Greinar föstudaginn 6. janúar 2023

Fréttir

6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 258 orð

51 sveitarfélag með hámarksútsvar

Alls 51 sveitarfélag á landinu leggur á hámarksútsvar 14,74% á árinu 2023, ellefu sveitarfélög verða með útsvarshlutfall á bilinu 12,66% til 14,70% og tvö sveitarfélög, Skorradalshreppur og Fljótsdalshreppur, eru með útsvarshlutfallið í lögbundnu… Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Atvinnuvegur enn í sárum

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Heimsfaraldur, há verðbólga með tilheyrandi fjármagnskostnaði og síhækkandi matarverð hafa verið veitingageiranum erfið þolraun sem ekki sér fyrir endann á þótt ferðamannastraumurinn hafi tekið mikinn kipp í ár. Nú í upphafi ársins hafa áfengisskattar hækkað enn og aftur og atvinnuvegurinn á í erfiðleikum með að halda sér á floti eftir hremmingar síðustu ára. Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Áætla að reisa 16.000 íbúðir

Ríkið og Reykjavíkurborg hafa einsett sér að byggja 16.000 íbúðir á næstu tíu árum með húsnæðissáttmála sem undirritaður var í ráðherrabústaðnum í dag. Stærstur hluti þeirra mun rísa í austurborginni Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 269 orð

Framkvæmdaleyfi eftir nokkra mánuði

Sveitarstjórnir Rangárþings ytra og Skeiða- og Gnúpverjahrepps eru byrjaðar að fjalla um umsókn Landsvirkjunar um framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Oddviti Rangárþings ytra telur að gera þurfi samfélagssáttmála um framkvæmdina og… Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Frostkaldur morgunn við Elliðavatnsstíflu

Hún var heldur einmanaleg álftin við Elliðavatnsstíflu í gær, þegar morgunsólin birtist upp fyrir fjallahringinn.Trén frostbarin og kuldaleg að sjá, en að undanförnu hafa frosttölur hér á landi margsinnis verið tveggja stafa Meira
6. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 692 orð | 3 myndir

Fyrsta BREEAM-vottaða hverfið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áætlað er að framkvæmdir hefjist strax eftir áramót á Orkureitnum í Reykjavík, á horni Suðurlandsbrautar og Grensásvegar. Fyrsti áfanginn er uppbygging sjö hæða húss við Suðurlandsbraut vestan við lágbyggingu Orkuhúss. Alls verða byggðar samtals 436 íbúðir og 1.600m² verslunarhúsnæði. Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Færri kvörtuðu til umboðsmanns

Kvörtunum til umboðsmanns Alþingis fækkaði lítillega á seinasta ári miðað við árið á undan og voru kvartanir alls 528 talsins samanborið við 570 á árinu á undan. Þetta kemur fram í samantekt umboðsmanns Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Guðrún dómsmálaráðherra í mars

Guðrún Hafsteinsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi, kveðst munu taka við embætti dómsmála­ráðherra í mars, en sumir töldu að það gerðist ekki fyrr en eftir þinglok. Þetta kemur fram í Dagmálum, streymi Morgunblaðsins á netinu, sem opið … Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir

Iðni, nægjusemi og nýtni í fyrirrúmi

Ólína Þóra Friðriksdóttir, húsfreyja í Gýgjarhólskoti í Biskupstungum, fær útrás fyrir sköpunarþörfina með því að endurnýta hluti og búa til eitthvað nýtt og gagnlegt fyrir sjálfa sig og heimilið. „Ég á erfitt með að halda mér við eitt… Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Innihald umslags var hættulaust

Fyrstu niðurstöður greiningar Háskóla Íslands á innihaldi sendingar, sem var fjarlægð úr bandaríska sendiráðinu í Reykjavík á miðvikudag, sýna fram á að innihaldið sé hættulaust. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni, en mikill viðbúnaður… Meira
6. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 731 orð | 2 myndir

