Greinar laugardaginn 26. nóvember 2022

Fréttir

26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð

„Svart svínarí“ olíufélaganna

„Lítri af bens­íni er nú 50 krón­um dýr­ari en í byrj­un árs­ins, þrátt fyr­ir að heims­markaðsverð á olíu sé í þess­ari viku á svipuðu róli og þá. Heims­markaðsverðið er upp­reiknað með gengi ís­lensku krón­unn­ar gagn­vart banda­ríkja­dal,“ seg­ir … Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Arnarlax fær 120 milljóna kr. sekt

Matvælastofnun (MAST) hefur lagt stjórnvaldssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljónir króna fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski. „Við slátrun úr sjókví 11 við Haganes í… Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Árleg friðarganga

Nemendur og starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki fóru í gærmorgun í árlega friðargöngu að krossinum sem settur er upp við kirkjugarðinn á Nöfunum í upphafi aðventu. Um áralanga hefð er að ræða í bænum og er kveikt á krossinum þar til á þrettándanum Meira
26. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 675 orð | 3 myndir

Áskorunin að draga úr árstíðasveiflunni

Gistináttum hefur fjölgað talsvert á síðustu mánuðum miðað við stöðuna 2019 fyrir heimsfaraldurinn. Við sjáum engin merki um neitt annað en að sú þróun haldi áfram, þótt vissulega sé erfitt að spá í framtíðina með fullri vissu,“ segir Dagur B Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Brasilíufararnir og Jóhann Magnús

Dr. Dagný Kristjánsdóttir flytur erindið „Jóhann Magnús Bjarnason og þjóðernið“ og dr. Eyrún Eyþórsdóttir erindið „Brasilíufararnir og afkomendur þeirra“ á fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslendinga í húsnæði utanríkisráðuneytisins á Rauðarárstíg kl Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Brot á mannréttindum barns

Íslandsdeild Amnesty International fordæmir beitingu einangrunarvistar gegn börnum í gæsluvarðhaldi í öllum tilfellum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá deildinni. Líkt og greint hefur verið frá sætti sautján ára drengur gæsluvarðhaldi í tengslum við árásina á Bankastræti Club í síðustu viku Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Daglegt hraunrennsli í Reykjavík

Lava Show hefur opnað sýningu á Grandanum í Reykjavík. Hún kemur til viðbótar við hraunsýningu sem opnuð var í Vík í Mýrdal haustið 2018. Hjónin Ragnhildur Ágústsdóttir og Júlíus Ingi Jónsson fengu hugmyndina þegar þau sáu hraunfossinn frá gosinu á… Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Efla grunnþjónustu við íbúana

Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir næsta ár var kynnt á íbúafundi í gær, föstudag. Þar kom m.a. fram í kynningu Sigurjóns Andréssonar bæjarstjóra: „Fjárhagsáætlun næsta árs endurspeglar rétta forgangsröðun og ábyrgan rekstur Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Verslað Nóg var að gera í verslunum í gær, á svörtum föstudegi, enda mörg góð tilboð í gangi. Ekki fylgir sögunni hvort hundurinn í þessari gleraugnaverslun hafi gert góð... Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Gaf konunni vinninginn

„Ég gaf konunni bílinn í jóla- og afmælisgjöf og þarf ekkert að hugsa um það meira í mínu lífi! Mér finnst konan líta mig miklu bjartari augum núna,“ segir Þorvaldur Guðmundsson í Reykjanesbæ, vinningshafi í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Gefur lítið fyrir lögfræðiálit

„Ég hef séð þetta áður, svona mis­vís­andi lög­fræðiálit. Það er að jafnaði ágætt að horfa til þess hver læt­ur vinna álitið. Hérna eru þeir sem hafa hags­muni að óska eft­ir því að fá þetta lög­fræðiálit Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð

Heitur reitur á Hrauninu

Forstöðumaður fangelsisins á Hólmsheiði segir fanga oft ótrúlega hugmyndaríka þegar ná þarf sambandi við umheiminn í gegnum netið, en athygli vekur að karlmaður sem nú situr í gæsluvarðhaldi hefur verið allvirkur á samfélagsmiðlum á sama tíma Meira
26. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Íransstjórn fordæmir ályktunina

Íranska utanríkisráðuneytið fordæmdi í gær ályktun mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna, sem Ísland og Þýskaland báru upp, þar sem óháð rannsókn á ofbeldisverkum klerkastjórnarinnar gegn mótmælendum var sett á fót Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 2 myndir

Ísland tekur við á sögulegum tímum

Stjórnarnefnd Evrópuráðsþings kom saman á fundi í Hörpu í gær. Nefndina skipa alls um 60 þingmenn frá 46 aðildarríkjum Evrópuráðsins, en það eru vara­for­set­ar þings­ins, for­menn lands­deilda, for­menn flokka­hópa og for­menn mál­efna­nefnda þings­ins Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Jólastemningin hefst um helgina

Ljósin á Hamborgartrénu við Miðbakka í Reykjavíkur verða tendruð í dag kl. 17. Falleg jólasaga liggur að baki nafngiftinni á Hamborgartrénu, en íslenskir sjómenn sem komu í höfn í Hamborg eftir heimsstyrjöldina höfðu þann sið að elda fiskisúpu handa … Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Jón Svanberg tekur við Neyðarlínunni

Jón Svanberg Hjartarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Neyðarlínunnar frá næstu áramótum. Tekur hann við af Þórhalli Ólafssyni sem lætur af störfum vegna aldurs. Jón er í dag fagstjóri aðgerðamála hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra en… Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Milduðu dóm vegna manndráps af gáleysi

