Greinar laugardaginn 12. nóvember 2022

Fréttir

12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

2.000 íbúðir reistar á tveimur árum

Ekkert verður af komu flóttafólks að Kumbaravogi við Stokkseyri, en í síðasta mánuði bárust fréttir af því að um fimmtíu flóttamenn væru væntanlegir þangað. Þær fréttir komu, sem kunnugt er, nokkuð flatt upp á bæjaryfirvöld í Árborg sem sögðu ekkert … Meira
12. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

304 látist í mótmælunum í Íran

„Við hvetjum írönsk stjórnvöld til að hætta að hóta dauðarefsingum vegna götumótmæla,“ var ritað í yfirlýsingu fjölda mannréttindafrömuða Sameinuðu þjóðanna sem var birt í gær. Mótmælin í Íran hafa nú staðið í 8 vikur frá því að Mahsa Amini var handtekin af siðferðislögreglunni og lést í kjölfarið Meira
12. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

„Líf jarðarinnar er í húfi“

„Loftlagsvandinn snýst um öryggi mannkyns, efnahagslegt öryggi, umhverfislegt öryggi, þjóðaröryggi og líf plánetunnar,“ sagði Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, í 22 mínútna ræðu í gær á loftslagsráðstefnunni COP27 í Egyptalandi Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Ánægjulegt að styrkja þá sem þurfa

Lionsklúbburinn Njörður afhenti Hrafnistu fyrr í vikunni þrjú endurhæfingar- og styrktartæki að verðmæti um tvær milljónir króna. Um er að ræða tvo svokallaða fjölþjálfa og sethjól frá framleiðandanum Spirit Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Breytingar í Vík valda áhyggjum

Íbúar í Vík í Mýrdal hafa haft miklar áhyggjur af framtíð póstþjónustu á staðnum eftir að fréttist að nýta ætti húsnæðið þar sem póstþjónustan hefur verið til húsa í annað. Þeir hafi engar fréttir fengið af stöðu mála Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð

Brotalöm milli háskóla og atvinnulífs

Svör stjórnenda 885 fyrirtækja og stofnana í könnun benda til að brotalöm sé á tengslum háskólanáms og atvinnulífs sem bæta þurfi úr. Þetta kemur fram í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um virði háskólamenntunar en könnuð voru viðhorf vinnuveitenda til menntunar í rannsókn stofnunarinnar Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Ekkert flóttafólk á Kumbaravog

Ekkert verður af komu flóttafólks að Kumbaravogi við Stokkseyri, en í síðasta mánuði bárust fréttir af því að um 50 flóttamenn væru væntanlegir þangað. Þær fréttir komu, sem kunnugt er, nokkuð flatt upp á bæjaryfirvöld í Árborg sem sögðu ekkert… Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Frelsurum fagnað með blómum

Íbúar í borginni Kerson fögnuðu vel og innilega í gær þegar sérsveitarmenn úr Úkraínuher héldu innreið sína í borgina. Tóku þeir á móti hermönnunum með blómum og hengdu upp úkraínska fánann á helstu byggingar Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Fuglaflensan hefur drepið tvo haferni

Skæð fuglaflensa hefur orðið tveimur haförnum hér á landi að aldurtila, svo staðfest sé. Náttúrufræðistofnun Íslands greindi frá því í gær að senditæki hefði verið sett á 14 hafarnarunga á liðnu sumri Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gatnagerð í nýju hverfi á Flúðum

Vinna við gatnagerð og lagnir í nýju hverfi á Flúðum hefst í byrjun janúar. Íbúðahverfið kallast Byggðir á Bríkum og liggur það að golfvellinum á Efra-Seli. Fyrsti áfangi gerir ráð fyrir 25 íbúðum. Aldís Hafsteinsdóttir sveitarstjóri og Hörður Úlfarsson framkvæmdastjóri Gröfutækni ehf Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gert að endurgreiða Ítalíuferð

Landsréttur staðfesti í gær þrjá dóma héraðsdóms, þar sem Ferðaskrifstofu Íslands var gert að endurgreiða pakkaferðir þriggja einstaklinga til Ítalíu, sem þeir höfðu afpantað vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins Meira
12. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld hafin í Köln í Þýskalandi

Íbúar í þýsku borginni Köln og raunar víðar í Þýskalandi halda jafnan upp á dagsetninguna 11.11. ár hvert með götuhátíð en þar er litið svo á að kjötkveðjuhátíðartímabilið, fimmta árstíðin eins og sagt er, hefjist þann dag þótt hinar eiginlegu… Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 2 myndir

Hipparnir leika sér og semja í sveitinni

Hljómplatan Jarðarbunga kom út fyrir skömmu. Á henni eru tíu lög og textar eftir Björgvin Gíslason og Sigurð Bjólu en þeir njóta aðstoðar nokkurra listamanna við flutninginn. „Sigurður er auðvitað textasmiðurinn, en ég á nokkrar hugmyndir,“ segir Bjöggi og boðar framhald síðar Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hjálparsveit skáta í Reykjavík 90 ára

Um helgina er 90 ára afmæli Hjálparsveitar skáta í Reykjavík fagnað. Hún var formlega stofnuð árið 1932, en hafði verið starfrækt óformlega áður um nokkurt skeið. Þetta önnur elsta björgunarsveit landsins og sú eina sem hefur starfað óslitið undir sömu merkjum Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 1 mynd

