Greinar mánudaginn 31. október 2022

Fréttir

31. október 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

70 tegundir krabbameina

Vísindamenn binda vonir við að ný tegund blóðprufa komi til með að marka þáttaskil í baráttunni við sjúkdóminn. Um er að ræða blóðprufu sem kallast Trucheck. Fyrstu rannsóknir benda til þess að með henni sé hægt að greina 70 tegundir krabbameina. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Algjör endurnýjun í forystunni

Kristrún Frostadóttir, nýkjörinn formaður Samfylkingar, setti tóninn fyrir kjörtímabilið í stefnuræðu á landsfundi flokksins sem fram fór á Grand hóteli í Reykjavík á laugardaginn. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Bankaskýrslan á lokametrunum

Guðmundur Björgvin Helgason, ríkisendurskoðandi, segir skýrslu embættisins um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka á lokametrunum áður en henni verður skilað til forseta Alþingis. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Biskup Íslands vístiterar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í ferðum út um landið hitti ég hina eiginlegu kirkju sem er fólkið sem sinnir kirkjuhúsum og safnaðarstarfinu og sýnir trú sína í verki,“ segir sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Frost Starfsmannakort geta verið til ýmissa hluta nytsamleg. Til dæmis til þess að skafa framrúðuna þegar gleymist að passa upp á að vera með sköfu í bílnum og næturfrostið mætir... Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Eins og að vera í ræktinni allan daginn

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Fyrsti formannsslagurinn í níu ár

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, býður sig fram til formanns Sjálfstæðisflokksins, gegn sitjandi formanni til þrettán ára, Bjarna Benediktssyni. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 207 orð | 2 myndir

Færri bílum fargað í ár en í fyrra

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Útlit er fyrir að heldur færri bílum verði skilað til förgunar í ár en í fyrra. Yrði það þá þriðja árið í röð sem bílum sem fargað er fækkar milli ára. Meira
31. október 2022 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Harmleikur á hrekkjavökufögnuði

Hundrað og fimmtíu manns, hið minnsta, létust á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags í Seúl, höfuðborg Suður-Kóreu í troðningi sem myndaðist á götum úti í miðbæ borgarinnar. Annar eins fjöldi slasaðist. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Íslenska vatnið umtalað

Liljar Már Þorbjörnsson, yfirbruggari Og Natura, sem framleiðir íslenska ginið Wild Gin, telur vert að skoða hvernig megi liðka fyrir nýsköpun og grósku í íslenska áfengisgeiranum. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Jóhannes Tómasson

Jóhannes Tómasson, blaðamaður og fv. upplýsingafulltrúi, lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. október síðastliðinn, sjötugur að aldri, eftir snarpa og krefjandi baráttu við krabbamein. Jóhannes fæddist í Reykjavík 28. febrúar 1952. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kótelettan tvöfaldar styrkinn til SKB

Ágóði kóteletta sem árlega eru seldar til styrktar Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna (SKB), á grillhátíðinni Kótelettunni á Selfossi, nam í ár rúmlega hálfri milljón króna. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 17 myndir

Meirihluti þingmanna styður Bjarna

Andrés Magnússon andres@mbl.is Drjúgur meirihluti þeirra þingmanna Sjálfstæðisflokksins, sem Morgunblaðið náði tali af í gær, styður Bjarna Benediktsson til þess að gegna formennsku í flokknum áfram. Meira
31. október 2022 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Minnst 78 látnir eftir að brú hrundi

Minnst 78 manns eru látnir eftir að 150 ára gömul göngubrú hrundi í Indlandi í gær. Brúin sem um ræðir var staðsett í indversku borginni Morbi í vesturhluta Indlands og lá yfir ána Macchu. Var hún 230 metra löng. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Nakamura fer heim með 21 milljón

