Greinar miðvikudaginn 21. desember 2022

Fréttir

21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Afhentu þúsundir undirskrifta

Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, tók í gær við undirskriftalista með tæplega fjögur þúsund nöfnum, þar sem þess er krafist að borgin endurskoði ákvörðun sína um að loka Vin. Vin er dagsetur fyrir fólk með geðraskanir sem Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu hefur rekið í nær 29 ár Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Á morgun tekur daginn að lengja á ný á norðurhveli jarðar

Nú eru dimmustu dagarnir á norðurhveli jarðar. Klukkan 21:48:10 í kvöld verða tímamót en á þeirri stundu eru vetrarsólstöður og jörðin fer aftur að hallast í sólarátt. Lítið til að byrja með og er þá gjarnan talað um að daginn lengi um hænufet Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

„Jólin hófust alltaf með skötuilminum“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Skatan er að fara af stað núna,“ segir Guðmundur Óskar Reynisson í fiskversluninni Hafbergi, en bætir við að á þessum árstíma sé fólk líka mikið að kaupa stórlúðusteikur, lax, þorskhnakka, saltfisk og svo rækjur og humar. „Það er þetta klassíska og svo humarsúpan sem fer alltaf á fleygiferð fyrir hátíðarnar.“ Hann segir að þessa síðustu daga fyrir jól verði allt vitlaust í skötunni, en mörgum finnist skatan marka upphaf hátíðanna. Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 646 orð | 1 mynd

Ekki raunhæft að flýta Sundabraut

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Það er mat Reykjavíkurborgar að ekki sé raunhæft að flýta framkvæmdum við Sundabraut. Þær geti ekki hafist fyrr en árið 2026, eins og áætlanir geri ráð fyrir. Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 3 myndir

Elín með skáldinu Jónasi á salerninu

Anna Sigríður Þráinsdóttir og Elín Elísabet Einarsdóttir sendu nýverið frá sér bókina Á sporbaug. Nýyrði Jónasar Hallgrímssonar, sem Sögur útgáfa gefur út. Sú fyrrnefnda skrifar um orðin og sú síðarnefnda segir söguna í myndum Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð

Erlendum ríkisborgurum fjölgar

Erlendir ríkisborgarar sem skráðir voru með búsetu hér á landi 1. desember síðastliðinn voru alls 64.735. Þeim hafði fjölgað um 9.758 á einu ári, frá 1. desember 2021, eða um 17,7%. Á sama tímabili fjölgaði íslenskum ríkisborgurum um 1.564 eða 0,5% Meira
21. desember 2022 | Fréttaskýringar | 662 orð | 3 myndir

Fjöldi ferðamanna bókaður í jólafrí hér

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Búast má við því að þúsundir erlendra ferðamanna verji jólum og áramótum hér á landi í ár ef veður og samgöngur leyfa. Bókunarstaða í ferðaþjónustu er ágæt miðað við þennan tíma árs að sögn Jóhannesar Þórs Skúlasonar, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Meira
21. desember 2022 | Erlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Flotinn ræstur út til æfingar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sameiginlegar æfingar sjóherja Kína og Rússlands á Austur-Kínahafi hefjast í dag, miðvikudag. Eru þær liður í sívaxandi samstarfi ríkjanna í þessum heimshluta. Varnarmálaráðuneyti Rússlands segir flotann munu skjóta föstum skotum á æfingunni. Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Flugfært en ekki ökufært

Hægt hefði verið að halda úti fullri starfsemi á Keflavíkurflugvelli í gær og fyrradag, fyrir utan stutt tímabil aðfaranótt þriðjudagsins. Lokun Reykjanesbrautar varð aftur á móti til þess að öllu flugi var aflýst í fyrradag og hluta gærdagsins Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Flugu með áhafnirnar

Hátt í þúsund ferðalangar voru veðurtepptir á Keflavíkurflugvelli á mánudag, en Reykjanesbraut var opnuð í gær eftir tveggja daga lokun. Bæði innlendu flugfélögin gripu til þess ráðs að fljúga með áhafnir til Keflavíkurflugvallar frá Reykjavík Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fyrsta borgar- línuhverfið rís

