Greinar föstudaginn 30. desember 2022

Fréttir

30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Afbrotum fækkaði í flestum flokkum í nóvembermánuði

Skráð voru 707 hegningarlagabrot á höfuðborgarsvæðinu í nóvember og fækkaði þessum brotum töluvert á milli mánaða. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir nóvember 2022 Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð

Dæmi um allt að þrefalda hækkun

Verulegar breytingar verða á álagningu úrvinnslugjalds um áramótin. Fjárhæðir gjaldsins hækka umtalsvert í nokkrum tilvikum og einnig verður gjaldið lagt á fleiri vöruflokka en áður. Dæmi er um allt að 200% eða þrefalda hækkun gjaldsins Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Farsælt að sameina félögin

Stjórnir Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. í Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um samruna félaganna undir nafninu Ísfélagið hf. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins má ætla að núverandi eigendur Ísfélagsins muni eiga um 2/3 hluta í sameiginlegu félagi á móti núverandi eigendum Ramma Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Fjögurra metra háir skaflar

Það glaðnaði yfir bæjarbúum í Sandgerði þegar þeir fengu hvít jól, en magnið var í upphafi of mikið og næstu daga bætti frekar í. Það er mjög algengt að ef snjóar mikið á Miðnesheiðina og hvessir af norðaustan, þá verði mikill skafrenningur í Sandgerði Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Grýla og fjölskylda á ferð í Guðmundarlundi

Grýla, Leppalúði, jólasveinar og tröllasystkini þeirra hafa verið á ferð í Guðmundarlundi í Kópavogi undanfarin kvöld og heilsað upp á gesti og gangandi, sagt jólasögur og boðið upp á myndatöku með jólasveini og heitt kakó og piparkökur Meira
30. desember 2022 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Heitasta árið í sögu Bretlands

Árið 2022 fer líklegast í sögubækur Breta sem heitasta ár landsins frá því að mælingar hófust, sögðu veðurfræðingar nú þegar aðeins tveir dagar eru til áramóta. Árið hefur einkennst af hitabylgjum og rigning hefur verið í sögulegu lágmarki, eins og segja má um fleiri lönd Evrópu Meira
30. desember 2022 | Fréttaskýringar | 934 orð | 1 mynd

Ísfélagið og Rammi sameinast

Baksvið Gísli Freyr Valdórsson Þóroddur Bjarnason Stjórnir sjávarútvegsfyrirtækjanna Ísfélags Vestmannaeyja hf. og Ramma hf. í Fjallabyggð hafa skrifað undir samkomulag um samruna félaganna. Sameinað félag mun heita Ísfélagið hf. Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lögregla fær að nota rafvarnarvopn

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að heimila lögreglu að hefja undirbúning að því að taka í notkun rafvarnarvopn. Þetta kemur fram í aðsendri grein ráðherra í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að áður en lögreglumönnum verði leyft að bera rafvarnarvopn muni þeir ljúka tilhlýðilegri þjálfun Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Met í útköllum hjá þyrlum LHG 2022

Loftför Landhelgisgæslunnar (LHG) hafa aldrei farið í fleiri útköll en á þessu ári. Í gær voru þau orðin 299 samkvæmt bráðabirgðatölum. Fyrra met var sett árið 2018 þegar útköllin voru 278 talsins. Árið 2019 voru útköllin 219, 2020 voru þau 184 og í fyrra sinnti þyrlusveitin 265 útköllum Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 661 orð | 2 myndir

Mikilvægt að vanda vel til verka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögreglan hefur lengi kannað það að taka rafvarnarvopn, stundum kölluð rafstuðsbyssur, í notkun að sögn Ólafs Arnar Bragasonar, forstöðumanns Menntaseturs lögreglunnar og fulltrúa í framkvæmdastjórn Embættis ríkislögreglustjóra. Rafvarnarvopn eru staðalbúnaður lögreglumanna í nágrannalöndum okkar, t.d. í Noregi. Ákvörðun dómsmálaráðherra um að heimila notkun slíks búnaðar hér á landi þýðir ekki að notkun hans hefjist samstundis. Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Minningarathöfn um Örn Jóhannsson

