Greinar þriðjudaginn 3. janúar 2023

Fréttir

3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannsson

Snjóbjástur Snjórinn hefur hlaðist víða upp að undanförnu og margir nýttu tækifærið í gær þegar frostakaflanum lauk í bili og hreinsuðu snjóinn af þökum húsa... Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Eitt besta bílasöluárið

María Jóna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins segir að bílasöluárið í fyrra hafi komið nokkuð vel út. Sala hafi verið ágæt. „Þetta er sjöunda söluhæsta ár frá 1972. Eftirspurn, sér í lagi eftir rafbílum, er mjög mikil í dag og það er erfitt fyrir umboðin að anna henni Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Erfitt að sjá myglu í nýjum húsum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil aukning á rakaskemmdum og fjölgun myglutilvika í húsum endurspeglast í gífurlegri fjölgun myglusveppagreininga hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Þar voru greind 1.532 sýni á nýliðnu ári sem er 278 sýna fjölgun frá árinu á undan eða sem nemur 22%. Ef fjöldinn er borinn saman við árið 2020 sést að fjölgunin nemur um þriðjungi. Fleiri rannsóknarstofur greina myglu og einnig hefur aukist að sýni séu send á rannsóknarstofu í Danmörku til greiningar þegar mikill kúfur er í þessum tilvikum, eins og var í raun og veru meginhluta síðasta árs. Meira
3. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Felldu fjölda rússneskra hermanna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Úkraínski herinn sagðist í gær hafa fellt nærri því 400 rússneska hermenn og sært um 300 í viðbót þegar hann gerði eldflaugaárás um helgina á bækistöð þeirra í borginni Makívka í Donetsk-héraði. Rússneska varnarmálaráðuneytið sendi frá sér yfirlýsingu í gær, þar sem það viðurkenndi að mannfall hefði orðið, en Rússar sögðust einungis hafa misst 63 rússneska hermenn í árásinni. Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Fór átján sinnum að gosstöðvunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mynd- og rithöfundurinn Rán Flygenring hefur nóg fyrir stafni. Hún sendi frá sér bókina Eldgos fyrir skömmu og um svipað leyti kom út verðlaunabókin Uppskrift að klikkun eftir Ditu Zipfel í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar með teikningum Ránar. „Það er mjög gaman hjá mér,“ segir hún. „Það er nú aðalmálið.“ Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Gerður í Gullegginu

Frumkvöðlakeppnin Gulleggið verður keyrð í gang með masterclass helgina 21.- 22. janúar nk. Keppnin er opin öllum þeim sem skrá sig í Gulleggið. Meðal þeirra sem koma fram eru Gerður Arinbjarnardóttir í Blush, sem opnar masterclass-fyrirlestra… Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Handboltalandsliðið gerir sig klárt fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tók vel á því á æfingu í Safamýri í gær. Var það í fyrsta skipti sem allur hópurinn æfir saman fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi. Mótið hefst með leik gegn Portúgal í Kristianstad 12 Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hver rífur svo langan fisk úr roði?

Íslendingar flykktust í fiskbúðir landsins í gær til að jafna metin við þungt hátíðarkjötið. Janúar er að margra mati tími yfirbótar og nýársheita. Sumir kaupa sér meira að segja líkamsræktarkort og mæta í ræktina í þrjár vikur Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Íbúðum verður fjölgað í Hamranesi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum fyrir jól að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Hafnarfjarðar. Í henni felst breyting á greinargerð þar sem heimiluð er fjölgun íbúða í Hamranesi úr 1.500 í 1.900. Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kemur ferjan Röst í stað Baldurs?

