Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ævintýrasagan Jólasveinarnir í Esjunni er komin út en fræjunum var sáð fyrir síðustu aldamót. Bílamálarinn fyrrverandi, Lárus Haukur Jónsson, jafnan kallaður Lalli ljóshraði, átti hugmyndina, Guðjón Ingi Eiríksson, eigandi Bókaútgáfunnar Hóla, skráði þær og bætti inn í hér og þar en Haraldur Pétursson myndskreytti verkið.
Meira