Lesendur gjörþekkja merkingu og notkun orðanna þú, þessi, dagur, með, vilja og ganga, enda eru þau meðal 100 algengustu orðanna í íslensku. Og orðin þangað, hvaða, gluggi, fallegur, brjóta og hlusta eru á næsta leiti; þau tilheyra hópi 500 algengustu orða í málinu
Meira