Greinar föstudaginn 27. janúar 2023

Fréttir

27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

13% Íslendinga búsett erlendis

13% Íslendinga voru búsett erlendis árið 2022, eða alls 48.951 íslenskur ríkisborgari með skráð lögheimili erlendis. 62% bjuggu á Norðurlöndunum en langflestir bjuggu í Danmörku, eða 11.590 Íslendingar Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 882 orð | 1 mynd

„Beinlínis skylda mín að stíga inn“

Hátt í 21 þúsund félagsmönnum í Eflingu gefst kostur á því á greiða atkvæði með eða á móti miðlunartillögunni sem Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari kynnti í gær. Atkvæðagreiðslan verður rafræn, hefst á hádegi á laugardag og stendur til kl Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Bridshátíð formlega sett í Hörpu í gær

Bridshátíð hófst með pomp og prakt í Hörpu klukkan sjö í gærkvöldi. Eliza Reid forsetafrú sagði fyrstu sögnina á mótinu, þar sem saman eru komnir allir sterkustu íslensku spilararnir, en einnig þekktir spilarar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og hinum norrænu löndunum Meira
27. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 780 orð | 3 myndir

Drekasendingar séu bein afskipti

Boðuð koma orrustuskriðdreka Atlantshafsbandalagsins (NATO) til Úkraínu sýnir að bandalagið er komið í bein átök við Rússland. Þetta segir Dmitrí Peskov, talsmaður Rússlandsforseta, en hann hefur áður gert lítið úr sendingunni, sagt dreka NATO engu… Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Á grænni grein Stundum er sagt að menn sjái ekki skóginn fyrir trjánum en það gæti varla átt við um þennan mann sem var að brasa uppi í tré við Varmá í Mosfellsbæ... Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 330 orð

Eiga lögheimili í hundrað löndum

Íslenskir ríkisborgarar voru með skráð lögheimili í alls 100 löndum af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna þann 1. desember síðastliðinn. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Þjóðskrár. „Alls var 48.951 íslenskur ríkisborgari með skráð lögheimili erlendis þann 1 Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Enginn varð fyrir flóðinu

Ekki urðu slys á fólki þegar krapaflóð féll á tíunda tímanum í gær á Patreksfirði. Enginn varð fyrir flóðinu samkvæmt tilkynningu frá almannavörnum en það lenti á einu húsi. Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð í gær og ríkislögreglustjóri, í… Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fagna ákvörðun dómsmálaráðherra

Landssamband lögreglumanna hefur sent frá sér ályktun þar sem ákvörðun dómsmálaráðherra er fagnað um útgáfu reglna um valdbeitingu lögreglumanna og meðferð og notkun valdbeitingartækja og vopna. Í ályktuninni segir að tími sé til kominn að hugað sé… Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Finnur félagsskap og umhyggju í Múlabæ

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir um sjö árum komst Auður Ellertsdóttir í dagvist í Múlabæ í Síðumúla í Reykjavík og þar hefur hún fallið eins og flís við rass. „Eftir að ég missti manninn minn 2016 vildi ég ekki bara horfa í gaupnir mér, sótti í félagsskap og fékk hann í Múlabæ,“ segir hún. „Frá fyrsta degi hefur Múlabær átt hug minn og hjarta.“ Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fiskikóngurinn lokar á Höfðabakka

„Stór tár renna niður kinnar mínar er ég neyðist til þess að tilkynna ykkur. Ein elsta starfandi fiskverslun landsins lokar,“ skrifaði Kristján Berg Ásgeirsson á Facebook-síðu sína í gær þegar hann tilkynnti að verslun Fiskikóngsins á Höfðabakka 1 yrði lokað Meira
27. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 643 orð | 3 myndir

Fjármunir sem vaxa bókstaflega á trjánum

Sviðsljós Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Flóðið vakti óþægilegar minningar bæjarbúa

Krapaflóðið sem féll niður hlíðar ofan Patreksfjarðar í gærmorgun kallaði fram óþægilegar minningar bæjarbúa um flóðið fyrir 40 árum, þegar fjórir létu lífið. Flóðið í gær var ekki stórt, engan sakaði og ekki urðu skemmdir á mannvirkjum Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Frávísun rædd í hryðjuverkamáli

