Kuldatíð er nú á Íslandi og tölur frá veðurathugunarstöðvum umhverfis landið í gærkvöldi voru eftirtektarverðar. Í Reykjavík voru -6,5 gráður klukkan 18, -11,6°í Stafholtsey í Borgarfirði, -14,1° á Reykjum í Hrútafirði og -15,1 gráða á Öxnadalsheiði
Meira