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Mér finnst ég hafa haldið haus og teflt vel á heildina litið. Á úrslitastundum náði ég að vera aðeins betri en andstæðingurinn. Það gekk vel,“ segir bandaríski stórmeistarinn Hikaru Nakamura, nýkrýndur sigurvegari heimsmeistaramótsins í Fischer-slembiskák. Hann var hissa á frammistöðu Magnusar Carlsen heimsmeistara, sem komst ekki í úrslit í mótinu. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 722 orð | 6 myndir

Nakamura heimsmeistari í slembiskák

Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura er heimsmeistari í Fischerrandom eða Fischer-slembiskák, eins og greinin hefur verið þýdd yfir á íslensku, eftir æsispennandi viðureign við Jan Nepomniactchi í gærkvöldi. Meira
31. október 2022 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Níu af hverjum tíu krabbameinum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Með nýrri tegund blóðprufa, að nafni Trucheck, má bera kennsl á 70 tegundir krabbameina og binda vísindamenn vonir við að um sé að ræða stórt skref í baráttunni við sjúkdóminn. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Pólitískur eða persónulegur metnaður

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Það kom fáum á óvart í gær þegar Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra greindi frá því, á fjölmennum fundi með stuðningsmönnum sínum í sjálfstæðishúsinu Valhöll í hádeginu, að hann hygðist bjóða sig fram til formennsku í flokknum á landsfundi, sem haldinn verður næstu helgi. Hann gantaðist enda sjálfur með það í ræðustóli og rakti hið helsta, sem leitt hefði hann til þessarar niðurstöðu. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Sextán ára flýgur með sólópróf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Fyrsti sólótíminn var mikil upplifun. Í flugi er ögrunin meðal annars sú að ná alltaf að halda hæð og afli og svo getur lendingin líka verið vandasöm. Allt gekk þó að óskum í þessari ferð, þar sem ég flögraði um loftin með fiðrildi í maganum,“ segir Sigurður Freyr Eggertsson flugnemi. Hann er nýorðinn sextán ára og tók á dögunum sólópróf, en með því er honum heimilt að fljúga án farþega á þeim flugvélum sem hann hefur þjálfun á og réttindi til. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð

Skákaði heimsmeisturunum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Hikaru Nakamura sigraði Ian Nepomniatchtchi með þremur vinningum gegn tveimur í gær og er því heimsmeistari í Fischer-slembiskák. Gengur hann frá borði með 21 milljón í verðlaunafé. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 790 orð | 1 mynd

Sterkir hlekkir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Öryggi í fjarskiptum á Íslandi stendur vel og dauðum blettum utan geisla öryggisfjarskiptakerfa landsins fækkar stöðugt. Óveðursskot í haust sýndu að hlekkir keðjunnar eru sterkir og útfall í öryggisfjarskiptum hendir varla. „Svo kerfin haldi, þurfa að fara saman góður búnaður, afhendingaröryggi í rafmagni og öruggt varaafl. Þetta tvennt virkar nú eins og vera skal,“ segir Þórhallur Ólafsson, framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar. Á næstu vikum lætur hann af störfum, sjötugur að aldri. Af því tilefni leit hann yfir sviðið í samtali við Morgunblaðið. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð

Sætt er lagi og vöruverð hækkað

Með öllu ólíðandi er að fyrirtæki skýli sér á bak við innrás Rússa í Úkraínu og faraldur kórónuveirunnar til að halda uppi háu vöruverði. Þetta segir í ályktun aðalfundar Neytendasamtakanna sem haldin var á laugardag. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Þjónustan verði endurhugsuð

Mikilvægt að fjármagn til rekstrar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, (HSu), sé tryggt. Þetta segir í ályktun aðalfundar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) sem haldinn var á Höfn í Hornafirði fyrir helgina. Meira
31. október 2022 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Þörf á rökræðu og pólitík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vöxtur báknsins heldur áfram. Ekki bara regluverkið heldur líka umfang ríkissjóðs og þar af leiðandi þörfin fyrir að skattleggja allan almenning. Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2022 | Leiðarar | 237 orð

Íran rætt á Alþingi

Það er ekkert nýtt að stjórnvöld í Íran séu hættuleg Meira
31. október 2022 | Leiðarar | 415 orð

Nýtt og gamalt

Samfylkingin veit ekki í hvorn fótinn hún ætlar að stíga Meira
31. október 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Skiptir fuglinn um tóntegund?

