Greinar þriðjudaginn 6. desember 2022

Fréttir

6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

22,7% segjast ósátt við launin

Grunnlaun eða dagvinnulaun félagsmanna í Rafiðnaðarsambandi Íslands hafa hækkað um 6% frá því í fyrra og heildarlaun þeirra einnig um 6% en á sama tíma hækkaði launavísitalan um 8%. Tæpur fjórðungur félagsmanna, 22,7%, segist óánægður með launakjör… Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð

70 til 100 vindmyllur gætu risið brátt

Matsáætlun fyrir vindorkugarð á Fljótsdalsheiði hefur verið kynnt og gerir ráð fyrir að þar geti risið allt að 500 MW virkjun. Það samsvarar 70 til 100 og allt að 200 metra háum vindmyllum. Zephyr Iceland stendur fyrir fyrirhugaðri framkvæmd Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

„Ómaklega vegið að formanni SGS“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar segir fyrir neðan allar hellur hvernig forystumenn í verkalýðshreyfingunni hafa vegið að Vilhjálmi Birgissyni formanni Starfsgreinasambandins (SGS) eftir undirritun kjarasamninga SGS og Samtaka atvinnulífsins á laugardaginn. Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Bjóða smokka í félagsmiðstöðvum

Tillaga um að smokkar verði aðgengilegir fyrir unglinga í öllum félagsmiðstöðvum Reykjavíkur frá ársbyrjun 2023 var samþykkt í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar á dögunum. Helgi Grímsson sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs segir að þessi… Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Í frostinu Veður hafa skipast nokkuð í lofti og eftir hlýindin í nóvember er frostið farið að bíta og ísnálar höfðu í gær myndast á styttunni af Jónasi í Hljómskálagarðinum í... Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Eitrun vegna jarðvegsbakteríu

Rannsókn á orsökum hópsýkingar í hrossastóði á Suðurlandi og hesthúsi sömu eigenda á höfuðborgarsvæðinu benda til þess að sýkingin sé af völdum eiturmyndandi jarð­vegsbakteríu, Clostridium spp., en rannsókn er ekki lokið Meira
6. desember 2022 | Erlendar fréttir | 1091 orð | 2 myndir

Enn ráðist að orkuinnviðunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tveir Úkraínumenn féllu og þrír særðust í Saporísja-héraði í gær, eftir að Rússar skutu rúmlega hundrað eldflaugum á skotmörk vítt og breitt um Úkraínu. Volodimír Selenskí forseti Úkraínu sagði hins vegar í gær að loftvarnarkerfi landsins hefðu náð að skjóta niður flestar eldflaugarnar áður en þær náðu settu marki. Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Fáséðir og langt að komnir fuglar

„Heilt yfir hefur ekki verið mikið um flækingsfugla í haust þótt hingað hafi komið sjaldgæfir fuglar,“ segir Yann Kolbeinsson líffræðingur hjá Náttúrustofu Norðausturlands. Ástæðan er sú að nær engar austanáttir voru framan af hausti fyrr en í nóvember. Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Fimmtán fyrirtæki til skoðunar

Neytendastofu barst 21 ábending vegna 17 fyrirtækja í tengslum við þrjá stóra netsöludaga í síðasta mánuði, þ.e. svartan föstudag, dag einhleypra og netmánudag. Tvær ábendingar voru byggðar á misskilningi en Neytendastofa er að kanna hvort tilefni sé til aðgerða vegna hinna málanna Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Gagnrýndi málflutning Bankasýslu

Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi var mjög harðorður í garð Bankasýslu ríkisins á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í gær þar sem hann ræddi um skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Hópur fólks syngur sálma í plötuverslun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Áhugafólk um sálmasöng kemur saman í plötuversluninni 12 Tónum á Skólavörðustíg klukkan 20 til 22 í kvöld, á degi heilags Nikulásar 6. desember, til að syngja og skemmta sér. „Við verðum með jólasálma og fólk getur líka fengið sér hressingu,“ segir sr. Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur og tekur sérstaklega fram að viðburðurinn tengist ekki safnaðarstarfinu. Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ilmurinn er indæll á Árlandi

Það er matarlegt í reykhúsinu á bænum Árlandi í Þingeyjarsveit þessa dagna. Aron Snær Kristjánsson er að verða búinn að reykja og um næstu helgi verður jólahangikjötið tilbúið. Hann reykir framparta, læri, nautatungur, rúllupylsur og sperðla Meira
6. desember 2022 | Fréttaskýringar | 451 orð | 2 myndir

Kaupir Bakaratækni Á.G. ehf.