Hugfanginn af íslenskri náttúru

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ég tók fyrst eftir fegurð landsins,“ segir Fazlı Çorman, sendiherra Tyrklands á Íslandi og í Noregi, en hann lýkur senn skipunartíma sínum. „Þið eigið eitt fallegasta land veraldar,“ segir Çorman og bætir við að landið sé nánast eins og rannsóknarstofa í jarðfræði þar hægt sé að læra um myndun jarðar og að hann hafi verið hugfanginn af því. Meira
12. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kerson frelsuð

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti lýsti því yfir í gær að Úkraínuher hefði náð Kerson-borg aftur á sitt vald, en Rússar ákváðu fyrr í vikunni að hverfa á brott með herlið sitt frá borginni og yfir á eystri bakka Dnípró-fljótsins Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kirkjan kennd við Matthías

Sóknarnefnd Akureyrarkirkju samþykkti á fundi í gær að formlegt heiti Akureyrarkirkju verði nú Akureyrarkirkja – kirkja Matthíasar Jochumssonar. Ólafur Rúnar Ólafsson, formaður sóknarnefndar, greindi frá ákvörðuninni á Matthíasarvöku, samkomu… Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Konur úr atvinnulífinu hittust í Kaupmannahöfn

Nærri 100 íslenskar konur, sem haslað hafa sér völl í fyrirtækjarekstri, bæði á Íslandi og í Danmörku, mættu þegar Félag kvenna í atvinnulífinu í Danmörku hélt nú á dögunum ráðstefnuna Fyrirmyndir og flottar konur Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lindin sungin og lesið um Eyþór Stefánsson

Metnaðarfull dagskrá til heiðurs Eyþóri Stefánssyni, tónskáldi og heiðursborgara Sauðárkróks, verður flutt í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki á morgun, sunnudag, kl. 16. Um er að ræða söngdagskrá með ævisöguívafi, byggða á höfundarverki Eyþórs og ævisögu hans, sem Sölvi Sveinsson ritaði Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir undirbúa ÍL-viðræður við ríkið

Flestir lífeyrissjóðir landsins hafa myndað sameiginlegan vettvang vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í sambandi við ÍL-sjóð. Er það gert vegna þeirra gríðarlegu hagsmuna sem eru í húfi fyrir íslenska sjóðsfélaga, að því er segir í tilkynningu frá lífeyrissjóðunum Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Matvælaráðuneytið vill lög til höfuðs hnúðlaxinum

Áformað er að lögfesta ákvæði um rannsóknir og veiðar á hnúðlaxi. Þetta kemur fram í áformum matvælaráðuneytisins um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði sem nú eru til kynningar í samráðsgátt. Umsagnarfrestur er til 8 Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Mikil breidd í hópi leirlistamanna

Leirlistafélag Íslands stendur fyrir stórri sýningu á Korpúlfsstöðum, Thorsvegi 1, um helgina þar sem nítján listamenn koma saman á hlöðuloftinu. Sýningin ber yfirskriftina Leir á Loftinu og verður opnuð klukkan 16 á laugardaginn Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Minnkandi munur á launum kynjanna

Launamunur á milli karla og kvenna á vinnumarkaði minnkaði nokkuð í fyrra samkvæmt útreikningum Hagstofu Íslands sem byggðir eru á launagögnum Hagstofunnar og ná til um 65 þúsund launþega. Svonefndur óleiðréttur launamunur var 10,2% í fyrra en 11,9% í hitteðfyrra Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð

Opinber gjöld á lögaðila hækka

Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila vegna rekstrarársins 2021. Álögð gjöld á lögaðila hækkuðu um 38 milljarða á milli áranna 2020 og 2021 en þau námu samtals 218,3 milljörðum króna árið 2021 Meira
12. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 601 orð | 1 mynd

Ódýrara og auðveldara að fá fólk

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ótrúlega svekkjandi tap í mikilvægum leik í Höllinni

Ísland mátti þola afar svekkjandi 85:88-tap fyrir Georgíu þegar liðin áttust við á lokastigi undankeppni HM 2023 í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Georgía fór þar með upp fyrir Ísland í þriðja sæti L-riðils, en þrjú efstu lið riðilsins fara beint á HM Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Púlar í 50 tíma fyrir Píeta

Einar Hansberg klárar í dag tvö hundruðustu umferðina af æfingunum sem hann hefur gert á korters fresti frá því klukkan 16 á fimmtudaginn. Æfingin sem um ræðir felur í sér tíu upphífingar, ellefu réttstöðulyftur og æfingu sem brennir 56 kaloríum á annað hvort hjóli eða róðrarvél Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Sláturhúsin geti unnið saman

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði frumvarp matvælaráðherra um undanþágu fyrir afurðastöðvar í kjötiðnaði frá reglum samkeppnislaga samþykkt geta afurðastöðvar, tvær eða fleiri, starfrækt í sameiningu félög um flutning sláturgripa, slátrun, birgðahald og frumvinnslu afurða. Undanþágan er tímabundin, gildir í fjögur ár, og er bundin ákveðnum skilyrðum sem ætlað er að hamla á móti neikvæðum áhrifum breytinganna á samkeppni. Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð

Smalaði sögustaðinn

„Ég ólst upp á Tyrðilmýri á Snæfjallaströnd og smalaði Sandeyri með bændum úr Æðey. Spánverjavígin komu til tals oftar en einu sinni. Ég hafði það á bak við eyrað að athuga þetta mál nánar. Þegar ég fór í sagnfræði í Háskóla Íslands ákvað ég að skrifa ritgerð um vígin,“ segir Ólafur J Meira
12. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 907 orð | 4 myndir