Minningarathöfn um Örn Jóhannsson, fyrrverandi skrifstofustjóra Árvakurs, fór fram í Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær. Séra Sigurður Árni Þórðarson flutti minningarorð og flutt voru tónverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Richard Strauss, Franz… Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Nærumhverfið njóti ávinnings

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinna starfshóps sem ætlað er að undirbúa nýjar reglur um nýtingu vindorku gengur vel, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Jafnframt er unnið að því í tveimur öðrum hópum að bera saman reglur í nokkrum öðrum löndum og kanna hvar hægt er að reisa vindorkuver á hafi. Ætlast er til að starfshópurinn skili tillögum í formi draga að lagafrumvarpi fyrir 1. febrúar. Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð

Ófullnægjandi málsmeðferð

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra (NE) gætti ekki að leiðbeiningaskyldu sinni með viðhlítandi hætti þegar kæranda var tilkynnt um að fallið hefði verið frá saksókn vegna líkamsárásar. Ríkissaksóknari tók heldur ekki fullnægjandi afstöðu til þess … Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Ómar vann með yfirburðum

Handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon var í gærkvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2022 af Samtökum íþróttafréttamanna og hlaut þar með þennan eftirsótta titil annað árið í röð. Ómar vann kjörið með mestu yfirburðum í 67 ára sögu þess en hann… Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Pelé er látinn

Brasilíumaðurinn Pelé, sem jafnan er talinn einn af fræknustu knattspyrnumönnum sögunnar, lést í gær, 82 ára að aldri. Pelé varð þrisvar heimsmeistari með brasilíska landsliðinu, 1958, 1962 og 1970. Hann skoraði 1.281 mark í alls 1.363 leikjum á glæstum ferli Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 314 orð

Rís lúxushótel í Önundarfirði?

Elías Guðmundsson kynnti á miðvikudaginn hugmyndir um íbúðabyggð og lúxushótel í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Fundurinn fór fram á Holt Inn og var vel sóttur að sögn Elíasar „Það var fullt hús og ég heyrði ekki annað en að það væri mikil stemning fyrir þessu Meira
30. desember 2022 | Fréttaskýringar | 649 orð | 3 myndir

Rússneski björninn var pappírsbjörn

Eftir þessa tíu mánuði er ljóst að Rússum hefur mistekist herfilega í þessu stríði. Þeir eru núna búnir að láta af hendi mest af því sem þeir lögðu undir sig eftir innrásina og það eina sem er eftir er í suðurhluta Úkraínu,“ segir Albert… Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Símaapp eða millifærsla

Sameiginlegri greiðslulausn í gegnum Reiknistofu bankanna verður lokað um áramótin og viðskiptavinirnir Endurvinnslunnar á höfuðborgarsvæðinu munu þá fá greitt fyrir flöskur og dósir með öðrum hætti en áður Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Síungir kúasmalar minnast góðra tíma

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á árum áður þótti víða mikil vegsemd að vera kúasmali og á árunum 1950 til 1960 leiddi Guðmundur Pétursson hóp slíkra drengja hjá Jóni Guðmundssyni, stórbónda á Suður-Reykjum í Mosfellssveit. Piltarnir hafa hist reglulega frá um 1980, meðal annars í árlegum útreiðartúrum frá 1982 til 2019, en hlé varð á hittingum vegna Covid. Þráðurinn var tekinn upp fyrir skömmu og var það mikill fagnaðarfundur. „Mætingin var 100% eins og yfirleitt hefur verið hjá okkur,“ segir yfirkúasmalinn. Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skíðaunnendur létu sjá sig í Bláfjöllum þegar opnað var

Opið var í Bláfjöllum í gær í fyrsta skipti í vetur. Mikil stemning var á svæðinu og hæglætisveður lék við skíðaunnendur. Það eina sem virtist stríða skíða- og brettafólki var snjóleysi, en flestir létu það ekki á sig fá Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Snjómokstur langt fram úr áætlunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira
30. desember 2022 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Stærsta loftárásahrinan til þessa

