Greinar þriðjudaginn 8. nóvember 2022

Fréttir

8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Bjössi Thor spilar með Emmanuel og Ford

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hefur þekkst boð ástralska gítarleikarans Williams Thomas Emmanuels um að leika á fernum tónleikum í Reykjavík um miðjan apríl á næsta ári. „Þetta er líklegast stærsta áskorun sem ég hef fengið, því þarna verða nokkrir af bestu gítarleikurum heims,“ segir Bjössi Thor. Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Byggja nýja brú yfir Stóru-Laxá

Unnið er hörðum höndum þessa dagana við uppslátt móta og annan undirbúning fyrir smíði brúar yfir Stóru-Laxá í Hreppum. Brúin verður 145 metra löng í fjórum höfum. Stöplar eru þegar komnir upp og nú er verið að slá upp mótum fyrir brúargólfið, sem verður steypt nærri næstu mánaðamótum Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 12 orð | 1 mynd

Eggert

Á ferðinni Þessir ferðamenn stöldruðu við á Fríkirkjuvegi og lögðu á... Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Fjöldinn ekki mál

Samtök atvinnulífsins gera engar athugasemdir við það hvernig verkalýðsfélögin skipuleggja sig og mæta til samningaviðræðna. „Við erum svo sem öllu vön hjá Samtökum atvinnulífsins, þekkjum það meðal annars frá fornu fari að það eru oft tugir… Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 535 orð | 2 myndir

Flókin eftirmál landsfundar

BAKSVIÐ Andrés Magnússon andres@mbl.is Það var mikið spennufall í Laugardalshöll á sunnudag eftir að úrslitin í formannskjöri flokksins urðu ljós. Þar var Bjarni Benediktsson formaður endurkjörinn með 59% atkvæða landsfundarfulltrúa, en Guðlaugur Þór Þórðarson fékk 40%. Úrslitin voru afgerandi og staða Bjarna í formannsstóli sterkari ef eitthvað er, enda aðrir áskorendur ekki við sjóndeildarrönd. Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Hafarnarvarpið var slakt í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hagaskóli og Fellaskóli í úrslit eftir harða keppni

Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Hagaskóli og Fellaskóli komust áfram í gær og munu keppa á úrslitakvöldinu 14. nóvember næstkomandi. Á myndinni eru keppendur Hagaskóla Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Harpa vettvangur leiðtogafundar

„Nú er búið að kynna þennan leiðtogafund sem væntanlega verður stærsti alþjóðlegi viðburður sem Ísland hefur haldið frá Höfðafundinum 1986,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið Meira
8. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Hætta á sameiginlegu sjálfsmorði

Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, var ómyrkur í máli þegar hann ávarpaði þátttakendur loftslagsráðstefnunnar í Egyptalandi í gær. Hann sagði mannkynið standa frammi fyrir einföldu vali í loftslagsmálum og bara tveir kostir í stöðunni Meira
8. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 738 orð | 2 myndir

Hörð barátta um öldungadeildina

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Allt útlit er fyrir að repúblikanar muni hafa betur í þingkosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram í dag, þar sem góðar líkur eru á því að þeir muni fá meirihluta fulltrúa í fulltrúadeildinni, auk þess sem baráttan um öldungadeildina hefur snarharðnað á síðustu vikum. Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Isavia býður upp á nám í íslensku

Starfsfólk Isavia og dótturfélaga, sem hefur annað tungumál en íslensku að móðurmáli, getur nú sótt íslenskunámskeið í boði félagsins á vinnutíma. Námskeiðið heldur Isavia í samvinnu við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kennarasambandið skilar gamla kennaraskólanum

Kennarasamband Íslands hyggst skila ríkinu Kennarahúsinu við Laufásveg 81, sem staðið hefur autt frá ársbyrjun 2020. Tillaga þess efnis var samþykkt á áttunda þingi sambandsins sem haldið var í síðustu viku Meira
8. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kominn heim af vígstöðvunum

Það voru fagnaðarfundir hjá þessu pari í Kænugarði, þegar kærastinn kom heim af vígstöðvunum í gær til að eiga stund á milli stríða, en lítil hreyfing hefur verið á vígstöðvunum síðustu daga, þrátt fyrir að hart hafi verið barist í suður- og austurhluta Úkraínu Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Krota á flugstöðina í skjóli næturinnar