Kjör þingforsetans enn í járnum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Enn var óljóst í gærkvöldi hver næsti forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings yrði, þrátt fyrir að Kevin McCarthy, leiðtogi repúblikana í deildinni, hefði á miðvikudagskvöldið heitið eftirgjöf í ýmsum af þeim málum, sem andstæðingar hans innan Repúblikanaflokksins hafa haldið á lofti síðustu daga. Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Göngutúr Þó að kalt sé í veðri er fátt heilsusamlegra en góður göngutúr með besta vini mannsins, hundinum. Grænu grenitrén í Elliðaárdal gefa líka væntingar til... Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Landsvirkjun rannsakar þingeyska loftið

Landsvirkjun áformar að hefja rannsóknir á svæði norðaustan við Húsavíkurfjall vegna uppbyggingar vindorkuvers. Drög að samningi um rannsóknir eru til umfjöllunar í byggðarráði Norðurþings. Svæðið sem Landsvirkjun hefur augastað á liggur upp af iðnaðar­svæðinu á Bakka, á landi í eigu Norðurþings Meira
6. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Lýsir yfir vopnahléi yfir jólahátíðina

Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti því yfir í gær að hann hefði fyrirskipað Sergei Shoígú varnarmálaráðherra að setja á einhliða vopnahlé í Úkraínu, þar sem jólahátíð rétttrúnaðarkirkjunnar stendur fyrir dyrum Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Maður ársins á Norðurlandi vestra

Tanja M. Ísfjörð Magnúsdóttir var af lesendum Feykis valin maður ársins 2022 á Norðurlandi vestra. Tanja er 27 ára að aldri, húsvískur Sauðkrækingur, eins og Feykir orðar það, en býr núna í Sola í Noregi ásamt manni og tveimur börnum Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Má gefa fuglunum alla matarafganga

Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur segir kuldatíðina vera erfiða fyrir marga fugla. Þetta sé sérstaklega slæmt núna þar sem nú sé mikið frost og snjór. Hann kveðst litlu sem engu henda enda megi gefa fuglunum allan mat Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Meðaláhorf á Áramótaskaupið 81%

Áhorfið á Áramótaskaup Sjónvarpsins var það mesta í mörg ár að sögn Valgeirs Vilhjálmssonar hjá RÚV. Áhorfstölur bárust í gær frá Gallup og samkvæmt þeim var meðaláhorf á hverja mínútu 81% en auk þess hafa margir landsmenn horft á Skaupið og atriði úr því í spilaranum á ruv.is Meira
6. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Páfinn sá um útför páfans

Útför Benedikts 16. páfa fór fram í gær að viðstöddu margmenni á Péturstorginu í Róm. Frans páfi stýrði athöfninni, en leita þarf aftur til ársins 1802 til að finna dæmi þess að páfi hafi séð um útför fyrirrennara síns Meira
6. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Segir Vilhjálm hafa veist að sér

Harry Bretaprins ásakar Vilhjálm bróður sinn, prinsinn af Wales, um að hafa ráðist á sig í miðju rifrildri árið 2019 sem snerist um Meghan Markle, eiginkonu Harrys. Segir Harry að Vilhjálmur hafi kallað Meghan erfiða, ruddalega og hrjúfa í samskiptum Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Seldu 2 milljónir lítra

Sala á áfengi í komuverslun Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli á seinasta ári nam rétt tæpum tveimur milljónum lítra samkvæmt upplýsingum sem fengust í gær. Salan á árinu 2022 jókst um 225% frá árinu 2021 Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Sjá ekki fyrir endann á erfiðleikum

Hrefna Sætran, veitingakona og eigandi Fiskmarkaðarins í Reykjavík, segir að þótt veitingageirinn hafi tekið við sér eftir kórónuveirufaraldurinn hafi það ekki gerst á einni nóttu og veitingamenn hafi þurft að þreyja þorrann fram að páskum áður en markaðurinn tók við sér aftur Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Snjórinn fluttur í fjall á Selfossi

Snjófjall, jökli líkast, er nú í Suðurhólum á Selfossi. Mikið snjóaði þar í bæ fyrir og um jól svo nærri lét að allt fennti í kaf. Síðustu daga hefur kraftur verið settur í snjómokstur í bænum þar sem byrjað var á að opna stofn- og húsagötur Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Stefna að skammtímasamningi

