Greinar miðvikudaginn 18. janúar 2023

Fréttir

18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

443 hafa hlotið jafnlaunavottun

Fjórar ríkisstofnanir og sjö sveitarfélög sem áttu að hafa hlotið jafnlaunavottun fyrir árslok 2019 höfðu enn ekki lokið innleiðingu vottunar um seinustu áramót. Tvö fyrirtæki af þeim fyrirtækjum á landinu sem eru með 250 starfsmenn eða fleiri höfðu … Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Áföllin draga úr framleiðslunni

Framleiðsla í fiskeldi minnkaði heldur á nýliðnu ári frá árinu á undan. Mest munar um 1.500 tonna samdrátt í sjóeldi. Stafar það af áföllum vegna veirusýkingar á Austfjörðum og óveðurs í Dýrafirði. Mikið er af seiðum í eldi og má búast við að laxeldið rjúfi 50 þúsund tonna múrinn á þessu ári Meira
18. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 653 orð | 2 myndir

Ávinningur tvöfalt meiri en framlögin

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Úttektir sem gerðar hafa verið á aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu hafa leitt það afdráttarlaust í ljós að þjóðfélagið hefur tekið stakkaskiptum og ávinningur landsmanna af EES-samningnum er ótvíræður. Á næsta ári eru 30 ár liðin frá því að samningurinn tók gildi. Um þriðjungur núlifandi Íslendinga er fæddur eftir gildistöku hans og enn fleiri muna ekki aðra tíma. Á þetta er bent í skýrslu utanríkisráðherra um framkvæmd EES-samningsins sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Bólstrar í bílskúrnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ásgrímur Þór Ásgrímsson bólstrari hefur dregið saman seglin og er hættur með verkstæði sitt á Smiðjuvegi 6 í Kópavogi. „Ég á fyrirtækið Bólstrun Ásgríms Þ. Ásgrímssonar áfram og ætla að dunda mér í bílskúrnum heima,“ segir hann. Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bökuðu lummur í 8 stiga frosti

„Við erum að baka lummur úti í myrkrinu,“ sögðu nemendur í 2. bekk í Grunnskólanum á Þórshöfn sem hófu skóladaginn á útinámi á dimmum en stilltum janúarmorgni í átta stiga frosti. Við skólaleiksvæðið var kennari þeirra búinn að koma fyrir sniðugu… Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Vetrarstillur Þótt kuldinn bíti og snjór liggi yfir öllu er notalegt og hressandi að ganga úti í náttúrunni í vetrarstillunum. Mestu máli skiptir auðvitað að klæða sig... Meira
18. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Fleiri látnir en fæddir í Kína

Fólksfækkun varð í Kína samkvæmt opinberum tölum á síðasta ári, í fyrsta sinn frá árinu 1961. Hagstofa Kína greindi frá því í gær, að mannfjöldinn þar hefði verið um 1.411.750.000 í lok ársins 2022, og fækkaði Kínverjum um 850.000 milli áranna 2021 og 2022 Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 213 orð | 2 myndir

Fylgst vel með flóðahættu

Eftir langvarandi frostakafla að undanförnu eru miklar hrannir nú í ám víða á Suðurlandi. Af þeim sökum er fylgst grannt með framvindu mála og flóðahættu. Í vestari ál Ölfusár, við Efri-Laugardælaeyju skammt ofan við Selfoss, er stórt ísstykki í… Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 281 orð

Gull og rafmyntir verði höfn í stormi

Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets, segir rafmyntina bitcoin munu verða hið „stafræna gull“ þegar hrikta fer í stoðum hins alþjóðlega fjármálakerfis. Máli sínu til stuðnings bendir Daði á að staða bandaríkjadals sem forðamyntar heimsins hafi veikst Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hafnarfjörður tekur við flóttamönnum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Nichole Leigh Mosty forstöðukona Fjölmenningarseturs skrifuðu í gær undir samning um samræmda móttöku flóttafólks í Hafnarfirði og áframhaldandi samstarf í málaflokknum Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Hluti Hraunfossa lýstur upp