Munnlegur málflutningur fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur um hryðjuverkamálið svonefnda. Fjallað var um form ákæru á hendur þeim Ísidóri Nathanssyni og Sindra Snæ Birgissyni. Lögmenn þeirra fóru fram á frávísun á þeim brotum sem snúa að undirbúningi hryðjuverka, vegna óskýrs orðalags í ákærunni Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Gætum þurft að hækka lífeyrisaldur hér á landi

Að öllum líkindum þarf að hækka eftirlaunaaldur á Íslandi. Það yrði liður í því að auka hagsæld hér á landi og um leið fæli það í sér kerfisbreytingu sem væri til þess fallin að ryðja hindrunum úr vegi á vinnumarkaði Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Heimilisofbeldi aukist til muna

Tilkynningum til lögreglu um heimilisofbeldi og ágreining fjölgaði um tólf prósent á síðasta ári miðað við meðaltal síðustu þriggja ára. Hefur fjöldi tilkynninga til lögreglunnar um heimilisofbeldi og ágreining milli skyldra/tengdra aðila aldrei verið meiri Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hækkun á eftirlaunaaldri möguleg

Þær aðgerðir sem ráðist var í fyrir 20-30 árum, til dæmis með uppbyggingu leikskóla og fæðingarorlofi, hafa aukið þátttöku á vinnumarkaði hér á landi og þannig ýtt undir þá hagsæld sem við búum við í dag Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Kirkjan hefur mikilvægt hlutverk

„Starfið hér í kirkjunni er öflugt og fjölbreytt og á þann hátt komum við til móts við fólkið í söfnuðinum og íbúa hér í hverfinu. Sjálf hef ég alltaf haft mikla ánægju af öllum mannlegum samskiptum. Að því leyti finn ég mig vel í prestsstarfinu og því að geta liðsinnt fólki í ólíkum aðstæðum,“ segir sr. María Rut Baldursdóttir. Hún er nýr prestur við Guðríðarkirkju í Grafarholti í Reykjavík og verður sett í embætti við guðsþjónustu þar næstkomandi sunnudag. Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kolbrún aftur til Morgunblaðsins

Kolbrún Bergþórsdóttir rithöfundur, blaðamaður og bókagagnrýnandi hefur störf á Morgunblaðinu 1. febrúar. Hún er landsþekktur blaðamaður og gagnrýnandi en hún starfaði á Morgunblaðinu á árunum 2008-2014 Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Margir mæta í örvunarsprautu

Á degi hverjum mæta jafnan nokkrir tugir fólks á starfsstöðvar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til þess að fá 4. og jafnvel 5. sprautu og örvunarskammt vegna kórónuveirunnar. Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar segir að nú sé… Meira
27. janúar 2023 | Fréttaskýringar | 913 orð | 1 mynd

Menntamál ástríðan í lífinu

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir, fyrsti rektor Háskólans í Reykjavík, HR, fékk í gær þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnurekstri, FKA. Viðurkenningin er veitt fyrir eftirtektarvert ævistarf sem stjórnandi í atvinnulífinu. Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 223 orð

Miðlunartillaga veldur usla

Miðstjórn ASÍ og stjórn Eflingar sendu frá sér ályktanir í gærkvöldi þar sem lýst var yfir rýrð á trausti til embætt­is rík­is­sátta­semj­ara. Ályktanirnar voru gefnar út eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlun­ar­til­lögu í kjara­deilu Efl­ing­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Neyðarskýlin opin 23 sinnum á daginn

Neyðarskýli Reykjavíkurborgar fyrir heimilislausa hafa verið opin 23 sinnum á daginn vegna kulda eða óveðurs það sem af er vetri. Er þetta óvenjulega oft. Til samanburðar má geta þess að frá 2019 hefur neyðaráætlun málaflokksins verið virkjuð vegna veðurs einu sinni til þrisvar á vetri Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Sex dómar verða teknir upp aftur

Sex dómar, sem felldir voru í Landsrétti árið 2018, verða teknir upp að nýju, að því er endurupptökudómur staðfesti í vikunni. Mannréttindadómstóll Evrópu komst að því að þáverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen, hefði brotið gegn… Meira
27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Skoða möguleika á eigin skipalægi

27. janúar 2023 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Þjónustuhúsið fært frá Djúpalónssandi

