Greinar fimmtudaginn 24. nóvember 2022

Fréttir

24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Aldrei verið meiri gæsla í miðbænum

„Auðvitað tökum við öllum viðvörunum alvarlega en ég held ekki að fólk þurfi að óttast það að koma í bæinn um helgina. Gæslan hefur aldrei verið meiri og lögreglan ætlar að vera mjög sýnileg,“ segir Arnar Þór Gíslason veitingamaður Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

„Þjóðin er bara að eyða og spenna“

Peningastefnunefnd Seðlabankans hækkaði í gær meginvexti um 0,25 prósentustig, úr 5,75% í 6%. Nefndin hefur nú hækkað vexti á tíu fundum í röð, þar af á öllum sex fundum sínum á þessu ári. Stýrivextir voru 0,75% í maí í fyrra þegar vaxtahækkanahrinan hófst Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Jólakúla Jólin setja æ meiri svip á umhverfið enda aðeins réttur mánuður þar til þau ganga í garð. Í Hellisgerði í Hafnarfirði hafa tré verið skreytt með ljósaseríum og... Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Enginn vafi um erlenda kaupendur

Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var spurður að því á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær hvort öruggt væri að þeir erlendu aðilar sem keyptu hlut í Íslandsbanka væri í raun og veru erlendir Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð

Félag um frjálsa umræðu

Nýstofnaða félagið Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, boðar til síns fyrsta almenna félagsfundar á Kringlukránni í dag klukkan 20. Fundurinn er opinn og er allt áhugafólk um tjáningarfrelsi og persónulegt frelsi hvatt til að mæta Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Klapp- skannar ónothæfir

Lykilbúnaður greiðslukerfis Strætós, skannar Klapp-apps sem notaðir eru í vögnunum, eru ónothæfir og stendur til að skipta þeim öllum út. Alvarleg mistök virðast hafa verið gerð með kaupum og innleiðingu á greiðslukerfi Strætós bs., að því er fram… Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 1299 orð | 5 myndir

Lífshættuleg vopn og ofbeldi

Viðtal Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ofbeldi hefur aukist mjög innan veggja fangelsa landsins síðastliðin ár og verða bæði fangar og fangaverðir fyrir alvarlegu líkamstjóni. Vopnaburður meðal fanga hefur einnig aukist og eru fjölmörg dæmi þess að fangar hafi beitt bareflum og stunguvopnum gegn samföngum sínum. Vopn finnast nær vikulega í klefum og sameiginlegum rýmum fangelsa. Vilja fangaverðir nú fá samskonar öryggisbúnað og lögreglumenn klæðast við skyldustörf, högg- og hnífavesti, auk þess sem hávær krafa er um aukinn varnarbúnað. Er þá helst til umræðu að veita fangavörðum aðgengi að rafbyssum, hinum svonefndu Taser. Meira
24. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 708 orð | 1 mynd

Margt leggst með krónunni

Veiking krónunnar í október hefur komið mörgum í opna skjöldu. Hún hefur þó rétt nokkuð úr kútnum á liðnum dögum, en á stýrivaxtafundi Seðlabankans í gær kom þó fram að krónan hefði lækkað frá fundi peningastefnunefndar í október og hafði það áhrif á vaxtaákvörðun bankans Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Napóleonskökurnar í Köben bíða enn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Pater Jón Sveinsson – Nonni, sem kom út 2012, hefur verið ófáanleg, en nú hefur Ugla útgáfa gefið hana út aftur. „Ég er mjög ánægður, því mér gafst kostur á að gera ýmsar lagfæringar og betrumbætur, einkum á frágangi,“ segir Gunnar F. Guðmundsson, sagnfræðingur og höfundur verksins. Letrið sé líka stærra og þar með læsilegra en áður og það sé kostur auk þess sem myndirnar prentist betur og þær smæstu séu stærri. Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Nýr lífsstíll unga fólksins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við opnuðum fyrir þremur vikum síðan og það hefur komið í ljós að mikil þörf var fyrir þjónustu sem þessa. Hér hefur verið mjög mikið að gera,“ segir Kristín Ólöf Steinþórsdóttir, einn eigenda nýs þvottahúss við Grettisgötu. Meira
24. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Óheimilt að boða til atkvæðagreiðslu

Hæstiréttur Bretlands komst í gær einróma að þeirri niðurstöðu að skoska heimastjórnin hefði ekki rétt til þess að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands án þess að breska þingið samþykkti það Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Óvenju mörg eldfjöll virðast tilbúin í gos

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við búum í nágrenni við þrjátíu virk eldfjöll og einhver þeirra eru alltaf í ham. Kannski á það við um óvenjumörg þeirra núna sem virðast vera tilbúin í slaginn,“ segir Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus. Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð

Óvissustigi lýst yfir á Austfjörðum

Rík­is­lög­reglu­stjóri lýsti í gær yfir óvissu­stigi al­manna­varna á Aust­fjörðum vegna skriðuhættu. Hreyf­ing hef­ur mælst í Neðri-Botn­um og Þófa en sú mesta hef­ur verið á Búðar­hrygg. Var þetta ákveðið í sam­ráði við embætti… Meira
24. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 913 orð | 2 myndir

Ráðast enn að orkuinnviðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússneski herinn skaut í gær um 70 stýriflaugum á skotmörk vítt og breitt um Úkraínu, auk þess sem einnig varð vart við sjálfseyðingardróna. Ollu árásirnar rafmagnsleysi í mörgum af héruðum Úkraínu, auk þess sem truflanir urðu á vatnsveitu sums staðar. Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Sextíu syngja saman