Ríkissjóður og Betri samgöngur ohf. hafa gengið frá samningi sín á milli um að félagið taki við landsvæðinu við Keldur og Keldnaholt ásamt þeim réttindum og skyldum sem því tengjast. Kaupverðið er fimmtán milljarðar króna og er greitt með útgáfu nýrra hluta í Betri samgöngum Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hríseyingar sækja vínið í búðina

Þjónusta við íbúa og aðra sem dveljast í Hrísey hefur batnað til muna eftir að ÁTVR samdi við Hríseyjarbúðina um afhendingu á vörum úr vefbúð Vínbúðarinnar. Greint er frá þessu á vef ÁTVR og segir þar að markmiðið sé að bæta enn frekar þjónustu við… Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir tóku á móti hressum krökkum í Smáralind

Jólasveinarnir hafa verið duglegir að láta sjá sig í Smáralind síðan þeir hófu að koma til byggða. Gluggagægir kom í nótt og það verður að teljast líklegt að hann láti sjá sig í Smáralindinni eins og hinir níu sem hafa nú þegar sést þar Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Mokað Skóflurnar koma sér vel þegar moka þarf frá bílunum eftir fannkomu síðustu helgar. Þeir sem ekki áttu skóflur hafa rokið út í búð, eins og fram kom í Morgunblaðinu í... Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð

Krossleggja fingur fyrir jólatraffíkina

Ferðaþjónustufyrirtæki fylgjast grannt með fréttum af færð og veðri og krossleggja fingur að tíðin hafi ekki áhrif á heimsóknir 25-30 þúsund erlendra ferðamanna hingað yfir jól og áramót. Þau telja mjög óheppilegt að óveðrið komi upp á svo mikilvægum tíma árs og vari svo lengi Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Mikil aðsókn á kaffistofuna

Rósý Sigþórsdóttir, forstöðukona á kaffistofu Samhjálpar, segist finna fyrir mikilli aukningu í aðsókn á kaffistofuna en segir hana vera svipaða yfir jólin og alla aðra daga. Á kaffistofuna mæta u.þ.b Meira
21. desember 2022 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Mætti óvænt til framlínuborgar

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti mætti óvænt til framlínuborgarinnar Bakhmút í Donetsk-héraði hvar innrásarlið Rússlands hefur undanfarna mánuði skipst á skotum við hersveitir heimamanna. Stappaði forsetinn stáli í hermenn sína og veitti sumum þeirra viðurkenningar fyrir afrek á vígvellinum Meira
21. desember 2022 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ritari sekur um aðild að drápi á yfir 10.000 manns

Fyrrverandi einkaritari fangabúðastjóra nasista hefur verið fundinn sekur um aðild að drápi yfir 10.500 manns. Sú sem um ræðir heitir Irmgard Furchner, 97 ára. Árin 1943 til 1945 starfaði hún í fangabúðunum Stutthof í norðurhluta Póllands Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Sakar andstöðuna um leikrit

Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri Reykjavíkur, sakaði borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að setja leikrit á svið og ætla meirihlutanum annarlegan ásetning varðandi umræðubann sem var samþykkt í síðustu viku um málefni Ljósleiðarans, sem er dótturfélag OR, í borgarstjórn Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Verðmæti lóðanna allt að 8 milljarðar

Á næstu árum er fyrirhugað að reisa íbúðir og atvinnuhúsnæði á ellefu bensínstöðvalóðum í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá borginni er gert ráð fyrir 700-800 íbúðum á þessum lóðum. Þær eru alls rúmlega 40 þúsund fermetrar og sumar í grónum hverfum Meira
21. desember 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð

Viðkoma rjúpunnar var almennt léleg

Viðkoma rjúpunnar hefur almennt verið léleg á þessu ári. Hlutfall unga er lágt eða á bilinu 57-70% eftir landshlutum. Þetta má lesa úr vængjum veiddra rjúpna. Meðfylgjandi tafla sýnir stöðuna eins og hún var 20 Meira
21. desember 2022 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þjóðverjar skila Benín-bronsi

