Greinar þriðjudaginn 29. nóvember 2022

Fréttir

29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

200 krónur í varaflugvallagjald

Hver farþegi í millilandaflugi á Íslandi þarf að greiða 200 krónur í svokallað varaflugvallargjald verði nýtt frumvarp til laga, um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónustu við flugumferð, að lögum Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Birta, blek og brillur í hádeginu

„Birta, blek og brillur, efnismenning lesturs og skriftar á 19. öld“ er yfirskrift erindis sem Davíð Ólafsson, sagnfræðingur og lektor í menningarfræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, heldur í Þjóðminjasafninu í dag kl Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Bæta við 2,5 milljörðum í löggæslu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Ríkisstjórnin hyggst auka fjárframlög til löggæslu um 2,5 milljarða króna frá því sem upphaflega var miðað við í fjárlagafrumvarpi, sem er meira en sést hefur um árabil. Þar munar mest um stóraukin framlög til lögreglu, sem nema munu 1,4 milljörðum króna, fallist Alþingi á tillögurnar. Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Vindasöm viðbrigði Þær geta komið mörgum erlendum ferðamanninum á óvart, sem óvanur er ferðum hingað til Íslands, ákafar viðtökur vindsins í þessari nyrstu höfuðborg... Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Eitt tilboð barst í Breiðafjarðarferju

Aðeins barst eitt tilboð í að leigja Vegagerðinni ferju til siglinga á Breiðafirði í byrjun næsta árs í stað ferjunnar Baldurs. Vegagerðin auglýsti eftir skipi til siglinga á Breiðafirði, Breiðafjarð­arferju Meira
29. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eldgos hafið á Havaíeyju

Eldfjallið Mauna Loa á Havaíeyju tók að gjósa í gærmorgun eða um hálftíuleytið að íslenskum tíma. Eldfjallið, sem er dyngja, er stærsta virka eldfjall í heimi, en það gaus síðast árið 1984. Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna sagði í gær að hraunstraumurinn væri nú að mestu innan sigketils fjallsins Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð

Fimm milljónir króna í styrki til staðbundinna fjölmiðla í ár

„Þetta eru ekki stórar upphæðir en það munar um þetta. Við þurfum að viðhalda lýðræðislegri umræðu í héraði,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra. Ráðuneyti hennar hefur auglýst eftir umsóknum um styrki til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Framlög hækka um 37 milljarða

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti fyrir fjárlaganefnd í gær tillögur ríkisstjórnarinnar að ýmsum breytingum á fjárlagafrumvarpi næsta árs við aðra umræðu um frumvarpið, sem fela í sér aukin framlög upp á um 37 milljarða króna til nokkurra veigamikilla málaflokka Meira
29. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fundar með Finnum og Svíum

Mevlut Cavusoglu, utanríkisráð­herra Tyrklands, hyggst funda í dag með utanríkisráðherrum Finnlands og Svíþjóðar í Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, um inngönguumsókn norrænu ríkjanna tveggja í Atlantshafsbandalagið Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Helminga framlög til húsnæðisuppbyggingar

„Ríkisstjórnin hæstvirt helmingar framlög til húsnæðisuppbyggingar á árinu 2023,“ sagði Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, á Alþingi í gær. Hún sagði að áformin hefðu verið kynnt fjárlaganefnd á fundi í gærmorgun Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kjarval seldist á 6,2 milljónir

Alls voru 78 listaverk á uppboði í Gallerí Fold í gærkvöldi. Dýrasta verk kvöldsins var Sumarfantasía eftir Jóhannes S. Kjarval en olíumálverkið seldist á 6,2 milljónir króna. Uppboðshaldarinn Jóhann Ágúst Hansen segir að ekki sé um að ræða met… Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Landsvirkjun græðir á vætunni

Tíðarfar í nóvember hefur verið mjög hagfellt fyrir vatnsbúskap Landsvirkjunar. Suðaustanáttir með hlýindum og úrkomu hafa aukið mjög rennsli til Hálslóns, sem og til Tungnaár og Þórisvatns. Vatnsborð í Þórisvatni og Hálslóni hefur hækkað þannig að… Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ljósin ljá lit sinn svörtu næturhúminu

Víða um land hefur mátt sjá norðurljós á himni síðustu kvöld og nætur, þar á meðal á Húsavík í gærkvöldi. Góð skilyrði hafa átt þar hlut að máli, en staða tungls og skýjafar hafa hvort tveggja áhrif Meira
29. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð

Mótmæla handtökum Rússa í Noregi

Robert Kvile, sendiherra Noregs í Moskvu, var í gær kallaður á teppið í rússneska utanríkisráðuneytinu, þar sem rússnesk stjórnvöld vildu mótmæla því hversu margir Rússar hafa verið handteknir í landinu fyrir að njósna með drónum Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Reglugerðir um sorp eru á leiðinni

Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og formaður Landverndar segja slæmt að ekki séu komnar fram reglugerðir vegna laga um hringrásarhagkerfi sem taka gildi 1. janúar. Hjá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu fengust þær upplýsingar að… Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 765 orð | 3 myndir

Reglugerð um ruslið vantar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Staðreyndin er, eins og kemur fram í upplýsingum frá stjórnvöldum, að við eigum afar langt í land með að ná ýmsum markmiðum í úrgangsmálum sem við höfum þegar undirgengist. Nýju markmiðin sem taka gildi um næstu áramót ganga ennþá lengra,“ segir Tryggvi Felixson, formaður Landverndar. Lögum um hringrásarhagkerfið sem taka gildi í byrjun nýs árs fylgja miklar breytingar. Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rigningar gagnast Landsvirkjun vel

Rigningarnar í nóvember hafa reynst mjög hagfelldar fyrir vatnsbúskap Landsvirkjunar. Suðaustanáttir með hlýindum og úrkomu hafa aukið mjög rennsli til miðlunarlóna á hálendinu. Vatnsborð í Þórisvatni og Hálslóni hefur hækkað þannig að nú eru þessi lón á svipuðum stað og í upphafi mánaðarins Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 401 orð | 3 myndir

Samskipti Íslands og Kanada í brennidepli

Sjötta hringborðsumræða sendiráðs Kanada á Íslandi og sendiráðs Íslands í Kanada í samstarfi við Polar Knowledge Canada og Norðurslóðanet Íslands á Akureyri verður á morgun, miðvikudaginn 30. nóvember, og verður hægt að fylgjast ókeypis með henni í… Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Sjóböð í Önundarfirði verði segull fyrir túrista

„Þetta er einstök náttúruperla sem kallar á hógværa, sjálfbæra og vandaða nálgun hvað framkvæmdir og rekstur varðar. Þetta er jú fegursti staðurinn í fallegasta firði landsins,“ segir Runólfur Ágústsson, verkefnastjóri og einn… Meira
29. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 742 orð | 1 mynd

Stefna á 3,5 milljarða uppbyggingu

Baksvið Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Stofnendur Skógarbaðanna í Eyjafirði, sem opnuðu dyr sínar fyrir gestum í maí síðastliðnum, stefna nú að uppbyggingu 120 herbergja hótels steinsnar frá núverandi starfsemi. Sigríður María Hammer átti hugmyndina að baðstaðnum nýja ásamt manni sínum Finni Aðalbjörnssyni, og eiga þau meirihluta í félaginu sem heldur utan um verkefnið. Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Stíft fundað í kjaraviðræðum

Viðræðufundur samflots iðn- og tæknifólks og Samtaka atvinnulífsins (SA) stóð frá kl. 10-18 í gær. Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins, sagði eftir fundinn að viðræður þokuðust lítið áfram Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stóraukin framlög til lögreglu

„Við erum hér vonandi að fá aukin framlög, sem við höfum ekki séð í fjöldamörg ár,“ segir Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra í samtali við Morgunblaðið. Ríkisstjórnin hyggst auka fjárframlög til löggæslu um 2,5 milljarða króna frá því sem upphaflega var miðað við í fjárlagafrumvarpi Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð

Svindla á stóru netsöludögunum

„Fólk er teymt hingað og þangað um netið og látið samþykkja hitt og þetta. Því miður eru þessir netbófar að verða færari og færari,“ segir Breki Karlsson, formaður Neyt­enda­samtakanna. Talsvert hefur borið á því í kringum stóra söludaga í netverslun að undanförnu að fólk verði fórnarlömb svindlara Meira
29. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 584 orð | 1 mynd