Karlakór Grafarvogs og kvennakórinn Söngspírurnar halda sameiginlega tónleika í Grafarvogskirkju í kvöld, fimmtudaginn 24. nóvember, og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Þetta er í fimmta skipti sem kórarnir koma sameiginlega fram í Grafarvogskirkju… Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð

Stenst ekki stjórnarskrá

Niðurstaða lögfræðiálits, sem Logos hefur unnið fyrir íslenska lífeyrissjóði, er að fyrirhuguð lagasetning fjármálaráðherra um gjaldþrot eða sambærileg skuldaskil ÍL-sjóðs standist ekki kröfur stjórnarskrár og mannréttindasáttmála Evrópu Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stutt við fræðslu til hinsegin barna

Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin '78. Markmið samninganna, sem eru samtals að fjárhæð níu milljónir króna, er að veita fræðslu og stuðning til hinsegin barna og ungmenna og vinna gegn fordómum og haturstjáningu Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Undirbúningur hafinn

Óðum styttist í jólin og hafa margir dregið fram jólaskreytingar og litríkar jólaseríur sem lýsa upp skammdegið. Jólakettinum fræga var komið fyrir á Lækjartorgi síðustu helgi en hann var lýstur upp með 6.500 LED-ljósum Meira
24. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 597 orð | 2 myndir

Vara við afleiðingum 11% launahækkunar

Ef samið verður um meiri launahækkanir í kjarasamningalotunni en gert er ráð fyrir í grunnspá Seðlabankans getur það haft afdrifaríkar afleiðingar í þjóðarbúskapnum. Verðbólgan gæti orðið þrálátari og efnahagsbatinn hægari Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Vel gengur að finna húsnæði

„Það gengur vonum framar að koma öllum fyrir. Það er enginn á götunni,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðastjóri vegna komu flóttafólks frá Úkraínu. Hann segir að tekist hafi að finna húsnæði fyrir alla þótt fjöldi hælisleitenda sé mun meiri nú en undanfarin ár Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

Vextir ógna samningum

Vaxtahækkun Seðlabankans í gær hefur sett kjaraviðræður Samtaka atvinnulífsins (SA) við VR, Starfsgreinasambandið (SGS) og Landssamband íslenskra verslunarmanna (LÍV) í uppnám og lýsa SA yfir sárum vonbrigðum með hana Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Viðræður í uppnám við vaxtahækkun

Stýrivaxtahækkun Seðlabankans, sem hljóðar upp á 0,25 prósentustig, hleypti kjaraviðræðum VR, Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins í uppnám. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir þær ryðja ávinningi fyrri viðræðna út af borðinu Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Vopnaburður stóraukist meðal fanga

Ofbeldi og vopnaburður meðal fanga hefur aukist mjög innan veggja fangelsa landsins síðastliðin ár. Hafa bæði fangar og fangaverðir orðið fyrir alvarlegu heilsutjóni. Uppi er hávær krafa um aukinn varnarbúnað meðal fangavarða, högg- og hnífavesti,… Meira
24. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð

Þórdís Kolbrún stýrði fundi EES-ráðsins í Brussel

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, stýrði fundi EES-ráðsins í Brussel í Belgíu í gær en Ísland fer með formennsku í ráðinu. Gat ráðherra af þessum sökum ekki sótt ráðherrafund Nordefco (varnarsamstarf Norðurlanda) í Osló Meira

Ritstjórnargreinar

24. nóvember 2022 | Leiðarar | 654 orð

Fyrirsjáanlegur vandi

Lögreglan hefur ítrekað bent á vaxandi skipulagða brotastarfsemi Meira
24. nóvember 2022 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Innsti koppur í búri Samfylkingar?

Jón Þór Sturluson er einn innsti koppur í búri Samfylkingar. En Óðinn (Viðskiptablaðs) veltir fyrir sér „hvort Jón Þór sýni enn Samfylkingunni, eða tilteknum aðilum eða hópum, trúnað líkt og Össur heldur fram í samtali við rannsóknarnefnd Alþingis. Það er til dæmis ekkert launungarmál að Ingibjörg Sólrún er sérstakur aðdáandi Kristrúnar Frostadóttur, nýkjörins formanns Samfylkingarinnar. Meira

Menning

24. nóvember 2022 | Menningarlíf | 728 orð | 3 myndir

„Flott og kröftug performanslist“

„Þessi sýning er ekki aðeins flott og áhugaverð út frá samfélagslegu og pólitísku samhengi, heldur er þetta flott, merkileg og kröftug performanslist,“ segir Dorothee Kirch, einn þriggja sýningarstjóra, um sýninguna Flauelshryðjuverk… Meira
24. nóvember 2022 | Menningarlíf | 127 orð | 3 myndir

Bretar með flestar styttur

Alþjóðlegu Emmy-verðlaunin voru afhent í vikunni og það í fimmtugasta sinn. Verðlaunin eru veitt fyrir það sem best þykir í flokki sjónvarpsefnis og voru listamenn og verk frá átta löndum verðlaunuð Meira
24. nóvember 2022 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Helga nýr stjórnandi HönnunarMars

Helga Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf stjórnanda HönnunarMars og tekur hún til starfa 1. desember. HönnunarMars er ein af sex borgarhátíðum Reykjavíkur og verður haldin í fimmtánda sinn á næsta ári, 3.-7 Meira
24. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hetjurnar sem eru fyrstar á vettvang