Bakó Ísberg, sem sérhæfir sig í þjónustu við veitingageirann og rekur verslun á Höfðabakka 9 í Reykjavík, hefur fest kaup á þjónustufyrirtækinu Bakaratækni. Kaupverð er trúnaðarmál. Bjarni Ákason, stærsti eigandi Bakó Ísberg, segir að með kaupunum… Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Leitað áfram frá birtingu í dag

Leit að sjómanni sem féll útbyrðis af línuskipinu Sighvati GK-57 um helgina var frestað í gærkvöldi þar til í birtingu í dag. Þetta kom fram í samtali mbl.is við Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslu Íslands, í gærkvöldi Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð

Lækkuðu önnur fasteignagjöld

Fasteignagjöld af íbúðarhúsnæði í Hafnarfirði lækka með lægri vatns- og fráveitugjöldum sem nemur hækkun fasteignamats umfram verðlag. Heildarálagning fasteignagjalda fer úr 0,744% í 0,704% sem svarar til 312 milljóna króna lægri gjalda Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð

Löggæslan efld í fjárlagabreytingum

„Eins og kom fram þegar ríkisstjórnin kynnti sínar tillögur er stærsta útgjaldaaukningin til heilbrigðismála,“ segir Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið um breytingatillögur… Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Margt býr í þokunni

Þoku lagði yfir Reykjavíkurborg í gær og varð úr stillt og fallegt vetrarveður. Vetrarsólin lét á sér kræla þó að skammdegið sé nærri hámarki. Um tíma var í senn þoka, sólarroði og tunglsljós. Enn er þó ekki hægt að segja að snjókoma sé farin að gera vart við sig svo teljandi sé Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Nýi tíminn mætir gamla

Hann var fallega marglitur, glampinn yfir Borgartúninu í ljósaskiptunum í gær þegar himinninn var bleikur og blár. Veður hefur verið stillt með eindæmum það sem af er vetri á suðvesturhorni landsins en nýlega tekið að frysta svo að borgarbúar mega… Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Risavindorkugarður undirbúinn

Matsáætlun fyrir vindorkugarð á Fljótsdalsheiði, í landi Klaustursels, gerir ráð fyrir að þar geti risið allt að 500 MW virkjun, ef farið verður í stærstu útfærslu. Reiknað er með að byrjað verði á smærri áfanga. Þörf er á 70 til 100 og allt að 200 metra háum vindmyllum fyrir 500 MW í uppsettu afli. Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Rukka gjald fyrir rafskútur

� Eitt brýnasta úrlausnarefnið við innleiðingu rafskúta í samgöngukerfið er að koma upp svokölluðum skútustæðum, en með tilkomu þeirra megi vænta þess að minna verði um að skúturnar séu skildar eftir eins og hráviði á göngustígum Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Skora á borgina að hætta við

Samfés, landssamtök félagsmiðstöðva og ungmennahúsa, Ungmennaráð Samfés og fulltrúaráð Samfés skora á Reykjavíkurborg að endurskoða ákvörðun um að stytta þjónustutíma félagsmiðstöðva. Á sama tíma eru sveitarfélög hvött til að setja hagsmuni barna og … Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Skútustæði á fjölförnum stöðum

Tryggja þarf viðeigandi innviði fyrir rafskútur hér á landi á næstu árum. Eitt brýnasta úrlausnarefnið við innleiðingu rafskúta í samgöngukerfið er að koma upp svokölluðum skútustæðum en með tilkomu þeirra megi vænta þess að minna verði um að skúturnar séu skildar eftir eins og hráviði á göngustígum Meira
6. desember 2022 | Fréttaskýringar | 646 orð | 2 myndir

Úrkomusamasta árið frá upphafi mælinga?

