Greinar mánudaginn 28. nóvember 2022

Fréttir

28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

„Þetta eru greinilega lífsmörk í eldstöðinni“

Meiri skjálftavirkni hefur verið í Mýrdalsjökli en venjulegt er undanfarið og í gær mældust þrír skjálftar yfir þremur að stærð fyrir hádegi og 13 skjálftar frá miðnætti, allir innan Kötluöskjunnar. Náttúruvársérfræðingar hjá Veðurstofu Íslands… Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Brýnt að laun hækki sem fyrst

Brýnt er að laun hækki eins fljótt og verða má, miðað við þær kostnaðarhækkanir sem hafa dunið á landsmönnum á undanförnum misserum. Því telur Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS), ekki hyggilegt að semja til langs tíma Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Á Laugavegi Stundum getur verið gott fyrir góða hvutta að hvíla lúin bein, sér í lagi eftir langa göngu með húsbóndanum niður Laugaveginn. Hver veit, kannski hefur hann fengið... Meira
28. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 291 orð | 3 myndir

Fjöldamótmæli á götum Kína

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mörg hundruð manns fóru út á götur helstu stórborga Kína í gær til þess að mótmæla ströngum sóttvarnaaðgerðum stjórnvalda þar. Rótin að mótmælunum var eldsvoði í borginni Urumqi, höfuðborg Xinjiang-héraðs, þar sem 10 manns létu lífið. Var því haldið fram að hinar ströngu sóttvarnaaðgerðir hefðu komið í veg fyrir að hægt væri að bjarga fólkinu úr eldsvoðanum, en stjórnvöld hafa neitað þeim ásökunum. Meira
28. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 671 orð | 2 myndir

Framtíð hernaðar liggur í tækninni

Þessar tæknibreytingar sem eru að verða í heiminum munu hafa gríðarleg áhrif á öryggis- og varnarmál á komandi árum og áratugum,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, en hann er aðalhöfundur … Meira
28. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Harmleikur á ítalskri eyju

Ítölsk stjórnvöld hafa lýst yfir neyðarástandi á eyjunni Ischia í suðurhluta landsins, eftir að aurskriða varð sjö manns að bana að morgni laugardags. Enn er fimm manns saknað. Aurskriðan skall á smábænum Casamicciola Terme með þeim afleiðingum að… Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Helmingur sveitarfélaga í vanda

„Stór hluti sveitarfélaga í landinu er núna í þeirri stöðu að endar nást ekki saman. Allir leita leiða til að snúa stöðunni við, hvort sem slíkt verður gert með niðurskurði eða nýrri nálgun á viðfangsefni,“ segir Heiða Björg… Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir

Hluti Reykjanesbæjar orðinn að leikmynd

Kvikmyndafyrirtækið True North er um þessar mundir að breyta völdum stöðum í Reykjanesbæ í leikmynd vegna taka á fjórðu sjónvarpsþáttaröð lögregluþáttanna True Detective, sem að hluta fara fram í bænum Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið hreppti gullið

Íslenska kokkalandsliðið vann um helgina til gullverðlauna á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem stendur yfir í Lúxemborg. Keppti landsliðið í fyrri keppnisgrein sinni af tveimur á laugardag, að nafni „Restaurant of nations“, eða „Veitingahús þjóðanna“ Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Jólastemning í miðbænum

Í gær var fyrsti í aðventu og gerðu sér margir glaðan dag um helgina í tilefni af því. Einn af hápunktum helgarinnar var þegar jólaljósin á Oslóartrénu voru tendruð við hátíðlega athöfn á Austurvelli Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Leita leiða til hagræðingar í rekstri

Niðurskurður eða nýrri nálgun á lögbundin viðfangsefni sem sinna þarf eru þær leiðir sem eru færar til að mæta þeim vanda sem nú er til staðar í rekstri fjölda sveitarfélaga á landinu, segir Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Líflegt í laufabrauði á Húsavík

Alls 725 laufabrauðskökur voru skornar og steiktar þegar svonefnd Vegamótafjölskylda á Húsavík kom saman í gær, á fyrsta sunnudegi í aðventu. Víða á landinu er sterk hefð fyrir því að fólk hittist í aðdraganda jólahátíðarinnar á einskonar laufabrauðsdegi Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Mild veðrátta er fram í miðja viku