Til skoðunar er hjá Vegagerðinni að kaupa norsku ferjuna Röst til siglinga á Breiðafirði. Ef af kaupum verður myndi Röst koma í stað ferjunnar Baldurs, sem ekki þykir henta lengur til siglinga á Breiðafirði Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 16 orð

Keppir við þá bestu í heimi

Breki Þórðarson fæddist einhentur en lætur það ekki stoppa sig í að ná langt í crossfit Meira
3. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kvöddu Pelé hinsta sinni

Brasilíumenn streymdu í gær til borgarinnar Santos til þess að votta knattspyrnumanninum Pelé hinstu virðingu sína, en kista hans var til sýnis í gær á Vila Belmiro-leikvanginum, heimavelli Santos FC Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Neyðarbílakerfi reynst vel

Stýribúnaður umferðarljósa sem veita neyðarbílum í útköllum forgang í gegnum ljósastýrð gatnamót á höfuðborgarsvæðinu hefur reynst vel frá því hann var tekinn í notkun árið 2016 og er talinn hafa stuðlað að auknu öryggi og stytt viðbragðstíma Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Óvæntum lendingum fjölgar á ný

Svonefndar „óskipulagðar millilendingar“ (e. diversions) á Keflavíkurflugvelli voru 61 í fyrra en 23 árið þar á undan og 14 árið 2020. Þessa miklu fjölgun má að sögn Grettis Guðnasonar, staðgengils upplýsingafulltrúa Isavia, rekja til stóraukinnar… Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Rektor fagnar niðurstöðu mats

„Kvikmyndaskóli Íslands fagnar ánægjulegri niðurstöðu alþjóðlegs sérfræðingahóps um hæfni skólans. Úttekt nefndarinnar, sem var skipuð dr. Stephen Jacksons, dr. Christinu Rozsnyai og dr. Ralph A. Wolff, á skólanum var framar vonum,“ segir Börkur Gunnarsson, rektor skólans Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 245 orð

Salan dróst saman hjá ÁTVR

Sala áfengis í Vínbúðum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins dróst saman á nýliðnu ári en samkvæmt sölutölum ÁTVR voru seldar 24 milljónir lítra af áfengi árið 2022. Dróst salan saman um 8,4% á milli ára en 26 milljónir lítra seldust árið 2021 Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Sigríður Soffía hlaut bjartsýnisverðlaunin

Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2022 sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin, sem eru áletraður gripur úr áli frá ISAL í… Meira
3. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 696 orð | 4 myndir

Sjöunda söluhæsta bílasöluárið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Japanska bílategundin Toyota er aftur orðin söluhæsti fólksbíll landsins eftir að hafa misst toppsætið til suður-kóreska framleiðandans Kia árið 2021. Þau umskipti voru söguleg því Toyota hafði verið söluhæsti bíllinn í ríflega þrjá áratugi samfleytt þar á undan. Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 178 orð

Svifryksástand um áramótin með betra móti

Eins og verða vill um áramót einkenndust síðustu klukkustundir ársins 2022 og þær fyrstu nýhafins árs af svifryksmengun. Frá þessu greinir Reykjavíkurborg á vefsíðu sinni. Veðuraðstæður hafi þó verið þannig að ástandið hafi verið með betra móti, en… Meira
3. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tveir þingmenn sviptir friðhelgi

Evrópuþingið tilkynnti í gær að Roberta Metsola, forseti þingsins, hefði ákveðið að svipta tvo Evrópuþingmenn þinghelgi sinni vegna spillingarmáls sem sagt er tengjast stjórnvöldum í Katar. Var ákvörðun Metsola sögð við­brögð við beiðni lögreglunnar … Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Þriðjungsfjölgun á myglugreiningum

Mikil fjölgun á rakaskemmdum og myglutilvikum í húsum endurspeglast í gífurlegri fjölgun myglusveppagreininga hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Þar voru greind 1.532 sýni á nýliðnu ári sem er 278 sýna fjölgun frá árinu á undan eða sem nemur 22% Meira
3. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Þuríður með hæstu einkunn frá MÍ

Í viðtali við Pétur Erni Svavarsson, sem birt var í gær í sérblaði Morgunblaðsins um skóla og námskeið, var sagt að Pétur hefði útskrifast frá Menntaskólanum á Ísafirði með hæstu einkunn sem veitt hefur verið í sögu skólans Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2023 | Leiðarar | 745 orð | 1 mynd