Á næstunni verða settar upp öryggismyndavélar við flugstöðina á Alexandersflugvelli við Sauðárkrók en að undanförnu hafa verið talsverð brögð að því að skemmdarvargar komi að byggingunni í skjóli myrkurs og kroti á veggi hennar Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Lýsingin endurnýjuð í Kópavogsgjánni

Til stendur að endurnýja lýsingu í Kópavogsgjánni á Hafnarfjarðarvegi. Þessi kafli vegarins hefur öku­mönnum þótt fremur dimmur og drungalegur, ekki síst að vetri til. Núverandi lýsing var sett upp á árunum 2006-2007 Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Lömbin léttari í sláturtíðinni

Sláturlömb voru að meðaltali 80 grömmum léttari í nýliðinni sláturtíð en á síðasta hausti. Meðalvigtin féll úr 17,40 kg, sem raunar var Íslandsmet, og niður í 16,60 kg. Fallið er þó ekki meira en svo að meðalvigt sláturlamba í haust er sú fjórða mesta í sögunni Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Meirihluti vill leyfa Uber hér á landi

Meira en helmingur landsmanna er hlynntur því að heimila akstursþjónustu eins og Uber hér á landi. Þá segjast einnig tæplega 30% aðspurðra vera í meðallagi hlynnt því að heimila slíka þjónustu, en aðeins 17,4% segjast vera andvíg því Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Mikilvægt starf að skrásetja stríðið

Verstu voðaverkin sem Rússar hafa framið frá því að stríðið hófst eiga enn eftir að koma í ljós, að sögn Óskars Hallgrímssonar, ljósmyndara sem búsettur er í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Hann telur ekki ósennilegt að það muni gerast á næstunni þar… Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ný tækifæri til náms og starfa

Mikill erill var á Hilton Reykjavík Nordica, þar sem haldin var vinnustofa með „þjóðfundarsniði“ um stefnumótun í framhaldsfræðslu, en markmiðið er að veita fólki með stutta skólagöngu ný tækifæri til náms og starfa Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð

Ræða bónus til örorkulífeyrisþega

„Nákvæmlega hver upphæðin er er eitthvað sem liggur í fjáraukalögunum eða frumvarpinu sem verður lagt fram hér á þingi í þessari viku,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra, á Alþingi í gær Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð

Stærsti viðburður frá Höfðafundinum

„Nú er búið að kynna þennan leiðtogafund sem væntanlega verður stærsti alþjóðlegi viðburður sem Ísland hefur haldið frá Höfðafundinum 1986,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við Morgunblaðið um leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík á vori komanda Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð

Stöðva sendingar á jólahangikjötinu

Erfitt getur orðið fyrir Íslendinga, sem búsettir eru í Bandaríkjunum, að fá hangikjötið sitt fyrir jólin. Yfirvöld matvælamála hafa tilkynnt um hertar reglur um innflutning á kjöti sem þýðir að DHL-flutningsmiðlunin treystir sér ekki til að taka við neinum sendingum með kjöti til Bandaríkjanna Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Sætanýting yfir 80% í október

Heildarfjöldi farþega Icelandair var 333 þúsund í nýliðnum október, samanborið við um 206 þúsund í október í fyrra. Sætanýting í innanlands- og millilandaflugi var 80,2% og flugframboð var nánast það sama og í október 2019 eða 99% Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 2 myndir

Tekur við formennsku

Logi Einarsson var kjörinn þingflokksformaður Samfylkingarinnar á fundi þingflokksins í gær. Hann tekur við þingflokksformennsku af Helgu Völu Helgadóttur sem hefur gegnt stöðunni frá upphafi þings eftir síðustu alþingiskosningar Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Tveir skólar til rakaskemmdir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rakaskemmdir hafa fundist í Álftamýrarskóla og Norðlingaskóla í viðbót við 14 leikskóla og tíu grunnskóla Reykjavíkurborgar sem greint var frá í Morgunblaðinu 20. október síðastliðinn vegna rakaskemmda og slæmrar innivistar. Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Valur jók forskotið á toppnum

Íslands- og bikarmeistarar Vals náðu í gærkvöldi þriggja stiga forskoti á toppi Olísdeildar karla í handbolta með 38:33-heimasigri á Selfossi. Valsmenn byrjuðu af krafti og komust snemma í 6:3 og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður hafði Valur tvöfaldað forskotið, 12:6 Meira
8. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Volaða land verðlaunað í Lübeck