Þegar Elon Musk lítur á hlutabréfamarkaðinn og þróun hans þessa dagana, einkum á þróun eiganda Facebook, Meta, og slíkra fyrirtækja, en einnig á þróun hans eigin Tesla, þá hlýtur hann að efast um ákvörðun sína um að kaupa Twitter fyrir meira en sex þúsund milljarða íslenskra króna! Meira

Menning

31. október 2022 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

28 milljón króna styrkur til að byggja upp Baskasetur á Djúpavík

Baskavinafélagið á Íslandi hefur fengið vilyrði fyrir um 28 milljóna króna styrk frá Evrópusjóðnum Creative Europe til að byggja upp Baskasetur á Djúpavík þar sem áformað er að setja upp sýningu um tengsl Baska og Íslendinga. Meira
31. október 2022 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Erlend áhrif á íslenska matargerð

Nanna Rögnvaldardóttir fjallar um erlend áhrif á íslenska matargerð á 20. öld í fræðakaffi í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag, 31. október, kl. 17.15. Ber viðburðurinn yfirskriftina Frá soðningu til sushi Meira
31. október 2022 | Menningarlíf | 1717 orð | 20 myndir

Skáldverk fyrir alla aldurshópa

Íslensk skáldverk eru í aðalhlutverki hjá Forlaginu, eins og jafnan, og sögusviðið frá miðri átjándu öld og langt fram í tímann. Þetta rauða, það er ástin heitir skáldsaga Rögnu Sigurðardóttur Meira
31. október 2022 | Menningarlíf | 587 orð | 3 myndir

Skjótt skipast veður í lofti

Skáldsaga Gratíana ★★★★½ Eftir Benný Sif Ísleifsdóttur. Mál og menning, 2022. Innb., 351 bls. Meira
31. október 2022 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Swift ekki lengur „feit“ á baðvoginni

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hefur breytt myndbandi við lag sitt „Anti Hero“ í kjölfar þess að vera sökuð um fitusmánun. Í myndbandinu sást Swift stíga á baðvog og birtist þá á henni orðið „fat“ eða „feit“ Meira

Umræðan

31. október 2022 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Bænakvak til fréttamanna Morgunblaðsins

Ingibjörg Gísladóttir: "Ég skrifa þessa grein í þeirri eigingjörnu von að tvennan Moggi og sterkt mjólkurkaffi muni halda áfram að veita mér ánægju." Meira
31. október 2022 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Skítur skeður

Vigdís Häsler: "Vinnsla á lífrænum úrgangi til áburðargerðar í nærumhverfinu er lausn sem líta ber til í auknum mæli." Meira
31. október 2022 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Skógrækt er snilld

Albert Þór Jónsson: "Mikil tækifæri felast í því að gera skógrækt að sjálfbærum atvinnuvegi á Íslandi á næstu 15-20 árum, sem skilar verulegum gæðum og ávinningi til samfélagsins." Meira
31. október 2022 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Vesturbærinn í skotlínunni

Því hefur verið haldið fram að hollt sé fyrir okkur að arkitektar læri í mismunandi löndum og tileinki sér það sem hentar okkur best. Víst er að við mættum líta meira til BNA og úthverfamenningar þar því nóg höfum við landið, ólíkt mörgum öðrum þjóðum. Meira
31. október 2022 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