Sýning á Djúpavík um Baskavígin

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er að undirbúningi sögusýningar á Djúpavík á Ströndum um Baskavígin á Vestfjörðum 1615 og tengd mál. Ætlunin er að nota tanka aflögðu síldarverksmiðjunnar á Djúpavík í verkefnið. Jafnframt verða settir upp viðburðir þar og í Baskahéruðum Spánar og Frakklands með samstarfsaðilum þar. Markmiðið er að opna sýninguna á árunum 2024 og 2025. Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Tilboðið var milljarði yfir áætlun

Aðeins eitt tilboð barst í byggingu leikskóla við Njálsgötu í Reykjavík. Útboðið var auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Tilboðið var meira en milljarði króna yfir kostnaðaráætlun, eða 71,6%. Þetta var í annað skiptið sem verkið var boðið út Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Umferð beint um Krýsuvík

Vegna malbikunarframkvæmda verður í næstu viku um nærri sólarhringsbil lokað fyrir umferð um Reykjanesbraut úr Njarðvíkum í Hafnarfjörð. Lokunin stendur væntanlega frá kl. 20 á miðvikudagskvöld og fram á fimmtudaginn, en það mun þó ráðast af veðri Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Umferð um Akureyri.net eykst mikið

„Þessi tvö undanfarin ár hafa verið ævintýri líkust. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir viðtökurnar,“ segir Skapti Hallgrímsson, ritstjóri frétta- og mannlífsvefsins Akureyri.net. Á morgun, sunnudag, verða tvö ár frá því Skapti birti fyrstu fréttina á vefnum, en hann fór í loftið 13 Meira
12. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð

Uppsöfnuð mannaflsþörf

Staðan á íslenskum vinnumarkaði næsta sumar gæti orðið áþekk því sem var þensluárin 2007 og 2017. Þetta er mat Vignis Ö. Hafþórssonar, sérfræðings hjá Vinnumálastofnun, sem spáir 2% atvinnuleysi næsta sumar Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2022 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Dýr kostur og ótryggur

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur fjallar um vindmyllur í pistli á blog.is og segir þar: „Danmörk er langmesta vindmylluland Norðurlandanna, og þar er raforkuverðið langhæst.“ Hann segir að vinnslukostnaður rafmagns sé hár með vindmyllum en þó sé aflið frá vindmyllunum „annars flokks vegna óvissunnar, sem gætir um afhendingu þess. Viðskiptavinur getur ekki reitt sig á þetta afl, og þess vegna hefur vindmylluaflið afar lítið gildi hjá viðskiptavini, sem verður fyrir tilfinnanlegu tjóni, ef hann fær ekki umsamið afl.“ Meira
12. nóvember 2022 | Reykjavíkurbréf | 1684 orð | 1 mynd

Ekki verður lengur við annað eins og þvílíkt lifað

Mannkostir stjórnmálamanna eða innræti fara ekki eftir því hvar þeir bera niður í stjórnmálum, nema að litlu leyti. Lífsskoðun ræður oft, en hending einnig. Meira
12. nóvember 2022 | Leiðarar | 728 orð

Útlendingamál

Ræða þarf af yfirvegun og án upphrópana hvað við getum gert og hvað við viljum gera Meira

Menning

12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Anne-Sophie Mutter í Hörpu

Hinn heimsþekkti fiðluleikari Anne-Sophie Mutter kemur fram í Eldborgarsal Hörpu 27. janúar næstkomandi ásamt The Mutter Virtuosi. Mutter hefur um áratugaskeið komið fram í öllum helstu tónlistarhúsum og á baki glæstan feril sem einleikari í heimi klassískrar tónlistar Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Boðið að fylgjast með Söru Riel vinna

Myndlistarkonan Sara Riel opnar sýninguna Svarthol í Stak og Mengi við Óðinsgötu í dag, laugardag, kl. 16 til 18. Hægt verður að ganga á milli rýmanna tveggja meðan á opnun stendur. Sara hefur undanfarið unnið að varanlegu glerverki sem verður komið … Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Bryndís Halla og Jane Ade í klúbbnum

Síðustu tónleikar Kammermúsíkklúbbsins á þessu ári verða haldnir í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16. Fram koma Bryndís Halla Gylfadóttir og Jane Ade Sutarjo og flytja hugljúfa tónlist fyrir selló og píanó frá 18., 19 Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 1058 orð | 1 mynd

Eltir laglínur og fangar í tónverkin

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
12. nóvember 2022 | Tónlist | 561 orð | 3 myndir

Er hjörtun dældu blóði

Sköpunargleðin og hugmyndaauðgin, þetta er svo algert og alltumlykjandi að manni fallast hendur. Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Föðurhlutverkið rætt á feðradaginn

Málstofa um föðurhlutverkið í barnabókmenntum verður haldin á morgun, feðradaginn, í Norræna húsinu. Meðal þátttakenda eru Björn Grétar Baldursson sem heldur úti samfélagsmiðlinum Pabbalífið, rithöfundurinn Sverrir Norland, Markús Már Efraím… Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Hjarta þínu fagnað í Iðnó

Útgáfu plötunnar Hjarta þitt með Hólmfríði Jóhannesdóttur og hljómsveit verður fagnað á morgun með tónleikum í Iðnó kl. 16. Hljómsveitina á plötunni skipa Kjartan Valdemarsson píanóleikari, Victoria Tarevskaia sellóleikari, Arnar Guðjónsson fiðlu-… Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 183 orð | 2 myndir

