Greinar þriðjudaginn 27. desember 2022

Fréttir

27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Áfram verður mikill kuldi um land allt

Ekkert lát er á þeim kuldum sem nú eru og búast má við brunagaddi víða um land alveg fram til áramóta. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Morgunblaðið. Eitthvað gæti líka snjóað bæði á Suður- og Austurlandi gangi veðurspár … Meira
27. desember 2022 | Fréttaskýringar | 371 orð | 2 myndir

Enn dregur Kína úr smitvörnum

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kínversk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu á mánudag að frá og með 8. janúar muni fólk sem ferðast til landsins ekki þurfa að sæta sóttkví. Í dag kveða sóttvarnareglur í Kína á um að við komuna til landsins þurfi ferðalangar að dvelja í sóttkví á hóteli í viku og í kjölfarið þrjá daga til viðbótar í heimahúsi, en fyrr á þessu ári voru reglurnar enn strangari og skikkuðu ferðamenn til að sæta sóttkví á hóteli í allt að þrjár vikur. Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Farþegi hnoðaður til lífs í flugi til Seattle á jóladag

Farþegi sem fékk hjartaáfall var hnoðaður til lífs um borð í þotu Icelandair frá Íslandi til Seattle í Bandaríkjunum að kvöldi jóladags. Vélin var komin yfir Grænland þegar farþeginn veiktist, en sá var samkvæmt heimildum Morgunblaðsins bandarískur karlmaður um sjötugt Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fimmtán milljónir í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð 15 milljónir króna var úthlutað úr samfélagssjóði Landsbankans skömmu fyrir jól. Alls hlutu 32 verkefni styrki að þessu sinni. Sex verkefni hlutu styrk að fjárhæð ein milljón króna, tíu verkefni hlutu 500.000 króna styrk og 16 verkefni fengu 250.000 króna styrk Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Flestir ættu að komast til vinnu

Flestir ættu að komast til vinnu í dag vegna snjós sem hefur fallið yfir hátíðarnar, að sögn Eiðs Fannars Erlendssonar, einingarstjóra vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Snjór féll á aðfangadag og aftur í gærkvöldi Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Gagnrýnir þöggun um Guð

„Við sem treystum þeim Guði sem Jesús birti og boðaði vitum að í öllum aðstæðum lífsins er svar í Orði Guðs. Við erum ekki undanskilin þjáningu og erfiðleikum né heldur lífshamingjunni. En við vitum að hvað svo sem mætir okkur á lífsveginum þá erum við ekki ein Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hákon Pálsson

Á Reykjavíkurtjörn Þessi feðgin fóru í skemmtilega sleðaferð um ísilagða Tjörnina í gær, enda fátt skemmtilegra í jólafríinu en að eyða góðum samverustundum með sínum... Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hressingarganga í Laugarnesinu á öðrum degi jóla

Brunagaddur, snjór yfir öllu og víða fljúgandi hálka. Svona var staðan í gær í Reykjavík, en eftir veisluhöld jólanna var fjölda fólks nauðsynlegt að fara út í göngutúr. Þar lét enginn veður og aðrar aðstæður á sig fá heldur naut þess að fylla… Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Í það minnsta 20 jólabörn fædd í ár

20 jólabörn fæddust hér á landi dagana 24.-26. desember, þar af ellefu frá því að klukkan sló sex á aðfangadagskvöld. Flest fæddust þau á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík, þar sem níu börn fæddust á aðfangadag og fimm börn á aðfangadagskvöld, jóladag og annan dag jóla Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Leggja til friðarráðstefnu

Dmítró Kúleba utanríkisráðherra Úkraínu sagði í gær að Úkraínumenn vildu efna til friðarráðstefnu fyrir lok febrúar á næsta ári, en þá verður ár liðið frá því að innrás Rússa hófst. Sagði Kúleba í viðtali við AP-fréttaveituna að Úkraínustjórn vildi… Meira
27. desember 2022 | Erlendar fréttir | 64 orð