Nýtt þjónustuhús með salernum fyrir ferðafólk sem sækir heim Djúpalónssand og Dritvík á Snæfellsnesi verður reist við vegamót afleggjarans niður á sandinn. Þar sem þjónustuhúsið er við þjóðveginn mun það einnig nýtast öðrum gestum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls og ferðamönnum sem aka fyrir Jökul Meira

Ritstjórnargreinar

27. janúar 2023 | Leiðarar | 276 orð

Atlaga að eignarrétti

Sósíalistar í borgarstjórn minna á fyrir hvað þeir standa Meira
27. janúar 2023 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Er allur vindur úr Vinstri grænum?

Hrafnar Viðskiptablaðsins fjölluðu um það í gær að hópur þingmanna Vinstri grænna hefði lagt fram þingsályktunartillögu um að íslenska rokið yrði skilgreint sem sameign þjóðarinnar í lögum og að heimilt yrði að krefjast auðlindagjalds af nýtingu vindorkunnar. Meira
27. janúar 2023 | Leiðarar | 314 orð

Frið þarf sem fyrst

Vonandi verður vinnufriður í landinu eftir undarlegt brölt Meira

Menning

27. janúar 2023 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Fréttaritari Bylgjunnar í Júróvisjón

Fréttamenn Bylgjunnar eru frægir fyrir að lifa sig inn í viðfangsefni sín og jafnvel sogast sjálfir inn í fréttirnar sem þeir eru að segja þjóðinni. Frægt var til dæmis þegar Snorri Másson lést, reis upp frá dauðum og gerðist bæjarstjóri á Akureyri – allt í einum og sama hádegisfréttatímanum Meira
27. janúar 2023 | Leiklist | 952 orð | 2 myndir

Rannsóknarskýrsla fyrsta lýðveldisins

Borgarleikhúsið Marat/Sade ★★★★· Eftir Peter Ulrich Weiss. Íslensk þýðing: Árni Björnsson. Leikstjórn: Rúnar Guðbrandsson. Leikmynd og búningar: Ingibjörg Jara Sigurðardóttir og Filippía Elísdóttir. Tónlist: Richard Peaslee. Tónlistarstjórn og hljóðmynd: Guðni Franzson. Lýsing: Arnar Ingvarsson. Sviðshreyfingar: Valgerður Rúnarsdóttir. Leikarar: Arnar Jónsson, Arnfinnur Daníelsson, Ásgeir Ingi Gunnarsson, Árni Pétur Guðjónsson, Eggert Þorleifsson, Guðmundur Ólafsson, Halldóra Harðardóttir, Hanna María Karlsdóttir, Harald G. Haralds, Helga Jónsdóttir, Jón Hjartarson, Jórunn Sigurðardóttir, Júlía Hannam, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guðmundsdóttir, Reynir Jónasson, Reynir Sigurðsson, Sigurður Skúlason, Sigurður Karlsson, Viðar Eggertsson, Þórhallur Sigurðsson og Þórhildur Þorleifsdóttir. Sviðslistahópurinn Lab Loki frumsýndi í samstarfi við Borgarleikhúsið á Nýja sviði Borgarleikhússins föstudaginn 20. janúar 2023. Meira
27. janúar 2023 | Menningarlíf | 877 orð | 2 myndir

Þrjóska frekar en þolinmæði

Eggert Pétursson og Kathy Butterly þekktu ekki til verka hvort annars þegar sú hugmynd kviknaði að setja upp sýningu með verkum þeirra í i8 galleríi við Tryggvagötu sem opnuð var 19. janúar. Eggert er þekktur listmálari og viðfangsefni olíuverka… Meira
27. janúar 2023 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Þrjú verk eftir Báru í hádeginu

Þrjú verk eftir Báru Gísladóttur verða flutt á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands á hátíðinni Myrkum músíkdögum sem nú stendur yfir í Hörpu. Eru það verkin Vape, Hringla og her palms faced down forever after Meira

Umræðan

27. janúar 2023 | Aðsent efni | 791 orð | 1 mynd

Innflytjendamál – sligandi stjórnleysi

Baldur Ágústsson: "Við getum deilt um hvort stjórnleysið sé vanhæfni eða hvort stjórnmálamenn séu að kaupa sér vinsældir og atkvæði – m.a. fyrir peningana okkar." Meira
27. janúar 2023 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Jafnréttisbarátta í 116 ár