Hætta útburði vegna taps Fréttablaðsins

Grundvallarbreyting verður á dreifingu Fréttablaðsins í dag, en því verður ekki lengur dreift óumbeðið heim til fólks á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri líkt og verið hefur. Kurr mun vera meðal auglýsenda í blaðinu, en þeim var ekki gert viðvart um breytingarnar fyrir fram Meira
3. janúar 2023 | Leiðarar | 250 orð

Norður Kórea og Kína

Ógnin eykst og Kína ber að grípa inn í Meira
3. janúar 2023 | Staksteinar | 235 orð | 1 mynd

Skortur á upplýsingum frá Kína

Kínversk stjórnvöld höfðu lengi rekið allt aðra stefnu þegar kemur að kórónuveirunni en gert var í öðrum ríkjum. Löngu eftir að allt var opnað upp á gátt annars staðar og harðar sóttvarnaaðgerðir heyrðu sögunni til voru Kínverjar enn fastir í klóm kórónuveirunnar með tilheyrandi áhrifum á bæði mannlíf og efnahagslíf. Meira
3. janúar 2023 | Leiðarar | 370 orð

Vopnahlé á talsmenn

Selenskí hefur staðið sig frábærlega en mun ekki einn eiga síðasta orðið Meira

Menning

3. janúar 2023 | Menningarlíf | 167 orð | 1 mynd

Barbara Walters látin, 93 ára að aldri

Sjónvarpsfréttakonan Barbara Walters lést skömmu fyrir áramót, 93 ára að aldri. Hennar er minnst sem eins af frumkvöðlum í bandarísku sjónvarpi þar sem viðtalshæfileikar hennar gerðu hana að stjörnufréttakonu Meira
3. janúar 2023 | Menningarlíf | 270 orð | 1 mynd

Lise Nørgaard, móðir Matador, látin

Danska blaðakonan og rithöfundurinn Lise Nørgaard lést á nýársdag eftir stutt veikindi, 105 ára að aldri. Nørgaard hefur verið kölluð móðir Matador, en hún skrifaði handritið að sjónvarpsþáttaröðinni ástsælu sem frumsýnd var í Danmörku 1978 Meira
3. janúar 2023 | Leiklist | 1008 orð | 2 myndir

Prófsvindl í skóla lífsins

Þjóðleikhúsið Ellen B. ★★★★· Eftir Marius von Mayenburg. Íslensk þýðing: Bjarni Jónsson. Leikstjórn: Benedict Andrews. Leikmynd og búningar: Nina Wetzel. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Hjóðhönnun: Gísli Galdur Þorgeirsson og Aron Þór Arnarsson. Leikarar: Benedikt Erlingsson, Ebba Katrín Finnsdóttir og Unnur Ösp Stefánsdóttir. Frumsýning á Stóra sviði Þjóðleikhússins mánudaginn 26. desember 2022. Meira
3. janúar 2023 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Sól í hádeginu í Garðabæ

Fyrstu hádegistónleikar ársins í röðinni Tónlistarnæring í sal Tónlistarskóla Garðabæjar fara fram á morgun, miðvikudag, kl. 12.15. Á þeim mun Tríó sól koma fram en það skipa fiðluleikararnir María Emilía Garðarsdóttir og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir ásamt víóluleikaranum Þórhildi Magnúsdóttur Meira
3. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Spaug og ádeila í áramótaskaupi

Skaupið var um flest fyrirtak. Leikstjórn og heildaráferð til fyrirmyndar og varla snöggan blett að finna á leiknum, jafnvel í smæstu aukahlutverkum. Ýmsir reyndir leikarar fóru á kostum, en ekki síður gaman að sjá góðan hóp ungra leikara koma inn af styrk Meira

Umræðan

3. janúar 2023 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Einkaframtak í stað ríkisvæðingar