Kannski, kannski-sýning

Kannski, kannski er heiti sýningar myndlistarmannsins Guðmundar Thoroddsens sem verður opnuð í Hverfisgalleríi neðst við Hverfisgötu í dag, laugardag, klukkan 16. Er þetta þriðja einkasýning Guðmundar í galleríinu og eru sýnd ný olíumálverk þar sem… Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Korterslangir tónleikar í listasafni

Óvenjulegir tónleikar verða haldnir í dag kl. 15 og 16 í Listasafninu á Akureyri. Eru þeir hluti af tónleikaröðinni Tólf tóna kortérið og verða korterslangir. Röðin er tilrauna- og tónsmíðasena fyrir tónlistarmenn á Norðurlandi, þar sem haldnir eru… Meira
12. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Lífið er of stutt fyrir lélega mynd

Mér gengur einstaklega illa að velja mér áhugavert sjónvarpsefni þessa dagana. Þegar ég hugsa um það þá hef ég í raun verið að glíma við þetta vandamál frekar lengi. Nýlega keypti ég mér áskrift að streymisveitunni Prime sem er í eigu Amazon Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Lofthaf Önnu og Olgu hjá Listamönnum

Lofthaf nefnist sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin – listamannateymisins Berghall – er verður opnuð hjá Listamönnum á Skúlagötu 32 í dag klukkan 16. Í tilkynningu er talað um myndlistarkonurnar sem geimfara sem búa í Reykjavík og í texta Kristínar… Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Maniaci heldur fyrirlestur á degi Árna

Árna Magnússonar-fyrirlestur verður haldinn í Norræna húsinu á morgun, fæðingardegi Árna, 13. nóvember og hefst kl. 17. Að þessu sinni mun ítalska fræðikonan Marilena Maniaci, prófessor í handritafræðum, halda fyrirlesturinn en hún er doktor í… Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Málþing um sjálfsævisögur

Félag um átjándu aldar fræði heldur í dag málþingið Af sjálfsævisögum frá átjándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðunni, fyrirlestrasal á 2. hæð, kl. 13.30. Teknar verða fyrir fjórar íslenskar sjálfsævisögur frá 18 Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Northern Wave haldin á Rifi og Ólafsvík

Kvikmyndahátíðin Northern Wave verður haldin nú um helgina á Snæfellsnesi. Sýndar verða stuttmyndir frá ýmsum löndum auk íslenskra tónlistarmyndbanda og má finna dagskrána á northernwavefilmfestival.com Meira
12. nóvember 2022 | Bókmenntir | 885 orð | 3 myndir

Saga þjófræðis með keisaradrauma

Samtímasaga Menn Pútíns ★★★★½ eftir Catherine Belton. Þýðing: Elín Guðmundsdóttir. Ugla, Reykjavík 2022. Kilja, 664 bls. heimildaskrá, nafnaskrá, myndir. Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Sviðsverk á sýningu Helenu Margrétar

Sviðslistamaðurinn Hákon Örn Helgason mun í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20 leiða gjörningasviðsverk unnið inn í sýningu myndlistarkonunnar Helenu Margrétar Þú getur ekki fest þig í þínum eigin vef sem nú er í Ásmundarsal, með flytjendunum Kanemu Ernu Mashinkila og Jakobi van Ousterhout Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Sýning á verkum Jóns Laxdals opnuð í Portfolio galleríi í dag

Úr þögn nefnist sýning á verkum Jóns Laxdals myndlistar­manns, sem lést í fyrra, og opnuð verður í Portfolio galleríi í dag, laugardag, kl. 15. Sýningarstjóri, í samstarfi við Portfolio Gallerí, er Aðalheiður Eytsteinsdóttir Meira
12. nóvember 2022 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Þrennir tónleikar Menntaskóla í tónlist

Þrennir tónleikar verða haldnir nú um helgina á vegum Menntaskóla í tónlist. Rytmísk tónlistardeild skólans heldur tvenna tónleika, klukkan 17 báða dagana í hátíðarsal FÍH í Rauðagerði 27. Nemendur MÍT flytja þar lög eftir Tómas R Meira

Umræðan

12. nóvember 2022 | Aðsent efni | 275 orð | 1 mynd

BUGL- og Umhyggjutónleikar Lions í 18. sinn

Enn sem fyrr er það landslið tónlistarmanna sem mun koma fram og styrkja verkefnið. Meira
12. nóvember 2022 | Aðsent efni | 254 orð

Búkarest, nóvember 2022

Í fyrirlestrarferð til Búkarest í nóvemberbyrjun 2022 rifjaðist margt upp fyrir mér um samskipti Íslendinga og Rúmena. Stundum var hér á landi vitnað í ummæli rúmenska rithöfundarins Panaits Istratis um rússnesku byltinguna: „Þeir segja, að ekki sé hægt að baka eggjaköku nema brjóta egg Meira
12. nóvember 2022 | Pistlar | 834 orð | 2 myndir

Endurnýjun lýðræðis í Evrópu

Áríðandi er að Evrópa einbeiti sér aftur þeim grundvallargildum sem hafa sameinað okkur. Eindrægni um þessi gildi verður að vera ofar öllu. Meira
12. nóvember 2022 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Kjálki alheimsins

Vestfjarðakjálkinn er stórbrotinn í alla staði. Í vikunni heimsótti ég Vestfirði til þess að eiga samtal við heimamenn um tækifæri svæðisins, sér í lagi á sviði ferðaþjónustu og menningarmála. Með tilkomu nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis fyrr á árinu urðu tímabærar breytingar að veruleika Meira
12. nóvember 2022 | Pistlar | 842 orð

