Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Luiz Inácio Lula da Silva, forseti Brasilíu, fordæmdi í gær ásamt leiðtogum brasilíska þingsins og forseta hæstaréttar Brasilíu þau „hryðjuverk“ og skemmdarverk sem stuðningsmenn Jair Bolsonaros, fyrrverandi forseta, frömdu þegar þeir réðust inn í þinghús, forsetahöll og hæstaréttarbyggingu Brasilíu í fyrradag.
Meira