Til stendur að setja upp ljóskastara undir einum útsýnispallinum við Hraunfossa í Borgarfirði til að lýsa upp hluta fossins þegar hópar koma eftir að skyggja tekur á kvöldin. Einnig verða sett upp lítil gönguljós við stíginn frá veitingastaðnum til að leiða fólk niður að fyrsta útsýnispallinum Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 86 orð

Í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdóm­ur Suður­lands hef­ur dæmt Ómar Örn Reyn­is­son, karl­mann á þrítugs­aldri, í þriggja ára fang­elsi fyr­ir nauðgun árið 2020. Kon­an var gest­kom­andi á heim­ili hans og sof­andi þegar hann byrjaði að brjóta á henni Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íslenska járnblendifélagsins hf., lést á líknardeildinni á Landakoti sunnudaginn 15. janúar, 88 ára að aldri. Jón fæddist 29. október 1934 í Reykjavík og var sonur Ingibjargar Pálsdóttur húsmóður og Sigurðar Jónssonar sjómanns Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Kæru um mismunun vísað frá

Kærunefnd jafnréttismála hefur vísað frá kæru gegn flugfélaginu Icelandair um mismunun vegna aldurs á þeim grundvelli að lagaákvæði, sem vísað var til í kærunni, hefði ekki enn tekið gildi. Kæran var lögð fram 10 Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 783 orð | 2 myndir

Laxaframleiðslan dróst saman

Framleiðsla í fiskeldi minnkaði heldur á nýliðnu ári, frá árinu á undan. Mestu munar um 1.500 tonna samdrátt í sjóeldi. Stafar það af áföllum vegna veirusýkingar á Austfjörðum og óveðurs í Dýrafirði Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Mjög gjöfult starf að vera læknir

„Við þurfum að halda áfram að greina hvernig við erum að vinna, eins og við höfum verið að gera, og hvernig við getum gert starfið skilvirkara og skemmtilegra,“ sagði Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, í erindi sínu á Læknadögum í Hörpu í gær Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Reglugerð um rafbyssur tilbúin

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra undirritaði reglugerð um heimild lögreglu til þess að nota rafvarnarvopn skömmu fyrir áramót. Hún tekur gildi á næstu dögum þegar hún verður birt í Stjórnartíðindum. Jón staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í… Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Saumað út í svínshúð á námskeiði á Læknadögum í Hörpu

„Það eru aðallega heimilislæknar og læknar í sérnámi sem koma á námskeiðið,“ segir Jórunn Atladóttir, skurðlæknir og lektor í HÍ, sem í félagi við skurðlæknana Elsu B. Valsdóttur og Höllu Viðarsdóttur hélt saumanámskeið í gær fyrir lækna á Læknadögum Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Stórfyrirtæki kaupa kolefnisbindingu

Svissneska fyrirtækið Climeworks, sem fangar koldíoxíð (CO2) úr andrúmsloftinu á Hellisheiði, hefur samið við alþjóðlegu stórfyrirtækin Microsoft, Stripe og Shopify, sem minnka kolefnisspor sitt á þennan hátt Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 69 orð

Tekist á um leigusamninga hótela

Bæði Fosshótel og Flugleiðahótel standa í málarekstri gegn leigusölum sínum vegna vangreiddrar leigu í upphafi faraldurs. Dómsniðurstöður í báðum málum eru á öndverðum meiði og því ríkir réttaróvissa um efndaskyldur leigutaka Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Tekist á um leynilegan kaupsamning

Ólafur Pálsson oap@mbl.is „Meiri­hluti borg­ar­stjórn­ar hef­ur stutt þetta viðskipta­ferli með ráðum og dáð og telur að Reyk­vík­ing­um komi ekk­ert við þótt for­stjór­i Ljósleiðarans skrifi und­ir samn­ing sem getur kostað tug­millj­arða skuld­bind­ing­ar sem Reyk­vík­ing­ar þurfa að greiða ef illa fer. Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 136 orð