Kosningar kalla á uppgjör

Ólíklegt er að Biden og Trump takist að nýju á um forsetastólinn 2024. Tímabært er að þeir snúi sér að öðru en að berjast áfram um völd í Bandaríkjunum. Meira
12. nóvember 2022 | Aðsent efni | 656 orð | 2 myndir

Lágt raforkuverð ekki sjálfgefið

Orkuskipti og minnkandi vægi stóriðju munu stuðla að hærri raforkukostnaði. Meira
12. nóvember 2022 | Pistlar | 450 orð | 2 myndir

Papýrusinn og við

Nú stendur yfir loftslagsráðstefna í Egyptalandi og ég bíð eftir landkynningunni sem myndi fylgja slíkum heimsviðburði í Hörpu. Það var loftslagsmálum þó ótengt að ég las nýlega bók spænska rithöfundarins Irene Vallejo um sögu papýrussins og þeirrar uppfinningar sem bókin var í fornöld Meira
12. nóvember 2022 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Slippinn burt!

Slippurinn er ekkert sjarmerandi lengur; hann er skemmdarvargur. Meira
12. nóvember 2022 | Aðsent efni | 161 orð | 3 myndir

Um vísitölur

Hið óskiljanlega verður nú kýrskýrt Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Steindóra Skarphéðinsdóttir

Aðalbjörg Steindóra Skarphéðinsdóttir fæddist 16. desember 1928 á Ystahóli í Sléttuhlíð í Skagafirði. Hún lést 1. nóvember 2022 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Foreldrar hennar voru Skarphéðinn Sigfússon, f. 20. október 1887, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

Helgi Rúnar Elísson

Helgi Rúnar Elísson fæddist 26. september 1956 á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 31. október 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 192 orð | 1 mynd

Jóhanna Kristófersdóttir

Jóhanna Kristófersdóttir fæddist 10. apríl 1929. Hún lést 24. október 2022. Útförin fór fram 9. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2907 orð | 1 mynd

Jóhannes Tómasson

Jóhannes Tómasson fæddist 28. febrúar 1952. Hann lést 28. október 2022. Útför hans fór fram 11. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Jóhann Stefánsson

Jóhann Stefánsson fæddist á Merki í Jökuldal 2. desember 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 31. október 2022. Jóhann var sonur Stefáns Benediktssonar og konu hans Stefaníu Óladóttur. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1741 orð | 1 mynd

Klara Kristjánsdóttir

Klara Kristjánsdóttir fæddist í Stykkishólmi 28. ágúst 1928. Hún lést 31. október 2022 á St. Franciskusjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Foreldrar hennar voru Jóhanna Steinþórsdóttir, húsmóðir, f. 12. ágúst 1907 í Stykkishólmi, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Líney Bogadóttir

Líney Bogadóttir fæddist 20. desember 1922. Hún lést 4. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 11. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

María Erla Eðvaldsdóttir

María Erla Eðvaldsdóttir fæddist á Hvammstanga 10. október 1928. Hún lést 3. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Sesilía Guðmundsdóttir, f. á Gnýstöðum á Vatnsnesi 31. desember 1905, d. 21. janúar 1994, og Eðvald Halldórsson, f. á Hrísum í Víðidal 15. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Gengi bandaríkjadals nálgast 150 krónur

Gengi dalsins var rúmlega 146 krónur síðdegis í gær og fór hæst í rúmlega 148 krónur fyrir helgi. Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka nefnir aðspurður einkum tvennt sem skýri þessa þróun Meira
12. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 817 orð

Heldur muni hægja á hagkerfinu

Samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Hagstofu Íslands verður 1,8% hagvöxtur á næsta ári borið saman við 6,2% hagvöxt í ár. Þá er spáð 3,9% atvinnuleysi að jafnaði á næsta ári sem yrði 0,1% meira atvinnuleysi að jafnaði en í ár Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2022 | Daglegt líf | 1093 orð | 4 myndir

Ég gef mér lausan tauminn

Hér í Svarfaðardal er grátt yfir en notalegt, eins og oft á þessum árstíma,“ segir Sigrún Eldjárn rithöfundur og myndlistarkona þegar hún er spurð hvernig viðri fyrir norðan þar sem hún er stödd þessa dagana og sinnir skriftum, meðfram því að njóta þess að dvelja í dalnum Meira
12. nóvember 2022 | Daglegt líf | 124 orð

Í þágu öruggara samfélags fyrir hinsegin fólk

Bílaumboðið Brimborg styrkir Samtökin '78 um þrjár milljónir króna í þágu öruggara umhverfis til handa hinsegin fólki. Í sameiginlegri tilkynningu frá Brimborg og samtökunum kemur fram að það standi Brimborg nærri að leggja sitt af mörkum í… Meira
12. nóvember 2022 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Ráðin prestur í Grafarholti

Séra María Rut Baldursdóttir hefur verið ráðin í starf prests við Grafarholtsprestakall í Reykjavík. Séra María var valin úr hópi sjö umsækjenda og hefur biskup Íslands staðfest ráðningu hennar. Grafarholtsprestakall er í Reykjavíkurprófastsdæmi… Meira
12. nóvember 2022 | Daglegt líf | 45 orð | 1 mynd

Verðlaunuðu Vök Baths

Vök Baths á Egilsstöðum er handhafi nýsköpunarverðlauna ferðaþjónustunnar árið 2022. Samtök ferðaþjónustunnar veittu verðlaunin á afmælisdegi samtakanna í gær, föstudaginn 11. nóvember, en Eliza Reid forsetafrú afhenti verðlaunin í Hörpu Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2022 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