Þjóðverjar hafa skilað 20 menningarminjum aftur til Nígeríu þar sem stytturnar voru teknar ófrjálsri hendi þegar breski herinn fór árið 1897 um vesturafríska konungsríkið Benín. Þar er nú fylkið Edo í Suður-Nígeríu Meira

Ritstjórnargreinar

21. desember 2022 | Leiðarar | 294 orð

Hæpin forgangsröðun

Tískumálin eru ekki endilega þau brýnustu Meira
21. desember 2022 | Leiðarar | 365 orð

Opinber offjölgun

Ríkisstarfsmönnum hefur fjölgað um 9% á þremur árum Meira
21. desember 2022 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Sérkennileg (sér-)hagsmunagæsla

Á meðan Dagur B. Eggertsson borgarstjóri gefur fólk saman í sólinni í Suður-Afríku gætir starfandi borgarstjóri, Einar Þorsteinsson, að eigin sögn hagsmuna borgarbúa með því að leyna þá upplýsingum um samning Ljósleiðarans og Sýnar um kaup þess fyrrnefnda á eignum hins síðarnefnda. Þeir miklu viðskiptahagsmunir, sem enginn má vita hverjir eru, felast meðal annars í að skuldsetja þetta dótturfyrirtæki Orkuveitunnar, og þar með skattgreiðendur í Reykjavík, um marga milljarða króna. Meira

Menning

21. desember 2022 | Menningarlíf | 267 orð | 1 mynd

3.200 æviskrár um 6.000 manns

Sögufélag Skagfirðinga hefur gefið út bókina Skagfirskar æviskrár, níunda bindi fyrir tímabilið 1910-1950. Bókin inniheldur 90 æviskrárþætti um 173 einstaklinga sem bjuggu eða héldu heimili í Skagafirði á fyrri hluta 20 Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 1421 orð | 2 myndir

Á Vífilsstöðum í skugga berkla

Sofið í skáp Ég fæddist í yfirlæknisbústaðnum á Vífilsstöðum 9. apríl 1942, og tók Helgi Ingvarsson, ömmubróðir minn og aðstoðar- og síðar yfirlæknir á Hælinu frá 1922 til 1967, á móti mér. Hann hafði sjálfur glímt við berkla og orðið að hverfa frá… Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 1485 orð | 2 myndir

Eilífðin í himingnæfum tindum

Föstudagur 19. október 2012 Vakning laust fyrir klukkan sjö og alskírt veður, nætursvali enn í lofti og af veröndinni okkar blasir við Annapurna South, meira en sjö kílómetra hár tindur. Þessi fjöll eru yfirþyrmandi Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 510 orð | 4 myndir

Fjölskrúðugar frásagnir

Bráðskemmtilegt framhald Bannað að ljúga ★★★★½ Texti: Gunnar Helgason. Myndir: Rán Flygenring Mál og menning, 2022, 201 bls. Bannað að ljúga er bráðskemmtilegt framhald af bókinni Bannað að eyðileggja Meira
21. desember 2022 | Bókmenntir | 634 orð | 3 myndir

Framkvæmdir í innra landslagi

Ljóðabók Núningur ★★★★½ Eftir Elínu Eddu Þorsteinsdóttur. Nóvember útgáfa, 2022. Kilja, 63 bls. Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Hattagerðarmeistarar sýna verk sín í Hönnunarsafni Íslands

Hattagerðarmeistararnir Anna Gulla og Harper hafa undanfarna þrjá mánuði verið með opna vinnustofu í Hönnunarsafni Íslands, á Garðatorgi í Garðabæ. Þau sýna þar afraksturinn og vinna að nýjum höttum fram á Þorláksmessu Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 106 orð | 1 mynd

Helgi Hjaltalín sýnir í Gallerí Skilti

Þið öll er heiti sýningar sem myndlistarmaðurinn Helgi Hjaltalín opnar í Gallerý Skilti í dag, miðvikudag, klukkan 17 til 19. Gallerý Skilti er utandyra, á Dugguvogi 43, og rekið af Birgi Snæbiri Birgissyni myndlistarmanni og Sigrúnu Sigvaldadóttur hönnuði Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 1118 orð | 1 mynd