Rússneski herinn hóf gærdaginn með yfir hundrað loftárásum á fjölmörg héruð Úkraínu. Eldflaugum rigndi yfir höfuðborgina Kænugarð og borgirnar Karkív í austurhlutanum og Lvív í vesturhluta landsins, auk Odessa og Kerson í suðurhlutanum Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Tvísýnt um áramótabrennur

Vel gengur að hlaða bálkesti fyrir áramótabrennur í Reykjavík og undirbúningur er í fullum gangi. Stefnt er að því að brennur verði á tíu stöðum víða um borgina, en mikil óvissa ríkir um hvernig veðrið verði á gamlárskvöld Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Úrvinnslugjald hækkar um áramót

Hækkanir verða um áramótin á úrvinnslugjaldi sem lagt er á innfluttar vörur við tollafgreiðslu og á innlenda framleiðslu og auk þess verður gjaldið lagt á fleiri vöruflokka en áður. Breytingarnar eru liður í innleiðingu hringrásarhagkerfis Meira
30. desember 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Veiti upplýsingar um birgðastöðu lyfja

Heilbrigðisráðherra áformar að leggja fram frumvarp til breytinga á lyfjalögum og lögum um lækningatæki til innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og -ráðsins um að styrkja hlutverk Lyfjastofnunar Evrópu að því er varðar viðbúnað við krísu og krísustjórnun varðandi lyf og lækningatæki Meira
30. desember 2022 | Erlendar fréttir | 92 orð

Vilja skima alla ferðalanga frá Kína

Kórónuveirufaraldurinn í Kína hefur vakið ugg heimsbyggðarinnar og hafa nokkur lönd þegar ákveðið að skima alla kínverska ferðalanga. Orazio Schillaci, heilbrigðisráðherra Ítalíu, sendi bréf til Evrópuráðsins þar sem óskað er eftir samræmdum aðgerðum í álfunni Meira

Ritstjórnargreinar

30. desember 2022 | Leiðarar | 371 orð

Hið opinbera á vinnumarkaði

Ríki og sveitarfélög þurfa að gæta meira hófs og draga úr umsvifum sínum Meira
30. desember 2022 | Leiðarar | 194 orð

Nefskatturinn hækkar

Ríkisútvarpið nýtur fólksfjölgunarinnar ofan á allt annað Meira
30. desember 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Öskrað til hátíðabrigða

Umhverfisstofnun hefur hert mjög baráttu sína gegn flugeldum. Stofnunin lætur einskis ófreistað að koma þeirri skoðun sinni á framfæri að fólk ætti ekki að kaupa flugelda, meðal annars með herferð á samfélagsmiðlum. Meira

Menning

30. desember 2022 | Menningarlíf | 608 orð | 2 myndir

„Geislar af hverjum tóni“

„Mottóið hefur alltaf verið að spila bara það sem okkur finnst skemmtilegt og gaman er að takast á við,“ segir Bjarni Frímann Bjarnason sem stjórnar kammersveitinni Elju á áramótatónleikum sveitarinnar sem haldnir verða í Norðurljósum í Hörpu í kvöld kl Meira
30. desember 2022 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Bjóða í smiðju í gerð áramótahatta

Hattagerðarmeistararnir Anna Gulla og Harper, sem hafa síðustu mánuði verið með opna vinnustofu í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1 í Garðabæ, bjóða í dag, föstudag, kl. 13 til 15 upp á smiðju í gerð áramótahatta Meira
30. desember 2022 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Leita fleiri handrita nærri Dauðahafinu

Starfsmenn Fornleifastofunar Ísraels vinna þessa dagana hörðum höndum við uppgröft í Muraba’at-hellinum í Judea-eyðimörkinni nærri Dauðahafinu. Fyrir um sjötíu árum fundust þar hin fornu og merku handrit sem kennd eru við Dauðahafið og eru talin hafa verið rituð fyrir um 2.100 til 2.400 árum Meira
30. desember 2022 | Menningarlíf | 220 orð | 1 mynd