Lýsa eftir stofnanda Bellingcat

Rússnesk stjórnvöld lýstu því yfir í gær að þau hefðu hafið sakamálarannsókn á hendur búlgarska blaðamanninum Christo Grozev, stofnanda Bellingcat-heimasíðunnar, fyrir að hafa „dreift rangfærslum“ um rússneska herinn, en slíkt var gert… Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 973 orð | 3 myndir

Málefni alls mannkyns

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna verður árið 2023 tileinkað tveimur málefnum; annars vegar framleiðslu á hirsi, og hins vegar samræðum sem tryggingu fyrir friði. „Hvor tveggja eru viðeigandi málefni í þeirri stöðu sem nú er uppi í alþjóðasamfélaginu,“ segir Vala Karen Viðarsdóttir, framkvæmdastjóri Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. „Hjá félaginu vekjum við athygli á þessum málum með samtali og fræðslu til almennings, heimsækjum skóla og stofnanir og ræðum við fjölmiðla. Leiðirnar eru margar og málefnin sem snerta allt mannkynið eru mikilvæg.“ Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Messufall varð víða í Múlaþingi á jólum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fannfergi og ófærð urðu þess valdandi að aflýsa þurfti helgihaldi á Fljótsdalshéraði á jóladag og öðrum degi jóla. Mikill snjór er nú yfir öllu þar eystra og leiðir tepptar, þar með talið innanbæjar á Egilsstöðum. „Hér er allt á kafi í snjó og skaflarnir eru háir. Við slíkar aðstæður er hins vegar eins og tilveran öðlist nýjan og fallegan svip; fólk fer út að moka skafla og hjálpa nágrönnum sínum. Bílum er ýtt upp úr sköflum og þeim sem ekki komast leiðar sinnar er hjálpað. Kærleikurinn er þarna virkur í verki,“ sagði sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir prestur á Egilsstöðum í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Minni snjór í suðurhöfum

Sem áður lagði fjöldi Íslendinga leið sína suður til Kanaríeyja um jólin og hélt þau hátíðleg í sól og blíðu í stað snjókomu og kulda. En þrátt fyrir að föðurlandið hafi verið kvatt yfir hátíðarnar voru hinar íslensku hefðir þó í hávegum hafðar víða um eyjaklasann Meira
27. desember 2022 | Fréttaskýringar | 579 orð | 2 myndir

Minnst 47 látnir í „snjóbyl aldarinnar“

Fréttaskýring Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alls hafa 47 látist í níu ríkjum Bandaríkjanna eftir það sem ríkisstjóri New York-ríkis, Kathy Hochul, kallaði „snjóbyl aldarinnar“ á blaðamannafundi í gær. Björgunarfólk í New York-ríki hefur staðið í ströngu. Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 1583 orð | 4 myndir

Okkar skylda er að hjálpa – Stríðið hefur breytt mörgu – Mikil óvissa í heiminum

fff „Ekkert hefur sett eins sterkt mark á árið 2022 og stríðið í Úkraínu. Áhrifin koma víða fram. Segja má að öll helstu kerfi heimsins séu undir þótt stríðið sjálft sé staðbundið. Efnahagur heimsins er í mikilli óvissu, orkuframleiðsla,… Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Tíkin Ollie „fastur starfsmaður“ á Læk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Togararnir stefndu út á miðin

Togarar Brims lágu við Norðurgarð í Reykjavíkurhöfn um jólin og settu ljósum prýddir hátíðlegan svip á umhverfið. Ráðgert var svo að Viðey og Akurey héldu til veiða strax nú í nótt enda þarf fiskvinnslan hráefni svo allt komist aftur á snúning Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Ungahlutfall er lágt

Gæsavarp á Íslandi í ár virðist hafa tekist misjafnlega, segir Arnór Þórir Sigfússon fuglafræðingur. Styrkur gæsastofnsins er meðal annars metinn út frá vængjum sem veiðimenn taka af þeim fuglum sem þeir skjóta á haustin Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Útköll þrefalt fleiri í ár

