Greinar mánudaginn 23. janúar 2023

Fréttir

23. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 646 orð | 2 myndir

Alls óvíst um inngönguna í NATO

Beiðni Svíþjóðar um inngöngu í Atlantshafsbandalagið hefur rekið í strand. Það varð ljóst eftir að stjórnvöld í Tyrklandi kröfðust þess að fá í sína vörslu frá Stokkhólmi kúrdíska aðgerðasinna og að komið yrði í veg fyrir fjöldamótmæli í landinu gegn ríkisstjórn forsetans Receps Tayyips Erdogans Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Birtan blá við Eyjafjörð

„Þetta var mikið sjónarspil sem ótrúlegt var að fylgjast með,“ segir Hörður Björnsson á Meðalheimi á Svalbarðsströnd, en fólk við Eyjafjörð, svo sem á Akureyri, veitti glitskýjum athygli, hvar þau liðu um heiðhvolfið yfir Vaðlaheiði á laugardag Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð

Bora á 30 sjóholur hjá Landeldi við Þorlákshöfn

Fulltrúar Landeldis hf. og Ræktunarsambands Flóa og Skeiða ehf. hafa skrifað undir verksamning um borun á 30 sjóholum í Þorlákshöfn, sem verða allt að 100 metra djúpar. Jafnframt er stefnt á að bora ferskvatnsholur og mæli- og vöktunarholur Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Dregur senn til tíðinda hjá Eflingu

Samninganefnd Eflingar fundaði í gærkvöldi í tæpa klukkustund. Allir í samninganefndinni voru boðaðir á fundinn en áður höfðu fundir verið haldnir þar sem einstaka fulltrúar í samninganefndinni höfðu ekki verið boðaðir Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Eyjarnar hefðu verið rýmdar

Hefði mælitækni og vísindaleg þekking í jarðfræði verið hin sama árið 1973 og er nú, hefði Heimaey verið rýmd í hið minnsta sólarhring áður en eldgos þar hófst aðfaranótt 23. janúar 1973. Í aðdraganda gossins varð vart jarðskjálfakippa og titrings í jörðu, sem ekki var greint hvers eðlis væru Meira
23. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Fjöldamorð á kínversku nýári

Víðtæk leit stendur yfir hjá lögreglunni í Kaliforníu í Bandaríkjunum að manni sem gerði skotárás á skemmtistað í Los Angeles á laugardagskvöld, þar sem nýju ári var fagnað samkvæmt kínversku tímatali Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hamfara minnst á Patreksfirði

Fjölmenni var við samverustund á Patreksfirði í gær sem haldin var til að minnast þeirra fjögurra sem fórust þegar tvö krapaflóð féllu á bæinn þann 22. janúar 1983. Mikið eignatjón varð í þessum hamförum Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hákon

Krapi Ísilögð fjaran við Gróttu skartaði sínu fegursta á dögunum. Í fjarska mátti sjá vöruflutningaskip grænlenska skipafélagsins Royal Arctic Line flytja verðmætan... Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 998 orð | 2 myndir

Háskólastarf mæti þörfum samfélags

„Hólar eiga mikið inni. Markmið um 1.000 nemendur eftir 10 ár er því í raun sjálfsagt mál eftir að verkefnin sem sett hafa verið á oddinn hafa náð fram að ganga. Í mínum huga felast gæði háskóla þó ekki ekki endilega í því að nemendur séu sem… Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Herðubreið verði fjöldahjálparstöð

Félagsheimilið Herðubreið á Seyðisfirði verður nýtt sem fjöldahjálparstöð á neyðartímum. Þetta samþykkti Byggðaráð Múlaþings á fundi sínum í síðustu viku. Ákveðið hefur verið að í samningi sveitarfélagsins við þá sem standa að rekstri… Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Hópar greindir og fólk fái hjálp