Rætt er um hvort möguleikar séu á gerð skammtímasamnings til janúarloka 2024 í yfirstandandi kjaraviðræðum Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) við Samtök atvinnulífsins og Samtök fjármálafyrirtækja hjá Ríkissáttasemjara Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Útlendingamálin erfiðust í vor

Útlendingamálin kunna að vera erfiðust þeirra mála, sem bíða Alþingis að loknu jólaleyfi, en þau þarf að ræða af hreinskilni á grundvelli staðreynda, en ekki af tilfinningasemi eins og iðulega gerist, enda um mikið hitamál að ræða Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Viðurkennir vandræði í húsagötum

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri viðurkennir að Reykjavíkurborg hafi átt í vandræðum með snjómokstur í húsagötum þegar aðstæður eru erfiðar. „Almennt hefur okkur gengið vel að ryðja stofnbrautirnar Meira
6. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 904 orð | 3 myndir

Vilja sáttmála við nærsamfélagið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

6. janúar 2023 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Hvað veldur ­miklum töfum?

Björn Bjarnason skrifar um Fishrot-hneykslið í Namibíu sem náð hefur hingað og fengið nafnið Samherjamálið. „Yfir lykilblaðamönnum Stundarinnar og Kjarnans hvílir sameiginlegur skuggi lögreglurannsóknar, einn angi Samherjamálsins svonefnda. Það má rekja til umfjöllunar í þættinum Kveik í ríkissjónvarpinu 12. nóvember 2019. Skuggi rannsóknarinnar nær því einnig inn á fréttastofu ríkisútvarpsins,“ skrifar Björn. Meira
6. janúar 2023 | Leiðarar | 376 orð

Skýringin komin?

Á skortur á snjóruðningi og annarri þjónustu sér óvænta skýringu? Meira
6. janúar 2023 | Leiðarar | 180 orð

Umræða í baksýnisspegli

Meirihlutinn vill ræða Ljósleiðaramál eftir að ákvarðanir liggja allar fyrir Meira

Menning

6. janúar 2023 | Menningarlíf | 244 orð | 1 mynd

200 bestu söngvarar allra tíma

Tónlistartímaritið Rolling Stone birti í upphafi ársins lista yfir 200 bestu söngvara allra tíma. Á toppinum trónir Aretha Franklin og í framhaldinu eru nefnd þau Whitney Houston, Sam Cooke, Billie Holiday og Mariah Carey Meira
6. janúar 2023 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Fay Weldon látin, 91 árs að aldri

Fay Weldon er látin en hún var heimskunnur, breskur rithöfundur og spannaði ferill hennar yfir fimm áratugi. Auk þess að skrifa skáldsögur skrifaði Weldon handrit að sjónvarpsþáttum, leikrit og smásögur og einkenndi stéttaskipting mörg verka hennar Meira
6. janúar 2023 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Kynferðisbrotamenn útilokaðir

Breyting hefur verið gerð á tilnefningum til Sesarverðlaunanna, virtustu kvikmyndaverðlauna Frakka, þess efnis að ekki megi tilnefna dæmda eða grunaða kynferðisbrotamenn, að því er fram kemur á vef BBC Meira
6. janúar 2023 | Menningarlíf | 524 orð | 2 myndir

‘68 kynslóðin komin á kreik

„Verkið gerist í samtímanum og við erum að ræða við áhorfendur um okkar samfélag,“ segir Ásdís Skúladóttir leikstjóri um sýninguna Ég lifi enn – sönn saga sem frumsýnd er í Tjarnarbíói annað kvöld Meira
6. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Tilbrigði við þekkt stef þjófamynda

Þjófamyndir (e. Heist films) eru flestar svipaðar. Meistaraþjófur setur saman ófrýnilegan hóp ræningja og þorpara til þess að ræna milljónum ef ekki milljörðum bandaríkjadala með svo flókinni áætlun að áhorfandinn situr spenntur við skjáinn að sjá hvernig ránið geti mögulega gengið upp Meira
6. janúar 2023 | Menningarlíf | 105 orð | 1 mynd

Verk í Kompunni sem glíma við siðferði og siðfræði samtímans

Bandaríski myndlistarmaðurinn Will Owen opnar sýningu í dag kl. 16.30 í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Owen kynnir röð af viðhaldsverkum sem eiga í glímu við siðferði og siðfræði samtímans, eins og því er lýst í tilkynningu Meira