Vilja álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsnefnd sveitarfélagsins Voga mun óska eftir áliti Skipulagsstofnunar á því hvort endurskoða þurfi umhverfismat í heild eða hluta vegna fyrirhugaðs framkvæmdaleyfis vegna Suðurlínu 2 í ljósi þess að goshrina er nú hafin á Reykjanesi Meira
18. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 861 orð | 3 myndir

Þrýst á um skriðdrekasendingar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrýst var á Olaf Scholz Þýskalandskanslara að heimila sem fyrst sendingar á Leopard 2-orrustuskriðdrekanum til Úkraínumanna í umræðum á efnahagsráðstefnunni í Davos í gær. Ráðamenn í Finnlandi, Litháen og Póllandi hvöttu þar Scholz til þess að veita samþykki sitt sem fyrst, en bæði Pólverjar og Finnar hafa heitið því að senda slíka skriðdreka um leið og leyfið fáist frá Þýskalandi, framleiðsluríki skriðdrekanna. Meira
18. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Öflugar skyttur frá Grænhöfðaeyjum

Ísland leikur í dag sinn fyrsta leik í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik er liðið mætir Grænhöfðaeyjum í Gautaborg klukkan 17. Þetta er í fyrsta skipti sem þjóðirnar mætast en Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður segir … Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2023 | Leiðarar | 351 orð

Fyrirlitleg framkoma

Aftökur, pyntingar og annað harðræði einkenna klerkastjórnina í Íran Meira
18. janúar 2023 | Leiðarar | 207 orð

Hver á að borga þjóðarhöll?

Ekkert er frágengið eða sjálfgefið um þjóðarhöll Meira
18. janúar 2023 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Talnaleikur prófessors

Vilhjálmur Birgisson formaður SGS dró Stefán Ólafsson, prófessor formanns Eflingar, yfir naglabrettið á Facebook. Þar velti Vilhjálmur fyrir sér rangfærslum Stefáns og Eflingar og sagði ekki hægt að horfa upp á þær aðgerðalaus. Meira

Menning

18. janúar 2023 | Menningarlíf | 117 orð | 1 mynd

Gallerí Fold tekur þátt í London Art Fair

Gallerí Fold tekur þátt í listamessunni London Art Fair sem hefst 18. janúar og stendur yfir í fimm daga í Business Design Centre í Islington í London. Verk fimm íslenskra myndlistarmanna verða kynnt af galleríinu og hafa þeir allir unnið með… Meira
18. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Gerum okkar, gerum okkar, ger …

Jæja, þá er enn eitt stórmótið í handbolta skollið á, og eins og alltaf eru væntingarnar í hámarki. Svo virtist sem allir í kringum mig væru einhvern veginn komnir á þá skoðun að þetta lið ætti nú barasta að verða heimsmeistari, þyrfti jafnvel ekki að spila leikina nema rétt til málamynda Meira
18. janúar 2023 | Menningarlíf | 144 orð | 1 mynd

Gina Lollobrigida látin, 95 ára að aldri

Ítalska leikkonan Gina Lollo­brigida, sem eitt sinn var talin fegursta kona heims, er látin, 95 ára að aldri, að því er fram kemur í ítalska dagblaðinu Corriere della sera. Lollobrigida var mikil stjarna á sjötta og sjöunda áratugnum og lék í fjölda … Meira
18. janúar 2023 | Leiklist | 901 orð | 2 myndir

Hreinsað til á háaloftinu

Borgarleikhúsið Hvíta tígrisdýrið ★★★★· Eftir Bryndísi Ósk Þ. Ingvarsdóttur. Leikstjórn: Guðmundur Felixson. Leikmynd og búningar: Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir. Hljóðmynd og tónlist: Eygló Höskuldsdóttir Viborg. Lýsing: Kjartan Darri Kristjánsson. Leikarar: Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Jökull Smári Jakobsson, Laufey Haraldsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Sviðslistahópurinn Slembilukka frumsýndi í samstarfi við Borgarleikhúsið á Litla sviði Borgarleikhússins laugardaginn 7. janúar 2023. Meira
18. janúar 2023 | Menningarlíf | 772 orð | 2 myndir