Trúnaður á þingi á reiki hjá Pírötum

Píratar virðast hafa annan skilning á trúnaði í störfum Alþingis en aðrir þingmenn og lesið verður úr starfsreglum fastanefnda Alþingis. Þeir líta svo á að þeir geti „deilt trúnaði“ með öðrum þingmönnum og þá fyrst og fremst samflokksmönnum sínum Meira
29. nóvember 2022 | Erlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Varað við frekari árásum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínuher varaði við því í gær að Rússar ætluðu sér að hefja eldflaugaárásir á orkuinnviði landsins á ný. Natalía Húmeníuk, talskona hersins, sagði að nýlega hefði orðið vart við rússneskt herskip á Svartahafi, sem væri með Kalibr-eldflaugar um borð, og þótti líklegt að Rússar myndu áfram reyna að eyðileggja raforkuver og hitaveitu í vikunni. Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Viðræður þokast lítið

„Tilgangurinn með að mæta er að reyna að ýta þessu eitthvað áfram,“ segir Eiður Stefánsson, varaformaður Landssambands íslenskra verzlunarmanna (LÍV) og formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri, um væntingar til fundar í… Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vilhelm Þorsteinsson dreginn í höfn

„Það koma sérfræðingar á morgun [í dag] og kíkja á skipið til að sjá hvað hafi gerst,“ segir Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri Vilhelms Þorsteinssonar EA. Skipið strandaði á leið sinni til hafnar í Neskaupstað í gær og þurfti að draga það að bryggju rétt eftir hádegið Meira
29. nóvember 2022 | Fréttaskýringar | 654 orð | 3 myndir

Þolinmæði ungra Kínverja á þrotum

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Eftir gífurleg mótmæli í stærstu borgum Kína frá því á föstudag hafa kínversk stjórnvöld loks tilkynnt einhverjar tilslakanir á harðlínustefnu sinni vegna kórónuveirufaraldursins. Í borginni Urumqui sem telur fjórar milljónir manna má nú ferðast í strætisvögnum til að sinna erindum í nærumhverfinu frá og með deginum í dag, en borgarbúar hafa verið einangraðir á heimilum sínum vikum saman. Einnig var tilkynnt að fyrirtæki á „öruggum svæðum“ gætu hafið starfsemi í einhverri mynd og smám saman myndu samgöngur í flugi og á landi hefjast á ný. Meira
29. nóvember 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Þórdís Kolbrún fundaði með Selenskí í Kænugarði

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ut­an­rík­is­ráðherra var stödd í Kænu­garði í Úkraínu í gær ásamt hópi ut­an­rík­is­ráðherra Norður­land­anna og Eystra­salts­ríkj­anna. Þau funduðu meðal annars með Volodimír Selenskí forseta og ráðherrum í ríkisstjórn Úkraínu Meira

Ritstjórnargreinar

29. nóvember 2022 | Leiðarar | 352 orð

Ná að hræða lítil börn

Ísland náði sínu lokamarki áður en það hófst hjá hinum Meira
29. nóvember 2022 | Leiðarar | 239 orð

París og Reykjavík

Því miður er margt líkt með rekstri höfuðborganna tveggja Meira
29. nóvember 2022 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Þversagnir okkar tíma

Högni Elfar Gylfason, sauðfjárbóndi frá Korná í Skagafirði og varaþingmaður Miðflokksins, tók sæti á þingi um daginn og sagði þar meðal annars að við lifðum á „þversagnarkenndum tímum þar sem eitt er sagt en annað gert. Talað er fyrir bættum hag öryrkja og aldraðra en efndir skortir. Rætt er um orkuskipti en komið er í veg fyrir virkjanir. Haft er á orði að minnka báknið en það blæs út sem aldrei fyrr. Fögur fyrirheit um styrkingu iðnnáms koðna niður vegna fjársveltis. Meira

Menning

29. nóvember 2022 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Hryllingssaga í vönduðum þáttum

Þættir Þorsteins J. á Rás 1, Skeggi, sem eru aðgengilegir á vef RÚV og hlaðvarpsveitum, eru vandaðir, eins og við mátti búast frá honum. Í þeim er rakin hrollvekjandi saga af barnakennara sem braut á ungum börnum í Laugarnesskóla á síðustu öld og beitti bæði líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi Meira
29. nóvember 2022 | Menningarlíf | 981 orð | 1 mynd

Innsýn í huga píanóleikarans

Píanóleikarinn Erna Vala Arnardóttir lýkur þriggja tónleika ferðalagi sínu um landið í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20 en hinir viðkomustaðirnir voru Akureyri og Egilsstaðir. Á tónleikunum flytur hún verk eftir Ottorino Respighi, Claude Debussy… Meira
29. nóvember 2022 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Irene Cara látin