Fela á heilbrigðisráðherra að skipa starfshóp sérfræðinga til að greina þá hópa sem ekki fá viðhlítandi þjónustu vegna vímuefnavanda. Tillögur til úrbóta ættu svo að liggja fyrir 1. maí næstkomandi. Þetta er inntak tillögu til þingsályktunar sem þrettán þingmenn úr fimm flokkum hafa lagt fram Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Íþyngjandi að sanna heilbrigði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skiptar skoðanir eru um fyrirhugaða breytingu á reglugerð um störf sjómanna, þess efnis að fólk sem munstrast í áhöfn upp á aflahlut á fiskiskipum þurfi að skila inn læknisvottorði um heilsufar sitt. Mál þetta, sem innviðaráðuneytið stendur að, hefur að undanförnu verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda og í gær höfðu sextán umsagnir borist um málið. Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Lítur út fyrir langa fundi á þingi

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Alþingi kemur saman í dag eftir jólahlé og nefndaviku og hefst þingfundur klukkan þrjú síðdegis. Á dagskrá er aðeins eitt þingmál, frumvarp dómsmálaráðherra um útlendingalög. Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Ljósleiðarakerfi auglýst til sölu

Fjarðabyggð hefur auglýst til sölu ljósleiðarakerfi sitt í Breiðdal. Kerfið er með um 40 notendur í sveitinni og er eina ljósleiðarakerfið í eigu Fjarðabyggðar. Breiðdalshreppur hafði sótt um styrk hjá verkefninu Ísland ljóstengt til að koma upp… Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Mjólkurbændur nú orðnir 493

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Ofanflóðasjóður náð jafnvægi eftir endurskoðun

Gjöld sem innheimt eru samhliða iðgjöldum vátrygginga vegna ofanflóðavarna, og framlög til Ofanflóðasjóðs, hafa náð jafnvægi í kjölfar þess að fjármögnun sjóðsins var endurskoðuð eftir snjóflóðin á Vestfjörðum árið 2020 Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Orlofið gæti farið fyrir dómstóla

Ríkisstarfsmenn, sem af einhverjum ástæðum hafa ekki tekið sér uppsafnað frí áður en nýtt orlofstímabil hefst þann 1. maí, gætu misst þann orlofsrétt ef samkomulag næst ekki meðal stéttarfélaga og ríkisins Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 81 orð

Óvissa uppi um inngönguna í NATO

Um átta mánuðum eftir að Finnland og Svíþjóð sóttu um inngöngu í Atlantshafsbandalagið hafa ríkin tvö enn ekki hlotið inngöngu. Fyrir fram höfðu margir talið, þar á meðal framkvæmdastjórinn, Jens Stoltenberg, að ferlið tæki aðeins fáeinar vikur Meira
23. janúar 2023 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Segir ljósmyndina frægu falsaða

Ghislaine Maxwell, dæmdur sam­verkamaður kynferðisafbrotamannsins Jefferys Epsteins, heldur því fram að áratugagömul ljósmynd af Andrési prins og ungri konu, Virginu Giuffre, sem síðar steig fram og sakaði prinsinn um að hafa brotið á sér kynferðislega, sé fölsuð Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Svíkingarnir halda merki Ólsara á lofti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrrverandi leikmenn, þjálfarar, stjórnarmenn og aðrir, sem tengjast Víkingi Ólafsvík hittast vikulega og spila fótbolta. „Þetta er 41. veturinn og ég verð 48 ára í ár og með þeim yngstu en hef þó verið með í yfir 20 ár,“ segir Birgir Örn Birgisson. „Enginn vill missa af þessum tímum og þeir elstu, sem eru komnir yfir sextugt, eru í fantaformi.“ Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Unnið af kappi í Hagaskóla

Framkvæmdir við A-álmu Hagaskóla ganga samkvæmt áætlun, að sögn Reykjavíkurborgar. Stefnt er að því að taka A-álmuna, sem sést á myndinni, í notkun næsta haust. Á næstunni verður húsið klætt að utan og iðnaðarmenn vinna innandyra Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Vatnið sullaðist og vélum sló út

Hvert óhappið rak annað þegar togarinn Hrafn Sveinbjarnarson GK, sem Þorbjörn í Grindavík gerir út, varð vélarvana dúpt norðvestur af Straumnesi í fyrrinótt, svo aðstoð varðskipsins Freyju þurfti. Eins og fram kom í fréttum í gær var Guðni Th Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Vatn í Ölfusá meira en helmingi yfir meðallagi

