Brasilíumaðurinn Pelé, sem jafnan er talinn einn af fræknustu knattspyrnumönnum sögunnar, lést í gær, 82 ára að aldri. Pelé varð þrisvar heimsmeistari með brasilíska landsliðinu, 1958, 1962 og 1970. Hann skoraði 1.281 mark í alls 1.363 leikjum á glæstum ferli
Meira