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Björgunarsveitir hafa farið í 128 útköll það sem af er desembermánuði, sem er þrefalt meira en á sama tíma í fyrra en þá voru útköll 40 talsins. Mest hefur mætt á sveitum á Suðurlandi vegna færðarinnar og kuldakastsins sem skall á fyrr í mánuðinum. „Það eru mjög fáar sveitir sem ekki hefur verið leitað til í desember. Nánast allar björgunarsveitir hafa komið að aðgerðum á einn eða annan hátt,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Hátt í 800 manns hafa tekið þátt í björgunaraðgerðum víða um land í desember. Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Virti ekki lokanir í tvígang

Rúta á vegum Hópbíla, með 30 farþegum, festist tvisvar í fyrradag og þveraði þjóðveg 1 í bæði skiptin í nágrenni Víkur í Mýrdal. Eftir að björgunarsveitir losuðu rútuna í fyrra skiptið er hún festi sig á þjóðvegi 1 við Pétursey hlýddi bílstjóri… Meira
27. desember 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Þörfin fyrir uppbyggingu er mikil

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gert er ráð fyrir tæplega 40 íbúðum af ýmsum stærðum og gerðum í nýju íbúðahverfi í Stykkishólmi sem nefnist Víkurhverfi. Framkvæmdir þar við gatnagerð eiga að hefjast á nýju ári en að brjóta nýtt land undir íbúðabyggð er viðbragð sveitarfélagsins við fjölgun íbúa og fyrirliggjandi þörf á byggingarlóðum samkvæmt húsnæðisáætlun sveitarfélagsins, segir Jakob Björgvin Sigríðarson Jakobsson bæjarstjóri í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. desember 2022 | Erlendar fréttir | 709 orð | 1 mynd

Önnur drónaárás á Engels-flugvöllinn

Úkraínumenn gerðu drónaárás á Engels-2-herflugvöllinn í Saratov-héraði Rússlands í gær. Þetta er í annað sinn sem Úkraínuher ræðst á flugvöllinn, en hann er í rúmlega 600 kílómetra fjarlægð frá landamærum Rússlands og Úkraínu Meira

Ritstjórnargreinar

27. desember 2022 | Leiðarar | 262 orð

Enn er verk að vinna

Næstu daga þarf að nýta til að ljúka kjarasamningum Meira
27. desember 2022 | Leiðarar | 438 orð

Frídagar

Eru aukafrí hins opinbera komin úr öllu hófi? Meira
27. desember 2022 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Kirkjan á erindi við almenning

Biskup Íslands sagði í jólaprédikun sinni að Guð birtist hér á jörð í barninu Jesú. Svo bætti hún við að ekki væri vinsælt að nefna nafnið hans í opinberri umræðu, þöggun ríkti: „Spurt var hvort samhengi væri á milli vanlíðunar ungs fólks og þess að ekki mætti lengur fræða börnin um kristna trú í skólum landsins. Fundarmenn hneyksluðust á þessari spurningu. Hvaða samhengi ætti svo sem að vera á milli þessa? Við sem treystum þeim Guði sem Jesús birti og boðaði vitum að í öllum aðstæðum lífsins er svar að finna í orði Guðs,“ sagði biskup. Meira

Menning

27. desember 2022 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Fílharmónían flytur Jólaóratoríuna

Söngsveitin Fílharmónía, ásamt hljómsveit og einsöngvurum, flytur Jólaóratoríu Johanns Sebastians Bachs í Langholtskirkju á morgun, miðvikudag, kl. 20. „Jólaóratoría er eitt rómaðasta tónverk jólanna og mörgum ómissandi um jólin,“ segir í tilkynningu Meira
27. desember 2022 | Menningarlíf | 1505 orð | 2 myndir