Ochs barón í sérstöku uppáhaldi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bassasöngvarinn Bjarni Thor Kristinsson heldur upp á 25 ára söngafmæli með tónleikum í Salnum í Kópavogi annað kvöld kl. 20. Bjarni steig í fyrsta sinn á svið Þjóðaróperunnar í Vín leikárið 1997-98 og gerðist þar með atvinnusöngvari. Hann ætlar að fara yfir litríkan feril sinn á tónleikunum með góðum gestum, píanóleikaranum Ástríði Öldu Sigurðardóttur og félögum úr Kammeróperunni sem syngja með honum, þeim Lilju Guðmundsdóttur, Kristínu Sveinsdóttur, Eggerti Regin Kjartanssyni og Unnsteini Árnasyni. Meira
18. janúar 2023 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Rýnt í strauma og stefnur jólabókaflóðs með Árna Matthíassyni

Árni Matthíasson leiðir samtal um jólabókaflóðið 2022 í hádegiserindi á Bókasafni Kópavogs í dag og hefst viðburðurinn kl. 12.15 og er aðgangur að honum ókeypis. Rýnt verður í strauma og stefnur, nýjabrum og mögulega hápunkta Meira

Umræðan

18. janúar 2023 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

„Vi fiskere“

Guðbjörg Snót Jónsdóttir: "Orðið fiskari er alveg óþarft orð í íslenskri tungu..." Meira
18. janúar 2023 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Eitrað andrúmsloft á tveimur glærum

Óli Björn Kárason: "Kennslustofan er skjól nemenda til menntunar og skilnings. Griðastaður gagnrýninnar hugsunar. Innræting, smekkleysa og blekkingar rjúfa griðin." Meira
18. janúar 2023 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Endurvinnsla veiðarfæra – allir leggjast á árarnar

Hildur Hauksdóttir: "Endurvinnsla veiðarfæra er mikilvægur liður í því að tryggja sjálfbæra nýtingu auðlindarinnar og góða umgengni við hafið." Meira
18. janúar 2023 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Frumvarp um mannréttindabrot

Gunnar Hlynur Úlfarsson: "Frumvarp til breytinga á útlendingalögum inniheldur margar þverstæður við mannréttindaskuldbindingar Íslands sem og landslög." Meira
18. janúar 2023 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Hvað er rétt mál?

Þorsteinn Sæmundsson: "Nýleg lagasetning hefur vakið athyglisverðar umræður um íslenskt mál." Meira
18. janúar 2023 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Ráða ekki við frelsið

Fyrst eru sett lög um að stjórnvöld skuli auglýsa opinberar stöður. Markmiðið er að tryggja faglegt og gegnsætt ráðningarferli og vinna gegn spillingu og frændhygli. Tryggja jafnræði og réttlæti með því að allir geti sóst eftir opinberum stöðum Meira

Minningargreinar

18. janúar 2023 | Minningargreinar | 820 orð | 1 mynd

Benedikt Björn Jónmundsson

Benedikt Björn Jónmundsson fæddist 5. ágúst 1944. Hann lést 2. janúar 2023. Útför hans fór fram 16. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Dagný Jóhannsdóttir

Dagný Jóhannsdóttir fæddist á Húsavík 7. maí 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. janúar 2023. Foreldrar Dagnýjar voru Helga Margrét Sigtryggsdóttir, f. 5. ágúst 1916, d. 22. júlí 2006, og Jóhann Dalberg Sigurðsson, f. 3. nóvember 1920, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 3641 orð | 1 mynd

Garðar Sverrisson

Garðar Sverrisson fæddist 11. janúar 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. desember 2022. Foreldrar hans voru Sverrir Júlíusson og Hrönn Rasmussen, bæði látin. Albræður Garðars eru 1) Óskar Finnbogi, maki Sigurveig Einarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 3252 orð | 1 mynd