Þó aðeins hafi kólnað niður undir frostmark um helgina og vægt frost sé sumstaðar á landinu í dag, mánudag, eru allar líkur á að veður fari aftur hlýnandi. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Mörg mættu í messu

Farið var vítt yfir sviðið í skrafi þess fólks sem sótti Bókamessuna svonefndu í Hörpu í Reykjavík um helgina. Þar kynntu forleggjarar bækurnar sem þeir gefa út fyrir þessi jól, en titlarnir skipta hundruðum Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð

Niðurlagið féll niður

Fyrir mistök féll niðurlagið niður í viðtali Orra Páls Ormarssonar í sunnudagsblaðinu við Serhii Rudenko um bók hans um Volodimír Selenskí, Úkraínuforseta. Beðist er velvirðingar á því. Hér eru lokaorð Rudenkos: „Ég hef búið á hótelum í níu… Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Skemmtistaðafulltrúar fjarverandi

Fulltrúar Samtaka reykvískra skemmtistaða voru boðaðir fund mannréttinda- og ofbeldisráðs Reykjavíkurborgar, sem fer fyrir samkomulagi þeirra og löggæsluaðila um ofbeldislausa og örugga skemmtistaði, sem undirritað var í apríl síðastliðnum Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Staðan að skána á Austfjörðum

Skriðuhætta á Austfjörðum fer dvínandi og má vænta að á daglegum samráðsfundi almannavarna og Veðurstofu Íslands í dag verði óvissustigið sem lýst var yfir á miðvikudaginn rætt. „Okkur finnst staðan frekar hafa verið að skána heldur en hitt Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð

Styrktu Konukot

Fimm 17 ára krakkar af öðru ári í Verzlunarskóla Íslands tóku sig til um helgina og gáfu Konukoti tannkrem, tannbursta, nærföt og annan fatnað, auk matvæla frá Mjólkursamsölunni. Um er að ræða nýtt þróunarverkefni sem Alþjóðabraut skólans stendur… Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Tímasprengja og vegur á bláþræði

„Vegurinn um Almenninga er sem tifandi tímasprengja. Við fylgjumst grannt með framvindunni og krefjumst úrbóta. Til lengdar er ekki hægt að búa við að önnur aðalleiðin inn í sveitarfélagið hangi nánast á bláþræði,“ segir Sigríður Ingvarsdóttir, bæjarstjóri í Fjallabyggð Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Úkraína í brennidepli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stríðið í Úkraínu hefur fært landið með skýrum og afdráttarlausum hætti inn í háskólastarf. Slíkt gerist á sviði rannsókna og miðlunar, samræðna og svo viðburða eins og nú verður efnt til,“ segir Jón Ólafsson, prófessor við hugvísindasvið Háskóla Íslands. Jón er í forsvari fyrir sérstakt verkefni sem hrundið hefur verið af stað innan HÍ með það fyrir augum að almenningur geti fræðst og aukið þekkingu sína á Úkraínu. Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Verða áfram með viðbúnað í bænum

Lögreglan mun ekki slaka á viðbúnaði í miðborginni eftir helgina, sem var mun meiri en vant er. „Þetta verður enn þá í gangi næstu daga og síðan verður staðan endurmetin,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, aðstoðarlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Vindmyllur eru skaðlegir skýjakljúfar

„Gullgrafarar eru mættir og gagnvart þeim ber að standa vörð. Óbyggð heiðalönd sem tekin verða undir vindorkuver fá til framtíðar skilgreiningu sem iðnaðarsvæði og því verður ekki breytt aftur svo glatt Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Þarf að styrkja varnir landsins

„Það er gríðarlega mikilvægt fyrir Ísland að við séum meðvituð um hvað þessi mál eru að breytast mikið,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins, en hann var aðalhöfundur skýrslu um tækniþróun … Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þór dró togskip til Reykjavíkur

Varðskipið Þór var kallað út í fyrradag vegna vélarbilunar í íslenska togskipinu Runólfi SH 135 frá Grundarfirði. Komu skipin til hafnar í Reykjavík í gær. Togarinn var staddur um 16 sjómílur vestur af Látrabjargi en nokkru síðar hafði skipstjórinn… Meira
28. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Þúsundir sáu Sigur Rós á föstudaginn

