Greinar miðvikudaginn 2. nóvember 2022

Fréttir

2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

„Glórulaus hækkun“ á sköttum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is „Það er glórulaus hækkun á þessum fasteignasköttum. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Beiti sér fyrir kjarnorkuafvopnun

Urður Egilsdóttir Inga Þóra Pálsdóttir Leiðtogafundur Norðurlandaráðs og norrænu forsætisráðherranna fór fram í gær á 74. þingi ráðsins í Helsinki. Í brennidepli á fundinum voru öryggismál, stríðið í Úkraínu og orku- og loftslagsvandinn. Meira
2. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bolsonaro samþykkir úrslit kosninganna

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, kom fram oghélt stutta ræðu þar sem hann hvorki viðurkenndi ósigur né óskaði Lula til hamingju með sigurinn. Hann sagðist fara eftir stjórnarskrá landsins og þakkaði hann 58 milljónum Brasilíubúa fyrir að kjósa sig. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Breytt staða á fasteignamarkaði

Verulega hefur hægst á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu og ber kunnugum saman um að vaxtahækkanir Seðlabankans til að lækka verðbólguna séu þar stór áhrifaþáttur. „Staðan hefur breyst hratt. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaunin

Íslenska kvikmyndin Dýrið hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs í gærkvöldi. Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, afhenti Valdimari Jóhannssyni, leikstjóra myndarinnar, verðlaunin. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Engar hömlur og fullar vélar í sólina fyrir jólin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er allt annað hljóð í fólki nú en í fyrra. Þá vildu margir fara varlega enda var fólk enn að veikjast og auk þess þurfti að framvísa vottorði. Það vildu ekki allir ferðast með þeim skilmálum. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Erfið staða og dökk framtíðarsýn

„Sjálfstæðir sviðslistahópar eru enn í mjög erfiðri stöðu vegna faraldursins. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 826 orð | 2 myndir

Fasteignagjöld Reykvíkinga hækka um 20%

Helgi Bjarnason Þorsteinn Ásgrímsson Melén Gert er ráð fyrir óbreyttu álagningarhlutfalli fasteignagjalda í Reykjavík á næsta ári þrátt fyrir mikla hækkun á fasteignamati. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Fyrirtæki muni flytjast úr borginni

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 639 orð | 3 myndir

Krónu- eða hlutfallshækkanir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mér finnst kröfugerð Eflingar vera mjög raunhæf miðað við þá stöðu sem uppi er í íslensku samfélagi í dag,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS). Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Markaðsvædd stjórnmál á samfélagsmiðlum

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Líklegt er að markaðsvæðing stjórnmála aukist enn meir en orðið er. Endi í uppboði þess sem best hljómar að mati sérfræðinga sem vinna við að selja hugmyndir. Þetta segir Birgir Guðmundsson, prófessor og forseti hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Á ráðstefnunni Þjóðarspegill í HÍ, sem haldin var í síðustu viku, flutti Birgir erindi sem bar yfirskriftina Nýjar áskoranir í pólitískri boðmiðlun. Þar fjallaði hann um stjórnmál og fjölmiðla; upplýsingaumhverfi nútímasamfélags sem hann segir vera orðið flókið og fjölbreytt. Þetta hefur Birgir rannsakað eins og hann greindi frá á ráðstefnunni. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Með 500 starfsmenn

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri líftæknifyrirtækisins Kerecis, áætlar að fyrirtækið muni velta allt að 20 milljörðum króna á næsta ári. Meira
2. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Mikil spenna á kosninganótt

Mikil spenna ríkti um niðurstöður dönsku þingkosninganna í gær, og gat það oltið á atkvæðum grænlenskra og færeyskra kjósenda hvort ríkisstjórn Mette Fredriksen héldi velli. Meira
2. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð

Netanyahu bjartsýnn um góðan árangur

Góð kosningaþátttaka var Ísrael í gær, en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Benjamin Netanyahu, reynir að ná völdum á ný með flokki sínum Likud. Meira
2. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Pútín krefst „alvörutrygginga“

Íbúar Kænugarðs eru nú komnir með rafmagn og vatn á ný eftir árásirnar í gær. Þetta var haft eftir borgarstjóranum Vitalí Klitsjkó í gær. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Rebecca hefur fengið mikinn stuðning

„Röddin er farin, ég er búin að tala við svo marga. Einn var núna að fara sem kom til mín í heimsókn að knúsa mig og sagði við mig að ég væri besti starfsmaðurinn. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hélt með minnsta mun