30 ára

Ingimar Tómas Ragnarsson á 30 ára afmæli á morgun. Á þessum 30 árum hefur Ingimar áorkað svo margt, allt frá því að ganga yfir 60 tinda, næla sér í mag.jur. gráðu yfir í að vera í níu félagsklúbbum, m.a Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 842 orð | 3 myndir

Eyjamaður með Skagahjarta

Jón Pétursson fæddist 12. nóvember 1962 á Akranesi. „Skagahjartað slær enn mjög sterkt enda með djúpar rætur af Skaganum og góðar minningar úr barnæsku. Foreldrar mínir búa á Akranesi og hluti stórfjölskyldunnar Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Guðrún Ægisdóttir

50 ára Guðrún er Reykvíkingur, ólst upp í Fossvogi en býr í Grafarvogi. Hún er landfræðingur að mennt frá HÍ og er skrifstofustjóri á Heilsugæslunni Firði í Hafnarfirði. Áhugamálin eru útivist, skíði, fjallgöngur og hundar Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 1424 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Kristniboðsdagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Kvöldmessa kl. 20. Kór Strandamanna syngur, organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Prestur er Ólöf Margrét Snorradóttir. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 158 orð

Möltufálkinn. S-AV

Möltufálkinn. S-AV Norður ♠ ÁK74 ♥ 5 ♦ ÁKD2 ♣ G1093 Vestur ♠ 9 ♥ DG10973 ♦ G76 ♣ ÁD7 Austur ♠ 32 ♥ 82 ♦ 108543 ♣ K842 Suður ♠ DG10865 ♥ ÁK64 ♦ 9 ♣ 65 Suður spilar 6♠ Meira
12. nóvember 2022 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Ríkharður Jónsson

Ríkharður Jónsson fæddist 12. nóvember 1929 á Reynistað á Akranesi. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson, f. 1888, d. 1971, og Ragnheiður Þórðardóttir, f. 1893, d. 1982. Ríkharður fluttist til Reykjavíkur 1947 og nam málaraiðn Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 151 orð

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Rbd7 5. Rc3 a6 6. a3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Ba2 c5 9. 0-0 Bb7 10. He1 Be7 11. e4 cxd4 12. Rxd4 Re5 13. Bf4 Rg6 14. Bg3 Db6 15. e5 Rd7 16. Rf5 exf5 17. e6 Rc5 18. exf7+ Kf8 19 Meira
12. nóvember 2022 | Fastir þættir | 584 orð | 4 myndir

Snögg viðbrögð þarf til að verja slíka stöðu

Á Evrópumóti ungmenna sem stendur yfir þessa dagana í Antalya í Tyrklandi eru þeir líklegastir til að ná einu af toppsætunum, Alexandr Domalchuk Jónasson, sem hlotið hefur fjóra vinninga af fimm mögulegum, og Benedikt Briem, sem er með þrjá vinninga Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 57 orð

Vinna (líkamlega) erfitt verk, strita, þræla, vinna baki brotnu er það sem …

Vinna (líkamlega) erfitt verk, strita, þræla, vinna baki brotnu er það sem helstu orðabækur hafa að segja um sögnina að erfiða Meira
12. nóvember 2022 | Í dag | 247 orð

Víkin er ein tinna

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Harður nagli er halur sá. Hnokkatré er rokknum á. Steinn við krumma kenndur þá. Kvenmannsnafn svo vera má. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Hér er kannski horft til Tinna? Hnokkatinna á rokkum er Meira
12. nóvember 2022 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Þrífur grútskítug heimili frítt

Hin finnska Auri Katariina elskar fátt meira en að þrífa og ferðast nú um heiminn og þrífur heimili fyrir fólk sem virkilega þarf á hjálp að halda – frítt. Auri hefur vakið mikla athygli inni á TikTok þar sem hún deilir þrif-ævintýrum sínum en hátt í átta milljónir fylgja henni á miðlinum Meira

Íþróttir

12. nóvember 2022 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Afar dýrmæt reynsla

Þeir Danijel Dejan Djuric og Daníel Hafsteinsson léku báðir sinn fyrsta A-landsleik þegar karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði naumlega fyrir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í Suður-Kóreu í gær Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Andri frá Val í Stjörnuna

Knattspyrnumaðurinn Andri Adolphsson er genginn til liðs við Stjörnuna eftir að hafa leikið með Val undanfarin sjö ár. Andri er 29 ára gamall Skagamaður og leikur sem kantmaður, en hann hefur misst mikið úr vegna meiðsla undanfarin ár Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Draumurinn lifir og við ætlum að vinna næsta leik

„Þetta féll þeirra megin í kvöld,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrir­liði íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið eftir 85:88-tapið gegn Georgíu í undan­keppni HM 2023 í körfuknattleik í Laug­ar­dals­höll­inni í gærkvöldi Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Eftir tapið gegn Georgíu í Laugardalshöllinni í gærkvöldi er nokkuð ljóst…

Eftir tapið gegn Georgíu í Laugardalshöllinni í gærkvöldi er nokkuð ljóst að íslenska karlalandsliðið í körfubolta þarf að vinna útileikina gegn bæði Úkraínu og Georgíu til þess að draumurinn um að komast í lokakeppni heimsmeistaramótsins í fyrsta sinn rætist Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Fjögur lið hnífjöfn í milliriðlinum

Fjögur lið eru hnífjöfn með tvö stig eftir að fyrstu leikir milliriðils 2 á EM kvenna í handbolta voru leiknir í Skopje í Norður-Makedóníu í gærkvöldi. Rúmenía vann dramatískan 28:27-sigur á Spáni. Staðan í hálfleik var 12:11 og var seinni hálfleikurinn æsispennandi Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 702 orð | 1 mynd