Umræðan

6. janúar 2023 | Pistlar | 374 orð

Fimmtán Sjónvarpslausir fimmtudagar

Nú hefur þingflokkur Miðflokksins haldið úti hlaðvarpsþættinum Sjónvarpslausir fimmtudagar í tæpa fjóra mánuði og fór fimmtándi þátturinn í loftið nú rétt eftir áramót. Nafn þáttanna skírskotar annars vegar til nostalgíu þess tíma þegar… Meira
6. janúar 2023 | Aðsent efni | 179 orð | 1 mynd

Gunnar Norland

Í dag, 6. janúar 2023, hefði Gunnar Norland, yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík, orðið 100 ára. Hann fæddist í Háramarsey í Vestur-Noregi. Foreldrar hans voru hjónin Jón Norland héraðslæknir og Þórleif Pétursdóttir Norland. Gunnar lést 7. Meira
6. janúar 2023 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Hrár eða soðinn matur?

Pálmi Stefánsson: "Maðurinn: Eina lífveran sem eyðileggur mat sinn með ofhitun og ofáti." Meira
6. janúar 2023 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Hræsni systurflokkanna

Sigurður Jónsson: "Finnst Pírötum, Viðreisn og Samfylkingu í lagi að húsnæðislausir Íslendingar séu settir á götuna?" Meira
6. janúar 2023 | Aðsent efni | 863 orð | 3 myndir

Hvar er þín fornaldarfrægð?

Stefán E. Stefánsson: "Það væri óskandi að þjóðkirkjufólk í Mosfellsbæ tæki íbúana í Grímsey sér til fyrirmyndar. Auðvitað er hægt að reisa nýja og glæsilega kirkju í Mosfellsbæ." Meira

Minningargreinar

6. janúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 962 orð | 1 mynd | ókeypis

Álfhildur Pálsdóttir

Álfhildur Pálsdóttir fæddist á Bjargi í Miðfirði 2. apríl 1937. Hún lést 25. desember 2022 á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga.Foreldrar hennar voru Páll S. Karlsson, f. 8. nóvember 1896, d. 28. mars 1980, og Guðný Friðriksdóttir, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 2286 orð | 1 mynd

Álfhildur Pálsdóttir

Álfhildur Pálsdóttir fæddist á Bjargi í Miðfirði 2. apríl 1937. Hún lést 25. desember 2022 á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Foreldrar hennar voru Páll S. Karlsson, f. 8. nóvember 1896, d. 28. mars 1980, og Guðný Friðriksdóttir, f. 10. ágúst 1908, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Brynja Bergsdóttir

Brynja Bergsdóttir fæddist í Kópavogi 9. nóvember 1962. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 17. desember 2022. Foreldrar hennar voru Bergur Lárusson, f. 28.12. 1910, d. 5.5. 1998, og Ágústa Jónsdóttir, f. 3.8. 1927, d. 2.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

Erla Sigríður Gunnlaugsdóttir

Erla Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist 7. mars 1937 í heimahúsi við Laugaveg í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. desember 2022. Foreldrar Erlu voru hjónin Sesselja Sigríður Þorkelsdóttir húsmóðir, f. 2.10. 1909, d. 26.9. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd

Guðfinnur H. Pétursson

Guðfinnur Pétursson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1929. Hann lést 9. desember 2022 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Guðbjörg Gissurardóttir, f. 22. apríl 1901, d. 22. maí 1981 og Pétur Guðfinnsson, f. 13. febrúar 1899, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Guðrún Halldóra Kristín Kristvinsdóttir

Guðrún Halldóra Kristín Kristvinsdóttir, Stína, fæddist 22. nóvember 1943. Hún lést 10. desember 2022. Útför Guðrúnar H. Kristínar fór fram 28. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 2385 orð | 1 mynd

Gunnar Torfason

Gunnar Torfason verkfræðingur fæddist í Reykjavík 18. júlí 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 4. desember 2022. Foreldrar hans voru Torfi Guðmundur Þórðarson stjórnarráðsfulltrúi, f. 6. nóvember 1901, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Helga Þórdís Gunnarsdóttir