Grundvallarrit kristinnar trúar

Lítið forspjall Biblían er grundvallarrit kristinnar trúar og reyndar gyðingdóms einnig. Margar sögur hennar er líka að finna í Kóraninum, helsta trúarriti múslíma, þótt sagan sé ekki sögð á sama hátt þar Meira
27. desember 2022 | Menningarlíf | 726 orð | 10 myndir

Ljóðabókin – Bækur ársins 2022 – Endurútgáfan – Heimildasagan – Barnabókin – Skáldsagan – Fr

Ljóðskáldið Elín Edda Þorsteinsdóttir stefnir saman hugmyndum um manngert umhverfi, náttúruna og innra landslag mannsins í verkinu Núningur. Með því að nýta myndmál tengt byggingarframkvæmdum, og tefla þar með fram andstæðum þess huglæga og þess… Meira

Umræðan

27. desember 2022 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Að leita látins sjómanns

Jónas Haraldsson: "Þótt ég væri ekki lengur í sjónum en tiltölulega skamma stund, þá var mjög af mér dregið þegar bátnum hafði verið snúið til baka og tekist hafði að draga mig upp í bátinn." Meira
27. desember 2022 | Aðsent efni | 469 orð | 1 mynd

„Gott að eldast“ – ráðherrar bregða á leik

Dagþór Haraldsson: "Glærusýning með tilþrifum á Hótel Hilton undir fyrirsögninni: „Gott að eldast“." Meira
27. desember 2022 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Evrópusagan – stiklað á stóru

Einar Benediktsson: "Okkar bíður það hlutverk um aldur og ævi að varðveita það fjöregg og það undir síbreytilegum forsendum söguþróunar." Meira
27. desember 2022 | Aðsent efni | 647 orð | 2 myndir

Íslensku jólahefðirnar og hráefnin

Hafliði Halldórsson: "Kjötvörur af ýmsu tagi eru aðalhráefnin á hátíðarborðið – í boði íslenskra bænda sem vanda til verka í harðri samkeppni við innfluttar afurðir." Meira
27. desember 2022 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Takk öll!

Á öðrum degi jóla, þegar þetta greinarkorn er skrifað, er ég djúpt þakklát því fólki sem lætur sig annað fólk varða. Allt það fólk sem hefur hugað að velferð okkar hinna, stigið út úr þægindunum og komið okkur til aðstoðar á árinu Meira
27. desember 2022 | Aðsent efni | 866 orð | 2 myndir

Umhverfismálin 30 árum eftir Ríó-ráðstefnuna

Hjörleifur Guttormsson: "Íslensk stjórnvöld hafa lengst af verið afar fálát þá kemur að samningnum um verndun líffræðilegrar fjölbreytni." Meira

Minningargreinar

27. desember 2022 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Björg Stefanía Sigurðardóttir

Björg Stefanía Sigurðardóttir fæddist á Hvammstanga 20. mars 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 6. desember 2022. Foreldrar Bjargar voru Björnlaug Marta Albertsdóttir, f. 1906, d. 1986, og Sigurður Emil Jónsson, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Böðvar Magnússon

Böðvar Magnússon fæddist 9. mars 1940. Hann lést 26. nóvember 2022. Útför hans fór fram 9. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Danía Árnadóttir

Danía Árnadóttir fæddist 27. febrúar 1958. Hún lést 4. desember 2022. Útför hennar var gerð 20. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Gísli Örn Gunnarsson

Gísli Örn Gunnarsson fæddist 26. maí 1940. Hann lést 12. desember 2022. Útför hans fór fram 22. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Guðjón Þorleifsson

Guðjón Þorleifsson fæddist 1. maí 1928. Hann lést 15. desember 2022. Útför hans fór fram 22. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Guðríður Júlíusdóttir

Guðríður Jóhanna Ólafía Júlíusdóttir fæddist á Bíldudal 23. júlí 1924. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 21. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Júlíus Guðlaugsson, bóndi í Hokinsdal í Arnarfirði, f. 2.7. 1891, d. 5.9. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Jón Grímsson