Albert Þór Jónsson: "Yfirbygging í opinberum rekstri er of mikil og hefjast þarf handa við kerfisbundna hagræðingu í rekstri ríkissjóðs á öllum sviðum." Meira
3. janúar 2023 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Fyrsta ár nýs matvælaráðuneytis að baki

Í byrjun árs 2022 var matvælaráðuneytið stofnsett við uppskiptingu verkefna í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Í stjórnarsáttmála eru tilgreind ýmis verkefni sem mér hafa verið falin og eru þau flest farin vel af stað Meira
3. janúar 2023 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Hugvekja

Guðjón Jensson: "Skattastefna Sjálfstæðisflokksins hefur alltaf verið skýr: Að lækka skatta. En hvernig er þetta í raun?" Meira
3. janúar 2023 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Meistari Beckmann

Jóhann L. Helgason: "Bíð ég spenntur eftir bókinni, sem mun svo sannarlega varpa miklu og hlýju ljósi yfir bókaflóruna þessi jól." Meira
3. janúar 2023 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Nesjamennska

Þegar Tenerife, ekki Tene ríf , er tekin við af Mæjorku sem aðalútsláttarstaður Íslendinga og þó koníakið þar sé þar ekki skenkt ómælt og viskíið orðið fokdýrt síðan í Brexit, þá er margt gott þangað að sækja. Meira
3. janúar 2023 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf

Sigurbjörn Þorkelsson: "Hann mun leiða okkur og bera þangað inn sem fyrirheitin er að finna og lausnina að fá. Þangað sem við munum hugguð verða og lífið blasa við." Meira
3. janúar 2023 | Aðsent efni | 564 orð | 1 mynd

Óstjórn á ábyrgð Sjálfstæðisflokksins

Einar S. Hálfdánarson: "Málefnanefnd á landsfundi Sjálfstæðisflokksins lagði til að komið yrði á forskráningu flugfarþega. Að auki yrði komið á tímabundinni vegabréfaskyldu." Meira

Minningargreinar

3. janúar 2023 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Einar H. Einarsson

Einar H. Einarsson fæddist í Reykjavík 22. apríl 1928. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 24. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Guðbjörg Einarsdóttir húsmóðir í Reykjavík, f. 7. ágúst 1896, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2023 | Minningargreinar | 3968 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þórunn Gestsdóttir

Guðbjörg Þórunn Gestsdóttir fæddist í Forsæti í Flóa 27. ágúst 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 24. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin í Forsæti 2, Gestur Mosdal Kristjánsson bóndi frá Forsæti í Flóa, f. 27.8. 1919, d. 29.4. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2023 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Lilja Gísladóttir

Lilja Gísladóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund að morgni 28. desember 2022. Foreldrar hennar voru Gísli Guðmundsson húsasmíðameistari og María Elísabet Olgeirsdóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2023 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafur Gunnarsson

Sigurður Ólafur Gunnarsson, alltaf kallaður Siggi, flugvirki/flugvélstjóri fæddist 29. júlí 1950 í Vestmannaeyjum. Hann fékk hjartaáfall 2. desember 2022 og lést 6. desember 2022 í faðmi fjölskyldunnar á háskólasjúkrahúsinu í Torrevieja á Spáni. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2023 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Stefán Rafn Elinbergsson

Stefán Rafn Elinbergsson fæddist 16. desember 1961. Hann lést 7. ágúst 2022. Útför hans fór fram 16. ágúst 2022. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2023 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Theódór Helgi Ágústsson

Theódór Helgi Ágústsson fæddist 3. mars 1938. Hann lést 23. desember 2022. Foreldrar hans voru Magda María Jónsson, f. Balzeit, f. 1910, d. 1966, og Ágúst Jónsson húsgagnabólstrari, f. 1896, d. 1969, frá Hákonarbæ, Mjóstræti 10, Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Blue-bræður opna Brons í Keflavík

