Þórður Þorkelsson Vídalín fæddist 1661. Foreldrar hans voru hjónin Þorkell Arngrímsson, f. 1629, d. 1677, prestur í Görðum á Álftanesi, og Margrét Þorsteinsdóttir, f. 1639, d. 1706. Bræður hans voru Jón Vídalín Skálholtsbiskup og Arngrímur Vídalín, skólameistari í Danmörku
Meira