Óljós skil vega að trúverðugleika

Rúmlega 60% Dana eiga erfitt með að greina á milli frétta og kostaðrar umfjöllunar. Aðeins 17% svarenda segja að aðvelt sé að greina þar á milli. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Megafon gerði fyrir danska dagblaðið Politiken Meira
30. desember 2022 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Plata Beyoncé best hjá The Guardian

Platan Re­naissance úr smiðju Beyoncé er að mati tónlistargagnrýnenda breska dagsblaðsins The Guardian besta plata ársins 2022, en listinn nær yfir 50 plötur Meira
30. desember 2022 | Menningarlíf | 166 orð | 1 mynd

Plata Bjarkar víða ofarlega á árlistum

Plata Bjarkar Guðmundsdóttur Fossora var valin plata ársins af tónlistargagnrýnendum Morgunblaðsins, en hún hefur einnig ratað ofarlega á lista fjölmiðla víða um heim. Til dæmis skipar platan 8. sætið á lista New York Times yfir bestu plötur ársins og 12 Meira
30. desember 2022 | Menningarlíf | 80 orð | 3 myndir

Sígild jól í Seltjarnarneskirkju

Tónleikar undir yfirskriftinni Sígild jól verða haldnir í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 20. Fram koma Gissur Páll Gissurarson tenór, Þóra Einarsdóttir sópran, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran, Ólöf Sigursveinsdóttir á selló og Lenka Mátéova á orgel og flygil Meira
30. desember 2022 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Þjóðverjum vex fiskur um hrygg

Þjóðverjar hafa löngum átt í vandræðum með að gera sjónvarpsefni sem hefur skírskotun út fyrir landsteinana. Derrick var sýndur hér í sjónvarpi og horfðu margir á. Á þeim tíma var hins vegar ekki mikið framboð á efni í sjónvarpi þannig að í raun var sama hvað sýnt var, áhorfið var þokkalegt Meira

Umræðan

30. desember 2022 | Aðsent efni | 802 orð | 1 mynd

Að liðnu ári

Jón Gunnarsson: "Málefnasvið ráðuneytisins hafa verið tekin til gagngerrar endurskoðunar í þeim tilgangi að tryggja betur réttindi borgaranna, bæta málshraða og auka skilvirkni og hagkvæmni." Meira
30. desember 2022 | Aðsent efni | 1619 orð | 3 myndir

Eignumst við þjóðin eigið land?

Sveinn Óskar Sigurðsson: "Greinarhöfundur kom við nú á haustdögum og sá að Ísraelsmenn vernda vel þá muni og þau verk sem þeirra fyrsti forsætisráðherra skildi eftir sig" Meira
30. desember 2022 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta eða vaxtagjöld

Það er fátt nýtt undir sólinni. Þessi gömlu sannindi koma upp í hugann nú þegar enn eitt árið kveður og nýtt tekur við. Veðráttan hefur sinn óstýriláta gang eins og við Íslendingar þekkjum manna best Meira
30. desember 2022 | Aðsent efni | 1355 orð | 1 mynd

Ótrúleg öld

Vilhjálmur Bjarnason: "Ég tel að áhrif Jóhannesar á umhverfi sitt liggi í íhygli hans og skýrleika, einnig því hvernig hann setur mál sitt fram á fundum." Meira
30. desember 2022 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Reyklaust nýtt ár

Ásgeir R. Helgason: "Það er blekking að það sé gott að reykja. Það sem er gott er að losna við fráhvarfseinkennin sem hverfa þegar reykt er." Meira
30. desember 2022 | Aðsent efni | 742 orð | 5 myndir

Tortryggileg tollaumræða

Sverrir Falur Björnsson: "Í kjarasamningi VR við Félag atvinnurekenda er bókun um að félögin ætli að setja þrýsting á afnám tolla. Er því kjörið að rifja upp þróun tollamála." Meira