Bræðurnir Þorsteinn og Magnús Þorsteinssynir opnuðu, ásamt eiginkonum sínum, afþreyingarstaðinn Brons í Keflavík á dögunum. Þeir hafa rekið bílaleiguna Blue um árabil. „Undanfarin ár hafa öll okkar viðskipti verið í kringum erlenda ferðamenn Meira

Fastir þættir

3. janúar 2023 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Ása Hulda Oddsdóttir

30 ára Ása Hulda er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en er nýlega flutt í Árbæinn. Hún er með BS gráðu í viðskiptafræði frá HÍ og M.Acc.-gráðu í reikningsskilum og endurskoðun frá HÍ. Ása Hulda vinnur við endurskoðun hjá Ríkisendurskoðun Meira
3. janúar 2023 | Dagbók | 80 orð | 1 mynd

Braust inn í skóla og bjargaði 24 manns

Sannkallað jólakraftaverk átti sér stað í bænum Cheektowaga í Bandaríkjunum á aðfangadagskvöld þegar Jay Whitney nokkur bjargaði 24 manns frá því að frjósa í hel í stormi með því að brjótast inn í skóla Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 698 orð | 3 myndir

Býr í sæluríki í Kjósinni

Gunnar Leó Helgason er fæddur 3. janúar 1963 í Reykjavík. Hann ólst fyrsta árið upp á Ytri-Tindstöðum á Kjalarnesi, bæ móðurforeldra sinna, en upp frá því á Felli í Kjós. „Foreldrar mínir voru að byggja við og lagfæra íbúðarhúsið á Felli sem við fluttumst svo í á vordögum 1964 Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 395 orð

Hrútar kumra húsum í

Með lausn sinni á laugardagsgátunni hafði Helgi Einarsson orð á því, að hrútar landsins hefðu haft í nógu að snúast upp á síðkastið, sem sagt fengitíðin langt komin og bætti við „Stutt gaman“: Hrútar kumra húsum í, hamingjuna fanga, líklega er það út af því að ær í des Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Örn Harðarson fæddist 22. september 2022 kl. 1:49 í…

Reykjavík Viktor Örn Harðarson fæddist 22. september 2022 kl. 1:49 í Reykjavík. Hann vó 4.770 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson. Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Skák

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. Rf3 Bd6 5. c4 0-0 6. d3 He8 7. a3 a5 8. Be2 Bf8 9. 0-0 d5 10. cxd5 Rxd5 11. Rbd2 f6 12. Dc2 Bf5 13. Hfe1 Bg6 14. g4 Dd7 15. Kh1 Had8 16. Re4 Kh8 17. Had1 Bf7 18. Hg1 Rb6 19 Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 59 orð

To plant a story er haft um það þegar sögu – slúðursögu, orðrómi, rógi,…

To plant a story er haft um það þegar sögu – slúðursögu, orðrómi, rógi, lygi – um e-ð eða e-n er stungið að e-m með það fyrir augum að hún breiðist út. Að sögu sé „komið fyrir“ í fjölmiðlum eða samskiptamiðlum skilst en líka má koma henni á flot, á… Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 175 orð

Verkin tala. S-Allir

Norður ♠ G106 ♥ KDG75 ♦ 108 ♣ D52 Vestur ♠ 85 ♥ 1082 ♦ 96 ♣ Á108643 Austur ♠ D97 ♥ 963 ♦ ÁK432 ♣ G9 Suður ♠ ÁK432 ♥ Á4 ♦ DG75 ♣ K7 Suður spilar 4♠ Meira
3. janúar 2023 | Í dag | 43 orð

Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit…

Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Meira

Íþróttir

3. janúar 2023 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Emelía aftur til Keflvíkinga

Körfuknattleikskonan Emelía Ósk Gunnarsdóttir er á leiðinni til uppeldisfélags síns Keflavíkur og mun leika með liðinu það sem eftir er af tímabilinu. Emelía Ósk hefur verið í námi í Svíþjóð frá því í ágúst árið 2021 en er að flytja heim Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Jokic aðalmaður í toppslagnum