Kvikmyndahátíðinni Nordische Filmtage Lübeck, eða Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck, lauk um helgina og hlaut kvikmynd Hlyns Pálmasonar, Volaða land, hin svokölluðu Eystrasaltslandaverðlaun, Baltic Film Prize Meira
8. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þarf að gefa hundana frá sér

Moon Jae-in, fyrrverandi forseti Suður-Kóreu, sagði í gær að hann hygðist gefa frá sér tvo hunda sem hann fékk að gjöf á sínum tíma frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Kim gaf Moon hundana tvo eftir sögulegan leiðtogafund þeirra árið 2018,… Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2022 | Leiðarar | 246 orð

Að loknum landsfundi

Sjálfstæðisflokkurinn er kominn frá sínum landsfundi, bæði heill og óhruflaður. Annað stóð ekki til. Meira
8. nóvember 2022 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Ekki ónáða ánamaðkana

Björn Bjarnason nefnir álitaefni á vettvangi Sjálfstæðisflokksins: Meira
8. nóvember 2022 | Leiðarar | 362 orð

Kjaraviðræður

Kjaraviðræður standa nú yfir á almenna markaðnum og hafa fundir þegar farið fram á milli Samtaka atvinnulífsins og stærstu viðsemjenda, iðnaðarmanna, verslunarmanna og Starfsgreinasambandsins, auk Eflingar, sem fundaði með SA fyrir helgi. Enn sem komið er hafa ekki borist fréttir af öðru en að fundirnir fari vel fram og séu árangursríkir, svo langt sem þeir ná, en vissulega er enn margt órætt og þá ekki síst það sem viðkvæmast er. Meira

Menning

8. nóvember 2022 | Menningarlíf | 872 orð | 2 myndir

„Tröll hafa alltaf verið til“

Tröllin í fjöllunum og tröllin í okkur sjálfum eru meðal þeirra sem fjallað er um í nýrri heimildarmynd Ásdísar Thoroddsen, Tímar tröllanna, sem sýnd er í Bíó Paradís. Segir á vef kvikmyndahússins að tröll hafi fylgt mannkyni í goðsögum og… Meira
8. nóvember 2022 | Menningarlíf | 510 orð | 5 myndir

Garg á Gauknum og mjálm í Fríkirkjunni

Lýsti hún því fjálglega hversu rækilega hún ætlaði að fá sér í tána að tónleikum loknum. Meira
8. nóvember 2022 | Menningarlíf | 119 orð | 1 mynd

Gítarleikari Duran Duran með krabba

Duran Duran var ein þeirra hljómsveita og listamanna sem voru formlega tekin inn í Frægðarhöll rokksins við athöfn í Los Angeles um helgina. Hljómsveitin var fyrst á svið en þar vantaði einn meðlimanna, gítarleikarann Andy Taylor Meira
8. nóvember 2022 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Verk Þórunnar Báru sýnd í Hörpu

Hjá Listvali á jarðhæð Hörpu hefur verið opnuð sýning myndlistarkonunnar Þórunnar Báru, Kæru landnemar. Þórunn Bára (f. 1950) hefur verið virk í myndlist síðastliðna tvo áratugi. Hún nam við listaháskólann í Edinborg og Wesleyan-háskóla í Bandaríkjunum Meira

Umræðan

8. nóvember 2022 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Að skapa fordóma

Ég sat með góðum vinum um helgina þar sem rædd var staða fólks á flótta. Fólk vill fá réttar upplýsingar, en því miður hafa sumir valdhafar leitt umræðuna í villu og þess vegna vil ég í þessum mola gera mitt til að lýsa upp þokuna sem einkennir umræðuna Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Blekkingaleikur borgarstjórans

Guðmundur Hrafn Arngrímsson: "Hagkvæmt húsnæði fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur verður dýrara en annað húsnæði í borginni." Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Góð vinnustaðamenning er forvörn gegn einelti

Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir: "Nýtum daginn í að íhuga hvað einkennir vinnustaðamenninguna á eigin vinnustað og hvað við sjálf getum gert til að stuðla að því að hún sé uppbyggileg." Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 892 orð | 1 mynd

Hræsni ríku elítunnar og vestrænna leiðtoga

Björn Lomborg: "Mikilvægasta markmiðið er að nýsköpun færi raunkostnað nýrrar orku niður fyrir jarðefnaeldsneyti." Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Ný bók: Hvernig virkar fjármálakerfið?