Greta Baldursdóttir

Greta fæddist 30. mars 1954. Hún lést 1. janúar 2023. Útför hennar fór fram 17. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Hafliði S. Sívertsen

Hafliði S. Sívertsen fæddist í Reykjavík 13. desember 1961. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. desember 2022. Foreldrar hans eru Grétar Sívertsen, f. 25.10. 1931, og Sigríður Guðbjartsdóttir, f. 19.5. 1931. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 3805 orð | 1 mynd

Haraldur J. Hamar

Haraldur J. Hamar fæddist á Ísafirði 25. ágúst 1935. Hann lést á Hrafnistu við Laugarás í Reykjavík 5. janúar 2023. Móðir hans var Guðrún Örnólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Kolbrún Kristjánsdóttir

Kolbrún Kristjánsdóttir fæddist 15. september 1937. Hún lést 31. desember 2022. Útför hennar fór fram 17. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 685 orð | 1 mynd

Kristbjörg Ólafsdóttir

Kristbjörg Ólafsdóttir fæddist að Jörfa á Kjalarnesi 22. janúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 23. desember 2022. Foreldrar Kristbjargar voru hjónin Ólafur Finnsson og Jakobína Björnsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Ólöf Guðrún Elíasdóttir

Ólöf Guðrún Elíasdóttir (Lóa) fæddist 1. nóvember 1946 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Sigrún Finnsdóttir, f. 1920, d. 1998, og Elías Sigurjónsson, f. 1922, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 703 orð | 1 mynd

Rakel Sveinbjörnsdóttir

Rakel Sveinbjörnsdóttir fæddist 19. ágúst 1925. Hún lést 29. desember 2022. Útför hennar fór fram 16. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

Sigurgeir Jens Jóhannsson

Sigurgeir fæddist 27. október 1940. Hann lést 4. janúar 2023. Útför Sigurgeirs var gerð 10. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargreinar | 4276 orð | 1 mynd

Þóra Sigrún Kristjánsdóttir

Þóra Sigrún Kristjánsdóttir fæddist 11. september 1936 í Stóragerði í Óslandshlíð. Hún lést 7. janúar 2023 á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Kristján Jónsson, f. 1905, d. 1994, og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2023 | Minningargrein á mbl.is | 1361 orð | 1 mynd | ókeypis

Þóra Sigrún Kristjánsdóttir

Þóra Sigrún Kristjánsdóttir fæddist 11. september 1936 í Stóragerði í Óslandshlíð. Hún lést 7. janúar 2023 á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. janúar 2023 | Dagbók | 77 orð | 1 mynd

„Þetta er nýja Tenerife“

Mæðgurnar Sigurbjörg Magnúsdóttir og Guðný Sigurðardóttir ákváðu að elta drauminn eftir að hafa orðið algjörlega heillaðar af sígrænu eyjunni Ischia á Ítalíu sem Sigurbjörg kallar hina nýju Tenerife Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 174 orð

Flensa. A-Enginn

Norður ♠ KD1096 ♥ 542 ♦ D1086 ♣ Á Vestur ♠ 7532 ♥ DG83 ♦ K ♣ 10643 Austur ♠ G4 ♥ 6 ♦ 975 ♣ KDG9872 Suður ♠ Á8 ♥ ÁK1097 ♦ ÁG432 ♣ 5 Suður spilar 6♦ Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Keflavík Kári Hildiberg Davíðsson fæddist 6. júní 2022 kl. 18.12 á…

Keflavík Kári Hildiberg Davíðsson fæddist 6. júní 2022 kl. 18.12 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann vó 3.904 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Soffía Klemenzdóttir og Davíð Hildiberg Aðalsteinsson. Meira
18. janúar 2023 | Dagbók | 43 orð | 1 mynd

Opinberir starfsmenn fái ekki meira

Ekki verður unnt fyrir íslenska ríkið og sveitarfélög að fleyta meiri launahækkunum yfir á opinbera markaðinn en sem nemur þeim hækkunum sem nú þegar hefur verið samið um á almenna markaðnum. Þetta segir Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, í viðtali í Dagmálum. Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 394 orð