Georgía lagði stein í götu Íslands

Íslenska karlalandsliðið í körfu­knattleik tók þátt í enn einum spennutryllinum á lokastigi undankeppni HM 2023 þegar Georgíumenn komu í heimsókn í Laugardalshöllina í gærkvöldi. Um var að ræða fyrsta leik liðsins í Laugardalshöll í rúm þrjú ár Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Góð byrjun Guðmundar á Spáni

Guðmundur Ágúst Kristjánsson fór vel af stað á þriðja stigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi í gær. Er keppt á Infinitum-golfsvæðinu, sem er skammt frá Tarragona á Spáni. Guðmundur lék fyrsta hring í gær á 70 höggum, tveimur höggum undir pari Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Guðmundur áfram hjá Fram

Guðmundur Magnússon, aðalmarkaskorari Framara á nýliðnu keppnistímabili í Bestu deild karla, hefur skrifað undir nýjan samning við Úlfarsárdalsfélagið til næstu tveggja ára. Guðmundur skoraði 17 mörk fyrir Framara í deildinni í ár og varð næstur á… Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Landsréttur dæmdi Kristófer í hag

Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, hafði betur gegn KR í Landsrétti í gær og er félaginu gert að greiða honum tæpar fjórar milljónir króna vegna vangoldinna launa. Héraðsdómur hafði áður dæmt Kristófer í vil, en KR áfrýjaði málinu til Landsréttar Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Næstu þrjú ár hjá Rosengård

Guðrún Arnardóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við sænska meistaraliðið Rosengård um þrjú ár og leikur með því út tímabilið 2025. Guðrún hefur spilað með liðinu í hálft annað ár og ekki misst af leik í sænsku úrvalsdeildinni Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Tveir léku fyrsta landsleikinn

Þeir Danijel Dejan Djuric og Daníel Hafsteinsson léku báðir sinn fyrsta A-landsleik þegar karlalandsliðið í knattspyrnu tapaði naumlega fyrir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í Suður-Kóreu í gær Meira
12. nóvember 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Unnu sér sæti í A-deildinni

Stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tryggði sér í gær sæti í A-deild Evrópumótsins með því að vinna Færeyinga í undanriðli í Litháen, 4:0. Ísland er með sex stig eftir tvo leiki og hefur þegar unnið riðilinn þótt einni umferð sé ólokið Meira

Sunnudagsblað

12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 339 orð | 1 mynd

Algjörlega mega stuð!

Hvað er á döfinni? Ég er að fara að halda stóra tónleika í tilefni af 23 ára afmæli mínu í Silfurbergi í Hörpu hinn 19. nóvember. Ég ætlaði að halda útgáfutónleika en ákvað að fara svo yfir allan ferilinn Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 459 orð | 3 myndir

Árangur Finna engin tilviljun

Finnsk börn hefja skólagöngu 7 ára. Það er byggt á taugavísindum (þroska heilans) en rannsóknir sýna að fyrir flest börn sé best að byrja 7 ára. Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 208 orð | 1 mynd

„Brownies“ ostakaka

Browniesbotn 145 g smjör 250 gr sykur 80 g kakó 3 g salt 2 stk egg 65 g hveiti Rjómaosts- fylling 350 g rjómaostur 200 g flórsykur 500 g rjómi 300 g hnetusmjör 100 g pretzels 200 g dulce de leche Forhitið ofninn í 160°C Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 1423 orð | 1 mynd

„Fólk er í grunninn mjög líkt“

Sumir kaflarnir í bókinni eiga ennþá meira erindi fyrir marga í dag vegna Úkraínu. Þar sjáum við hvernig allt getur breyst í einni svipan. Í dag er friður og á morgun stríð. Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

„Millionaires shortbread“

Kexbotn 225 g smjör við stofuhita 70 g sykur 70 g púðursykur 1 stk eggjarauða 5 g salt 260 g hveiti Karamella 790 g (2 dósir) niðursoðin mjólk 200 g smjör 200 g púðursykur 80 ml síróp 3 g salt Súkkulaðihjúpur 340 g súkkulaðidropar 120 ml rjómi… Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Dýpst eru sárin á sálinni

Sár Causeway nefnist nýjasta kvikmynd bandarísku leikkonunnar Jennifer Lawrence. Þar leikur hún hermann sem er að jafna sig eftir að hafa særst í Afganistan og andlegu sárin reynast erfiðari en þau líkamlegu Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Gott að leika morðingja

Tilbreyting Breski leikarinn Eddie Redmayne segir að það hafi verið „dásamlegt, gómsætt og það sem hann dreymdi um“ að leika raðmorðingja í Netflix-myndinni The Good Nurse en hann hefur sem kunnugt er eytt mestum tíma í að leika galdrakarl í Fantastic Beasts-myndunum á umliðnum árum Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Hundur með eitt eyra fetar í fótspor nafna síns

Boxer-Pit bull-blendingurinn Van Gogh ber nafn með rentu en hann fetar nú í fótspor nafna síns og málar listaverk með tungunni. Auk þess er hann aðeins með eitt eyra, rétt eins og listamaðurinn heimsfrægi sem hann er nefndur eftir Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Húsið rýmt í hendingskasti

Öryggi Blackie Lawless og félögum í hinu goðsagnakennda málmbandi W.A.S.P. brá heldur betur í brún þegar slökkviliðsmenn ruddust inn á tónleikastaðinn Amplified Live í Dallas rétt fyrir gigg um liðna helgi og skipuðu þeim að drífa sig þegar í stað heim; ekki væri hægt að tryggja öryggi þeirra Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 3492 orð | 1 mynd