Í bandarísku þáttaröðinni 9-1-1 er fylgst með slökkviliðsmönnum, bráðaliðum, lögreglumönnum og fólkinu sem svarar þegar ­hringt er í neyðarnúmerið bandaríska, 911. Þetta er fólkið sem kemur fyrst á vettvang, sinnir þeim slösuðu á staðnum, kemur þeim á spítala, handtekur glæpamenn eða slekkur elda Meira
24. nóvember 2022 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Kosningakerfi Eurovision breytt 2023

Umfangsmiklar breytingar á kosningakerfi Eurovision hafa verið kynntar og taka gildi frá og með næsta vori. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Samtökum evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Sem fyrr munu atkvæði dómnefnda og símaatkvæði í hverju landi hafa áhrif á lokaniðurstöðu keppninnar Meira
24. nóvember 2022 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Mæðgin ásamt góðum gestum á ljóðakvöldi í Gröndalshúsi

Mæðginin Ragnheiður Lárusdóttir og Þorvaldur Sigur­björn Helgason bjóða til ljóðakvölds í Gröndalshúsi í kvöld kl. 20 ásamt góðum gestum. Bæði sendu frá sér sínar þriðju ljóðabækur fyrr á árinu, Ragnheiður bókina Kona / Spendýr og Þorvaldur bókina Manndómur Meira
24. nóvember 2022 | Bókmenntir | 386 orð | 3 myndir

Skot í myrkri

Glæpasaga Blinda ★★★★· Eftir Ragnheiði Gestsdóttur. Björt 2022. Kilja. 214 bls. Meira

Umræðan

24. nóvember 2022 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Að drepa liðskiptaumbótum á dreif

Sigurður T. Garðarsson: "Það er tímasóun og í raun vanvirðing við fólkið sem vann skýrslu embættis Landlæknis að láta nýja „verkefnastjórn“ vinna verkið aftur." Meira
24. nóvember 2022 | Aðsent efni | 709 orð | 2 myndir

Mikilvægur ársfundur byggðasamlaga – borgarstjóri í Barcelona

Kjartan Magnússon: "Augljóst er að Strætó og Sorpu hefur skort eðlilegt eftirlit og styrka handleiðslu aðaleiganda síns, Reykjavíkurborgar, undanfarin ár." Meira
24. nóvember 2022 | Pistlar | 388 orð | 1 mynd

Óvæntur fylgifiskur Covid-aðgerða

Í dag mæli ég fyrir breytingu á lögum um veiðigjöld sem felur í sér að veiðigjöld skili u.þ.b. 2,5 milljarði meira í ríkiskassann en áður á næsta ári, eða 9,5 milljarða króna samtals. Þar af verður veiðigjald af uppsjávartegundum á borð við makríl,… Meira
24. nóvember 2022 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Pussy Riot og hatursorðræðan

Ari Tryggvason: "Pussy Riot mæta á svið Þjóðleikhússins. Sviðið fer víða með ýmsum myndum, stríðs-, loftslags- og sóttvarnarmála. Ráðum við einhverju?" Meira

Minningargreinar

24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

A. Karólína Stefánsdóttir

Anna Karólína Stefánsdóttir fæddist í Auðbrekku í Hörgárdal þann 15. desember 1949. Hún andaðist að heimili sínu 14. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Stefán Valgeirsson alþingismaður, f. 20.10. 1918, d. 14.3. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2480 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristján Kristjónsson

Guðmundur Kristján Kristjónsson fæddist á Ytri-Bug 11. ágúst 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi, 12. nóvember 2022. Foreldrar Guðmundar Kristjáns voru Jóhanna Oktavía Kristjánsdóttir og Kristjón Jónsson, Ytri-Bug, Fróðárhreppi. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd

Hrefna Guðmundsdóttir

Hrefna Guðmundsdóttir fæddist 5. júlí 1927. Hún lést 8. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 21. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 205 orð | 1 mynd

Inga Árnadóttir

Ingiríður Árnadóttir, alltaf kölluð Inga, fæddist 5. mars 1932. Hún lést 7. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 21. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1788 orð | 1 mynd

Ingimar Einarsson

Ingimar Einarsson fæddist 17. desember 1926 á Óspaksstöðum í Staðarhreppi. Hann lést á Sóltúni 12. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Einar Elíesersson, f. 4. ágúst 1893, d. 18. ágúst 1979, og Pálína Björnsdóttir, f. 12. september 1895, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Jónatan Jóhann Stefánsson

Jónatan Jóhann Stefánsson fæddist 15. febrúar 1943. Hann lést 29. október 2022. Útför hans fór fram 21. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
24. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Sverrir Jörgensson

Sverrir Jörgensson fæddist 7. maí 1943 í Krossavík í Vopnafirði en ólst upp á Hellisfjörubökkum frá tveggja ára aldri. Hann varð bráðkvaddur 11. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Hrafnhildur Helgadóttir, f. 25. júní 1917, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Segir skýrsluna standa óhaggaða

Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að skýrsla embættisins, sem birt var í síðustu viku, um sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka, standi óhögguð þrátt fyrir athugasemdir Bankasýslu ríkisins Meira
24. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Takk dagurinn tileinkaður Píeta samtökunum