Minningargreinar

30. desember 2022 | Minningargreinar | 1371 orð | 1 mynd

Jón Þóroddur Jónsson

Jón Þóroddur Jónsson fæddist í Reykjavík 11. nóvember 1945. Hann lést 23. desember 2022. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson, f. 1922, d. 1946, og Ólöf Helga Gunnarsdóttir, f. 1924, d. 1998. Fósturfaðir Jóns var Ólafur Ottósson, f. 1915, d. 2001. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2022 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Kjartan Blöndal

Kjartan Blöndal fæddist í Reykjavík 28. september 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 21. desember 2022. Foreldrar hans voru Ilse Luchterhand Blöndal, fædd í Danzig 17. ágúst 1903, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2022 | Minningargreinar | 2705 orð | 1 mynd

Magnús V. Pétursson

Magnús Vignir Pétursson fæddist í Skerjafirði 31. desember 1932. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. desember 2022 Foreldrar hans voru Pétur J. Guðmundsson trillukarl í Skerjafirði, f. 1.1. 1903, d. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2022 | Minningargreinar | 2489 orð | 1 mynd

María Úlfheiður Úlfarsdóttir

María Úlfheiður Úlfarsdóttir fæddist í Dagsbrún á Vattarnesi við Reyðarfjörð 21. júní 1939. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 18. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin María Ingibjörg Halldórsdóttir frá Hofi í Fellum, f. 16. sept. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2022 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Sæmundur Jónsson

Sæmundur Jónsson fæddist 25. október 1948 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 16. desember 2022. Foreldrar Sæmundar voru Jón Árnason, f. 12.8. 1926, d. 10.4. 1998, bóndi á Bala, Þykkvabæ, og Svava Þuríður Árnadóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. desember 2022 | Minningargreinar | 2470 orð | 1 mynd

Sævar Friðþjófsson

Sævar Friðþjófsson fæddist í Reykjavík 30. október 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. desember 2022. Foreldrar Sævars voru Friðþjófur Baldur Guðmundsson frá Rifi, f. 27.10. 1904, d. 3.9. 1987, og Halldóra Guðríður Kristleifsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. desember 2022 | Í dag | 1295 orð | 1 mynd

AKRANESKIRKJA | Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólöf Margrét...

AKRANESKIRKJA | Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson, Tindatríó syngur, einsöngur Björg Þórhallsdóttir. Meðhjálpari er Helga Sesselja Ásgeirsdóttir. Meira
30. desember 2022 | Í dag | 59 orð

Berg merkir m.a. klettur, klöpp. Að vera af erlendu bergi brotinn er að…

Berg merkir m.a. klettur, klöpp. Að vera af erlendu bergi brotinn er að vera af erlendum ættum. Beyging brotins er til vandræða Meira
30. desember 2022 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir

40 ára Dúfa er fædd og uppalin á Sauðárkróki og fluttist þangað aftur árið 2012. Hún er íþróttafræðingur frá Laugarvatni, er með UEFA-A gráðu í fótboltaþjálfun og er íþróttakennari við Árskóla Meira
30. desember 2022 | Í dag | 181 orð

Dýrgripur. A-NS

Norður ♠ 65 ♥ D1074 ♦ K6543 ♣ K3 Vestur ♠ ÁD73 ♥ 95 ♦ ÁG109 ♣ Á65 Austur ♠ 982 ♥ 6 ♦ 87 ♣ DG108742 Suður ♠ KG104 ♥ ÁKG832 ♦ D2 ♣ 9 Suður spilar 4♥ Meira
30. desember 2022 | Í dag | 765 orð | 3 myndir

Enn þá með reiðskólann

Guðrún Fjeldsted er fædd 30. desember 1952 í Reykjavík og ólst upp í Ferjukoti við Hvítá í Borgarfirði. Næmni fyrir náttúrunni er henni í blóð borin enda af miklum veiðimönnum komin. Faðir hennar var annálaður stangveiðimaður Meira
30. desember 2022 | Í dag | 274 orð

