreldrar hans voru Þórunn Sveinbjörnsdóttir saumakona, f. 11. febrúar 1904, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2022 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Sigurlaug Guðmundsdóttir

Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist á Brimnesi í Fáskrúðsfirði 5. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 14. október 2022. Foreldrar hennar voru hjónin á Brimnesi, Sólveig Eiríksdóttir, f. 12. nóvember 1892, d. 25. apríl 1972, og Guðmundur Þorgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2022 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Stefán Finnbogi Siggeirsson

Stefán Finnbogi Siggeirsson fæddist 26. október 1938 á Fáskrúðsfirði. Hann lést á Landakoti í Reykjavík 4. maí 2022 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Siggeir Stefánsson, útgerðarmaður og skipstjóri á Fáskrúðsfirði, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

26. október 2022 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Dd3 Rxd4 6. Dxd4 a6 7. c4...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Dd3 Rxd4 6. Dxd4 a6 7. c4 Re7 8. Rc3 Rc6 9. Dd2 Bc5 10. b3 0-0 11. Bb2 He8 12. Be2 Rd4 13. 0-0 b6 14. Ra4 Rxe2+ 15. Dxe2 Bf8 16. Hfd1 d6 17. Bd4 Hb8 18. Rc3 b5 19. c5 Dc7 20. cxd6 Bxd6 21. e5 Ba3 22. Meira
26. október 2022 | Í dag | 746 orð | 3 myndir

Alltaf unnið hjá sama fyrirtækinu

Einar Bjarndal Jónsson fæddist 26. október 1947 í Neðri-Dal í Biskupstungum. Hann ólst þar upp og átti heima öll æskuárin. Einar fór í barnaskólann í Reykholti, Biskupstungum, barnaskólaárin voru fimm ár og lauk þeim með fullnaðarprófi Meira
26. október 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Einar Guðmundur Unnsteinsson

60 ára Einar er Garðbæingur og býr á æskuslóðunum í Ásahverfinu. Einar er bifvélavirkjameistari og flugvirki og hefur unnið hjá Icelandair í 27 ár. Áhugamálin eru fjölskyldan, sumarbústaðurinn og gamlir bílar Meira
26. október 2022 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Fjármál og verkefni sveitarfélaga

Mikið hefur verið rætt um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og tekjustofna þeirra að undanförnu. Meira
26. október 2022 | Í dag | 305 orð

Flatey og vetur konungur

Sigtryggur Jónsson skrifar á Boðnarmjöð: „Uppúr miðri seinustu öld og fram til 1967 bjuggu um 100 manns í Flatey á Skjálfanda. Á þeim tíma einkenndist lífið þar af mikilli frjósemi og fjölda barnsfæðinga, bústörfum og ekki hvað síst af smábátaútgerð, sem gaf vel í aðra hönd Meira
26. október 2022 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Damien Atlas Ingólfsson Crawford fæddist 3. maí 2022 kl. 10.31.…

Reykjavík Damien Atlas Ingólfsson Crawford fæddist 3. maí 2022 kl. 10.31. Hann vó 3.408 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Ingólfur Kolbeinn Bjarnason og Aníta Karen Crawford. Meira
26. október 2022 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Vilja slökkva á netinu á Íslandi klukkan sex

Gunni og Felix skella sér í jólanáttfötin og gleðja fjölskyldur á aðventunni í leikverkinu Jól á náttfötunum í Gaflaraleikhúsinu. Meira
26. október 2022 | Fastir þættir | 150 orð

Æsileg saga. S-Allir Norður &spade;-- &heart;D975 ⋄D1084...

Æsileg saga. S-Allir Norður &spade;-- &heart;D975 ⋄D1084 &klubs;ÁK752 Vestur Austur &spade;D964 &spade;10852 &heart;1064 &heart;ÁKG83 ⋄KG2 ⋄53 &klubs;G43 &klubs;D8 Suður &spade;ÁKG73 &heart;2 ⋄Á976 &klubs;1096 Suður spilar 5⋄. Meira

Íþróttir

26. október 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ari hættur að þjálfa ÍR

Ari Gunnarsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs ÍR í körfubolta. Í samtali við Morgunblaðið viðurkenndi Ari að hann hefði ekki náð nægilega vel til liðsins. Samstarfið hefði einfaldlega ekki gengið upp. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Dagur bestur í 26. umferð

Dagur Dan Þórhallsson, leikmaður Breiðabliks, var besti leikmaður 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Dagur skoraði glæsilega þrennu í 5:2-sigri á Val síðastliðið laugardagskvöld. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla B-riðill: Valur – Ferencváros 43:39 Ystad...