Fossa fjárfestingarbanki heldur Takk daginn í dag í áttunda sinn. Á hverju ári velur starfsfólk Fossa málefni til að styðja og í ár eru það Píeta samtökin. „Þessi viðburður hefur vaxið í gegnum árin og er tilhlökkunarefni í hvert sinn Meira

Fastir þættir

24. nóvember 2022 | Í dag | 59 orð

„No way back“ er sagt í enskuheimum, eða „There is no turning back.“ Ekki…

„No way back“ er sagt í enskuheimum, eða „There is no turning back.“ Ekki verður aftur snúið höfum við sagt hér á skerinu og þýðir þá sögnin að verða: vera hægt, vera mögulegt Meira
24. nóvember 2022 | Í dag | 423 orð

Af skilningi og merinni Föxu

Helgi R. Einarsson sendi mér póst með tveimur limrum: Hendur tvær Hann tók 'enni höndum tveim er Tóta kom aftur heim, samt hún skundaði' á braut og skammir hann hlaut svo skítugur var 'ann á þeim Meira
24. nóvember 2022 | Dagbók | 69 orð | 1 mynd

Fjölmiðlaumhverfið úrelt og skaðlegt

Gestur Dagmála í dag, þegar mánuður er til jóla, er Brynjar Níelsson. Hann er umdeildur og segir sínar skoðanir umbúðalaust. Í dag ræðir hann fjölmiðlaumhverfið á Íslandi og vaxandi tilhneigingu fjölmiðlamanna til að leggjast á sveif með ákveðnum skoðunum Meira
24. nóvember 2022 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Goðaland, Fljótshlíð Indía Björt Jorgesdóttir fæddist 25. apríl 2022 kl.…

Goðaland, Fljótshlíð Indía Björt Jorgesdóttir fæddist 25. apríl 2022 kl. 10.27 í Reykjavík. Hún vó 3.350 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Írena Sif Kjartansdóttir og Jorge Munoz. Meira
24. nóvember 2022 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Írena Sif Kjartansdóttir

30 ára Írena ólst upp á Hvolsvelli en býr á Goðalandi í Fljótshlíð. Hún er eigandi og framkvæmdastjóri veitingastaðarins Hygge sem er á Hellishólum. Hún vinnur einnig við umönnun á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli en er í fæðingarorlofi Meira
24. nóvember 2022 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Pink stal selunni á tónlistarhátíðinni

Söngkonan Pink stal senunni með gullfallegri útgáfu af laginu Hopelessly devoted to you á bandarísku tónlistarhátíðinni (e. American Music Awards) síðastliðinn sunnudag. Tileinkaði Pink lagið söngkonunni Oliviu Newton-John sem lést fyrr á árinu en… Meira
24. nóvember 2022 | Í dag | 165 orð

Skák

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. g3 g6 4. Bg2 Bg7 5. e3 h5 6. h4 d6 7. Rge2 Bg4 8. 0-0 Dd7 9. d3 Re5 10. f4 Rc6 11. Kh2 e6 12. Hb1 Rge7 13. Re4 0-0 14. b3 Rf5 15. Dd2 De7 16. Rg5 Had8 17. Rc3 Staðan kom upp á opna bæverska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Tegernsee í Þýskalandi Meira
24. nóvember 2022 | Í dag | 165 orð

Tvær flugur. N-NS

Tvær flugur. N-NS Norður ♠ G652 ♥ K10874 ♦ Á2 ♣ K7 Vestur ♠ 984 ♥ Á952 ♦ D985 ♣ Á6 Austur ♠ 73 ♥ D ♦ G743 ♣ G109543 Suður ♠ ÁKD10 ♥ G63 ♦ K106 ♣ D82 Suður spilar 4♠ Meira
24. nóvember 2022 | Í dag | 810 orð | 3 myndir

Þarf alltaf að hafa nóg að gera

Hákon Hákonarson er fæddur 24. nóvember 1952 í Reykjavík og ólst upp í Vogahverfinu sem þá var að byggjast upp. Hann gekk í Vogaskóla, sem var stærsti barnaskóli landsins á þeim tíma. „Í Vogahverfinu var mikið líf og mjög gaman að alast þar upp Meira

Íþróttir

24. nóvember 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Andrea Rut til Breiðabliks

Knattspyrnukonan Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin í raðir Breiðabliks. Kemur hún frá uppeldisfélaginu Þrótti úr Reykjavík og skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið. Andrea Rut er aðeins 19 ára gömul en hefur þrátt fyrir ungan aldur… Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Geggjað tækifæri að mæta Spáni

Hildur Björg Kjartansdóttir, reyndasti leikmaður kvennalandsliðsins í körfuknattleik, segir að liðið eigi fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik í kvöld þegar það mætir Spánverjum í undankeppni Evrópumótsins í Huelva Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Grótta tryggði sigur á Haukum í blálokin

Grótta hafði betur gegn Haukum, 25:24, þegar liðin áttust við í spennuþrungnum leik í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Grótta var með yfirhöndina stærstan hluta leiksins en þegar afar skammt var eftir… Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 624 orð | 4 myndir

Japan setti Þjóðverja í klemmu

Þjóðverjar eiga á hættu að komast ekki áfram úr riðlakeppninni á öðru heimsmeistaramótinu í röð eftir að þeir töpuðu óvænt fyrir Japönum í fyrstu umferð E-riðilsins á HM í Katar í gær. Þeir luku keppni í Rússlandi fyrir fjórum árum með því að tapa… Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Karlalið Vals í handbolta fékk þýskt stórlið í heimsókn í Evrópukeppni…