Landsréttur mildaði í gær dóm yfir Dumitru Calin, rúmenskum karlmanni á þrítugsaldri, sem hafði áður hlotið þriggja og hálfs árs dóm í héraði fyrir manndráp af gáleysi og fleiri brot. Var það vegna andláts Daníels Eiríkssonar sem lést eftir að hann… Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð

Neteinelti eykst meðal yngri barna

Neteinelti er algengara meðal nemenda í 6. bekk en í 10. bekk. Alls hafa 17% nemenda í 6. bekk orðið fyrir neteinelti undanfarna tvo mánuði samanborið við rúmlega 12% í 10. bekk. Þetta er meðal niðurstaðna í nýútkominni skýrslu Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar (ÍÆ) Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Nethnetur vinsælt smygl fanga

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Athygli vekur að karlmaður sem nú situr gæsluvarðhald hefur verið allvirkur á samfélagsmiðlum á sama tíma. Halldór Valur Pálsson, forstöðumaður fangelsisins á Hólmsheiði, segir fangaverði alltaf bregðast skjótt við í tilfellum sem þessu. Vel sé fylgst með tölvunotkun fanga. Þeir séu þó vægast sagt úrræðagóðir þegar ná þarf sambandi við umheiminn. Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Rafbílavæðing Landspítala

All­ir bíl­ar Land­spít­al­ans verða orðnir raf­knún­ir á fyrri hluta næsta árs, 2023. Um fjöru­tíu bíla er að ræða og með þessu er verið að hraða orku­skipt­um í bíla­flota spít­al­ans. Eru fyrstu fimm bíl­arn­ir komn­ir en síðasta vor var útboð á fyrstu sautján bif­reiðunum Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Samið um móttöku 100 flóttamanna

„Móttaka flóttafólks í sveitarfélaginu Árborg hefur gengið afar vel en með undirritun samnings við ríkið vill sveitarfélagið tryggja farsæla móttöku og aðlögun flóttafólks og barna. Það er ánægjuefni að samningurinn sé í höfn en hann mun stuðla að… Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Sanngirnisbætur geti numið allt að þremur milljónum

Í undirbúningi er setning heildarlaga um sanngirnisbætur til þeirra sem hafa orðið fyrir varanlegum skaða vegna illrar meðferðar eða ofbeldis hjá opinberum stofnunum eða hjá einkaaðilum sem starfað hafa á vegum opinberra aðila Meira
26. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Sendir aftur á vígstöðvarnar

Breska varnarmálaráðuneytið sagði í gær að rússneski herinn væri að senda fallhlífarhermenn sína aftur til vígstöðvanna í Donbass-héruðunum, jafnvel þótt þeir hefðu nýlega þurft að flýja frá Kerson-borg og væru enn að jafna sig eftir brotthvarfið þaðan Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Siglufjarðarvegur er í mikilli hættu

Siglufjarðarvegur í svonefndum Almenningum, sem eru í fjallskriðunum vestan við kaupstaðinn og Strákagöng, hefur frá í ágúst síðastliðnum skriðið fram um alls 75 cm. Mest er hreyfingin á milli Hrauns og Almenningsnafar Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Staðan krefjandi og viðkvæm

Ákaflega krefjandi og viðkvæmar kjaraviðræður bíða framundan, að sögn Aðalsteins Leifssonar ríkissáttasemjara. Ásetningur allra sem koma að borðinu er þó að ná samningum og er hann vongóður um að gott samtal taki við eftir helgi Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

Stemningin magnast smám saman

„Það er búið að vera nóg að gera yfir leikjunum. Ég held að það megi segja að það sé bara kærkomið að fá HM í fótbolta að vetri til. Það er öðruvísi, en gaman,“ segir Ingvar Svendsen, veitingamaður á American Bar í Austurstræti Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Stóraukið eftirlit lögreglu í miðbænum um helgina

Lögreglan var með stóraukið eftirlit í miðbænum í nótt. Skjáskot um yfirvofandi hefndarárás breiddust út eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum í vikunni vegna stunguárásarinnar á Bankastræti Club á fimmtudaginn í síðustu viku, þar sem hópur manna réðst að þremur mönnum með eggvopnum Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Stórt skref aftur á bak

Fagráð verkefnisins Aðstoð eftir afplánun hjá Rauða krossinum lýsir yfir áhyggjum vegna fyrirhugaðrar lokunar opna fangelsisins á Sogni í Ölfusi og ráðið hvetur stjórnvöld til að endurskoða þessa ákvörðun Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 471 orð | 2 myndir

Vegstæðið í Almenningum er á hreyfingu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
26. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Viðurkenna hungursneyðina sem þjóðarmorð

Þýska þingið stefnir að því að samþykkja ályktun næsta miðvikudag, þar sem hungursneyðin í Úkraínu á fjórða áratugnum verði formlega viðurkennd sem þjóðarmorð. Þingmenn úr bæði ríkisstjórnarflokkunum þremur sem og kristilegu flokkunum standa að… Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Vill flytja bæjarskrifstofurnar

„Það hefur lengi verið stefna og vilji flestra ef ekki allra hér á Nesinu að auka veg og vanda Eiðistorgs,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, sem viðraði þá hugmynd nýverið að flytja skrifstofur bæjarins af Austurströnd á Eiðistorg Meira
26. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Öndunarfærasýkingar herja á

Mikið er um öndunarfærasýkingar af völdum mismunandi veira um þessar mundir og inflúensan og RSV-kvefveiran eru fyrr á ferðinni en venjulega, að því er segir í nýju yfirliti landlæknisembættisins yfir öndunarfærasýkingar og innlagnir á sjúkrahús vegna þeirra á haustmánuðum Meira

Ritstjórnargreinar

26. nóvember 2022 | Leiðarar | 189 orð

Grútur á götum

Á misjöfnu þrífast borgarbúar best Meira
26. nóvember 2022 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Innantóm orð, enn og aftur