Tatjana Latinovic: "Kvenréttindafélag Íslands er 116 ára í dag. Í ár er það okkur sönn ánægja að gera þrjár konur að heiðursfélögum í félaginu." Meira
27. janúar 2023 | Aðsent efni | 616 orð | 2 myndir

Lyftingar í hálfa öld

Ásgeir Bjarnason: "Frá 2010 hefur orðið algjör sprenging í lyftingum kvenna bæði hérlendis og erlendis og hafa hundruð kvenna keppt á mótum innanlands síðustu tíu ár." Meira
27. janúar 2023 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Ríkisstýrð hækkun

Ekki sér fyrir endann á verðhækkunum á matvöru og það má því miður búast við því að á mörgum heimilum þurfi að herða sultarólina áður en birtir til aftur. Því er sinnuleysi stjórnvalda dapurlegt og enn verra er að hluta hækkananna má beinlínis rekja … Meira
27. janúar 2023 | Aðsent efni | 937 orð | 1 mynd

Stjórn eða stjórnleysi

Vilhjálmur Bjarnason: "Stjórnsemi þeirra sem til þess eru óhæfir kemur oftar en ekki fram í því að þeir vilja skattleggja til að stjórna neyslu þeirra, sem eru skattlagðir." Meira

Minningargreinar

27. janúar 2023 | Minningargreinar | 3577 orð | 1 mynd

Arnar Guðmundsson

Arnar Guðmundsson fæddist á Ísafirði 9. janúar 1947 og fluttist fimm ára gamall til Reykjavíkur. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 16. janúar 2023. Foreldrar hans voru Herborg Júníusdóttir, f. 13. desember 1926, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Björn B. Kristjánsson

Björn Bjarnason Kristjánsson fæddist í Reykjavík 25. mars 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 6. janúar 2023. Foreldrar hans voru Kristján Guðmundsson frá Villingadal, kaupmaður, f. 28. maí 1892, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Eiríkur Eiríksson

Eiríkur Eiríksson fæddist 12. febrúar 1946 í Reykjavík. Hann lést á Ási, dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði, 11. janúar 2023. Foreldrar Eiríks voru Bryndís Tómasdóttir húsmóðir, f. 1. apríl 1925 í Hafnarfirði, d. 15. janúar 2011, og Eiríkur H. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Erla Sigríður Gunnlaugsdóttir

Erla Sigríður Gunnlaugsdóttir fæddist 7. mars 1937. Hún lést 19. desember 2022. Útför Erlu fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

Jóhannes Erlendsson

Jóhannes Erlendsson fæddist 23. mars 1946 á Selfossi. Hann lést á Kirkjuhvoli, Hvolsvelli 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru Erlendur Sigurjónsson, f. 12.9. 1911, d. 17.4. 1988, og Helga Gísladóttir, f. 16.9. 1919, d. 25.2. 1987. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 3431 orð | 1 mynd

Jónas Elíasson

Jónas Janus Elíasson fæddist 26. maí 1938. Hann lést 8. janúar 2023. Útför hans var gerð 26. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 2103 orð | 1 mynd

Jón Þórðarson

Jón Þórðarson fæddist á Þórshöfn á Langanesi 2. desember 1946. Hann lést á heimili sínu í Åkarp í Svíþjóð 29. desember 2022. Foreldrar: Sigrún A. Kærnested, hattasaumameistari en lengst af húsmóðir, f. 2.11. 1910, d. 1.9. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Karl Gottlieb Senstius Benediktsson

Karl Gottlieb Senstius fæddist 1. júlí 1933. Hann lést 8. desember 2022. Útför Karls fór fram 16. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 2743 orð | 1 mynd

Magnús Björgvin Sigurðsson

Magnús Björgvin Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. desember 1948. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 17. janúar 2023. Foreldrar hans voru Sigurður Ingvarsson eldsmiður, f. í Framnesi í Ásahreppi 12. október 1909, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Ólafur Haukur Árnason

Ólafur Haukur Árnason fæddist 23. október 1929. Hann lést 15. janúar 2023. Ólafur Haukur var jarðsunginn 26. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1562 orð | 1 mynd