Karlalið Vals í handbolta fékk þýskt stórlið í heimsókn í Evrópukeppni annað árið í röð er Flensburg kom á Hlíðarenda og vann 37:32-sigur í Evrópudeildinni á þriðjudag. Valur mætti Lemgo í september á síðasta ári og tapaði þá með minnsta mun, 26:27 Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Kjartan samdi við Haugesund

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Kári Halldórsson er orðinn leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Haugesund. Hann kemur þangað frá uppeldisfélaginu Gróttu og samdi við norska félagið til fjögurra ára. Kjartan er 19 ára gamall og varð markakóngur 1 Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Kominn af stað í Suður-Afríku

Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr GKG hóf snemma í morgun keppni á fyrsta móti sínu á Evrópumótaröðinni en hann vann sér keppnisrétt á henni á dögunum. Mótið fer fram í Jóhannesarborg í Suður-Afríku og heildarverðlaunafé þar nemur 150 milljónum króna Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 785 orð | 2 myndir

Mætum með kassann út

EM 2023 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta er búið að vera langt en gott ferðalag. Þetta er alveg á Suður-Spáni. Við flugum fyrst til Madríd, síðan til Sevilla og svo akstur þaðan,“ sagði Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, í samtali við Morgunblaðið. Íslenska landsliðið er sem stendur í Huelva á Suðvestur-Spáni, þar sem liðið leikur við gríðarlega sterkt spænskt lið í undankeppni EM klukkan 19.30 í kvöld. Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Patrik kominn til Breiðabliks

Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa gengið frá þriggja ára samningi við færeyska knattspyrnumanninn Patrik Johannesen sem lék með Keflvíkingum á nýliðnu tímabili. Patrik er 27 ára gamall sóknarmaður og varð markahæsti leikmaður Keflavíkur í ár með 12… Meira
24. nóvember 2022 | Íþróttir | 102 orð

Viktor frábær í Íslendingaslag

Nantes gerði góða ferð til Danmerkur og lagði Aalborg að velli þegar liðin áttust við í Íslendingaslag í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Álaborg en gestirnir frá Frakklandi unnu að lokum góðan 35:32-sigur eftir að … Meira

Ýmis aukablöð

24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 779 orð | 2 myndir

Aðfangadagur eins og langur gjörningur eftir Ragnar Kjartansson

Pálmi Freyr Hauksson, leikstjóri og handritshöfundur, hefur undanfarin ár beðið um mjög langar bækur í jólagjöf. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 349 orð | 3 myndir

Allir ættu að geta gert flottan snúð

Hafrún Björnsdóttir, förðunarfræðingur og hársnyrtir, segir gott að undirbúa hárið vel fyrir aðfangadagskvöld. Stílhreinn og flottur snúður er tilvalin hárgreiðsla fyrir jólin. Bylgjujárn er jólagjöfin í ár að hennar mati. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 482 orð | 5 myndir

„Bindi, alltaf bindi“

Hjörleifur Davíðsson, eigandi Kölska, ætlar að klæða sig upp á í sitt allra fínasta þegar hann fer á jólaball og tónleika á aðventunni. Jakkaföt, vesti og bindi klikka ekki að hans mati. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 659 orð | 2 myndir

„Eina reglan er að það er engin regla“

Grétar Theodórsson, ráðgjafi í almannatengslum, ætlar að halda upp jólin í Austurríki á skíðum þar sem honum líður best. Allir aðfangadagsmorgnar myndu byrja á nokkrum ferðum í brekkunum ef hann fengi ráðið. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1724 orð | 8 myndir

„Er ég í alvöru gift manni sem vill skreyta helling fyrir jólin?“

Hjónin Jan van Haas og Marta Magnúsdóttir búa í Grundarfirði þar sem jólahefðirnar eru töluvert frábrugðnar þeim sem Jan er vanur í heimalandi sínu, Kólumbíu. Fyrstu jólin þeirra voru nokkuð óhefðbundin. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1286 orð | 10 myndir

„Ég er einn af fáum sem senda enn jólakort“

Vignir Ljósálfur Jónsson, kennari og umsjónarmaður skólabókasafnsins í Laugarnesskóla, byrjar formlega að telja niður til jóla 100 dögum fyrir jól. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 779 orð | 12 myndir

„Ég er með ólæknandi fatadellu“

Anna Þóra Björnsdóttir eigandi Sjáðu á alltaf eitthvað fallegt til að klæðast á jólunum. Hún kaupir föt og skó jafnt og þétt yfir árið í stað þess að kaupa sérstök jólaspariföt í desember. Best finnst henni að versla á nóttunni. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1894 orð | 8 myndir

„Ég man að fyrsta árið sat í mér spurningin; Hvað svo?“

Karólína Helga Símonardóttir mannfræðingur varð ekkja 33 ára þegar maður hennar, Daði Garðarsson, varð bráðkvaddur, aðeins 35 ára gamall. Á einu augabragði umturnaðist líf hennar og barnanna fjögurra. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1228 orð | 5 myndir

„Í fitunni felast gæðin“

Óskar Finnsson matreiðslumeistari, sem lengi var kenndur við Argentínu steikhús, segir óvanan gestgjafa komast ansi langt á aðfangadagskvöld með því að kaupa gott rautt kjöt. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 841 orð | 6 myndir

„Þetta pakkadæmi er barns síns tíma“

Lena Magnúsdóttir, stjórnandi hlaðvarpsins Ekkert rusl, segir sorglegt að sjá fréttir um troðfulla Sorpu eftir jólin. Sjálf ætlar hún ekki að pakka inn gjöfum í ár. Í staðinn ætlar fjölskyldan að gefa upplifun. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 832 orð | 9 myndir

Bleik jól hjá vinkonum í Garðabænum

Vinkonurnar Díana Íva Gunnarsdóttir og Tinna María Björgvinsdóttir leigja saman litla snotra íbúð í Garðabænum. Þær eru sammála um skreytingarnar en ekki alltaf hvenær þær eiga að fara upp. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 176 orð | 9 myndir

Dragðu fram það besta!