Páll Ólafsson var með í för

Anton Helgi Jónsson segir á Boðnarmiði: „Ég fór einn út að ganga í gær en þegar mér birtist hópur snjótittlinga tók ég eftir því að vinur minn, Páll Ólafsson, hafði slegist með í för svo ég ákvað að ljóða á hann“: Snjótittlingur veitir von í vetrarfrosti Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 d6 4. d5 Rb8 5. e4 Rd7 6. Rc3 g6 7. Be2 Bg7 8. 0-0 Rh6 9. Bf4 f6 10. Re1 Rf7 11. Be3 0-0 12. f4 Rb6 13. Dd2 f5 14. exf5 Bxf5 15. Hc1 e6 16. dxe6 Bxe6 17. b3 He8 18. Bf3 Bxc4 19 Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Soffía Klemenzdóttir

30 ára Soffía er Keflvíkingur, fædd og uppalin í Keflavík. Hún er sjúkraþjálfari hjá Sjúkraþjálfun Suðurnesja. Áhugamálin eru hreyfing, en Soffía er fyrrverandi landsliðskona í sundi, og vera með fjölskyldunni og vinum Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 715 orð | 3 myndir

Spennandi tímar í stærðfræðinni

Sigurður Freyr Hafstein er fæddur 18. janúar 1973 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann bjó í Hlíðunum til 6 ára aldurs og fluttist svo í Vesturbæinn, þar sem hann bjó hjá móður sinni þar til hann flutti Þýskalands 21 árs gamall Meira
18. janúar 2023 | Í dag | 49 orð

Það er eðlilegt að vilja geta risið upp frá dauðum stundarkorn og lesið…

Það er eðlilegt að vilja geta risið upp frá dauðum stundarkorn og lesið minningargreinarnar. Minningargrein, dánarminning, minningarorð, æviminning, allt samheiti við eftirmæli Meira

Íþróttir

18. janúar 2023 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Aron áfram með Barein á HM

Aron Kristjánsson stýrði liði Bareins áfram í milliriðil heimsmeistaramóts karla í handknattleik í gærkvöld þegar lið hans vann Belgíu, 30:28, í lokaumferð riðlakeppninnar í Malmö í Svíþjóð. Barein fer áfram með tvö stig í milliriðilinn Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Elliott tryggði sæti í 4. umferð

Bikarmeistarar Liverpool komust í gærkvöld í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu með því að sigra Wolves, 1:0, á Molyneux-leikvanginum í Wolverhampton. Harvey Elliott skoraði sigurmarkið strax á 13 Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Fjögur lið í góðri stöðu

Noregur, Þýskaland, Danmörk og Egyptaland standa mjög vel að vígi í baráttunni um sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta. Riðlakeppninni lauk í gærkvöld þegar lokaumferðin var leikin í riðlum E, F, G og H og þessi fjögur lið… Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Gidsel jafnaði við Bjarka Má

Daninn Mathias Gidsel jafnaði Bjarka Má Elísson sem markahæsti leikmaður HM karla í handknattleik þegar hann skoraði átta mörk fyrir Dani í sigri á Túnis, 34:21. Þeir Bjarki og Gidsel skoruðu báðir 26 mörk í þremur leikjum í riðlakeppninni, og gerðu … Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Líst ótrúlega vel á þetta og er spenntur

„Mér líst ótrúlega vel á þetta og ég er spenntur að sjá alla Íslendingana hérna á morgun,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, línu- og varnarmaður íslenska landsliðsins í handbolta, í samtali við Morgunblaðið í Scandinavium-höllinni í Gautaborg í gær Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Ný og nær óþekkt stærð

Óhætt er að segja að Grænhöfðaeyjar séu ný og nánast óþekkt stærð í handboltaheiminum en íslenska liðið mætir Grænhöfðaeyjum í fyrsta skipti í leik dagsins í dag á HM karla í Gautaborg. Ísland leikur þar með í fyrsta sinn gegn þjóð af svipaðri… Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ólíklegt að Ólafur verði með