Helga Þórdís Gunnarsdóttir fæddist á Ísafirði 23. janúar 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði, á jólanótt 2022. Foreldrar hennar voru María Helgadóttir talsímavörður, fædd 25. september 1914, dáin 22. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Ingi Steinn Ólafsson

Ingi Steinn Ólafsson fæddist 22. apríl 1942. Hann lést 19. desember 2022. Útför hans fór fram 4. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Jón Árnason

Jón Árnason fæddist 12. maí 1954. Hann lést 7. desember 2022. Útförin fór fram 20. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Jón Guðbrandsson

Jón Guðbrandsson fæddist 30. apríl 1959 í Keflavík og ólst þar upp. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 27. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Guðbrandur Kristinn Sörensson, f. 12.8. 1934, d. 1.6. 2006, og Hulda Sigurðardóttir, f. 19.11. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Jónína Pálsdóttir

Jónína Sigríður Pálsdóttir fæddist 23. desember 1961. Hún lést 8. desember 2022. Útför Jónínu fór fram 5. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Jónína Vigdís Ármannsdóttir

Jónína Vigdís Ármannsdóttir fæddist í Innstu-Tungu í Tálknafirði 26. ágúst 1933. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 19. desember 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Ármann Jakobsson, f. 30. júní 1906, d. 22. maí 1991, og Jóndís Sigurrós Einarsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 3672 orð | 1 mynd

Jón Otti Sigurðsson

Jón Otti Sigurðsson fæddist 26. nóvember 1934 á Bárugötu 31 og lést á Sólvangi 16. desember 2022. Foreldrar Jóns Otta voru hjónin Sigurður Jón Jónsson, f. 12.2. 1899, d. 17.5. 1963, skipstjóri, og Margrét Ottadóttir, f. 3.9. 1901, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 166 orð | 1 mynd

Kristín Ingunn Haraldsdóttir

Kristín Ingunn Haraldsdóttir fæddist 3. maí 1936. Hún lést 17. nóvember 2022. Útför hennar fór fram 2. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1934. Hann lést á Hrafnistu Skógarbæ á aðfangadag, 24. desember, 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson sjómaður, f. 16.9. 1917, d. 4.11. 1968, og Una Bára Ólafsdóttir húsmóðir, f. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

María Elínborg Ingvadóttir

María Elínborg Ingvadóttir fæddist 27. september 1946. Hún lést 10. desember 2022. Útför var 21. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1573 orð | 1 mynd

Matthías Ingimarsson

Matthías Ingimarsson fæddist 4. febrúar 1965 í Ólafsfirði. Hann lést á heimili sínu, Klettaborg 43 á Akureyri, 23. desember 2022. Foreldrar hans eru Ingimar Númason, f. 15. október 1938, d. 18. júlí 2018, og Ingibjörg Antonsdóttir, f. 19. júní 1942. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 2277 orð | 1 mynd

Már Friðþjófsson

Már Friðþjófsson frá Valhöll fæddist í Vestmannaeyjum 14. september 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 25. desember 2022. Foreldrar Más voru Friðþjófur Sturla Másson, sjómaður og verkstjóri, f. 25. mars 1927, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 2239 orð | 1 mynd

Pétur Ármann Jóhannsson

Pétur Ármann Jóhannsson fæddist á Akranesi 28. febrúar 1954. Hann lést 21. desember 2022. Foreldrar hans voru Jóhann Ólafur Pétursson og Kristín Svafarsdóttir. Systkini Péturs voru Guðrún, f. 1944, sem var gift Guðmundi Samúelssyni, sem er látinn. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd

Rafn Gunnarsson

Rafn Gunnarsson fæddist 25. mars 1944. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. desember 2022. Rafn var sonur hjónanna Gunnars Frímannssonar, f. 4. nóvember 1905, d. 12. febrúar 1976, og Gunnhildar Jónsdóttur, f. 24. júní 1916, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Sigfús Hallgrímur Andrésson