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Hljómsveitin Sigur Rós spilaði á föstudag fyrir fullri Laugardalshöll við góðar undirtektir. Um er að ræða lokatónleika heimstúrs sem hófst í Mexíkóborg í apríl sl. Sveitin, sem hefur gert garðinn frægan um heim allan í rúma tvo áratugi, spilaði hér á landi síðast í Eldborgarsal Hörpu milli jóla og nýárs árið 2017 og hefur því ekki komið fram hér í heimalandinu í tæp fimm ár. Þar á undan hafði sveitin ekki komið fram í önnur fimm ár, svo tækifærin mættu teljast fátíð. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2022 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Ábyrgð á kjarasamningum

Páll Vilhjálmsson fjallar um frjálsan vinnumarkað og frjálsa kjarasamninga og að atvinnurekendur og launþegar beri ábyrgð: „Ef samið er um hærri laun en fyrirtækin ráða við fara þau í gjaldþrot. Ef samið er um lægri laun en fólk sættir sig við hættir það á vinnumarkaði og fer heim, í íbúðina sína eða til Póllands. Einfalt. Meira
28. nóvember 2022 | Leiðarar | 633 orð

Maduro fagnar

Vont er þegar Vesturlönd þurfa að semja út frá veikleika en ekki styrk Meira

Menning

28. nóvember 2022 | Menningarlíf | 1457 orð | 3 myndir

Hvað ef Halldór Laxness hefði sigrað Hollywood?

Löngu fyrir Björk og á undan Sigurrós og jafnvel fyrir tíma Mezzoforte hélt ungur Íslendingur af stað til að slá í gegn í Bandaríkjunum. Enginn landa hans frá dögum Leifs heppna hafði náð slíkum árangri og það myndi ekki takast í þetta sinn heldur Meira
28. nóvember 2022 | Menningarlíf | 93 orð | 1 mynd

Umbra spilar á Folkelarm í Osló

Hljómsveitin Umbra spilar á bransa- og þjóðlagahátíðinni Folkelarm í Osló þetta árið. Hátíðin er haldin í 17. sinn og er sú umfangsmesta sinnar tegundar á Norðurlöndunum. Alls bárust 155 umsóknir í ár og voru 19 listamenn og/eða hópar valdir inn Meira

Umræðan

28. nóvember 2022 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Að virkja og vernda loftslag – hvar á að virkja?

Elías Jónatansson: "Minnka má straumleysi um 90% með 20-30 MW virkjun í Vatnsdal. Enginn sambærilegur kostur er jafn nálægt helstu eftirspurn eftir raforku á Vestfjörðum." Meira
28. nóvember 2022 | Aðsent efni | 218 orð | 2 myndir

Bílastæðasjóður Reykjavíkur hunsar álit borgarlögmanns

Bergur Þorri Benjamínsson, Stefán Vilbergsson: "Hvað veldur því að Bílastæðasjóður sem starfar í umboði borgarráðs getur ekki sætt sig við að hann hafi slæman málstað að verja?" Meira
28. nóvember 2022 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Fjármunum kastað á glæ

Þorsteinn Sæmundsson: "Því fé sem varið er til að hamla hlýnun jarðar væri betur varið á annan hátt" Meira
28. nóvember 2022 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Heilbrigð heimsstefna

Einar Ingvi Magnússon: "Getur nokkuð verið jafn vanþróað í samfélagi manna og það að gera sér sjúkdóma fólks að féþúfu?" Meira
28. nóvember 2022 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Loftslagskirkjan messar í Egyptalandi

Fyrir réttri viku bárust fréttir af því að „örþreyttir“ samningamenn hefðu náð niðurstöðu um svokallaðan loftslagsbótasjóð á COP27, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi Meira
28. nóvember 2022 | Aðsent efni | 735 orð | 2 myndir

Lyfjaávísanir Ivermectin hafnar gegn Covid

Guðmundur Karl Snæbjörnsson: "Ríkinu er hvergi ætlað að vera „yfirlæknir“ allra lækna í meðferð sjúklinga. Lögvernduð réttindi lækna og skyldur eru ekki innantóm orð á blaði." Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1045 orð | 1 mynd

Camilla Sæmundsdóttir

Camilla Sæmundsdóttir fæddist 20. október 1918. Hún lést 11. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Sæmundur Guðmundsson, fæddur 3. ágúst 1873, dáinn 9. desember 1955, og Matthildur Helgadóttir, fædd 14. september 1886, dáin 11. júní 1956. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Guðfinnur Ellert Jakobsson