Jón Magnússon, fv. alþingismaður, skrifar um loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Sharm el-Sheik í Egyptalandi. Þangað flugu 44 fulltrúar Íslands í þágu loftslagsins og eins og Jón bendir á datt SÞ ekki í hug að nýta tölvutæknina og spara ferðalögin. Jón rifjar upp að fyrsta loftslagsráðstefnan „um hnattræna hlýnun var haldin árið 1992 í Rio de Janeiro. Í Ríó ákváðu leiðtogarnir að stofna sjóð þar sem lönd sem yrðu verst úti mundu fá bætur. Enginn hefur greitt í þann sjóð. Í Ríó árið 1992 var haldið fram að allt væri að fara til andskotans og fólk mundi stikna í vítislogum innan áratugar. Meira
26. nóvember 2022 | Leiðarar | 516 orð

Óánægja brýst út

Kínverjar hafa greinilega fengið nóg af hörkunni í smitvörnum Meira
26. nóvember 2022 | Reykjavíkurbréf | 1645 orð | 1 mynd

Stillum góðsemd í hóf. Hana má misnota

Þetta er sama sveitarfélagið og varð stærsti verðbólguvaldurinn þegar það gat ekki skaffað eigin íbúum lóðir árum saman. Foreldrar flykktust í Ráðhúsið vegna leikskólavanda og myglu í hverri byggingunni af annarri og fengu engin svör nema ómerkilega útúrsnúninga. Borgin ætlar að taka á móti 1.500 „flóttamönnum“ á ári en ræður alls ekki við núverandi frumþarfir! Meira

Menning

26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð Bústaðakirkju

Aðventuhátíð Bústaðakirkju fer fram á morgun kl. 17. Fram kemur sameiginlegur barnakór úr Tóngraf og Tónfoss sem og Kammerkór Bústaðakirkju, þar sem einsöngvarar eru Bernedette Hegyi, Edda Austmann Harðardóttir, Gréta Hergils Valdimarsdóttir, Jóhann … Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Arnar Ásgeirsson með sýningu í Y gallery

Import - export, forever logistic nefnist sýning sem Arnar Ásgeirsson opnar í Y gallery Hamraborg 12, í húsnæði gömlu Olís bensínstöðvarinnar, í dag kl. 15. „Á sýningunni í gömlu bensínstöðinni leikur Arnar Ásgeirsson við fagurfræði… Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Bach á aðventunni í Hallgrímskirkju

Bach á aðventunni er yfirskrift fyrstu tónleikanna í aðventu og jólatónleikaröð Hallgrímskirkju þetta árið sem haldnir verða á morgun, sunnudag, kl. 17. „Öll verkin á tónleikunum eru eftir J.S. Bach og er aðalverkefnið kantatan Nun komm, der Heiden Heiland fyrir kór, einsöngvara og hljómsveit Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 862 orð | 1 mynd

„Datt niður á vírinn“

Tvær sýningar verða opnaðar í dag í Listasafni Reykjanesbæjar, annars vegar viðamikil sýning á verkum Guðrúnar Gunnarsdóttur, Línur, flækjur og allskonar, og hins vegar You Are Here/Jestes tutaj/Du er her/Þú ert hér, sýning Venu Naskrecka og Michael Richardt Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Dúó Stemma í Vinaminni

Lokatónleikar Kalmans, listfélags á Akranesi, á þessu ári verða haldnir á morgun, sunnudag, í Vinaminni og hefjast þeir kl. 14. Eru það fjölskyldutónleikar og mun tvíeykið í Dúó Stemmu, Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout… Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 128 orð | 1 mynd

Fagna útgáfuafmæli Annarrar Mósebókar

Hljómsveitin Moses Hightower fagnar því að í ár eru 10 ár liðin frá því platan Önnur Mósebók kom út hjá Record Records. „Segja má að platan hafi hitt í mark, því auk hressilegrar sölu og einróma lofs gagnrýnenda var hún valin plata ársins 2012 … Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 889 orð | 2 myndir | ókeypis

Fórnarlamb eigin hugmyndafræði

Hús Iðnaðarbankans við Lækjargötu reis á árunum 1959-1962 en rúmum fimm áratugum síðar var það jafnað við jörðu. Anna María Bogadóttir arkitekt skrásetti niðurrif byggingarinnar, sem hún segir mjög táknrænt, bæði með kvikmynd og á bók Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Hársbreidd í Skaftfelli

Hársbreidd eða Lines of Flight nefnist sýning sem Nína Magnúsdóttir opnar í Skaftfelli í dag kl. 16-18, en um er að ræða vetrarsýningu safnsins. Á sýningunni getur að líta yfir 20 verk sem Nína, sem búsett er á Seyðisfirði, gerði í kjölfar… Meira
26. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 196 orð | 2 myndir

Hrútafnykinn leggur frá tækinu

Þegar ég var að vaxa úr grasi töluðu bara karlar um knattspyrnu í sjónvarpi. Það hefur heldur betur breyst. Nú stjórna konur umræðum um HM í Katar og taka virkan þátt í þeim í Ríkissjónvarpinu. Helga Margrét Höskuldsdóttir stjórnar HM-stofunni af… Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Jólasýning Grósku á Garðatorgi

Jólasýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, verður opnuð á Aðventuhátíð Garðabæjar á Garðatorgi í dag, laugardag, milli kl. 13 og 16. „Sýningin er tileinkuð jólunum í margbreytilegum myndum Meira
26. nóvember 2022 | Bókmenntir | 335 orð | 3 myndir

Krassandi

Spennusaga Stóri bróði ★★★½· Eftir Skúla Sigurðsson Drápa 2022. Innb., 526 bls. Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Mógil flytur Aðventu á aðventunni