Ríkisstjórn Mette Fredriksen hélt velli í þingkosningunum í gær með minnsta mögulega mun, en vinstri flokkarnir fengu 87 þingsæti af 179 auk þess sem reiknað var með að þrjú þingsæti af þeim fjórum, sem Grænlendingar og Færeyingar hafa, færu til vinstri... Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Rækta lax á helstu framleiðslusvæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mowi ASA, sem gert hefur samning um kaup á meirihluta í vestfirska fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, er stærsta fiskeldisfyrirtæki heims. Heildarframleiðsla þess á laxi var á síðasta ári tæplega 450 þúsund tonn. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Guðjónsson

Framkvæmdir Austur við Múlakvísl var í gærmorgun hafist handa um að steypa gólfþekju nýrrar 140 metra langrar brúar yfir fljótið. Í lögnina þarf um 1.200 rúmmetra af steypu sem framleidd er á staðnum. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

Útilokunarstjórnmál eru engum holl

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Kristrún Frostadóttir, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, segir að innan flokks hennar rúmist ýmsar skoðanir, en um grundvallarstefnuna ríki einhugur. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vargsnigill, ekki spánarsnigill

„Heitið spánarsnigill hafði vissulega fest sig í sessi í málinu og aftraði það mér frá því að viðra nýja tillögu. Læt ég nú slag standa, framvegis mun ég nota heitið vargsnigill í umfjöllunum mínum. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Þegar Óliver talar í grunnskólum landsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Málbjörg, félag um stam á Íslandi, hefur sent frá sér bókina Þegar Óliver talar! eftir mæðginin Kimberly Garvin og Saddiq Wicks í þýðingu Þuríðar Bjargar Þorgrímsdóttur, og fært öllum grunnskólum landsins að gjöf. Einnig stendur til að leikskólar landsins fái bókina. „Okkur fannst vanta barnabók þar sem stam er meginþemað,“ segir Brynjar Emil Friðriksson, stjórnarmaður í Málbjörgu, um útgáfuna. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Þrjú hús við Hverfisgötuna verða hækkuð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hverfisgatan í Reykjavík hefur tekið breytingum á undanförnum árum. Gömul hús hafa verið rifin og önnur byggð í staðinn og svo hefur hæðum verið bætt ofan á eldri hús í sumum tilvikum. Meira
2. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 288 orð

Öryggisgeðdeild áfátt

Óásættanlegt er, að mati embættis landlæknis, að ekki hafi verið brugðist við ábendingum frá 2014 um brýna þörf fyrir viðhald á húsnæði öryggisgeðdeildar Landspítalans. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2022 | Staksteinar | 222 orð | 1 mynd

Fyrirsjáanlegt tjón

Óðinn Viðskiptablaðs segir að framtíðartap af rekstri Íbúðalánasjóðs nemi um 200 milljörðum króna, verði sjóðurinn rekinn áfram í óbreyttri mynd. Meira
2. nóvember 2022 | Leiðarar | 677 orð

Gott veganesti?

Fjárhagsáætlun borgarinnar staðfestir blekkingar meirihlutans fyrir kosningar Meira

Menning

2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Ein í manngerðum heimi Hoppers

Gestur í Whitney-safninu í New York rýnir í málverkið „New York Office“ sem bandaríski myndlistarmaðurinn dáði Edward Hopper málaði 1962. Verkið er á sýningunni Edward Hopper’s New York sem hefur vakið mikla athygli vestanhafs Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 307 orð | 2 myndir

Ljóð og smáprósar hjá Dimmu

Þó Dimma gefi út allskyns bækur má segja að aðal útgáfunnar séu ljóð og stundum smáprósar. Krossljóð Sigurbjargar Þrastardóttur eru til að mynda ljóðabók, sem fer þó nýstárlega leið því Sigurbjörg slæst í för með 40 erlendum skáldum af ólíkum uppruna Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 483 orð | 4 myndir

Málvísindi, riddarar og bítill

Skáldsagan Eden eftir Auði Övu Ólafsdóttur segir frá málvísindakonu, sérfræðingi í fámennistungumálum, sem ákveður að breyta landi þar sem ekkert grær í Edenslund. Hjá íbúum í nálægu þorpi kviknar óvæntur áhugi á málvísindum Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Rapparinn Takeoff skotinn til bana