Gísli Ingvarsson: "Ég lít svo á að þessi bók geti nýst sem kennslurit fyrir nemendur í menntaskólum og jafnvel til stuðnings umræðu í deildum háskóla." Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Ríkislygastjórinn

Örn Gunnlaugsson: "Hefði ekki verið upplagt að fylla vélina með góðu fólki og hinum ónytjungunum sem um þessi mál véla?" Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 190 orð | 1 mynd

Sama hjartað

Elísabet K. Jökulsdóttir: "Þetta fólk beitir þvílíkum ruddaskap að það virðist ekki vita að lífið hefur fínni blæbrigði." Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Þegar börn níðast á barni

Kolbrún Baldursdóttir: "Það er vont ef eineltismál þurfa að komast í fjölmiðla til að vera tekin nógu alvarlega til að gengið verði í að leysa þau af fullum þunga." Meira
8. nóvember 2022 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Þegar sala raforku í hleðslustöðvum byggist á seldu magni

Sigurður Ástgeirsson: "Því miður eru hér enn boðnar til sölu og leigu hleðslustöðvar sem uppfylla ekki kröfur reglugerðarinnar frá 2019 sem kveður m.a. á um löggilda mæla." Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 75 orð | 1 mynd

Ásdís Ásgeirsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir fæddist 4. júlí 1927. Hún lést 26. október 2022. Útför hennar fór fram 7. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Guðmundur Friðrik Sigurðsson

Guðmundur Friðrik Sigurðsson fæddist 28. júní 1946. Hann lést 11. október 2022. Guðmundur var jarðsunginn 3. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir var fædd 8. nóvember 1925. Hún lést 11. júlí 2022. Útför hennar fór fram 21. júlí 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 321 orð | 1 mynd

Ingunn Hofdís Bjarnadóttir

Ingunn Hofdís Bjarnadóttir fæddist 29. júní 1944. Hún lést 24. október 2022. Útförin fór fram 2. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 261 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist 24. september 1931. Hann lést 20. október 2022. Útför Jóns var gerð 31. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Mundína Ásdís Kristinsdóttir

Mundína Ásdís Kristinsdóttir fæddist 30. nóvember 1972. Hún lést 31. október 2022. Útför hennar fór fram 7. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Sigurjón Guðmundsson

Sigurjón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. apríl 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, 4. október 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur L. Jónsson múrari, f. 29. desember 1917, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Svavar Færseth

Svavar Færseth fæddist á Siglufirði 18. janúar 1932. Hann lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 29. október 2022. Foreldrar hans voru Ágústa Pálína Færseth, f. 6. ágúst 1897, d. 18. júlí 1979 og Einar Færseth, f. 15. janúar 1890 í Noregi, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1155 orð | 1 mynd

Þórsteinn Arnar Jóhannesson

Þórsteinn Arnar Jóhannesson fæddist á Hóli í Höfðahverfi 18. júlí 1941. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 26. október 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Jónsson, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2022 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd

Þórunn Theodórsdóttir

Þórunn Theodórsdóttir fæddist í Reykjavík 23. mars 1927. Hún lést 19. október 2022. Foreldrar hennar voru Kristín Pálsdóttir og Theodór Jakobsson skipamiðlari. Systkini Þórunnar eru: Sigríður, f. 1921, Soffía, f. 1922, Helga, f. 1924, Björn, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 708 orð | 3 myndir

Segja tækifæri í sýndarveruleika

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Að öllu óbreyttu mun markaðssetning og þjónustuupplifun fyrirtækja að miklu leyti fara fram í gegnum sýndarveruleika. Hlutverk auglýsingastofa mun þannig breytast úr því að búa til hefðbundnar auglýsingar yfir í það að hjálpa fyrirtækjum og samtökum í því að móta viðskiptalíkön sín til framtíðar. Meira
8. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 158 orð | 1 mynd