Hljómsveitin Mógil leikur á tvennum tónleikum á Norðurlandi um helgina og lýkur tónleikaferð sinni með tónleikum í Gunnarshúsi í Reykjavík í vikunni. „Hljómsveitin mun flytja tónlist af disknum Aðventa sem gefinn var út af hinu virta… Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Skapandi smiðjur hjá Dansgarðinum

Dansgarðurinn býður upp á skapandi smiðjur fyrir fjölskyldur í Breiðholti og aðra áhugasama á morgun, sunnudag, og næstu tvo sunnudaga milli kl. 14 og 16. Smiðjurnar eru ætlaðar foreldrum með börn á aldrinum 6-10 ára Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Sumarferðin í Hörpu á morgun

Sumarferðin nefnist nýr sönglagaflokkur eftir Þorvald Gylfason við kvæði Kristjáns Hreinssonar sem fluttur verður á sígildum sunnudögum í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16 Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Undurfögur óreiða opnuð í Gallerí Fold

Undurfögur óreiða nefnist sýning sem Unnur Ýrr Helgadóttir opnar í Gallerí Fold í dag kl. 14. Unnur lauk BA-námi frá Listaháskóla Íslands árið 2005. „Djarfar litasamsetningar og sterk frásögn einkenna myndir hennar sem eru oft með súrrealísku ívafi Meira
26. nóvember 2022 | Menningarlíf | 157 orð | 1 mynd

Uppboð hjá Fold

Perlur eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar verða boðnar upp á uppboði í sal hjá Fold uppboðshúsi við Rauðarárstíg á mánudaginn kemur kl. 18.30. Boðin verða upp nokkur verk eftir Kjarval, Ásgrím Jónsson, Gunnlaug Blöndal og Gunnlaug Scheving Meira
26. nóvember 2022 | Tónlist | 508 orð | 3 myndir

Upp rann bæði rómans og rjómi

Marína sagði mér líka frá því hvernig bæði textar og melódíur komu oft til hennar þegar hún var stödd á staðnum sem er á milli svefns og vöku. Meira

Umræðan

26. nóvember 2022 | Aðsent efni | 623 orð | 1 mynd

Fróðleiksmolar um perlur Suðurlands

Skírnir Garðarsson: "Bíltúrinn um Suðurland einkenndist af þungri umferð og við Kerið tók stór rúta fram úr... en Suðurland heillar samt." Meira
26. nóvember 2022 | Pistlar | 536 orð | 3 myndir

Guðmundur og Vignir Vatnar efstir á Skákþingi Kópavogs

Guðmundur Kjartansson og Vignir Vatnar Stefánsson urðu jafnir og efstir á Skákþingi Kópavogs sem lauk um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir 5½ vinning af 7 mögulegum en Guðmundur var hærri á mótsstigum og telst því sigurvegari mótsins Meira
26. nóvember 2022 | Pistlar | 423 orð | 2 myndir

Orðin sem við þurfum

Lesendur gjörþekkja merkingu og notkun orðanna þú, þessi, dagur, með, vilja og ganga, enda eru þau meðal 100 algengustu orðanna í íslensku. Og orðin þangað, hvaða, gluggi, fallegur, brjóta og hlusta eru á næsta leiti; þau tilheyra hópi 500 algengustu orða í málinu Meira
26. nóvember 2022 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Pólitíkin á Íslandi

Friðrik Ingi Óskarsson: "Samfylkingarfólk og Píratar ættu að byrja á að hreinsa spillingu í eigin flokkum." Meira
26. nóvember 2022 | Aðsent efni | 281 orð

Prag, nóvember 2022

Evrópuvettvangur um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, var stofnaður í Liechtenstein-höllinni í Prag árið 2011 til að halda uppi minningu fórnarlamba alræðisstefnu tuttugustu aldar Meira
26. nóvember 2022 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Var 1,5°C markmiðinu fórnað við Rauðahafið?

Hraður og öruggur samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda með það að markmiði að hætta notkun jarðefnaeldsneytis er mikilvægasta verkefni 21. aldarinnar. Allt annað bliknar í samanburði. Fyrir liggur að án tafarlausra aðgerða er útilokað að halda… Meira
26. nóvember 2022 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Verðum flokkur frelsis og forystu í velferðarmálum

Þorkell Sigurlaugsson: "Þakkir til landsfundar Sjálfstæðisflokksins fyrir samþykkt velferðarstefnu þar sem frelsið og uppstokkun kerfisins er í fyrirrúmi." Meira
26. nóvember 2022 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Vígsluafmæli Árbæjarkirkju

Sunnudaginn 27. nóvember, fyrsta sunnudag í aðventu, fagnar söfnuðurinn 35 ára vígsluafmæli. Meira
26. nóvember 2022 | Pistlar | 815 orð

Þjóðaröryggi á hættutímum

Til marks um að í stóru samhengi hlutanna gefi Rússar þó ekki mikið fyrir íslensk stjórnvöld og íslenskt fullveldi má nefna lýsandi dæmi. Meira

Minningargreinar

26. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2545 orð | 1 mynd

Ómar Hauksson

Sigurður Ómar Hauksson fæddist á Siglufirði 28. desember árið 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði, 14. nóvember 2022. Foreldrar Ómars eru Rósa Aðalheiður Magnúsdóttir f. í Skagafirði 20. desember 1924 og Haukur Jónasson, f. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2022 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Óttar Skjóldal

Óttar Skjóldal fæddist 5.október 1932 á Ytra-Gili Hrafnagilshreppi. Eyjaf. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki 15. nóvember 2022. Foreldrar Óttars voru Kristján Pálsson Skjóldal málari og bóndi f. 4.5. 1882, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2171 orð | 1 mynd