VG svíkur D í útlendingamáli

Það vakti athygli að frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á lögum um útlendinga stoppaði í þingflokki Sjálfstæðisflokksins og var eftir nokkrar vikur afgreitt með fyrirvörum þingmanna flokksins við frumvarp eigin ráðherra. Meira

Minningargreinar

31. október 2022 | Minningargreinar | 2007 orð | 1 mynd

Ásrún Hauksdóttir

Ásrún Hauksdóttir var fædd í Tungutúni á Hvanneyri í Borgarfirði þann 20. apríl 1944. Hún lést á heimili dóttur sinnar, Krossholti, Grettisgötu 27, 7. október 2022. Foreldrar hennar voru Ástríður Sigurmundardóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 27. nóv. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 456 orð | 1 mynd

Helgi Haraldsson

Útför Helga fer fram í dag, 31. október 2022, frá Víðistaðakirkju kl. 15. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 1994 orð | 1 mynd

Hildur Gísladóttir

Hildur Gísladóttir fæddist í Reykjavík árið 1938 í stóran hóp systkina og var fyrsta sameiginlega barn foreldra sinna en systkinin sem héldu hópinn voru alls átta talsins. Hún lést á Droplaugarstöðum 7. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Jón Halldór Halldórsson

Jón Halldór Halldórsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1972. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 22. október 2022. Foreldrar hans eru Hólmfríður Jónsdóttir, f. 26. júní 1952, og Halldór Gíslason, f. 26. júlí 1951. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 2697 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist á Syðra-Velli í Flóa 24. september 1931. Hann lést eftir stutta legu á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 20. október 2022. Foreldrar hans voru Margrét Steinsdóttir, f. 1890, og Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 1889, bændur á Syðra-Velli. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 6513 orð | 1 mynd

Ólafur Haraldur Helgason

Ólafur Haraldur Helgason fæddist í Reykjavík 8. júlí 1980. Hann lést 21. október 2022 á krabbameinsdeild Landspítala. Foreldrar Ólafs Haraldar eru Helgi Sigurjónsson vélstjóri, f. 6. febrúar 1952, og Hafdís Haraldsdóttir, f. 24. ágúst 1955. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 2088 orð | 1 mynd

Ragnheiður Tryggvadóttir

Ragnheiður Tryggvadóttir fæddist 26. mars 1929 á Flateyri. Hún lést 17. okt. 2022 á Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Tryggvi Jónsson frá Fjallaskaga í Dýrafirði, f. 18. maí 1895, d. 10. nóv. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2022 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

Þorkell K. Jónsson

Þorkell K. Jónsson fæddist 10. september 1942. Hann lést 21. september 2022. Úför Þorkels fór fram 10. október 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2022 | Viðskiptafréttir | 192 orð | 1 mynd

Halda fast um pyngjuna

Nýjustu mælingar sýna að evrópskir neytendur hafa dregið úr neyslu á vörum sem ekki teljast til nauðsynja. Á sama tíma fer framfærslukostnaður heimilanna hækkandi. Meira
31. október 2022 | Viðskiptafréttir | 1205 orð | 2 myndir

Þurfa að skera sig úr fjöldanum

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mblis Og Natura, framleiðendur íslenska ginsins Wild Gin, eru byrjaðir að þreifa fyrir sér með útflutning. Þeir kynntu vörur sínar nýverið á stórri ginsýningu í Frakklandi. Meira

Fastir þættir

31. október 2022 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. e3 g6 6. Rc3 axb5 7. Bxb5 Ba6...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. e3 g6 6. Rc3 axb5 7. Bxb5 Ba6 8. Bxa6 Rxa6 9. Rf3 d6 10. 0-0 Bg7 11. e4 Rd7 12. Be3 0-0 13. Rd2 Db8 14. Hb1 Rc7 15. Dc2 Rb5 16. Rxb5 Dxb5 17. b3 Da6 18. a4 Hfb8 19. Rc4 Hb7 20. Bd2 Hc7 21. h3 Re5 22. a5 Hb8 23. Meira
31. október 2022 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Besta ákvörðunin að flytja frá Íslandi