Sigfús Hallgrímur Andrésson fæddist í Stóru-Breiðuvík í Helgustaðahreppi 20. mars 1932. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Norðfirði 19. desember 2022. Sigfús var sonur hjónanna Andrésar Sigfússonar, f. 10. ágúst 1893, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Sigríður Þ. Kolbeins

Sigríður Þ. Kolbeins fæddist 6. janúar 1943. Hún lést 2. september 2022. Útförin fór fram 12. september 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Stefán Hinrik Stefánsson

Stefán Hinrik Stefánsson fæddist 4. júní 1959. Hann lést 24. nóvember 2022. Útför hans fór fram 6. desember 2022. Meira  Kaupa minningabók
6. janúar 2023 | Minningargreinar | 1251 orð | 1 mynd

Tryggvi Arason

Tryggvi Arason fæddist í Reykjavík 7. júní 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli á jólanótt, 25. desember, 2022. Foreldrar hans voru Ari Þórðarson, búfræðingur og verslunarmaður frá Hafnarfirði, f. 26.11. 1876, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Sádi-Arabar vilja Joe & The Juice

Danska skyndibitakeðjan Joe & The Juice hugleiðir sölu á stórum hluta í fyrirtækinu til fjárfestis frá Sádi-Arabíu. Tíu Joe & The Juice-skyndibitastaðir eru reknir á Íslandi, þar af átta á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt sérleyfi en samtals eru rúmlega þrjú hundruð útibú víða um heim Meira

Fastir þættir

6. janúar 2023 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Eggert Jóhann Árnason

40 ára Eggert er Garðbæingur en býr í Hafnarfirði. Hann er með meistaragráðu í sálfræði frá Háskólanum í Maastricht í Hollanidi. Eggert er leiðtogi öryggismála hjá ÍSAL í álverinu í Straumsvík. Áhugamálin eru lyftingar, körfubolti, ferðalög, útivera, elda góðan mat, börnin og hundurinn Emma Meira
6. janúar 2023 | Í dag | 653 orð | 3 myndir

Fylgist vel með fréttum

Emil Als er fæddur 6. janúar 1928 í Hróarskeldu í Danmörku og var vatni ausinn þar í dómkirkjunni 26. febrúar á sama ári. Skírnina framkvæmdi íslenskur sóknarprestur, þá í Danmerkurferð að erinda á vegum kirkju sinnar Emil ólst fyrstu 6 árin upp í… Meira
6. janúar 2023 | Í dag | 49 orð

Hótfyndinn maður gæti sagt að sjúkrabeð væri beð þar sem blómin drúptu…

Hótfyndinn maður gæti sagt að sjúkrabeð væri beð þar sem blómin drúptu höfði og dánarbeð þar sem þau væru að geispa golunni. Nýjasta orðabókin viðurkennir enn aðeins sjúkrabeður og dánarbeður; beður er karlkyns – um beð(inn), frá beði(num) – eða… Meira
6. janúar 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Mörg erfið mál bíða Alþingis

Alþingi kemur saman 26. janúar, en þess bíða erfið mál eins og breytingar á útlendingalögum, lögreglulögum og sóttvarnarlögum. Þingmennirnir Bergþór Ólason og ráðherraefnið Guðrún Hafsteinsdóttir ræða það og fleira. Meira
6. janúar 2023 | Í dag | 280 orð

Og allt upp á einn disk

Gamla þjóðkvæðið „Og allt upp á einn disk“ er gott að rifja upp um jólin og lýkur á þrettándanum: Komdu til mín þrettánda kvöldið jóla. Ég skal gefa þér þrettán akneyti, tólf hesta með gylltum söðlum, ellefu kapla ífylja, tíu kýrnar… Meira
6. janúar 2023 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Lilija Nora Karkle fæddist 20. apríl 2022, kl. 16.01. Hún vó…

Reykjavík Lilija Nora Karkle fæddist 20. apríl 2022, kl. 16.01. Hún vó 4.695 g og var 54 cm. Foreldrar hennar eru Eva Gedvila og Ervins Karklis. Meira
6. janúar 2023 | Dagbók | 78 orð | 1 mynd