Ólafur Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik er meiddur í læri og ólíklegt er að hann verði með gegn Grænhöfðaeyjum þegar liðin mætast á heimsmeistaramótinu í dag. Ólafur þurfti hjálp við að komast út úr höllinni og í liðsrútuna eftir æfingu liðsins í Gautaborg í gær og virtist niðurbrotinn Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 699 orð | 2 myndir

Óþægilegur andstæðingur

Íslenska karlalandsliðið í handbolta ferðaðist frá Kristianstad til Gautaborgar í gær í rútuferð sem tók um þrjá tíma. Eftir það tók við létt æfing í hinni glæsilegu Scandinavium-höll, þar sem liðið mun leika við Grænhöfðaeyjar, Svíþjóð og Brasilíu í milliriðli II á HM Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 309 orð | 2 myndir

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu,…

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrverandi landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, upplýsti í gær að Evrópumeistarar Lyon hefðu neitað að greiða henni laun á meðan hún var ófrísk á árinu 2021. Sara fór með málið til FIFA, í gegnum FIFPRO, alþjóðleg samtök… Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Smit í markið hjá Eyjamönnum

Hollenski knattspyrnumarkvörðurinn Guy Smit leikur með ÍBV í Bestu deildinni á komandi tímabili, sem lánsmaður frá Val. Hann á að fylla skarð Guðjóns Orra Sigurjónssonar sem missir líklega af tímabilinu vegna meiðsla Meira
18. janúar 2023 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Tvisvar yfir en töpuðu í tvísýnum leik

Íslenska piltalandsliðið í íshokkíi, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, beið lægri hlut fyrir Belgum í hörkuleik, 5:3, í B-riðli 2. deildar á heimsmeistaramótinu í íshokkíi í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld Meira

Viðskiptablað

18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 892 orð | 1 mynd

Áhugavert að fylgjast með þróuninni

Ekki má reikna með mikilli lognmollu í vinnunni hjá Bergþóru Baldursdóttur um þessar mundir en hún er einn helsti verðbólgusérfræðingur landsins og fæst að auki við að greina húsnæðismarkaðinn. Þessa dagana er hún þó með athyglina bæði við hagtölurnar og HM Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 3488 orð | 1 mynd

Bitcoin hið nýja stafræna gull er dollarinn hopar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umræða um veika stöðu hins alþjóðlega fjármálakerfis er aftur komin af stað í kjölfar efnahagsáfallsins sem hlaust af kórónuveirufaraldrinum og svo neikvæðum afleiðingum Úkraínustríðsins fyrir alþjóðasviðskipti. Beggja vegna Atlantshafsins reyndu seðlabankar og ríkisstjórnir að milda höggið af faraldrinum með vaxtalækkunum og fjárhagsstuðningi. Afleiðingarnar urðu þær að eignaverð hækkaði og sparifé safnaðist upp hjá almenningi. Nú hefur hins vegar orðið skörp leiðrétting á stærstu hlutabréfamörkuðum og verðbólgan hefur ekki mælst jafn mikil í áratugi. Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 201 orð | 1 mynd

Fellabakstur tekinn til gjaldþrotaskipta

Bakaríið Fellabakstur, sem starfrækt hefur verið um áratugaskeið í Fellabæ í Múlaþingi, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Úrskurður þess efnis var kveðinn upp af Héraðsdómi Austurlands í fyrradag Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 422 orð | 1 mynd

Fínumannaboðið í Davos

Haustið 2011 stóð hópur áhugamanna um það sem þá var kallað ný stjórnarskrá fyrir auglýsingaherferð þar sem fólk var hvatt til að taka þátt í kosningum sem þá áttu að fara fram um einstaka tillögur um stjórnarskrána Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 727 orð | 1 mynd

Hagkerfi athyglinnar

” … í auknum mæli munum við sjá fyrirtæki eins og Prime sem nýta fyrst og fremst persónulega miðla lykilfólks innan fyrirtækisins til að hjálpa því að vaxa. Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 1357 orð | 1 mynd

Hvers á Depardieu að gjalda?