Svanur Eiríksson

Svanur Eiríksson fæddist 26. maí 1943 á Akureyri. Hann lést 6. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Eiríkur Vigfús Guðmundsson kjötiðnaðarmeistari, f. 12.1. 1908, d. 27.5. Meira  Kaupa minningabók
26. nóvember 2022 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Thomas C. Hollocher

Thomas C. Hollocher fæddist í Norristown, Pennsylvaníu, 6. júní 1931. Hann lést á heimili sínu í Sudbury, Massachusetts, 3. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Thomas og Catharine Hollocher. Eftirlifandi eiginkona hans er Pamela Ann Hollocher, fædd 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Góður gangur á stöðum Hrefnu Sætran

Tekjur Grillmarkaðarins námu á síðasta ári um 582,6 milljónum króna og jukust um tæpar 260 milljónir á milli ára. Hagnaður veitingastaðarins nam um 18 milljónum króna. Tekjur Fiskmarkaðarins námu um 353 milljónum króna en staðurinn hagnaðist aðeins um 600 þúsund krónur á árinu Meira
26. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 1023 orð | 1 mynd

Þörfin ofmetin um 2.000 íbúðir?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorsteinn Arnalds, tölfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir hugsanlega tilefni til að endurmeta áætlaða íbúðaþörf á Íslandi. Hún kunni að vera ofmetin um 2.000 íbúðir. Meira

Daglegt líf

26. nóvember 2022 | Daglegt líf | 99 orð

Fjölbreytt jóladagskrá í Garðabæ í dag í upphafi aðventunnar

Í dag, laugardaginn 26. nóvember milli klukkan 13-16, verður upphafi aðventu fagnað í Garðabæ með hátíð fyrir alla fjölskylduna. Í Hönnunarsafni Íslands verður hægt að skapa eigin jólamerkimiða og á Bókasafni Garðabæjar gera jólaskraut úr endurunnum bókum Meira
26. nóvember 2022 | Daglegt líf | 88 orð

Jólagleði í Fjölskyldugarðinum

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn í Reykjavík er nú kominn í jólabúning. Ljósaskreytingar hafa verið settar upp og upplagt er fyrir fjölskyldur, segir í fréttatilkynningu, að rölta um garðinn, dást að ljósadýrðinni og komast í jólaskap Meira
26. nóvember 2022 | Daglegt líf | 216 orð | 1 mynd

ML-kórinn heldur jólatónleika í Skálholtsdómkirkju í næstu viku

„Tónlistarlífið hér í skólanum er öflugt sem skapar skemmtilegan brag. Gleður og eykur samheldni meðal nemenda,“ segir Jóna Katrín Hilmarsdóttir, skólastjóri Menntaskólans að Laugarvatni Meira
26. nóvember 2022 | Daglegt líf | 320 orð | 1 mynd

Þuríður plokkar rusl í Grafarholtinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Þegar hvessir fer allt á hreyfingu svo ekki veitir af að fá sér göngutúr og plokka upp rusl sem fokið hefur,“ segir Þuríður Kristjánsdóttir. Hún býr í Grafarholti í Reykjavík og er mikið á ferðinni þar. Snemma á síðasta ári byrjaði hún markvisst að tína upp rusl við göngustíga og á opnum svæðum í hverfinu. Meira

Fastir þættir

26. nóvember 2022 | Í dag | 1520 orð

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Hildur Eir...

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón sr. Svavar Alfreð Jónsson og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Meira
26. nóvember 2022 | Dagbók | 66 orð | 1 mynd

Bríet gefur út egó-bol

Versl­un­in Ramma­gerðin hef­ur hafið sam­starf við tón­list­ar­kon­una Bríeti við fram­leiðslu á ýms­um varn­ingi. Mynd af Bríeti prýðir nú boli, sem hún hannaði ásamt Ramma­gerðinni. Þeir fara í sölu í versl­un­inni í Hörpu um helgina en versl­un­in fagn­ar eins árs af­mæli sínu í dag Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 285 orð

Ekki bryddir á barða

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Skáld, er keltum skemmtir vel. Skegg á kjálkum þessi ber. Hann í skó ég henta tel. Hákarl stór og grimmur er. Engin rétt lausn barst en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Barði skáld hjá írum er Meira
26. nóvember 2022 | Dagbók | 36 orð

Hringbraut 26.11.2022 lau

note-0 20.00 ATEX_TAB ACE 7 Saga og samfélag 20.30 ATEX_TAB ACE 7 Verkís í 90 ár (e) 21.00 ATEX_TAB ACE 7 Vísindin og við (e) 21.30 ATEX_TAB ACE 7 Græn framtíð €… Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Hörður Halldórsson

40 ára Hörður er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum og býr í Árbænum. Hann er útskrifaður í lögreglufræði frá Háskólanum á Akureyri og stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Hörður er lögreglumaður á höfuðborgarsvæðinu Meira
26. nóvember 2022 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Jónas Pálsson

Jónas Pálsson fæddist 26. nóvember 1922 í Beingarði í Hegranesi, Skag. Foreldrar Jónasar voru hjónin Páll Björnsson, f. 1881, d. 1965, bóndi þar, og Guðný Jónasdóttir, f. 1897, d. 1997, húsfreyja. Jónas varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri,… Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 180 orð

Misgóð tímasetning. A-NS

Norður ♠ G64 ♥ D65 ♦ ÁG9 ♣ KD62 Vestur ♠ D7 ♥ 10843 ♦ D103 ♣ G954 Austur ♠ K10932 ♥ -- ♦ K8654 ♣ Á108 Suður ♠ Á85 ♥ ÁKG972 ♦ 72 ♣ 73 Suður spilar 4♥ Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 49 orð