Verðlaunatónlistarmaðurinn Baldvin Hlynsson hefur gefið út plötuna „Motive“. Á plötunni prófar Baldvin sig áfram með að tengja saman djasstónlist, klassíska tónlist, raftónlist, kvikmyndatónlist og rokk. Meira
31. október 2022 | Í dag | 35 orð | 3 myndir

Bókaútgáfa af hugsjón

Sverrir Norland er ekki bara rithöfundur og fyrirlesari, heldur rekur hann einnig bókaforlagið AM með eiginkonu sinni og gefur út þýddar barnabækur sem honum finnst svo góðar að þær verði að vera til á... Meira
31. október 2022 | Í dag | 644 orð | 3 myndir

Konukvöld um næstu helgi

Stefán Sveinsson er fæddur 31. október 1972 á Ísafirði. „Foreldrar mínir bjuggu á Flateyri og þar sem fjallvegir voru lokaðir á þessum tíma þá fór pabbi með mömmu á bát frá Flateyri til Ísafjarðar og svo fór pabbi með mig og mömmu sömu leið… Meira
31. október 2022 | Í dag | 434 orð

Kóngur úr annarri skák

Þessar limrur fylgdu lausn Helga R. Einarssonar á laugardagsgátunni: Í bústaðnum Byltu sér bólinu í svo byrjuðu aftur á ný, stöðugt þau stundu, slógust, sig undu, þau þoldu' ekki þetta mý. Í upphafi skyldi - - - Á laugardagskvöldunum leiðist… Meira
31. október 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Marínó Þórisson

40 ára Marinó er úr Kópavogi en býr í Hafnarfirði. Hann er rafvirkjameistari, viðskiptafræðingur og með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Hann rekur bygginga- og rafverkafyrirtækið Þelamörk ehf. „Ég er flugnemandi og því áhugamaður um flug að… Meira
31. október 2022 | Í dag | 59 orð

Málið

Í Ísl. orðabók merkir orðtakið að stinga saman nefjum (um e-ð) það að tala laumulega , lágt um e-ð . Að tala laumulega um e-ð segir Ísl. nútímamálsorðabók. Orðabækur geta ekki verið vaknar og sofnar yfir málbreytingum. Meira
31. október 2022 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Neðri-Tunga, Ísafirði Margrét Rósa Snævarsdóttir fæddist á Landspítalanum…

Neðri-Tunga, Ísafirði Margrét Rósa Snævarsdóttir fæddist á Landspítalanum 15. mars. 2022 kl. 02.30. Foreldrar hennar eru Rannveig Jónsdóttir frá Ísafirði og Snævar Sölvi Sölvason frá Bolungarvík. Meira
31. október 2022 | Fastir þættir | 173 orð

Tvær hættur. S-AV Norður &spade;G97653 &heart;K1042 ⋄82 &klubs;Á...

Tvær hættur. S-AV Norður &spade;G97653 &heart;K1042 ⋄82 &klubs;Á Vestur Austur &spade;-- &spade;Á8 &heart;DG86 &heart;75 ⋄ÁKD4 ⋄10976 &klubs;D8765 &klubs;G10943 Suður &spade;KD1042 &heart;Á93 ⋄G53 &klubs;K2 Suður spilar 4&spade;. Meira

Íþróttir

31. október 2022 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Arsenal-menn mest sannfærandi

Fjögur efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta unnu öll leiki sína um helgina. Ekkert lið var eins sannfærandi og topplið Arsenal, sem fór illa með nýliða Nottingham Forest á heimavelli, 5:0. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 443 orð | 1 mynd

Besta deild karla Efri hluti: Breiðablik – Víkingur R. 1:0 KA...