Talsvert klakahröngl er í Ölfusá og ísrastir eru við brúna á Selfossi og víðar. Svona var staðan um helgina, en ekki kom til þess að stórflóð gerði í ánni eins og reiknað var með á tímabili og viðbúnaður hafður vegna Meira
23. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Víða þurfti hjálp í ofviðri gærdagsins

Ofviðri gekk yfir landið í gær og ýmist gular og appelsínugular viðvaranir í gildi bróðurpart dagsins. Verstur var hvellurinn á Suðurlandi og Faxaflóa, sem náði hámarki rétt undir hádegi. Vindur mældist mestur við Gagnheiði á hálendinu, 45,2 metrar… Meira

Ritstjórnargreinar

23. janúar 2023 | Leiðarar | 711 orð

Eldgos í Heimaey – hálfri öld síðar

Hrikalegir atburðir aðfaranætur 23. janúar 1973 renna landsmönnum ekki úr minni Meira
23. janúar 2023 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Óverjandi ­kennsluefni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sagði í Dagmálum að sér hefði brugðið óþægilega lítið við að vera líkt við Hitler og Mussolini í kennslustund í framhaldsskóla. Þetta skýrði hann svo að hann hefði svo oft mátt þola að sér væru gerðar upp skoðanir að þetta hefði ekki komið mikið á óvart. Og ef til vill kemur það ekki heldur mikið á óvart að slíkt efni skuli haft til kennslu í framhaldsskólum landsins, en nýlega hafa komið upp tvö dæmi þar sem kennarar fara langt yfir eðlileg mörk í því sem á að vera kennsla í stjórnmálafræði. Meira

Menning

23. janúar 2023 | Menningarlíf | 811 orð | 1 mynd

„Hvetjandi fyrir þá sem skrifa“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Mér finnst þetta ótrúlega mikil upphefð og heiður,“ segir Sunna Dís Másdóttir sem hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt „Á eftir þegar þú ert búin að deyja“. Verðlaunin voru afhent í Salnum í Kópavogi í fyrradag en ljóðasamkeppnin er á vegum Lista- og menningarráðs Kópavogs og Ritlistarhóps Kópavogs. Stofnað var til verðlaunanna árið 2001 í minningu skáldsins Jóns úr Vör sem lést árið 2001 en auk peningaverðlauna fær verðlaunaskáldið silfurskreyttan göngustaf sem var í eigu Jóns til varðveislu í eitt ár. Meira
23. janúar 2023 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Forstjóri hættir og áskrifendum fjölgar

Reed Hastings hef­ur ákveðið að stíga til hliðar sem for­stjóri streymisveitunnar Net­flix. Við keflinu tekur Greg Peters sem áður var framkvæmdastjóri. Þessu greinir BBC frá Meira
23. janúar 2023 | Leiklist | 1136 orð | 2 myndir

Full af hávaða og ofsa

Borgarleikhúsið Macbeth ★★★·· Eftir William Shakespeare. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjórn: Ursule Barto. Leikmynd: Milla Clarke. Búningar og leikgervi: Liucija Kvasyte. Tónlist: Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson. Lýsing og myndbandshönnun: Pálmi Jónsson. Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson. Dramatúrg: Andrea Elín Vilhjálmsdóttir. Leikarar: Hjörtur Jóhann Jónsson, Sólveig Arnarsdóttir, Sigurður Þór Óskarsson, Björn Stefánsson, Haraldur Ari Stefánsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Árni Þór Lárusson, Bergur Þór Ingólfsson, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Þórunn Arna Kristjánsdóttir, Esther Talía Casey, Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Sölvi Dýrfjörð. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 13. janúar 2023. Meira
23. janúar 2023 | Menningarlíf | 185 orð | 1 mynd

Sviðslistafólk í London hótar verkfalli

Sviðslistafólk á West End í London hótar verkfallsaðgerðum um páskana verði laun þeirra ekki hækkuð umtalsvert. Í frétt BBC um málið kemur fram að Equity, stéttarfélag listafólksins, krefjist 17% hækkunar launa fyrra samningsárið og 10% á því seinna Meira
23. janúar 2023 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Volaða land tilnefnd til dönsku kvikmyndaverðlaunanna í ár