Hátíðarlína franska tískuhússins Chanel fer með fólk í ævintýrareisu til tunglsins og til baka. Sanseraðir litir, glitrandi naglalakk og varalitir í rauðum tónum slá tóninn fyrir hátíðina. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1308 orð | 1 mynd

Ekki upplifað lífsgæðaskerðingu um jól sem vegan

Erna Norðdahl hætti alfarið að borða dýraafurðir fyrir nokkrum árum. Í fyrra hélt hún jól í fyrsta skipti heima hjá sér með fjölskyldu sinni og var meðlætið allt vegan. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 756 orð | 8 myndir

Engin jól nema hafa þrjú jólatré

Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur er hokin af reynslu þegar kemur að jólatrjám. Á hverju ári setur hún upp þrjú jólatré, eitt í forstofunni, eitt þriggja metra hátt í stofunni og þar sem er borðstofa og eldhús leynist annað minna en engu síðra. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 498 orð | 6 myndir

Fer í stutt flug innan Evrópu og svo beint í mat til mömmu

Berglind Lára Bjarnadóttir, förðunarfræðingur og flugfreyja hjá Icelandair, fer í jólaköttinn annað hvert ár. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 302 orð | 1 mynd

Fékk trúlofunarhring á aðfangadagsmorgun

Fía Ólafsdóttir , hársnyrtir og áhugabakari, nýtur þess að nostra við bakstur og innpökkun gjafa í aðdraganda jólanna. Ilmurinn í eldhúsinu kemur Fíu í jólaskap. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 41 orð | 23 myndir

Frá jólasveininum til mín

Jólin eru ekki bara tími til að dekra við sína nánustu, það má líka sýna smá eigingirni. Láttu það eftir þér að kaupa eitthvað fallegt sem þig hefur lengi dreymt um en veist að enginn er að fara að gefa þér. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 160 orð | 14 myndir

Fyrir litlu dýrin í fjölskyldunni

Jólin eru hátíð barnanna og það er langskemmtilegast að gefa þeim gjafir. Hugsaðu um börnin en ekki foreldrana. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 33 orð | 17 myndir

Fyrir unglinginn!

Unglingar vilja vera alveg eins og fullorðna fólkið en á sama tíma alls ekki eins og fullorðna fólkið. Þetta er ekki flókið! Eða hvað? Hér eru nokkrar stórgóðar hugmyndir fyrir jólainnkaupin í ár. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 51 orð | 36 myndir

Gjafir fyrir þá sem telja sig eiga allt!

Enginn á allt þrátt fyrir að halda því fram. Það er alltaf hægt að taka til, raða upp á nýtt eða hreinlega skipta út fyrir nýtt og betra. Ef þú átt alla þessa hluti er líklega best að fá hjálp hjá fagfólki. Ef ekki er enn hægt að bæta í safnið! Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 450 orð | 5 myndir

Glimmer og glamúr um jólin

Hulda Katarína Sveinsdóttir, leirlistakona og verslunarstjóri í Andrá, notar föt sem hún á um jólin eða voru keypt í nytjaverslun. Í ár er málið að bæta við einhverju persónulegu, nýju skarti eða skóm við fötin sem eru til í skápnum. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 77 orð | 5 myndir

Grænu baunirnar ekki bara á disknum

Listakonan Tinna Rós Þorsteinsdóttir, betur þekkt sem Tinna Royal, sér til þess að grænu baunirnar, rauðkálið og Royal-búðingurinn verði ekki bara á matardiskum landsmanna um jólin heldur líka á jólatrénu. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 791 orð | 4 myndir

Heimasmíðað jólatré

Jónína Haraldsdóttir skreytir mikið á heimili sínu í Hveragerði fyrir jólin. Í miklu uppáhaldi er jólatré sem eiginmaður hennar, Vilhjálmur Albertsson, smíðaði fyrir hana en á það raðar hún jólaskrauti af mikilli vandvirkni. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1035 orð | 3 myndir

Heklaði fjögurra metra hátt jólatré

Bergljót Leifsdóttir Mensuali hefur búið í Flórens og nágrenni í 38 ár. Í samstarfi við vistmenn á hjúkrunar- og dvalarheimili í borginni heklaði hún fjögurra metra hátt jólatré. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 238 orð | 9 myndir

Hvernig væri að vera eins og Zendaya um jólin?