Sér alltaf eftir harmónikkunni

Það hef­ur verið nóg að gera hjá Eyþóri Inga söngv­ara á liðnu ári en nú stytt­ist í út­gáfu nýrr­ar plötu hjá söngv­ar­an­um og hljóm­sveit­inni Rock Paper Sisters en hljóm­sveit­in stefn­ir á að halda út­gáfu­tón­leika þegar þar að kem­ur Meira
6. janúar 2023 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. Rf3 e4 5. Rd4 Bc5 6. Rf5 g6 7. Rg3 d5 8. Bb5 h5 9. Rc3 0-0 10. h3 Rb8 11. d4 Bd6 12. Dd2 c6 13. Be2 De7 14. 0-0-0 b5 15. Hdg1 Rbd7 16. Rf1 Rb6 17. f4 a5 18. g4 h4 19 Meira
6. janúar 2023 | Í dag | 182 orð

Uppskrift að þvingun. A-NS

Norður ♠ ÁK974 ♥ KD732 ♦ 10 ♣ DG Vestur ♠ DG1083 ♥ 84 ♦ K962 ♣ 65 Austur ♠ 62 ♥ ÁG109 ♦ ÁG843 ♣ 108 Suður ♠ 5 ♥ 65 ♦ D75 ♣ ÁK97432 Suður spilar 5♣ Meira

Íþróttir

6. janúar 2023 | Íþróttir | 719 orð | 1 mynd

Aftur unnu meistararnir í framlengingu

Íslandsmeistarar Vals unnu sinn fjórða leik í röð er fyrstu fjórir leikir 12. umferðar Subway-deildar karla í körfubolta voru leiknir í gærkvöldi. Valur gerði þá góða ferð í Garðabæinn og vann Stjörnuna, 80:76, eftir framlengingu og mikla spennu í lokin Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Áhuginn býr til skemmtilega pressu

Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson er á leiðinni á sitt fimmta stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta, en hann verður í eldlínunni með íslenska liðinu á HM í Svíþjóð og Póllandi sem hefst í næstu viku Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Berglind er sú fyrsta á Spáni

Berglind Rós Ágústsdóttir verður fyrsta íslenska knattspyrnukonan til að spila með spænsku atvinnuliði. Hún hefur samið við Sporting Huelva sem er í 7. sæti af 16 liðum á Spáni eftir 13 umferðir af 30 Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik skýrði frá…

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik skýrði frá því í gær að hann hefði fengið svar frá Alþjóðahandknattleikssambandinu, IHF. Hann sendi sambandinu ítarlegt bréf þar sem hann mótmælti hörðum sóttvarnaráðstöfunum á HM í Svíþjóð og Póllandi Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Dagur kominn aftur í Stjörnuna

Körfuknattleiksmaðurinn Dagur Kár Jónsson er genginn til liðs við Stjörnuna frá KR og er því kominn aftur til uppeldisfélagsins eftir átta ára fjarveru. Dagur fékk sig lausan frá KR en hann kom til liðsins í sumar og skoraði 18 stig að meðaltali í leik fyrir Vesturbæinga fyrri hluta Íslandsmótsins Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

Frábært að fá hörkuleiki

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Þýskalandi í tveimur vináttulandsleikjum um helgina. Eru leikirnir síðustu liðirnir í undirbúningi íslenska liðsins fyrir heimsmeistaramótið í Svíþjóð og Póllandi, sem hefst eftir helgi Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Halldór tekur við Nordsjælland

Handknattleiksþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska karlaliðsins Nordsjælland frá og með 1. júlí í sumar. Hann kemur til félagsins frá Tvis Holstebro, sem einnig leikur í dönsku úrvalsdeildinni, en þar hefur hann verið aðstoðarþjálfari í vetur Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Hlakka til að mæta Þjóðverjum

Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Ýmir Örn Gíslason segjast báðir hlakka mikið til að mæta Þjóðverjum, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, í tveimur vináttulandsleikjum í handbolta í Bremen og Hannover um helgina Meira
6. janúar 2023 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Varamennirnir sáu um Chelsea

Englandsmeistarar Manchester City unnu í gærkvöldi 1:0-útisigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Staðan var markalaus fram að 63. mínútu, þegar Jack Grealish lagði upp sigurmarkið á Riyad Mahrez Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.