Serbinn Nikola Jokic fór einu sinni sem oftar fyrir liði Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Að þessu sinni skoraði hann þrefalda tvennu í sterkum sigri, 123:111, á heimavelli gegn Boston Celtics Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Jón Daði skoraði gegn Barnsley

Jón Daði Böðvarsson skoraði annað mark Bolton í gær þegar lið hans vann mikilvægan útisigur á Barnsley, 3:0, í toppbaráttu ensku C-deildarinnar í knattspyrnu. Bolton var því ósigrað um jól og áramót og er komið upp í fimmta sæti deildarinnar Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Liverpool fékk skell í London

Brentford gerði sér lítið fyrir og vann 3:1-heimasigur á Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Sigurinn var sá fyrsti hjá Brentford gegn Liverpool frá árinu 1938, eða í 84 ár Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Lovren kominn aftur til Lyon

Króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren er genginn aftur í raðir franska knattspyrnuliðsins Lyon, tæpum áratug eftir að hann yfirgaf félagið. Lovren, sem er 33 ára gamall, skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við félagið Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Ógnar flestum mögulegum metum

Erling Braut Haaland hefur skorað 21 mark í fyrstu 15 leikjum sínum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Haaland á raunhæfa möguleika á að slá markametið frá stofnun úrvalsdeildarinnar, sem er 34 mörk, að slá markamet Manchester… Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Ógnar flestum mögulegum metum

Erling Braut Haaland hefur skorað 21 mark í fyrstu 15 leikjum sínum með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hann skoraði 21. markið í jafnteflisleik City, 1:1, gegn Everton á gamlársdag og hefur nú skorað átta mörkum meira en næsti maður Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Sex erlendir farnir frá KR

KR-ingar hafa sagt upp samtals sex erlendum körfuboltamönnum á þessu keppnistímabili en tveir af lykilmönnum þeirra í vetur eru á förum úr Vesturbænum. Stigahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu, bandaríski bakvörðurinn Elbert Matthews, spilar aðeins … Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Tékkneska tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur greinst með krabbamein …

Tékkneska tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur greinst með krabbamein í bæði hálsi og brjósti. Navratilova, sem er 66 ára gömul, greindi frá þessu í viðtali við The Times og sagði þar að bæði meinin hefðu greinst snemma Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 1038 orð | 2 myndir

Við látum verkin tala

Íslenska karlalandsliðið í handbolta æfði í heild sinni í Safamýrinni í Reykjavík í gærkvöldi. Safamýrin var lengi heimavöllur Fram, en tilheyrir nú Víkingi í Reykjavík. Hófst þar með undirbúningur hópsins, fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi, en fyrsti leikur Íslands er gegn Portúgal 12 Meira
3. janúar 2023 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Það hefur verið hrein unun að fylgjast með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni …

Það hefur verið hrein unun að fylgjast með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla á tímabilinu. Liðið er sem stendur með 43 stig eftir 16 leiki og sjö stiga forskot á ríkjandi Englandsmeistara Manchester City Meira

Ýmis aukablöð

3. janúar 2023 | Blaðaukar | 1864 orð | 1 mynd

Að njóta á hlaupum

Við erum ótrúlega stolt af því hversu mörg hafa komið á grunnnámskeið hjá okkur og fundið sig í hlaupunum. Fólk sem hafði enga trú á því að það hefði gaman af því að hlaupa. Síðan erum við með sérstök námskeið sem undirbúa fólk fyrir… Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 1165 orð | 1 mynd

Er ljónið alltaf á hælunum á þér?

Er ljónið alltaf á hælunum á þér? Þegar við vorum hellisbúar, fyrir alllöngu, þá steðjuðu að okkur allskonar hættur. Við gátum til dæmis lent í því að mæta einhverju óargadýri við næsta tré, með einbeittan vilja til að drepa okkur og éta Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 1465 orð | 2 myndir

Fann öryggi og vellíðan í jóga

Una Kolbeinsdóttir, markþjálfi og jógakennari, var feimin og með lítið sjálfstraust þegar hún hóf að stunda jóga 17 ára gömul. Hún fann öryggi og vellíðan í jóga og brennur fyrir að kveikja sömu tilfinningar í hjörtum annarra Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 62 orð | 5 myndir

Flottasta fólkið í ræktinni!