Orðtakið maður gengur undir manns hönd merkir margir leggjast á eitt,…

Orðtakið maður gengur undir manns hönd merkir margir leggjast á eitt, margir hjálpast að. „Gekk maður undir manns hönd í allt gærkvöld og grátbáðu þeir hinn rænda frambjóðanda að hlífa flokknum.“ (Þjóðviljinn á forsíðu 17/12 1953 um pólitískt afbrot … Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Elvar Örn Harðarson fæddist 26. febrúar 2022 á Landspítalanum…

Reykjavík Elvar Örn Harðarson fæddist 26. febrúar 2022 á Landspítalanum við Hringbraut. Hann vó 4.935 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Hörður Halldórsson og Ásdís Eva Lárusdóttir. Meira
26. nóvember 2022 | Dagbók | 199 orð

ruv ras 1 26.11.2022 lau

06.55 ATEX_TAB ACE 7 Bæn og orð dagsins 07.00 ATEX_TAB ACE 7 Fréttir 07.03 ATEX_TAB ACE 7 Vinill vikunnar 08.00 ATEX_TAB ACE 7 Morgunfréttir 08.05 ATEX_TAB ACE 7 Dagar í Búkarest 09.00 ATEX_TAB ACE 7 Fréttir 09.05 ATEX_TAB ACE 7 Á reki með KK 10.00… Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 1054 orð | 2 myndir

Setjum upp kærleiksgleraugun

Helena Rós Sigmarsdóttir er fædd 26. nóvember 1972 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík, en foreldrar hennar voru búsettir á Selfossi 1972-1973. Fjölskyldan flutti til Þorlákshafnar 1973 en þegar foreldrar hennar slitu samvistum 1976 fluttu mæðgurnar ásamt yngri tvíburabræðrum í Kópavog Meira
26. nóvember 2022 | Í dag | 171 orð

Skák

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 Bg4 5. Bxc4 e6 6. h3 Bh5 7. Rc3 a6 8. 0-0 Rc6 9. De2 Bd6 10. Hd1 0-0 11. g4 Bg6 12. e4 b5 13. Bd3 Rd7 14. e5 Bxd3 15. Dxd3 Be7 16. De4 Rb4 17. a3 Rd5 18. Rxd5 exd5 19 Meira
26. nóvember 2022 | Dagbók | 40 orð | 1 mynd

Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona ... þar til dularfullur…

Öllum fannst Cassie vera sérlega efnileg ung kona ... þar til dularfullur atburður eyðilagði framtíð hennar. Hún er gáfuð, útsmogin og lifir tvöföldu lífi. Skyndilega fær hún tækifæri til að leiðrétta misgjörðir fortíðarinnar Meira

Íþróttir

26. nóvember 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ekki meira með í riðlakeppninni

Neymar og Danilo, leikmenn brasilíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, munu báðir missa af næstu tveimur leikjum liðsins í riðlakeppni HM í Katar. Rodrigo Lasm­ar, lækn­ir bras­il­íska liðsins, greindi frá því í gær að Neymar hefði skaddað liðbönd á … Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 489 orð | 3 myndir

Englendingar sluppu

Englendingar eru með sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í höndunum eftir markalaust jafntefli gegn Bandaríkjunum í B-riðlinum í gærkvöld. Stigið sem enska liðið náði án teljandi tilþrifa þýðir að það má tapa leiknum gegn Wales… Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Hlín spennt að spila fyrir Elísabetu

„Þau eru búin að fylgjast með mér í Svíþjóð, þar sem ég er búin að vera að spila í sömu deild. Þau höfðu svo samband við mig fyrir nokkrum vikum og sýndu mér áhuga. Eftir það átti ég fund með þjálfaranum og var sannfærð eftir einn fund,“ sagði Hlín… Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir skoruðu 45 mörk

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals lentu ekki í nokkrum vandræðum með nýliða Harðar þegar liðin áttust við í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á Ísafirði í gær. Valur vann að lokum feikilega öruggan 17 marka sigur, 45:28, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir í hálfleik, 25:15 Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 255 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn aftur í raðir…

Knattspyrnumaðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn aftur í raðir uppeldisfélags síns, Íslandsmeistara Breiðabliks, eftir sex ára dvöl hjá KR. Arnór Sveinn lék með Breiðabliki frá 2004 til 2011 þegar hann hélt til Hönefoss í Noregi Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Leikið við Eistland og Svíþjóð

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir Eistlandi og Svíþjóð í vináttulandsleikjum á Algarve í Portúgal dagana 8. og 11. janúar. Leikirnir eru utan alþjóðlegra leikdaga þannig að þeir leikmenn sem spila í vetrardeildunum verða væntanlega ekki með Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Nýliðarnir stóðu vel í Íslandsmeisturunum

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals höfðu naumlega betur gegn nýliðum Hattar, 82:79, þegar liðin áttust við í 7. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, í Origo-höllinni að Hlíðarenda í gærkvöldi Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Sannfærð eftir einn fund

„Þau eru búin að fylgjast með mér í Svíþjóð, þar sem ég er búin að vera að spila í sömu deild. Þau höfðu svo samband við mig fyrir nokkrum vikum og sýndu mér áhuga. Eftir það átti ég fund með þjálfaranum og var sannfærð eftir einn fund,“ … Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Sjö nýliðar í HM-hópnum

Sjö nýliðar eru í 35 manna hópi sem Guðmundur Þ. Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í gær sem fyrsta hóp vegna heimsmeistaramótsins í Svíþjóð og Póllandi í janúar. Það eru Valsmennirnir Stiven Tobar Valencia, Arnór Snær… Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Slagur um þriðja sæti í Höllinni

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik stefnir á sín fyrstu stig í undankeppni EM þegar það mætir Rúmeníu í Laugardalshöllinni á morgun, sunnudag, klukkan 16.30. Liðin tvö standa Spáni og Ungverjalandi nokkuð að baki og töpuðu bæði með miklum… Meira
26. nóvember 2022 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Stjarnan upp að hlið Vals með stórsigri á Fram

Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann 33:21-stórsigur á ríkjandi Íslandsmeisturum Fram er liðin mættust í 8. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik, Olísdeildarinnar, í Framhúsinu í Úlfarsárdal í gærkvöldi Meira

Sunnudagsblað

26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 273 orð | 2 myndir

Afsakið enn eina mathöllina!