Kvikmyndin Volaða land eftir Hlyn Pálmason hlýtur, ásamt Resten af livet, flestar tilnefningar til dönsku Bodil-kvikmyndaverðlaunanna í ár. Báðar myndir fengu fjórar tilnefningar. Verðlaunin sjálf verða afhent 25 Meira

Umræðan

23. janúar 2023 | Aðsent efni | 1142 orð | 8 myndir

50 ára afmælisveislu aflýst vegna eldgoss – 100 ár frá stofnun Magnúsarbakarís

Halldór S. Magnússon, Óskar Sigmundsson og Sighvatur Jónsson: "100 ár frá stofnun Magnúsarbakarís í Vestmannaeyjum í dag, 23. janúar 1923. 50 ára afmælisveislunni var aflýst vegna eldgoss á Heimaey." Meira
23. janúar 2023 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Byggjum saman fagra og farsæla veröld

He Rulong: "Þessi aukning diplómatískra samskipta sýnir sterkan vilja alþjóðasamfélagsins til að dýpka viðskipti og önnur samskipti við Kína." Meira
23. janúar 2023 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

...ein er þar kona, krossi vígð

Skírnir Garðarsson: "Jaðarsettar konur voru augljóslega stundum tæpar á geði, en án réttinda til læknishjálpar. Þær voru réttlausar og sögur margra þeirra hin ömurlegasta lesning." Meira
23. janúar 2023 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Hraðbraut fyrir sérfræðinga

Hann var framúrskarandi netöryggissérfræðingur, sem við höfðum leitað að í lengri tíma, en hann hafði ekki formlega háskólamenntun í faginu. Netöryggissérfræðingurinn var fyrrverandi hakkari og fékk ekki leyfi til að koma og starfa fyrir okkur,… Meira

Minningargreinar

23. janúar 2023 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Agla Ögmundsdóttir

Agla Ögmundsdóttir fæddist í Ólafsvík 23. ágúst 1937. Hún lést 13. janúar 2023 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Hólmavík. Hún var dóttir hjónanna Jóhannesar Ögmundssonar, f. 1.6. 1892, d. 30.5. 1937, og Þórdísar Ágústsdóttur, f. 15.11. 1911, d. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 1598 orð | 1 mynd

Egill Harðarson

Egill Harðarson fæddist 4. janúar 1953 í Reykjavík. Hann lést þar 8. desember 2022. Foreldrar hans voru Hörður Þorleifsson augnlæknir, f. 28. maí 1928 í Rvík, og k.h. Hulda Tryggvadóttir, húsfr. í Rvík, f. þar 8. febrúar 1924, d. þar 22. október 1987. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 803 orð | 1 mynd

Erla Jónasdóttir

Erla Jónasdóttir fæddist að Kvíabryggju, Snæfellsnesi, 31. október 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 12. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Þorkatla Bjarnadóttir, f. 9. ágúst 1904, d. 20. mars 1995, og Jónas Ólafsson, f. 10. maí 1879, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 318 orð | 1 mynd

Jón Sigurbergur Kortsson

Jón Sigurbergur Kortsson fæddist 30. apríl 1939. Hann lést 4. janúar 2023. Útför hans fór fram 21. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Kristrún Helga Pétursdóttir

Kristrún Helga Pétursdóttir fæddist 18. júlí 1963 á Akureyri. Hún lést á sjúkrahúsi í Lundi í Svíþjóð 5. janúar 2023. Foreldrar hennar eru Guðný Kjartansdóttir, f. 23. okt. 1940 og Pétur Eggertsson, f. 31. okt. 1936. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 1941 orð | 1 mynd

Margrét Ásta Gunnars Klörudóttir

Margrét Ásta Gunnars Klörudóttir fæddist 10. september 1935 að Brekku Eskifirði. Hún hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 17. desember 2022. Móðir: Guðný Klara Jónasdóttir, f. 5. mars 1918 að Brekku Eskifirði, d 17. desember 1937. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Ólína Margrét Sveinsdóttir

Ólína Margrét Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. mars 1948. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 15. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðrún Kristjánsdóttir, f. 12. nóvember 1914, d. 6. apríl 1980 og Sveinn A. Sæmundsson, f. 24. nóvember 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Sigurður Ólafur Gunnarsson