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Árið 2022 á enn möguleika á því að verða úrkomusamasta árið í sögu veðurmælinga í Reykjavík. Metið er frá 1921, eða rúmlega aldar gamalt. Meira
6. desember 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Vilja spara sjö milljarða í borginni

Andrés Magnússon andres@mbl.is Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja í dag til breytingar á fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir 2023, sem spari a.m.k. 7.235 milljónir króna. Einnig er lögð til lóðasala og sala á eignum borgarinnar, sem ekki tengjast lögboðnum skyldum, og ágóðanum varið til að grynnka á skuldum Reykvíkinga og minnka fjármagnskostnað, sem hefur hækkað mikið að undanförnu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2022 | Leiðarar | 349 orð

Heilbrigðisútgjöld

Talað er um „sveltistefnu“ þrátt fyrir stórkostlega útgjaldaaukningu Meira
6. desember 2022 | Staksteinar | 154 orð | 2 myndir

Má ekki lengur hlífa jólum?

Hitler litli hlakkar til jóla, sé lesið rétt í sniðugheit Gísla Marteins Lúters, sem er ekki einfalt. Meira
6. desember 2022 | Leiðarar | 263 orð

Þrengt að klerkunum

Mótmælin í Íran hafa skilað árangri, en óvíst er hvort það dugar til Meira

Menning

6. desember 2022 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Barbörukórinn flytur hugljúfa jólatóna

Barbörukórinn heldur jólatónleika í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20. Á efnisskránni eru „hugljúfir jólatónar“ en flutt verður „jólatónlist frá endurreisnartímanum til dagsins í dag“, eins og segir í tilkynningu frá kórnum Meira
6. desember 2022 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Búnir til fyrir samfélagsmiðlana

Um liðna helgi náði ég þeim merka áfanga að byrja á og klára þættina Wednesday sem slegið hafa í gegn á Netflix. Í þessu tilviki er það ekki orðum aukið að þættirnir hafa slegið í gegn, þættirnir slógu í alvöru áhorfsmet á sinni fyrstu viku á streymisveitunni Meira
6. desember 2022 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Glæpakvöld í Bankastræti í kvöld

Glæpakvöld Hins íslenska glæpafélags verður haldið á efstu hæð Lofts hostels í Bankastræti í kvöld kl. 19 og er aðgangur ókeypis. „Tólf höfundar brakandi ferskra gæðakrimma mæta á staðinn til að ræða bækur sínar og glæpasögur almennt út frá… Meira
6. desember 2022 | Menningarlíf | 741 orð | 2 myndir

Hildigunnur fer til Feneyja

Myndlistarkonan Hildigunnur Birgisdóttir hefur verið valin fulltrúi Íslands á næsta Feneyjatvíæringi í myndlist, sem haldinn verður í sextugasta sinn árið 2024. Hildigunnur er fædd árið 1980 og býr og starfar í Reykjavík Meira
6. desember 2022 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Leika Beethoven og Franck í kvöld

Sif Margrét Tulinius fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari halda tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30. Á efnisskránni eru „einhverjar af fegurstu sónötum tónbókmenntanna sem skrifaðar hafa verið fyrir fiðlu og píanó Meira
6. desember 2022 | Menningarlíf | 761 orð | 1 mynd

Níu bækur tilnefndar

Tilkynnt var í gær hvaða níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna 2023 – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi í ár. Dómnefndir tilnefndu bækur í þremur flokkum, þ.e Meira
6. desember 2022 | Menningarlíf | 178 orð | 1 mynd

Ragnar heiðraður

Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson – RAX var einn fyrirlesara á Exodus-ljósmyndahátíðinni í Aveiro í Portúgal um helgina. Hlaut hann þar sérstök heiðursverðlaun á lokaviðburðinum, sem „maður hátíðarinnar“ Meira

Umræðan

6. desember 2022 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Ef ég væri Satan

Hallur Hallsson: "Bandarískur útvarpsmaður flutti viðvörun til landa sinna árið 1965: If I were the Devil. Kvæði þetta, Ef ég væri Satan, sækir innblástur í ávarpið." Meira
6. desember 2022 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Hjálpartækið til að draga úr kolefnislosun bygginga hefur þegar verið hannað

Sigurður Ingólfsson: "Á meðan ekki er tekið á kolefnislosuninni minnkar hún varla. Þeir sem byggja horfa í kostnaðinn og þeir sem kaupa spyrja ekki um losunina." Meira
6. desember 2022 | Velvakandi | 100 orð | 1 mynd