Ef þú ert ekki í besta forminu í ræktinni getur þú að minnsta kosti verið í flottustu fötunum og með bestu græjurnar. Það er frekar leiðinlegt að þurfa að hugsa um hvort buxurnar renni niður í jógatímanum eða leita að tómri sykurlausri appelsínflösku rétt fyrir spinningtímann Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 1675 orð | 1 mynd

Hefur boðskap móður sinnar á bak við eyrað

Ég reyni að halda góðu jafnvægi í mataræði mínu og drekka nóg vatn. Ég hef farið í allskonar hringi með þetta í gegnum árin en hef fundið að það hentar mér best að velta þessu ekki of mikið fyrir mér að öðru leyti en að passa að ég sé að borða nóg og fái nægt prótín yfir daginn Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 459 orð | 7 myndir

Hlustar á mjög væmna tónlist

Hvar á landinu finnst þér skemmtilegast að hlaupa? „Mér finnst skemmtilegast að hlaupa úti í náttúrunni. Við Rauðavatn, á Hólmsheiði á bak við Moggann. Mér finnst líka gaman að hlaupa í Heiðmörk og við Vífilsstaðavatn.“ Hver er… Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 745 orð | 1 mynd

Hvað segir blóðsykurinn um þig?

Áhugavert er að fá að vita hvað annað fólk gerir til þess að lifa heilsusamlegra lífi. Sumir þrá að æfa af kappi og öðrum finnst best að sinna heilsunni með því að liggja uppi í sófa og lesa. Það er ekki til nein uppskrift að hinu fullkomna lífi en… Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 1136 orð | 1 mynd

„Íþróttir björguðu mér“

„Ég hefði alveg getað farið út á slæmu brautina þegar ég var í kringum margt ungt fólk sem var í neyslu þar sem ég var að vinna. Það sem hélt mér á jörðinni og lét mig vera á móti fíkniefnum var að ég var alltaf með augun á íþróttunum.“ Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 965 orð | 3 myndir

„Líkamlega og andlega leið mér eins og 20 ár hefðu farið af mér“

Ég var ekkert endilega í mjög slæmu ástandi þegar ég fór fyrst til Póllands en kórónuveirukílóin höfðu læðst aftan að mér. Mig langaði í meiri orku og lífsgleði og að fá endurnærandi hvíld frá daglegu stressi Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 990 orð | 3 myndir

Skotboltahópurinn hefur haft gríðarlega jákvæð áhrif

Hópur af félagsþyrstum konum eftir alltof langan heimsfaraldur sem eru kannski ekkert klikkað góðar í íþróttum en langar að hittast og hreyfa sig.“ Svona lýsa Skytturnar sér en hópinn stofnaði Kolbrún, eða Kolla eins og hún er kölluð, eftir erfiðan tíma í heimsfaraldrinum Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 705 orð | 1 mynd

„Stöðugleiki trompar kraft“

Rannsóknir sýna hins vegar að áramótaheit eru ekkert sérstaklega árangursrík og ástæðan fyrir því, byggt á minni reynslu, er sú að fólk setur sér of háleit markmið því það hefur leyft sér að gleyma lífinu í smástund yfir jólin og finnst eins og að það þurfi að bæta upp fyrir það,“ segir Beggi Meira
3. janúar 2023 | Blaðaukar | 1145 orð | 2 myndir

„ Vildi ekki upplifa mig sem minni man n af því ég var einhentur“

Breki fæddist einhentur, en það var eitthvað sem gerðist í móðurkviði sem olli því. „Einhver bönd í maganum á mömmu ófust utan um höndina þegar ég var pínulítill og stoppuðu allt blóðflæði í handlegginn sem var að myndast Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.