Ólafur Hrafn Ásgeirsson

Ólafur Hrafn Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 3. september 1962. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar 2023. Foreldrar hans voru Rakel Ólafsdóttir, f. 29. maí 1936, d. 23. október 2020, og Ásgeir Magnússon, f. 22. september 1933, d. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Ólafur Sæmundsson

Ólafur Sæmundsson fæddist 9. janúar 1938 í Auðsholti í Ölfusi. Hann lést 20. janúar á Hornbrekku í Ólafsfirði. Foreldrar Óla voru Sæmundur Þorláksson, f. 15.9. 1903, d. 14.12. 1985, og Magnea Svava Jónsdóttir, f. 22.11. 1910, d. 20.7. 1965. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Ólafur Valdimar Oddsson

Ólafur Valdimar Oddsson fæddist 8. september 1935 í Sælingsdal, Dalasýslu. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 12. janúar 2023. Foreldrar hans voru Valfríður Ólafsdóttir, f. 30. júlí 1893, d. 9. september 1984 og Oddur Bergsveinn Jensson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 2422 orð | 1 mynd

Ólöf Elínbjört Gísladóttir

Ólöf Elínbjört, oftast kölluð Elín af samferðafólki en Ollý af fjölskyldunni, fæddist í Hafnarfirði 24. september 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 8. janúar 2023. Foreldrar hennar voru Jóna Guðlaug Högnadóttir húsfreyja, f. 22.2. 1911, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Pálmi Guðmundsson

Pálmi Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1958. Hann lést á sjúkrahúsi í Elverum í Noregi 23. desember 2022. Foreldrar Pálma voru Sigrún Ásdís Pálmadóttir, f. 29.4. 1939, d. 6.9. 1980 og Guðmundur Örn Ragnars, f. 27.12. 1938, d. 16.11. 2021. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 248 orð | 1 mynd

Sesselja Stella Benediktsdóttir

Sesselja Stella Benediktsdóttir fæddist 30. maí 1944. Hún lést 20. desember 2022. Útför hennar fór fram 9. janúar 2023. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1879 orð | 1 mynd

Sigríður Skarphéðinsdóttir

Sigríður Skarphéðinsdóttir fæddist á Fróðastöðum í Hvítársíðu 3. júlí 1923. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 7. janúar 2023. Foreldrar Sigríðar voru Skarphéðinn Magnússon og Kristín Kristjánsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 2895 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist á Gilsbakka í Miðdölum 26. september 1933. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 14. janúar 2023. Sigurður ólst upp hjá foreldrum sínum á Melum í Hrútafirði, Jóni Jósefssyni bónda og Elísabetu Jónasdóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 2056 orð | 1 mynd

Þórarinn Helgason

Þórarinn Helgason, Doddi, fæddist í Reykjavík 20. mars 1950. Hann lést á HVE Akranesi 24. desember 2022. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Þórarinsson, f. 15. apríl 1920 og Guðrún Lárusdóttir, f. 11. sept. 1918, d. 27. apríl 2001. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2023 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Þórður Stefánsson

Þórður Stefánsson fæddist á Akureyri 17. september 1961. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. janúar 2023. Foreldrar hans eru Hafdís Björk Hermannsdóttir, f. 5. júlí 1940, d. 18. júlí 2012, og Stefán Böðvar Þórðarson, f. 11. janúar 1938. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. janúar 2023 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Mikil velta með bréf Icelandair í vikunni

Töluverð velta hefur verið með bréf í Icelandair í þessari viku, eða rúmir 4,5 milljarðar króna. Gengi bréfa í félaginu hefur nú hækkað um 7,5% á einni viku. Á uppfærðum hluthafalista, sem birtur var á síðu félagsins í gær, kemur bandaríski… Meira

Fastir þættir

27. janúar 2023 | Í dag | 63 orð

„Þessi notkun er ekki viðurkennd sem gott mál“ segir…

„Þessi notkun er ekki viðurkennd sem gott mál“ segir Beygingarlýsing, snögg upp á lagið, um „mér dreymir“ og „ég dreymi“. Sögnin að dreyma hefur verið ópersónuleg, sama hvern dreymir, sá, sú, það, þau eru alltaf í … Meira
27. janúar 2023 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Garðabær Erik Darri Arnþórsson fæddist 2. mars 2022 kl. 15.22 á…