Vinnustundum hefur fækkað frá 2019

Frá því að lífskjarasamningarnir voru undirritaðir vorið 2019 hefur vinnustundum á viku fækkað um ríflega tvær klukkustundir og eru vinnustundirnar nú orðnar 37,5 í viku hverri að meðaltali. Ef litið er til ársmeðaltala hefur vinnustundum fækkað um þrjá klukkutíma frá árinu 2019 Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2022 | Í dag | 176 orð

081122

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 d6 6. h3 0-0 7. c3 Ra5 8. Bb5 a6 9. Ba4 b5 10. Bc2 c5 11. d4 cxd4 12. cxd4 Rc6 13. Rc3 h6 14. Be3 Dc7 15. Hc1 Hd8 16. Rd5 Db7 17. Bb3 Bf8 Staðan kom upp í fyrri hluta Kviku-deildar Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu Meira
8. nóvember 2022 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Elvar Már Sigurðsson

40 ára Elvar er fæddur og uppalinn á Akureyri en býr í Kópavogi. Hann er stýrimaður, sjúkraflutningamaður og kafari að mennt. Elvar hefur starfað sem stýrimaður á varðskipum Landhelgisgæslunnar síðastliðin fimm ár, en byrjaði í vor sem sigmaður í þyrludeild Landhelgisgæslunnar Meira
8. nóvember 2022 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Gunnar sló óvart í gegn á TikTok: „Þetta er alveg út í hött“

Gunnar Þór Nilsen, tökustaðarstjóri og ljósmyndari, vissi ekki hvert hann ætlaði þegar tvítug dóttir hans benti honum á að myndband af honum væri farið á gríðarlegt flug á samfélagsmiðlinum TikTok, honum algjörlega að óvörum Meira
8. nóvember 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Hilmar Örn Erlendsson

50 ára Hilmar er Hafnfirðingur í húð og hár og er fæddur á Sólvangi. Hann er kennari og viðskiptafræðingur að mennt. Hilmar er íþróttakennari við Öldutúnsskóla og er þjálfari á líkamsræktarstöðinni HRESS Meira
8. nóvember 2022 | Í dag | 57 orð

Lýsingarorðið rauður er stundum notað til áherslu.…

Lýsingarorðið rauður er stundum notað til áherslu. Orðasambandið fram á rauða nótt merkir langt fram á nótt og fram í rauðan dauðann merkir alveg fram í andlátið, eins lengi og mögulegt er Meira
8. nóvember 2022 | Í dag | 174 orð

Nafnlausa reglan. V-Enginn

Nafnlausa reglan. V-Enginn Norður ♠ 105 ♥ Á7 ♦ KG97542 ♣ 107 Vestur ♠ ÁKD ♥ D965 ♦ 6 ♣ D9843 Austur ♠ 8742 ♥ G842 ♦ D108 ♣ K5 Suður ♠ G963 ♥ K103 ♦ Á3 ♣ ÁG62 Suður spilar 3G Meira
8. nóvember 2022 | Í dag | 444 orð

Sköpunarsagan og margt gott

Ingólfur Ómar laumaði að mér þessari vísu og þarfnast hún ekki skýringar. Vínið blekkir marga menn mein sem þekkist víða. Sínum drekkja sorgum enn sálarhnekki bíða. Og líka þessari: Sónarbeði ljóma ljær linar streð og pínu Meira
8. nóvember 2022 | Dagbók | 177 orð | 1 mynd

Upplýst í boði lögreglunnar okkar

Einn forsprakka rússneska gjörninga- og andófshópsins Pussy Riot, lýsti fyrir mér hvernig lögreglan í heimalandi hennar rembdist með farsakenndum en grafalvarlegum hætti við að elta, hrella og gera nokkrum listamönnum lífið leitt Meira
8. nóvember 2022 | Í dag | 589 orð | 3 myndir

Yndislegt að búa í Mosfellsbæ

Helga Aðalsteinsdóttir Richter er fædd 8. nóvember 1947 í Reykjavík og bjó í æsku á Melunum í Vesturbænum. „Þar var gott að vera og nógir leikfélagar í blokkinni. Ég sótti í að komast til ömmu og afa á Ísafirði á sumrin Meira

Íþróttir

8. nóvember 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

1. deild karla Álftanes – Skallagrímur 98:91 Staðan: Álftanes...