Hugrekki og gæska á alltaf vel við

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Aðalpersóna verksins kom til mín í draumi og sat í mér þegar ég vaknaði. Ég átti því ekki annarra kosta völ en að gera henni einhver skil. Mig dreymdi geimfar sem algjörlega splundraði í mér hjartanu,“ segir Guðrún Eva Mínervudóttir þegar hún er spurð um tilurð nýjustu skáldsögu hennar, Útsýni. Aðalpersóna verksins, Sigurlilja, er gædd óvenjulegri gáfu sem einfaldar ekki líf hennar. Meira
21. desember 2022 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Léleg og letileg fréttamennska

Þeir sem ganga erinda norskra fyrirtækja, sem með eldisiðnaði með norska kynbætta en frjóa laxa hafa fengið aðgang að fjörðum við Ísland, vilja ekki að almenningur átti sig á skiljanlegum tölum. Eins og því hversu marga laxa er verið að ala í lekum netpokunum Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 390 orð | 1 mynd

Morð á Naphorni

Vorið 1784 komu þrír flækingspiltar úr Breiðdal sér fyrir í litlum hellisskúta til næturgistingar í tindinum Naphorni, skammt sunnan Breiðdalsvíkur. Þeir stefndu suður í Austur-Skaftafellssýslu og ætluðu að leggjast í flakk þar Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 210 orð | 1 mynd

Páfi gefur Grikkjum merkar höggmyndir

Talsmaður Vatíkansins hefur tilkynnt að Frans páfi muni afhenda Ieronymosi II erkibiskupi, sem leiðir grísku rétttrúnaðarkirkjuna, til varðveislu þau þrjú marmarabrot úr Parthenon-hofinu á Akrópólis sem hafa verið í safni Vatíkansins í um tvær aldir Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Rökkursýning listafólks í Fyrirbæri

„Rökkur“ er yfirskrift samsýningar fjölda myndlistarmanna sem hefur verið opnuð í húsakynnum sem kallast Fyrirbæri og er með vinnustofur og gallerí, þar sem sýningin er haldin, á Ægisgötu 7. Sýningin er opin frá kl Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Terry Hall, söngvari Specials og Fun Boy Three, látinn

Breski tónlistarmaðurinn Terry Hall, aðalsöngvari hljómsveitarinnar The Specials og fyrrverandi meðlimur Fun Boy Three og Colourfield, er látinn, 63 ára að aldri. Í tilkynningu frá félögum hans segir að Hall hafi látist eftir skammvinn veikindi Meira
21. desember 2022 | Bókmenntir | 708 orð | 3 myndir

Það ræðst á vellinum …

Skáldsaga Gegn gangi leiksins ★★★★· Eftir Braga Ólafsson Bjartur, 2022. Innbundin, 157 bls. Meira
21. desember 2022 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Þegar ljósopið lokast í Glerhúsi

Sýningin Bráð með nýjum verkum eftir Harald Jónsson myndlistarmann stendur nú yfir í Glerhúsinu, nýju sýningarrými að Vesturgötu 33b. Verkin á sýningunni hefur Haraldur unnið í keramik, málmflögur, gúmmí, hljóð og ljós, sem í tilkynningu segir að… Meira

Umræðan

21. desember 2022 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Að meina það sem þú segir

Tungumál er flókið fyrirbæri til samskipta. Fólk getur svarað á kaldhæðinn, ljóðrænan, háleitan og beinskeyttan hátt – og á svo marga aðra vegu að ómögulegt er að telja það upp í stuttum pistli Meira
21. desember 2022 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

„Kveikt er ljós við ljós“

Óli Björn Kárason: "Jólin eru hátíð ljóss og friðar, hátíð gleði, fegurðar og hins sanna og góða. Þegar við fögnum komu frelsarans öðlumst við ró hugans." Meira
21. desember 2022 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Burt með heilsuspillandi íbúðarhúsamarkað

Sigurður Sigurðsson: "Heilsufarsávinningurinn af að halda niðri byggingarkostnaði íbúðarhúsnæðis réttlætir að lengra sé gengið í opinberu utanumhaldi byggingarkostnaðar." Meira