Evrópudeild karla B-riðill: Valur – Ferencváros 43:39 Ystad – Aix 29:33 • Kristján Örn Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Aix. Flensburg – Benidorm 35:30 • Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Fjölnir á topp deildarinnar með sigri á SR

Fjölnir vann öruggan 5:1-sigur á SR þegar liðin mættust í úrvalsdeild kvenna í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Skautahöll Reykjavíkur í gærkvöldi. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur Valsmanna

Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu glæsilegan 43:39-heimasigur á Ferencváros í fyrsta leik sínum í B-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ísland leikur í Suður-Kóreu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur vináttuleik við Suður-Kóreu 11. nóvember næstkomandi í Hwaseong í nágrenni Seúl. Áður hafði verið tilkynnt um leik við Sádi-Arabíu 6. nóvember í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Körfuknattleikur Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Grindavík...

Körfuknattleikur Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Grindavík: Grindavík – ÍR 18.15 Smárinn: Breiðablik – Haukar 19.15 Dalhús: Fjölnir – Keflavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Valur 20.15 1. deild kvenna: Kennarahásk. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Liðstyrkur til Þorlákshafnar

Körfuknattleiksdeild Þórs frá Þorlákshöfn hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Vinnie Shahid um að leika með karlaliðinu á tímabilinu. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Lovísa og Berglind meiddar

Lovísa Thompson og Berglind Þorsteinsdóttir hafa dregið sig úr landsliðshópi íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik vegna meiðsla, en íslenska liðið undirbýr sig fyrir leiki í forkeppni HM 2023 gegn Ísrael á Ásvöllum 5. og 6. nóvember. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla G-riðill: Sevilla – FC Köbenhavn 3:0 &bull...

Meistaradeild karla G-riðill: Sevilla – FC Köbenhavn 3:0 • Ísak B. Jóhannessson lék fyrstu 62 mínúturnar hjá Köbenhavn og Hákon Arnar Haraldsson fyrstu 72 mínúturnar. Orri Steinn Óskarsson kom inn á sem varamaður á 81. mínútu. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Orri yngstur Íslendinga í Meistaradeild Evrópu

Meistaradeild Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Orri Steinn Óskarsson varð í gærkvöld yngsti Íslendingurinn til þess að spila leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla þegar hann kom inn á sem varamaður hjá FC Köbenhavn í 0:3-tapi liðsins fyrir Sevilla í G-riðli, sem þýðir að liðið er úr leik í Evrópukeppni þetta tímabilið. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

*Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo sneri aftur til...

*Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo sneri aftur til æfinga með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United í gær. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 500 orð | 4 myndir

Sigur Vals stór áfangi fyrir íslenskan handbolta

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu glæsilegan 43:39-heimasigur á Ferencváros í fyrsta leik sínum í B-riðli Evrópudeildar karla í handbolta í gærkvöldi. Meira
26. október 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Svíþjóð Fryshuset – Södertälje 69:81 • Gunnar Ólafsson var...

Svíþjóð Fryshuset – Södertälje 69:81 • Gunnar Ólafsson var ekki í leikmannahópi Fryshuset. Meira

Viðskiptablað

26. október 2022 | Viðskiptablað | 379 orð | 1 mynd

Áskorun að afhenda fisk allan ársins hring

Sjávarútvegur Á meðan mikil umræða á sér stað um fyrirkomulag veiða í íslenskum sjávarútvegi er minna rætt um þær kröfur sem viðskiptavinir íslenskra sjávarúvegsfyrirtækja gera til þeirra afurða sem hér eru dregnar úr sjó. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Brimgarðar hagnast vel