Sigurður Ólafur Gunnarsson, Siggi, fæddist 29. júlí 1950. Hann lést 6. desember 2022. Útför Sigga fór fram 3. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

Steindór I. Ólafsson

Steindór I. Ólafsson fæddist 22. ágúst 1936. Hann lést 21. desember 2022. Útför hans fór fram 20. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
23. janúar 2023 | Minningargreinar | 2561 orð | 1 mynd

Svala Ernestdóttir

Svala Ernestdóttir fæddist þann 22. febrúar árið 1944 í Reykjavík. Hún lést á Skógarbæ þann 6. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Guðrún Bjarný Sigurðardóttir, f. 30.9. 1911, d. 14.12. 1965, og Ernest Honker, bandarískur hermaður, f. 25.11. 1918. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Argentína og Brasilía undirbúa gjaldmiðil

Stjórnvöld Argentínu og Brasilíu hyggjast funda síðar í þessari viku um möguleikann á að þjóðirnar setji á laggirnar sameiginlegan gjaldmiðil. FT greinir frá þessu og segir að öðrum þjóðum í Rómönsku Ameríku verði boðið að gerast aðilar að… Meira
23. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 992 orð | 3 myndir

Eru störfin ekki eftirsóknarverð?

Fyrr í mánuðinum fjallaði Morgunblaðið um könnun Ferðamálastofu sem leiddi m.a. í ljós að útlendingar mynda æ stærra hlutfall af vinnuafli íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja. Þá glímdi greinin við manneklu síðasta sumar en aðeins 28% þeirra… Meira

Fastir þættir

23. janúar 2023 | Í dag | 178 orð

Alla vega skemmtilegt. S-NS

Norður ♠ KD6 ♥ D109876 ♦ DG74 ♣ -- Vestur ♠ 4 ♥ 3 ♦ ÁK9532 ♣ ÁKD92 Austur ♠ 10975 ♥ K2 ♦ 86 ♣ 87543 Suður ♠ ÁG832 ♥ ÁG54 ♦ 10 ♣ G106 Suður spilar 6♥ dobluð Meira
23. janúar 2023 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Kópavogur Sigrún Lilja Steinþórsdóttir fæddist 19. janúar 2022 kl. 18.19 á …

Kópavogur Sigrún Lilja Steinþórsdóttir fæddist 19. janúar 2022 kl. 18.19 á fæðingardeild Landspítalans. Hún vó 4.102 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Steinþór Kristjánsson og Birta Sif Kristmannsdóttir. Meira
23. janúar 2023 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Margrét Elísabet Knútsdóttir Höiriis

50 ára Margrét er Keflvíkingur og býr í Keflavík. Hún er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt og er ljósmóðir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún stundar mikið útivist, m.a. hlaup, fjallahlaup, skíði, gönguskíði og gönguferðir Meira
23. janúar 2023 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. c4 Rc6 5. d4 cxd4 6. Rxd4 a6 7. Rxc6 bxc6 8. Ba4 g6 9. 0-0 Bg7 10. Rc3 Rf6 11. Bg5 0-0 12. Dd2 Hb8 13. Had1 Rg4 14. c5 h6 15. Bh4 g5 16. Bg3 Re5 17. cxd6 Be6 18. dxe7 Dxe7 19 Meira
23. janúar 2023 | Í dag | 62 orð

Skyn er m.a. vit, skilningur og þekking, vitneskja. Að gefa e-ð í skyn…

Skyn er m.a. vit, skilningur og þekking, vitneskja. Að gefa e-ð í skyn þýðir að láta e-ð á sér skilja – án þess að segja það hreint út Meira
23. janúar 2023 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Svipað að smíða hús og lög

Tónlistarmaðurinn Matti Matt hef­ur nú stigið inn á nýtt svið en hann út­skrifaðist úr húsa­smíði um jól­in og hef­ur ný­lokið sveins­prófi. Hann ræddi um þetta, tón­list­ina og fleira í Ísland vakn­ar Meira
23. janúar 2023 | Í dag | 994 orð | 2 myndir

