Andrés Magnússon andres@mbl.is Ríkisstjórnin hyggst auka fjárframlög til löggæslu um 2,5 milljarða króna frá því sem upphaflega var miðað við í fjárlagafrumvarpi, sem er meira en sést hefur um árabil. Þar munar mest um stóraukin framlög til lögreglu, sem nema munu 1,4 milljörðum króna, fallist Alþingi á tillögurnar.
Meira