Fjárfestingafélög Bókfærður hagnaður fjárfestingafélagsins Brimgarða ehf. nam í fyrra tæpum 5,9 milljörðum króna, samanborið við 5,3 milljarða króna árið áður. Tekjur félagsins voru tæpar 650 milljónir króna en voru um 590 milljónir króna árið áður. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 683 orð | 1 mynd

Fá sex milljörðum minna í sinn hlut

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Þeir lífeyrissjóðir sem eiga hlut í Símanum fá að óbreyttu um 18 milljarða króna í sinn hlut fyrir Mílu. Sumir þeirra telja að Samkeppniseftirlitið hafi valdið þeim fjárhagslegu tjóni en söluverðið lækkaði um 8,5 milljarða króna frá upphaflegu tilboði. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 2658 orð | 2 myndir

Frá London í kyrrðina í Gufunesi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignaþróunarfélagið Spilda hefur hafið sölu nýrra íbúða í Jöfursbási í Gufunesi. Íbúðirnar eru hluti af tugmilljarða uppbyggingu sem félagið áformar. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar dregst mikið saman

Hátækni Stoðtækjafyrirtækið Össur hagnaðist um sjö milljónir dollara, jafnvirði tæplega ríflega milljarðs króna (miðað við núverandi gengi) á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 17 milljónir dollara, jafnvirði 2,5 milljarða króna, á sama tíma í fyrra. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Hlöllabátar töpuðu 278 milljónum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Minigarðurinn og Barion Bryggjan töpuðu 391,9 milljónum króna á árinu 2021. Þar af nam tap af eignasölu 273 milljónum. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Ljósleiðarinn einkavæddur fyrir komandi ævintýri

Ljósleiðarinn, sem er í eigu Orkuveitu Reykjavíkur og þar með rekinn á ábyrgð skattgreiðenda, er fyrirtæki í sóknarhug. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 610 orð | 1 mynd

Minnihluti vill nýja stjórn

Hver hluthafi á rétt til þess að fá ákveðið mál tekið til meðferðar á hluthafafundi ef hann gerir skriflega eða rafræna kröfu um það til félagsstjórnar með það löngum fyrirvara að unnt sé að taka málið á dagskrá. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 765 orð | 3 myndir

Mun nokkur belja leika þetta eftir Bertu blessaðri?

Það var dimmt veður og suddalegt þegar Turtle Bunbury, þekktur írskur sagnfræðingur og rithöfundur, rambaði inn á krá í þorpinu Sneem í Kerry-sýslu, syðst á eyjunni. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Sigur leiðindanna

Við erum almennt á því að ríkisvaldið sé of útgjaldaglatt, hafi of mikla tilhneigingu til að gera hlutina sjálft í stað þess að nýta krafta einkaframtaksins og vanti meiri langtímahugsun. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 202 orð | 2 myndir

Verði eitt stærsta fasteignafélagið

Anna Sigríður Arnardóttir framkvæmdastjóri Spildu segir að vel hafi gengið að selja nýjar íbúðir í Gufunesi. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 269 orð | 1 mynd

Verðtryggð lán láta á sér kræla

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ný verðtryggð íbúðalán bankanna voru nærri því jafn mikil og óverðtryggð í septembermánuði. Sú staða hefur ekki verið uppi síðan í júlí 2018. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 397 orð | 1 mynd

Von á Teslu númer 3.000 fyrir áramót

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdastjóri Teslu á Íslandi segir að á næstu vikum verði þrjú þúsundasta nýja Tesla-bifreiðin flutt til Íslands frá upphafi. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 791 orð | 1 mynd

Þurfa að vera fljót að aðlagast breytingum

Það er alltaf líf og fjör hjá Vinnslustöðinni enda reksturinn fjölbreyttur og umfangsmikill. Senn fer makríl- og síldarvertíð að ljúka og hefst þá strax undirbúningur fyrir loðnu- og saltfiskvertíðina sem hefst í upphafi næsta árs. Meira
26. október 2022 | Viðskiptablað | 1415 orð | 1 mynd

Því fleiri sem við erum, því betra

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Það þarf ekki að hafa neinar áhyggjur af að jarðarbúar verði of margir, ef fólk fær bara að vera frjálst. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.