Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Það kom fáum á óvart í gær þegar Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra greindi frá því, á fjölmennum fundi með stuðningsmönnum sínum í sjálfstæðishúsinu Valhöll í hádeginu, að hann hygðist bjóða sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi, sem haldinn verður næstu helgi. Hann gantaðist enda sjálfur með það í ræðustóli og rakti hið helsta, sem leitt hefði hann til þessarar niðurstöðu.
Meira