Guðfinnur fæddist 13. desember 1943 á Ísafirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 7. nóvember 2022. Faðir Guðfinns var Jakob Kristján Einarsson, f. 3. sept. 1915, d. 23. maí 1987 og móðir Anna Jónasdóttir, f. 19. júlí 1927, d. 16. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Hilmar Ásgeirsson

Hilmar Ásgeirsson fæddist 1. júlí 1948 á Djúpavogi. Hann lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 14. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Ásgeir Hilmar Guðmundsson, f. 17.6. 1920, d. 5.8. 1976, og María Ingimundardóttir, f. 21.2. 1923, d. 28.4. 1994. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Hilmar Logi Guðjónsson

Hilmar Logi Guðjónsson fæddist 22. júní 1937. Hann lést 9. nóvember 2022. Hilmar Logi var jarðsunginn 18. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2733 orð | 1 mynd

Ingibjörg Aðalheiður Guðvinsdóttir (Stella)

Ingibjörg Aðalheiður Guðvinsdóttir, Stella, fæddist á Stóru-Seylu í Skagafirði 4. apríl 1940. Hún lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 15. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Guðvin Óskar Jónsson, bóndi og síðar verkamaður, f. 17.1. 1907, d. 5.6. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Stefanía Sverrisdóttir (Essý)

Sigurbjörg Stefanía Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 6. júní 1965. Hún lést á heimili sínu 19. nóvember 2022. Sigurbjörg, eða Essý eins og hún var jafnan kölluð, var elsta barn hjónanna Sigurðar Sverris Pálssonar, kvikmyndatökumanns, f. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1880 orð | 1 mynd

Stella Björk Steinþórsdóttir

Stella Björk Steinþórsdóttir fæddist á Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi á Langanesströnd 10. janúar 1939. Hún lést á hjúkrunardeild Sjúkrahússins í Neskaupstað 20. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Steinþór Einarsson kennari frá Djúpalæk í Bakkafirði,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 779 orð | 3 myndir

Fellur inn í umhverfið

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenska tæknisprotanum Flygildi ehf. hefur tekist að þróa sjálfstýrðan dróna sem flýgur með því að blaka vængjum líkt og fugl. Er þessi lausn alveg einstök og hefur ákveðna kosti fram yfir hefðbundna dróna sem ýmist nota skrúfu og vængi líkt og flugvél eða halda sér á lofti með þyrluspöðum. Meira
28. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Netverslunarmet slegið í Bandaríkjunum

Þrátt fyrir háa verðbólgu og mikinn titring í bandarísku atvinnulífi hófst jólaverslunartímabilið með miklum látum þar í landi og var nýtt met slegið á útsöludaginn mikla, svarta föstudag. Samkvæmt árlegri greiningu Adobe Analytics versluðu… Meira
28. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Nýir notendur streyma inn

Enginn skortur hefur verið á neikvæðu umtali um Twitter eftir að auðjöfurinn og raðfrumkvöðullinn Elon Musk eignaðist samfélagsmiðilinn. Undanfarnar vikur hafa margir málsmetandi einstaklingar, einkum af vinstri vængnum, kvatt Twitter í mótmælaskyni, s.s Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2022 | Í dag | 59 orð

Að sverja er að vinna eið (að e-u), strengja (e-s) heit. „Hermenn sverja…

Að sverja er að vinna eið (að e-u), strengja (e-s) heit. „Hermenn sverja að þjóna föðurlandinu.“ Líka haft um að e-ð ótrúlegt sé satt: „Ég sver að ég sá búálf sitja á eldhúsborðinu.“ Að sverja fyrir e-ð þýðir ekki hið sama heldur að neita e-u (með… Meira
28. nóvember 2022 | Í dag | 400 orð

Drottins handaverk og veðrið

Baldur Hafstað sendi mér góðan póst: „Sigurður Sigmundsson í Ey í Landeyjum sendi mér tvær vísur eftir bróður sinn, Vigfús Sigurðsson frá Brúnum undir Vestur-Eyjafjöllum (1927–2005). Vigfús var snjall hagyrðingur eins og hér má sjá og væri gaman að fá fleiri sýnishorn af kveðskap hans Meira
28. nóvember 2022 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Gunnar sló óvart í gegn á TikTok: „Þetta er alveg út í hött“