Garðabær Erik Darri Arnþórsson fæddist 2. mars 2022 kl. 15.22 á Landspítalanum Hann vó 4.195 g og var 52 cm langur. Arnþór Freyr Guðmundsson og Þóra Steina Jónsdóttir. Meira
27. janúar 2023 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Skúlason

60 ára Guðmundur Rúnar er Húnvetningur, ólst upp á Bergsstöðum í Miðfirði, en býr í Reykjavík. Hann er rafiðnfræðingur að mennt frá Tækniskóla Íslands og er skoðunarmaður í rafmagnsdeild Frumherja. Áhugamálin eru fjölskyldan, útivera, íþróttir og þá helst körfubolti og handbolti Meira
27. janúar 2023 | Í dag | 370 orð

Neftóbakið fer halloka

Skírnir Garðarsson skrifaði mér á miðvikudag: „Las í vísnahorninu í morgun vangaveltur kvennanna um að fá sér í staupinu. Málið er að fólk glímir við svipaðar hugsanir víða, það er kóvid hræðsla, leiðindatíðarfar og vesen sýnkt og heilagt Meira
27. janúar 2023 | Dagbók | 29 orð | 1 mynd

Samfélagssáttmálinn má ekki rofna

Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra ræðir um stöðuna í hagkerfinu og horfurnar fram undan. Rætt er um orkumál, mögulegar breytingar á vinnumarkaði, stöðu ríkissjóðs, hlutverk lífeyrissjóða og fleira. Meira
27. janúar 2023 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Rf6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Rd5 8. Re4 Dc7 9. f4 Db6 10. c4 Bb4+ 11. Ke2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Be3 Dd8 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 Bb7 16. Hd1 c5 17. Dxc5 Hc8 18 Meira
27. janúar 2023 | Í dag | 184 orð

Stórafmæli. S-AV

Norður ♠ 3 ♥ 108764 ♦ Á9652 ♣ 53 Vestur ♠ 102 ♥ K2 ♦ K1083 ♣ ÁD864 Austur ♠ KDG9865 ♥ D ♦ G8 ♣ G102 Suður ♠ Á74 ♥ ÁG953 ♦ D4 ♣ K97 Suður spilar 4♥ dobluð Meira
27. janúar 2023 | Í dag | 851 orð | 3 myndir

Stýrir öflugu sveitarfélagi

Jón Björn Hákonarson er fæddur 27. janúar 1973 á Norðfirði, á Fjórðungssjúkrahúsinu. „Ég ólst upp í Efri-Miðbæ í Norðfjarðarsveit þar sem foreldrar mínir voru bændur. Fyrst með sauðfé og svo með kúabúskap og var búið fyrsti vinnustaðurinn sem… Meira
27. janúar 2023 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Verður tekinn fyrir í fertugsafmælinu

„Það eru þvílík tímamót framundan hjá mér. Bæði er ég að verða fertugur og þá ætla ég að láta „roasta“ mig. Fyrir þá sem vita ekki hvað það er þá koma vinir og vandamenn saman og tala illa um mann,“ segir Þórhallur Þórhallsson í samtali við Ísland vaknar á K100 Meira

Íþróttir

27. janúar 2023 | Íþróttir | 2579 orð | 2 myndir

Eins og tröppur Akureyrarkirkju

Kristianstad Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta eru búin að vera fimmtán frábær ár,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari kvennaliðs Kristianstad í fótbolta, í samtali við Morgunblaðið er ofanritaður heimsótti hana á keppnisvöll félagsins í sænska bænum, sem ber sama nafn og félagið. Meira
27. janúar 2023 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Keflvíkingar komust í efsta sætið

Keflvíkingar komust í gærkvöld í efsta sæti úrvalsdeildar karla í körfuknattleik með því að vinna ellefu stiga útisigur á Grindvíkingum. Stjarnan lagði ÍR að velli í Garðabæ og komst í betri fjarlægð frá botnsvæði deildarinnar og á Sauðárkróki unnu Njarðvíkingar útisigur gegn Tindastóli Meira
27. janúar 2023 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Keflvíkingarnir á toppinn