Við Youssef erum farnir að skoða það af fullri alvöru að kveðja Frakkland. Það er margt yndislegt við lífið í París en smám saman hefur runnið upp fyrir okkur að mínusarnir eru líklega fleiri en plúsarnir Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Margar rafmyntirnar eru að grisjast út

Gengi rafmynta hefur lækkað eftir að kauphöllin FTX á Bahamaeyjum reyndist vera svikamylla. Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets, segir markaðinn að grisja burt rafmyntir þessa dagana en stöðugt sé verið að skapa nýjar myntir Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Ný kynslóð kaupir Rein

Tvenn hjón, þau Arnar Freyr Magnússon og Íris Blöndahl ásamt Fanneyju Sigurgeirsdóttur og Steinari Þór Ólafssyni, hafa keypt Steinsmiðjuna Rein. Fyrirtækið, sem hefur verið starfrækt frá árinu 1999, er ein stærsta steinsmiðja landsins og sérhæfir sig í framleiðslu úr náttúrusteini, t.d Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 103 orð

Ný kynslóð tekin við hjá Rein

Tvenn hjón, þau Arnar Freyr Magnússon og Íris Blöndahl ásamt Fanneyju Sigurgeirsdóttur og Steinari Þór Ólafssyni, hafa keypt Steinsmiðjuna Rein. Steinsmiðjan Rein hefur verið starfrækt frá árinu 1999, lengi verið ein stærsta steinsmiðja landsins og sérhæft sig í framleiðslu úr náttúrusteini t.d Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 1055 orð | 2 myndir

Óvissa um efndaskyldu hótela

Aðalmeðferð í máli Suðurhúsa ehf. gegn Flugleiðahótelum og Icelandair Group fer fram í Landsrétti í dag. Suðurhús, fasteignafélag í eigu Skúla Gunnars Sigfússonar, sem iðulega er kenndur við Subway, krefst þess að niðurstaða héraðsdóms frá því í mars í fyrra verði staðfest Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 629 orð | 1 mynd

Rétti tíminn fyrir PPP-verkefni hjá sveitarfélögum

” Samstarf við einkaaðila felur í sér tækifæri til nýtingar hugvits og nýsköpunar, bæði til að ná niður kostnaði en einnig til að skapa aukin tækifæri og verðmæti. Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 818 orð | 1 mynd

Risi gleypir risa á kampavínsmarkaði

Landskjálfti fór um kampavínsmarkaðinn þegar það fréttist í desember síðastliðnum að Ölgerðin væri í þann mund að taka við dreifingu á Veuve Clicquot Ponsardin (VCP), Gulu ekkjunni. Það var ekki skrítið að margir rækju upp stór augu Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Segir Eflingu ofmeta verkfallsvopnið

„Svo er það með staðbundin verkföll bara á Eflingarsvæðinu. Það er miklu meiri sveigjanleiki í kerfinu núna til þess að bregðast við annars staðar. Verkföllin verða aldrei nokkurn tíma jafn sterkt vopn og þegar stéttarfélögin eru öll í verkfalli á höfuðborgarsvæðinu Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 356 orð | 1 mynd

Spá mikilli hækkun álverðs í ár

Sérfræðingar fjárfestingarbankans Goldman Sachs spá því að álverð verði að meðaltali 3.125 bandaríkjadalir á tonn í ár, eða um 530 dölum hærra en að meðaltali í fyrra. Miðað er við Kauphöllina með málma í London (LME). Meira
18. janúar 2023 | Viðskiptablað | 657 orð | 1 mynd

Var eini eigandi leikhússins

Alþjóðlega afþreyingarfyrirtækið Live Nation International Inc. hefur keypt rekstur Göta Lejon-leikhússins í Stokkhólmi. Seljandinn er fyrirtæki í eigu íslenska athafnamannsins Kristjáns Ra Kristjánssonar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.