Vertinn á Nielsen

Kári Þorsteinsson er fæddur 23. janúar 1983 á Ísafirði en fjölskyldan flutti til Hólmavíkur 1985. „Það var mjög gott að alast upp á Hólmavík, en miklum tíma eyddi ég líka í Mjóafirði við Ísafjarðardjúp og á Ísafirði hjá ömmu, afa og skyldfólki Meira
23. janúar 2023 | Í dag | 429 orð

Vísa álpast inn í heiminn

Jón B. Stefánsson, verkfræðingur og bóndi í Breiðdal, sendi mér nokkrar vísur í Vísnahornið: „Við hjónin hættum með fjárbúskap fyrir sex árum. Frá amstri bóndans hef gert hlé en held samt minni vöku og það er eins og fundið fé að finna gleymda stöku Meira

Íþróttir

23. janúar 2023 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Brosað í gegnum tárin

Ísland kvaddi heimsmeistaramót karla í handbolta með sætum 41:37-sigri á Brasilíu í lokaleik liðsins í milliriðli II í Gautaborg í gærkvöldi. Fyrr um daginn vann Ungverjaland öruggan 42:30-sigur á Grænhöfðaeyjum og var því ljóst áður en leikurinn… Meira
23. janúar 2023 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Einvígi Arsenal og City um titilinn

Allt stefnir í mikið einvígi Arsenal og Manchester City um enska meistaratitilinn í knattspyrnu. Arsenal lagði Manchester United að velli, 3:2, í London í gær á meðan Erling Braut Haaland skoraði þrennu fyrir Man­chester City á aðeins 14 mínútum þegar liðið vann Wolves, 3:0 Meira
23. janúar 2023 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Guðbjörg og Irma fremstar á Stórmóti

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR og Irma Gunnarsdóttur úr FH voru fremstar í flokki á Stórmóti ÍR í frjálsíþróttum sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. Guðbjörg Jóna jafnaði Íslandsmet sitt í 60 metra hlaupi innanhúss á laugardaginn þegar hún sigraði í hlaupinu á 7,43 sekúndum Meira
23. janúar 2023 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Marta varði 28 skot og efstu liðin unnu

Staðan í úrvalsdeild kvenna í handknattleik er óbreytt eftir þrettándu umferð deildarinnar á laugardaginn því fjögur efstu liðin unnu öll leiki sína gegn fjórum neðstu liðunum. Bilið á milli þessara tveggja hópa breikkaði því enn Meira
23. janúar 2023 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Mikið einvígi fram undan

Magnað einvígi milli Arsenal og Manchester City um enska meistaratitilinn í knattspyrnu er rétt að byrja. Liðin tvö eru þau bestu í úrvalsdeildinni, um það er ekki að villast, og þeim sem efuðust um að Arsenal gæti fylgt City eftir alla leið í vetur fer fækkandi með hverjum leik Meira
23. janúar 2023 | Íþróttir | 275 orð

Sjö lið eru komin í átta liða úrslitin

Sjö lið tryggðu sér um helgina sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handknattleik og áttunda og síðasta sætið kemst á hreint í kvöld þegar lokaleikirnir í milliriðlum þrjú og fjögur fara fram í Póllandi og Svíþjóð Meira
23. janúar 2023 | Íþróttir | 585 orð | 4 myndir

Vésteinn Hafsteinsson frjálsíþróttaþjálfari var á laugardaginn kynntur til …

Vésteinn Hafsteinsson frjálsíþróttaþjálfari var á laugardaginn kynntur til sögunnar sem nýr afreksstjóri Íþróttasambands Íslands. Hann er ráðinn til fimm ára til að leiða umbótastarf og uppbyggingu afreksíþróttastarfs á Íslandi, og leiðir um leið… Meira

Ýmis aukablöð

23. janúar 2023 | Blaðaukar | 466 orð | 2 myndir

Andlegar stoðir og innviðir sem úrslitum valda

Þvílík mannbjörg og mildi hefur ekki áður sést í sögu þjóðarinnar. Þetta sagði sr. Karl Sigurbjörnsson biskup í prédikun sinni við messu í Bústaðakirkju í Reykjavík þar sem eldgossins í Eyjum var minnst Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 634 orð | 4 myndir