Bandaríski rapparinn Takeoff, úr hljómsveitinni Migos, var skotinn til bana í Houston í gær, að þvi er fram kom á vef Variety og í fleiri fjölmiðlum. Segir í frétt BBC um málið að Takeoff hafi verið í húsasundi við keilusal að spila teningaspil með… Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Seiðandi suðrænir tónar í hádeginu í Tónlistarskóla Garðabæjar

Haldnir verða hádegistónleikar í Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, 2. nóvember, kl. 12.15. Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 755 orð | 3 myndir

Spennan magnast hér og erlendis

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í miðbæ Reykjavíkur dagana 3.-5. nóvember. Þéttpökkuð dagskráin samanstendur að venju af tónleikum með mörgum af helstu tónlistarmönnum og hljómsveitum landsins sem og erlendum gestum Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Swift á tíu vinsælustu lög Billboard

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hefur náð þeim merka áfanga að eiga tíu vinsælustu lög lagalistans bandaríska, Billboard, fyrst allra tónlistarmanna. Listinn heitir Billboard Hot 100 og eru lögin tíu öll af nýjustu plötu Swift, Midnights Meira
2. nóvember 2022 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Vox feminae syngur í Háteigskirkju

Kvennakórinn Vox feminae heldur tónleika í Háteigskirkju í kvöld kl. 20. Kórinn flytur sönglög eftir Schubert, kórverk eftir íslensk samtímatónskáld sem voru samin sérstaklega fyrir kvennakór, m.a. verk eftir Hjálmar H Meira

Umræðan

2. nóvember 2022 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Ekkert er sjálfgefið

Óli Björn Kárason: "Landsfundir Sjálfstæðisflokksins eru ekki haldnir til að gára vatnið stutta stund heldur til að móta stefnu öflugasta stjórnmálaflokks landsins." Meira
2. nóvember 2022 | Pistlar | 381 orð | 1 mynd

Laun og mönnun – Lars og Mette

Stjórnmálamenn koma og fara. Það gera formenn flokkanna líka, og jafnvel stórir hlutar grasrótar. Þannig breytast eða hverfa kosningamál og stjórnmálaáherslur einstakra flokka. Meira
2. nóvember 2022 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Ríki og sveitarfélög gangi í takt

Bragi Bjarnason: "Ég held að ekkert sveitarfélag skorist undan þeirri ábyrgð að rekstur þess sé eins hagkvæmur og kostur er en því miður duga grunntekjustofnar ekki til að standa undir þjónustu og innviðauppbyggingu." Meira
2. nóvember 2022 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Sending gerð upptæk og þagað um það, þjófnaður er það ekki?

Hrólfur Hraundal: "Pólski kaupmaðurinn sagði að upprunavottorð fylgdu ekki reiðhjólum frekar en garðsláttuvélum, heimilissnjóblásurum og hjólbörum." Meira
2. nóvember 2022 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Skaðaminnkun

Árni Tómas Ragnarsson: "Öllum er sama og fyrirlíta þá. Fjölskyldan líka. Læknar líka." Meira
2. nóvember 2022 | Aðsent efni | 393 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum – hvað skiptir mestu máli?

Þorsteinn Þorsteinsson og Gunnlaugur Sigurðsson: "Kennsla í efri bekkjum grunnskólans á að vera í höndum sérmenntaðra kennara í hverri námsgrein sem leiða og stýra námi nemenda af fagmennsku og færni." Meira
2. nóvember 2022 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Um áminningarferli ríkisstarfsmanna

Hjálmtýr R. Baldursson: "Alls staðar eru jafnmiklar kröfur gerðar til ríkisstarfsmanna og annarra starfsmanna þessa lands." Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Daði Gils Þorsteinsson

Daði Gils Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 7. janúar 1963. Hann lést skyndilega 16. október 2022 á gjörgæslu Landspítalans. Foreldrar hans voru hjónin Ingibjörg Jóhanna Skúladóttir, f. 16. febrúar 1936, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Gunnar Larsson

Gunnar Larsson fæddist í Reykjavík 27. desember 1953. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 23. október 2022, í kjölfar skyndilegra veikinda. Foreldrar hans voru Júlíana Valtýsdóttir Mýrdal, húsmóðir og saumakona, fædd í Byggðarholti í Vestmannaeyjum... Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1117 orð | 1 mynd

Ingunn Hofdís Bjarnadóttir

Ingunn Hofdís Bjarnadóttir fæddist á Blönduósi 29. júní 1944. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi, Selfossi, 24. október 2022. Hún var dóttir hjónanna Jónínu Alexöndru Kristjánsdóttur, f. 25. nóvember 1925, d. 30. maí 2011 og Bjarna Kristinssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2022 | Minningargreinar | 4148 orð | 1 mynd

Jóhannes V. Oddsson

Jóhannes V. Oddsson fæddist á Reykjalundi, Mosfellssveit, 12. júní 1956. Hann lést 23. október 2022. Faðir Jóhannesar var Oddur Ólafsson, læknir og alþingismaður, f. 26.4. 1909, d. 18.1. 1990. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. nóvember 2022 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. g3 d5 2. Rf3 g6 3. c4 dxc4 4. Ra3 Bg7 5. Rxc4 Rc6 6. d3 e5 7. Bd2 De7...