Zendaya er alltaf fallega förðuð. Þú getur auðveldlega lært að farða þig á svipaðan hátt. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 703 orð | 4 myndir

Ístertur fyrir þá sem eru ekki með meirapróf í eldhúsinu (en þrá að slá í gegn)

Jólin eru tími vesens-eftirrétta. Á jólunum viljum við leyfa okkur örlítið meira en venjulega og þá er gaman að bera eitthvað fram sem er ekki hversdagslegt. Ef þú vilt slá í gegn í þínu nærumhverfi þá ættirðu að prófa að útbúa ístertu fyrir jólin. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 102 orð | 17 myndir

Jólagjafir dellukarlsins!

Það þekkja allir að minnsta kosti einn dellukarl. Það besta við dellufólk er að það er auðvelt að finna jólagjafir handa því. Það liggur í hlutarins eðli að þegar fólk fær ný áhugamál á hverjum ársfjórðungi þarf að kaupa ný tæki og tól í bílskúrinn. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 249 orð

Jólakokteilar

Old Tom X-mas Sour Kramið bökunarkrydd (t.d. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Jólalegar möndlukúlur

Kökurnar sem ég bakaði fyrir jólablaðið heita möndlukúlur og eru ekki beint jóla en ég hef gert þær að jóla í mínum hefðum. Marsípan og fallegt rautt ber er bara svo hátíðlegt og gott á bragðið. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 931 orð | 3 myndir

Jólaminningar í glasi

Ivan Svanur Corvasce kokteilgerðarmaður segir að allt sem minnir á jólin passi í kokteil en hann bjó til tvo jólakokteila fyrir jólablaðið í ár. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1988 orð | 9 myndir

Jólasalatið er frá skiptinemaárinu í Seattle

Eldamennska er það skemmtilegasta sem Edda S. Jónasdóttir veit en hún er höfundur bókarinnar Eftirlætisréttir Eddu. Hún segir ómissandi hluta af jólunum að gefa vinum og vandamönnum gómsæt sætindi í aðdraganda jólanna. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 2586 orð | 2 myndir

Jólin eiga ekki að vera gjaldþrot og stress

Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og heilsumarkþjálfinn Bryndís Hera Gísladóttir, kölluð Hera, halda nú upp á sín níundu jól saman en á næsta ári hafa þau verið saman í tíu ár. Margrét Hugrún Gústavsdóttir| margret.hugrun@gmail.com Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1651 orð | 12 myndir

Jólin í sveitinni ævintýri líkust

Það jafnast ekkert á við jólin í Aðaldal í Þingeyjarsveit að sögn Halldóru Kristínar Bjarnadóttur ljósmyndara. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 203 orð | 3 myndir

Karamellu- og pippís með marengstoppum!

Það er hefð margra að búa til heimagerðan ís fyrir jólin og bjóða upp á hann yfir hátíðirnar. Ef þig langar að fá nýtt bragð í ísinn þá ættir þú að prófa að búa til karamelluís og piparmyntuís því hann bragðast svo ómótstæðilega. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 854 orð | 3 myndir

Kemur fólki í jólaskap með frumsömdum íslenskum jólalögum

Söngkonan og þroskaþjálfinn Rakel Pálsdóttir hefur nú töfrað fram hugljúfa jólaplötu ásamt Gunnari Inga Guðmundssyni, en platan ber heitið Með jólin í hjarta mér og inniheldur fimm lög sem Rakel syngur Irja Gröndal irja@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 698 orð | 3 myndir

Kemur heim um jólin

Glódís Perla Viggósdóttir landsliðskona í knattspyrnu ætlar að njóta jólanna í faðmi fjölskyldunnar á Íslandi. Hún fær stutt frí yfir hátíðarnar en nýtir það vel í laufabrauðsgerð, kökubakstur og gjafakaup. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 667 orð | 3 myndir

Krullur fara hárinu best

Telma Fanney Magnúsdóttir, einkaþjálfari og sálfræðinemi, er mikil áhugamanneskja um hár og hárumhirðu. Hún leggur mikla rækt við hárumhirðu sína almennt en segist vera með náttúrulega liðað hár. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 39 orð | 1 mynd

Krúttleg piparkökuform

Piparkökubakstur er skemmtilegur en hann verður ennþá skemmtilegri ef það er hægt að fara aðeins lengra. Í Søstrene Grene er til dæmis hægt að fá jólatrés-piparkökuform sem geta staðið. Auðvelt er að sameina bakstur og skreytingar með þessu... Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 831 orð | 5 myndir

Leggur á borð fyrir tíu á jólunum

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, fékk innblástur að skreytingum fyrir jólaborðið úr brúðkaupi sínu í Grikklandi sem fram fór í sumar. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 116 orð | 12 myndir

Leyfðu þér aðeins og vertu á tánum!

Ef það er einhvern tímann tækifæri til að klæða sig upp á þá er það núna. Dragðu fram alla stóru skartgripina þína. Perlufestarnar sem þú hélst að væru á leið á nytjamarkað og alla semelíusteinana sem þú skartaðir á Tunglinu eða á Skuggabarnum. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

Lúxus-skúffukaka með 70% súkkulaði

Það er nauðsynlegt að hafa góðgæti við höndina á meðan jólakortin eru skrifuð, jólaföndrið er föndrað og jólagjöfunum er pakkað inn. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1355 orð | 4 myndir

Messaði í fokheldri kirkju á jólunum

Fyrir 20 árum tók Guðmundur Karl Brynjarsson við nýstofnaðri Lindasókn í Kópavogi sem hennar fyrsti sóknarprestur. Fyrstu árin fóru allar messur safnaðarins fram í Lindaskóla og síðar Salaskóla. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 974 orð | 7 myndir

Notalegheit hjá Sísí um jólin

Myndlistarkonan Sísí Ingólfsdóttir er vandræðalega mikið jólabarn. Á jólunum er öllu tjaldað til og að sjálfsögðu gerir hún sitt eigið rauðkál. Rauð kerti, greni og fallegar jólaservíettur eru nóg til að skreyta jólaborðið í ár. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 992 orð | 7 myndir

Nýhætt að smygla rjúpum til útlanda

Gyða Dan Johnsen, starfsmaður hjá Hreppamjólk og jógakennari, elskar jólin og aðventuna. Á æskuheimili hennar var alltaf skreytt í lok nóvember og hefur Gyða haldið í þá hefð eftir að hún fór að búa. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 132 orð | 2 myndir

Oreo-trufflur sigurvegara!