Minningargreinar

21. desember 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1552 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Ingólfsdóttir

Anna Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1939. Hún lést á Landspítalanum 7. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 2229 orð | 1 mynd

Anna Ingólfsdóttir

Anna Ingólfsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1939. Hún lést á Landspítalanum 7. desember 2022. Anna var dóttir hjónanna Hólmfríðar Jónasdóttur, f. 24. október 1917, d. 21. desember 2011 og Ingólfs Rögnvaldssonar, f. 29. janúar 1917, d. 26. júlí... Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

Ásta Ákadóttir

Ásta Ákadóttir fæddist í Súðavík 24. nóvember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 8. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Áki Eggertsson, framkvæmdastjóri og kaupmaður í Súðavík, f. 13. sept. 1906, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Elínborg Jóna Pálmadóttir

Elínborg Jóna Pálmadóttir fæddist á Akureyri 6. október 1940 og ólst þar upp. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 10. desember 2022. Foreldrar Elínborgar: Sóley Jónasdóttir, f. 1913, d. 1980 og Pálmi Halldórsson, f. 1902, d. 1989. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Guðný Halldóra Jónsdóttir

Guðný Halldóra Jónsdóttir fæddist 22. janúar 1935. Hún lést 21. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 1. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Guðný Ragna Gunnþórsdóttir

Guðný Ragna Gunnþórsdóttir fæddist á Borgarfirði eystri 17. ágúst 1938. Hún lést 10. desember 2022 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Gunnþór Eiríksson og Hildur Grandjean Halldórsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Guðmundsdóttir

Guðrún Elín Guðmundsdóttir fæddist 26. september 1970. Hún lést 3. desember 2022. Útför Guðrúnar Elínar fór fram 15. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 838 orð | 1 mynd

Guttormur Sigurðsson

Guttormur Sigurðsson fæddist á Sólheimum í Hallormsstaðarskógi 6. júlí 1948. Hann andaðist í Brákarhlíð í Borgarnesi 11. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 1546 orð | 1 mynd

Jóhanna Svava Jónsdóttir

Jóhanna Svava Jónsdóttir, Svava, fæddist 19. febrúar 1927. Hún lést 29. nóvember 2022. Útför Svövu fór fram 16. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 982 orð | 1 mynd

Jón Vídalín Jónsson

Jón Vídalín Jónsson fæddist á Herríðarhóli í Ásahreppi í Rangárvallasýslu 27. júní 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Nesvöllum í Reykjanesbæ 16. nóvember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson frá Hárlaugsstöðum, f. 1.2. 1897, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Kristín B. Jónsdóttir

Kristín B. Jónsdóttir fæddist 17. september 1935. Hún lést 17. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 19. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Kristján Ingi Helgason

Kristján Ingi Helgason fæddist 14. maí 1948. Hann lést 27. nóvember 2022. Útförin fór fram 13. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 2411 orð | 1 mynd

María Elínborg Ingvadóttir

María Elínborg Ingvadóttir fæddist í Hörg á Svalbarðseyri við Eyjafjörð 27. september 1946. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 10. desember 2022 eftir stutt veikindi. Foreldrar Maríu voru Ingvi Júlíusson, starfsmaður Vegagerðarinnar, f. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 3448 orð | 1 mynd

Málfríður Andrea Sigurðardóttir

Málfríður Andrea Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 6. mars 1923. Hún lést 5. desember 2022 á Droplaugarstöðum í Reykjavík. Málfríður var dóttir hjónanna Sigurðar Oddssonar, skipstjóra og hafsögumanns, f. 24. apríl 1874, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Rafn Sigurðsson

Rafn Sigurðsson fæddist 27. febrúar 1927. Hann lést 9. desember 2022. Útför hans fór fram 19. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. desember 2022 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Ragnheiður Erla Rósarsdóttir (Raggý)

Ragnheiður Erla Rósarsdóttir, Raggý, fæddist 26. febrúar 1962. Hún lést 5. desember 2022. Útförin fór fram 15. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

21. desember 2022 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Bjarga Hopp-hjólum úr snjónum