1. g3 d5 2. Rf3 g6 3. c4 dxc4 4. Ra3 Bg7 5. Rxc4 Rc6 6. d3 e5 7. Bd2 De7 8. Bg2 Rh6 9. 0-0 0-0 10. b4 Rf5 11. Hb1 De6 12. e3 h6 13. b5 Rce7 14. Dc2 Rd6 15. Hfc1 a6 16. a4 axb5 17. axb5 Bd7 18. Bc3 f6 19. Rxd6 cxd6 20. Rd2 Ha2 21. Hb2 Hxb2 22. Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

„Það á að vera brjálað, alltaf!“

Það er aldrei lognmolla í kringum Þórhall Sigurðsson, Ladda, en það er alveg eins og það á að vera að hans sögn. „Það á að vera brjálað, alltaf,“ sagði söngvarinn og leikarinn hress að vanda í Helgarútgáfunni um nýliðna helgi. Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Eva B. Sólan Hannesdóttir

50 ára Eva er Reykvíkingur og býr í Grafarvogi. Hún var ein af síðustu sjónvarpsþulum Ríkissjónvarpsins en hætti þar 2000 þegar hún öðlaðist lögmannsréttindi. Hún hefur verið lögfræðingur hjá Umhverfisstofnun frá 2017 Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 965 orð | 2 myndir

Fór snemma að sinna félagsmálum

Halldór Sigurðsson er fæddur 2. nóvember 1947 á Grenjaðarstað í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. „Foreldrar mínir voru prestshjón á Grenjaðarstað og pabbi síðar vígslubiskup á Hólum í Hjaltadal Meira
2. nóvember 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Langsótt. N-Allir Norður &spade;G5 &heart;ÁKD4 ⋄ÁD4 &klubs;KDG4...

Langsótt. N-Allir Norður &spade;G5 &heart;ÁKD4 ⋄ÁD4 &klubs;KDG4 Vestur Austur &spade;2 &spade;K &heart;? &heart;? ⋄? ⋄? &klubs;? &klubs;? Suður &spade;Á764 &heart;G10 ⋄KG1093 &klubs;76 Suður spilar 6⋄. Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Að halda spilunum þétt að sér er að láta ekki uppi hvað maður hyggst fyrir ; maður leyfir andstæðingnum ekki að sjá á spilin. Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Ný forysta Samfylkingar

Kristrún Frostadóttir, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands, ræðir um breytta ásýnd og erindi flokks síns, sem hún vill aftur gera að burðarflokki vinstra megin miðju og komast til... Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 216 orð | 1 mynd

Spennan í hámarki og svo allt stopp

The Capture nefnast breskir spennuþættir sem sýndir eru í sarpinum hjá Sjónvarpi Símans. Fjalla þeir um hvernig nota megi eftirlitsmyndavélar til að koma vondu körlunum bak við lás og slá. En hvað gerist ef myndavélarnar ná ekki mynd af glæpnum? Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 131 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

50 ára Stefán er Garðbæingur en býr í Hlíðunum í Reykjavík. Hann er með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands og lauk svo kerfisfræðiprófi frá Tölvuháskóla Verzlunarskóla Íslands. Hann hefur síðan verið í tölvubransanum og starfaði m.a Meira
2. nóvember 2022 | Í dag | 278 orð

Vetrarkvíði og norðurljósabjarmabál

Hér birtist niðurlag bréfs Þórðar Tómassonar í Skógum: „Í handriti mínu, skráðu af Jónínu Hermannsdóttur í Flatey, segir: Björn Konráðsson bað eitt sinn Þórð bónda Þórðarson á Rauðkollsstöðum í Miklaholtshreppi, sem var talinn ríkur maður, um… Meira

Íþróttir

2. nóvember 2022 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Ármann – Breiðablik B 112:35 Staðan: Stjarnan...