Fallega rauða pósthúsið sem stendur á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis hefur afgreitt sinn síðasta pakka því nú iðar þar allt af lífi og ilmar vel af mat. Um síðustu helgi var þar opnuð mathöllin Pósthús Foodhall & bar og hafa gestir… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Alltaf tekið réttar ákvarðanir

Stolt „Ég sé ekki eftir neinu; hef alltaf tekið réttar ákvarðanir á hverjum tíma,“ segir Thomas „Englaristir“ Such, forsprakki Sodom, í samtali við málmgagnið Blabbermouth en þýska þrassbandið heldur upp á fertugsafmæli sitt um þessar mundir með… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 127 orð

Brandarahornið!

Pirraður gestur segir við þjóninn: „Það er ekki ein einasta pera í þessari perutertu!“ „Og hvað? Hefur þú einhvern tíma séð hundakex með raunverulegum hundum í?“ Fjölskyldan skoðar gamlar myndir Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Danskir bræður í heimsmetabókina

Tveir bræður hafa nú kom­ist í Heims­meta­bók Guinn­ess vegna fjölda Pokémon-spjalda sem þeir hafa safnað en sam­an eiga þeir 32.809 spjöld. Bræðurn­ir, sem heita Jens Is­hoy Prehm og Per Is­hoy Niel­sen, segj­ast, í sam­tali við Heims­meta­bók… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Djúsí Sushi Fæ ekki leið á sushi

Lúðvík Þór Leósson er einn af eigendum og yfirkokkur á Djúsí Sushi. „Hér er boðið upp á sushi, smárétti og poke-skálar. Maturinn hér er undir áhrifum frá Japan en einnig Suður-Ameríku. Þetta er samspil milli þessara kúltúra,“ segir… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Drykk bar Háklassakokteilar

Hann kann á drykkina hann Heimir Morthens, eigandi staðarins Drykks. „Hér er boðið upp á allt sem fólk drekkur. VIð erum með flotta kaffivél og keyrum á kaffi og te á daginn. Við færum okkur svo yfir í bjór og vín þegar líður á daginn og erum líka með hrikalega flottan kokteilseðil Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 337 orð | 4 myndir

Eins og fingraför ­ okkar mannanna

Bækur skipa mjög áhugaverðan sess innan veggja heimila landsins. Og kannski eru bækur heimila eins og fingraför okkar mannanna. Engin tvö heimili eru eins. Hjá minni fjölskyldu sitja þær þétt saman og er að finna í flestum herbergjum Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Enoteca Allir elska ítalskt!

„Þetta er ítalskur vín- og matarbar,“ segir meistarakokkurinn Siggi Hall sem kokkar ofan í gesti og gangandi á Enoteca. „Hér er sérlagað pasta frá Ítalíu, sérvaldar áleggsskinkur frá Ítalíu og Spáni og svo er hér mjög mikið úrval af ítölsku víni Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Fésbókarfærslur fortíðarinnar

Hún skrifaði til dæmis á föstudegi einum árið 2008: ætla í Kolaportið um helgina. Svo bætti hún um betur á mánudeginum og lét alla vita að hún: fór í Kolaportið um helgina Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Finsen matur og vín Franskt bistró

Kokkurinn Eiríkur Róbertsson er menntaður í franskri matargerð og hlakkar mikið til að leyfa fólki að smakka hjá sér á Finsen mat og vín. „Þetta er franskt bistró en nafnið Finsen kemur frá fyrsta póstmeistara Íslands Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 144 orð | 1 mynd

Funky Bhangra Ferðalag og ný upplifun

Yesmine Olsson er enginn nýgræðingur þegar kemur að mat, en hún opnaði í Pósthúsinu veitingastaðinn Funky Bhangra, og útskýrir að Bhangra sé tegund af dansi þar sem dansarar eru skrautlega klæddir. „Ég hef verið mikið að vinna með… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 566 orð | 2 myndir

Gestir streyma enn í Rick’s Cafe

Casablanca. AFP. | Ferðamenn hópast um þessar mundir á bar í Marokkó í leit að andanum á næturklúbbi Humphreys Bogarts eins og hann kemur fyrir í klassísku myndinni Casablanca, sem gerist á stríðsárunum og fyrst var sýnd á hvíta tjaldinu fyrir 80 árum Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 1009 orð | 1 mynd

Hnífarnir brýndir fyrir jólin

Lögregla gerði ákafa leit að hópi manna sem ruddust inn á skemmtistaðinn Bankastræti Club á fimmtudagskvöld og veittu þremur karlmönnum þar stungusár. Átta voru handteknir og húsleit gerð á sex stöðum, en a.m.k Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 57 orð

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið niður á…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndagátu og var rétt svar bleikt kanínukrútt. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Sögusafn Bangsímons í verðlaun Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 77 orð

Jólaboðið á aðfangadagskvöld á býli Ömmu er aldagömul hefð en ófærð…

Jólaboðið á aðfangadagskvöld á býli Ömmu er aldagömul hefð en ófærð virðist ætla að trufla boðið í ár svo Amma tekur til sinna ráða. Andrés, Pikkólína og Jóhann reyna enn eitt árið að ráða hina dularfullu ráðgátu þegar Jóakim hverfur í heilan dag án þess að segja þeim hvert hann fer Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Kósí jólastund