Barist við höfuðskepnur náttúrunnar í hamförum

Að hálf öld sé liðin frá upphafi eldgossins á Heimaey verður minnst með ýmsu móti í dag. Dagskráin er fjölbreytt enda tilefni til að halda sögunni til haga. Páll Magnússon forseti bæjarstjórnar Vestmannaeyja segir að tilfinningalega hafi Eyjafólk stundum verið í vanda með 23 Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 866 orð | 2 myndir

Eldgosið var áraun og mikið sálrænt áfall

Heimaeyjagosinu fylgdu meira sálrænt áfall en áður hefur verið talið á líf þeirra íbúa sem þurftu að flýja heimkynni sín um miðja nótt og halda úti í óvissuna. Þetta segir Guðrún Erlingsdóttir, sem safnað hefur frásögnum Eyjafólks sem þetta gerði og … Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 894 orð | 2 myndir

Eldveggur hafði myndast og mikil alvara

Eldgosið fylgir mér alla ævi,“ segir Pétur Guðjónsson verkfræðingur. Hann er meðal þeirra þúsunda sem flúðu frá Vestmannaeyjum aðfaranótt 23. janúar 1973 og var kominn um borð í skip innan við klukkustund frá því gosið hófst Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 686 orð | 3 myndir

Engin tilviljun að fólk flykktist að höfninni

Ef sú þekking í jarðvísindum og tæknibúnaður sem nú er til staðar hefði verið til staðar árið 1973 hefði Heimaey verið rýmd að minnsta kosti sólarhring áður en eldgosið þar hófst. Titringur var í jörðu og gasútstreymi var til staðar og slíkir atburðir eru fyrirboðar eldsumbrota Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 225 orð

Fjölbreytt dagskrá í Vestmannaeyjum í dag

Ýmsir viðburðir verða í Vestmannaeyjum í dag, 23. janúar, í tilefni af því að hálf öld er liðin frá upphafi eldgossins á Heimaey. Dagskráin hófst kl. 01:30 í nótt í Eldheimum, eða um svipað leyti og talið er að eldgosið hafi byrjað Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 352 orð | 1 mynd

Hús í viðlögum

Vestmannaeyingar settu sig víða niður fyrst eftir gosið. Flestir voru á Reykjavíkursvæðinu, margir á Suðurnesjum og fjölmargir í byggðunum fyrir austan fjall. Útgerðarmenn miðuðu við að geta sótt sjóinn, en á þessum tíma voru gerðir út um 100 bátar í Eyjum Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 2666 orð | 4 myndir

Mestu björgunaraðgerðir Íslandssögunnar

Eldgosið sem hófst í Heimaey 23. janúar 1973 er mestu náttúruhamfarir sem orðið hafa í byggð hér á landi. Um nóttina, þegar eldtungurnar risu og jörðin spúði ösku og eimyrju, vissi enginn hvers vænta mátti og hver yrðu örlög fólks og mannvirkja Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 580 orð | 3 myndir

Óvenjulegt gos í yngsta eldstöðvakerfi landsins

Eldgosið á Heimaey og Surtsey voru um margt óvenjuleg með tilliti til eldvirkni Íslands,“ segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Þekkt er að frá Reykjanesi og þvert yfir landið liggur gosbelti á flekaskilum sem endar norður undir Grímsey Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 471 orð | 1 mynd

Skráir mesta björgunarafrek Íslandssögunnar

Aðfaranótt þriðjudagsins 23. janúar 1973 urðu til ekki færri en 5.300 sögur af fólki sem þurfti að yfirgefa heimili sín í Vestmannaeyjum. Fara um borð í báta sem lágu í höfninni og sigla út í óvissuna Meira
23. janúar 2023 | Blaðaukar | 456 orð | 1 mynd

Smæð gagnvart ofurkröftum náttúrunnar

Sögu stórra viðburða er vert að minnast, halda til haga og læra af, eins og hægt er. Eldgosið á Heimaey, sem hófst fyrir réttri og sléttri hálfri öld, það er aðfaranótt 23. janúar 1973, er slíkt mál Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.