Í einu orði sagt var þetta súrrealískt

Það er partur af mér sem er þakklátur fyrir að hafa fengið alla þessa innsýn svona snemma í lífinu og að fá að taka þetta veganesti með mér út í lífið. Þó að vitanlega myndi ég aldrei óska neinum að lenda í þessu. En maður reynir að leita að gullmolunum í drullusvaðinu. Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 2070 orð | 5 myndir

Í fremstu víglínu

Hermaðurinn hefur líklega fallið í bardögum fyrir nokkrum dögum, segir Svat okkur. Hann stendur yfir líkinu og þrumar: „Hvern fjandann varstu að gera hér á úkraínsku landi. Hver bauð þér hingað? Þú hefur nú hlotið makleg málagjöld.“ Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 669 orð | 1 mynd

Í loftið eftir ásakanir um óheilindi

London. AFP. | Sýningar hófust á fimmtu þáttaröð efnisveitunnar Netflix á Krúnunni í vikunni. Nýja þáttaröðin hefur vakið miklar deilur vegna skáldaleyfis höfunda og lyktaði þeim með því að ákveðið var að taka fram við hvern þátt að skáldað væri í eyðurnar Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 1761 orð | 7 myndir

Kína í þrívídd

Mér fannst það vera samfélagsleg skylda mín að miðla af þekkingu minni og reynslu og nýta þessa miklu heimildaöflun mína. Fyrst datt mér í hug að halda námskeið en fann svo að það bjó í mér bók, eins og flestum Íslendingum. Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Krúnan orðin að hálfgerðri sápuóperu

Skellur Gagnrýnandi breska blaðsins Independent gefur ekki mikið fyrir fimmtu seríuna af sjónvarpsþáttunum Krúnunni, eða The Crown, sem kom inn á efnisveituna Netflix í vikunni. Hann segir þætti sem áttu að vera sögulegur skáldskapur og gefa… Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 153 orð | 2 myndir

Lagsi, ég er ekki dauð!!!

Ungstirnið Millie Bobby Brown, sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum vinsælu Stranger Things, lýsti yfir því í spjallþætti Drew Barrymore vestur í Bandaríkjunum í vikunni að hún hefði vilja og metnað til að leika Britney Spears í ævisögulegri kvikmynd um söngkonuna síhrjáðu Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 993 orð | 1 mynd

Leiðtogafundur í uppsiglingu

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, stærsta reglulega stjórnmálasamkunda landsins, var haldinn í 44. sinn. Hann var sá fjölmennasti frá upphafi vega, en hátt í tvö þusund manns sóttu fundinn, m.a Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 451 orð

Nafn vikunnar er Lembikisa

Um aldur og ævi mun ég tengja Svala við málmhátíðina frægu í Donington á Englandi. Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 344 orð | 6 myndir

Óþægileg bók og óvægin – skyldulesning

Nýlega las ég skáldsöguna Vanessa mín myrka eftir Kate Elisabeth Russel sem talar beint inn í Metoo enda fjallar hún um kynferðisofbeldi á mjög áleitinn hátt. Frásagnaraðferðin er áhrifarík og krefur lesandann um gagnrýna hugsun og úrvinnslu Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Roast beef-brauðterta

3 brauðtertubrauðsneiðar 200 g roast beef 10 g karrí 175 g remúlaði 2 stk vorlaukur 100 g súrar gúrkur 150 g steiktur laukur 100 g sýrður rjómi 500 g majónes Skerið roastbeefið niður. Skerið súru gúrkuna í litla bita Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Sjúkraflug með tippið

Óvenjulegt „sjúkraflug“ var flogið til Vestmannaeyja laugardaginn 11. nóvember 1972. Eyjamenn voru á þessum tíma stærsti þátttakandi í knattspyrnugetraunum utan Reykjavíkur og þar sem ekki hafði verið ferð þaðan í þrjá daga og ófært fyrir hádegi var gripið til neyðarráðstafana Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 715 orð | 1 mynd

Skapandi togstreita velviljaðs fólks

Á landsfundi leyfum við sjálfstæðismenn okkur að státa okkur af því að eiga nokkuð drjúga hlutdeild í þeirri velgengni sem tekist hefur að tryggja íbúum landsins Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 996 orð | 3 myndir

Sturtar niður staðreyndum

Hver man ekki eftir Skrítna-Al Yankovic? Hann var jafnvel ennþá skrítnari en Elli skrítni í Eskihlíðinni sem alltaf var klæddur eins og Elvis. Og er ábyggilega enn. Al gamli er nefnilega sprelllifandi Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 254 orð | 1 mynd

Uppskriftirnar hennar mömmu

Nýja bókin er um kökur og eftirrétti, svolítið þetta gamla góða. Ég er með þessar gömlu góðu klassísku uppskriftir sem allir elska, eins og sjónvarpstertu, gulrótarköku og hjónabandssælu. Stefnan var að birta uppskriftir sem allir gætu bakað eftir og væru í senn kunnuglegar en líka spennandi Meira
12. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 938 orð | 2 myndir

Viðspyrnan best frá botninum

Það var ekki djarflegt, upplitið á hinu fornfræga knattspyrnufélagi Newcastle United, sem stundum er kallað KR Bretlands, um þetta leyti fyrir ári; það var sem boltað niður á botni ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins sjö stig úr 14 umferðum og hafði ekki unnið leik Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.