Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jón Grétar Axelsson, sem hefur búið í Kanada í rúm 34 ár, kom í heimsókn til Íslands fyrir tæplega hálfum mánuði og skömmu síðar hitti hann í fyrsta sinn Sigurð Ágúst Rúnarsson, bónda og verktaka á Glæsistöðum skammt frá Hvolsvelli. „Í desember í fyrra fékk ég að vita að við værum samfeðra,“ segir Grétar, en Einar Gunnar, bróðir hans, sem býr í Bandaríkjunum, fór þá með Guðnýju Karólínu, systur þeirra á Selfossi, til fundar við Sigurð eftir að hafa heyrt af skyldleikanum.
Meira