Kveðja frá Svíþjóð

Morgunblaðinu barst eftirfarandi bréf frá Bengt Englund, sem er níræður Svíi. Hann bað fyrir kveðju til Morgunblaðsins og Íslendinga allra og er bréfið hér í lauslegri þýðingu: „Sæl! Meira
6. desember 2022 | Pistlar | 424 orð

Mannúðin hunsuð

Senn líður að lokum haustþings og meðal verkefna er að ljúka umfjöllun um breytingar á útlendingalögum. Frumvarp dómsmálaráðherra var kynnt sem lausn á neyðarástandi sem skapast hefði vegna fjölda fólks á flótta Meira
6. desember 2022 | Aðsent efni | 458 orð | 2 myndir

Ólögmæt náttúruspjöll í hjarta Elliðaárdals

Örn Falkner: "Botninn og drullan standa víða upp úr. Minjar til 100 ára sem heita áttu friðaðar að engu gerðar í ósátt við lög og tilskilin leyfi." Meira
6. desember 2022 | Aðsent efni | 604 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum: Kennsluaðferðir og vellíðan nemenda

Þorsteinn Þorsteinsson og Gunnlaugur Sigurðsson: "Nám við hæfi nemandans er mun líklegra til að auka vellíðan í skóla. Sá sem skilur og tengir við verkefnið sem unnið er finnur til öryggis." Meira
6. desember 2022 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Trúverðuga fréttaframtakið

Hildur Þórðardótttir: "Árið 2019 ákvað BBC að stofna Trúverðuga fréttaframtakið í félagi við stærstu fjölmiðla og tæknirisa til að sporna gegn falsupplýsingum." Meira
6. desember 2022 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Um greinina „Ávinningur vindmylla er ofmetinn“

Skúli Jóhannsson: "Í Morgunblaðsgreininni er fjallað um hugtökin orkugetu og framleiðslugetu og síðan um vindrafstöðvar í því samhengi." Meira
6. desember 2022 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Veltum við hverri krónu

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir: "Við leggjum áherslu á verkefnamiðaða hagræðingu. Við höfum velt við hverri krónu, skoðað hvað við getum hætt að gera, sameinað eða endurskipulagt." Meira

Minningargreinar

6. desember 2022 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Dagmar Jónsdóttir

Dagmar Jónsdóttir fæddist 6. desember 1922. Hún lést 5. maí 1983. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Einar Guðjón Sigurjónsson

Einar Guðjón Sigurjónsson fæddist í Neskaupstað 18. júní 1954. Hann lést á heimili sínu í Noregi 26. nóvember 2022. Foreldrar hans voru Sigurjón Einarsson verkamaður frá Krossi í Álftafirði, f. 28. júlí 1910, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Elín Magnúsdóttir

Elín Magnúsdóttir fæddist 23. maí 1931. Hún lést 17. nóvember 2022. Útför hennar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 3543 orð | 1 mynd

Hreinn Viðar Ágústsson

Hreinn Viðar Ágústsson var fæddur í Reykjavík 17. júlí 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. nóvember 2022. Hreinn var sonur hjónanna Ágústs Bjarna Björnssonar, fæddum í Neðri-Þverá í Húnaþingi vestra 8. september 1922, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 888 orð | 1 mynd

Leif Kordtsen Bryde

Leif Kordtsen-Bryde fæddist 30. apríl árið 1940 á Selfossi. Hann lést 22. nóvember 2022 eftir langvinn veikindi. Foreldrar hans voru Claus Peter Kordtsen Bryde, mjólkurbússtjóri, f. 1909 á Jótlandi í Danmörku, d. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Margrét Jakobsdóttir

Margrét Jakobsdóttir fæddist í Sólheimum í Vogum á Vatnsleysuströnd 30. nóvember 1940. Hún lést á Tenerife 22. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Jakob Adolf Sigurðsson, f. 29.8. 1901, d. 20.9. 1969, og Margrét Kristjánsdóttir, f. 12.2. 1899, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 1246 orð | 1 mynd

Stefán Hinrik Stefánsson

Stefán Hinrik Stefánsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1959. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum 24. nóvember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Ragnarsdóttir, f. 24. október 1930, d. 6. maí 1990, og Stefán Guðmundsson, f. 6. ágúst 1927, d.... Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2022 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Valdís Þorsteinsdóttir