1. deild kvenna Ármann – Breiðablik B 112:35 Staðan: Stjarnan 660509:36312 Snæfell 761474:36812 KR 651477:39310 Þór Ak. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 893 orð | 2 myndir

Atli er besti leikmaður deildarinnar 2022

Uppgjör 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Atli Sigurjónsson, hægri kantmaður KR-inga, var besti leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2022 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

*Enska liðið Tottenham nældi sér í gærkvöldi í sæti í 16-liða úrslitum...

*Enska liðið Tottenham nældi sér í gærkvöldi í sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta með 2:1-útisigri á Marseille frá Frakklandi. Fyrir umferðina var D-riðillinn galopinn og gátu öll fjögur lið hans tryggt sig áfram. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla B-riðill: Valur – Benidorm 29:32 Flensburg...

Evrópudeild karla B-riðill: Valur – Benidorm 29:32 Flensburg – Aix 30:25 • Teitur Örn Einarsson skoraði ekki fyrir Flensburg. • Kristján Örn Kristjánsson skoraði 6 mörk fyrir Aix. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Valur 18.15 Skógarsel: ÍR – Haukar 19.15 Dalhús: Fjölnir – Grindavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 20.15 1. deild kvenna: Akureyri: Þór Ak. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Magnað afrek Valsmanna

Íslands- og bikarmeistarar Vals eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í B-riðli í Evrópudeild karla í handbolta, eftir magnaðan 32:29-útisigur á spænska liðinu Benidorm í gærkvöldi. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Magnaður sigur Vals á Benidorm

Valur er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í B-riðli í Evrópudeild karla í handbolta eftir magnaðan 32:29-útisigur á spænska liðinu Benidorm í gærkvöldi. Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-riðill: Liverpool – Napoli 2:0 Rangers...

Meistaradeild karla A-riðill: Liverpool – Napoli 2:0 Rangers – Ajax 1:3 Staðan: Napoli 650120:615 Liverpool 650117:615 Ajax 620411:166 Rangers 60062:220 B-riðill: Leverkusen – Club Brugge 0:0 Porto – Atlético Madrid 2:1 Staðan:... Meira
2. nóvember 2022 | Íþróttir | 616 orð | 3 myndir

Óhætt að segja að tímabilið í ár sé mitt besta

Bestur 2022 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is „Þetta var frekar erfitt og langt tímabil fyrir okkur KR-inga. Það gekk svo sem nokkuð vel hjá mér persónulega en hjá liðinu var þetta svolítið lengi að líða síðustu vikurnar þar sem við vorum bara nokkurn veginn að bíða eftir því að þetta yrði búið,“ sagði Atli Sigurjónsson, besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár samkvæmt M-gjöfinni, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Viðskiptablað

2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 844 orð | 1 mynd

Á gæðastund á leið til og frá vinnu

Sigyn gékk nýverið til liðs við ráðgjafar- og tæknifyrirtækið Empower sem sérhæfir sig í málum er varða jafnrétti og fjölbreytni á vinnustöðum. Hún gegnir starfi tæknistjóra en það er ennþá raunin að á heimsvísu er sjaldgæft að konur fái þennan titil Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Baltasarfeðgar stofna fyrirtæki

Feðgarnir Baltasar Kormákur og Baltasar Breki Samper hafa í sameiningu stofnað fyrirtæki. Það heitir Saltabar slf. og er tilgangur félagsins kvikmyndagerð, kvikmyndaframleiðsla og tengd starfsemi, ásamt listsköpun og tengdri þjónustu Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Félagafrelsi á vinnumarkaði

”   Af félagafrelsinu leiðir að gera verður þá eðlilegu kröfu að launþegar veiti skýrt og ótvírætt samþykki áður en þeir eru skráðir í stéttarfélag. Það er ótækt út frá félagafrelsi að einstaklingar séu sjálfkrafa skráðir í stéttarfélag við upphaf starfs eins og víða tíðkast. Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 621 orð | 2 myndir

Fyrir þá sem vilja vera almennilega skóaðir

Það er tekið að kólna í París og ekki seinna vænna fyrir viðskiptablaðamann í útlegð að fjárfesta í heppilegum skóm fyrir vetrarmánuðina. Er verst að meira að segja í háborg tískunnar er ekki auðvelt að finna virkilega framúrskarandi skófatnað sem… Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Gengi Amaroq óbreytt fyrsta dag viðskipta

Engin hreyfing varð á gengi bréfa í auðlindafélaginu Amaroq Minerals, sem tekin voru til viðskipta Nasdaq First North markaðnum í Kauphöll í gær. Velta með bréf í félaginu nam 34 milljónum króna en gengi bréfanna var óbreytt yfir daginn Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 420 orð | 1 mynd

Gætum glutrað stöðunni niður

„Í fjárlögum næsta árs er ekki gert ráð fyrir sérstöku framlagi til neytendamarkaðssetningar landsins. Það er stefnubreyting frá því sem var á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð. Þá tóku stjórnvöld myndarlega undir og við sjáum í öllum tölum að … Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 617 orð | 1 mynd

Hefur kaupmáttur launa rýrnað?