Ertu mikið jólabarn? Ég er rosalega mikið jólabarn og það hefur aðeins aukist með árunum. Ég giftist miklu jólabarni þannig að það var ekki um annað að ræða. Mér finnst jólin mjög skemmtileg hátíð. Í ár verða jólin tekin alla leið enda lágum við með covid öll síðustu jól Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 571 orð | 1 mynd

Landamæralaus málstaður mannréttinda

Málafylgja Íslands og Þýskalands vegna Írans hefur ekkert með það gera að Vesturlönd séu að þröngva sínum gildum upp á írönsku þjóðina. Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 1274 orð | 4 myndir

Maður endar bara á Grund

Árið 1922 var öðruvísi umhorfs í Reykjavík en við þekkjum í dag. Reykvíkingar voru aðeins um 11 þúsund manns og fátækt var mikil í bænum. Það hefur því verið meira en að segja það að setja á laggirnar elliheimili Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Mannleg og hlý mynd

Gæði Vefur breska ríkisútvarpsins, BBC, splæsir fimm stjörnum af fimm mögulegum á nýjustu kvikmynd goðsagnarinnar Stevens Spielbergs, The Fabelmans, en hún byggist sem kunnugt er lauslega á æsku hans og unglingsárum Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 2184 orð | 5 myndir

Málverkið eins og röntgenmynd

Það sem heillar mig mikið við málverkið sem miðil er að það er einhvers konar röntgenmynd af upplifunum. Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 917 orð | 3 myndir

Með allt upp um sig

Sumarið 1996 finnst 19 ára gömul barþerna myrt á víðavangi í bænum St Andrews í Fife í Skotlandi. Morðinginn næst ekki og málið liggur óhreyft í aldarfjórðung, eða þangað til vinsæll hlaðvarpsþáttur fer að fjalla um það Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Mossley Ekta „street food“

Dagmar Rós Svövudóttir segir blaðamanni frá staðnum Mossley sem sérhæfir sig í taco, vængjum og trufflufrönskum, en annan og stærri stað má finna í Kópavogi. „Þetta er ekta „street food“-matur og er taco-ið vinsælast,“ segir… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 602 orð

Neyddist til að verða stríðsforseti

Síðan 2019 hefur Volodymyr Zelensky leitast við að vera forseti friðar. Hann hét því að binda enda á stríðið á Donbas-svæðinu og að lagfæra hin erfiðu samskipti við Rússland. Í því augnamiði er hann tilbúinn, eins og hann sagði sjálfur, að semja við djöfulinn sjálfan Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 1081 orð | 3 myndir

Peðið sem breyttist í kóng

Það sem gerði Selenskí þó öðru fremur fært að sýna baráttuþrek sitt var sú staðreynd að úkraínska þjóðin gekk óttalaus á hólm við Rússana. Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Pizza Popolare Pítsur eins og í Napólí

Guðmundur Pétursson ræður ríkjum á pítsustaðnum nýja, Pizza Popolare. Þar eru pítsurnar bakaðar í sérstökum ofni sem er sá eini sinni tegundar á landinu. Pítsurnar bakast á einni og hálfri mínútu og færist botn ofnsins upp og niður til að ná jöfnum bakstri Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 180 orð | 1 mynd

Til óhróðurs í eftirtíðinni

„Aðvörun“ var yfirskrift bréfs sem Jón Þorkelsson þjóðskjalavörður sendi Morgunblaðinu fyrir réttum hundrað árum, í lok nóvember 1922. Þar kom fram að stöku menn hefðu afhent til geymslu í Þjóðskjalasafninu innsiglaða böggla, „er… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 162 orð | 2 myndir

Tók síðbúna markasótt

Hefði einhver sagt við franska knattspyrnumanninn Olivier Giroud þegar hann fagnaði 25 ára afmæli sínu árið 2011 að hann ætti eftir að verða markahæsti leikmaðurinn í sögu landsliðs þjóðar sinnar hefði hann ábyggilega brosað kurteislega og ráðlagt… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 936 orð | 3 myndir

Vettvangur hönnuða

Allir Íslendingar þekkja Rammagerðina og muna margir eftir að hafa staðið sem börn fyrir framan glugga verslunarinnar á aðventunni og horft agndofa á jólasveinana. Áður fyrr voru þar aðallega til sölu klassískar íslenskar prjónaflíkur, handverk og… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 873 orð | 2 myndir

Viðstödd slagsmál í Hollywood

Seint í nóvember 1962 voru fréttir af því í heimspressunni að komið hefði til slagsmála milli tveggja málsmetandi kvikmyndaframleiðenda, Sidney Lufts og Charles Strauss, á veitingahúsi einu í Hollywood Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Yuzu Öðruvísi hamborgarar

Embla Margrét Særósardóttir stóð vaktina á veitingastaðnum Yuzu þegar blaðamann bar að garði. „Við erum með öðruvísi hamborgara undir asískum áhrifum. Yuzu er asískur sítrusávöxtur og það er mikið af sítrus í matnum okkar og þetta sérstaka bragð Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Þá muntu fokking hata þig hér eftir!

Fjölhæf Flestir þekkja hina bresku Suki Waterhouse líklega best sem leikkonu eða fyrirsætu en fyrr á þessu ári steig hún fram sem tónlistarmaður og sendi frá sér sína fyrstu breiðskífu. Í samtali við breska blaðið Independent segir Waterhouse það… Meira
26. nóvember 2022 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Þetta er gert í virðingarskyni

Virðing Núna þegar innan við vika er í endurkomu eins áhrifamesta málmbands sögunnar, Pantera, keppast menn við að mæra eða lasta gjörninginn. Sumir segja ófært að Pantera troði upp án bræðranna Vinnies Pauls og Dimebags Darrells Abbotts, sem eru látnir, meðan öðrum þykir það sjálfsagt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.