1. deild karla Álftanes – Skallagrímur 98:91 Staðan: Álftanes 770643:60014 Sindri 761628:53512 Hamar 752654:60610 Selfoss 743670:5598 Ármann 743640:6228 Skallagrímur 734648:6206 Hrunamenn 734658:6806 ÍA 734569:6426 Fjölnir 707587:6680 Þór Ak. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 571 orð | 1 mynd

„Satt best að segja þá elska ég það“

Svíþjóð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Guðrún Arnardóttir átti frábært tímabil með Svíþjóðar- og bikarmeisturum Rosengård á nýliðnu keppnistímabili. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Bjarki og Guðmundur á lokastigið

Þeir Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GKG komust áfram á lokastig úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi en öðru stigi úrtökumóts lauk um helgina. Haraldur Franklín Magnús úr GR er úr leik. Lokastigið hefst á föstudaginn á Spáni. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 632 orð | 2 myndir

Ekki margir sem höfðu trú á okkur

Þýskaland Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Við höfum verið sjálfum okkur bestir, og verstir, ef svo má segja,“ sagði handknattleiksmaðurinn Elliði Snær Viðarsson í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 52 orð

Feðgar urðu meistarar

Feðgarnir Ásgeir Karl Gústafsson og Gústaf Smári Björnsson stóðu uppi sem sigurvegarar á Íslandsmótinu í tvímenningi í keilu eftir æsispennandi úrslitaviðureign við Bjarna Pál Jakobsson og Gunnar Þór Ásgeirsson. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Frá því snemma á öldinni hef ég stutt Leeds United í gegnum súrt og...

Frá því snemma á öldinni hef ég stutt Leeds United í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt. Síðustu 5-6 ár hafa þó verið mun skemmtilegri en 16 árin þar á undan. Frá árinu 2013 hafa ferðirnar á Elland Road verið þrettán og leikirnir alls fimmtán. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Glódís í liði umferðarinnar

Landsliðskonan Glódís Perla Viggósdóttir er í liði sjöundu umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta hjá þýska fjölmiðlinum Elfen. Glódís skoraði eitt mark í 3:0-sigri Bayern München á Freiburg á laugardaginn. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Hasenhüttl fékk reisupassann

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur tilkynnt brottrekstur knattspyrnustjórans Ralphs Hasenhüttls. Hasenhüttl hafði stýrt Southampton frá því í desember árið 2018. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Heimir að taka aftur við FH

Heimir Guðjónsson verður tilkynntur sem þjálfari karlaliðs FH í fótbolta í dag. Fótbolti.net greindi frá í gær. Þá kemur fram á netmiðlinum að Sigurvin Ólafsson verði líklegast aðstoðarmaður Heimis hjá Hafnarfjarðarliðinu. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Liverpool og Real mætast aftur

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær. Á meðal liða sem mætast í 16-liða úrslitum eru liðin sem mættust í úrslitum á síðustu leiktíð; Real Madrid og Liverpool. Real vann leik liðanna með einu marki gegn engu á síðustu leiktíð. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Selfoss 38:33 Staðan: Valur 8701263:22014...

Olísdeild karla Valur – Selfoss 38:33 Staðan: Valur 8701263:22014 Fram 8431237:23011 Afturelding 8512232:21311 FH 8422228:22810 Selfoss 8413248:2389 Stjarnan 8332231:2289 ÍBV 7322242:2068 KA 8224225:2376 Grótta 6213168:1645 Haukar 7214196:1975 ÍR... Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Spánn Rayo Vallecano – Real Madrid 3:2 Staðan: Barcelona...

Spánn Rayo Vallecano – Real Madrid 3:2 Staðan: Barcelona 13111131:434 Real Madrid 13102131:1332 Atlético Madrid 1373321:1324 Real Betis 1373317:924 Osasuna 1372415:1223 Real Sociedad 1372417:1623 Athletic Bilbao 1363421:1421 Rayo Vallecano... Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

United mætir Börsungum

Manchester United og Barcelona mætast í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í fótbolta, en dregið var í umspilið í Nyon í Sviss í gær. Ítalska stórliðið Juventus mætir Nantes og Ajax og Union Berlin mætast einnig. Meira
8. nóvember 2022 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Valsmenn styrktu stöðuna á toppnum

Íslands- og bikarmeistarar Vals náðu í gær þriggja stiga forskoti á toppi Olísdeildar karla í handbolta með 38:33-heimasigri á Selfossi. Valsmenn hafa unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í deildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.