”  …sé launavísitalan raunvirt með öðrum neysluverðsvísitölum sem Hagstofan reiknar út kemur á daginn að samkvæmt bæði vísitölu neysluverðs án húsnæðis og samræmdri vísitölu neysluverðs hefur kaupmáttur launa aukist undanfarið ár. Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 1195 orð | 1 mynd

Hvað gera einræðisríki í erfiðri stöðu?

Kínverski vísindaskáldsagnahöfundurinn Liu Cixin man vel eftir kínversku menningarbyltingunni, þó hann hafi bara verið fjögurra ára gamall þegar hreinsanirnar hófust. Föðurbróðir hans hafði barist gegn kommúnistunum svo að fjölskyldan öll lenti í ónáð hjá þeim Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Kerecis er komið með um 500 starfsmenn

Líftæknifyrirtækið Kerecis velti 72 milljónum dala á síðasta fjárhagsári, sem lauk 30. september, eða rúmlega 10 milljörðum króna. Það er umfram fyrri spá og er nú áætlað að veltan verði allt að 140 milljónir dala á næsta ári, eða sem svarar 20 milljörðum króna. Þá hljóðar ný spá fyrir árið 2024 upp á 200 milljónir dala eða 28,5 milljarða króna. Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 3413 orð | 1 mynd

Kerecis hyggst selja fyrir 20 milljarða 2023

Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, tekur á móti blaðamanni á veitingahúsi í Arlington. Þar ræðum við um muninn á íslenskri og bandarískri vinnustaðamenningu, um misjöfn réttindi starfsmanna og viðhorfið til vinnunnar Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 669 orð | 4 myndir

Kynntu Ísland sem handan við hornið

Töluverður fjöldi fólks sótti sérstaka Íslandskynningu sem fram fór í Lundúnum í lok síðustu viku og var vel af henni látið meðal viðstaddra. Viðburðurinn, sem bar yfirskriftina Iceland: Around the corner, var haldinn á vegum Icelandair,… Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 156 orð | 1 mynd

Nálgast fjöldann í júní 2008

Tæplega 17.300 manns störfuðu við byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð í ágúst síðastliðnum. Það eru 9% fleiri en í ágúst í fyrra og 8,8% fleiri en í sama mánuði árið 2019, áður en faraldurinn skall á, að því er fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 498 orð | 2 myndir

Norvik neyðist til að segja upp starfsfólki í Rússlandi

Jón Helgi Guðmundsson, stjórnarformaður Norvik, segir fyrirtækið hafa neyðst til að segja upp starfsfólki í sögunarmyllu fyrirtækisins í Syktyvkar í Rússlandi vegna takmarkana á útflutningi frá landinu Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Skrautlegar glærur virka ekki lengur

Vandaðir fjölmiðlar hafa í nokkur ár fjallað um fjárhagsvandræði Reykjavíkurborgar. Þrátt fyrir að útsvar borgarinnar og fasteignagjöldin séu – og hafi verið lengi – í hámarki hefur legið fyrir að rekstur borgarinnar er ósjálfbær og mikill losarabragur á fjármálastjórn hennar Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 176 orð | 1 mynd

Velta Sante jókst um 56% milli ára

Heildsölufyrirtækið Sante ehf., sem sérhæfir sig í innflutningi á léttvíni og bjór, hagnaðist um 37,4 milljónir króna á árinu 2021, samanborið við 25,3 milljónir króna árið 2020. Mikil umskipti urðu í starfsemi Sante á árinu 2021 þegar… Meira
2. nóvember 2022 | Viðskiptablað | 255 orð | 2 myndir

Þekkja vörumerkið af ferðum til Íslands

Verið er að leggja lokahönd á nýja verslun 66°Norður sem opnuð verður við Regent Street í Lundúnum í lok nóvember. Framkvæmdir hafa staðið yfir á húsnæðinu en verslunin verður um 330 fermetrar að stærð Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.