Bandaríska leik- og söngkonan og lagahöfundurinn Irene Cara er látin, 63 ára að aldri. Hún var hvað þekktust fyrir að hafa sungið titillög kvikmyndanna Fame og Flashdance og lék auk þess eina aðalpersónu Fame, Coco… Meira
29. nóvember 2022 | Bókmenntir | 707 orð | 3 myndir

Loftslagsmál í brennidepli

Skáldsaga Eden ★★★★½ Eftir Auði Övu Ólafsdóttur Benedikt bókaútgáfa 2022. Kilja, 226 bls. Meira
29. nóvember 2022 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Mynd Hilmars hlaut aðalverðlaun PÖFF

Kvikmynd leikstjórans Hilmars Oddssonar, Á ferð með mömmu, hlaut aðalverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PÖFF í Tallinn í Eistlandi á laugardaginn, 26. nóvember en kvikmyndin verður frumsýnd hér á landi 17 Meira

Umræðan

29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Aðventan, jólin og sorgin

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir: "Þegar sorgin kemur inn í lífið breytist það og ekkert verður eins og áður." Meira
29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 547 orð | 2 myndir

Ávinningur vindmylla er ofmetinn

Steinar Ingimar Halldórsson: "Stórfelld uppbygging vindorkuvera mun óhjákvæmilega gjörbreyta raforkuvinnslu vatnsaflsvirkjana." Meira
29. nóvember 2022 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Ekki of seint að gera betur

Þann 10. nóvember sl. lagði ég fram breytingartillögu við frumvarp fjármálaráðherra til fjáraukalaga. Þar var lagt til að eingreiðsla til öryrkja yrði hækkuð úr 27.772 krónum skatta- og skerðingalaust í 60.000 krónur Meira
29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Jólaþjónustutími kirkjunnar?

Diljá Mist Einarsdóttir: "Undanfarin ár hefur verið sótt að kristinni trú og kristnu fólki um allan heim, m.a. fyrir tilstilli borgaryfirvalda." Meira
29. nóvember 2022 | Velvakandi | 165 orð | 1 mynd

Nýr hjólastóll RÚV

Fréttaflutningur RÚV er oftast góður en nú er eitthvað bilað. Dæmi er hjólastóllinn sem var sýndur svo oft, stundum með skammti af mannúðarmonti, að fólk var farið að slökkva um leið og hann birtist. Meira
29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 468 orð | 1 mynd

Ofbeldið í samfélaginu og mildin í boðskap kirkjunnar

Þorvaldur Víðisson: "Aukum mildina í samfélaginu með orðum okkar og verkum." Meira
29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Raforkumarkaður

Skúli Jóhannsson: "Hlutverk markaðsfyrirtækisins er að búa til uppgjörsverð til notkunar í daglegum viðskiptum með raforku á heildsölumarkaði." Meira
29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Vannýtt tækifæri Menntasjóðs

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir: "Í 27. grein laganna er ráðherra gert heimilt með auglýsingu að ákveða sérstaka tímabundna ívilnun við endurgreiðslu námslána vegna tiltekinna námsgreina" Meira
29. nóvember 2022 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Viðsnúningur Íslands gagnvart Palestínu?

Sveinn Rúnar Hauksson: "Það er óhæfa ef núverandi ríkisstjórn, og þá sérstaklega Þórdís Kolbrún utanríkisráðherra, endurspeglar ekki vilja þjóðarinnar í þessu máli." Meira

Minningargreinar

29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

A. Karólína Stefánsdóttir

Anna Karólína Stefánsdóttir fæddist 15. desember 1949. Hún andaðist 14. nóvember 2022. Útförin fór fram 24. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Guðmundur Erlendsson

Guðmundur Erlendsson fæddist í Hveragerði 26. desember 1961. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 12. nóvember 2022. Foreldrar hans eru Anna S. Egilsdóttir, starfskona í apóteki, f. 2. maí 1936, og Erlendur Guðmundsson húsasmíðameistari, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 482 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir Thoroddsen

Guðrún Guðmundsdóttir Thoroddsen fæddist 11. apríl 1960. Hún lést 8. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 18. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Ingibjörg Erna Sveinsson