Keflvíkingar renndu sér upp fyrir Valsmenn á topp úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í gærkvöld en þeir sóttu þá Grindvíkinga heim og lögðu þá að velli, 104:93. Liðin eru jöfn að stigum á toppnum en Valsmenn eiga leik til góða og sækja Breiðablik heim í kvöld Meira
27. janúar 2023 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir

Mikael Egill Ellertsson landsliðsmaður í knattspyrnu var í gær seldur á…

Mikael Egill Ellertsson landsliðsmaður í knattspyrnu var í gær seldur á milli félaga á Ítalíu en Venezia keypti hann af Spezia og hefur samið við hann til sumarsins 2027. Mikael er tvítugur framherji og hefur verið í fjögur ár á Ítalíu en hann fór… Meira

Ýmis aukablöð

27. janúar 2023 | Blaðaukar | 118 orð | 4 myndir

135 milljóna draumaíbúð með útsýni

Við Grandaveg 42B í Reykjavík er að finna glæsilega 151 fm íbúð sem er í blokk sem byggð var 2016. Íbúðin er á annarri hæð og státar af einstöku útsýni út á sjó. Íbúðin er líka með yfirbyggðum 22 fm svölum, sem er eftirsótt hérlendis Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 99 orð | 3 myndir

365 fm einbýli selt á 300 milljónir

Við Skildinganes 34 í Reykjavík er að finna 365 fm einbýli sem var byggt 1965. Húsið stendur á einstökum stað. Fyrir utan stofugluggann er að finna Atlantshafið sjálft í allri sinni dýrð ásamt útsýni út á Snæfellsjökul ef vel viðrar Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 453 orð | 2 myndir

„Mitt annað heimili hefur verið inni á fasteignavefnum“

Júlían segir að það hafi lengi verið draumur að gerast fasteignasali. „Ég var búinn að hugsa um þetta lengi enda hef ég lengi haft mikinn áhuga á faginu og öllu sem því tengist. Mitt annað heimili hefur verið inni á fasteignavefnum og skiptir… Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 989 orð | 1 mynd

Ekki hægt að eyða öllu í eitthvað skemmtilegt

„Það er algjört „fullorðinsmómentum“ þegar maður áttar sig á að maður getur ekki eytt mánaðarlaununum eingöngu í eitthvað skemmtilegt.“ Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 114 orð | 2 myndir

Hraunteigur 23 Sjarmerandi 59 fm íbúð í Laugardalnum

Litlar íbúðir eru eftirsóttar en það eru kannski ekki allar eins sniðuglega innréttaðar og þessi sem er við Hraunteig í Reykjavík. Um er að ræða 59 fm íbúð í húsi sem byggt var 1950. Hugvitið var notað þegar hvítri eldhúsinnréttingu var komið fyrir en eldhús og stofa flæða saman í eitt Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 781 orð | 9 myndir

Opnaði milli eldhúss og stofu

Við settum innbyggðan infrarauðan klefa á stærra baðherbergið, sem var ósk eigenda. Það kom mjög vel út og býr til smá spa-stemningu Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 344 orð | 2 myndir

Spáir því að markaðurinn hressist með vorinu

Hvernig upplifir þú fasteignamarkaðinn akkúrat núna? „Markaðurinn var mjög rólegur fyrir áramótin en hefur verið að lifna talsvert við frá áramótum. Það er búið að þrengja mjög að fyrstu kaupendum og draga mátt úr öðrum með háum vöxtum og… Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 499 orð | 1 mynd

Tækifæri til að byrja upp á nýtt

Það er alltaf bölvað bras að flytja en með góðu skipulagi og mögulega hjálparhöndum í skiptum fyrir pizzu og bjór eru okkur allir vegir færir,“ segir Camilla þegar hún er spurð út í hvort það sé vesen að flytja Meira
27. janúar 2023 | Blaðaukar | 87 orð | 9 myndir

Þarf heimilið þitt uppfærslu? Ljósari litir verða vinsælir 2023

Nýtt ár kallar á nýja strauma þegar kemur að heimilinu. 2023 kallar á ljósari liti og mýkt. Ljósar viðartegundir eiga upp á pallborðið og eru sífellt að verða vinsælli. Ljósar loftklæðninar og ljósar viðarborðplötur geta gert hvert heimili töluvert… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.