Vel hefur gengið að bjarga Hopp-rafskútum úr snjónum sem þekur nú þjónustusvæði Hopp en fyrirtækið leggur áherslu á að færa skúturnar úr vegi snjóruðningstækja. Víða má þó enn sjá glitta í rafskúturnar í sköflum á höfuðborgarsvæðinu Meira
21. desember 2022 | Í dag | 376 orð

Blæs nú af ruddaskap rokið

Á mánudaginn lumaði Ingólfur Ómar Ármannsson að mér eins og tveimur jólavísum þegar aðeins sex dagar voru til jóla: „Gleði bundin ást og yl unaðsfundir skarta. Vermir lund og hugans hyl helgistundin bjarta Meira
21. desember 2022 | Í dag | 199 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Hjónin Anna Björk Guðbjörnsdóttir og Almar Grímsson fagna 60 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman 21. desember 1962 af sr. Óskari Þorlákssyni. Fyrst bjuggu þau í Danmörku en fluttu til Hafnarfjarðar 1965 að loknu námi Meira
21. desember 2022 | Í dag | 183 orð

Hælsending. S-Enginn

Norður ♠ 972 ♥ G973 ♦ Á96 ♣ G85 Vestur ♠ D54 ♥ D82 ♦ 1053 ♣ ÁK74 Austur ♠ K63 ♥ 5 ♦ G842 ♣ D10963 Suður ♠ ÁG108 ♥ ÁK1064 ♦ KD7 ♣ 2 Suður spilar 4♥ Meira
21. desember 2022 | Í dag | 59 orð

Nú berst sú fregn af fundi að einn ræðumanna hafi verið „myrkur í máli“.…

Nú berst sú fregn af fundi að einn ræðumanna hafi verið „myrkur í máli“. Kannist maður ekki við orðasambandið er þá eðlilegt að telja að þar hafi aldeilis verið lesið yfir liðinu. En svo er ekki: myrkur þýðir hér óljós, torskilinn Meira
21. desember 2022 | Í dag | 754 orð | 2 myndir

Rosamargt á teikniborðinu

Arndís Þórarinsdóttir er fædd 21. desember 1982 í Reykjavík og ólst upp í Vesturbænum. „Ég átti mjög hamingjurík bernskuár. Báðir foreldrar mínir ólust einnig upp í vesturbæ Reykjavíkur, svo ræturnar eru mjög djúpar í þeim borgarhluta.“… Meira
21. desember 2022 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 c5 5. d5 0-0 6. e4 b5 7. e5 Re8 8. f4 exd5 9. cxd5 d6 10. Rf3 c4 11. a4 Rd7 12. axb5 dxe5 13. Bxc4 Rd6 14. Be2 exf4 15. 0-0 Bb7 16. Bxf4 Rf6 17. Bd3 Bxc3 18. bxc3 Rxd5 19 Meira

Íþróttir

21. desember 2022 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu …

Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fjórði hringur var leikinn á La Manga á Spáni í gær. Guðrún Brá lék á 72 höggum eða á 1 höggi yfir pari og er samtals á 2 höggum yfir pari að loknum fjórum hringjum af fimm Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Hefja titilvörnina á nágrannaslag

Íslandsmeistarar Breiðabliks hefja titilvörnina í Bestu deild karla í fótbolta næsta vor með heimaleik gegn nágrönnum sínum í HK. Deildin byrjar átta dögum fyrr en nokkru sinni áður, eða mánudaginn 10 Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í alþjóðlega mótinu…

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tekur þátt í alþjóðlega mótinu Pinatar Cup sem haldið verður á Spáni dagana 13. til 21. febrúar. Um fjögurra liða mót er að ræða en Ísland leikur þar við Skotland, Wales og Filippseyjar Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Keflvíkingar í jólafríið á toppnum

Keflvíkingar eru á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta þegar þrettán umferðir eru búnar en fjórtánda umferðin verður leikin á milli jóla og nýárs. Birna Valgerður Benónýsdóttir er í stóru hlutverki hjá Keflavík og segir að liðið ætli sér að vinna deildina í vetur og Íslandsmeistaratitilinn í vor Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Rúnar kominn aftur til Rúmeníu

Knattspyrnumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er kominn til Rúmeníu á nýjan leik og búinn að semja við Voluntari en hann yfirgaf CFR Cluj í vor og hefur verið án félags síðan. Rúnar er 32 ára miðjumaður og hefur leikið 32 landsleiki fyrir Íslands hönd Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ræða við Hákon um samning

Hákon Arnar Haraldsson, landsliðsmaðurinn ungi sem var á dögunum útnefndur knattspyrnumaður ársins hjá KSÍ, er í viðræðum við danska félagið FC Köbenhavn um nýjan samning. Þetta staðfesti umboðsmaðurinn Magnús Agnar Magnússon við Ekstra Bladet í… Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Valur og Blikar í fyrstu umferð

Besta deild kvenna í fótbolta 2023 hefst á sannkölluðum stórleik því Íslands- og bikarmeistarar Vals fá Breiðablik í heimsókn í fyrsta leik deildarinnar í vor. Liðin eiga að mætast á Hlíðarenda þriðjudagskvöldið 25 Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 1271 orð | 2 myndir

Verið rússíbanareið

Ungverjaland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þeir hafa verið góðir,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við Morgunblaðið um fyrstu mánuðina hjá ungverska stórliðinu Veszprém. Bjarki gekk í raðir ungversku meistaranna frá Lemgo í Þýskalandi fyrir tímabilið. Bjarki hefur undanfarin ár verið einn besti vinstri hornamaður þýsku 1. deildarinnar og var hann langmarkahæsti leikmaður Lemgo í deildinni, öll þrjú tímabilin sín hjá félaginu. Meira
21. desember 2022 | Íþróttir | 743 orð | 3 myndir

Ætlum að vinna deildina og þann stóra

Körfubolti Ólafur Pálsson oap@mbl.is Keflavík trónir á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta með 24 stig að loknum 13 umferðum. Átta lið eru í úrvalsdeild kvenna og leikin er fjórföld umferð svo deildarkeppnin er tæplega hálfnuð. Með Keflavík í toppbaráttunni eru lið Hauka og Vals með 22 og 20 stig en grannar Keflavíkur í Njarðvík, Íslandsmeistararnir frá síðasta tímabili, sitja ekki langt undan, í fjórða sætinu með 16 stig. Meira

Viðskiptablað

21. desember 2022 | Viðskiptablað | 1449 orð | 1 mynd

Af hverju þarf alltaf að banna?

Frekar en að fara í útskriftarferð notaði ég síðasta sumarið í MR til að skjótast til Amman á tungumálanámskeið. Eins og reglulegir lesendur vita var ég duglegur að gera alls kyns Napóleonsplön á þessum aldri og fannst kjörið að reyna að ná smá… Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 839 orð | 1 mynd

Fagna fjölgun einkaskurðstofa

Guðrún þekkir heilbrigðisgeirann út og inn og væntir mikillar byltingar með opnun nýs Landspítala. Sú hlið starfsemi Fastus sem snýr að hótel- og veitingageira er óðara að rétta úr kútnum og félagið vex hratt Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 2349 orð

Fá 40 þúsund fermetra undir íbúðir í borginni

”  Hér kemur punktur Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Fjártæknifyrirtækið YAY opnar á Írlandi

Íslenska fjártæknifyrirækið YAY, sem á og rekur YAY-gjafabréfakerfið og sá meðal annars um Ferðagjöfina fyrir íslenska ríkið, hefur samið við írska fjárfestingarfyrirtækið Olympia Capital um uppsetningu, sölu og dreifingu á þjónustu YAY á Írlandi Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Flygildi komið með einkaleyfi

Íslenski tæknisprotinn Flygildi ehf., sem hefur tekist að þróa sjálfstýrðan dróna sem flýgur með því að blaka vængjum líkt og fugl, er kominn með einkaleyfi hjá Evrópsku einkaleyfastofunni. „Það er okkur sérstök ánægja að tilkynna að við höfum … Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Hafa ár til að greiða fyrir grunnnetið