Ingibjörg Erna Sveinsson fæddist 16. júlí 1962. Hún lést 24. október 2022. Útför hennar fór fram 3. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Klara Styrkársdóttir

Klara Styrkársdóttir fæddist í Tungu í Hörðudal, Dalasýslu 6. maí 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 16. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Unnur Ingibjörg Sigfúsdóttir, f. 3.12. 1901, d. 20.10. 1988, og Styrkár Márus Guðjónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Stefanía Sverrisdóttir (Essý)

Sigurbjörg Stefanía Sverrisdóttir, Essý, fæddist 6. júní 1965. Hún lést 19. nóvember 2022. Útför Essýjar fór fram 28. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 2217 orð | 1 mynd

Svava Berg Þorsteinsdóttir

Svava Berg Þorsteinsdóttir fæddist á Akureyri 22. febrúar 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 11. nóvember 2022 Foreldrar Svövu Berg voru Emilía Jónasdóttir leikkona, f. 1901, d. 1984 og Þorsteinn Sigurðsson vélstjóri, f. 1901, d. 1979. Meira  Kaupa minningabók
29. nóvember 2022 | Minningargreinar | 721 orð | 1 mynd

Þorri Jóhannsson

Þorri Jóhannsson, skáld og fjöllistamaður, fæddist 25. janúar 1963 í Stokkhólmi. Hann lést á Grensásdeild Landspítala 16. október 2022. Foreldrar hans voru Ragnheiður Stephensen hjúkrunarforstjóri, f. í Reykjavík 11. febrúar 1939, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. nóvember 2022 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikil aukning á tekjum á milli ára

Tekjur S.B. Heilsu ehf., sem rekur veitingastaðina Gott og Pítsugerðina í Vestamannaeyjum sem og veisluþjónustu, námu í fyrra um 283 milljónum króna og jukust um rúmar 94 milljónir króna á milli ára Meira

Fastir þættir

29. nóvember 2022 | Í dag | 189 orð

Blinda. N-Allir

Norður ♠ K ♥ D62 ♦ ÁK42 ♣ ÁD743 Vestur ♠ 97632 ♥ Á74 ♦ 109 ♣ G85 Austur ♠ Á1084 ♥ K ♦ 8653 ♣ K1092 Suður ♠ DG5 ♥ G109853 ♦ DG2 ♣ 6 Suður spilar 4♥ Meira
29. nóvember 2022 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Dót og drasl versti óvinurinn

Fjölmiðlakonan Sigríður Elva greindist með ADHD seint á lífsleiðinni. Fylgifiskar þess geta bæði verið jákvæðir en einnig krefjandi og hefur Sigríður lært að einfalda líf sitt með ýmsum hætti í gegnum tíðina. Meira
29. nóvember 2022 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Egilsstaðir Unnsteinn Liljar Guðmundsson fæddist 2. maí 2021 kl. 11.16.…

Egilsstaðir Unnsteinn Liljar Guðmundsson fæddist 2. maí 2021 kl. 11.16. Hann vó 4.415 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Birkir Jóhannsson og Björg Eyþórsdóttir. Meira
29. nóvember 2022 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Elvar Már Arnþórsson

40 ára Elvar ólst upp á Árskógssandi en býr á Akureyri. Hann er með skipstjórnarpróf frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík og er eigandi smábátaútgerðarinnar Ágústu ehf. í Dalvíkurbyggð. Elvar starfar einnig sem stýrimaður hjá Arctic Prime Fisheries á Grænlandi, en það er dótturfyrirtæki Brims hf Meira
29. nóvember 2022 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

Fann fokdýran hring í sandinum

Banda­ríkjamaður­inn Joseph Cook fann dem­ants­hring á dög­un­um graf­inn í sand­inn á strönd í Flórída. Hring­ur­inn er tæp­lega 40.000 doll­ara virði, eða rúm­lega 5.600.000 ís­lenskra króna. Cook notaði málm­leit­ar­tæki við leit­ina, en hann… Meira
29. nóvember 2022 | Í dag | 669 orð | 2 myndir