Gunnar Þór Nilsen, tökustaðarstjóri og ljósmyndari, vissi ekki hvert hann ætlaði þegar tvítug dóttir hans benti honum á að myndband af honum væri farið á gríðarlegt flug á samfélagsmiðlinum TikTok, honum algjörlega að óvörum Meira
28. nóvember 2022 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

Ragnhildur Helga Jónsdóttir

50 ára Ragnhildur er fædd og uppalin í Ausu í Andakíl og býr þar enn. „Ég hef alltaf haft áhuga á umhverfinu og náttúrunni og því ákvað ég að leggja stund á landfræði við Háskóla Íslands þaðan sem ég útskrifaðist 1996 Meira
28. nóvember 2022 | Í dag | 161 orð

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c3 g6 7. 0-0 Bg7 8. He1 0-0 9. h3 h6 10. a3 b5 11. Bc2 d5 12. Be3 a5 13. Rbd2 He8 14. Dc1 Kh7 15. d4 dxe4 16. Rxe4 Bf5 17. Rc5 exd4 18. cxd4 Bxc2 19 Meira
28. nóvember 2022 | Í dag | 840 orð | 2 myndir

Spaugsamur við öll tækifæri

Beinteinn Ásgeirsson er fæddur 28. nóvember 1932 í Reykjavík en ættir á hann bæði suður með sjó og austur í sveitir. Hann tók sennilega sín fyrstu skref á Vesturgötu 26b í Reykjavík þar sem móðir hans, Sigríður Beinteinsdóttir, var enn í faðmi… Meira
28. nóvember 2022 | Í dag | 194 orð

Önnur þróun. S-AV

Norður ♠ KDG97 ♥ Á1072 ♦ G10 ♣ 103 Vestur ♠ 65 ♥ 43 ♦ Á752 ♣ Á7542 Austur ♠ Á1082 ♥ G6 ♦ K9643 ♣ 98 Suður ♠ 43 ♥ KD985 ♦ D8 ♣ KDG6 Suður spilar 4♥ Meira

Íþróttir

28. nóvember 2022 | Íþróttir | 590 orð | 4 myndir

Andrea Thorisson skoraði mark Uppsala í 1:3-tapi á útivelli gegn…

Andrea Thorisson skoraði mark Uppsala í 1:3-tapi á útivelli gegn Brommapojkarna í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Brommapojkarna var í góðri stöðu fyrir leikinn með 1:0-útisigur í farteskinu frá því í fyrri leiknum helgina á undan Meira
28. nóvember 2022 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn í undankeppninni

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik vann sinn fyrsta sigur í undankeppni EM 2023 þegar liðið bar sigurorð af Rúmeníu, 68:58, í hörkuleik í Laugardalshöllinni í gær. Sara Rún Hinriksdóttir fór á kostum í íslenska liðinu og skoraði nær helming stiga þess, 33 stig Meira
28. nóvember 2022 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Langþráður og sætur sigur

Ísland vann sætan og langþráðan sigur er liðið mætti Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta í Laugardalshöll í gær. Leikurinn var í járnum nánast allan tímann, en með góðum fjórða leikhluta tókst íslenska liðinu að lokum að sigla 68:58-sigri í höfn Meira
28. nóvember 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Stjarnan skákaði Fram í Úlfarsárdal

Stjarnan vann sterkan 32:29-sigur á Fram þegar liðin áttust við í Olísdeildinni í handknattleik karla í Framhúsi í gærkvöldi. Stjarnan var með undirtökin stærstan hluta leiksins en Fram jafnaði metin í 28:28 seint í honum Meira
28. nóvember 2022 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Valur enn með fullt hús stiga á toppnum

Valur er áfram með fullt hús stiga í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, eftir öruggan 34:26-sigur á Haukum að Ásvöllum í 8. umferð deildarinnar á laugardag. Mariam Era­dze var marka­hæst hjá Val með 8 mörk og Sara S Meira
28. nóvember 2022 | Íþróttir | 821 orð | 4 myndir

Þjóðverjar eygja enn von

HM í Katar Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Spánn og Þýskaland skildu jöfn, 1:1, í stórleik E-riðils HM í knattspyrnu karla í Katar í gærkvöldi. Þar með er allt galopið fyrir lokaumferðina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.