Besta deild karla Efri hluti: Breiðablik – Víkingur R. 1:0 KA – Valur 2:0 KR – Stjarnan 0:2 Lokastaðan: Breiðablik 27203466:2763 KA 27165654:3053 Víkingur R. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 373 orð

BREIÐABLIK – VÍKINGUR 1:0 1:0 Ísak Snær Þorvaldsson 39. MM Ísak...

BREIÐABLIK – VÍKINGUR 1:0 1:0 Ísak Snær Þorvaldsson 39. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

FH-ingar fyrstir til að sækja sigur til Eyja

FH varð í gær fyrsta liðið til þess að krækja í stig í Vestmannaeyjum á tímabilinu, þegar Hafnfirðingar unnu nauman 29:28-sigur á ÍBV í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik, Olísdeildarinnar. Eftir sigurinn er FH í 5. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KA úr leik í Evrópukeppni

KA er úr leik í Evrópubikar karla í handknattleik eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir austurríska liðinu Aon Fivers, 26:30, í síðari leik liðanna í 2. umferð keppninnar á laugardag. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR VÍS-bikar karla, 16-liða úrslit: Grindavík: Grindavík – Ármann 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Höttur 19.15 Meistaravellir: KR – Hamar 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Ásvellir: Haukar – Fram 19. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – FH 28:29 Hörður – Afturelding 29:36 ÍR...

Olísdeild karla ÍBV – FH 28:29 Hörður – Afturelding 29:36 ÍR – Selfoss 26:35 Staðan: Valur 7601225:18712 Fram 7331203:1989 Afturelding 7412198:1849 Selfoss 7412215:2009 FH 7322192:1978 ÍBV 7322242:2068 Stjarnan 6222169:1716 Haukar... Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Óvænt úrslit í bikar kvenna

Alls fóru tólf leikir í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla og kvenna, VÍS-bikarnum, fram um helgina. Hjá körlunum var allt eftir bókinni. Valur vann þægilegan 94:73-sigur á Hrunamönnum og Skallagrímur vann öruggan 95:66-sigur á Snæfelli. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir

Skjöldurinn á loft í Kópavogi

Fótboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Breiðablik fagnaði því á laugardag að vera langbesta karlalið landsins í fótbolta og fór Íslandsmeistaraskjöldurinn á loft eftir 1:0-sigur liðsins á Víkingi úr Reykjavík. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Thelma og Hildur úr leik á HM

Thelma Aðalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir kepptu í undanúrslitum í fjölþraut á heimsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Liverpool á Englandi á laugardag. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 710 orð | 5 myndir

* Tumi Steinn Rúnarsson , handboltamaður hjá þýska félaginu Coburg...

* Tumi Steinn Rúnarsson , handboltamaður hjá þýska félaginu Coburg, hefur ekkert leikið með liðinu á tímabilinu vegna meiðsla, en hann varð fyrir því óláni að kviðslitna í æfingaferð liðsins í ágúst. Handbolti.is greindi frá. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Tveir öruggir sigrar í Færeyjum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði góða ferð til Færeyja og hafði betur gegn heimakonum í tvígang, 28:23 á laugardag og 27:22 í gær. Var um tvo vináttulandsleiki að ræða. Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

VÍS-bikar karla 16-liða úrslit: Valur – Hrunamenn 94:73 Snæfell...

VÍS-bikar karla 16-liða úrslit: Valur – Hrunamenn 94:73 Snæfell – Skallagrímur 66:95 Keflavík – Fjölnir 85:77 Stjarnan – ÍR 97:73 VÍS-bikar kvenna 16-liða úrslit: Fjölnir – Valur 77:73 ÍR – Ármann 77:57 KR –... Meira
31. október 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Öruggir sigrar í Færeyjum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik gerði góða ferð til Færeyja um helgina og vann heimakonur tvívegis örugglega í vináttulandsleikjum. Fyrri leiknum á laugardag lauk með 28:23-sigri Íslands þar sem íslenska liðið var við stjórn allan leikinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.