Söluhagnaður Sýnar á grunnneti félagsins til Ljósleiðarans er um 2,5 milljarðar króna. Hinar seldu eignir eru bókfærðar á um 560 milljónir króna en Ljósleiðarinn, sem er opinbert félag í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, kaupir grunnnetið á þrjá milljarða króna Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 195 orð | 1 mynd

Helmingur fékkst í lýstar veðkröfur

Skiptum á Leigufélaginu ehf. er lokið, en félagið var úrskurðað gjaldþrota í apríl 2015. Félagið var tekið til skipta að kröfu Íbúðalánasjóðs og voru lýstar veðkröfur í búið tæplega tveir milljarðar króna Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 581 orð | 1 mynd

Hryðjuverk

” Ólíklegustu menn hafa þurft að vera sammála um það að lögregla þurfi ekki frekari rannsóknarheimildir … Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Litlu sigrarnir í baráttunni fyrir viðskiptafrelsi

” … kannski finnst BÍ bara vissara að vera á móti öllum tollalækkunum, því að lækkun eins tolls gæti komið inn hjá fólki hugmyndum um að lækka fleiri. Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 449 orð | 1 mynd

Ríkið er vondur eigandi

Til viðbótar við mikilvægi þess að losa um fjármagn eru margvísleg rök fyrir því að klára söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Ríkið er, og verður alltaf, lélegur eigandi að banka. Það er óvíst hvernig bankaþjónustu verður háttað innan fárra ára,… Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 434 orð | 1 mynd

Sér fyrir skötuskort en nóg til af humri

„Það þekkist að fisksalar verði skötulausir á sjálfa Þorláksmessu, en þetta er í fyrsta skipti sem ég sé fram á að vera skötulaus,” segir Fiskikóngurinn Kristján Berg Ásgeirsson í samtali við ViðskiptaMoggann. Fiskikóngurinn er að sögn Kristján stærsti einstaki seljandi skötu á landinu, og framleiða þeir og selja í kringum 50 tonn af skötu þetta tímabilið. Nú sér hann fyrir að birgðirnar klárist, og færri fái skötu en vilja á Þorláksmessu. Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

SKE aðhefst ekki frekar

Samkeppniseftirlitið (SKE) hefur úrskurðað að ekki þurfi að hafa frekari afskipti af alþjóðlegum samruna norska fiskeldisfyrirtækisins SalMar og annars norsks fiskeldisfyrirtækis, NTS. Samruni þeirra hefði meðal annars leitt til samruna íslensku fiskeldisfyrirtækjanna Arnarlax og Arctic Fish Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 1215 orð | 1 mynd

Sparnaður ekki úr lausu lofti gripinn

Hugbúnaðarfyrirtækið Justikal hefur sig nú til flugs eftir að hafa fengið 400 m.kr. fjárfestingu frá Eyri Vexti fyrr á árinu. Eyrir Vöxtur er fjárfestingarsjóður sem einbeitir sé að samfélagslega ábyrgum verkefnum. Áður hafði Justikal fengið 50 m.kr. vaxtarstyrk frá Tækniþróunarsjóði, en fjögur ár eru síðan félagið hóf þróun hugbúnaðarlausnar sem gerir lögmönnum og öðrum aðilum kleift að senda gögn rafrænt til dómstóla. Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 1091 orð | 2 myndir

Upplifun fyrir Bond, ekki síður en mig

Fólk verður alltaf jafn undrandi á því þegar ég nefni þá staðreynd að kampavín er að stærstum hluta framleitt úr dökkum þrúgum. Ríflega tveir þriðju hlutar alls kampavíns koma frá Pinot Noir og Pinot Meunier Meira
21. desember 2022 | Viðskiptablað | 189 orð

Verðmæti lóðanna er allt að átta milljarðar

Samkvæmt samkomlagi borgarinnar við olíufélögin verða byggðar íbúðir á ellefu bensínstöðvalóðum í borginni. Þær lóðir eru samtals rúmlega 40 þúsund fermetrar og er þar gert ráð fyrir 700-800 íbúðum. Miðað við að lóðarverð á hverja íbúð sé um 10… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.