Valdís Þorsteinsdóttir fæddist í Lambhaga í Hrísey 7. febrúar 1932. Hún lést 23. nóvember 2022. Valdís var dóttir hjónanna Þorsteins Valdimarssonar, f. 3. desember 1903, d. 22. maí 1968, og Láru Sigurjónsdóttur, f. 17. júlí 1905, d. 24. mars 1997. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Jákvæður viðsnúningur hjá Samhentum

Samhentir-Kassagerð hagnaðist í fyrra um tæpar 339 milljónir króna, en tapið á árínu á undan nam rúmum 106 milljónum króna. Samstæðan skilaði tapi á rekstrarárunum 2017-2020. Tekjur samstæðunnar námu í fyrra um 5,5 milljörðum króna og drógust saman um tæpar 380 milljónir króna á milli ára Meira
6. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Mikil uppstokkun hjá Kviku banka

Sigurður Viðarsson, forstjóri TM, tekur við stöðu aðstoðarforstjóra Kviku banka af Ármanni Þorvaldssyni sem hyggst einbeita sér að því að byggja upp starfsemi Kviku í Bretlandi. Ármann, sem var forstjóri Kviku þar til hann og Marinó Örn Tryggvason… Meira

Fastir þættir

6. desember 2022 | Í dag | 67 orð

Að láta „skeika sköpum“ kemur fyrir í mæltu máli. Trúlega byggt á misheyrn …

Að láta „skeika sköpum“ kemur fyrir í mæltu máli. Trúlega byggt á misheyrn og á að vera láta skeika að sköpuðu. Þýðir að láta e-ð ráðast, fara sem fara vill, taka því sem að höndum ber Meira
6. desember 2022 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Auður Ýr Helgadóttir

50 ára Auður ólst upp í Fossvogi en býr í Kópavogi. Hún er lögmaður og einn af eigendum LOCAL – lögmanna. „Áhugamál mín er samvera með vinum og fjölskyldu, en við erum vel virk og förum reglulega á skíði, í veiði og golf.“ Fjölskylda Eiginmaður Auðar er Erlendur Svavarsson, f Meira
6. desember 2022 | Í dag | 372 orð

Á svörtum föstudegi

Á Boðnarmiði yrkir Pétur Stefánsson og kallar „Heima“: Maki og faðir og afi ég er, alkunnur vísnarokkur. Eigandi bíls og húsbóndi hér og helvíti góður kokkur. Lærði ég magnaða matarlist hjá matreiðsluhetjunni Jóni Meira
6. desember 2022 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

„Hvetjum syrgjendur til að fara inn í jólin út frá líðan“

Ína Lóa Sigurðardóttir framkvæmdastjóri Sorgarmiðstöðvarinnar er gestur Berglindar Guðmundsdóttir í Dagmálum. Ína Lóa hefur borið hagsmuni syrgjenda fyrir brjósti í mörg ár en hún þekkir sorgina af eigin raun. Meira
6. desember 2022 | Í dag | 708 orð | 3 myndir

Hagnýtar jöklarannsóknir

Helgi Björnsson er fæddur 6. desember 1942 í Reykjavík og ólst þar upp. „Ég fæddist á Grettisgötu, móðir mín lést þegar ég var tveggja ára og fór ég þá til móðursystur minnar, Kristínar Sveinbjörnsdóttur í Efstasundi Meira
6. desember 2022 | Dagbók | 71 orð | 1 mynd

Kristín og Stebbi eru trúlofuð

Kristín Sif, útvarpskona og þáttastjórnandi Ísland vaknar, og Stefán Jakobsson tónlistarmaður eru trúlofuð. Kristín ræddi um þessi tímamót í morgunþættinum Ísland vaknar í gær og virtist í skýjunum en hún átti einnig afmæli þessa sömu helgi Meira
6. desember 2022 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Platínubrúðkaup

Hörður Jóhannesson og Sesselja Jóna Helgadóttir voru gefin saman í Kirkjuhvoli á Akranesi af séra Jóni M. Guðjónssyni 6. desember 1952 og skírðu frumburðinn Helgu Pálínu. Þau hafa búið alla sína búskapartíð á Akranesi og frá 1965 á Hjarðarholti 3 Meira
6. desember 2022 | Í dag | 175 orð