1 pakki af Oreo-kökum, sirka 45 smákökur 1 bolli rjómaostur við stofuhita 400 g dökkir súkkulaðihnappar frá Änglamark kökuskraut að eigin vali Byrjið á því að mylja Oreo-kökur í blandara eða matvinnsluvél. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 39 orð | 17 myndir

Ódýrar jólagjafir

Jólagjafir þurfa ekki að vera rándýrar til að slá í gegn. Það vill enginn vera að borga jólin á raðgreiðslum þangað til kemur að Tenerife-ferðinni í júlí. Af hverju ekki bara að kaupa einn hlut í staðinn fyrir marga? Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 791 orð | 10 myndir

Rannsóknarblaðamennirnir í eldhúsinu

Hvað er það allra besta sem þú getur fengið þér þegar það eru jól? Eftir að hafa lagst í heilmikla rannsóknarvinnu settu fjórir rannsóknarblaðamenn á sig svuntu og elduðu jólakræsingar og bökuðu smákökur. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Rauðar flauelssmákökur

1½ bolli hveiti 2 msk kakó ½ tsk lyftiduft ¼ tsk salt ½ bolli smjör við stofuhita ½ bolli púðursykur ½ bolli sykur 1 egg 1 tsk vanilludropar 1-3 tsk af matarlit – ekki vera hrædd við að nota mikið. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 158 orð | 4 myndir

Seiðandi jólasúkkulaði

Allt sem er einfalt er gott. Hvernig væri að prófa að blanda saman lífrænu 55% súkkulaði og mjólkursúkkulaði? Má það? Já, það má allt á jólunum, en það er einmitt tíminn til þess að njóta sín í skammdeginu. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 338 orð | 7 myndir

Stuð á aðventunni

Það er jólastuð út um allt á aðventunni og tilvalið að njóta með börnunum, fara á tónleika með vinum sínum eða borða góðan mat með ástinni fyrir jólin. Það er nóg í boði fyrir alla og ekki í boði að sitja heima og horfa á lélegar jólamyndir alla aðventuna. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 368 orð | 8 myndir

Svona felur þú jólabólurnar

Birna Guðmundsdóttir förðunarfræðingur segir alla geta dregið fram það besta í sinni húð og húðvandamál þurfa ekki að koma í veg fyrir fallega förðun. Hér eru nokkur skref sem geta hjálpað við að farða ójafna húð. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir |gudrunselma@mbl.is. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 223 orð

Veganuppskriftir frá Ernu

„Mig langaði að sýna að það er mjög auðvelt að gera allt meðlæti yfir hátíðirnar vegan. Það er eflaust hausverkur fyrir marga þegar stórfjölskyldur koma saman. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 69 orð | 5 myndir

Vertu eins og drottning

Í mesta skammdeginu má farða sig örlítið meira en alla hina dagana. Eitt af því sem gefur mikinn svip er að setja á sig rauðan varalit. Við þurfum ekki að vera sérfræðingar í förðun til þess að geta framkallað hátíðlegt útlit með rauðum varalit. Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 644 orð | 7 myndir

Það er alltaf mjög jólalegt í London

Stefanía Tinna Warren býr í London með eiginmanni sínum, Matt Balley. Hjónin eiga börnin Baltasar og Audrey og hafa í gegnum árin blandað saman íslenskum og breskum jólahefðum svo úr verður stórkostlegur tími í desember. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1182 orð | 15 myndir

Æðislegt að fá jólaskrautið frá Íslandi

Það er jólastemning í margar vikur á heimili hjónanna Sæunnar Ingu Margeirsdóttur og Ívars Júlíussonar á Spáni. Fjölskyldan elskar góða veðrið en heldur fast í íslenskar hefðir á jólunum og stillir á íslenskan tíma á aðfangadagskvöld. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 1074 orð | 5 myndir

Ætlar til Los Angeles um jólin

Lilja Björg Gísladóttir markaðsfulltrúi og snyrtivörupenni segir jólaförðunina eiga að vera einfalda og hátíðlega, nóg sé stressið um jólin. Sjálf ætlar hún að bregða út af vananum og vera í Los Angeles um jólin. Guðrún Selma Sigurjónsdóttir | gudrunselma@mbl.is Meira
24. nóvember 2022 | Blaðaukar | 526 orð | 1 mynd

Ætlar þú að vera þessi batteríslausi um jólin?

J ólin eru ekki fullkomin – ekki frekar en aðrir dagar lífsins. Þótt jólin eigi að vera alveg framúrskarandi frábær þá geta þau komið upp á rigningardegi. Auðvitað vill enginn að jólin komi upp á rigningardegi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.