Rithöfundarferillinn hafinn

Margrét Sigrún Höskuldsdóttir er fædd 29. nóvember 1972 á Þingeyri við Dýrafjörð og ólst þar upp. „Ég flutti með fjölskyldunni til Reykjavíkur 1987. Átti þá eitt ár eftir af grunnskóla og fór í Austurbæjarskóla Meira
29. nóvember 2022 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Rc3 c5 4. e3 Bxc3+ 5. bxc3 f5 6. Bd3 Rf6 7. f3 Rc6 8. Re2 d6 9. 0-0 e5 10. Dc2 g6 11. Bd2 De7 12. d5 Rd8 13. Rg3 h5 14. Rh1 e4 15. Be2 Rf7 16. Rf2 h4 17. fxe4 fxe4 18. Hab1 Bf5 19 Meira
29. nóvember 2022 | Í dag | 56 orð

Varhugi sést aldrei einsamall lengur og er svo sem margt grátlegra. Hann…

Varhugi sést aldrei einsamall lengur og er svo sem margt grátlegra. Hann sést altjent í orðtakinu að gjalda varhuga við e-u: gæta sín á e-u, vera á verði gagnvart e-u Meira
29. nóvember 2022 | Í dag | 397 orð

Ölkaup og snjöll nafnagáta

Baldur Hafstað sendi mér góðan póst. Hér birtist fyrri hlutinn en niðurlagið á morgun: „Sigurður Sigmundsson í Ey í Vestur-Landeyjum sendi mér eftirfarandi gátu sem hann lærði ungur austur undir Eyjafjöllum Meira

Íþróttir

29. nóvember 2022 | Íþróttir | 824 orð | 2 myndir

„Þetta er ótrúleg saga“

Hetju Þýskalands í 1:1-jafntefli gegn Spáni á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í Katar kannast líklega ekki allir íslenskir knattspyrnuáhugamenn við. Eftir að Spánverjar höfðu komist yfir eftir um klukkustundar leik setti Hansi Flick, þjálfari… Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Elís kominn aftur í Árbæinn

Knattspyrnumaðurinn Elís Rafn Björnsson er genginn til liðs við Fylkismenn á nýjan leik eftir fjögurra ára fjarveru. Elís hefur leikið með Stjörnunni frá árinu 2019, auk þess að vera hluta tímabilsins 2019 í láni hjá Fjölni Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

FH skákaði Aftureldingu í toppslag

FH vann öruggan 38:33-sigur á Aftureldingu þegar liðin áttust við í toppslag í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Kaplakrika í gærkvöldi. Með sigrinum hafði FH sætaskipti við Aftureldingu og er nú í öðru sæti deildarinnar, fjórum… Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Með löngu millibili eru gerðar breytingar á regluverki fótboltans. Þær…

Með löngu millibili eru gerðar breytingar á regluverki fótboltans. Þær hafa oftast verið farsælar, eins og til dæmis þegar markverði var bannað að taka boltann með höndum eftir sendingu samherja. Þegar HM hófst í Katar á dögunum sást afgerandi breyting hvað varðar uppbótar­tíma leikjanna Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Ótrúleg saga Niclas Füllkrugs

Þýski sóknarmaðurinn Niclas Füllkrug vakti mikla athygli þegar hann skoraði glæsilegt jöfnunarmark Þýskalands í 1:1-jafntefli gegn Spáni á HM í fótbolta karla í Katar á sunnudagskvöld. Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, lék… Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Portúgalinn Paulo Bento getur ekki stýrt liði Suður-Kóreu gegn löndum…

Portúgalinn Paulo Bento getur ekki stýrt liði Suður-Kóreu gegn löndum sínum í lokaumferð H-riðils heimsmeistaramótsins í fótbolta. Bento, sem þjálfaði portúgalska landsliðið 2010-2014, fokreiddist í leikslok og fékk rauða spjaldið eftir ósigurinn… Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Valsmenn spila í Aix í kvöld

Valsmenn leika í kvöld fjórða leik sinn í Evrópudeild karla í handbolta þegar þeir sækja heim franska liðið Aix. Eftir þrjár umferðir er Flensburg efst í riðlinum með 6 stig og síðan koma Valur og Aix með 4 stig en bæði lið hafa tapað fyrir Flensburg með fimm mörkum Meira
29. nóvember 2022 | Íþróttir | 664 orð | 3 myndir

Þrjú lið örugg áfram

Portúgal og Brasilía tryggðu sér í gær sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í fótbolta með sigrum á Úrúgvæ og Sviss í lykilleikjunum í annarri umferð G- og H-riðils mótsins. Þar með eru þrjú lið komin áfram þegar tveimur umferðum af… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.