Maður þyngist um jólin

Pétur Stefánsson skrifar á Boðnarmjöð: „Ég sem lofaði mér því að léttast í vetur. Það fór á annan veg:“ Klökkri lundu ljóðin vef, loforðs hrundu skjólin. Þrettán pundin þyngst ég hef þessa stund um jólin Meira
30. desember 2022 | Dagbók | 72 orð | 1 mynd

Ráð til að endurstilla heimilið

Það getur verið erfitt að koma skikkanlegu ástandi á heimilið eftir jólahátíðina og oft er allt á rúi og stúi þegar hátíðirnar eru afstaðnar. Heimilisráðgjafinn Heather, á instagram-síðunni Within these four walls, er með frábær ráð fyrir þau sem eru í þessum hugleiðingum Meira
30. desember 2022 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur Eydís Dimma Dúfudóttir fæddist 27. júlí 2022 kl. 17.58 á…

Sauðárkrókur Eydís Dimma Dúfudóttir fæddist 27. júlí 2022 kl. 17.58 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 4.190 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir og Díana Dögg Hreinsdóttir. Meira
30. desember 2022 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. 0-0 Rd7 5. h3 Bh5 6. d4 e6 7. c4 Rgf6 8. cxd5 cxd5 9. Rc3 Bd6 10. Db3 Db6 11. Dxb6 Rxb6 12. Re5 Hc8 13. Bf4 Ke7 14. g4 Bg6 15. Rb5 Re8 16. Hfc1 a6 17. Hxc8 Rxc8 18. Hc1 Bxe5 19 Meira
30. desember 2022 | Dagbók | 33 orð | 1 mynd

Þetta var „næstum því“ íþróttaár

Íþróttaárið 2022 bauð upp á bæði hæðir og lægðir. Íþróttafréttamennirnir Edda Sif Pálsdóttir á RÚV, Helga Margrét Höskuldsdóttir á RÚV og Hörður Snævar Jónsson hjá Torgi gerðu upp íþróttaárið 2022 með Bjarna Helgasyni. Meira

Íþróttir

30. desember 2022 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Er stoltur og ánægður

„Þetta er stórkostlegt og þvílíkur heiður,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, íþróttamaður ársins, í samtali við Morgunblaðið eftir að hann hlaut viðurkenninguna annað árið í röð. „Þetta er aðeins öðruvísi í ár og ég átti alveg von á þessu, eða ég vissi allavega að þetta gat gerst Meira
30. desember 2022 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gærkvöld tekin inn í…

Guðrún Arnardóttir frjálsíþróttakona var í gærkvöld tekin inn í Heiðurshöll ÍSÍ í hófi Samtaka íþróttafréttamanna í Hörpu í Reykjavík. Guðrún náði langt í 400 metra grindahlaupi á stórmótum á árunum 1997 til 2000 þegar hún varð fjórða á Evrópumóti,… Meira
30. desember 2022 | Íþróttir | 1244 orð | 4 myndir

Ómar Ingi vann stærsta sigurinn í sögu kjörsins á íþróttamanni ársins

Handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnússon frá Selfossi varð í gærkvöld sjöundi íþróttamaðurinn í sögunni til að vera kjörinn íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna tvö ár í röð. Vilhjálmur Einarsson var kjörinn íþróttamaður ársins bæði þrisvar og tvisvar í röð á árunum 1956 til 1961 Meira
30. desember 2022 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

Sannfærandi Njarðvíkingar

Njarðvíkingar skutu granna sína í Keflavík af toppi úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöld með sannfærandi sigri á þeim í Ljónagryfjunni, 114:103. Njarðvíkingar eru nú tveimur stigum á eftir Keflvíkingum sem hins vegar urðu að gefa eftir toppsæti deildarinnar með þessum ósigri Meira
30. desember 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Valsmenn eru einir á toppnum

Valsmenn náðu í gærkvöld tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta með því að sigra Tindastól í framlengdum leik á Sauðárkróki. Á meðan töpuðu Keflvíkingar fyrir grönnum sínum í Njarðvík og duttu niður í annað sætið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.