Jón Grímsson fæddist á 21. september 1954. Hann lést í Seattle í Bandaríkjunum 10. október 2021. Bálför Jóns fór fram 21. október 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Jón Reynir Eyjólfsson

Jón Reynir fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1939. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. desember 2022. Foreldrar hans voru Hörður Gestsson, f. 2. október 1910, d. 6. mars 1975 og Halldóra Ólafsdóttir, f. 10. júní 1921, d. 29. maí 1951. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Oddný Ólafía Sigurjónsdóttir

Oddný Ólafía Sigurjónsdóttir, Lóa, fæddist 6. júní 1929. Hún lést 2. nóvember 2022. Útförin fór fram 11. nóvember 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Sæunn Ragnheiður Sveinsdóttir

Sæunn Ragnheiður Sveinsdóttir fæddist 23. júní 1930. Hún lést 4. desember 2022. Útförin fór fram 14. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
27. desember 2022 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Terry Douglas Mahaney

Terry Douglas Mahaney fæddist 15. mars 1961. Hann lést 22. nóvember 2022. Útför hans fór fram 5. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

Jólaverslun í Bandaríkjunum eykst um 7,6%

Nýjustu tölur benda til þess að Bandaríkjamenn hafi verið neysluglaðir þessi jólin. Greiðslukortafyrirtækið Mastercard birti á sunnudag kortaveltutölur tímabilsins frá 1. nóvember til 24. desember og mælist aukningin 7,6% frá sama tímabili í fyrra Meira
27. desember 2022 | Viðskiptafréttir | 242 orð | 1 mynd

Segir Rússland reiðubúið að opna Yamal-gasleiðsluna til Evrópu

Alexander Novak aðstoðarforsætisráðherra Rússlands segir rússnesk stjórnvöld reiðubúin að hefja að nýju sölu á jarðgasi til Evrópu í gegnum Yamal-Evrópu-gasleiðsluna. Leiðslan liggur frá norðurhluta Rússlands í gegnum Hvítarússland og yfir til… Meira

Fastir þættir

27. desember 2022 | Í dag | 360 orð

Af því að ekki var mokað

Á Boðnarmiði segir Davíð Hjálmar Haraldsson: „Málið í hnotskurn“: Reykjanesbraut var lengi lokuð af því að hún var ekki mokuð. Ragnar Ingi Aðalsteinsson: Snjórinn gjarnan hauðrið hylur af því að það er ofanbylur Meira
27. desember 2022 | Dagbók | 26 orð | 1 mynd

Bestu bækur ársins 2022

Árið 2022 var óvenjugott bókmenntaár og þá sérstaklega hvað skáldsögur varðar. Blaðamenn Morgunblaðsins, Ragnheiður Birgisdóttir og Árni Matthíasson, völdu þær bækur sem þeim þótti bóka bestar. Meira
27. desember 2022 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Elísabet María Ingadóttir

30 ára Elísabet ólst upp á Álftanesi og býr í Hafnarfirði. Hún er fatahönnuður að mennt frá ESMOD í París. Elísabet er rekstrarstjóri á Start Hostel á Ásbrú í Reykjanesbæ og vinnur einnig að eigin hönnun Meira
27. desember 2022 | Í dag | 704 orð | 3 myndir

Fjölskyldan saman í Kosta Ríka

Elín Helga Sveinbjörnsdóttir fæddist 25. desember 1972 í Reykjavík og varð því 50 ára á jóladag. Hún ólst upp í Neðra-Breiðholti. „Ég byrjaði sex ára í fimleikum, var fram á unglingsárin í þeim og það komst ekkert annað á þeim tíma, ég var í… Meira
27. desember 2022 | Í dag | 53 orð

Græja er áhald, verkfæri, tæki. Tökuorð, en Orðsifjabók vísar ekki í…

Græja er áhald, verkfæri, tæki. Tökuorð, en Orðsifjabók vísar ekki í dönsku eins og fyrrverandi hjálenduþegnar og afkomendur þeirra hefðu vænst heldur norskuna grejer (fleirtala) Meira
27. desember 2022 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Amelía Sóley Birkisdóttir fæddist 22. ágúst 2022 kl. 11.22.…