Síðasta spilið. A-Enginn

Norður ♠ G ♥ K62 ♦ KDG104 ♣ 7643 Vestur ♠ KD10875 ♥ 943 ♦ 62 ♣ G8 Austur ♠ Á643 ♥ D5 ♦ 975 ♣ Á952 Suður ♠ 92 ♥ ÁG1087 ♦ Á83 ♣ KD10 Suður spilar 5♥ Meira
6. desember 2022 | Í dag | 189 orð

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. Da4+ Rc6 6. e3 0-0 7. Dc2 He8 8. Bd2 Bf8 9. Be2 Rb4 10. Db1 dxc4 11. Bxc4 b6 12. a3 Ba6 13. Be2 Bxe2 14. Rxe2 Rbd5 15. e4 Re7 16. 0-0 Rg6 17. e5 Rd5 18. De4 f5 19 Meira

Íþróttir

6. desember 2022 | Íþróttir | 485 orð | 3 myndir

Brasilíska listahátíðin

Eru Brasilíumenn líklegir til að vinna sinn fyrsta heimsmeistaratitil í fótbolta í tuttugu ár? Ef þeir halda áfram á sömu braut og í fyrri hálfleiknum í 4:1-sigrinum gegn Suður-Kóreu í gærkvöld, þegar þeir skoruðu fjögur mörk á 29 mínútna kafla, er svarið einfaldlega já Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Eiður með ÍBV næstu þrjú ár

Knattspyrnudeild ÍBV hefur framlengt samning sinn við fyrirliðann og miðvörðinn Eið Aron Sigurbjörnsson út tímabilið 2025. Eiður sneri aftur til Eyja eftir sex ára fjarveru fyrir tveimur árum, tók þátt í að koma liðinu aftur upp í úrvalsdeild í fyrra og að halda sæti sínu þar á þessu ári Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

FH-ingar styrktu stöðu sína

Ásbjörn Friðriksson átti enn einn stórleikinn fyrir FH þegar liðið vann fimm marka sigur gegn Selfossi í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Set-höllinni á Selfossi í 12. umferð deildarinnar í gær Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

Hin 19 ára gamla Aldís Kara Bergsdóttir, besti listskautari Íslands…

Hin 19 ára gamla Aldís Kara Bergsdóttir, besti listskautari Íslands síðustu ár, hefur lagt skautana á hilluna, þrátt fyrir ungan aldur. Aldís hefur verið útnefnd íþróttakona Akureyrar síðastliðin þrjú ára Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo setti allt á hliðina á dögunum þegar …

Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo setti allt á hliðina á dögunum þegar hann fór í viðtal hjá fjölmiðlamanninum umdeilda Piers Morgan. Þar fór hann ófögrum orðum um þáverandi félagslið sitt Manchester United, knattspyrnustjórann Erik ten Hag og marga af yngri leikmönnum liðsins Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Rúnar er akkúrat rétti maðurinn

Þýskaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, og samherjar hans í þýska liðinu Leipzig unnu sinn fimmta sigur í röð í þýsku 1. deildinni er liðið vann stórlið Flensburg á heimavelli, 31:30, á sunnudag. Liðið vann aðeins einn af fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni og var André Haber því vikið frá störfum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn í hans stað og hefur Leipzig unnið alla fimm leiki sína undir stjórn Rúnars. Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Rúnar rétti maðurinn fyrir okkur

„Rúnar var akkúrat rétti maðurinn fyrir okkur. Hann hefur ekki komið með neina töfralausn, heldur fært ró yfir mannskapinn. Hann hefur einfaldað leikinn okkar,“ segir Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem hefur farið á kostum með… Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Setti Íslandsmet í Bandaríkjunum

Langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon setti Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi innanhúss á Sharon Colyear-Danville-mótinu í Boston í Bandaríkjunum um helgina. Baldvin, sem er 23 ára, kom í mark á tímanum 14:01,29 mínútum og bætti um leið fimm ára gamalt Íslandsmet Hlyns Andréssonar um tíu sekúndur Meira
6. desember 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Suðurnesjaslagur í bikarnum

Lisandro Rasio átti stórleik fyrir Njarðvík þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik, VÍS-bikarsins, eftir sigur gegn Haukum í 16-liða úrslitum keppninnar í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.