Hafnarfjörður Amelía Sóley Birkisdóttir fæddist 22. ágúst 2022 kl. 11.22. Hún vó 3.208 g og var 49,5 cm cm löng. Foreldrar hennar eru Elísabet María Ingadóttir og Birkir Rafn Þorvaldsson. Meira
27. desember 2022 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Samdi lag um ömmu og afa

Hin 18 ára söngkona Emilía Hugrún Lárusdóttir hefur gefið út sitt fyrsta jólalag en hún sagði frá laginu í kynningu á K100 á dögunum. Lagið heitir Jólaengill en textann samdi Emilía fyrir ömmu sína og afa sem nú eru dáin Meira
27. desember 2022 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. c4 c6 3. e3 d5 4. Rc3 a6 5. b3 Bg4 6. h3 Bxf3 7. Dxf3 e5 8. Bb2 Da5 9. Dg3 Rbd7 10. a3 d4 11. b4 Dd8 12. Re2 a5 13. exd4 axb4 14. dxe5 Re4 15. De3 bxa3 16. Bd4 Rec5 17. g4 Re6 18. Bc3 Rdc5 19 Meira
27. desember 2022 | Í dag | 179 orð

Úúúúúú. S-NS

Norður ♠ G542 ♥ K97 ♦ 9753 ♣ 74 Vestur ♠ 8 ♥ 104 ♦ D10842 ♣ DG952 Austur ♠ 1093 ♥ DG8652 ♦ G6 ♣ 108 Suður ♠ ÁKD76 ♥ Á3 ♦ ÁK ♣ ÁK63 Suður spilar 7♠ Meira

Íþróttir

27. desember 2022 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Arsenal náði sjö stiga forskoti

Arsenal er komið með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3:1-sigur á West Ham í gær. Newcastle fór upp í annað sætið með sannfærandi 3:0-útisigri á Leicester á meðan staða Tottenham í fjórða sæti versnaði, þar sem… Meira
27. desember 2022 | Íþróttir | 907 orð | 2 myndir

Nokkuð sem mig hefur alltaf langað að gera

Svíþjóð Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Næsti leikur er 29. desember og það er æfing 27. desember, þannig að ég ákvað að vera áfram í Svíþjóð en Ásdís og Jóhanna fara heim um jólin,“ sagði Akureyringurinn Aldís Ásta Heimisdóttir í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. desember 2022 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Ómar marka- og stoðsendingahæstur

Magdeburg hafði betur gegn Göppingen, 33:29, þegar liðin áttust við í þýsku 1. deildinni í handknattleik gær. Eins og oft áður voru Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áberandi í sóknarleik Magdeburgar Meira
27. desember 2022 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Sjö stiga forskot Arsenal

Arsenal náði sjö stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi með 3:1-heimasigri á West Ham í Lundúnaslag. West Ham var með 1:0-forskot í hálfleik en Arsenal sýndi hvers vegna liðið er í toppsætinu, með glæsilegri spilamennsku í seinni hálfleik Meira
27. desember 2022 | Íþróttir | 584 orð | 4 myndir

Spænski varnarmaðurinn Diego Llorente hefur skrifað undir nýjan samning…

Spænski varnarmaðurinn Diego Llorente hefur skrifað undir nýjan samning við enska knattspyrnuliðið Leeds United. Llorente gekk í raðir Leeds frá Real Sociedad árið 2020 en hann er uppalinn hjá Real Madrid Meira
27. desember 2022 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska liðsins Brentford, hefur skrifað…

Thomas Frank, knattspyrnustjóri enska liðsins Brentford, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2027. Þessi 49 ára gamli Dani tók við liðinu af Dean Smith í október 2018 og hefur náð eftirtektarverðum árangri Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.